Fjallkonan


Fjallkonan - 22.02.1910, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 22.02.1910, Blaðsíða 3
FJALLKONAN 23 sý*lu eins og hann er nn, og eykur það efa vorn í þes?u tilliti, að hlut- falltlega mikill hluti fundarmanna var úr Borgarneii og úr grendinni, þaðan »em hægast var að sækja fundinn." Borgarnesi 31. jaD. 1910. Jóhann Þor*tein*»on, prófaatur. Gí*H EinariíOD, preitur. Búi Áigeirsson, borgari. Jón Guðmundsson, hreppitjóri. Hallgr. Níelison, bóndi. Magnús Jónsion, barnakennari. Einar Sórensen, verzlunarmaður. Jón Þórðarion, lauaamaður. Guðm. H. Jónatansion, bóndi. Jón Björnsion, bóndi. Ólafur GuðmundiiOD, lausam. Einar Guðmundsson, bóndi. Jón Samúelsron, bóndi. Þorkell Gilsion, bóndi. Audrés Gíilason, lausam. Teitur Jónnon, kaupmaður. Guðni Jónsson, bóndi. Þorbergur Pétursaon, bðndi. Magnúi Sigurðsson, lausamaður. Guðjón S Sigurðison, bóndi. Jóhann Magnúiion, bóndi. Þórður Pálison, læknir. Einar Magnúiion, verzlunarm. Auk þess bafa Hraunhreppingar sent mótmæli þau er hér fara áeftir og von á aamkonar mótmælum úr Álftaneshreppi og fleirum hreppum. Vér nndirritaðir■ lysum því hér með yfir, að vér mötmælum tillögum meiri hlutans á Borgarnesi-fundinum 31. Janúar þ. á enda er það skoðun vor, að um bankamálið geti ekki al- þýða manna dœmt að svo stöddu. Hraunhreppi Mýrum 2—4. febrliar 1910. Audrés Guðmunduon Ánaitöðum. Guðmuudur Jónison Hindaritapi. Benedikt Guðmundsson samast. Benedikt Þórðarion Hólmakoti. Jón Jónison Seljnm. Eggert Magnúison Hjörsey. Jón Jónitannon sama«t. Helgi Guðmundiion samast. Eiríkur Ágúit Jóhannesson Hamra endum, Gísli Gíslaion Skálanesi. Guðmúndur Runólfsson Skálanesi. Árni Bjarnason Vogi. Sigurður Jónsaon Lixárholti. Jón Sigursðon Ökrum. Helgi Jakobsion ísleifsstöðum. Sigurður Jóhannesion Ökrum. Eiríkur Kúld Jónsson Ökrum. Jón Einarsson Hömrum. Jóhann Kr S'gnrðison Skíðiholtum. Sigurður Sigmundison samast. Sigmundnr Guðmundnon Stóra-Kálfa- læk. Pétur Þórðarson Hjörsey. Sigurður Þortteinsson Stóra-Kálfalæk. Pétur Runólfsson Litla Kálfalæk. Jón Jónsson Skiphy). Jón Sd. Norðfjörð Lækjarbug. Bogi Helgason Brúarfoisi. Stefán Jónsion preitur Staðarhrauni. Guðmundur Runólfsson Mel. Sigurður Jósepsson Einholtum. Sigurður Jónsion Fíflholtum. Guðmundur Eyjólfiion Einholtum. Það er víst og áreiðanlegt að meiri hlutinn í Mýraiýslu er óinú- inn bæði í bankamálinu og sam- bandimálinu og vill ekkert með aukaþing hafa, þrátt fyrir undirróð- ur sýslumannsins og hans Jiði. Sinnaskifti. Svo nefnist leikur sá, eftir rúss- neska skáldið og níhilistann S. Stepni- ak, er leikfélagið sýndi í gærkveldi i fyrsta skifti. Leikurinn hefst nieð því, að kaup- maður nokkur, Murinov að nafni, oddborgari og eiðsvarinn háskrílnum rússneska, er að leitast við að fá dóttur sína, Katíu, til að giftast her- foringja einum, Volkov, mesta var- menni og bófa. Volkov þessi er skyldur að frændsemi ýmsu stór- menni svokölluðu, svo sem Mentirov greifa, er um þessar mundir gerist yíirráðgjafi. Kaupmaður telur sér mikla sænul að tengjast þessum mönuum og hefir heitið Volkov stúlk- unni, en vill þó víkja málinu til henn- ar sakir kurteisi sinnar. En hún þverneitar að giftast honum. Katia hefir kynst skoðunum níhilista og aðhylst þær. Henni finT lífið vera þjáning innan um auðinn og aðgerða- leysið í föðurhúsum, og hugurinn leit- ar út — út til smælingjanna; í þarfir kúgaðrar alþýðu vill luin starfa og deyja fyrir hana, ef þvi er að skifta. llt af þessu verður Murinov hams- laus af gremju til dóttur sinnar og telur hana hafa eyðilagt lít sitt og framtíð ættarinriar. Kalia hverfur nú að heiman og veit enginn annað en hún sé dauð. Foreldrarnir halda að hún hafi týnst í Nevafljótinu. En þá er hún geng- in í flokk mhilista. En lögreglan verður þeirra vör og flokkurinn tvístr- ast. Katía kemur heim í vinnukonu- gervi og biður þau Murinov að taka sig í vist. Þau færast undanogvísa henni loks á brott En í því tekur hún af sér skýluna og þekkja þá for- eldrarnir týnda barnið. Þegar hér er komið hefir Murinov gefið mikinn hluta eigna sinna til liknarstofnunar í minn- ingu dóttur sinnar. Katia er nú hjá foreldrum sínum um tíma á laun, en eitt sinn sér Volkov liana út í glugga, jiykist þekkja hana og veður inn í luisið til að fullvissa sig um gruninn. Hann er orðinn lögregluþræll þegar þetta gerist. Murinov, sem litlu siðar kemur heim, þrætir fyrir að þessi stúlka sé dóttir sín, heldur því fram að hún sé dauð, en getnr þó ekki leynt tilfinningum sínum og játar loks hið sauna. Volkov veltir því fyrii\sér, hvort hann eigi nú heldur að ofur- selja Katiu strax i hendur Iögreglunn- ar, eða heimta fyrst peninga til lausn- ar af Murinov, reita af honum síð- asta skildinginn, og svíkja þau svo. Niðurstaðan verður sú, að Murinov greiðir 50 þúsund rúblur til frelsis meynni, en Volkov þykist þurfa að kveðja Katiu um leið og hann fari, og gerir sig líklegan til að framkvæma það, en sú tilraun kostar hann lífið, þvi að Murinov skýtur hann þá með skammbyssu. Að því búnu selur hann sig lögreglunni í hendur. Frú Muri- nov verður svo mjög um þelta, að hún deyr af hjartaslagi. Síðasti þáttur segir frá því, er fanginn Murinov kemur til að kveðja dóttur sina. Hann hefir fengið leyfi fangavyrðar til þess. Eftir fáa daga á ha»^i að fara til Síbiriu. Katia ann hugástum níhilista einum, Norov, en hún staðræður með sér að yfirgefa unnustann og málefni þeirra og fylgja föður sínum í útlegð. En þá eru sinnaskiftin orðin. Muriuov lýsir yfir þvi, að hann sé sjálfur orðinn níhilisti. Leikurinn endar með því, að hann gefur málefninu dóttur sína og kveður hana í síðasta sinn. Þetta er aðeins fátt af mörgu, sem gerist í leiknum. Enginn vafi er á því, að hér hefir góðskáld verið að verki og auk þess góður maður, sem fundið hefir mjög til spillingarinnar í föðurlandi sinu og svívirðilegs framferðis embætta- lýðsins. — Hann fekk líka sjálfur á því að kenna og varð að flýja land. Það er skóggangssök i Rússlandi að vera ærlegur maður Undiraldan í þessum leik eru þungar stunur frá miljónum manna, sem gjörspilt og siðlaus yfirvöld misþyrma á alla vegu. Rússneskir stórbokkar eru ataðir sak- lausu blóði frá hvirfli til ilja. Leikurinn í Sinnaskiftum er harla misjafn. Hr. Arni Eiríksson leikur aðal- hlutvcrkið, Murinov kaupmann, og gerir það samvizkusamlega og yfir- leitt mjög vel. Hlutverkið er erfitt. Við kynnumst Murinov fyrst sem keisara- þræl, en síðast er hann orðinn níhil- isti og gengur glaður og öruggur i æfilangan þrældóm. Það lætur því að likindum, að á þeim manni verð- ur mikil breyting meðan á leiknum stendur, og veit eg ekki þess manns von hér, sem mundi sýna hanajafn- vel og Árni gerir. Þá er Katia, dóttir hans. Hana leikur jungfrú Guðrún Indriða- dóttir, og verður eigi annað sagt, en henni takist prýðilega. — Jungtrú Emilia Indriðadóttir leik- ur frú Murinov með miklum skiln- ingi á þvi sem hún á að gera, en málfæri og útlit gera hana nokkuð um of unglega. Volkov leikur Þor- steinn Jónsson og skildist fált af því sem hann sagði. En hann datt vel, þegar hann var skotinn, og sýnir það, að engum er alls varnað. Gorlov embættismann, svila Murin- ovs, leikur Friðf. Guðjónsson; hann befir gott gervi og fer laglega með hlutverkið, sem er bæði lítið og gott viðfangs. Kona hans, ungfr. Þuríður Sig- urðardóttir, er svarkur mikill, og held eg þó, að hún sé óþarflega tann- hvöss stundum. Þá kemur forsa'tisráðherrann, Mentirov greifi. Með þaö hlutverk fer Herbert Sigmundsson. Enginn lifandi maður trúir því, að sá maður sé yfirráðgjafi á Rússlandi, því að bændaræflarnir þar komast aldrei í þá stöðu. Og loks er D'mitri Karov, níhilisti og stúdent að sögn. Það er illa gert, að fara svo með þann mann, sem allir áhorfendur hafa samhygð með, eins og hr Helgi Helgason gerir. Gervið afleitt og er þó vorkunn- arlaust að hafa það sæmilegt. Eg hefi oft séð Helga leika svona áður, en þá hefir hann ekki átt að sýna góðan og ósvikinn níhilista, he d- ur eitthvað annað. Og það fer hroll- nr um mann allan, þegar hann ætl- ar að fara að verða ástúðlegur. Hann er samvizkusamur með það að kunna bærilega, en níhilistar og ástir eru honum ofurefli. En vitanlega stendur þetta allt til bóta, því jafnan eru mestar misfellnr á leik manna fyrsta kveldið. Vandað hefir verið til leiks þessa eftir föngum, að þvf er snerlir útbún- að allan. Er unun að sjá veggmynd- ir þær, er Ásgrímur Jónsson hefir málað. Þær eru í 1. þætti. Leik- sviðið í 4. þætti er mjög skrautlegt: björt tungiskinsnótt og Nevafljótið í aftursýn. Leikurinn fer fram í St. Péturs- borg á Rússlandi. Leikfélagið á þökk skilið fyrir að hafa ráðist í að sýna þennan ágætis- leik, og bæjarbúar ættu ekki að fara á mis þeirrar ánægju og lærdóms, sem þar er kostur á. Að sjá „lífið i leik“ er hvorttveggja i senn: lær- dómsrík og góð skemtun. ls/9—TO. Siðan þetta var rilað, hefir leikur- inn verið sýndur nokkrum sinnum og er um sýnilegar framfarir að ræða frá leikenda hálfu. Sumt horfið, er mest lýtti leikinn fyrsta kveldið. Kolur. Dyravöröurinn í Islandsbanka. Mér varð um daginn reikað ofani Austur- stræti hér í bænum, og af því evo stóð á að ég hafði ekki ráðið við mig við hveru bank- ann ég ætlaði að skifta framvegis, þá fér ég inn í íslandsbanka, sem var i leiðinni. til þess að grenslast eflir hvaða viðskiftakjörum ég gæti þar sætt. Ég fór í svokallaða biðstofu þar, vindi'inn hatði ég í hendinDÍ, og af því ekkert vindla- hylki var tinnaulegt i biðstofunni, til þess að leggja vindilinn i, sá ég mér ekki ann- að tært, en að halda á honum í hendinni, þó svo langt kynni að reka, að ég sæi tram- an i hina bávirðulegu bankastjórn. Opið var úr biðstofu inní næsta herbergi. Þar stóð dyravörðurinn sýnilega; maður fremur hár, kringluleitur, útskeifur með mjög svo ógöfugmannlegan og tlóttalegan yfirsvip, Maðurinn leit út eins og hann stæði á glóð- um Hreiðngar mannsins þegar hann snéri við voru jafn ógcðfeldar og flóttalegar. Ég heilsaði manninum samt kurteyslega og segi honum hvert erindið sé, að ég óski að komast í viðskiftasamband við íslandsbanka. En allt i einu tútnar út alt audlit dyra- varðar, og segir hann á mjög bjagaðri islenzku og sýnilega yflrkominn af taugakrampa og angist: nEr þið til siðs að koma reykjandi inu á skriístotur 1 banka? Hafið þér vanist því utanlands? En sá ósiður!!“ Mér varð öllum lokið. Hætti að tala um viðskittin og fór burt. Ég mÍDUist ekki á æti minni að hafa kornið inu i nokkra búð- arholu, hvorki hér né erlendis, þar sem ég hef átt slikri ókurteysi að mæta og ég spurði sjálf- an mig hvað eftir annað: Qetur þetta verið dyravörður i bankai Svona ókurteys maður? Síðan hef ég leitað mér upplýsinga um þetta. Jú, það kvað vera hinn rétti dyravörður, sem allir er við bankaBtjórnina vilja tala verða fyrst að reka sig á. Maður þessi kvað vera danskur, eem frá þvi hann var drengur hefir al- ist upp í víxlaraskrifstofu í Kaupmannahöfn, kvað bafa lært þar bókfærslu oins og mask- ína, en vera harla ómentaður að öðru leyti eins og sýnir sig bezt á framkomunni. Enginn maður með snefil af sannri ment• un fer svoaa að því að taka á móti viðskifti- mönnum, nema hann sé þá mesti stirðbusi og er ég ekki fjarri því að svo kunni Iika að vera, þvi það kvað vera alvenja að þessi maður segi við meun, sem koma í bankann og sem honum geðjast að einhverju leyti ekki að: „Mér er svo illt i maganum". „Farið þér nú út“ (Kvað hann segja i miðju samtali) o. s. trv. Þetta bendir áreiðanlega til jijss að mað- urinn sé annað hvort sára-ómentaður eða ó* venjulega ógöfug sál, og er vonandi að banka- menn hér á landi taki hann ekki sér til fyrir- myndar. Af þvi ég vil íslandsbauka vel, skoða hann nauðsynlega stofnun, þá vildi ég óska að maður þessi vildi smásaman úr þessu

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.