Fjallkonan


Fjallkonan - 18.10.1910, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 18.10.1910, Blaðsíða 4
160 FJALLKONAN / Frá íitlöndum. Kosningar fóra fram í Bandaríkjum Suður-Af- ríku 15. f. m. og lauk svo að Botlia hélt meiri hluta. Þó féll hann ajálf- ur fyrir Sir Percy Fitapatrick, ein- um af forkólfum atjómarandstæðinga. E lokkaakipunin er nú þannig: Stjórn- 8rmenn 64, Unioniatar, andatæðing- ar þeirra 40, Natal Independent 12, verkamenn 4, utan iiokka 1. Ganalejas yflrráðherra á Spáni er nú að auk- aat fylgi, að því er Lögberg akýrir frá. Þegar þing kemur aaman næat ætlar atjórnin að bera upp nýtt frum- varp aem fer í svipaða átt sem það, er meata rimman hefir orðið út af og stílað var gegn trúareinveldi ka- þólakra á Spáni. Síðari fréttir aegja að Canalejaa hafi mætt mótspyrnu í sínum flokki fyrir ofmiklar umbóta- ráðagerðir og lántökur þar af leið- andi. Muni hann að likindum leggja niður völd von bráðar þesa vegna. Fluglð yfir Alpafjöllin hefir vakið mest umtal undanfarnar vikur í erlendum blöðum. Maður að nafni Chaves flaug á Bleriota ein- væng yfir Simplon akarðið í Alpa- fjöllunum, frá Svias til Ítalíu 23. f. m. Tókat flugið vel en í lending- unni hvolfdist vélin 1 misvindi og varð flugmaðurinn undir. Hann bein brotnaði og akaðaðiat mjög og beið bana af nokkrum dögum síðar. Chaves var að eins 23 ára gamall og eigi mjög æfður flugmaður en þó heimsfrægur orðinn fyrir flug aín, þar á meðal fyrir háflug, aem eng- inn hetír komist jafnlangt í aem hann. Róstur miklar hafa verið í Berlín nýlega út af verkfalli þar. Nokkrir menn hafa verið drepnir og margir aærat. Mareonískeyti hafa nýlega verið aend 3500 enakar milur og tekiat mjög vel. Er það lengri leið en alík akeyti hafa fyrr verið aend. 80000 króna sjóðþurð komat nýakeð upp í dönakum banka sem nefnist „0*t»tifternea Kreditfor- ening“ hjá gjaldkeranum er Eachrich heitir. Hann var mikill vinur Al- bertís og honum handgenginn og auðvitað R. af Dbr. en annars vel metinn maður. Á sjó og landi. Slys. Norðmenn tveir druknuðu hér á Reykjavíkurhöfn 3. þ. m. Þeir ætluðu út í akip frá landi tveir sam- an á báti. Veður var ilt og dimt orðið. Hefir ekki til þeirra spurzt siðan þeir létu frá landi. Fimtngan lival rak nýlega á Neðra-Nesi á Skaga. Sýslumaður Rarðstrendinga aím- aði hingað á fimtudaginn var, að þeir félagar væri komnir heilir á húfí til Hull á Eoglandi. Ekki hef- ir enn spurzt, hverau fari um mál þeirra, hverjar refaingar akipatjóri fær fyrir þrjózku aína. Þjöðréttindi Islands. Ragnar rititjóri Lnndborg í Upp- aölurn hefir birt nýja ritgerð í „St»t*- vetenakablig tidskrift,“ afar merku tímariti. Kallar hann ritgerðina íalanda folkráttsliga atállning“, eða þjóðréttindi íslanda. Sýnir hann hér sem fyrr áhug* sinn á málum vorum og vináttu við on og áat á réttu máli og ótrauða viðleitni að atyðja þann, aem rænt- ur er rétti sínum. Fjallkonan birtir til aanninda alla ritgerðina í næatu blöðum. Fyrirspurn. Hefir landaímaatjóri nokkrar pro- centur af efni og áhöldum þeim, sem keypt eru til landaímana? Hefir hann haft það áður? Gjaldandi landssjóðs. Sem atendur er ritstjóranum þetta ekki kunnugt og beiuir því fyrir- apurninni til réttra hlutaðeiganda. DE FORENEDE BRYCGERIERS ttveralk. = Dcn stigcnéa Afsetninj «r éra bcdste Anbcfafing. De Forenede Bryggerier’s sk.attlriar ölteg-uLixdir bragðgott næringargott endingargott «§> Fæst alstaðar. «!► Kaupendur blaðsins, Chr. Junchers Klædefabrik. er búferlum flytja eru beðnir að skýra af- ^ greiðslunni frá því <s’ i tíma, helzt skriflega. Bezt kaup á ritfoagum i Söluturninum. Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrive ti-1 Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. Skrifstofa blaðsins er á Skóla- vörðustíg 11 A. T a 1 s í m i: 179. Slriflð eftir sýnisiiorniiffl af klæðum, kjólaefnum lérefti og baðmullardúkum frá Brödrene Wiggers Svendborg, Danmörk. Alt vönduðustu vöruL Ull og tuskur tekið í skiftum Foreskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelee. En- hver kan faa tilsendt portofrit mod Eiter- krav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blas. brnn, grön og graa ægtefarvet flnulds klædo til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr. (2,60 pr. Mtr.). Eller 3'/, Mtr. 135 Ctm. bredt sort. mörkeblaat og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr, 50 0rc. Er Varerne ikke efter onske tages de til- bage. Aarhus Klædevævori. Aarlius. Danmark. Maður druknaði í Norðurá í Borg- arfirði fyrir helgina. Hann var einn af verkmönnnm við brúargerðina þar og ætlaði yfir ána á palli, aem negld- ur var meðfram brúanteypunni, en pallurinn bilaði avo að hann féll í ána og druknaði. Hann hét Kriit- inn Jóhannsion, anikkari úr Reykja- vik. Fyrr í aumar fóll maður í ána hjá brúnni með aama hætti og mun- aði minatn að hann druknaði, náðist meðvitundarlaus úr ánni. Dr. Helgi Jónsson graaafræðing- ur er nýlega kominn heim aftur frá Danmörkn. En þangað fór hann í haust til þeaa að verja við Khafnar- háakóla doktorsritgerð sína nm þara- gróður við ísland. Ritgerðin fékk mikið lof og þótti bera vitni nm mikinn dngnað, nákvæmni og sam- vizknsemi höfnndarins í víaindarann- aóknum haua. Allskonar S3Slg00t vindlar, vindlingar og tóbak et í lölutuminum. Vesta kom norðan nm land á aunnudagamorgun og fór aftur aeint nm kveldið aamdægura áleiðia til út- landa veatur og norður. Meðal far- þega var Pétur M. Bjarnaaon á ísa- firði. — Þeasi akamma viðdvöl akipa- ina hér í Rvík er mörgum mjög bagaleg. Ritstjóri: Bcnedikt Sveinsson. F élagsprentsmiðjan. Ef vanskil veröa á blaðinu eru kaupendur beðnir að gera af- greiðslunni þeg- ar aðvart. 9 9 Ol, Gosdrykkir, ymiskonar ávextir, í Söluturaiaum. \

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.