Heimskringla - 09.09.1886, Page 2

Heimskringla - 09.09.1886, Page 2
kemur út (að forfallala-usu) á hverjum fimtudegi. Skrifstofa og prentsmigja, 35 og 87 King St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgöarmaiSur, Fríinann B. Anderson. Ritstjóm : h'Hniann B. Anderson, Einar Hjörleifsson, Eggert Jóhannson. Blaöiö kostar: einn árgangur $2.00 ; hálfur árg. $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfrain. Auglýsingar í blaftinu kosta : einn dálkur um 12 mánuöi...200 _ _ _ 6 — ......120 _ _ _ 3 — 75 1 dálkur um 12 mán....... 120 _ _ _ 6 — .75 _ _ — 3 — 40 4 úr dálki um 12 — 75 _ _ — 6— .... 40 _ _ — 3 — 30 Minni auglýsingar kosta fyrir 1 f»l.: um l.mánuS $2,00, um 3 mán. $5,00, um 6 mán. $9,00, uin 12 mán. $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaö- inu skémmri tíma en mánuö, kosta 10. cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annafi og priöja skipti. Auglýsingar standa í blaöinu, pangaö til skipaö er a® taka pœr burtu, nema samig sje um vissan tíma fyrir fram. *Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fytir kl. 4 e. m. á laugardöguin. Skrifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. lOtil kl. 11, 30 f. h. og frá kl. 2 til kl. 4 e. h. nema á miövikudögum. LAGAÁKVAKÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTBLÖÐUM. 1. Hver maöur, sem tekur reglu- lega móti blaöi frá frá pósthúsinu, stendur í ábyrgö fyrir borguninni, hvort sem sem hans nafn eöa annars er skrifaö utan á blaöiö, og hvortsem hann er áskrifandi eöa ekki. 2. Ef einhver segir blaöinu upp, veröur hann aö borga allt sem hann skuldar fyrir þaö, annars getur útgef- andinn haldiö áfram aö senda honum blaöiö, pangaö til hann hefur borgaö allt, og útgefandinn á pá heimting á borirun fyrir allt sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekiö blööin af pósthúsinu eöa ekki. 3. Þegar mál koma upp út af blaöakaupum, má höföa máliö á peim staö, sem blaöiö er gefiö út á, hvaö langt burtu sein heimili áskrifanda er. 4. Dómstólamir hafa úrskuröaö, aö paö aö neita aö taka móti frjetta- blööum eöa tímaritum frá pósthusinu, eöa flytja burt og spyria ekki eptir peim, meöan pau eru óborguö, sje tilraun til svika (prima ýacie of intentional fraud). ÞAÐ ER SVO MARGT AÐ. þaö er svo margt hjer, svo ótal margt aö. þó allmargt sje betra en fyrr var þaö, og margur sje maöurinn glatSur, þá vantar oss mikiö—ein ósköpin—enn ef viö eigum aö verSa göfugir menn. þafl sjer þó liver sjáandi maöur. paö er innibyrgt líf í okkar sál, og einskisverö okkar þrætumál, og óhreint iopt, sem viö öndum, og hálfgildings visnun í hvers manns þrótt og hugmyndaríkiö svo fátœkt og ljótt, og’allt sem i einhverjum böndum. ílver festir á bönd þar sem frelsiö er nóg? Hver fyllir meö eitri vorn dýriSlega skóg? Hver bægir því burt, er vjer þráum? Og hvers vegna’ er engin vor hugsun stór, fyrst hjer er í kring einn dýrSar-sjór, ef sjálfir vjer heyrum og sjáum? Er enginn, sem þekkir neinn órœktar damm sem átt heföi löngu a« skerast framm, Og skvett er í skólpi á daginn? Hann safnar þar eitri, sem enginn sjer ; og á eptir í mollunni lyptir þaö sjer og breiöir sig út yflr boeinn. Og aumingja fólkiö, þaö verSur svo veikt, og veit ekki hvaö hefur sýki þá kveikt, sem þar í þorpinu gengur. í eitruöum kofunum um sig þaö býr, og útvegar Brama-lífs-elixir, og—jeg segi ekki söguna lengur. ViS bjuggum áöur viö ófrelsisdamm,— sem enn er ei búiS aö skera fram, og állt af eitrar hann txrinn—• og viö fluttum í okkur út þaö blóö, sem eitrar lífiö í vorri þjóö og byrgir út blessaöan daginn. Viö sögöum oss komna fra kappaþjóö og konunga sögöumst viö hafa blóö, oss færar því flestar leiöir, og viö bárum makalaust hátt okkar hatt— en höföum ei þrek til aö tala satt, nema fullir og fjúkandi reiöir. Einar Hjörleifsson. Vjer leyfum oss hjer me<5 aö biöja kaupendur vora og lesendur velviröingar á pví, hva® lengi hefur dregist meft útkomu pessa blags. Drátturinn er ekki oss a« kenna, að ögru leyti en pví, a<5 vjer treystuu of á orgheldni náungans. Kostnaöur- inn viö pennan drátt hefur orgig oss svo tilfinnanlegur, a<5 vjer sjáum oss ekki fœrt a® gefa fyrst um sinn út mánaöar bla« paö, sem upphaflega var œtlast til að fylgdi blaöinu auk- reitis. Vjer vonum fastlega ag eng- inn góSur drengur rjúfi fyrir pag loforð sín um kaup á blaginu. EIGA ÍSLENDINGAR AÐ GEFA SIG VIÐ IIJERLENDRI PÓLITÍK ? peir eru ekki svo fáir, hvar sem leitaö er, sem hafa talsveröan ýmugust á pví, sem kallaö er pplitík, þeireru margir, sem halda aö þaö sje eitthvaö seyrt viö þaö starf, aö hinar pólitísku hvatir sjeu miö- urhreinar,aösannleiksást pólitísku flokk- anna sje svona beggja blans. þaö er enda ekki langt síöan, aö einn af helztu prest- um Noröurlanda lýsti því yfir skýrt og skilmerkilega aö öll pólitík væri djöfuls- ins verk frá upphafi til enda, og þaö væri þá skylda hvers kristins manns aö sneiöa hjá henni. þeir eru þó enn fleiri, sem álíta aö póiitíkkomi sjer ekkert viö, aö hún stand utan viö sinn verkahring og fyrir ofan hann ; aö þaö sje svo mikill visdómur í pólitíkinni fólginn, aö þaö sje ómögulegt fyrir menn, sem er eins og fólk er flest, aö setja sig inn í hana, aö þaö eigi sumir aö sjá um aö landinu sje stjórnaö, og aörir aö rækta landiö, standa í búö- um og þar fram eytir götunum. Hvorirtveggja hafa ofurlitiö til síns máls, svo litla vitundar-ögn af sannleika —en heldur ekki meira. Pólitíkin er náttúrlega ekki alfullkomin, fremur en önnur mannleg. störf. Og kenni menn kölska um allt þaö íllt, sem skeöur í heiminum, þá er vitaskuld, aö eins má kenna viö hann ófullkomlegleika póli- tíkurinnar, eins og önnur afglöp.—þaö er líka satt, aö pólitíkin er eiginlega ekki barna meöfœri. þaö heimtar talsveröa þekking, aö geta ineö góöri samvizku lagt sitt. Ióö; í vogarskál hennar. En þaö er ekki óvinnandi vegur aö afla sjer þeirrar þekkingar. Og komast menn af án talsverörar þekkingar viö nokkurt mikilsvaröandi starf lífsins, ef þaö á aö fara í lagi ? Ilvaö er pólitík ? Ekki annaö en ráö stafanir mannfjelagsins fyrir sjálfu sjer og einstaklingum sínum. Pólitík er til- búningur þeirra laga, sem vjer eigum aö lifa undir, pólitík er meöferö á því fje sem vjer leggjum fram til almennings þarfa. Skyldi oss ekki koma.þetta neitt viö ? Er ekki þetta eitt af þeim aöalatriöum, sem þjóöirnar hafa veriö aö berjast fyrir, aö meiga láta sjer þetta koma viö. Köll um vjer ekki kúgun og óstjórn í þeim löndum, þar sem almenningur má ekki skipta sjer neitt af þessu, en einstakir menn eiga einir fyrir því aö sjá ? Iljer í Ameríku þarf ekki neinu slíku um aö kenna. Bæöi í Canada og Banda- ríkjum er su siöferöislega ábyrgö fyrir meöferö almennings mála einmitt lögö á heröar þjóöinni sjálfri. Og hún er öld- ungis eins lögö á heröar íslendingum aö tiltöiu viö fólksafla þeirra, ef þeir gjör- ast þegnar ríkisins, eins og annara þjóöa mönnum. Strangt tekiö er hver einasti þegn 1 frjálsu landi siöferöislega skyldugut til aö setja sig inn í pólltík síns lands, og taka þátt í henni, því ábyrgöin liggur til tölulega eins á honum, eins og hverjum öörum. Hver einstakur maöur er siöferö- islega skyldugur til aö gera sltt til aö styöja þaö góöa og uppræta þaö llla, hvar sem þaö kemur fram; og þá ekki siöur í pólitík en í öörum málum. Hafi menn komizt aö þeirrl nlöurstööu aö stjórnin sje góö, affarasæl fyrir land og lýö, þá er þaö skylda hvers manns aö gera sitt til aö styöja hana. Sjeu menn þar á móti sannfæröir um, aö hún fari illa aö ráöi sínu, eiga menn aö vinna á móti henni; þvi hver einstakur maöur ber alveg eins og aörir ábyrgö á óförum góörar stjórnar og sigri vondrar. Og al- veg eins er þáö meö einstök mál. Álít- um vjer aö þau þurfi fram aö ganga, og vjer drögum oss í hlje, þá er þaö öld- ungis eins oss aö kenna eins og öörum, ef þau bera lægri hlut. Ef vjer viljum njóta þeirra verndar og þeirra hlunninda yfir liöfuö aö tala, sem skipulegt mahnfjelag býöur oss, þá veröum vjer aö hafa pólitík. En þar sem frjálslegstjórnarskipun er, þar er þaö ein- staklinganna skuld, ef pólitíkin er ekki góö, svo góö sem mannleg verk yfir höf- uö aö tala geta veriö. Svo framarlega sem vjer íslendingar viljum vera þegnar ríkisins, sem vjer bú- um í, og svo framarlega sem vjer ekkiá- iítum oss óvitrari menn eöa lakari menn, en aöra, þá er þaö sjálfsagt, aö vjer eig- um aö taka þátt í jxilltík landsins. þaö er óhætt aö segja aö íslendingar í Canada hafa ekki uppfyllt skyldu sína í þessu tilliti, því þeirra pólitíska líf er ofur dauft, og eins aö því eru eptirbátar landa sinna fyrir sunnan línuna, hvernig sem á þvi stendur. Hitt er ekki hjer meö sagt, aö vjer viijum skora á menn þegar aö kasta sjer í faöminn á hinum og þessum pólitisk- um flokkum. þaö er alloptast aö ekki er eins sökin, þegar tveir deila, og vilji menn vera samvizkusamir menn og sjálf stæöir rnenn,, þá veröa menn líka aö vera varkárir, eins í póiitiskum sökum og öör- um. Oss dettur, eins og auövitaö er, ekki í liug aö lá þaö neinum, þó hann gangi inn í einhvern flokkanna, eptir aö hann hefnr orKUfc sannfæröur nm, aö sil floklc- urheföi á rjettu aö standa. Hvorirtveggju aöalflokkarnir, hjer nyröra og sunnan viö línuna standa algjörlega á laganna grund- velli, hvorki ilialdsmenn nje umbótamenn hjer nyröra, eöa repúblikaliar eöa demó- kratar syöra sýna minnstu viöleitni viö aö kollvarpa lögunum, eins og <-jer sjáum voldugustu menn reyna til aö gera allt fram á þennan dag sumstaöar í Evropu. Flokkarnir hjer eiga því aö því leiti all- ir sama rjett á sjer. En vjer getum ekki heldur láö mönn- um þaö, þó þeir svona fyrstum sinn skirr- ist viö, aö láta telja sig eindregiö meö vissum pólitískumflokkum. þaösemfyrst ríöur á, er aö læra, læra hvaö menn deilir á um, og læra aö liugsa sjálfstæöar póli- tískar hugsanir. ,Til þess má ætlast af hverjum manni, sem ber viröing fyrir sjálfum sjer, aö hann leggi sig fram um þaö. Og liafi hann komizt aö einhverri niöurstööu og sje þaö sannfæring hans aö einhvers staöar sje teflt pólitískt tafl um þaö góöa og þaö vonda, um sanngirnina og ósanngirnina, um sannleikann og lyg- ina, þá er hann í raun og veru ekki góö- ur drengur, ef hann aö eins situr hjá og horfir á, hver betur lemur frá sjer. Veralu nnrmal. Verzlun er yflr höfuö fremur dauf. Peninga verzlunin er einkum líflítil hvar sem tilspyrst, og eru því peningar í lágu veröi, aö segja, þeir eru boönir til láns fyrir óvanalega lága leigu. Og þaö einmitt heldur verzluninni viö, svo aö einlœgt er þó nokkur eptirsókn eptir þeim. Um síö- astliöinn mánaöar tíma liefur t. d. mátt fá peninga lán í Eondon á Fnglandi, til þriggja—jafnvel 6—mánaöa fyrir 1—8 af hundraöi, og í New -York hefir lán fengizt til jafn langs tíma fyrir 1% —4 og 4ýý af hundraöi, í eptirgjald. þessi lága leiga hefur haft þau álirif, aö meö köflum hefur peningaverzlunin veriö all-lífleg, en þó aldrei til lengdar, og aldrei svo mikil, aö lánfjelögin hafl sjeö sjer fœrt aö hœkka leiguna, eöa vera heimtufrek, þó innborg- anir hafi gengiö tregar en lielzt mœtti kjúsa. Hjerí Winnipeg, aöal-peningamarkaö Norövesturlandsins, hefur peninga verzl- unin veriööldungis líflaus frá þvi á“Boom” dögunum og þangaö til síöari hluta nœst- liöins vetrar. þaö hefr veriö hvorttveggja aö á síöastl. 3 árum hafa bœöi landeig- endur og verzlunarmenn ekki getaö fengiö lán, enda hafa þeir lítiö reynt þaö, þeir » höföu setiö í „ súpunni upp undir axlir ’ frá því 1882, og beiddu þvi framar um uppgjöf á skuldum en viöbót viö þœr; svo og hitt, aö lánfjelögin höföu lánaö svo mikla peninga á „ Boom " dögunum, og tapaö þeim aö meira eöa mlnna lelti þegar allar eigur fjellu í veröi um helming og meira, aö þelr hafa ekki þoraö aö hœtta fjenu, sem þelm var faliö á hendur aö ávaxta, en sem þeim haföi tekizt svo hraparlega illa á umliöna tímanum. En sem sagt, á síöastl. nokkrum mánuöum hefir smámsaman veriö aö fœrast líf í peningaverzlunina, og undireins meö byrjun ársins mátti sjá merki til framfara. þaö er heldur ekki nein ástœöa til fram haldandi lífleysis eins og aö undanförnu. Fasteignir eru hœttar aö falla i veröi, nýjar verzlanir og verzlunar fjelög hafa myndast í hópum, og vérkstœöi eru aö koma upp hjer og þar ; og þetta allt út- heimtir aö peningar lialdist í endalausri hringferö manna á milli. Um síöastl. tvo mánuöi hefur verö allmikil eptirsókn eptir eptir peningum til aö koma upp íbuöar- húsum í bœnum, og hafa þeir, er um liafa beöiö, fengiö peninga aö þörfum, tregöu laust. Eptirgjald, yfir áriö, fyrir peninga til þess brúks, er 8—9 af hundraöi, en sje liiniö fengiö til aö koma upp stórhýsum, og þaö tekiö til fleiri ára, máfápeningana fyrir 0—7 af hundraöi um áriö. En, í venjulogum verzlunar viöskiptum er árs- leigan 8 af hundraöi. Almenn verzlan or fremur dauf enn, um gjörvalla Ameríku.; hefur tœplega náö sjer enn, eptir rothöggiö, sem luín fjekk 1884. þœr greinar verzlunarinnar, sem hafa rjett viö eru málma og klœða verzl- anir. Júrnverkstœöa eigendur hvervetna hafa allt aö helmingi meira veTk fyrir- jiggjandi nú, heldur en í fyrra um þetta leyti, og verð á því er til muna luerra. Og síðan á nýári í vetur er leið hafa allir járn- námar í iandinu verið opnaðir aptur, og selzt járnið jafnótt og það er tekið úr jörð- unni; sama má segja um alla aðra málm- verzlan. í öllum klœðaverkstœðum er nóg að vinna, siðan í fyrra sumar, og fengu þó klœðaverzlanir einna vesta lítreið í verzlunarhruninu. Verð á klceðnaði yrtr höfuð helzt lágt enn þá, en er þó heldur stígandi, einkum á ljereptum og silki Flestar aðrar greinar verzlunarinnar hald ast líflitlar enn, en þó eru þœr heldur að lifna, er einkum sjezt á því, að verzlunar- hrun fœkka nú mjögíhverjum mánuði í samanburði við það sem var í fyrra og hittið fyrra, þegar hver steyptist um aðra þvera. Hjer norðvestra liefur almenn verzlan verið talsvert líflegri en í fyrra, en þó er eins og verzlunarmenn sjeu nokkuð ragir enn, og forðast fram yfir allt að hafa meira vöru magn en þeir eru vissir að geta borg að jafnótt og gjalddaga ber að höndum. Yfir höfuð standa verzlanir fastara nú en í fyrra, sem sjezt bezt á því að í Manitoba og Norðvesturl. á fyrra hclmingi þessa árs fóru aðeins 22 verzlunarmenn á höfuðið, og numu skuldir þeirra til samans 139, 699 dollars ; á sama tima í fyrra fóru þar 38 á höfuðið, og skuldirnar þá $488,683. Stórkimpmenn yfir höfuð láta vel yfir verzlaninni það sem af er árlnu. Hafa gjört til muna meira en á sama tíma í fyrra og búast við að gjöra miklð meira á síðari hluta ársins, heldur en þeir gjörðu í fyrra. En sú von þeirra styðst einkum við þaö, að nú nýlega var Kyrrahafsbrautin opnuð til flutninga vestur að hafi, og þá um leið nýr verkahringur opnaöur fyrir stórkaup menn. Og stórkaupmenn lijer álíta að þeir eigi hœgra með að ná tangarhaldi á British Columbíu verzlun, heldur en meðbrœður þeirra í austurfylkjunum. Hveiti verzlan iiefur lijer verið allt annað en góð í sumar, að því er hveiti- prísinn áhrœrir. Hveitið liefur raunar selzt all-vel, en verðið, sem fyrir það hefur fengizt, óvenjulega lágt. í New York og Chicago hefurhveitiverðið verið frá 72 til 82 cents bush. í Montreal aptur á móti hefur verðið á því verið fullt svo hátt og í New York, sem kemur til af því, að hveitiútflutningar þaðan í sumar hafa verið fullt svo miklir sem frá New York, sem aptur kemur til af því, að vatnsvegur þangað, frá Cliicago og Detroit, er bœði greiðari og styttri, en eptir Erie skurðinum og Iludson fljóti til New York, en ógjörlegt að senda hveiti með járnbrautinni langar leiðir, þegar það er í svolágu verði. þrátt fyrir þessa langvarandi, og enn þá áfram- haldandi lágu prísa, vonast menn almennt eptirað þessa sumars hveiti seljist fyrir sœmilegt verð. En þá vofi byggja menn á þvi, fyrst og fremst, að í Norðurálfu hefir verið þurkatíð allan fyrri hluta sumarsins og búist við að uppskera þar verði ekki um garð gengin fyrri en mánuði síðar eu venja er til ; svo og á því, að hjer í landi hefir sumarið verið óvanalega þurt, og uppskera þar af leiðandi lítil að vöxtunum JíÍKOMXAR BÆKITR. Skírnir 188 5 (frjettir ársins 1884). — Frjettir frá íslandi 1884.— Tímarit hins ísl. bókmenntaf j e- iags VI. 8-4 h. —Skýrsla um handritsafn hins ísl. bókmenta- lagsfjeflagsll. eptir Sigurö L-Jónas- son og Finn Jónsson.-—Stefán Olafs-- son: K væöi I. • þaö er sami tvískinnungurinn í fje- laginu enn, eins og veriö hefir um pokk- ur ár; þaö er aö hálfu leyti nokkurskon- ar vísindafjelag, aö hinu leytinu alþýö- legt menntafjelag.—þaö mun eiga aö vera í visinda áttina aö Kaupmannahafn- ar-deildinhefurgeflöútKvæöi Stefáns Ólafssonar. þau eru gefin út meö fjarska nákvæmum oröamun, og þessi fyrri partur er kvorki meiri nje minni en 413 bls. Ilamingjan má vita, hvaö síöari parturinn veröur langur. Flestir lijer munu vera óánægöir meö þá bók, og þaö er skiljanlegt. þaö er vitaskuld, aö þaö er jafnan fróölegt aö sjá, hvern- ig helztu mennirnir á hverri öld hafa hugs aö. En aö hinu leytinu viröist mega sanna þaö meö minni umsvifum, aö menn hafi ort leirburö á 17. öldinni.—þetta hepti Tímaritsins er náttúrlega inest um fornöldina, iöng ritgjöröum Grá- gás eptir Pál Briem, fróöleg en nokkuö strembin. Skemtilegasti kaflinn í því er smágreinir um nýjar uppgötvanir, rannsóknir og fi. eptir þorv. Thóroddsen, liprar og fjörugar, eins og vant er lijá þeim liöfundi.—Jónas prestur Jónassod segir bágar sögur af ástandi íslendinga í Fr j ettum f rá í slandi; hann segir aö „vandræöin í sveitunum [sjeu] aö aukast, framlögin aö hækka og þurfamenn aö gjörast en heimtufrekari. Ilagur manna er afar ískyggilegur í hvers þess manns augum, sem gætir þessa, hvernig fram fer þar. Fátæklingar fjölga, liinir efnuöu kafna undir ofur þungum álögum, og veröa svo eins.“ Og svo segir hann aö íslendingar drekki svo óheyrilega mikiö kafli. þaö kann vel aö vera aö þetta sje satt og þaö er líklegast. Annars er eng- in ástæöa til aö trúa því, þó þaö standi þarna. Höf. hefur tekizt svo meö þessa bók, aö þaö er ómögulegt aö vita, hverju menn eiga aö trúa í henni. Hann byrj- ar t. d. bjargræöisvega-kaflann svona (bls. 17). „Skepnuhöld manna voru alment hin beztu aö því er til frjettist um land allt“. En á næstu bls. á undan segir hann: „Hey manna voru bæöi lítil og vond víö- ast syöra; var því lógaö um haustiö fjölda af kúm og lömbum; en þar eö þar er fjárhiröing óvönduö, og menn vanir því, aö fje komist opt af meö lítiö, sást þaö brátt á aö ofmikiö var á heyjum, og voru sumir farnir aö skera af heyjun- um fyrir nýjár. Allar skepnur voru horaö- ar í votlendissveitunum, ullin datt af fót- um og kviöi á sauöfje, það fjekk lopa á fæturnar, og varð víöa aö skera kindur á miöju sumri vegna máttleysis af hinum sifelda vatnsaga". þetta höfum vjer heyrt kallaö vond skepnuhöld. En eitt atriöi í Frjettunum er áreiöanlega lireinn og beinn heilaspuni, annaö hvort höfund- arins eöa annara. þaö er þaö sem hann segir um ástand íslendinga í Yesturheimi þaö hefur aldrei veriö nein neyð manna á meöal i Winnipeg, eins og höfundurinn gefur mönnum í skyn; menn hafa al- mennt lifaö hjer langtum betra lífi en þeir geröu á íslandi, og þaö er óhætt aö segja, aö allir hafi getaö komizt heim, sem heim hafa viljaö fara aptur. Um hinar ýmsu nýlendur má það segja, aö þótt þær hafi á stundum átt viö nokkurn öröugleika aö stríöa, einkum í byrjun þá eru þeir, sem á land hafá sezt, bezt á veg komnir, og eiga fagra framtíö fjTÍr höndum. Ilversvegna er bókmenntafje- aö fá menn til aö setja þetta rugl sam- an? — Skirnir er eins Iangur og óskemtilegur og hann er vanur aö vera. það lítur svo út, sem Bókmenntafje- laginu finnist ekki, að mönnum liggi sjer- lega mikið á bókum þess, annars væri það ónærgætnislegt að senda mönnum ekki bækurnar fyr en ári eptir að þær koma út. Fjelagið ætti annars ekki að leggja sig of ríkt fram um að koma öðr- um á sína skoðun í þessu efni.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.