Fjallkonan - 21.12.1910, Blaðsíða 4
196
FJALLKONAN
Eiukenuilegt tiltæki.
Þó að Indíanar léu ekki vinnu-
gefnir eða ötulir til nytiamra fram-
kvæmda, þá eru þeir flestum mönn-
nm aéðari i að afla lér leikfanga og
fínna upp ný sér til skemtunar.
Þetta kom gerla í ljói fyrir nokkru,
er Bandaríkjaitjórn aendi töluverðar
birgðir af steikarapönnum til að út-
býta meðal Indíana í nýlendum
þeirra í Norðvesturlandinu.
Árið eftir að þeni pönnuforði var
sendur til Indíana nýlendnanna, varð
umboðimaðnr itjórnarinnar þess var,
að pönnunum hafði ekkert fækkað
á umliðnu ári. Umboðsmaðurinn hélt
að það væri vegna þess, að Indíön-
unum hefði ekki verið^boðið þetta
nógu faitlega, ivo hann tók að
hvetja þá til að brúka steikarapönn-
urnar hvern af öðrum. Lengi vel
vóru þeir tregir til, en ivo fór að
þeir fóru að fala þær og tóku ivo
alt í einu að biðja um þær mjög
ákaft. Leið ivo varla nokkur dag-
ur, að hann afhenti ekki eina tylft
að minsta koiti, og á stuttum tíma
vóru nærri allar pönnurnar upp-
gengnar.
Þá fór umboðimaður að forvitn-
ast um, til hvers Indíanarnir notuðu
nú þeisi verkfæri, þvi að ivo lólgn-
ir vóru þeir orðnir í þær, að óhugi-
andi var annað, en að þeir hefðu
þær til einhvers. Svo ipurði hann
•uma Indíana að því, en enginn
vildi láta neitt uppi. Loks gaf einn
ungur piltur honum það í skyn, að
ef hann vildi fara með iér á viisan
stað í nýlendunni ekki mjög Jangt í
burtu, þá mnndi hann geta fengið
að ijá það, sem hann fýsti að vita.
Daginn eftir lagði umboðimaður-
inn af atað ríðandi þangað lem hon-
um var til viiað. Þegar hann var
kominn svo sem tvær mílur frá
heimili sínu, aá hann fjóra Indiana
upp á hæð nokkurri inarbrattri og
hurfu þeir alt í einu ofan af henni
hinu megin með miklum hraða. Um
leið kvað við háreyiti, aem ómurinn
heyrðiit þó að eim af. Umboðs-
maðnrinn reið fyrir öxlina á þeisari
hæð eða felli, og sá mörg hnndruð
Indíana í hópum neðan við fellið
þeim megin, æptu þeir mjög og vóru
afar kátir.
Hann iá einhverjar þústir fara
niður fellið með geysihraða og hélt
hann helzt að það væri hnauiar eða
eitthvað þeis háttar.
Indíönunum datt ekki í hug að
hopa undan þessu, heldur tóku þeir
hverri þúit með mestu fagnaðar-
látum og óhljóðum þegar hún kom
niður. Hann sá nú margar fleiri
þústir koma niður fellið sömu leið-
ina og brátt varð honum augljóst,
hvernig í öllu lá.
Indíanarnir höfðu valið sér brekku
í fellinu þar lem steinalaust var og
búið sér þar til nokkurskonar renni-
skriðbraut og höfðu þeir pönn-
urnar til að renna iér á niður braut-
ina.
Þeir settust á pönnurnar, tóku
báðum höndum nm sköftin, krosi-
lögðu fæturna og þveittuit ivo nið-
ur með feikna hraða.
Umboðsmaðurinn lót þá fá þær
pönnurnar, lem hann átti eftir, en
þess er ekki getið, að hann hafl
pantað nýjar birgðir af pönnum.
[»Lögberg“].
Frá utlöndum.
Upprelsn í Mexlko.
Seint í nóvembermánuði var hafin
uppreisn i Mexiko gegn Diaz for-
seta og var foringi uppreisnarmanna
maður sá, er Madero hét. Hafði
hann áður verið í forietakjöri með
Diai, en borið lægra hlut.
Engar greinilegar fregnir hafa
enn boriit af uppþoti þessu, en sagt
er að háðar hafi verið margar blóðg-
ar skærnr, enda hafði nokkuð af
hernum brugðið trúnaði við Diaz.
Leikslokin urðu þau, að Madero
var tekinn höndum og uppreisnin
bæld niður.
Porfirio Diaz lýðveldiaforseti í
Mexiko er hniginn að aldri, vetri
meir en áttræður. En ivo ber hann
ellina vel, að ekki má á honum ijá,
að hann lé eldri en hálfijötugur.
Hann hefir forseti verið nm þrjátiu ár.
Er hann hinn meiti atkvæðamaður,
íramkvæmdamaður mikill, umbóta-
maður, einráður og harður í horn
að taka, óágjarn og þjóðhollur. Þyk-
ir hann bera höfuð og herðar yfir
alla samlanda aína, enda heíir hann
ráð þeirra í hendi iér og fer meir
að háttnm einvaldshöfðingja en þjóð-
veldiifoneta. Þó hefir hann verið
viniæll í ríkinu. Hann hefir varið
stórfé til akóla, járnbrauta og ann-
ara þjóðvega, eflt atvinnuvegi lands-
manna og friðað ríkið, en þar var
áður agasamt mjög eins og i öðr-
um þeim löndum þar veitra, er
Spánverjar byggja. Hefir ríkið tek-
ið miklum stakkaikiftum undir itjórn
hani. íbúar landsins eru nú um
18 miljónir.
í hauit í septembermánuði vóru
liðin rétt hundrað ár liðan Mexiko
brauzt undan Spánarkonungi oglýð-
veldið var itofnað. Vóru hátíðahöld
mikil um gjörvalt ríkið allan septem-
bermánuð þvi til minningar og mik-
ið um dýrðir. Meðal annars var
itofnaðnr þjóðlegur háikóli, mikill
og fullkominn. Erindrekar fjörntíu
þjóðlanda vóru við hátíðahöldin til
þen að samfagna Mexikobúum.
Grunt er á því góða með nágrönn-
unum, Bandaríkjamönnum og Mexi-
kobúum. Þykir þeim Bandarikja-
menn stærilátir og ágengir og ótt-
ast, að þeir hafi hug á að ná yfir-
ráðum Iandsim í sínar hendur. —
Hefir með meira móti borið á
á óvild þessari af hálfu Mexikobúa
í haust. Ekki hefir þó heyrst, að
Bandamenn hafi bláiið eld að kol-
um uppreisnarinnar.
Þjóðverjar hafa reiðit mjög þeim
tiltekjum Stolypin forsætiiráðherra
Rúsia, að banna öllum Þjóðverjum
að setjast að og eignait lönd í þrem-
ur itærstu vesturfylkjum Rúulands,
Volhynia, Podola og Kief. Þetta á
að vera refiing á Þjóðverja fyrir
það, að Rússastjórn þykist hafa
fengið fulla reynslu fyrir þvi, að
Þjóðverjar lé ófáanlegir til að taka
upp rúuneska háttn eða nema rúss-
nesku þó að þeir verði rúuneikir
borgarar, heldur myndi þeir nýlend-
ur út af fyrir sig, og vilji að öllu
leyti vera ijálfum sér nógir.
Þýzka ikáldinu Paul Hayie hafa
verið veitt Nobels verðlaunin þetta
árið. Hayie er eitt af beztu ikáld-
um Þjóðverja. Hann er fæddur í
Berlín 1830. Frægaitur er hann
orðinn fyrir ikáldiögur sínar, er
þýddar hafa verið á ýmiar tungur-
Ljóðskáld er hann og gott, og kem-
ur þar fram sama næma smekkvís-
in og formfegurðin, sem í ikáldiög.
um hans.
\' Kaupendur blaðsins, Chr. Junchers Klædefabrik.
er búferlum flytja eru
beðnir að skýra af-
greiðslunni frá því
í tíma, helzt
skriflega.
Bezt
kaup á
rUíSagum
i Söluturninum.
Randers.
Sparsommelighed er Vejen til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle som
vil have godt og billigt Stof (ogsaa
Færöisk Hueklæde) og som vil have
noget ud af sin Uld eller gamle uldne
strikkede Klude, skrive til Chr. Junc-
hers Klædefabrik í Randers efter den
righoldige Prövekollektion dertilsen-
des gratis.
Skrifstofa
blaðsins er á Skóla-
vörðustíg 11 A.
T a 1 s í m i:
179.
Strii eftir sínisöornnin
af klæðum, kjólaefnum
lérefti og baðmullardúkum
frá
Brödrene Wiggers
Svendborg, Danmörk.
Alt vönduðustu vörur.
og tuskur tekið í skiftum
Foreskriv selv Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelae. En-
hver kan faa tilsendt portofrit mod Efter-
krav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa.
brnn, grön og graa ægtefarvet flnulds klæde
til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt
for kun 10 Kr. (2,50 pr. Mtr.). Eller 3»/*
Mtr. 135 Ctm. bredt sort. mörkeblaat og
graanistret moderne Stof til en solid og
smnk Herreklædning for kun 14 Kr, 50 0ro.
Er Varerne ikke efter onake tages de til-
bage.
Aarhus Klædevæveri. Aarhus.
Danmark.
Góð kaup
góðum vindlum.
Söluturninn lelur um þesiar mundir
12 aura vindla á 10 aura og 10
aura vindla á 8 aura.
ú k k 11 & i I
Það er engum vafa bundið, að
kanpa súkkulaði hjá mér nú fyr-
ir jólin. Eg sel Konsum á 95 anra
og vanille-súkkulaði á 65 anra.
Einnig hef eg óiköpin öll af át-
súkkulaði i öikjum og pökkum,
lem er mjög hentugt til jólagjafa.
Magnús Þorsteinsson,
Bankastræti 12.
vindlar, vindlingar og
er
iölutuminum.
Ef vanskil verða
á blaðinu eru kaupendur
beðnir að gera af-
greiðslunni þeg-
ar aðvart.
Kaupendur blaösins,
sem ekki hafa greitt andvirði
þessa árgangs, eru vinsamlega 01,
beðnir að gera það sem fyrst. Qosdrykkir,
Ritstjóri: Bcedlkt Srein8»,n_ ímisko" ávextir,
i Sölututaiaum. \
Félagsprentsmiðjan.