Fjallkonan - 11.10.1910, Blaðsíða 2
164
FJALLKONAN
Nýja verzlun
meö allsk. vefnaöarvörur o. fl. opnar undirritaöur
í Austurstrœti 6
—-------í dag.--------—
Ami Eiríksson.
urs, er ilíkar aðfarir munu vekja
komandi kynslóðum.
III. Hverf eg þá að aíðasta Iiðn-
um og mun eg verða fáorður um
hann, því að það mein er meira orð-
um, svo aem aagt er um barnanna
ólán að það taki eigi tárum. En
það er fyrirlitning íalendinga á landi
sinu og þjóð, ættjarðarhatur og
ómáttarkend.
Þótt hver maður með opnum aug-
um ajái fegurð og gæði þeasa landa,
þá geriat þó margur aonur þess avo
djarfur, að kalla það óland og er til
gamall málsháttur, þar sem avo er
að orði kveðið, að „ilt er þeim, sem
á ólandi er alinn.“ Hafa og aumir
nefnt það aálnamorðingja. Er slíkt
illa mælt og óviturlega, en akilja
má þó, að avo ómaklega komi niður
ævigremja gáfaðra manna, er eigi
fá notið hæfileika ainna. En hitt er
ofvaxið nokkura manns skilningi, að
þotið er hér upp alíkt hraínsunga-
mor af landsniðingum, að eyru og
blöð Dana eru jafnan full af rógi
þeirra og níði um íslenzk málefni
og menn. Nægir að minna á grein-
ir eins þeirra í „Telegraphen* i
vetur og margt fleira, sem allir vita
og muna. Eg vildi eigi þegja um
þeasa hluti, en avo megnan óhug
vekur það mér, að eg hverf frá því
sem fyrst.
Ómáttarkend vor lýsir aér einna
bezt í því hve menn eru alment
hirðulausir um móðurmál sitt, elzta
menningarmál allra gotogermanakra
þjóða. Tunga vor og bókmentir hafa
hrundið af atað sterkum, æakuvekj-
andi menningaratraumi um öll Norð-
urlönd, hefir drykkjað skáld þeirra
og látið þeim vaxa Ásmegin jafn-
hátt upp aem himin. En á aama
tíma blettum vér akygðan skjöld
móðurmáls vors með alakonar alett-
um, því að ómáttarkendin er avo rík
í huga vorum, að oss skilst ekki, að
gull sé gull eða gimsteinn gimsteinn,
ef vér eigum hann ajálfir. Þó ætti
osa að vera það kunnugt, að móður-
mál vort er einn dýraati gimateinn-
inn i bríaingameni heimamenningar-
innar. — Er það ekki einsætt að
gæta hana?
Hinn 29. júní 1907 hélteg ræðu fyrir
fána vorum á Þingvelli. Hafði eg
þá þau orð um: „Og hér er fáni sá
aem borinn skal í broddi fylkingar
vorrar. Afhendi eg hann hér kjörn-
um fulltrúum þjóðarinnar til sóknar
og varnar . .“ Þá var þessu vel
tekið, en hvar er nú fáninn? Hafa
íslendingar nú felt niður merki aitt?
Hefir ómáttarkendinn kæft þjóðar-
metnað vorn að fullu? Hefir beyg-
urinn brotið merkiaatöngina?
Tíminn mun leiða það í ljós, en
það er mála aannaat, að erfíð mun
oss verða aóknin, ef vér felum sig-
urfána vorn.
Eg hefi drepið hér á nokkur at-
riði, aem oaa ber að forðaat, ef vér
viljum halda heiðri vorum og sýna,
að í oss búi heilbrigður þjóðarmetn-
aður. Eg ætlaði auk þeas að minn-
ast á nokkur atriði, aem gera þyrfti
til þeas að auka sóma vorn og metn-
að. Þó vil eg eigi teygja tal þetta
lengur, en lúka máli minu með því
að skora á þetta félag að gangast
fyrir því aem gera þarf, ef vér
skulum fullvita þjóð heita.
En það er að reisa Jóni Sigurðs-
syni minniavarða á hundrað ára af-
mæli hana.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Yaldsmönnum rænt.
Sýslumannl og hreppstjóra.
Flóabátur Breiðfirðinga fór úr
Flatey, áleiðia til Stykkiahólma á
föstudaginn var. Tóku þeir sér fari
úr Flatey suður yfir flóann Guð-
mundur Björnsaon sýalumaður Barð-
atrendinga og Snæbjörn hreppatjóri
Kriatjánsson i Hergilsey og enn
fleiri menn. ^>egar kom suður um
Bjarneyjar, var þar enakt botnvörpu-
skip að veiðum í landhelgi. Varð
þá að ráði, að sýslumaður freistaði
að koma lögum jrfir sökudólginn.
Var akotið út báti, gengu þar í
nokkrir menn, reru að botnvörp-
ungnum og ætluðu þegar til upp-
göngu. Skipverjar brugðust illa við
og reiddu öxi að þeim sýslumanni.
Þó komst hann upp ásamt Snæbirni
í Hergilsey, en hinum var aftrað.
Nú tókat þjark mikið á þiljum og
krafðist skipstjóri, að þeir félagar
færi þegar í bát ainn aftur, en þeir
synjuðu þverlega og akipuðu honum
að halda tafarlauat til Flateyjar og
skyldi þeir lög við eigaat. Það lét
hann sem viud um eyru þjóta. Kvaðst
flytja þá til Englands. Var skipinu
þá beint til hafa með þá félaga. Fór
það með fullum hraða út flóa og
hefir ekki sést til þeaa aíðan.
Skipið heitir Chieftain frá Hull,
Nr. 847. — Þess urðu bátsmenn
og varir, að islenzkur maður var
meðal skipverja, en ekki viasu þeir
nafn hans.
Fráaögn um atfarir þeaaar var
aímuð atjórnarráðinu í gær. Var
þvi næat símað til Hull og fær þá
akipstjóri makleg málagjöld er hann
kemur heim þangað.
Portugal lýðveldi.
Uppreist. Konungur flúinn.
Braga lýðveldisforseti.
Þau stórtiðindi bárust hingað i
símakeyti 6. þ. m., að uppreist væri
hafin í Portugal gegn Manúel kon-
ungi og hann væri flúinn á leið til
Englands með móður sinni.
Uppreistin hófat í Liasabon, höf-
uðborg landaina og urðu allmiklar
blóðaúthellingar. Fregnir eru enn-
þá óljósar, en víat er um það, að
uppreistarmenn hafa borið sigur úr
býtum, því að þeir hafa lýst yfir
því, að Portugál sé lyðveldi og hefir
Dr. Braga háskólakennari í Liasa-
bon verið kvaddur til lyðveldisforseta
fyrst um sinn.
Síðuatu árin hefir verið róstuaamt
mjög 1 Portugal. Carlos konunyur
I. var skotinn til bana 4. febrúar
1908, er hann ók í vagni á borgar-
stræti með drotningu ainni og Man-
úel ayni þeitra. Komuat þau mæðg-
in nauðulega undan. Lá þá við upp-
reiat í landinu, en varð aefuð og
Manúel aettist að völdum. Hann
var þá 18 vetra að aldri. Síðan
hafa verið hinar mestu viðsjár í
landinu og margoft brytt á uppreiat,
en fregnir oft óljósar þaðan, því að
stjórnin hefir haft gát á öllum frétt-
um, er aímaðar hafa verið úr land-
inu. — Nú er konungur landflótta
orðinn og fýair vart heim aftur.
Öndverðan septembermánuð fóru
fram þingkosningar í Portugal. Urðu
þá róstur miklar, blóðgar akærur og
ýms svikræði í frammi höfð. Stjórnin
náði 90 atkvæðum, íhaldsmenn 40 og
lýðveldismenn 14 atkv. Áður höfðu
þeir ekki nema fjögur eða fimm at-
kvæði á þinginu. Foringi þeirra
lýðveldiamanna, Senor Costa, Iét í
Ijós eftir koaningarnar, að stjórnin
mundi standa völtum fótum og að
Portugal yrði bráðlega lýðveldi. Hef-
ir hann um hvorttveggja sannapár
orðið. Yar það og kunnugt áður, að
lýðveldiamenn höfðu í sínum flokki
alla hina vitruatu og lærðuatu menn
landsina, avo aem háskólakennara og
hina helztu hershöfðingja ajóliðains,
sem þá Beis og Campos, tvo æðatu
flotaforingjana. Er því styrkur
þeirra mikill í landinu þótt liðfáir
væri á þingi. Kemur það nú að
góðu haldi.
Portugal hafir lengi verið illa
atjórnað. Landið er í atórakuldum
og mjög háð Englandi í fjármálum.
Hafa Englendingar því verið íhlut-
unaraamir um marga hluti þar í
landi og stjórnin mjög orðið aðhlíta
þeirra vilja.
Bencdikt Kristjánsson ráðunaut-
ur búnaðaraambanda Austurlanda
kom hingað um daginn á „Helga
konungi* frá útlöndnm. Hafði hann
verið í erindisrekatri fyrir búnaðar-
sambandið í Noregi og víðar. Hann
fór auatur héðan á „Helga konungi"
á laugardagskveldið.
Minnisvarði
Jóus Sigurðssonar,
Á aíðaata fundi Studentafélagsins
vakti Bjarni Jónason frá Vogi mála
á því, að skylt væri, að íslendingar
reisti Jóni Sigurðssyni minnisvarða
nokkurn á aldarafmæli bans 17. júní
1911.
Tillagan fékk beztu viðtökur á
fundinum og var stjórn félagsins
falið að leita aamvinnu við önnur
félög bæjarins og einstaka menn um
fjársöfnun og aðrar atgerðir í málinu.
Ekki duldist mönnum það, að hafa
verður hraðann á um fjáraöfnun, því
að ráðið er aeint upp tekið. En hér
er um það mál að fjalla, sem vafa-
lauat hefir eindregið fylgi alþjóðar
og ætti þvi ekki að þurfa langa nót
að að draga. — Er það og því meiri
akörungaakapur, ef féð næst saman
á öratuttum tíma.
Vikið var að því á fundinum, að
tiltækilegaat mundi að leita aamskot-
anna um leið og manntal fer fram
um land alt, 1. des. næstkomandi,
þvi að miklu skiftir að þau verði
almenn, avo að fleatir eða allir lands-
menn láti eitthvað af hendi rakna,
þótt lítið verði hjá mörgum. Auðugir
menn og örlátir verða þvi atórtækari.
Til er í sjóði afgangur af gömlu
minniavarðafé Jóns Sigurðaaonar svo
þúsundum króna akiftir, og er sjálf-
sagt, að til þeaa verði tekið nú.
Landar vorir vestanhafs munu taka
drengilega í málið og hlaupa vel
undir bagga.
Málið verður rætt í Ungmenna-
félaginu á morgun og upp úr því
verður komið skipulagi á fjársöfnunina.
Framkvæmd þeasa mála á að vera
alþjóðarverk, þar sem enginn flokka-
krytur eða óvild kemur nærri.
J. Magnús Bjarnason: Vor-
nætur á Elgaheiðum, 198 bla.
í 8. blbr., Reykjavik 1910
(bókaverzlun Sigfúsar Ey-
muudasonar).
Þeasar smáaögur frá Nýja-Skotlandi
eru lipurt og létt sagðar. Höfund-
ur er yfirlætialaus bæði í efniavali
og meðferð, en nær þó föstum tök-
um á hug lesandana. Vildi eg að
aem flestir læsu eögurnar og hygðu
að hvort eigi er hér rétt frá sagt.
— Margir munu vita, hverau áhorf-
öndum verður við, er þeir horfa á
kappleika, hversu þeir eru milli von-
ar og ótta um leikslokin. Ein aag-
an heitir „íslenzkur ökumaður" og
er í henni sagt frá kapphlaupi. Sú