Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 28.08.1908, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.08.1908, Blaðsíða 3
Fjallkonan 139 * i * * * * t * * * * m * x * Grloria glerkítti, F.ern alt límir sarnan, og þolir bæði heitt og kalt vatn og eld, verð 25 aura bréflð. Stafakleuimur, sem varna því alveg, að tréílát (fötur, stamp- ar, balar o. s. frv.) falli í stafl, 18 aura tylftin. Kurva Tel, indversk jurtafeiti, talin ágætt meðal við liðaveiki, gigt og taugasjúkdómum, kr. 2,25 flaskan. Empire-ritvólin, sú bezta í heimi, verð 280 kr. Málm faegismyrsiið 0. K., sem er bezta og ódýrasta fægi- smyrsl á allan málm, kaldan og heitan, í stórkaupum 60—70 aura pundið; í smákaupum meira. Flugvélin, uppáhald allra barna, 25 aura hver, frá Dansk-Svensk-Staal-Aktieselskab, Köbenhavn B, selst aðeins gegn fyrírfram borgun, þar sem eftirkrafa er ekki tekin gild. * * * i * * * * * * * * * x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x Karlmannafataefni af ýmsum gerðum eru seld 0 með 6% afslætti í verzlun G, Jónasson & G, Halldórsdóttur, xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx^ 4 4 4 4 4 <J2aynslan Rafi'r sannaó: að hvergi er betra að láta sauma föt sin, né kaupa fataefni sv, og misl. þar á meðal Iðunnardúka, heldur en við klæðaverzl, H. Andersen & Sön. Hafnarfirði. > > > > > áhlaup á Hafnfirðinga. Urðu því margir forvitnir og brugðu Reykvík- ingar sér allmargir suður í Fjörð til þess að hlíða á spekinga þá, er áttu að fræða lýðinn. Þegar leið að miðjum degi tóku þeir að tínast hingað, kapparnir sem skjaldborgina skyldu slá um þing- mannaefnin, og mátti þar líta marg- an fagran riddara, svo sem Jón Jens- son, Guðmund Björnsson, Jón Þórar- insson o. fl., að ógleymdum höfðingj- anum sjálfum, Hannesi Hafstein. Fundurinn var aíar fjölmennur, og komu þar jafnt konur sem karlar, ungir sem gamlir. Munu fáir kjós- endur kaupstaðarins hafa heima setið, hafi þeir nokkrir verið; auk þess komu menn úr Garða- og Bessastaða- hreppum. — Fundarstjóri var kosinn Magnús Sigurðsson bæjarfógeti. Umræðurnar stóðu yfir á 6. klukku- stund. Allan þann tíma var fundar- salurinn þéttskipaður áheyrendum. Að vísu brugðu stöku menn sér frá við og við, en komu flestir aftur að vörmu spori. Það leyndi sér ekki, að aliir höfðu afar-ríkan áhuga á um- ræðuefninu. Hér er ekki rúm til að skýra frá vopnaviðskiftunum. Þingmannaefni sjáifstæðismanna (B. Kr. og J. P.) röktu svo rækilega sundur Uppkastið og bentu á galla þess, að fylgjendum þess féll allur ketill í eld; áræddi eng- inn þeirra að leggja því liðsyrði nema þingmannaefnin (H. J. og J. J.) og ráðherrann. Og svo var vörn þeirra máttlaus og vandræðaleg, að ekki gerðist einn einasti áheyrandi til'þess að klappa fyrir ræðum þeirra. — Ráð- herrann lofaði guð hástöfum, hvað eftir annað, fyrir það, að Uppkastið væri eins gott eins og það er, og var ekki laust við að sumir hneyksluðust á því, að hann skyldi leggja guðs nafn við þann hégóma, þar sem ekki er kunnugt um að hann eigi neina sök á því, að það er önnur eins hráka- smíð og allir vita að það er. Úr flokki kjósenda töluðu eigi aðrir en Sigurgeir Gíslason vegaverkstjóri og Jón Jónasson ritstjóri, báðir gegn Uppkastsmönnum. f’ingmannaefnum sjálfstæðismanna þótti mælast báðum ágætlega; Björn kaupm. Kristjánsson varð ráðherranum í meira lagi óþjáll og þungur í skauti, er hann svaraði ræðu hans, enda varð „herrann“ orð- laus fyrir honum. Jens próf. Pálsson hélt síðustu ræð- una. Það var einróma vitnisburður áheyrenda að snjaliari ræðu og rögg- samlegri hafi þeir eigi heyrt á mann- fundum. Aðfengnu liðsmennirnir þeirra Upp- kastsmanna hurfu smátt og smátt úr fundarsalnum meðan á ræðunum stóð, út um bakdyrnar; mun eigi hafa liðið sem bezt. Eina aðstoðin, sem þeir létu í té, var það, að einn þeirra sagði einu sinni — þegar sizt átti við — „svei, svei,“ í hálfum hljóðum! Eftir seinni ræðu J. P. próf. kvað við dynjandi lófaklapp um allan þing- salinn, en að því búnu varð ail-löng m**mu9umuwu®umuQu®M®MBumum til det 4. danske Kolonial-Klasse- Lott * * * Hver andet Nummer vinder * fllle Gevinster udbetales uden nogensomheldst Afkortning. Efter aut. Plan, som medfðlger cnliver Bestilling, trækkcs i Löbet af 3 Eger efterstaaende Gevinster et samlet Belöb af: 3,666,900 c&rancs. Den störste Gievinst i lieldigste Tilfælde er: * * ud- til Cn cMillion ^rancs. spec. 1 præmie frcs. 450000 450000 — 1 præmie frcs. 250000 250000 I~ — 1 præmie frcs. 150000 150000 r o <9 — 1 præmie frcs. 100000 ]00000 (A *o 4) ffi — 1 gevinst frcs. 50000 50000 3 — 1 gevinst frcs. 40000.- 40000 I 4- — L gevinst frcs. 30000 30000 — l gevinst frcs. 20000 20000 1 s — L gevinst frcs. 15000 15000 £ § 10 á 10000 100000 4- S (A “ 20 á 5000 100000 .5 & ?! 0 30 á 3000 90000 « c C5 Z 55 á 2000 110000 0) 1 *5 200 á 1000 200000 k3 430 á 300 129000 13300 á 153 2034900 14050 gev. og 4 præm. frcs. 3868900 w 9 p S3 p- 9 * a 3 >■*• Ö P- i Den danske Stat garanterer Glevinstbelöbernes Tilstedeværelse. Priserne er for: V8 Lod Kr. 13,75 »/* Lod Kr. 27,50 Va Eod Kr. 55,00 Vi Eod Kr. 110,00 gfljT Hver anden Lod vinder Da Lodderne ere meget efterspurgte bedes Bestillinger hurtigst muligt sendt til G. Fischer & Co. \ Stokkbolmsgade 51, Kobenhavn Ö. Telefon: Öbro 505. Telegr.-Adr.: „Globusbank." Trækninger finder sted fra den 20. Oktober til den 13, Novbr. d. A. þögn. Væntu þess allir, að þá mundi ráðherrann taka til máls aftur, til þess að mótmæla einhverju í ræðum andstæðinga sinna, ef hatm treysti sér til. En er hvorki hann né aðrir kvöddu sér hljóðs sagði fundarstjóri fundinum slitið. Erlendar ritsímafréttir til Fjallkonunnar Khöfn 21. ágúst. Bretar og Þjóðverjar. Vilhjálmur keisari og Játvarður konungur hafa fwtdist. Saman dregur með Bretum og Pjóðverjum. Mylius Erichsen. / Skip hans „Danmark“ komið til Bergen. Góður árangur. Khöfn 26. ágÚBt. Frá Marokkó Marokkó-soldáni steypt úr völdum af bróður sínum. Bólusóttin Bólan gengur í Kristjamu; 80 sjúk- lingar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.