Fjallkonan


Fjallkonan - 11.10.1910, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 11.10.1910, Blaðsíða 4
166 FJALLKONAN Y e r ð 1 a u n úr Ræktnnarsjóði. • Af vöxtum Rœktunarsjóðsins 1909 veitti stjórnarráðið 6. október eftirnefnd- um 49 mönnum þessi verðlaun fyrir unnar jarðabætur: 200 kr. fékk: Magnús Gíslason, Frostastöðum, Skaga- fjarðarsýslu. 150 kr. fékk: Sigurjón Jónsson, Óslandi, sömu sýslu- 125 kr. fékk: Hjálmar Þorgilsson, Hofi, sömu sýslu. 100 kr. fengu: Þorsteinn Davíðsson, Arnbjargarlæk, Mýras., Yigdís Jónsdóttir, Deildar- tungu, Borgfjs. og Bjarni Arason, Grýtubakka, Þingeyjars. 75 kr. fengu: Einar Árnason, Holti, Skaftafs., Einar Ámason, Miðey, Rangárvs., Guðmund- ur Jónsson, Baugsstöðum, Árness., Eggert Finnsson, Meðalfelli, Kjósars., Jón Pálsson, Fljótstungu, Mýras., Jón Guðmundsson, Skarði, Dalas., Ragúel Ólafsson, Guðlaugsvík, Strandas.,Kristó- fer Jónsson, Köldukinn, Húnavs., Sig- urður Jónsson, Litlu-Seylu (Brautar- holti), Skagafjs., Stefán Stefánsson, Hlöðum, Eyjafjs., og Guttormur Ein- arsson, Ósi, sömu sýslu. 50 kr. fengu: Friðrik Björnsson, Litlu-Hólum, Skafta- f.s., Vigfús Gunnarsson, Flögu, sömu sýslu, Bárður Bergsson, Eyvindarhól- um, Rangárvs., Albert Á. Eyvindsson, Skipagerði, sömu sýslu, Jón Bárðar- son, Drangshlíðardal, sömu sýslu, Krist- inn Jónsson, Hömrum, Árness., Guð- jón Finnssou, Reykjanesi, sömu sýslu. Guðmundur Snórrason, Læk, sömu sýslu,Gísli Pálsson ,Kakkarhj áleigu sömu sýslu, Ingvi Þorsteinsson Snæfogls- stöðum sömu sýslu, Jens Pálsson Görð- Um, Gullbrs., Bjargmundur Guðmunds- son, Bakka, sömu sýslu, Jón Halldórsson, Káranesi, Kjósars., Ólafur Stefánsson, Kalmanstungu, Mýras.,Guðmundur Sig- urðsson, Helgavatni, sömu sýslu, Sveinn Torfason, Hafþórsstöðam, sömu sýslu, Steingrímur Andrésson, Gljúfrá, sömu sýslu, Sigurður Magnússon, Stóra- Fjalli, sömu sýslu, Þorsteinn Bjarna- son, Hurðarbaki, Borgarfjs., Sveinn Finnsson, Kollsstöðum, Dalas., Pétur Hjálmtýsson, Hörðubóli, sömu sýslu, Guðbrandur Jónsson, Spágilsstöðum, sömu sýslu, Sigurbjörn Bergþórsson, Svarfhóli, s. sýslu, Andrés Magnússon, Kolbeinsá, Strandas., Björn Guðmunds- son, Örlygsstöðum, Húnavs., Halldór Jó- hannssou, Vöglum, Skagafj.s., Jósafat Guðmundsson, Krossanesi, sömu sýslu, Jóhann Helgason, Syðra-Laugalandi, Eyjaf j.s., Jónas Jónsson, Lundarbrekku, Þingeyjars., Björn Björnsson, Laufási, sömu sýslu, Gísli Helgason, Skógar- gerði, N.-Múlas. og Gísli Þorvarðsson, Papey, S.-Múlas. DE FORENEDE BRYGGERIES Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FlNUSTU öltegundum sem allir þindindismenn mega neyta. NB. """ skattfriu Biðjið þeinlinis um: De forenede Bryggeriers Oltegundir. Kaupendur blaðsins, Chr. Junchers Klædefabrik. Slrífll 6fUnFlÍSl!0riDl er búferlum flytja eru beðnir að skýra af- greiðslunni frá þvi í tíma, helzt skriflega. Bezt kaup á ritíSagum í Söluturninum. Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrive tH Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. Skrifstofa blaðsins er á Skóla- vörðustíg 11 A. Talsími: 179. Eldsvoðl. Á sunnudagskveldið kom upp eldur í hásÍDu Nr. 11 á Laugavegi, »em er eign Guðlaugar Jónidóttur, ekkju Andrésar löðla- imiði Bjarnaionar. Kviknaði í á efita lofti frá iteinolíuvél. Eldur- inn læiti lig brátt um herbergið og itóð út um glugga. Vóru þá eld- lúðrar þeyttir og dreif að fólk í ■kyndingu. Slökkviliðið gekk röik- lega fram, kom fyrir vatDsilöngun- um af miklu inarræði og tókit því brátt að ilökkva eldinn. Rjúfa varð þakjárn af mæni á báðum endum búuius til þeu að koma þar vatni við, því að eldur hafði læit lig í þekjuna. — Skemdir urðu nokkrar af klæðum, kjólaefnum lérefti og baömullardúkum frá Brödrene Wiggers Svendborg, Danmörk. Alt vönduðustu vörur, Ull og tuskur tekið í skiftum Foreskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor BesparelBe. En- hver kan faa tilsendt portofrit mod Efter- krav 4 Mtr. 130 Ctin. hredt sort, blaa. brnn, grön og graa ægtefarvet flnulds klædo til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt for knn 10 Kr. (2,50 pr. Mtr.). Eller 3>/ Mtr. 135 Ctm. bredt sort. mörkeblaat og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kam 14 Kr, 50 0ro. Er Varerne ikke efter onske tages de til- bage. Aarhus Klædevæveri. Aarhus. Danmark. á húsinu af eldi og vatni og eins á innanstokkimunum. Vatmveitan kom í góðar þarfir við eld þenna; vatnsilöngur vóru lettar á goibrunnana (er snmir kalla „brunahana") og skorti hvorki þrýst- ing né vatnimegÍD. Þarf nú og miklu færri manna við en áður og er einvalalið. Vóru vaiklegar athafnir Sigurjóm hini iterka Péturisonar, Magnúiar kennara Magnúisonar, Páli skipitjóra Mattbiauonar og margra fleiri manna. Guðlaug húifreyja Jónidóttir brend- iit allmjög á höndum og höfði, er hún fór inn þangað, sem i kviknaði og ætlaði að slökkva eldinn. Er hún rúmföit síðan. Mokfiski á Skjálfanda. í fyrra- dag var Fjallkonunni símað úr Húia- vik, að þar væri mokíiiki um þen- ar mundir alt upp í landiteina, bæði á lóðir og handfæri. Stundum 20 króna hlutir á dag. — Vélarbátar eru nú allir hættir veiðum þar síð- vindlar, vindlingar tóbak er b«it í lölutuininura. an veðrátta tók að ipillait, og róðr- arbátir hafðir i þeirra itað. Tfirdúmur í gær. J. P. Brill- ouin hefir í bréfi til Jóns yfirdóm- ara Jenssonar kallað hann lygara og óheiðarlegan mann út af lóðaiölu- málinu, sem mikið er um í Þjóðólfi þessa dagana. „Mál»bætur“ Bril- louim vóru að engu hafðar og hann dæmdur í 150 kr. iekt, er rennur í landssjóð og 30 kr. i málskostnað. í undirrétti var »ektin 50 kr. lægri. Ef vanskil veröa á blaðinu eru kaupendur beðnir að gera af- # j. greiðslunni þeg- ar aðvart. 9 W oi Gosdrykkir, ýmiskonar ávextir, í Sölutumiaam.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.