Fjallkonan


Fjallkonan - 05.07.1910, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 05.07.1910, Blaðsíða 3
FJALLKONAN 99 G-j alddagi ,FjallEc.onunnar‘ var 1. jiili Verö lnnanlanda 3. Kr. Verö erlendis 4 lirónur „Grosser Kurfurst" farþegaskipið mikla frá Hamborg kom hingað á ■unnudaganóttina. Farþegar vórn nm 330, mest Pjóð- verjar og Ameríknmenn. Þeir vórn í landi að ikemta *ér og sjást nm ■unnudaginn og mánudaginn. Fjöldi manns fór úr landi að íkoða skipið á iunnudaginn og mánudag- inn og var þar dansleikur mikill ■einna kveldið. Nokkrir skipimenn blésu á horn á Auiturvelli sunnudag»kveldið. Kom þar múgur manns. Loftskeytatæki eru á skipinu og eru miklar útlendar nýjungar birtar daglega. Meðan skipið lá hér á höfninni tók það við löngum ikeyt- um. Yar þes» meðal annars getið, að á laugardaginn hefði verið hleypt af »tokkunum í Þýzkalandi átta víg- drekum af atærstu gerð („Dread- not»“), «em margt hefir verið um talað í heiminum og Englendingúm hefir ataðið mestur geigur af. — Að líkindum hefði sæsiminn hingað ekk- ert að starfa, ef hann væri ekki verndaður með einokun þeirri, er Hannes Haf»tein kom á fyrir hið „atóra norræna"; loftskeytin mundu ella óðara bola símann frá öllum viðskiftum. — Þar fer margur eyr- irinn í danakan ajóð frá lilending- um að óþörfu. Nýjung má það kalla, að hingað ■tigu á land nokkrir Kínverjar, þjón- uatumenn á skipinu. Þeir vóru klæddir »ilkifötum og höfðu hrafn- ■varta hárfiéttu í hnakkanum, sem náði niður á kálfa. Yarð mörgum starsýnt á þá. Héðan fór skipið áleiði* til Spit»- bergen. Mentaskólinn. 30. f. m. útskrif- uðust þaðan 15 stúdentar og eru þeir hinir fyrstu, er útskrifast hafa eftir nýju reglugerðinni: 1. Þórhallur Jóhannesson bónda fyrrum í Dalhúsum við Bakkaíjörð, Bjarna- sonar..................79 stig 2. Helgi Guðmundsson prests Helga»onar, frá Reyknolti 73 — 3. Laufey Yaldimarsdóttir rit- ■tjóra Ásmundssonar .72 — 4. Ólafur Jónsson pre»t» Ara- sonar í Húsavík ... 70 — 5. Steingrímur Jónsson*pre»ts Steingrímssonar frá Gaul- verjabæ.................68 — 6. Helgi Skúlason*' prests Skúlasonar í Odda . . 62 — 7. Sigtryggur Eiríksaon, úr Reykjavík.............61 — 8. Jón Ásbjörn«»on* úr Rvik. 60 — 9. Skúli Skúlason* prests frá Odda..................59 — 10. Brynjólfur Árna»on frá Miklagarði í Eyjafirði . 68 — 11. Halldór Hansen* úr Rvik 58 — 12. Sigurður Sigurðs»on frá Flatey í Hornafirði . . .58 — 13. Þorsteinn Þorsteinsson bónda frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð............58 — 14. Sighvatur Blöndahl*, son- ur Magnúsar alþingi»manns Blöndahls.............56 __ 15. Guðm. J. Kamban*, sonur Jóns Hallgrímssonar kaup- félagsstjóra á Bakka í Arn- arfirði ................53 — Lágmark stigatalsins við »túdent»- próf er 52 stig. Gagnfræðapróf tóku þes»ir nem- endur: 1. Erlendur Þórðarson bónda Flóventssonar í Svartár- koti....................78 stig 2. Halldór Gunnlaugsson hreppstjóra Þorsteinssonar á Kiðjabergi . . . . 73 — 3. Jón Benediktsson prófasts Kristjánssonar frá Grenjað- arstöðum...................71 — 4. Páll Skúlason frá Odda 71 — 5. Guðmundur Guðmunds- son prests frá Reykholti 69 — 6. Jón Bjarnason* prests Páls- sonar í Steinnesi ... 68 — 7. Valgeir Bjarnarson* prests Þorlákssonar á Dverga- steini.....................68 — 8. Rögnvaldur Guðmundsson úr Lóni, A.-Skaftafells.s. 64 stig 9. Gísli Magnússon* bónda Þorláksionar frá Frosta- stöðum í Skagafirði . . 63 — 10. Karl J. Magnússon Ólafs- sonar ljósmyndara í Rvík. 61 — 11. Sigfús Þ. H. Blöudal*son Halldórs Árnasonar - frá Höfnum.....................59 — 12. Leifur Sigfússon* Árna- sonar úr Vestmannaeyjum 57 — 13. Kristján Arinbjarnarson bókbindara í Reykjavík 57 — 14. Eiríkur Helgason frá Eiði á Seltjarnarnesi ... 56 — 15. Gunnar E. Benediktsson gullsmiðs Ásgrímssonar í Reykjavík..................56 — 16. Kristín Thoroddsen, dótt- ir Skúla Thoroddsens . 52 — 17. Rögnvaldur E. G* Waage úr Reykjavík .... 52 — 18. Sigurgeir Sigurðsson reglu- boða Eiríkssonar í Rvík. 49 — * er »ett við nöfn þeirra, sem ut- anskóla hafa verið. 18 nýsveinar gengu í vor inn í skólann. Læknaskólinn. Burtfararprófi hafa lokið þar: Hinrik Erlendsson (25. f. m.) með 2. eink. betri og Magnús Júlíusson (27. f. m.) með 1. eink. Miðpróf hafa þeir tekið: Árni Árnason (með ág.einkunn í öllum námsgreinum), Björn Jósefsson (með 2. eink.). En upphafspróf (próf í efnafræði) tóku þar 29. f. m.: Bjarni Snæ- björnsson, Guðm. Ásmundsson, Hall- dór Kristinsson, Ingvar Sigurðsson og Jónas Jónasson. Frakkneskur konsúll í Vest- mannaeyjum er skipaður Halldór Gunnlaugsion læknir. Trúarvingl. Nýlega kom ensk- ur trúboði á Skutilafjörð og skírði þar 13 eða 14 menn í einu á sunnu- dag í Tunguá, þar við fjarðarbotn- inn. Manntetrin vóru færð alveg í kaf og kallaði guðsmaðurinn þetta „bifliulega skírn“. Fjöldi manna hafði horft á leikinn. Barn rotast. Nýlega féll átta ára piltur svo hastarlega á götu hér í bænum, að hann bejð bana af, Skilur haf hjarta og yör. Eftlr Bjarna Jónsson frá Yogri. Frh. En allar góðar vættir komu oss til hjálpar, ekkert varð úr nefndar- tillögunum. Annað frumvarp var samþykt. Alþingiskosningarnar leiddu til þess, að nýr ráðgjafi kæmi og nýi ráðgjafinn, Björn Jónsson, er í þeim flokki, sem kallast sjálfstæðis- flokkurinn, en ætti heldur að nefn- ast skilnaðarflokkur Islands og er nefndur svo í norskum og sænskum blöðum — hér heima er sjaldan talað um Island, en í Noregi og Svíþjóð er oft talað um það og kem eg síðar að því. íslands ráðgjafi lofaði forsætisráðgjafanum, sem þá var að mig minnir hr. þingmaður frá Eplatóftum (N. Neergaard) að hann skyldi vinna að góðu sam- komulagi milli Dana og Islendinga á grundvelli status quo, þ. e. lag- anna 1903. Eg skal ekki ganga í grafgötur um, hvernig Islandsráð- gjafi hefir efnt loforð sitt. Hann er meðlimur ríkisráðsins en getur eigi setið á þessu þingi og því eigi varið sig ef eg ræðst á hann og eg ætla því ekki að ráðast á hann. En svo mikið er mér þó óhætt að segja og fullyrða, að afstaðan til íslands hefir versnað töluvert á því hálfu ári síðan hann tók við. Nú er svo komið, að rætt er um skiln- að við Danmörku opinberlega á Is- landi, og gera það eigi ungir angur- gapar — eg á hér við unga íslenzka námsmenn á Garði hér neðra, því að þeir flytja jafnt og þétt þessa kenning í íslenzkum blöðum, mér stendur á sama um þá — heldur gera það hinir atkvæðamestu menn úr stjórnarflokknum á Islandi og konunglegir embættismenn. Til dæm- is skal eg nefna, að fyrir nokkrum mánuðum stóð í stjórnarblaðinu ís- lenzka, að stjórnarflokkurinn, þ. e. meiri hlutinn héldi enn fram skilnaði við Danmörku. Og fyrir nokkrum mán- uðum stóð áskorun i íslenzkum blöð- um að safna til sjóðs og var undir- rituð af Birni Kristjánssyni, formanni stjórnar meirihlutansá Alþingi. Þenna sjóð skal hafa gegn veldi sem vildi þröngva sér fram til yfirráða yfir Islandi, stóð í áskorunihni. En ekki nefnir hún hvaða veldi það sé, en þar er aðeins talað um nefndartil- lögurnar og er því auðráðin gáta, móti hverju veldi skyldi verja sjóðn- um. Og fyrir mánuði ritaði háttsett- ur embættismaður, Guðmundur hér- aðslæknir Hannesson, í síðasta tölu- blaði ísl. tímarits, sem eg man ekki nafn á, að ef ísland hefði hugaðan leiðtoga, þá væri uppsögn og skiln- aður þegar komin í framkvæmd. Það er lítið hrós fyrir ísland að eiga eigi svo hugaðan mann, en vér vitum þá, hvers vér megum vænta, þegar Island finnur hugaðan mann. Næsti vegur íslandsráðgjafans til þess að bæta samlyndi íslendinga og Dana var að senda út mann, sem á íslenzku kallast viðskiftaráðu- nautur. Það orð er erfitt að þýða; helzt er það „samkvemskonsulent“, ráðunautur um viðskifti (samkvem) Islands við önnur lönd. Þetta starf fekk hann Bjarna nokkrum Jónssyni, cand. mag. Eg skal ekki fjölyrða um fortíð þess manns, en aðeins „taka það fram“ að sá maður er mjög fjandsamlegur Danmörku og öllu því, sem danskt er. Þegar ís- landsnefndin sat á ráðstefnu í Kaup- mannahöfn ferðaðist hann í Sví- þjóð og œsti menn móti nefndar- tillögunum og Danmörku, og það svo freklega, að jafnvel Svíum of- bauð fyrir vora hönd, og voru þeir þó litlir vinir vorir þá. Eg skal vísa til sænsks vísindamanns, Iicentiat Nordenjtreng. Hefir hann ritað um Bjarna Jónsson og skilnaðarflokkinn íslenzka í tímariti, sem heitir „Det nya Sverige“. Ræð eg mönnum að lesa það. Er þar litið sænskum augum á, en honum sárnar mjög vor vegna. í íslenzkum stjórnar- blöðum stendur og, að tilgangurinn með að senda hann hafi raunar ver- ið sá, að hann ynni að skilnaði ís- lands og Danmerkur. Það er sorg- legt að sjá, hversu vel Norðmenn og Svíar eru inni í íslands málinu, en vér sjáum hér aldrei orð um það. Sá eini maður sem hér er kunnur því máli er fyrverandi ritari í milli- þinganefndinni, dr. juris Knud Ber- lin. Því miður var hann aðeins rítari í nefndinni; hefði hann átt æðri sess, hefði hann víst getað starfað að því, að tillðgurnar yrði nokkru betri. En norskir og sænsk- ir vísindamenn eru mjög vel heima í málinu. En áður en eg fer að tala um ferðir Bjarna Jónssonar um önnur lönd, skal eg geta þess, að frá Nor- egi hefir á síðari árum verið mikill undirróður á íslandi móti Dönum og nefndartillögunum. Svo er það mál vaxið, að jafnvel eitt hérlent blað hefir sagt að ekki lmfi aðeins norsk- ir málstreitumenn haft í frammi Dön- um fjandsamlegan undirróður, er stappaði nærri drottinsvikum, heldur hafi jafnvel háskólasveitir og mikils megandi hluti blaðanna tekið á þann háttí strenginn í íslandsmálinu, að það hefði hlotið að vekja megna óánægju hér í Danmörku. Eg vil nefna Sví- þjóð í þægilegri mótsetning til þessa, því að þar er jafnan talað um ís- landsmálið með hæversku og bil- girni. Bjarni Jónsson hefir nýlega hald- ið ýmsa fyrirlestra í Noregi, í ung- mennafélaginu, í stúdentafélaginu og það sem mest er um vert í þjóð- hagfræðifélaginu. Hér var norski ráðgjafinn í verzlunar eg siglinga- málum viðstaddur, Abrahamsen ráð- gjafi, og hér talaði Bjarni Jóusson um þjóðhagnaðarsarnband Islands og Noregs og sýndi fram á, að sam- bandið við Danmörku væri óeðlilegt og samband við Noreg eitt eðlilegt. Hann sagði að útflutt frá Danmörk væri 12 milliónir kr. og frá Noregi ekki nema l®/4 milliónar kr.; þetta kvað hann óeðlilegt; Norðmenn stæði ísl. nærri; þeir hefði sama mál — hvernig hann hafði komist að þeirri niðurstöðu, veit eg ekki, en þetta sagði hann — og sömu sögu; en íslendingar vildi eigi vinna það til auðsins að glata þjóðerni sínu og vildi þvi eigi að utlendingar settist

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.