Fjallkonan - 25.05.1910, Blaðsíða 1
FJALLKOIAN
27.
ár.
lleykjavík, miðrikudaginn 25. maí 1910.
19. blað.
■r
Dýr brauð.
Það er ekki að ástæðulansn,
»em almenningur hér í bænum
kvartar undan því háa verði, sem
I nú er og verið hefir iíðustu árin
á brauðum hiá hökurum bæjarinn.
Langalengi var verðið á rúg-
brauði 42 aurar. Nú hefir það
kostað 55 aura í tvö ár. — Hveiti-
brauð hefir líka hækkað úr 25
aurum uppi 28 aura og „Sigti-
brauðw úr 23 upp í 28.
Bakararnir hafa allir haft »am-
tök með »ér um þes»ar verðhækk-
xnir og báru þeir fyrir »ig þá á-
»tæðu, að rúgur og hveiti hefði
I hækkað mjög i verði. — Einu sinni
I hækkuðu kol talsvert í verði og
l| þá þótti þeitn Iíka sjálfsagt að láta
I það koma niður á verði brauð-
Í| anna.
Almenningur er »vo aanngjarn,
I að hann lét »ér þetta lynda og
[ gerði «ér að góðu röksemdir bak-
ítranna. Það var ekki nema eðli-
legt, að þeir yrði að hækka verð
vöru sinnar, þegar efnið varð þeim
dýrara en áður.
En þeir hafa alveg gleymt að
lækka verðið á brauðunum aftur
þegar rúgur, hveiti og kol féllu í
[ verði!
Með þes»ari aðferð, — að nota
hverja vertihœkkun á ofangreind-
,i um vörum til þess að færa upp
verðið á brauðunum, en gleyma
að færa það niður, er verð vör-
unnar lækkaði — hefir þeim tek-
' i«t að „halaw verðið á rúgbrauð-
um upp í 55 aura úr 42 aurum!
Þetta getur verið „góð gleym-
»ka“ fyrir bakarana, en hún er
I\ almenningi of-dýr.
Kola gkippundið hefir stundum
j kostað hér 5 krónur. Síðastliðið
ár og nú kostar það ekki nema
kr. 3,20—3,30 í »má»ölu. — Ekki
hefir brauðverðið lækkað fyrir því.
Hveiti hefir verið nálægtfjórða
hlut ódýrara í vetur á erlendum
markaði, heldur en það var dýr-
ast. — Þó er verð brauðanna hið
I aama.
Rúgur hefir einnig lækkað mjög
í verði, en þes» «ér engan »tað.
Þe«»ar ástæður verða hinir heiðr-
uðu bakarar bæjarins að taka til
greina, eiga með sér fund hið bráð-
a»ta og lœkka verðið á varningi
sínum.
Þeir verða mintir á það aftur,
ef þeir gleyma því nú.
Egill sokkinn. Gufuskipið Eg-
ill sökk hér á dögunum á höfn-
inni í Stafangri. Búi»t við, að hann
næðist á flot aftur. — Egill var
eign Vathnes-erfingja og hafði um
mörg ár verið í förum hingað til
lands.
Eínahagsreikningur
LailCÍSl3aillia.llS með útibúunum á Akureyri og Isafirði 31. desember 1909.
Eignir: Kr, a. Kr. a.
1. ógreidd lán:
a. Fasteignaveðlán . . 450894 40
b. Sjálfskuldarábyrgðarlán 1893591 76
c. Handveðslán .... 143217 00
d. Lán gegn ábyrgð aveita,
bæjafélaga o. fl. . . 90688 98
e. Reikningslán .... 893389 55
f. Akkreditivlán .... 50000 00 3521781 69
2. Óinnleystir víxlar.................... 1162992 50
3. Óinnleystar ávísanir.................. 131488 84
4. Kgl. rikisakuldabréf kr. 505800,00 eftir
gangverði 31. de«br. ....... 472923 00
5. Önnur erlend verðbréf kr. 229000,00
eftir gangverði 31. desbr............. 202617 50
6. Bankavaxtabréf 1. flokks.............. 310800 00
7. Bankavaxtabréf 2. flokka kr. 853700,00
eftir kaupveiði bankans 31. desbr. . . 836626 00
8. Bankavaxtabréf 3. flokks kr. 13000,00
eftir kaupverði bankana 31. de»br. . . 12740 00
9. Önnur innlend verðbréf................. 2000 00
10. Hlutabréf og skuldabréf tilh. varaajóði
fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur .... 9600 00
11. Húaeignir og lóðir..................... 108565 00
12. Bankabyggingin mnð húsbúnaði.... 80000 00
13. Ýmsir debitorar................... 3227 17
14. óinnkomnir vextir tilh. reikningsárinu . 29513 56
15. Peningar í sjóði................ 239731 69
Kr. 7124606 95
Skuldir: Kr. a.
1. Seðlaskuld bankans við landsajóð . .
2. Útgefin og seld bankaskuldabréf . .
3. Skuld við Landmandsbankann í
Kaupmannahöfn.....................
4. Innstæðufé á hlaupareikningi . . .
5. Inn*tæðufé í aparisjóði.............
6. Innstæðufé gegn viðtökuskírteini . .
7. Iuneign 1. fl. veðdeildar bankans . .
8. Iuneign 2. fl. veðdeildar bankans . .
9. Inneign 3. fl. veðdeildar bankans . .
10. Ekki útborgað af innheimtu fé . .
11. Ymsir kreditorar....................
12. Varasjóður fyrv. spariajóðs Reykjavíkur
13. Til jafnaðar móti eignalið 14 . . .
14. Varaajóður bankans:
a. Áætlað fyrir tapi á úti-
standandi skuldum á
næstu árum . . . 385000 00
b. Trygt með verðbréfum 290800 00
c. í öðrum eignum bankana 30488 61
15. Yfirfært til næ»ta árs...............
Kr. a.
750000 00
500000 00
803751 53
760322 76
2440187 51
582984 69
264374 76
210249 13
9882 10
2580 68
22158 27
.9722 61
29513 56
706288 61
32590 74
Kr. 7124606 95
Efíialiagsrells.n 1 n gu.r
1. flokka veðdeildar Landsbankans 31. desember 1910.
Eignir: Kr. a.
1. Skuldabréf fyrir lánum..............
2. Ógoldnir vextir og vara»jóð»-
tillög:
a. Fallin í gjalddaga . . . 14427 83
b. Ekki fallin í gjalddaga . 21633 33
3. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 1909
Kr. a.
1700342 22
36061 16
264374 76
Kr. 2000778 14
S k u 1 d i r: Kr. a.
1. Bankavaxtabréf í umferð.................
2. Ógoldnir vextir af bankavaxta-
bréfum:
a. Failnir í gjalddaga . . . 4679 00
b. Ekki fallnir í gjalddaga . 42300 00
3. Miamunur, sem reikningalega
tilheyrir varasjóði:
a. Þar af í ógoldnum vöxtum
og varasjóðstillögum, »am-
anber eignalið 2 . . . . 36061 16
b. Innborgaðar varasjóðstekjur 31937 98
Kr
Kr. a.
1885800 00
46979 00
67999 14
2000778 14
EfnaHagsrells.nlnsu.r
2. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desbr. 19010.
Eignir: Kr. a.
1. Skuldabréf fyrir lánum...............
2. Ógoldnir vextir og varasjóðs-
tillög:
a. Fallin í gjalddaga . . . 20380 82
b. Ekki fallin í gjalddaga. . 34317 40
3. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 1909
Kr. a.
2775810 51
54698 22
210249 13
Kr. 3040757 86
Skuldir: Kr. a. Kr. a.
1. Bankavaxtabréf í nmferð............... 2954600 00
2. Ógreiddir vextir af banka-
vaxtabréfum:
a. Fallnir í gjalddaga . . . 852 75
b. Ekki fallnir í gjalddaga . 66476 25 67329 00
3. Mismunur, aem reikningsiega tilheyrir
varasjóði, en er ekki innborgaður enn,
fólgið í eignalið 2 18828 86
Kr. 3040757 86
3. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desbr. 1909.
Eignir: Kr. a. Skuldir: Kr. a.
1. Skuldabréf fyrir lánum................ 663000 00 1. Bankavaxtabréf í umferð............... 663000 00
2. Ógoidnir vextir og varasjóðstillög, sem ekki 2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum ekki
eru fallin í gjalddaga................ 3102 34 fallnir í gjalddaga..................... 14917 60
3. Inneign hjá hankanum.................. 9882 10
4. Mismunur sem leiðir af útgáfu bankavaxta-
bréfa o. fl. færður til næata árs . . . . 1933 06
Kr. 677917 50
Kr. 677917 50