Fjallkonan - 05.07.1910, Blaðsíða 1
FJALLKOSM
27.
ár.
Reykjavík þridjudaginn 5. júlí 1910.
25. blað.
„Núlifandi danskir menn“.
Innlimun i verki.
þjóöarhneyksli.
Lesendur Fjallkonunnar mun reka
minni til þesa, að blaðið skýrði í
vor frá undirbúningi að útgáfu bók-
ar þeirrar, sem nefnd er: Kraks
Blaa Bog. Tre Tusinde Danske
Mænd og Kvinders Levnedslöb ind-
til Aar 1910„.
Þess var þá getið, að ráðgert væri
að taka nöfn ýmissa Ídendinga í
bók þeiaa, avo »em væri þeir „nú-
lifandi danikir menn“, og jafnframt
bent á, að hér kæmi fram sama inn*
limunar-aðferðin, sem Rú»»ar hafa
hatt í frammi gegn Finnlendingum
síðastliðinn vetur, þar sem heimtað
or, að þeir hafni þjóðarheiti sínu,
og komi hvarvetna fram sem rúss•
neskir menn.
Knn var þess getið hér í blaðinu,
að hneyksli þetta væri reyadar ekki
ný bóla, þótt sjaldan hefði afneitun
íslenzk* þjóðerni» komið greypilegar
fram. — „Hingað til hafa Danir þrá-
sinnis talið þá íslendinga danska
menn, sem frægð hafa hlotið meðal
þjóðanna og stært sig af þeim. Kf
einhverjum landa vorum hetir aftur
orðið eitthvað á í Danmörk, þá hafa
þeir verið íljótir að stimpla hann
sem „Islænder".
Því var og spáð hér í blaðinu að
vatalaust mundu margir embættis-
menn hafa orðið í sjöunda himni af
þeirri vegsemd að vera boðið að tá
að komast í bláu bókina og teljast
þar með öðru stórmenni Dana.
Nú er bókin komin út og ber hún
þess vitni, að grunur þessi hetir ber-
lega ræzt.
Svo hafði verið til ætlast að hafa
30 þesskonar Dani i bók þessari,
sem upprunnir eru af eynni ísl&ndi,
en þegar til kemur eru þeir aðeins
27. Þrír hafa ekki viljað láta aug-
lýsa sig danska og eru því ekki
með*.
Þeir „núlifandi danskir menn“,
sem bók Kráks telur búsetta á í&
landi, eru 19 talsins, þessir:
Bjarnarson Thorhallur biskop
Bjarnason Lárus K I H
Bjornsson Gudmundur Landsfysikus
Briem Kirikur Docent
Kriingsson Thorsteinn Forfatter
Gunnarsson Tryggvi
Hafstein Hannes
Havsteen Johannes Julius
Jochumsson Mattias Digter
*Þeasir menn eru þeir Hannes Þorsteins-
son alþm. og Dr. J6n Þorkelsson alþiC'i.;
þeir bönnuðu báðir að láta sinna uafnti i
bókinni getið nema breytt væri titii hen'aar
þannig, að þar væri bætt við „og
eftir „danske“. „Þjóðólfur" segir, að h jUn
þriðji sé Bogi Melsted, en fyrir því f»erir
blaðið engin rök, enda munu þau ekki ,fyr-
ir hendi. Hitt er liklegra, að meisjtari
Eiríkur Magnússon í Cambridge Lali átt
kost á að vera talinn, en hafnað þvi sem
hans var von og vísa.
Jonsson Bjorn Minister
Jonsson Klemens Landssekritær
Jonsson Kristjan Justitiarius
Magnusson Gudmundur Docent
Magnusson Jon Byfoged
Olsen Bjorn M Professor
Pjeturss Helgi Dr. phil.
Stephensen Magnus
Thoroddsen Skuli Redaktor
Thorsteinsson Steingrimur Rektor
Þá eru ennfremur j bókinni 8
menn er hingað til hafa talist ís-
lendingar, sem búsettir eru í Dan-
mörk, en það er aök sér, að þeir
eru þar skráðir, þar sem þeir eiga
heimili þar í landi og svo eru tald-
ir menn annara þjóða í bókinni ef
þeir eru búsettir í Danmörk, t. d.
sendiherrar.
Það þarf varla mörgum orðum að
eyða til þess að alþjóð verði ljóst,
að hér er innlimun Islands í Dan-
mörku höfð fram í verki á mjög
augljósan og áburðarmikinn hátt,
þar sem ýmsir hinna nafnkunnustu
manna landsins eru íiettir þjóðerni
sínn og hispurslaust gerðir hádansk-
ir menn. Og þó kastar tólfunum
þegar þetta er gert með sjálfra þeirra
samþykki.
Það er sannkallað þjóðarhneyksli.
Hér er það birt fyrir öllum heimi,
að eyjan ísland sé ekki síður aldönsk
ey en t. d. Fjón eða Falstur, og
með samþykki þessara manna dregið
stryk yfir það, að ísland haii nokkur
sérstök ríkisréttindi. Meira að segja
er engin íslenzk þjóð til, heldur báit
nú tómir Danir á þessu eylandi/
Á myrkustu tímum einveidisins,
síðari hluta 18. aldar vóru í«)ending-
ar þó taldir sérstöV þjóð í bókum,
sem þá vóru gefnar t ý Danmörk í
iiking við „Biáu bókina." Þessu til
sönnunar má beuda 4 bók, sem hét:
Nye Samling af Danske- Norske•
og Islandske Jubit.Lœrere. Udg. af
Christopher Gim\ng. Kh. 1779—86.
Og um sömii mundir kom út önn-
nr bók með þessum titli:
Forsög tjjt et Lexicon over danske,
norske oij islandske lœrde Mœnd —
— af Jens Worm. Helsingöer og
Kh. 1771—84.
iÞetta var á 18. öldinni, en nú á
óndverðri 20. öld eru ekki til ís-
itmcdngar lengur, heldur alt „núlif-
andi danskir menn.“
í augum útlendinga getur þetta
ekí.’i skilist öðruvís en svo, að alt
frsin í lok 18. aldar haíi íslendingar
vt ríð taldir sérstök þjóð, eins og
Norðmenn og Danir, en afkomendur
þiirra kalli sig nú danska. — Og
ekki er ólíklegt, að Danir sjálHr
vívfli einhvern tíma til þessarar við-
urkenningar hinna heldri íslendinga
1910, til sönnunar því, að ísiending-
ar sé ekki annað en danskir menn,
þótt þeir haii hingað til ekki treyst
sír til að neita þvi, að íslendingar
«æri sérstök þjóð.
Það má hastarlegt heita að sjá i
þessum þjóðvilta hóp nöfn sjö manna,
sem sæti eiga á alþingi íslendinga.
Kemur það kynlega við, að þessir
„dönsku menn“ láta svo þar, sem
þeir sé að halda fram rikisréttindum
íslands gagnvart Dönum og vilji rétt
og hagsmuni þjóðarinnar gagnvart
þessum útlendingum, en svo kemur
það úr kafinu, að þeir láta í sömu
andránui auglýsa um öll lönd, að
þeir sé sjálfir danskir menn!
Mundu málsmetandi Norðmenu
orðalaust hafa samþykt það, að Sviar
teidi þá og auglýsti sem „Nu lefv-
ande svenska mán“?
Fjarri fer því, að allir þessir 19
menn eigi óskilið mál. Sumir hafa
ginið við flugunni hugsunarlaust, aðrir
vísvitandi, með fögnuði, sumir af
misskilningi og athugaleysi.
Merkilegt er, að Þórhallur biskup
skuli vera hér efstur á blaði, maður-
inn sem fyrstur fyltist vandlætingu*
út af fyrirlitningu íslenzks þjóðernis
í bók þessari og gerði það sjálfur að
blaða-máli. Hann sagði svo i Kirkju-
blaðinu í vor: „Hvernig eigum við
uð kenna okkar gbðu samþegnum og
frœndum, að við erum ékki danskir
menn?u Og hann svarar sér syálfur:
„Og sjálfsagt verður því vei tekið, Utu
þeir Islendingar, sem þar eigc að
koma, útgefanda nn vita, að hann verð-
ur að taka þjóðarnafn þeirra upp í
bókartitilinn, vilji hann nafa þá þar.u
Honum hefir þá líka tekist lag-
lega kenslan, blesauðum 1 !*)
Þeir Lárns Bjarnason og Kristján
dCtmstjóri hata auðsjáaniega gert sér
mikið far um að láta sem ílestra af-
reksverka sinna getið í þessari bók,
einkum þó Lárus, er tínir til ýmsan
hégóma næsta skoplegan, er honum
finst sér til ágætis.
Um Þorstein Krlingsson er það að
segja, að hann sendi ekki tii baka
próförk þá, er honum var send, og
athugaði ekki annað, en það nægði
til þess að vera laus. — Björn Jónsson
ráðherra gerði það að skilyrði við
erindreka útgefandans hér, að nafn
sitt mætti því að eins koma i bók-
inni, að titlinum væri breytt, ella
ekki. Kn þetta gerði hann munn-
lega, en ekki skriflega, og hefir því
gleymst eða ekki verið sint. Dugir
því ekki annað en gera betri skil. —
Líklega hafa sumir hinna eitthvað
slíkt til afsökunar, en hvað sem því
líður, þá eru þeir nú í bókina komn-
ir formálalaust sem „núliíandi danskir
menn“.
Þjóðin getur alls ekki unað því,
að starfsmenn hennar láti íslenzkt
þjóðerni svo hrapallega fótum troðið.
— Allir flokkar landsins hljóta að
verða samtaka um að mótmæla slíkri
aðferð og krefjast þess afdráttarlaust,
að mennirnir leiðrétti ávirðing sína
skýrt og einarðlega.
Hús brann í Hafnarflrði á sunnu-
dagskveldið, brauðgerðarhús Böðvars
bakara Böðvarssonar, ásamt brauð-
sölubúð.
*) í bókinni er meðal annara sagt nm
herra „Thorhallui“, að hann sé fæddur í
i Lárfas C,hau-faa“).
ísland jarlsdæmi.
Hinn ágæti vinur vor Ragnar
Lundborg skýrir í bhiði sív.a „Upp-
»ala“ frá tillögom Dr Ku. Berlins,
um skipun jarls hér . landi. Dr.
Lundborg kemsí *vo a orði:
„í sáttmáianum gai .ia 1262 milli
íslands og Norega konungs, er gert
ráð íyrir jarii, en með þeirri skipan,
er þá komst á, var ísland í persónu-
sambandi við Noreg, eins og vér
höfum oft bent á. Kn eftir tillög-
um Berlins og eins og hann skýrir
frá þeirn, á ísland að verða nokk-
nrskonar sjálfstjórnarnýlenda. Ber-
iin sér fullvel mismuninn á jarls-
dæminu 1262 og því sem hann
stingur upp á — svo vel er hann
að sér í rikja og þjóðarétti -- en
uuðséð er, að hann hefir gert sér
von um að geta stráð ryki í augu
íslendinga. í þeirri áætlun sinni
mun honum þó skjátlast og á Is-
landi er sjálfsagt enginn, sem vill
ganga að tillögum Barlina.
Stefnuskrá íslendinga er algjör-
lega ljós og skýr: lsland fullvalda
riki í sambandi við Danmörku“.
[„Norðurland“.j.
Færeyiugar
kusu fulltrúa sinn á Rikisþing Dana
4. f. m. Hlaut fulltrúi danska flokks-
ins, Eífersö sýslumaður, kosning með
1089 atkv. — Paturson bóndi i
Kirkjubæ fékk aðeins 529 atkvæði.
Hann er helztur forvígismaður sjálf-
stæðismanna þar í Kyjum, þeirra er
halda vilja uppi þjóðerni sínu og
tungu og skilja fjármál Eyjanna frá
Danmörk. — En það er sýnt nú
sem fyrr, að í Færeyjum eru fjöl-
mennastir:
„þeir sem fyrir sjálfum sér
sér ei trúað geta“,
eins og Stephan skáld kvað um inn-
limunarmenn íslands.
Kifcrsö sýslumaður er dansklund-
aður mjög og ólíkur að því Jóni
Guðmundssyni „greifa“ föðurföður
sinum, er var einn hinn ötulasti liðs-
maður Jörundar konungs, sem tók
Island af Danakonungi 1809.
f Lndvlg Hansen fyrrum kaup-
maður iézt í gærkveldi hér í bænum.
Tók sig upp blóðrás í fótarsári, er
hann hafði og blæddi honum til ó-
lífis. Var þrotinn að heilsu, fimtug-
ur að aldri.
Julius Foss danskur orgel-leikari
og söngfræðingur, vel þektur þar í
landi, kcmur hingað frá útlöndum á
„Sterling“ 14. þ. m. Hanu heldur
hér tvo orgel samsöngva, hinn fyrri
15. þ. m. — Ef menn vilja eiga víst
að komast að, geta þeir fengið að-
göngumiða þegar í bókverzlunurn
Sigf. Kym. og sisafoldar“.