Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 2
kemur dt (að forfallalausu) á liverjuin fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 og 37 King St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgSarmaður: Frímann B. Anderson. liitstjórn : Frímann B. Ander*jon. Einar Hjörleifssou, Eggert Jóhannsson, Blaðið kostar : einn árgangur $2,00 hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánufii 75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar í blafiinu kosta : einn dálkur um 12 mánuði..........$200 _______________6 ................. 120 3 75 dálkur um 12 mánufii.......... 120 _______:_______6 ................. 75 _______*-------3 ................. 40 úr dálki um 12 mánuðí......... 75 _______________0 .......... ...... 40 _____________— 3 ...... ....... 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents linan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipað er að taka pcer burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 2 til kl. 4 e. h. nema á miðviku- dögum. stök p>örf á a« geyma inni á vit- p>á veitti oss eigi af, afi koma lausra spítala, aS menn fá meiru á- i S n a « a r m á 1 u m vorum í eitt- orkaS í samvinnu en á sundrungu, i hvaS betra horf, en |>au eru nú í. aS p>aS vinnst meira meS litlu átaki, ÞaS er einkennilegt, að enginn par sem allir eru saintaka, en meS íslendingur skyldi hafa neitt að miklu, par sem hver rembist sína sýna á sýningunni, sem var pessa dagana í St. Boniface. Það var stungið upp á p>ví í sumar í uFratn- farafjelaginu” hjer aS fjelagið reyndi til að fá íslendinga til p>ess aS taka stundina. Ef hver einstakur ætlar sjer að geta komið nokkru til leiðar verSur hann aS slá sjer saman viS ... T, fi'' 1 -gt Og eitt iva® Þátt * p>essari syningu. En aSra; p>að er paS virSist óneitanlega vera meiri ástœSa til pess, aS ísl. fylgist aS innbyrðis, en aS peir sjeu í nánum fielagsskap viS annara pjóða menn. . , Þeir eru til, sem þykir það undar- þaS þó var. Allt strandagi a sam- hvergi var út um nýlendurnar neitt fjelag, sem menn gætu snúið sjer til, og hvergi var von á neinuin samtök- um. Það varð svo ekkert úr því legt. En þaS er nú samt svo. Og vegna hvers ? Af því fyrst og fremst, aS þeir skilja liver ann- an. Það er fjöldi íslendinga hjer, sem ekki skilur annað í ensku en yes og no, en íslenzku skilja þeir heilmikið í, þó J>eir venjist fljótlega á að tala hana eins og fábjánar, það þó takaleysinú. Það hefur verið bent á það hjer 1 blaðinu, hver þörf væri á v e r k a- mannafjelagi. Vissir menn í u Frainfarafjelaginu ” liafa verið að berjast fyrir því í suinar að fjelagið hlynnti eitthvað að þeim erfiðismönn um, sem í því vildu vera. Það hefur 02 hafi aldrei kunnað að skrifa _ . ,, . fengið íróðar undirtektir hiá öllum Þeir sem ekki | 0 0 4 nokkurt orð rjett. kunna önnur mál en íslenzku, verða . íslend U>e'*;a® Því orS^S, allt strandaS, eins að leita fjelagsskapar við eða þá flestum, en ekkert hefur enn getað úr því orðið, allt strandaS, eins og vant er, á samtakaleysi, þessi LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur i á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðiS, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem liann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika prima facie of intentional fraud). inga, ef þeir lilja í nokkrum fje I bUglnjI1(j einkum á viljaleysi erfiðis- lagsskap vera, því eitt af aðalskil- yrSunum fyrir, að hann geti átt sjer stað, er auðvitað það, að hver skilji Auk þess er það, að íslending- inanna sjálfra, sem einir áttu að hafa gagn af henni. Það er sjerstaklega ein heimska, sem drepur allar framkvæmdir hjá oss. • Almenningur vill sjá einhverju ar hjer eiga sameiginleg mál, sem I mikiu afkastað, áður en hann fari að annara þjóða mönnum koma litið taka þátt j hverjum fjelagsskap sem eða ekkert við- er. Hvernig í ósköpunum á að af- Vjer skulum hjer að eins minn- kasta nokkru, ef enginn vill vera ast með fáeinum orfium á sum af með, fyrr en allt er búið ? Það verð- þeim helztu inálum, sem vjer ís- Ur lítil uppskera, ef enginn vill sá. lendingar verðum að vinna að í sameiningu. Það er svo sem vita-1 Þetta iná eigi ganga svona leng- ur. Vjer erum orðnir svo mannmargir skuld, að það er ómögulegt að telja hjer, að vjer gætum talsverðu til þau öll upp, eða skýra frá þeim lejgar þomið, ef samtökin væru betri. nákvæmlega, því þau fjólga °g I Gagnið aí þeiin er hverjunt inanni vaxa, eptir því sem mönnum ' ex I l,ersýnjlegt. l>ag sjer hver maður, fiskur um hrygg hjer vestra. Lhvað miklu betur vjer stæðum að FJELAGSSKAPUR ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. Hann er harla lítill og ljeleg- ur, fjelagsskapur landa vorra hjer vestra ; það þarf ekki mörgum blöðum um það að fletta. Það má hæla íslendingum fyrir ýmislegt; þeir hafa sína kosti, eins og aðrir menn ; en hingað til hefur ekki náð nokkurri átt að segja um þá að þeir væru fjelagslyndir. Vilji maðúr færa á betri veg fyrir þeim, afsaka heldur en áfella, þá getur maður sagt, að íslending- um sje í rauninni ekki svo mjög sjálfum um þetta að kenna. ófje- lagslyndi þeirra er afleiðing af gömlu ófrelsi, gömlu ábyrgðarleysi. íslendingar þurftu ekki á ófrelsis- árunum að koma sjer saman um neitt, sem almenning varðaði; þeim kom það ekkert við, það sáu aðrir fyrir því. Svo vöndust þeir alveg af því —og þeir hafa enn ekki vanizt á það aptur. Ófjelagslyndi þeirra er skilj- anlegt, er afsakanlegt, en það er ekki til neins að neita þvi, að það á sjer stað. Það ætti ekki að þurfa langa ritgjörð til þess að koma því inn í menn, að íslendingar mundu geta haft gott af meiri fjelagsskap. Það veit hver einasti maður, sem er orð- inn fullorðinn, og sem ekki er sjer- Vjer þurfum fyrir hvern mun rigi, ef t. d. þessuin málum, sem að' fá b æ k u r. Það er sjálfsagt hjer hefur verið minnzt á, gæti orðið vel í lagt, ef vjer segjuin að þriðj- framgengt. Og það er inargt fleira, ungurinn af íslendingum hjer vestra sern vjer gætuin unnið að, en sem geti lesið enskar bækur sjer til vjer látum óumtalað í þetta skipti. nokkurs gagns. Hinir verða að Auk hinua sjerstöku nl&ia er hafa eitthvað að lesa. Það dugar pegs gæta> ag ef hjerlendir menn þjóðflokkur að kirkjumálum sínum Og þeim tókst aðkoma svona fjelag á. Samvinna vor íslendinga, eða rjettara sagt þörfin á samvinnu vorri, er eigi bundin við trúarbrögð in ein ; vjer höfum í mörg fleiri horn að líta. Ur því kirkjufjelagið komsl á, ætti þetta fjelag, sem vjer nú tölum um, ekki að vera óhugs andi. Það ætti því síður að vera óhugs andi, sem það þarf þó ekki að byrja þennan fjelagsskap öldungis frá rótum. Sumstaðar eru fjelög til, sem að eins þarf að styrkja og fjörga. til þess þau geti orðið að mjög miklu gagni. Vjer viljum þar sjerstak lega minnast á uFramfarafjelagið” hjer i Winnipeg, sem þegar er orð ið gamalt fjelag, sem opt hefur kom ið tiltölulega miklu til leiðar, og sem hefur um mörg ár notið álits og hylli margra manna, bæði íslenzkra Og innlendra. Það mun vera sterk- asta fjelagið í þessa átt, sem nú er íneðal íslendinga hjerna inegin hafs, og því væri það eðlilegt, að það einkum og sjerstaklega tæki að sjer að koma þessari samvinnu á. Tæk- ist það, hefðu íslendingar hjer vestra að líkinduin stigið stærra framfara- stig, en nokkru sinni áður. Það er eigi úttalað um þetta mál í blaði voru, þó vjer látum hjer staðar numið í þetta sinn. Vjer vilj- um vinna að því af öllum mætti, að þetta geti komizt á. Ritstjórnin tekur með miklu þakklæti inóti öll um greinum í blaðið, sem að ein hverju leyti snerta þetta málefni. ÍSLENZKT PJÓÐERNI í VESTURHEIMI. (Nlðurlag.) ekki hð menn venjist af að lesa; menn verða þá að flónum. Þess vita, að vjer vinnum saman, að vjer fylgjumst að í velferðarmálum vorum, vegna er oss bráð-nauðsynlegt að skoga peir oss sem val(1) og taka ná f íslenzkar l.ækur. í hverril ^ grehm g0m j)j(5öflokk. Ef íslenzkri nýlendu ætti að vera dá- hver einangrast út af fyrir sig( þá lítið bókasafn. Til þess þarf sam' verðurekkert úross. Að undantekn- ttik. um auðnum, er það ekkert sem Svo framarlega sem útflutning- Amerikumenn taka eins mikið til ar haldi áfram frá íslandi—og það greina eins og fjöldann. Og það er eru öll líkindi til þess—verðum I eðlilegt, því bak við fjöldann stend- vjer að geta tekið á móti ur vinnu kraptur og atkvæði, og á þegar þeir hvorutveggju þarf að halda hjer í Ameriku. löndum vorum, koma að heiman. Það er hrapar- legt, hvernig það hefur gengið fyr- irfarandi. Hve nær sem stór hóp- ur hefur komið heiman að, hafa einstakir menn hjer beðið stórtjón, af því allt hefur verið óundirbúið. Svo vjer að eins minnumst á síð- astliðið sumar hjer í Wimnipeg, þá voru það engin smávegis útgjöld nje lltilfjörleg fyrirhöfn, sem lagð- ist á þá Eyjólf Eyjólfsson, Árna Friðriksson, Sigurð Jóhannesson, Jón Björnsson, sjera Jón Bjarna- son Ármann Bjarnason, Jón Júlíus, Jón Ólafson og inætti þó tilnefna fleiri. Þetta má ekki svo til ganga lengur. Vjer verðum að gera allt sem vjer getum til þess, að það opinbera ljetti meir undir með mönnum, meðan þeir eru nýkomnir, en hingað til hefur •verið gert; og bæði fjárframlög og önnur hluttaka í því máli verður að verða iniklu almennari hjer eptir. Til þess þarf samtök. En hvemig á þá að snúa sjer í þessu máli ? Hvernig eigum vjer að hagafjelagsskap vorum ? Vjer getum sagt vort álit í stuttu máli. Það er eigi nóg þó vjer reynum að vera í fjelagsskap í hverju byggð- arlagi út af fyrir sig. Það er vita- skuld, að það er miklu betra en ekkert, ef það væri gert með nokk- urri alvöru og áhuga. En vjer höfum eigi átt því að fagna enn—og það væri heldur eigi einhlýtt. Þaðþarf að komastsjer- stakt fjelag áí hverri ein- ustu íslenzkri nýlendu I Ameríku, ogsvo þurfa öll þau fjelög að sameinast í eitt allsherjarfjelag. Þeir hafa sjeð það fyrir löngu, þeir menn, sem stofnað hafa kirkju- fjelagið Islenzka, að það var þörf á svona fjelagi, ef íslendinger áttu j nokkuð að geta unnið saman sem Hvernig getuin vjer *i«- haldið þjóðerni voru? f einu orði, með þvi a« efla framför á meí- al vor. Með J>ví að útrýma því illa o'g halda því góða. Vjer ver’Sum að afsníða það spillta, svo hið heilbrygða geti lif- að. Verðurn að bæta úr því, sem að er, og láta oss fara fram. Hvað er það ? Ó r j e 11 v í s i og v a n þ e k k i n g. Til þess vjer getum borið bót, þurfum vjer að sjá gallana, þurfum að iíta einnig á vora verri lilið. Vjer stöndum enn á lágu stigi. Tilflnningarnar eru grófar, þekk- ingin lítil. Menn gleðjast af því sem er illt. hæðast að því sem er gott ieita þess illa og kenna ósannindi. Er það ekki satt, að til sjeu þeir menn sem leika sjer að lýginni eins. og tafli, og sitja á svikráðum hvar sein færi gefst, sem með fagurgala smegja sjer sem höggormar inn i góðra manna fjelag, og eitra það, sem sundra I stað þessað sameina, sem brúka flærð þegar megn vantar og undirferli þegar þrek skortir. Menn sem öfunda meðbróður sínn í stað þess að samgleðjast honum, sem niðra í stað þess að heiðra, og reyna að draga aðra ofan í sina egin forargröf, í stað þess að lijálpa þeim áfram, menn, sem hata það sem er gott, en elska það sem illt er. Eru ekki til menn, hverra þ e k k i n g nær litið útyfir þeirra daglega verka- hring, sem sjá í erflði að eins armæðu í stað hlnna lífgandi áhrifa vinnunnar, og í örðugleikum að eins tálmun í 'stað þess að þeir eru tröppur fyrir þá, sem klifra, sem sjá lítið undravert í hinum óteljandi hlutum sem í kringum þá eru, og skoða lítið og hugss enn minna um hinn margbreytta og óendanlega heim, sem vjer lifum í, menn sem ganga áfram blindir þó þeir sjái, og dauðir |>ó þeir íifl. JpP J>að eru til verkamenn, sem varla kunna einföldustu vinnu, og eru anægð- ir með það; bændur, sem ekki kunna að yrkja jörðina, en nenna ekki að læra, iðnuðarmenn, sem ekki kunna að hag- nýta sjer öfl og efni hlutanna í iðn sinni og hirða ekki um það, skólagengnir menn, sem liafa aðeins dálitla þekkíng af einhverri vissri greín og hugsa sjer J ekki hœrra; kennarar, sem ekki vita hvað þeir kenna. pað er sárt að sjá menn dag eptir dag ganga áfram eins og ráfandi skepn- ur, sem ekki hafa neitt augnamið; að sjá menn eyða lífl sínu i iðjuleysi, ónýta gáfur sínar með ofdrykkju eða öðru illu, stytta lifsstundir sínar með synd, visvitandi drepa sjálfa sig, og snúa himnaríki í helvíti. pnð er átakanlegt, að sjá fögur ungmenni, góðum gáfum gædd, alast upp sem villidýr, án lær- dóms og góðra siða, að sjá fuiltíða ómenni fyrirlýta ærlega vinnu, siðferði og þekking, og aldraða vesalinga hniga löstum hlaðna í fyrirlitna gröf. þetta verður að breytast, Menn verða að reyna að afmá hið iila en efla hið góða, að leita rjettvísinnar og þekking- arinnar.að gera gott. Hver einstakur verður að gerá sem mest gagn, og leytast við á allan hátt að hjálpa öðrum. Sameginlega verðum vjer að vinna í sömu átt, að efla þekking og gott siðferði, og vinna að almennings heill. En til þess að efla menntun og t ramfarir, þurfum vjer að sameina kraptana, þurfum fjelagsskap. Vjer þurfum fjelög til að betra atvinnuveg- ina. til að efla nýlendur varar, til að hjálpa innflytjendum, og liðsinna nauð- stöddum ; þurfum fjelög til að útbreiða menntun og framfarir í iðnaði, búnaði, lærdómi og góðu siðferði. Vjer þurf- um að hafa fjelög, kirkjur skóla góð blöð og bækur. Verðum að liafa ísleuzkar menntir á meðal vor. Sem þjóðflokkur verðum vjer að reyna að sýna oss dugandi, menntaða og góða menn, menn, sem segja satt og breyta rjett, menn, sem þora að gera allt hættulegt, reyna allt mikilsvert virða það háleita °g elska það góða. • Menn, sem fylgja því rjetta og aðhyllast það sanna og ávallt keppa áfram. íslénzkt vort einkenni sje, Verum Islezkarhétjur í stríði, Gerumst að göfugri þjóð. Getum oss heiður og frægð. Enn lifir frelsi og frægð Og f egurð ennbrosir við hreysti; Enn varir þróttur og þrek, bjóðást og maunelsku hreiu. Enn skín hið eilífa ljós, 1 ást til hins sanna og góða; Leyptrar enn logandi fjör, Lífsins í skapanda straum. Heitust hvar orrustan er, Og brattastar brautir upp liggja; þar sem að þrautin er mest, porum að keppa sem 1 engst. ísþakta eldkrýnda Frón, Og unngirta blómskreytta Vínland, Ljómi sem lýðveldi fræg, Lifi vor íslenzka pjóð. Frímann B. Anderson. AKURYRKJU OG KVIKFJÁR SYNINGIN. það viðraði ekki vel þá daga í vik- unni, sem leið, þegar hin venjulega haust sýning var haldin i St. Boniface. Fyrsta daginn (þriðjud.) var kalt veður og frost um morguninn, á miðvikud. steypiregn, á fimtud. regn framan af með ofsaveðri, og gekk í snjóveður um kveldið, svo að gránaði rót. Á föstud. var gott veður, sólskin og hiti. pann dag var og aðsókn- in geysi mikil, frá því snemma um morg- uninn, og þá dubbaði frjettaritari ulleimskringlu” sig líka upp og fór austur yflr ána, til að sjá þær umbæt. ur, sem gerðar höfðu verið, bæði á garð- inum og byggingunum, jafnframt öðru, er þar var að sjá. Aðal- sýningarhöllin ' hefur verið stækkuð um þriðjung; hafði verið byggt vestan við hana. Allt um það, er hún langt of litil enn, gangarnir eru sí- feldlega svo þjettskipaðir af fólki, að all- ur helmingur manna, er borgar fyrir inn- gönguna, hefur ekki f ull not af að koma þar, nema með því, að vera þar allan daginn, og fara margar umferðir fram og aptur. Auk aðaihallarinnar hefur hveiti- og korntegundahúsið verið stækk að, svo og fugla, sauða og svína húsin, og byggt nýtt hús, 65 feta langt og 30 feta breitt, þar sem ekki er sýnt annað en blómstur.- Akbrautirnar umgarðinn hafa verið bættar að mun, og allur undirvið- ur hreinsaður úr skóginum, og ekki lengur hætta á að menn hnjóti um smá- stofna í rótinni. 8vo hefur og verið bor-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.