Fjallkonan


Fjallkonan - 17.07.1909, Side 4

Fjallkonan - 17.07.1909, Side 4
108 FJALLKONAN Lúðrafélagið í Hatnarfirði. Það félag telur sér skylt að þakka Hafnflrðingum, sumum hverjum, hin góðu ummæli þeirra og drengilega framkomu gagnvart félagsskap þess- um. Fádæma lítilmenska lýsir sér hjá þeim inönnum, er gera sér það til afþreyingar, að smána og lítilsvirða viðleitni þeirra manna, er áiita það óhætt mannorðs og sóma sins vegna að halda hér saman lúðrafélagi, er við héldum að gæti orðið bæjarbúum íremur til skemtunar en hitt, og i augum annara drenglundaðra manna mundi ekki vera álitin nein vanvirða fyrir bæinn. Það er þvi ófyrirgefanleg afskifta- semi manna þeirra, er félagsskapur þessi kemur ekkert við, þiggur ekk- ert af þeim og hefir engar skyldur að inna af hendi við þá — að leggja sleggjudóma sina afdráttarlaust, á það, er þeir ekkert minsta skynbragð bera á. Annars er það von að menn þessir láti til svona; það er ekki að ástæðu- lausu þótt þeir vonist eftir miklu, þeir vita svo sem af þvi, að bærinn hafði undir höndum lúðra siðan 1891 — reyndar alla beglaða, skakka og skælda —, höfðu sumir þeirra legið i stökustu óhirðingu um langan tíma, þar til lúðrafélagið tók við þeim, það er því ekki að ástæðulausu þótt kröfur manna séu háar, og listagáfan sé næm fyrir í þessa átt, en engin minkunn mundi það samt mönnum þessum að láta okkur óáreitta. Væri því æskilegast að menn þess- ir, sem hér eiga hlut að máli, vildu nota málæðisgáfu sína í eigin þarfir en ekki okkur til óþurftar. Margir bæjarbúar hafa verið og eru okkur velviljaðir, þeir hafa þegar sýnt það, er á hefir þurft að halda og er það sem að framan er sagt ekki mælt til þeirra, en hinir, hversu margir eða fáir sem þeir kunna að vera, ættu að venja sig af þeim ijóta sið að viija rifa alt það niður, er ekki hefir rúm í þeirra einkennilega höfði. Hafnarfirði 14/7 ’09. Carl Ölafsson, formaður félagsins. Erlendar ritsímafréttir til Fjallkommnar. —O— Kh. 10. júlí kl. 12,5 sd. Frá Þýzkalandú tíulon: ríkiskanzlari Þjóðverja fer frá völdam; óvíst um eftirmann hans. Bóla ofl kólera. tíóla geisar i Pétutslorg; kóleru- hœttan eykst. Beskj tteren kom hér í gærmorgun með botn- vörpung, Nizam GY. nr. 199 frá Grimsby, er hann tók í Garðsjónum skamt undan Gerðum ; hafði verið símað þaðan eftir varðskipinu; höfðu Garðbúar sóð bot.nvörpung þennan 2—3 undanfarna dag að veiðum þar i landhelgi. Hann var sektaður um 1080 kr. og afli og veiðarfæri upp- tækt gert. Maður druknaði í f. m. í kil úr Lagafljóti eystra, skamt frá Vallanesi. Hann hét Sig- hvatur Gíslason, trósmiður úr Reykjavík 26 ára gamall ; var hann með 2 mönnum öðrum að synda í kilnum. Alt í einu kallar hann um lijálp og segist vera að sökkva. Hinir urðu of seinir til að ná i hann áður en hann sökk, og kom hann eigi upp aftur. Köfuðu þeir þá eftir honum, en náðu honum ekki fyr en eftir fjórðung stundar, og var hann þá örendur. Læknir skoðaði líkið og kvað manninn hafa fengið slag. Gfripasýning var haldin við Jiagarfljótsbrú 19. f. m., og var þar saman komin mesti fjöidi af mönnum og málleysingjum. Ræður héldu þar Gunnar Pálsson hreppstjóri og Benedikt Kristjánsson búnaðarráðunautur. Þýska skcmtiskipið Oceana, sem undanfarin sumur hefir komið hingað til lands, kom til Reykjavíkur 10. þ. m. með yfir 200 þýska ferðamenn. Skipið fór aftur aðfaranótt* mánudags norður um land áleiðis til Spitzbeigen. Mannalðt. Dáinn er 2. þ. m. síra Eyjólfur Jónsson prestur í Árnesi í Stranda- sýslu, 68 ára gamall, fæddur 25. nóv. . 1841, prestvigður 1865 að Kirkjubóls- þingum í ísafjarðarsýslu, fekk Mosfell í Grímsnesi 1882 og Árnes 1884. Synir hans eru þeir prestarnir Eyólf ur Kolbeins á Melstað og Böðvar að- stoðarprestur í Arnesi, og ennfremur Jón gullsmiður á ísafirði, en dætur fórunn, kona Marínó’s Hafsteins upp- gjafasýslumanns, og Leopoldína, ógift heima. í Iíhöfn. lézt fyrir stuttu Símon Alexíusson (lögregluþjóns í Rvik.). Hann var kvongaður íslenzkri konu: Málmfriði í’orláksdóttur; þau hafa ver- ið búsett þar nærfelt 10 ár. — Var hann valinkunnur sómamaður og þau hjón bæði, enda mun hans sárt sakn- að af þeim, er til hans þektu ; hans verður minst siðar. íslaiidsYÍnurimi þýzki, Carl ICúchler kom með Láru til Rvikur 13. þ. og ætlar nú að ferðast um Snæfellsnes. Hann hefir unnið landi voru mikið gagn með ritum sinum um ísland og þýð- ingum sínum á íslenzkum ritum á þýzku. Hann hefir tvívegis áður ferðast hér um land og ritað bækur nm þær ferðir. 8 íslendingar komu frá Vesturheimi nú í vik- unni. frent af því að eins snöggva ferð, en hitt alkomið. Þjóðhátíðin í Reykjavík verður haldin I, og 2 ágúst næstk, Kaupíð ný föt og hið viðurkenda hálslín (nýtt úrval) hjá H. Andersen & Sön Hafnarfírði. Lyklar fundnir milli Hafnarfjarð- ar og Rvíkur. Eigandi vitji tii Sig- urðar Kristjánssonar sýsluskrifara, og borgi um leið auglýsingu þessa. Taða fæst keypt góðu verði á Ey- vindarstöðum á Álftanesi hjá Gunnari Sigurðssyni. Einnig geta menn pant- að töðuna hjá Ara Jóossyni mála llutningsmanni í Reykjavík. cTCúsnœói. 4 rúmgóð herbergi, eldhús, geymslu- rúm og eitt smáherbergi, í góðu húsi, -óskast til leigu frá 1. október. Skrifieg tilboð sendist ritstjóranum fyrir lok þessa mánalar, auðkend: Húsnæði. i ! Ljósmyndastofan í Hafnarfirði I gerir allar tegundir Ijósmynda, ■ hvort heldur af fólki eða öðru. I Myndir stækkaðar og smækk- • aðar. Talsími nr. 1. J Carl Ólafsson. ■•■tBKHMHioaimmt Chr. Junchers Klædefabrik. Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle, som vil have godt og billigt. Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gainle uldne strikkede Klude, skrive til Chr. Junc- hers Klædefabrik i Randers efter den righoldige Prövekollektiou der tilsen- des gratis. margarine ætti hver kaupmaður að hafa. r w r k r k. r k r k r r ► r DE F0MNE9E BRYGSERIERS i fck r r > K r r k r Cfita cJlronuöl. cJirónupilsanQr. Cxport ^Doööalt öl. cflnfier öl. Á Á Á Á Á Vcr íiiælum mcð þcssuni öltegundum sem þcim FÍNUSTU skattfríu ölteaiindum sem aliir bindindismcnu mega neyta. VT13 Biðjið bcinlínis um: 1 ' Dc forencde Bryggcriers Öltcgundir. A A A ◄ A 4 4 4 ' Ji * danske I Vin- & Konserves-Fabrikker. J D. B E A l VA 1 8 M. R ASMUSSEN Leverandor til Hs. Maj. Kongen af Sverige, Kgl. Hof-Leverandor, K0BENHAVN FAABORG Konscrres Syltetöjer Frugtsafter og Frugtvine. 4»ítti 4. i—i SCHWEIZER SILKI §OgL Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ábvrc-iumst haldgæði á. Sérstakt fynrtak: Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér seljum beint til einstakra manna og sendum þáu silkiefni, sem menn háfa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna Vörur vorar eru til sýnis hverjuin sem vill lijá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Rcykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Snkivavnings-útflytjendur. Kgl. hirðsaiar. Tá*caMic3isgaMita»»u*:MiE3»i:a»t?jiC4»iet«ftc3«tj«c3»i»ctai>t:a«i6ae3-»ca»T3>íj.i>&a.«j3a»Bi3ii«icrvv3 Ritstjóri: Jón Jónasson. — Prentsmiðja Hafnarfjarðar, i

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.