Fjallkonan - 18.10.1910, Blaðsíða 2
158
ÍJALLKOKAK
tebinn í vin«tri hönd og ristur með
hníf vimtra megin við brjóitbeinið.
Gelgjubeinið ibal beygja niður með
vinatra þumalíingri. Safnaat þá eigi
vatn í kviðholið ef svo er með farið.
Sýniahorn af pappír þeim, sem hér
er nefndur, liggja í atjórnarráðinu í
annari akrifstofu. Mun Jón akrif-
stofnstjóri góðfúalega leyfa mönnum
að akoða þau, þeim aem gera vilja
tilraunir með þessa fiskverzlun.
Eg gerði mér ferð hingað til landa
til þess að fá menn til þeaa að reyna
ýmislegt, er eg hafði getið um í
akýrslum mínum til atjórnarráðsina.
Fékk eg Dalamenn til þeas að gera
tilraun nokkra með ull.
Eg leitaði þvínæst ráða hjá Jóni
akrifatofuatjóra Hermannasyni. Vildi
stuðla aðþví með öllu móti, að nokkr-
ar tilraunir yrði gerðar. En fyrir
þá sök að atjórnarráðið hefir ekkert
fé til slíkra hiuta, leitaði hann til
annarar opinberrar stofnunar, aem
margt af þessu gat heyrt undir og
aendi þangað akýrsluna. Lá bún
þar alllengi og er nú eigi timi til
fyrir mig að fá einataka menn eða
félög til framkvæmda, því að eg er
nú á förum. En af því að mér þótti
mikila um vert að reynt væri, hvort
hér væri um arðberandi aðferð að
ræða og framkvæmanlega, þá hefi eg
birt þessa lýaingu og tilaögn um
meðferðina.
Vil eg biðja önnur blöð landains
að taka þeaaa grein upp, avo að
sem fleatir geti kynt aér hana og
reynt, hversu þeasi aðferð gefat.
í atjórnarráðinu liggja allar upp-
lýsingar um pappírinn, aem þörf er
á, og mun önnur skrifstofa fúa að
leysa úr spurningum þar að lútandi.
Reykjavík 18/,0 1910.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Þingmálafundur
Ámesinga við Ölfusárbrú.
Þingmenn Árnesínga boðuðu fyrir
nokkru til þingmálafunda á tveim
stöðum í kjördæmi síuu: við Ölfus-
árbrú og á Húaatóftum.
Fundurinn við Ölfusátbrú var
settur laugardaginn 15. þ. m. og
haldinn í Tryggvaskála. Veður var
ilt, en þó var fundurinn vel sóttur;
um 60 kjósendur þegar flest var.
Fundaratjóri var kosinn Eggert
Benediktaaon í Laugardælum og skrif-
ari séra Ólafur Magnúason í Amar-
bæli.
1. Fyrst var tekið til umræðu
sjálfsstœdismálið og borin fram avo-
feld tillaga (frá Hanneai Þorateins-
ayni alþm.):
Fundurinn er eindreginn þeirrar
skoðunar, að þjóðinni sé eigi sæm-
andi að hvika í nokkru frá sjálf-
stæðis- og réttarkröfum landsins gagn-
vart Danmórku í sambandsmálinu,
og leggur sérstaka áherzlu á, að al•
þingi stígi ekkert spor í þá átt, er
gœti orðið til hnekkis fullu sjálfstæði
landsins í framtíðinni; telur öldung•
is ótækt að viðurkenna stóðulögin
sem þann grundvöll, er þingið megi
á nokkurn hátt byggja á í löggjöf
sinni, oq telur æskilegast að gerð
verði endurskoðun á stjórnarskránni,
og verði undirbúin sem rækilegast á
nœsta þengi; en bráðabyrgðar kák-
breytinqar því aðeins tiltœkilegar, að
af þeim stafi enginn réttarspillir á
afstöðu vorri gaqnvart Dönum í sjálf-
stœðismáli þjóðarinnar.
Samþykt með samhljóða atkvæð-
um. Ekkert á móti.
2. Skattamál. Eftir nokkrar um-
ræður var samþykt, að kjósa fimm
manna nefnd til þess að ihuga skatta-
mál landsina og gera um þau tillög-
ur síðar. Þeaair vóru kosnir í nefnd-
ina: Séra ólafur Magnússon í Arn-
arbæli, Eggert Benediktsaon í Laug-
ardælum, séra Gíali Skúlason á Stóra-
Hrauni, Helgi Jónsson kaupfélaga-
atjóri á Stokkaeyri og Guðmundur
Sigurðaaon verzlunarmaður á Eyrar-
bakka.
3. Aðflutningsbann. Samþ. þessi
tillaga (frá ar. Ólafi í Arnarbæli):
Fundurinn skorar á alþingi að
halda fast við gjörðir siðasta alþingis
að því er snertir lögbann á innflutningi
áfengia, og hvika í engu frá þeirri
atefnu, hvorki með frestun bannlag-
anna, né tilslökun á þeim, þótt hag-
felt kynni að þykja að breyta ein-
atökum atriðum þeirra. — Samþykt
með litlum atkvæðamun:
4. Fjármál: Fundurinn skorar
á þingið að ajá einhver heppileg ráð
til að fá fé inn í landið með sem
allra beitum kjörum, sérstaklega til
nauðaynlegra og arðberandi fyrir-
tækja.
5. Landbúnaðarmál:
a. Fundurinn skorar á búnaðar-
félag íslands að hraða avo undirbún-
ingi Flóaáveitumálsins, að það geti
lagat fyrir næata þing.
b. Fundurinn álítur, að amjörbúin
megi ekki enn aem komið er við
því að vera avift landssjóðsstyrkn-
nm og akorar á alþingi að lækka
ekki þennan styrk fyrst um sinn.
c. Fundurinn skorar á alþingi að
auka atyrkinn til búnaðarfélaga.
d. Fundurinn akorar á þingmenn
aína að hlutait til um, að næsta
þing akipi ullar-vöru-matsmenn á
líkum grundvelli og fiakimatsmenn.
6. Samgöngurásjó: Fundurinn tel-
ur þeim aamgöngum á sjó.aem verið hafa
í sumar með auðurströndinni, mjög
ábótavant og skorar á Landsatjórn-
ina að hlutaat til um, að þeim verði
komið í betra horf.
7. Samgöngur á landi:
a. Funduriun skorar á alþingi að
nema úr lögum skylda Árneaaýalu
til þeaa að balda við aðal þjóðbraut-
inni gegnum sýsluna. Ennfremur
að brúaðar sé þær tvær ár í Ölfus-
inu, aem eru óbrúaðar, og hinar
tvær brýrnar þar endurnýjaðar.
Loka, að ruðningurinn undir Ing-
ólfafjalli sé lagður niður, sem vcgur,
en í þess stað komi bein braut frá
Kögunarhól niðnr á holtið ofan við
Ölvuaárbrú.
b. Fnndurinn skorar á alþingi að
sjá um, að fjárveiting til Grímaneaa-
brautarinnar verði tekin upp á fjár-
aukalög fyrir árið 1910 avo að ekki
verði hlé á brautargjörðinni.
c. Fundurinn telur afhendingar-
ákvæði núgildandi vegalaga ótæk og
skorar á alþingi að breyta þeim og
láta nýja afhendingu fara fram.
d. Fundurinu skorar á alþingi að
binda styrkinn til póstvagnferða því
akilyrði, að póatvagninn giati í báð-
um leiðum við Ölfuaárbrú og fari
þaðan kl. 9 að morgni daga á báð-
um leiðum og hafi að öðru leyti eins
fastákveðna áætlun og framast er
unt.
8. Heilbrigðismál (tillaga frá séra
Gíala á Stórahrauni):
a. Fuudurinn skorar á alþingi að
veita atyrk alt að 2500 kr. til spí-
talaatofnunar auatanfjalls fyrir suður-
landa undirlendið.
b. Fundurinn akorar á alþingi að
stofna lögbundna ajúkraajóði og gjöra
öllum jafnt að skyldu að tryggja
sig í þeim.
Samþykt með litlum atkvæðamun.
9. Þinghald. í fundarlok urðu
nokkrar umræður um aukaþings-
kröfurnar og setning næata alþingis,
Kom fram svofeld tillaga:
Fundurinn skorar á ráðherra að
halda þing á reglulegum tima.
Tillagan feld með atkvæðum alls
þorra fandarmanna; vóru aðeins 5
atkvæði með henni.
Fleatir ofangreindar tillögur vóru
aamþyktar með samhljóða atkvæð-
am fnndarmanna, nema annars sé
getið. Um fleatar þeirra urðu all-
langar og ítarlegar umræður. —
Fundurinn fór að öllu vel og skipu-
lega fram.
Minnisvarði
Jóns Sigurðssonar.
Eg heyrði aamtal tveggja manna
um þetta mál og set það, með leyfi
ritstjórans, í Fjallkonuna:
A. Hvernig spáir þú fyrir fram-
kvæmdnm í þessu máli.
S. Yel. Fyrat og fremat af því,
að hver Islendingur mun telja sér
skylt að heiðra minningu Jóns Sig-
urðasonar, og hverjum manni mun
það ljúft. Þar næst ber það til, að
hvert einaata blað landains mun
hvetja aterklega til samskotanna.
A. Eg er nú hræddur um, að
þetta verði flokksmál. Fjallkonan,
íaafold og Ingólfur hafa þegar mælt
fram með því, en Lögrjetta var
hálft um hálft að telja tormerki á
þeaau. Hin þegja. Bjarni frá Yogi
vakti mála á því, og þá held eg að
mótatöðumenn hans verði mótstöðu-
menn málsins.
S. Ekki óttaat eg þetta. Lög-
rétta vildi koma því að, er biakup-
inn hafði skrifað fyrir fimm árum og
sýna, að Bjarni væri ekki fyrsti mað-
urinn. En það var raunar óþarfi,
þvi að það er ennþá lengra síðan
Jónasar Hallgrimasonar-nefndin var
svo sannfærð um að minniavarði Jóna
Sigurðssonar yrði reistur 1911, að
hún kaua líkneaki Jónasar stað með
tilliti til hina likneskisina. Enn lengra
er aíðan margir aðrir töluðu um
þetta, avo að frumkvæðisdeila getur
aldrei um þetta risið.
A. Heldurðu þá ekki að þetta
verði flokksmál?
S. Jú, það veit eg fyrir víst.
A. Og þó ert þú svo vongóður.
S. Já einmitt þeas vegna. Flokka-
rigur getur ekki komið fram nema
á einn veg i þessu máli.
A. Á hvern veg þá?
S. Að flokkarnir keppi um það,
hvor meiru fær orkað málinu til
sigurs.
R.
f Sigurður Pálsson
læknir Skagfirðinga druknaði í Ytri-
Laxá í Húnavatnaaýalu fimtudaginn
13. þ. m. Hann var á lækniaferð
til Skagastrandar. Fór á „Veatu“
frá Sauðárkróki til Blönduóas, því
að skipið fór fram hjá Skagaatrönd
vegna óveðura. Ætlaði hann avo
landveg þaðan. Fylgdarmaður var
með honum og fóru svonefndan „neðri
veg“. Áin fellur þarígili ogvar all-
mikill vöxtur í henni. Heatur Sig-
urðar fór á sund, móttakið alitnaði
i hnakknum og losnaði hann þá við
hestinn. Líkið fanst rekið af sjó
akamt frá Syðriey tveim dögum síðar.
Sýslumaður Skagfirðinga fór í gær
vestur að sækja líkið og í dag ríða
30 Skagfirðingar vestur á Skörðin
til þesiaðfylgjalíkinu tilSauðárkróks.
Sigurður læknir var aonur Páls
skálds Sigurðasonar, presta í Gaul-
verjabæ. Hann var fæddur 24. mai
1869. Kom í skóla 1885, varð atú-
dent 1890, gekk síðan í Iæknaskól-
ann. Þaðan útakrifaðist hann 1894.
Gegndi hann fyrat læknisatörfum í
Skagafirði um tíma, var síðan sett-
ur aukalæknir í Blönduósahéraði og
fékk veitingu fyrir Sauðárkróks-hér-
aði 1898. Var þar síðan til dauða-
dags. — Hann var kvæntur Þóru
Gísladóttur verzlunarmanns Tómaa-
aonar í Reykjavík, og eru tvö börn
þeirra á lifi.
Sigurðnr var talinn einn af beztu
læknum landains, enda hafði hann
fult trauat héraðsbúa og þráainnis
var hann sóttur úr Húnavatnsaýalu,
og var á einni slikri ferð er hann
druknaði. Var hann og hverjum
manni fljótari til er hans var vitjað.
Sigurður er harmdauði vinum og
vandamönnum og þeim öllum, er
kynni höfðu af honum, því að hann
var drengur góður, glaður ogreifur,
raungóður, tryggur og hveia manna
hugljúfi í allri viðkynningu. Hrauat-
menni var hann, áræðinn og fylg-
inn sér.
t Hjörleifur próf. Einarsson
lézt hér í bænum fimtudagamorgun-
inn 13. þ. m. eftir atutta legu. Hann
var nær áttræður að aldri, fæddur
27. maí 1831 að Dvergasteini í
Seyðiafirði. Var faðir hana aéra
Einar Hjörleifaaon, síðar prestur í
Vallanesi (dó 1881). — Séra Hjör-
leifur tók atúdentspróf 1857, guð-
fræðispróf 1856, varð prsstur í
Blöndudalshólum 1860 og var þar
10 ár. Fór þá að Goðdölnm og
þaðan að Undirfelli 1876. Þar var
hann preatur í 30 ár, sagði aiðan af
sér og fór til Reykjavikur.
Séra Hjörleifur var tvíkvæntur.
Fyrri kona hans var Guðlaug Eyj-
ólfadóttir (dó 1884) og eru á lífi
tveir aynir hans: Einar skáld og
Sigurður alþm, og ritstjóri á Akur-
eyri. — Siðar kvæntiat hann Björgu
Einarsdóttur frá Mælifelli og lifir
hún mann sinn. Þau áttu tvö
börn, Tryggva og Guðlaugu.
Séra Hjörleifur var dugnaðarmað-
ur hinn mesti, kappaamur mjög og
fylginn aér um það, er hann tók
aér fyrir hendur. Áhugamaður mik-
ill bæði um búnaðarframfarir, kirkju-
mál og landamál. í sjón var hann
fríður maður og gerfilegur og hinn
ernasti til æviloka.