Norðurljósið


Norðurljósið - 01.05.1913, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 01.05.1913, Blaðsíða 1
JMORÐURLJÓSIÐ - JVIÁNAÐARLEGT HEIMILISBLAÐ — . . . . . , ..................~...... . ... . ^......t. . . . II. árg. j JVlaí 1913 • 5 FIFLDIRFSKAN MESTA. Skip það, sem sjest á myndinni, og liggur á hlið- inni, er enskt herskip, sem »Gladiator« (»Skylminga- maður«) nefndist. Það var á ferð nálægt suðurströnd Englands í aprílmánuði 1908; skall á það mikil hríð og svo dimm, að ekki var hægt að sjá nema fáeina faðma frá sjer. Alt í einu sást ákaflega stórt skip örskamt frá ina, eins og sjest í myndinni, og hrutu þá margir menn útbyrðis. Nokkrir þeirra druknuðu fljótt, en hjer skal aðeins getið eins manns, sem var bryti á »Gladiator«. Þetta var síðasta ferð hans. Hann var reyndar búinn að segja af sjer starfinu, en hafði fengið leyfi til að'fara með Herskipið „Gladiator" ejtir slysið. og stefndi það beint á hið dauðadæmda herskip. Það var »línu«-skip, er hjet »Sankti Páll«, og sigldi það beint á herskipið, svo að stefnið rakst langt inn í það miðskipa og sat þar fast. Þegar ->Sankti Páll« fór aftur á bak, losnaði það við herskipið; tók það þá undir- eins að hallast, því það var afarstórt gat eftir á skips- hliðinni. Auðsjeð var að skipinu varð ekki bjargað með neinu móti; Ijet þá skii.stjórinn kalla alla menn upp á þiljur og stýrði skipinu með fullri ferð upp á land. Það strandaði á grynningum hjér um bil 200 faðma frá landi. Undir eins og það rakst á, valt það á hlið- skipinu þangað, sem ferðinni var heitið, af því að hanrt átti þar heima. Þegar skipið valt á hliðina, steypti hann sjer útbyrð- is og synti í land. Hann stóð nokkrar mínútur í fjör- unni, en svo sáu menn hann fara aftur út í sjóinn og synda út í skipbrotið. Ætlaði hann að reyna að bjarga einhverjum fjelaga sínum, sem hann mundi eftir og var ekki syndur? Nei! En hvað hvatti hann þá til að fara aftur í gin dauðans, úr því hann hafði rjett áður komist klaklaus á land? Það voru peningarl Þegar hann náði landi, kom honum í hug, að hann hefði

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.