Fjallkonan


Fjallkonan - 20.04.1910, Page 4

Fjallkonan - 20.04.1910, Page 4
56 FJALLKONAN Harðindi mikil ena, einknm rorð- anlacda og vestan. Kvartað um hey- þröng á Vestfjörðum. — Freenir um hafí; hafa reyost öaannar. Kom ný- lega selv»iða*kip nork*t t’l Eyjafjarð- ar beint frá Jan Mayen og hafði ekki orðið vart við neinn is á leiðinni. Atíareytingnr lítilsháttar að byrja við íaafjarðardjúp. Tii Skutilsfjarð- ar komu nýlega þilskip af Eyjafirði og höfðu fengið dágóðan afla. Kaupfélag Eyfirðinga hélt fund á Hrafnagili 12. f. m. — Voru þar framlagðir reikningar féla; sina fyrir •íðastliðið ár, aem báru það með aér að rekatur verzlunarinnar hafði geng- ið vel og hagur félagsins er yfirleitt góður. Útlendar vörur hafði féhgið a< F á síðastliðnu ári tyrir rúmlega 87 þi' *. kr., sem er um 8 þúa. kr. meiri ea næsta ár á undan. Verðáætlanir inn- lendra vara höfðu yfirleitt ataðist vel, og skal aérataklega tekið fram, að á kjöti varð töluverður hagur, þrátt fyrir það &ð verðáætlun þess aíðaatliðið hauat þótti fremur há. — Um 21 þús. kr. hafði félagamönnum verið greitt í peningum fyrir vörur þeirra. Skuld- lauat var félagið, að kalla má, i útlönd- um um áramétin, og þær akuldir, er félagið átti útistandandi fráárinuáður, höfðu minkað að mun. Hreinn ágóðd verzlunarinnar nægir til þess að hægt verður að greiða félagamönnum 8°/0 af vöruúttekt þeirra yfir árið auk þesa, aem lagt er í varaajóð. Samþykt var að félagið aetti á stofn nautgripakjötverzlun á Akureyri á þeasu ári, og atjórninui falið að auu- aat frekari framkvæmdir þess máls. Eindreginn áhugi lýati aér hjá fund- armönnum fyrir því, að vinna eftir mætti að vaxandi útbreiðalu og þroaka samvinnufélagsakaparins yfir höfuð. (Norðurl.) f Gruðmundur Þorláksson cand. mag. lézt 2. þ. m. á Froatas-töðum í Skagafirði 58 ára að aldri (f. 22. April 1852), souur Þorláks bónda á Yztu-Grund í Skagafirði Jcnasonar á Hóli í Tungusveit, Magnússonar á Hóli Gunnlaugsnonar og Filippíu Hanneadóttir preats á Kíp Bjarnaaon- ar. Hann var útskrifaður úr skóia 1874 með I. eink. og tók 1881 próf í norrænu við háskólann. Var síð- an alllengi í Kaupmannahöfn og aíð ar í Reykjavík, en fór norður 1907 til Maguúaar Gíalasonar bónda á Froataatöðum, bróðursonar síns, og dvaldist þar aiðan. Guðm. var gáfu- maður mikill og vel lærður, og dreng- ur góður. (Þjóðóifur). Yfirdómsmálllutning8maður. — Herra ritstjóri! „Fjallkouan“ akorar á menn að atinga upp á hæfilegu orði í ataðinn fyrir hið óhæfa „yfir réttarmálaflutningamaður". Þar aem eg er einn þeirra, aem þetta orð ætíð hefir hneykalað, leyfi eg mér að koma fram með þá tillögu, &(; notað sé í þesa atað yfirdömsmál- flutninysmaður. Það er að öllu leyti betra, islenzkara og styttra (tveim •amatöfum). Á ísl._ heitir dómatóllinn yfirdómur (ekki „yfiréttur") og mál- flutn.m. er betra en „málaflutnings maður11. Að búa til slgert nýheiti um þeasa menn bygg eg ekki aé til- tök, enda óþarft, þegar laga má orð- ið á þenna hátt, með lítilli breyt- ingu. Yinaaml, Khöfn, “/^. ’IO. Gísli Sveinsson cand, juris. Af hinum mikilsmetnu neyzlnföngum með maltefnum, íiem DE FORENDE BRYGGERIER framleiði, mælum vér roeð: er framúrskarandi hvað SDertir mjúkan og þægilegan amekk. [ÁRKt Hefir hæfilega mikið af „exrtakt“ fyrir meltinguna. ^Aog ner^esy^ý cig||aE|ÍÍilÍ^ Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til letfordejeligNærtng. Det er tiiligeetudmærketMid- del mod Hoste Jlæshed og andrelette Hals-og Brystonder. Hefir fengið meðmæli frá möreum mikiR' metuum lækcum. Bezta meðalið við hósta, hæsi og öðrum kæliugarsjúkdómum LÉífilai Mavíkor. SCHWEIZER SILKI ímyndunarveikin. Verður leikin laugardagiun 23 apríl kl. 8‘Á í Iðnaðarmannahúainu. Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu ísafoldar. AFGREIÐSLA og SKRIF- STOFA blaðsiua er á SkólavöFðustíg 11 A. Biðjið um sýnishorn af okkar prý fiafögru nýjungum, aem vér ábyrgj- umst haldgæði á. Sératakt fyrirtak: Silki-damask fyrir isl. búning, avart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér aeljum beint til einstakra manna og aendum þau ailkiefni, aem menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum aem vill hjá frú Iugibjörgu Johnaon, Lækjargötu 4 í Reykjavík. Scliweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarníngs-utHytieiidur. Kgl. hirðsalar. Látnar eru nýlega tvær merkar konur í íaafjarðarsýalu: Jnhanna Jö hannsdöttir koaa Torfa Magnúason- ar bæjarfógetafulltrúa í ísafjarðar- kaupstað, lézt 4. þ. m. fædd 22. júní 1839, og Eleönöra Kristín Pét- undóttir. lézt 31. f. m., fædd 8 júní 1832, móðir Péturs kaupmanns Odda- aonar i Bolungarvík. eftir Klæöskeraverzlun John Th. Zetterholms Austurstræti ÍO. Talsimi 116. Kartöflur Trjáreki hetir verið avo mikill á Hornatröndum í vetur, að ekki hef- ir slíkur verið um langan aldur, að „Dagur“ segir. Garnasala. Sláturfélag Suðurlands aeldi síðastl. haust kindagarnir fyrir um 5500 krónur. Áður hefir aú vara verið að ena'u eða litlu nýt. Þeaai ssla mun að þakka bendingum frá Boga Melated í Khöfn. Norskur konsúll. Oddur Thor- arenaen Iyfscli á Akureyri hefir ver- ið settur norskur koniúll þar um stundaraakir. Fjárkláða hefir orðið vart á einum bæ í Eyjafirði, í Skagafirði og veat- ur í Barðastrandírsýalu Baðanir , hafa verið gerðar á þessum bæjum. „Seinasti maurinn1, er lífaeigari en Myklestad hrgði. Seglskip fermt timbri er nýkom- ið til „Völundar.“ Það fékkiltveð- ur í hafi, kom að því leki og urðu akipverjar að ryðja fyrir borð miklu timbri, er verið hafði á þilfarinu. góöar og ódýrar fáat í verzlun H. P. DUUS. Chr. Junchers Klædefabrik. Randers. Sparaommelighed er Vejen til Vel- atand og Lykke, derfor bör alle aom vil have godt og'billigt Stof (ogaaa Færöisk Hueklædf) og aom vil have noget ud af sin Ul.d eller gamle uldne strikkede Klude, akrive til Chr. Junc- hers Klædefahrik í Randera efter den righoldige Prövekollektioa der tilaen- des gratia. Kaupendur blaðsins, er búferlum flytja, eru beðnir að akýra afgreiðlunni frá því í tíma, helzt skrifiega. Sl. KöDpaspie 97 2’. Den störste Gevinst paa den mindste Indsata faaa i Landhrugdotteriet, (Klasaelotteri) en Serie 6 Trækuinger koater 1/1 Lod 1460 Öre gennem- gaaende; 1/2 Lod 735. 70,000 kr. störate Gevinat. Planer sendes paa Forlangende, naar Porto vedlægges. Valborg Frandsen, XT tsölumenn blaðsina, aem fengið haf'a ofsent I. tölub!. þ, á., eru beðnir að fend- ursenda það til afgreiðalunnar aökum þesa að upplagið af því er á þrotum. Ritatjóri: Benedikt Sveinsson. Félagsprentamtðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.