Fjallkonan - 05.07.1910, Blaðsíða 2
98
FJALLKONAN
Æ visaga Péturs biskups
eftir Þorvald Thoroddsen.
Athugasemd.
Nil de mortuis nisi bene.
Það er gamalt mál, að ekki skuli
um dauða menn ræða eða rita nema
lof «é, og er mikið hæft í þeasu.
Er það í alla staði ótilhlýðilegt og
ósæmilegt að hallmæla l8,tnum mönn-
um með kuldahnjóði og getsökum,
sem þeir hafa ekki til unnið. —
Hitt er og ámæliavert, þegar taum-
lanat oflof er borið á dauða menn
og reynt að gera itórmenni úr ein-
hverjum mundangamanní og láta ivo
aýnaat, sem hann befði verið eiu-
hver frábær leiðaratjarna eðr fyrir-
mynd, iem fleitir ætti að ta»'a til
eftirbreytni. Þegar frá iíður gotur
ikrumið orðið villuljós, *em menn
kunna ekki að varast, þótt þeir
aem þekt hafa þann iem miklaður
er, viti að það sé ósatt og láti það
því sem vind um eyrun þjóta. Auk
þeai er það frá sögulegu ijónartniði
mjög ranglátt gagnvart samtiðar-
mönnum þesiara manna, að þeir t’.ái
ekki að njóta sína rétta dómi vegna
annara, aem upp er tildrað lönga
seinna ivo aem jafnokum þeirra eða
fremri, þó að engir dirfðiit þeu
iucða.n hvorirtveggja vóru i lifanda
lífi.
Gegn hvorutveggja atriðinu, aem
nefnt er hér að ofan, virðiat Dr.
Þorvaldur Thoroddsen hafa brotið
tilfinnanlega í bók þeirri, er hann
hefir ritað um tengdaföður linn, Pét-
ur biikup.
Æviiaga Péturi biskups er miklu
fremur Apologia (varnarrit) fyrir
opinberri framkomu hans og afikift-
um af ýmium málum en óhlut-
drægt lögurit. Og er bókin
ekki meira virði en hver og ein
„dægurflugu“bók, iem getið er um
inöggvast með meira eða minna of-
lofi, eini og geriat, og geymiit ivo
og gleymist. Það kemst oft sú hefð
á, að það er sama hvaða andlegt
gutl lumir menn letja laman og
gefa út, því er öllu lof lungið, þótt
það lé fánýtt í flesta itaði.
Það er varla líklegt, að bók þeasi
verði mikið lesin eða komi víða;
hún hefir ekkert af því, er geri
hana eftirsóknarverða. Flestum stend-
nr víst alveg á lama, hvað mikið
er tint saman um Pétur biakup, og
hefði því í rauninni verið óþarfi að
skrifa þesiar fáu línur. En af því
að innan um Iofið um Pétur,
kastar Þorv. Thoroddien óipart
hnútum að hinum og þesium látn-
um mönnum, þá má það eigi óátal-
ið vera, enda er oas alveg óskiljan-
legt, að það geti verið vegsauki fyr-
ir minningu Péturs að níða þeisa
látnu menn.
Meðal annars veitiit Þorvaldur
Thoroddsen mjög að Þorvaldi heitn-
um preiti Bjarnarsyni á Mel, og
reynir á mjög óviðfeldinn hátt að
gera lem minst úr hæfileikum hans.
T. d. legir hann, að Þorvaldur preat-
ur hafi „upprunalegau haft góða
hæfileika til málfræðiinámi, og „var
víst á yngri árum allvel lærður í
þeirri grein og hefði líklega getað
orðið víiindamaður, hefði eigi ikap-
ferli hana, aérvizka og þrekleysi
stöðvad framfanr hani á þeirri braut“.
Það er alveg víit, að það er ger-
aamlega árangurilauit fyrir Þorvald
Thoroddaen að reyna að rýra
álit léra Þorvalds heitins. Það
eru ivo margir glöggir menn,
aem vita það, að hann var alveg
frábær lærdómsmaður og þekking
hans víðtæk. Þar sem Þ. Th. segir
að séra Þorvaldur hafi verið „óhefl-
aður itaur“, „ófyrirleitinn“, „harð-
leikinn“, heiftúðugur“, er eigi annað
en staðlaus illmæli, líklega iprottin
af þekkingarleysi og akilningaskorti.
Ennfremur segir hann, að séra Þor-
valdur hafi verið „óprestlegur" og
má það að víiu til sanna vegar færa,
því að hann var ólikur fleatum preit-
um. Þeir eru af lumum kallaðir
„preitlegir“ menn, sem eru áþekk-
aatir lálmabók i gyltu bandi, helzt
í hulstri með gyltu krosimarki fram-
an á. Svona var séra Þorvaldur
ekki.
Séra Þorvaldur duldi aldrei ikap
aitt, hann kom alt af til dyranna eini
og hann var klæddur. Hann var
frábærlega góður og tilfinningarikur
maður. Hjálpsamur við alla, er
bágt attu og gerði það á avo hlýj-
an og göfuglegan hátt, að fáir munu
•Iíkir. Hann var öllum til hjálpar,
hvort sem þeir vóru þjakaðir and-
!ega eða líkamlega og það var al-
veg eÍDhver meðfædd óvanaleg þörf
,hjá honum að hjálpa og gleðjaaðra.
Þí' ;'t ,Jr auðvitað Pétur biakup
hv> I1! minni, þótt Þorv.
Th. •> -a Þor’Mdi heitnum,
eða iic -Jg það er ógnarlega
mann 't og f-'íiþigt að ýmsu leyti,
að ter onu: Pecurs biskupsreyni
að lýna m /od. hai>; ? n dýrlegasta og
er ekki láandi; >ð íýnir ræktar-
semi og '•.rðir.'f’c og y: >, ’iíkt koit-
ir góðir. Eu það r rand tað' með-
alhófið, og miiiii . að úra yel
með lítið efni. ' • w. gamli segir,
að dvergurinn ve. ekki itór, þó
að hann standi uppi á fjalli, og hitt
er nokkurnveginn líka viií, að Pét-
ur biakup gat aldrei orðið mikil-
menni, þótt hann hefði átt iíO tengda-
■yni og hver þeirra ikrifað 'iðlíka
langa bók um hann lem þesia. Pét-
ur biikup var hreint ekki meira en
meðalmaður á almennan borgaraleg-
an mælikvarða, hagiýnn fyrir ijálf-
an sig, rólyndur og friðiamur borg-
ari, en ekki meira en i meðallagi
röggsamur embættismaður. Hann
var fremur ósjálfitæður maður og
því mikið háður áhrifum annara.
Og ef hægt væri að aegja, að hann
hefði fylgt nokkurri reglu, þá væri
hún iú, að vega salt og reka iig
hvergi á.
Grímur heitinn Thomsen lýsti
Pétri biakupi víit réttait allra manna,
er um hann hafa ritað, í ævisögu
Pétura biakups í Andvara. Enda
var Grímur því vaxinn, bæði að
ikynaemi og einurð og þekkti allra
manna bezt Pétur biakup. En til
þesi að hnekkja þeim dómi, bregð-
ur Þorvaldur Thoroddien Grími um
það, að hann hafi verið að hefna
lín á Pétri látnum, af því að mág-
ur hans hafi ekki hlotið biikupsstöð-
una, þá lem Pétur hlaut. Og er
það nokkuð óviðfeldið, þegar um
annan eins mann er að ræða og
Grím Thomsen, að bregða honum
um, að hann skeyti skapi iínu á
látnum manni um jafnlitla sök.
Heldur andar og köldu til Jóm
Sigurðiaonar I bók Þ. Th., og er
auðséð að höf. hefir ekki verið ó-
ljúft að hallmæla Jóni, en broitið
hug til þess.
Öllu veigaminni „stjórnmálamann",
ef það á við að kalla svo, en Pétur
biikup, getur varla. Hann sagði
eitt sinn á þingi:
. . . „en það er regla mín, þegar atjörn-
in neitar einhverju . . en þótt án þess að
gefa ástæðnr fyrir neitnn sinni, að ég vil
ekki fara því sama á flot strax ....
því ég treysti stjórninni fnllvel til að hafa
góðar og gildar ástæður fyrir neitnn sinni,
þó ekki láti hún þær í ljósi.“.....
Þeisi setning er ivo ljós, að það
virðiat vera óþarfi að fara að skrifa
langt mál um stjórnmálaþekkingu
eða itjórnmálaþroska þesi manns,
sem annað eins hefir aagt.
Rititörf Péturi voru nokkrar guðs-
orðabækur, og hafa þær aannarlega
ekki átt þátt í að þroska íólkið and-
lega. Enn fremur hefir hann þýtt
talivert af smáiögnm handa börn-
um og unglingum, veigalitlar og lé-
lega þýddar bækur.
Loks ritaði hann kirkjusögu á
latínu. Það eru víat fæatir, iem
vita nokkuð um þá bók og ikiftir
litlu.
Eini og áður er tekið fram, er í
rauninni engin ástæða til að rita
eða ræða um þá menn, aem eigi
eru meiri eða þá torráðnari en Pét-
ur biskup var. En vér erum nógu
andlega volaðir, eða almenningur
nógu glapiýnn á verðleika inanna,
þótt ekki lé reynt að villa oai ijón-
is og telja oii trú um að þeni eða
hinn sé sú rétta fyrirmynd.
Bókin lem heild er ómerkileg frá
bókmentalegu ijónarmiði, og iem
víiindalegt rit einikii virði, því að
til þeis eru öfgarnar of miklar.
Lýsing Dr. Þorvaldi Thoroddsen
á mikilmennsku Péturi biskups
minmr á lýiiugu sama höfundar á
Glámujökli sem aldrei hefir verið til*.
R.
^002000
Fyr-írlestur um Indland undir
veldi Bföta flutti Aage Meyer Bene-
dictien í í)áiubúð fyrra laugardagi-
kveld. Vaf fiann óðamála og hafði
nóg að wgja. A eftir lýndi hann
skuggamyndii og lýð lyðra
þ;Vóru i r f ú“?ar á að líta.
— Áki þesii vt > » enzku kyni í
móðurætt. Bogi tiktnon á
Staðarfelli var iívup.v,'. ans. Mað-
urinn er ungur að ».f‘- >, firið
víða um lönd. í >uaa*i 'nn
um ísland og ætlar að
það við Dani þegir hann uemur
heim aftur.
Fríherra Klinckowstrðm heití.r
sænikur maður, göfngmenni. tiginn
að ætt; hann dvaldiit á Akareyri
um tíma í fyrra með iyni sínum ;
ætlar hann að koma til iandsini aff>
ur í lumar. Getur „Norðurland“
þeas, að hann hafi flult fyrirlestra
nm ísland í Stokkhóln og TJppiöl-
um í vetur. Vóru þeir meit víiindalegs
efnia. Hann bar landi og þjóð lög-
una hið bezta, og hvrtti landa lína
til þess að ferðaeí h ->gað ’
Kristján Linnet lógm&ðut er
aettur lögreglustjóri í Siglu rði um
veiðitímann eins og fyrra. Fór
norður á „Heimdalli" fy > a þriðjudag.
*Sbr. grein Stefána Steffcassc’iar skóla-
stjóra, í Skírni.
Frá útlöndum.
Frá Spánverjum.
Stjórnarikifti eru alltíð á Spáni,
og oft er erfitt að átta sig á hvern-
ig á þeim atendur. Þau virðait ekki
alt af í fylita samræmi við þingræðis-
reglurnar.
Svo er og um hin nýju itjórnar-
skilti. Caneiejas sem tekið hefir við
völdurn eftir Moret, er af sama flokki
og éitæðan til itjórnarskiftanna virð-
ist helzt vera deilur innan flokksins
sjálfs um völdin en ekki skoðanirnar.
En Don Jósé Canelejas de Mendez,
er þó aagður með fremitu og mikil-
hæfuitu mönnum Spánverja. Hann
er frjálilyndur maður, mætavel að
sér, og ötull og duglegur að sama
skapi. Menn vænta sér þeisvegDa
mikili af kosningum þeim til spanika
þingiins, sem fóru fram í miðjum maí;
margir bjugguat jafnvel við, að með
þeim væri dagar konungsveldiiina
taldir. Því að meðal frjálilyndra
Spánverja rikir hin megnaita óánægja
gegn konungdóminum.
. En Canelejas hefir nú látið það
mál hvílait, en múið iér að öðru sem
ekki er síður mikilivert, kirkjumál-
unum. Það er hald manna, að nú
rísi upp áþekk deila á Spápi milli
páfavaldiiui og stjórnarinnar iem áð-
ur á Frakklandi.
Stjórnin hefir krafiit að presta og
munkareglnrnar á Spáni verði látnar
aæta eftirliti frá stjórnarinnar hálíu,
og lúti hinum almennu félagalögum
sem gilda á Spáni. Áitæðan til þeu
er meit iú, að í leinni tíð hafa ýma-
ar munkareglur itreymt inn til Spán-
ar, sem útlægar hafa verið gjörðar
á Frakklandi, eða hinum fyrverandi
nýlendum Spánverja. Agverre kardí-
náli, yfirmaður ipöniku kirkjunnar,
hefir neitað því fastlaga fyrir bennar
hönd, að veraldleg lög gildi um at-
hafnir kirkjunnar.
Stjórnin hefir svarað með því, að
gefa út skipun um, að allar munka-
reglur verði að sækja um viðurkenn-
ingu stjórnarinnar, og verði ella skoð-
aðar ólögmætar og landrækar.
Með þesiu er baráttan hafin og
minnir hún á fröniku menningarbar-
áttuna. Tíminn verður að ikera úr
því, hvort Canelejas tekst að koma
því til leiðar á Spáni, lern Waldeck
Rousieau gerði á Frakklandi.
En baráttan verður hörð á Spáni,
því að hvergi grúfir miðaldamyrkur
kirkjunnar jafn aótivart yfir hugum
alþýðunnar sem þar. Páfaveldið gerir
líka alt sem í þen valdi itendur
til að halda við „leifum fornrar frægð-
ar“ a Spáni.
Óikandi væri að Canalajai bæri
sigur úr býtum í þeirri baráttu.
Landsíminn. „Austri“ getur
þeis fyrir skömmu, að mjög mikil
brögð Lafi verið að bilunum á lím-
anum í vetur og vor. Snjókyngið
var svo mikið, að líminn fór víða
í kaf, ivo að aumstaðar varð að
tgrafa nokkur fet niður á hann á
ijallgörðunum eystra, einkannlega á
S mjörvatnsheiði. Segir blaðið, að nú
niuni þurfa að itrengja símann á ný
ajíla leið milli Akureyrar og Seyðis-
fj arðar Oj. leggja iterkari síma yfir
Sixijörvatnsheiði. Björnsei símaverk-
itjióri var iarinn norður til að rek-
aat í þessu.