Norðurljósið


Norðurljósið - 01.05.1912, Side 8

Norðurljósið - 01.05.1912, Side 8
40 Norðurljósi® Vatn í sandauðn. Hefir það nokkurn tíma spurst, að vatn hafi farið upp brekku? Árið 1879 fór lítill flokkur Búa frá Trans- vaal,landi sínu, og ætlaði að fara yfir eyði- mörkina til Vesturafríku. En það var svo lítið vatn á leið þeirra, að þeir kvöldust af þorsta og nokkrir þeirra dóu, Cr vatnið þraut alveg. Tveir ungir, hraustir menn ásettu sjer að gera tilraun til að bjarga lífi sínu, og lögðu af stað með þeim ásetningi að halda stöð- ugt áfram í sömu átt, þang- aðtilþeirfyndu vatn eða—dæju. Mikil sandalda varð á leið þeirra, og þeg- ar þeir voru að ganga upp á hana, fundu þeir að kraftar þeirra voru að þrotum komn- ir. Hinn steikj- andi sólarhiti að ofan og hinn brennheiti sandur að neð- an ætluðu al- að þerra upp lífsvessa þeirra. í örvæntingu sinni krupu þeir niður og hrópuðu til Guðs; »Vatn! vatn! vatn! O! Guð, fyrir Jesú sakir, géfðu okkur vatn!« Það virðist vera eins ólíklegt og nokkuð gat verið, að þeir gæti fengið þar vatn. En þar var enskur trúboði á ferð ekki all-langt í burtu, sem hafði frjett nokkrum tíma áður, að það mundi vera Búaflokkur á ferð í eyðimörkinni og vissí að þá mundi vanta vatn. Hann fylti vagro sinn með tunnum,fullum af vatni, beitti fyrir hann 16 akneytuni og hraðaði sjer af stað. A meðan hinir tveir dey- jandi menn hrópuðu til Guðs öðrum meginsandöld- unnar, ók trú- boðinn upp brekkuna hin- um megin. Svo að Guð veitti þessum tveim- ur mönnum, sem báðu í Jesú nafni, ein- mitt það, sem sýndist fremur öllu öðru ó- mögulegt — vatn á brenn- andi sandhól í hinni miklu Makalihali eyðimörku. »Guði er alt mögulegt.« j^ORÐUR- LJÓSIÐ kemur út einu sinni á mánuði, og verður 96 blaðsíður á ári. Árgangurinn kostar 50 aura og borgist fyrir fram. Menn mega senda út- gefandanum verðið í óbrúkuðum frímerkjum. Ritstjóri og útgefandi: ÁJfhur Gook, Akureyri. (Afgreiðslumaður blaðsins á Isafirði er hr. James L. Nisbet.J Hrentsmiöja Odds Bjornssonar, Akureyri. Foss við Brúar-á í Skotlandi. Margir ferðamenn fara til að skoða þenna fagra foss, Umhverfis hann er þjettvaxinn skógur og það er bæði náttúrleg og tilbúin brú yfir fossinn, eins og sjest á myndinni.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.