Fjallkonan


Fjallkonan - 15.11.1909, Qupperneq 4

Fjallkonan - 15.11.1909, Qupperneq 4
176 FJALLKONAN Barnaskólastyrkur. —0— Styrk úr landssjóði til barnaskóla heíir i ár verið úthlutað i tvennu lagi, eins og íjárlög mæla fyrir: til kaupstaðaskóla sér, og til skóla utan kaupstaða í öðru lagi. Kaupstaða- skólarnir hafa fengið 6000 kr. og skiftist það þannig milli þeirra: Reykjavikurskóli 3184 kr. ísa(jarðar — 893 — Akureyrar — 732 — Hafnarfjarðar— 671 — Seyðisfjarðar— 520 — Barnaskólar utan kaupstaða hafa fengið 15,000 kr., sem skiftast þannig: Álftanesskóli 385 kr., Bildudals 360, Blöndóss 255, Borgarhrepps 310, Buðaskóli 380, Djúpavogs 290, E.-ki fjarðar 400, Eyrarbakka 600, Flateyr- ar 335, Garðs og Leiru 500, Grinda- víkur 350, Grímseyjar 220, Hafna 200, Hellissands 340, Hesteyrar 255, Hnífsdals 365, Hóls i Bolungavik 500, Hriseyjar 200, Húsavíkur 475, Kefla- vikur og Njarðvikur 420, Látraskóia 350, Litlahvamms og Deildarár 36o, Miðnes 330, Núps í Dýrafirði 325, Ó- lafsfjarðar 425, Ólafsvíkur 480, Ós- landshliðar 255, Patreksfjarðar 325, Sauðárkroks 455, Seltjarnarnes 400, Siglufjarðar 360, Skipaskaga 585, Stykkishólms 450, Suðureyrar 250, Súðavikur 350, Vatnsleysustrandar 400, Vestmanneyja 600, Víkur og Eyrar 365, Vopnafjarðar 355, Þing- eyrar 440. <xx>- FtskÍYeiðalilutafélag nýtt kvað vera stofnað í Reykja- vík og heitir það Stapinn. Má stofn fóð verða 100 þús. kr. og skiftist í 100 kr. hluti. í stjórn félagsins eru: P. J. Thorsteinsen kaupm. (frá Bíldu- dal), og skipstjórarnir Matth. f’órðar- son og Þorsteinn forsteinsson. Chr. Junchers Klædefabrik, Randers. Afdelingen for Uld- og Kludeforretningen er skönt Branden í Fabrikken ikke berört deraf og fortsættes som hidtil. *****#*####***#**#**#*#*### Slys. í haust dvuknuðu 2 menn af vól- arbáti úr Vestmanneyjum. Bátinn sleit upp af höfninni í Vík í Mýrdal með mönnunum i og rak siðan mann- lausan vestur með landi. Mennirnir hétu Sigurgeii Jónson og Magnús Ás- geirsson. Fimtán ára gamall piltur frá Skötu- fiiði vestra druknaði í f. m. Var á báti með öðrum nranni og hvolfdi undir þeim, enn hinn maðurinn bjarg- aðist. Maður druknaði við bæjarbryggj- una á Akureyri snemma í f. m. Jón Jónsson frá Uppsölum í Svatfaðar- dal. Norðmaður hafði fyrir skömmu druknað á Siglufirði. — — — MW—WWHWBSS Kaupendur Fjallkonunnar eru beðnir að tilkynna afgreiðslu- manni hennar þegar þeir skifta um bústaði. Til vanskila, sem kunna að verða á blaðinu eru þeir og beðnir að segja honum sem fyrst eftir að þeir eru orðnir þess vísir, að blöðin liggi eigi óhirt hjáviðkomandipóstafgreiðslu eða bréfhirðingamanni. 1 Ljósmyndastofan í Hafnarfirði gerir allar tegundir ljósmynda, hvort heldur af fólki eða öðru. Myndir stækkaðar og smækk- aðar. Talsími nr. 1. # Carl Ólafsson. 1 ALFA margarine ætti hver kaupmaður að hafa. SCHWEIZER SILKI “ bezt —— Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem rér ábvrciumst haldgæði á. Sérstakt fyprtak: Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 lyrir meterinn. Vér aeljum beint til einstakra manna og eeudum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tollfritt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). SilkÍYarnings-útllytjendur. Kgl. hirðsalar. Ritstjóri: J6n Jónasson. — Prentsmiðja Hafnarfjarðar. — 90 I’egar hún næsta 1. desember varð fru Masson gerði hún það með þeirri gleðilegu fullvissu, að hún hefði fullnægt út í æsar ósk- um þeim, sem fyrri maðurinn hennar setti i arfleiðsluskrána. V.alið. É T U R Johnson langaði til að kvongast, en hann gat ekki ráðið það við sig, hverja hann ætti að kjósa. Það voru sér í lagi þrjár ungar meyjar, sem hann feldi hug til. En með því að ekki gat nema ein orðið konan hans, réði hann það loks af að leggja sömu þrautina fyrir þær allar þrjár, svo að hann gæti komist að raun um, hver þeirra væri iðjusömust og gædd mestri Þolinmæði. Einn dag kemur svo Pétur Johnson til þessara meyja og fær hverri þeirra rammflækta silkitvinnarjúpu og segir um leið: — Eg hefi verið svo slysinn að flækja þennan tvínna svo hrapallega, að eg hefi hans engin not. Vildir þú nú vera svo væn, að greiða flækjuna fyrir mig? Allar tóku stúlkurnar við tvinnarjúpunni og hétu honum að reyna. Það mátti ekki minna vera en að þær gerðu bón þessa laglega og vel fjáða manns. Eftir nokkra daga heimsótti hann hina fyrstu og spurði um silkitvinnan. — Æ, svei! sagði hún og skellihló. Æfin er alt of stutt til þess að eyða henni til þess að sitja við að fitla með tiuaura silkirjúpu. Eg vona að þú fyrirgefir mér að eg blátt áfram kastaði henni í sorpið. En hérna hefi eg keypt aðra nýja handa þér. Gerðu svo vel! Pétur þakkaði henni fyrir og fór svo. Með sjálfum sér óskaði hann sér til hamingju með að vera nú laus við þessa eyðsluhit. Hann fór til hinnar næstu. Hún rétti honum hér um bil helminginn af silkitvinnanum, sem Kún hafði greitt og undið upp á kefli. — Eg var að grúska í þessu þangað til eg var orðin eins gröm

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.