Fjallkonan - 18.10.1910, Blaðsíða 1
FJALLEONAN
27. ár.
Reykjavík þriðjudaginn 18. oktober 1910.
40. blað.
Fiskur.
Enginn veit, hve mikill hagur
það mætti verða fiikimönnum vor-
um og fiskikaupmönnum, ef fiskur-
inn kæmist með nýjabragði á mark-
aði erlendis, »vo »em til Svi»», þar
sem ferðamannaatraumurinn þarf ó-
kjörin öll af þeim mat; eða til Ítalíu
og Spánar og annara kaþólakra landa.
En hingað til hefir eigi þek»t hér
nein aðferð til þeas að búa »vo um
hann að nýjabragðið héldiat langa
leið.
1 akýrslu minni til atjórnarinnar
um ferð mína til Ítalíu og fleira
getur um eina aðferð til þess. Hún
er kend við höfund »inn A. Sólling
fitkierindreka Dana í Englandi og
hlaut heiðurspeuing úr gulli í Niðar-
óai 1908.
Sölling ritar avo um hana sjálfur:
„Eftir því »em tímar hafa liðið
hafa menn reynt með mörgu móti
að finna beztu og haganlegustu að-
ferð til þesa að halda fiski nýjum
um lengri tima, en hingað til hofir
átt aér stað, en gallaðar eru allar
þeasar aðferðir meira eða minna,
hvort sem nokkur varðveizluefni eru
notuð eður eigi. Því að fiskurinn
miasir í ásjáleik og bragðgæðum,
einkum ef heitt er í veðri.
Góð og holl aðferð til þeas að
halda fiski nýjum um langan tima
er aú, að frysta hann, en hún hefir
og aina miklu galla. Erfitt er að
halda fi»ki frosnum um langan veg
einkum á járnbrautum. Auk þeas
fara bragðgæðin af fiskinum, þegar
hann þiðnar, og skemmist fijótt, þeg-
ar hann verður fyrir skaðlegum á-
hrifum loftsins. Almenn aðferð er
aðsendafiskí ís, enfiakurinn verður
þá fyrir aífeldum áhrifum af ísvatn-
inu og loftinu, og er aðferð þessi
því atórgölluð. Pað er alkunna að
ket, fiskur og önnur matvæli geym-
ast lengur í köldu veðri en heitu og
hugmyndin að hafa ía til geymalu fyr-
ir matvæli er að búa til kulda, til
þeaa að varna rotnun i lengatu lög.
'En þegar fiskurinn verður að stað-
aldri fyrir akaðlegum áhrifum af
lofti og íavatni, glatar hann ásjáleik
aínum, verður blár og rotnar fijótt í
hlýviðri.
Fyrir hérumbil 40 árum fóru
menn fyrat að geyma fiak í ís á
enskum fiakiakipam. Áður fóru fiski-
skip þessi aðeins stuttar ferðir til
þeas að koma fiskinum óakemdum á
markaðinn.
Þó var nauðaynlegt að fara með
þann fisk einan á markað, sem helt sér
bezt, avo sem ýmaar kolategundir og
heilagfiaki, sem enn eru taldar beztu
fiskitegundir, en öðrum fiaktegund-
um aem héldu sér verr, var varpað
fyrir borð og kallaðar rual, svo aem
akarkola, þorak og íau.
Nú er þetta alt öðruviai.
Um 1880 tóku menn að fiaka á
eimbotnvörpungum; þá fóru menn
að hafa lengri útivist, viku til hálf-
an mánuð, atundum þrjár vikur, og
var þá nauðsyn að hafa með sér
mikinn is til þeaa að geyma veiðina í.
Þrátt fyrir þesaa varkárni kemur
þó mikið af þeim fiski, sem fyrst
fæat, skemdur í Iand, einkum í blý-
viðri. Á Englandi eru menn orðnir
vanir þeaaum íafiski, bragðlausum,
því að menn halda að þetta geti
eigi öðruvísi verið^. en sá á bágt
með að borða fisk úr is, aem vanur
er nýjum fiaki.
Þegar eg aá, hve illa var með
fiakinn farið í Englandi, datt mér
fyrat í hug að reyna að finna betri
aðferð til að búa um fiak, avo að
hann komi betri og hollari í áfanga-
stað.
Geymala matvæla er und;r því
komin, að skaðlegum gerlum aé hald-
ið frá þeim, og að þau aéu sem bezt
geymd fyrir lofti, aem geymir líka
skaðlega gerla.
Ef geyma akal fisk í ís, þá er
það ennfremur nauðsynlegt að varna
því, að íavatnið anerti fiskinn, því
að það er fult af skaðlegum gerlum.
Loíti er bægt frá og ísvatni varn-
að að anerta fiakinn með þeirri a'-
ferð, sem eg hefi fundið upp og
reynt að gera almenningi kunna,
að vefja fiskinn innan í eina konar
pappir, vatnaheldan og loftheldan,
og leggja hann aíðan í muJinn ía.
Kuldinn af ísnum verkar beint á
fiakinn gegnum pappírinn og heldur
hoDum nýjum um lengri tíma en nú
á aér stað. Ef árangur á að verða
góður af notkun pappiraina verður
að skera fiskinn upp og hleypa úr
honum blóðinu aem fyrst, þá er hann
er veiddur og að þetta aé helzt gert
á fiskiakipunum.
Fiskurinn heldur því lengur lit og
bragði sem meir er að því gert að
ná blóði úr fiskinum og hreinsa
hann, og bezt er að minata koati að
skera úr honum tálknin.
Pappírinn á ætíð að vera ferhyrnd-
ur og hoDum vatið avo um fiakinn
að byrjað er frá einu horni en tvö
brotin inn um leið og vafið er fast-
lega þar til fjórða hornið er komið
og er fiskurinn jafnharðan lagður í
ís. Sé fiakurinn atór, er bezt að
vefja seglgarni utanum, til þeia að
halda pappírnum saman.
Sú viðbára hefir komið fram, að
þeaai umbúnaður væri of dýr og fyr-
irhafnarmikill. En þeasi litli kostn-
aður og dálítill meiri tími og fyrir-
höfn, sem er því aamfara, vinat
fljótt upp af hærra verði, aem fást
mun fyrir fiskinn í þeaaum umbúð-
um, sem halda hoDum nýjum lengi
eftir það, að rotnun er komin ífisk,
sem búið er um eftir gamla laginu.
Raunar mun það ekki borga sig að
fara avo með alskonar fisk, og erfitt
yrði að búa avo um allan aflann, en
ýmaar kolategundir og heilagfiski mun
verða í hærra verði en nú, ef svo
er um þá búið. Dýrir vatnafiskar
svo sem lax, ailungur, karfi og
gedda eru vanalega aendir óakornir
upp, en áajálegri mundu þeir og
verða, ef þeir kæmu á markaðinn
vafðir í þenna pappír og íaaðir, en
nú, er þeir hafa um langan eða
skamman tíma orðið fyrir áverka
loftsina.
Benda vil eg á, að höfuðatriði í
umbúningaaðferð minni er að fiikur-
inn sé skorinn upp, innyflin tekin
úr og tálknin, fiskurinn þveginn vel
úr aaltvatni og þurkað af honum
áður en hann er vafinn í pappírinn.
Fyrata tilraun var gerð með um-
búningsaðferð mina í október 1905.
Þá var búið um talavert af fiiki
með ýmau móti, bæði uppikorinn og
óskorinn upp, bæði í pappír og án
pappírs svo að íainn lá við hann.
Þegar hann var tekinn úr umbúð-
um eftir 12 daga kom það í ljós, að
eingöngu sá fiskur hafði haldist nýr,
aem var akorinn upp, vafinn i papp-
írinn og síðan lagður í is. Allur
hinn fiskurinn var meira og minna
akemdur.
Hinn 26. mara 1906 vóru keyptar
í Grimsby 3 lifandi flyðrur, um þrjá
fjórðunga að þyngd hver, skornar
upp, þvegnar og vafðar í pappír og
siðan látnar í fa og kassa og send-
ar aama dag með eimakipi til Kaup-
mannahafnar. Hinn 9. april, hálf-
um mánuði eftir umbúninginn, var
fyrata flyðran tekin upp; var hún
alveg ný og hafði roðið alla eigi upp-
litast. Hinn 20. apríl, 25 dögum
eftir umbúninginu, var önnur flyðra
tekin npp í margra viðurvist, og
var eg þá viðataddur sjálfur; var
hún alveg ný og eögðu þoir, aem
átu, að nýjabragðið hefði haldiat.
Hinn 26. apríl, 31 degi eftir umbún-
inginD, var aíðaata flyðran tekin upp
og var hún stinn og roðliturinn ó-
akemdur. Margir átu, og hafði hún
haldið bragðgæðum sínum.
Hinn 12. ágúit 1907 veidduat 39
flyðrur við vesturatrönd Grænlanda
hjá Holsteinsborg og vóru aendar með
é/s Hans Egede til Peterhead á Skot-
landi og þaðan með járnbraut til
Grimaby. Þar vóru þær aeldar 3.
aeptember og fekat gott verð fyrir.
Hinn 10. júní 1908 var ein flyðra,
einn þorakur, einn skarkoli og ein
ýaa vafið í pappír við íalanda atrend-
ur í frönskum botnvörpungi, „La
Flandré". Hinn 24. júní vóru þau
ransökuð af útgerðarmönnum í Bou-
logne sur mer og reynduat aem ný
og með óbreyttum roðlit.
Hinn 16. júní var búið um 2 fiyðr-
ur í Grimsby og vóru aendar á sýn-
inguna í Niðarósi. Hinn 8. júlí, 23
dögum eftir umbúninginn vóru þær
teknar upp og reyndust aem nýjar,
þótt þær hefðu itaðið islauaar i 8
daga.
Meðan eg dvaldi í Niðaróai vóru
tveir Iaxar vafðir í pappírinn og
tveir í ís og látnir standa 8 daga.
Þegar tekið var úr umbúðunum, þá
höfðu þeir tveir laxar haldið lit og
vóru stinnir, aem vafðir vóru í papp-
írinn, en hinir tveir höfðu glatað lit
á holdi og roði og vóru meyrir, aem
höfðu legið við iainn.
Vorið 1909 var ein ýaa og einn
þorakur vafin pappirnum f Lemvig
og hálfum mánuði síðar tekin upp
og etin, og urðu þau ekki greind
frá nýdreginni ýsu á bragðið.u
Nú getur Sölling um, að aðferðin
hafi verið reynd um heim allan,
aegir Japanamenn hafa hana, Ind-
veria og Englendinga. Síðan er
tilaögn um, hversu upp akal rista
fiskinn og myndir með. Fer hér á
eftir ágrip af þvi.
Hér er aýnt, hversu bezt er að
skera upp ýmsar fiaktegundir:
1. Flyðra. Skorin eftir atrykinu.
2. Skarlioli. (og aðrir kolar). Kol-
inn tekinn í vinatri hönd og rist
með hnifnum þvert yfir aem atrykið
aýnir; hrygginn skal akafa með
hnífnum, til þesa að veita því blóði
framráa, er þar aitur.
3. Þorshir og ysa. Fiskurina