Fjallkonan - 21.12.1910, Blaðsíða 2
194
FJALLKONAN
J3arLocli.
heitir ritvól sú, sem staöið
hefir öörum framar frá upp-
hafi og búin er öllum kost-
um ritvéla.
Hún var frumherji „sjáan-
legrar “ skriftar og hefir marga
kosti umfram aörar vélar.
„Boröiö“ er tvennskonar: einn
stafur á lykli, eða tveir, eft-
ir því sem hver vill. — Tví-
litt blekband.
Gerð er vélin með íslenzku
letri og þeirri röðun, sem
bezt hentar íslenzku.
Tuttugu eintök er hægt
að „skrifa“ í einu.
E>eir sem þekkja vél þessa
ljúka á hana mesta lofs-
orði.
Nánari upplýsingar fást hjá
Þóröi Sveinssyni
sem er umboðsmaöur „Bar-
Lock“ verksmiðjunnar hér á
1 a n d. 1.
gæti iett koitina, hverau hátt gjald
þeir vildi greiða; hinir gæti avo
gengið að eða frá. — Helzta úrræð-
ið taldi hann það, að Reykvikingar
ajálfir itofnuðn vátryggingarfélag
handa sér, ef ekki fengist greiðlega
veruleg og sanngjarnleg niðurfærsla
hjá útlendu vátryggingarfélögunum.
Sighvatur Bjarnaion umboðamað-
ur erlends vátryggingarfélaga mald-
aði dálítið i móinn. Sagði, að döniku
félögin hefði hug á því að lækka
gjöldin og hefði verið komin á
fremita hlunn að gera það í fyrra,
en þá hefði viljað svo óheppilega
til, að húibruninn í Þingholtastræti
hefði komið í opna skjöldu og þá
hefði vatmveitan ekki komið að
fullu haldi og miitök orðið við
björgunina, ivo að félögin hefði aft-
ur hætt við að færa niður gjöldin.
Þetta mundi samt geta lagaat seinna.
Margir aðrir tóku til máli og
vóru flestir á það sáttir, að nauð-
syn bæri til að starfa sem fyrst að
undirbúningi vátryggingarfélags í
Reykjavík, en mmir vildu fyritláta
leita aamninga við döniku félögin,
vita hvort þau fengiit til að slaka
á klónni.
í fundarlok var koiin nefud til
þesi að ipyrjait fyrir hjá útlendu
félögunum og afla upplýsinga til
undirbúnings félagsstofnun hér ef
ekki fengist sæmileg boð frá þeim
útlendn.
Ráðherra íalanda hafði nýlega
talað á fundi í skrcelingjafélaginu!/!
í Khöfn. Eru það firn mikil. Mun
vandfundinn itaður, sem líður
sami ráðherra íilandi að koma fram
en þar.
„Vísir til dagblaði8 gefur Einar
Gunnarnon út um þenar mundir.
Hafa þegar komið út nokkur blöð.
Askorun.
Hinn 17. Júní 1911 eru liðin 100
ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar.
Á þesium degi mun hver íilending-
nr telja aér akylt að minnast á sem
veglegaitan hátt ágætismanniins, er
var „óikabarn lilands, aómi þeia,
sverð og skjöldur". Osi erkunnugt
nm, að hátiðahöld eru í ráði á íi-
landi þenna dag, og nýlega hefir
vaknað hreyfing í þá átt, að reiia
Jóni Sigurðssyni minnisvarða, er þá
yrði fullgerður til afhjúpunar, avo
veglegan aem föng eru á. Heima á
íslandi eru þegar hafin almenn iam-
skot í þeisu ikyni, því að engum
dylit, að iú aðferðin er æskileguit,
þó að hitt megi telja víit, að hlaup-
ið verði undir bagga af þingi og
■tjórn, ef á þarf að halda.
Vér göngum að því víiu, að íi-
lendingar erlendii vilji einnig ityðja
þetta mál, og nær það ekki lízt til
Hafnar-íilendinga, þar sem Jón Sig-
urðison ól meatan hluta aldurs iíni.
1 trausti þeis höfum vér undirritað-
ir tekið að ois að gangait fyrir
■amikotum meðal Ianda erlendii.
Sökum þeis, að tíminn er nú
naumur orðinn, væri æskilegt, að
samikotunum yrði lokið aem fyrst,
til þen að myndhöggvari lá, er ráð-
inn verður, geti byrjað á starfi aínu.
Skyldi eigi að aíður ivo fara, að
minnisvarðinn yrði eigi fullgerð-
ur fyrir 17. Júni, verður fjársöfnun-
in þó engan veginn fyrir gíg, með
því að fullvíst er, að minniavarðinn
verður reiitur ivo fljótt sem kostur
er á.
Gjöfum til minnisvarðans veitum
vér undirritaðir viðtöku.
Finnur Jónsson, Þórarinn Tuliuius,
form. nefndarinnar, gjaldkeri,
Nyvej 4. Firma: Thor E. Tulinius,
Havnegade 43.
Jónas Einarsson, Þorvaldur Thoroddsen
skrifari, 0. Farima- Svanemosegaardsvej 2,
gade 73.
Á. G. Ásgeirsson, Guðm. Thoroddsen,
Ny Toldbodgade 33. 0. Farimagsgade 24.
Jón Sig-urðsson,
Norresogade 13. A.
Nýr bæjarverkfræðÍDgur.
Það þykir tíðindum sæta hér í
bæ um þeaiar mundir, að nokkrir
menn í bæjaritjórn leggja afarmikið
kapp á það, að fá þar framgengt
heimild til þen að ráða faitan verk-
fræðing í þjónustu bæjarins með há-
um launum og allmiklu ikrifstofufé.
Síðuitu árin hefir herra Sigurður
Thoroddien haft verkfræðingistörf
á hendi fyrir bæinn og haft að ári-
launum þetta árið 1800 krónur.
Ekki er annað kunnugt, en að hann
■é fáanlegur til að hafa itarfið á
hendi næita ár með lömu kiörum og
lægi því beinait við, að bæjarstjórn
sætti þeim kostum, þvi fremur aem
„áætlánir“ S. Th. hafa reynst miklu
áreiðanlegri, en annara verkfræð-
inga, aem bærinn hefir haft til að
dreifa.
Það er aðeini ein áitæða, iem
blaiir við augum almennings og
gæti réttlætt það, að hr. S. Th. væri
■agt upp, þ. e. iú, að nœsta ár og í
nánustu framtíð eru ekki horjur á,
að bærinn hafi með neinn verkfrœð-
ing aðgera, þar sem hann hefir engi ný
mannvirki með höndum, og mundi
Islands stœrsta
«
vín- og ölverzlun
er kjallaradeildin
i Thomsens Magasini
Þar verður jólapelinn beztur og ódýraitur, þar eru meitar birgðir
af allakonar áfengum og óáfengum drykkjum, svo aem:
15 tegundir Whiiky verð 2,10—4,95 pr.
10 — Cognac — 2,00—6,00 —
7 — Rom — 2,00—3,75 —
5 — Akvavit — 1,75—2,20 —
2 — Gin — 2,50—3,50 —
2 — Genever — 2,75—3,75 —
10 — Likör — 2,10—8,25 —
4 — Banco — 2,10-3,50 —
19 — Portvin — 1,85—6,00 —
7 — Madeira — 2,35—7,00 —
6 - Sherry — 2,10—5,00 —
2 — Mesiuvín — 1,30—1,45 —
2 — Malaga — 3,10—4,00 —
2 — Medicinicher Tokayer — 4,60 —
2 — Vermouth — 2,70—3,40 —
10 — Champagne — 4,00-9,75 —
4 — Rhinskvin — 1,45—5,00 —
4 — Sautern — 2,10—5.55 —
16 — Rauðvín — 1,10—6,00 —
2 — Chabilis hv. — 2,50 —
16 — óáfeng vín — 0,50—2,50 —
3 — Bitter — 1,65—3,30 —
Alm. Brennivín 1,40 pr. fl. 1,85 pr. pt.
Bröndumi Brennivín 1,50 — ■ 1,95 — -
Bitter Brennivín 1,50 — ■ 1,95 — -
Sprit 16° 2,80 — ■ 3,70 — -
Rom og Cognac (á tn.) 1,80 — - 2,40 — -
Menuvín 1,60 — -
• •
Oltegundir;
Gl. Carlsberg Lageröl,
— — Export,
— — Porter,
— — Piliner,
— — Mörk
Kronepiliner
Maltextrakt
Goidrykkir
verð 0,16—0,25 eyr. fl.
— 0,23—0,26 — -
— 0,26—0,28 — -
— 0,20—0,25 — ■
— 0,18—0,20 — ■
— 0,18-0,20 — -
— 0,22—0,25 — -
6—10 °|0 afsláttur af öllum víuum
Ii jallaradeildln
T a 1 s i m 1 2 9 8.
Þorláksmessukvöld verður haldið opnu til kl. 12.
Virðingarfylst
fyrir þl lök geta sparað að miklu
leyti þeisar 1800 krónur.
En ekki er þesiari ástæðu til að
dreifa, þvi að þótt nú sé ekki í ráði
að gera nein mannvirki og ekkert
fé sé handbært til þesi, þá hefir
bæjaratjórn þó ályktað að veita ein-
mitt nú 3000 krónur til bœjarverk■
fræðings á komanda ári og lett um
það ákvæði í fjárhagsáæUun aína.
Þar af vóru 2700 talin laun verk-
fræðingi og 300 kr. ikrifstofufé.
En það er ekki þar með nóg, held-
ur var rifist um það á leinasta
bæjarstjórnarfundi langt fram yfir
miðnætti, að fá það ákveðið, að
laun verkfræðingsins skyldu hækka
um 200 kr. á ári uppí 3500 og
■krifitofuféð verða 500 krónur.
— Eftir miklar þrætur var þesii
viðbótarfjárausturi-tillaga feld með
öllum viðstöddum atkvæðum gegn 5.
(Vóru þeir fylgismenn borgaritjóra
verkfræðingarnir Jón Þorláksson
og Knud Zimien, Halldór Jónsion
og Pétur Guðmunduon). — írúrn-
ar Guðrún Björnadóttir og Bríet
Bjarnhéðinidóttir vóru ekki á fnndi,
er til atkvæða var gengið.
Með þesiari atkvæðagreiðilu fékk
meiri hluti bæjaritjórnar hrundið
því af bænum í þetta sinn, að hann