Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 3
aíSur brunnur, er spýr nægu vatni til allra þarfa vitS sýninguna, en paS er leitt aptur og fram um garSinn eptir járn- pípum. A þessari sýningu komu fram alls 3,465 menn me'S sýningamuni, í fyrra 2,300. Af kvikfjenaSi voru á henni 160 hest- ar, rúm 200 nautgripir, 100 sauSfjár, nimt 100 svín, um 400 alifuglar og ura 60 hundar. Af þessum kvikfjenaSi litu hest- ar og nautgripir bezt út. þaS voru í einu orSi ljómandi fallegar skepnur allt saman. SauSfje gat ekki talizt fallegt, aS undan- teknum 2—3 smáum hópum, sem voru af SouíMotm-kyninu. þaS voru fallegar skepnur og föngulegar. Svínin voru eins og þau eiga a« sjer, þau voru þar mörg svo stór og feit. aS þeim var of aukiS a'S ríaa undir sínum eigin þunga. Af alifugl- um voru margar fallegar tegundir, eink- um hænsum, en í því húsi varS flestum starsýna.vt á vjelina, sem höftS er til ats klekja út eggjum. Vjelin er eins og stór kassi, metS mörgum loptum í, livert upp af ö'Sru, og glergluggar á hlitSum hvervetna, þar sem sjest inn til unganna undireins og þeir koma nokkuts á kreik. En undir kassanum, í þar til geröum hólf um, eru steinolíulampar, er liita allt upp — rieiri tugir unga voru í kassanum um daginn og margir þeirra rjett skriSnir úr eggskurninu. Af korntegundum voru margar teg- undir og allar mun fallegri en þær, sem sýndar voru í fyrra, þrátt fyrir þurkinn í sumar. þar mátti sjá gnægtS af hveiti, er vóg 67 pund bush., ertur, er vógu 70 pund bush., bygg 57, og hafra, 40—45 pund bush. Bezta hveititegund, sem var á sýn ingunni, var ræktutS innan 15 mílna frá Winnipeg. Af allskonar rótaávöxtum voru fá- dæmis ósköp. Kálhöfu'8 og atSrir ávextir sem vjer kunnum engin íslenzk nöfn á, voru meira en felSmingur a'5 ummáli. par var og mikrS af ávöxtum, sem deild ar meiningar hafa veritS um, hvert þrif- ust í Manitoba, en þa« eru ,Tomatoes’ og ekki annats á þeim a* sjá, en a* þær þrlfist eins vel hjer, og hvar annars staöar 1 Ameríku. Af kartöplum einum voru sýndar yfir 100 tegundir. Af osti og smjeri var mikið. Yar þa* svo fallega útlítandi smjer, a« þorri manna hefur sjaldan sje« pa* betra. Við- vikjandi ostinum má segja þa«, a* hann var í engu óálítlegri en hinn ví*frœgi Ontario-ostur, sem 3 sinnum hva* eptir anna* hefur hloti* bezta prís á allsherj- ar sýningum. A* telja lijer upp allt þa*, sem sýnt var inni í aSalhöllinni, yr*i allt of langt. Skal þess því a* eins geti*, a* þar voru sýndir allir upphugsanlegir munir. Sum- ir þeirra og margir, voru framúrskarandi vanda*ir og skrautlegir, en aptur a*rir lítilsvir*i. Me*al annars var þar allmik i« af málverkum, sem ýmsir hjer í bæn vím höf*u spreitt sig vi* a* búa til. Meirihluti þessara málverka var hug- myndasmí* höfundanna, og meginhlut- inn hræ*ilegt rusl. Af hannir*um kvenna var talsvert, Og margt í því safnl var listaverk, en aptur sumt óvenju fáfengilegt, og fjekk þó fyrsta prís. þar var allmikið af prjón lesi af ýmsum tegundum, og margt af því var svo óvanda*, a* fáar mundu þær islenzkar konur, sem ekki ger*u útlits íallegra verk af sama efni. prátt fyrir þa* var víst ekki svo miki* sem einn hlutur fra íslendingum. 5 fir höfu* v«r sýningin svo full- komin sem vi* var a* búazt, og mikl- um mun var hún betri en sú í fyrra, einkum a* því er laut a* ni*urrö*un munanna í flokka. í fyrra mátti heita a* allir munirnir væru í einni bendu, en nú var hvert safn á sínum vissa sta*. Jafnvel þó þeir sem borgu*u aSgang a* sýningunni nú, væru eitthva* 150 færri en þeir sem sóttu hana i fyrra, þá var* hún þó a* meiri notum nú, en þá. í fyrra voru þa* a*allega bæjarbúar, sem sóttu hana, en nú kom ákaflega mikiil fjöldi af bændum úr öllum áttum, og l>eir sóttu sýninguna, þó ve*ri* væri svo Óhagstætt, en þa* aptur hindra*i bæjar- búa frá a* fara íyrri en sejna8ta daginn. Og eru einmitt bændur, sem mezt gagn hafa af svona sýningum. þeir læra þar óendanlega margt, þeir sjá hva* jör*in getur framleitt mörg og marg- breytileg efni, ef hún er yrkt rjettilega, Og þa* hvetur hvern einn til a* reyna sig vi* þann bónda, má ske nábúa, sem hloti* hefur fyrstu ver*laun. Auk pessa sjer og bóndinn svo óteljandi margt ann- að á sýningunni, svo sem, smí*isgripi og listaverk, sem hann á*ur hefur þekkt einungis a* nafninu til. Og þegar hin- um nauðsynlegustu haustverkum þeirra er loki*, pegar sýningin er haldin og þegar þeir eru fluttir a* sýningunni fyr- ir helming venjulegs fargjalds, þá er engin ástæ*a fyrir þá a* sækja hana ekki. þa* er þá engin ástæ*a fyrir þá, a« neita sjer um sVona litla skemmtifer* einu sinni á ári. Kn þessi sýning var a* eiau leyti lei*inleg, a* því leyti, a* íslendingar skyldu þar ekki koma fram me* sýninga muni. þa* var á sýningunni all-miki* af sýningamunum, jar*argró*a svo að sega eingöngu, frá ungverzkri nýlendu, sem stofnu* var í fyrra, vestur í fylkinu, og margt af þessum munum hlaut fyrstu verðlaun. Hvers vegna koma þá ekki landar vorir fram me* eitthva* ? þeir ættu þó a* geta þa*, ekki sí*ur en þessir útlendingar, sem enn eru svo fámennir og ekki búnir a* vera hjer nema e itt ár. þa* er svo sem enginn efi á, a* íslenzkir bœndur eiga öldungis eins gott og fall- egt liveiti, og hvern annan jarSar- gró*a sem er, og hverjir a*rir bændur, og sje svo, þá standa þeir jafnt a* vígi og hinir me* a* fá verSlaun. Og þa* vita allir, a* þa* er ekki litilsvert fyrir bónd- ann, a* geta sýnt og sanna* a* hann þetta og þetta ári* hafi fengi* verSlaun fyrir afrakstur jarSar sinnar. Sama er a* segja um margt þaS, sem lýtur a* hannyrSum kvenna. íslenzkar konur standa allt eins vel a* vígi, eins og margar hjerlendar konur, sem fengu verSlaun fyrir ýms handverk sín, en í því safni komu íslendingar heldur ekki fram, eSa ekki sjáanlega. þetta er eitt af því marga, sem sem vjer íslendingar þurfum a* kippa í lag hjá oss. Vjer þurfum a* ry*ja oss veg gegn- um mannþröngina a* sýningunni, eins og hvar annars StaSar, og gera þa* svo rögg- samlega, a* hjerlendir menn hljóti a* veita oss eþtirtekt, hljóti a* viSurkenna að vjer sjeum framfaramenn, a* vjer sje- um meira en vesalings útlendingar. SPURNINGAR OG 8YÖR. Eptirfylgjandi spurningum, frá Ný-íslendingum, höfum vjer veri* beSnir a* svara í blaðinu : 1. Ef sveitarstjórnin kemst á í Nýja- íslandi, mundi þá fylkisstjórnin láta gera akbraut suSur frá nýlendunni (í óbyggSu landi) upp til Clande Boye? 2. Me* hva*a móti væri hægast og bezt a* koma sveitarstjórn á þar ? 3. Hva* er stjórn fylkisins skuldbund- in til a* gera fyrir búendur, þar sem sveitarstjórn er komin á ? 4. Hverjar eru skyldur manna,þar sem sveitarstjórn er, og hva* miklir skattar ? 5. Hver er hegning syndarinnar, ef einhver þverskallast vi* a* gjalda þa* sem gjalda ber til sveitarstjórnarinnar. 6. Hva* marga embættismenn þyrfti fyrir t. d. 1000 inbyggjendur og hver væru verk þeirra, og eru þeir þá laun- aSir af sveitarstjórn e*a fylkisstjórn ? 7. Til hva* langs tíma eru embættis- menn kosnir ? SVÖRIN UPP Á SPURNINGARNAR: 1. A* byggja akbraut gegnum hi* óbyggSa land fyrir sunnan nýlenduna, liggur ekki í verkahring fylkisstjórnar- innar, en þessl landspilda liggur í 8t. Andrews Municipality og sveitarstjórnin þar er skyld til a* vinna sinn part, svo óslitinn þjóSvegur fáist til Selkirk. 2. þessari spurningu var svara* í síSasta bla*i u Heimskringlu ”. 3. Fylkirstjórnin er ekki s k y 1 d til a* gera anna* fyrir hverja einstaka sveit, en a* annast um framskur* á votlendi (ekki samt a* skera fram mýrarblett í landi hvers einstaks búanda), og sjá um að sveitarstjórnin ekki steypi sveitinni í vanda me* of miklu fjárláni. 4. Skyldur manna eru þær venjulegu, a* hlýða lögunum. Bkattupphæðinni ræ*ur sveitarstjórnin sjálf. 5. Sveitarstjórnin g e t u r teki* lögtaki svo miki* af eigum (lausum aurum) þess, er neitar að gjalda skatt- inn, sem hún heldur a* nemi skatt- upphæSinni me* áföllnum kosnaSi, er hún einnig ræSur hva* er mikill, 0g selt vi* opinbert uppbo*. Önnur hegn- ing er ekki þa* vjer vitum. 6. þa* þarf jafnmarga embættismenn í sveitarstjórn hvert sem íbúar sveitar- innar eru 1,000 e*a 10,000. Eptir gömlu lögunum eru þeir 8 talsins, oddviti og 6 meSráSendur og sveitarskrifari, en eptir nýju lögunum (sem enn hafa ekki öSlast lagagildi) eru þeir alls 6, oddviti 4 me*rá*endur og skrifari. Verk hvers þeirra er ómögulegt a* telja upp, en allir ættu að geta hugsa* sjer hver þau muni vera. þeir eru náttúrlega launaSir af tekjum sveitarinnar. Eptir nýju lögunum meiga laun þeirra ekki vera meiri en 5 cents á míluna, þegar þeir fara til venjulegra funda; fyrir aukafundi fá þeir ekkert og engin önnur laun þurfa menn a* gjalda þeim. 7. Til e i n s á r s einungis. F’reg'nii* Úr hinum íslenzkvT nýlendum. Minneota 27. sept. 1886. TíSarfari* síSastliði* sumar hefur að jafnaSi veri* þurt, opt ákafir hitar, yfir (100 gr.) þar af leiSandi var gras vöxtur me* minna móti, hey og gripa- fó*ur mun því ver*a dýrara næsta vetur, en áSur hefur veri*; aptur á móti er kornuppskera vel í meSallagi, frá 10—12 bush. meSaltal af hveiti af hverri ekru; verzlan hefur veri* hjer sem annarstaSar fremur dauf, en er heldur í endurlifnan. Mannalát og slysfarir. Björg Magnúsdóttir frá Bakka á NorSurströnd sálaSist siSastliSið sumar. Eiríkur Jónsson frá Rangá í Hróars- tungu fótbrotnaSi fyrir fáuni dögum en er nú aptur á batavegi, Sigríður Runólfsdóttir handleggsbrotnaSi, sem atvikaSist þannig, a* hún datt út úr kerru og var* fyrir hjólunum; er nú fyrir þa* mesta albata orðin. Me* vinsemd óskum vjer þjer, kaupendur þínir u Heimskringla ” lengri lífdaga en hinum tveimur á undan- genguum bræSrum þínum hlotnuðust, og a* þú verSir þeim stöðugur hyrningar- steinn. Ilyrningarsteinn undir bókmenntum þjóSar þinnar, lijer í landnámi Leifs hins heppna. S. M. 8. Askdal. LJÚFLEG MJÚKMÆLI OG MANNLEG NÁTTÚRA. Eptir Thomas Chandler Haliburton, 1796—1862. Mr. Slick var á ferSalagi með manni þeim, sem rita* hefur upp skrýtlur hans og hann spurSi Mr. Slick, hvernig hann gæti komi* sjer fyrir me*, a* selja jafnmargar klukkur og hann gerSi, í eins fátæku landi, eins og Nova Scotia. „Mr. Slick þagSi stundarkorn”, segir höf- undurinn svo, weins og hann væri a* hugsa sig um, hvort þa* ætti vel vi*, a* svara þessari spurningu, leit framan í mig, og sagSi svo, eins og hann væri a* trúa mjer fyrir leyndarmáli : ^JSeja, mjer er sama, þó jeg segi ySur þa*, því þa* eru orSnir svo margir um þa«, og jeg fer að yfirgefa þessar slóðir. þa* gerist me* skynbragSi á ljúflegum mjúkmælum og mannlegri nátt- úru. En þarna er Flint djákni’, sagöi- hann; jeg á ekki nema eina klukku eptir, og jeg held þa* sje bezt, a* jeg selji honum hana’. „Flint djákni stó* þar vi* liliSi* á bændahúsi, sem leit framúrskarandi þ.vg- indalega út; þa* var aldraSur, æruverS- ur ma*ur, sem hafSi skili* dýrmæti tímans betur en flestir nábúar hans, eptir því að dæma, livernig allt leit út í kring- ura hann. Vi* heilsuSum honum á vana- legan hátt, og okkur var bo*i* a* setja okkur ni*ur. Mr. Slick þakkaSi fyrir boði*, og sag*i, a* sig langaði til a* kveSja Mrs. Flint, áSur en hann fœri frá Colchester’. Vi* vorum naumast komn- ir inn, fyrr en klukkusmlSurinn benti mjer á útsýni* úr glugganum og sagði vi* mig: ,Ef jeg færi a* segja þeim frá því í Conneeticut, a* þa* væri anna* eins bændabýli til og þetta hjer austur í Nova Scotia, þá trySu þeir mjer ekki —og pa* vœri ekki heldur von, því þa* er ekki annar eins staSur til í öllu Nýja Englandi. Djakninn á hundra* ekrur umgirtar’. Sjötíu’, sagSi djákninn, ,ekki nema sjötíu'. .Jæja’ sjötíu ; en þá þessi ágæti djúpi jarSvegur, sem þjer hafi* : jeg segi það satt, jeg gæti reki* hleSslu- stokk á kaf ofan í hann. Og þá þessi rjettindi, sem þjer hafi* til vatnsins, þrjú til fjögur þúsund dollars vir*i, tvisvar sinnum betri en þau sem Cam gov&rnor keypti fyrir fimmtíu þúsund. Jeg er hissa á því, djákni, a* þjer skulu* ekki setja á þa* kembingamillu, svo gæti hún um lei* veri* rennismiSja, þakflísa-mask- ína, hjólsög, hverflsteinn og— — (of gam all’, sagSi djákninn—(of gamall fyrir all- ar þessar spekúlasjónir’. .Gamall! át klukkusmiðurinn eptir honum, (þa* eru* þjer reyndar ekki; og meira a* segja, þjer eru* á bor* vi* hálfa tylft af þeim ungu mönnum, sem vi* sjáum nú til dags. Djáknanum þótti vænt um þetta. 4Hestarnir ykkar, í öllum bænum, þa* verður a* stinga hestunum ykkar inn, og gefa þeim heytuggu’; um lei* og hann sagSi þaS, fór hann út og skipaSi a* láta þá inn í hestliúsi*. þegar gamli gentílmaðurinn hafði loka* hurðinni á eptir sjer, þá ýtti Mr. Slick sjer nær mjer, og hvíslaSi a* mjer: ’ þett er þaS, sem jeg kalla 1 j ú f 1 e g m j it k m æ 1 i . Englendingur mundi fara fram hjá þessum manni, eins og sauðkind fer fram hjá gelti í haga—án þess a* líta vi* honum. Nú sje jeg,— lengra komst hann ekki í fjrrirlestri sínum um 1 j ú f 1 e g mjúkmæli, því Mrs. Flint kom þá inn. ,Bara komin til a* kveSja, Mrs. Flint.’ (Hva* er þetta! eru* þjer búinn a* selja allar klukkurnar ySar’? ,Já, 'og þa* fyrir mjög líti* líka, því þa* er lítið um peninga, og mig langar til a* fara a* hætta vi* þetta; nei þa* er ekki satt, sem jeg segi, a* jeg hafi selt þær allar, því jeg á einmitt eina eptir. Konan hans Steels, nágranna y*ar, hefur beSi* um a* meiga eiga kost á henni, en jeg held jeg selji hana ekki. Jeg haf*i ekki nema tvær svona, þessa og a*ra allt a* einu, sem jeg seldi Lincoln, governomum. CeneraZ Green skrifstofustjóri fyrir fylki* Maine, sag*- ist skyldi gefa mjer 50 dallars fyrir þessa hjer þa* eru í henni composition hjól og patent öxlar; þa* er yndislegur hlutur—sannaflegt höfuSþing—þa* er ekkert spursmál um þa*, hún er ekta framúrskarandi ; en jeg held jeg fari me* liana aptur; og svo er nú þa«, a* Hawk dómara mundi þykja það hart, ef jeg bySi honum hana ekki. ’ ,f öllum bænum’, sagSi Mrs. Flint, jnjer þætti gaman a* sjá hana; hvar er hún?’ , Hún er í kistu, sem jeg á hinu megin vi* götuna, í búSinni hans Toms Tapes ; jeg ímynda mjer a* hann getl komi* henni fyrir mig til Eastport.’ , þjer eru* vænn maður’, sag*i Mrs. Flint, , látum okkur líta á hana allra snöggvast’. Mr. Slick var fús á a* gera henni þennan greiSa, og veitti henni þessa bæn ; bráSum kom hann me* klukkuna—hún var skrautleg, fjarskalega gljáandi og líktist mest ónýtu leikfangi. Hann setti hana á ofnbrík- ina, og þar benti Mrs. Flint á allan hennar yndisleik og virti hana nákvæm- lega ; aSdáun hennar var rjett a* segja komin á þa* stig a* verða a* uppástungu, þegar Mr. Flint kom aptur frá því a* skipa fyrir um aðhlynninguna á hestunum. Djákninn hrósaSi klukkunni ; honum þótt, eins og öSrum, hún vera lagleg; en djákninn var hygginn má*ur: hann átti úr; honum þótti þa* leiSinlegt, en hann hafði ekkert me* klukku a* gera. ,Jeg held y*ur skjátlist núna, djákni; hún er ekki til sölu, sagSi Mr, Slick, ,og ef hún væri það, býzt jeg vi* að konan hans Steels mundi þyggja hana, þvl jeg hef engan fri* me* hana fyrir henni. Mrs. Flint sagSi, a* Mr. Steel ætti nú nóg me* manngreyiS, a* borga renturnar af skulduunm sinum, þó hann ekki þyrfti a* kaupa klukku lianda konu sinni. (þa* kemur mjer ekkert vi*’, sagSi ð[r. isijcií meSan hann borgar mjer þaS, sem hann skuldar; en jeg held ekki, jeg kæri mig um a* selja hana; og auk þess yr*i hún of dýr ; þa* er ekki hægt a* smíða þessa klukku á Rode Island fyrir minna en fjörutíu dollars. Nei. þaS er ómögu- legt! sagði klukkusmiSurinn, eins og hann væri steinhissa, og leit á úriS sitt, ,eins og jeg er lifandi, er klukkan orSin fjögur, og jeg hef tafi* hjer í tvo tima_ hvernig í ósköpunum á jeg a* komast til River Philip í kvöld ? Jeg skal segja y*ur nokku*, Mrs. Flint: Jeg ætla a* skilja klukkuna eptir og biSja ySur fyr- ir hana, þanga* til jeg kem aptur vi« á leiSinni til Bandarikjanna.—Jeg ætla a* hleypa henni á sta* og setja hana’. þegar hann hafSi lokiS þessu verki, afhenti hann djáknanum lykilinn, og brýndi þa* fyrir honum me* skringi- legri alvörugefni a* draga klukkunaupp á hverju laugardagskveldi; Mrs. Flint sagSist skyldi sjá um, a* þa* yrði gert, og lofaSi aS minna manninn sinn á þaS, ef svo skyldi fara aS hann kynni a* gleyma því’. uþetta”, sagSi klukkusalinn, jafn- skjótt og vi* vorum komnir á staS, ,þetta kalla jeg mannleganáttúru! Nú, klukkan sú arna er seld fyrir fjöru- tíu dollars—hún kostaði mig rjetta sex dollars og fimmtíu cents. Mrs. Flint gefur Mrs. Steel aldrei kost á henni— og svo mun djákninn hafa komist a* raun um þaS um þaS leyti, sem jeg vitja klukkunnar aptur, að þegar menn einusinni hafa látiS undan me* a* brúka óþarfavöru, þá er ervitt a* hætta viS hana. \ is getum komizt af án hverrar munaSarvöru, sem vis aldrei höfum haft, en þa* heyrir ekki mannlegri náttúru til, a* sleppa henni me* frjálsum vilja, ef menn hafl einu sinni ná* i hana. Af þeim fimmtán þúsund klukkum, sem jeg og fjelagar mínir hafa selt í þessu fylki, hafa tólf þúsund ir veri* skildar svona eptir, og þa* hefur ekki veri* skilaS aptur nema einum tólf klukkum—þegar vi* höfum komi* a* sækja þær, hafa þœr æflnlega veri* keyptar. Við látum ljúfleg mjúkmæli hafa fyrir aS koma þeim inn á heimilin, og mannlega náttúru sjá um, aS þær fari aldrei út af þeim aptur”. ---Ur Sam Slick. SAMTÍNINGUR. Tímatalinu breytti Canada Kyrrahafs- járnbrautar fjelagiS, á vesturparti braut- arinnar, hinn 27. júní I sumar, eins og ákveSi* hafSi verið. Eins og á*ur hefur veri* frá skýrt, er breytingin innifalin S því, a* klukkustundatali* er áframhaldandi frá miSnætti til miSnættis, þa* er a* segja, eptir kl. 12 á hádegi telur maSur 13, 14, 15 o. s. frv. og endar á kl. 24 á miSnætti. þar e* mörgum kann a* hætta vi* a* ruglast í reikningunum, þegar tala* er um a* járnbrautarlest fari af staS e*a komi kl. 17, 19 o. s. frv., þá má geta þess, a* hver sem vill getur sett þetta nýja tímatal á klukku sína kostnaSar- laust. MaSur þarf a* fá sjer óafmáan- legt (indelible) blek, helzt rautt á lit, og rita svo tölurnar á skífuna þannig : Innan við töluna I 13, innan vi* II 14, III 15, IV 16 o. s. frv. Gæta þarf þess, a* nýja talan sitji beint innan vi* e*a undir þeirri gömlu, svo er og bezt a* rita arabiska tölu til gleggri aSgrein- ingar. Af 1,426 persónum, er franski lækn- irinn Pasteur hefur bólusett gegn vatns- fælnisveikinni, hafa einungis 4 dái*. MeSal þeirra, er dóu, var bóndi austan úr Rúmeníu, sem úlfur hafSi biti*. Tvær kanadiskar söngkonur, Madame Albany og Miss Clench eru háttstand- ani í söngkvenna hópnum ; hin fyrnefnda er fremst í flokknum, og hin síSar- talda er líti* aptar í röSinni. Madame Albany er nú á Englandi, en Miss Clencli á þýzkaiandi. Manitoba College var opna* í vik- unni sem lei*, og er nú þegar kominn þanga* allmikill fjöldi af stúdentum. GuSfræSisdeild skólans verður ekki opn- u* fyrri en 1. nóvember. Skólastjórnin hefur ákveSi* a* leyfa kvennfólki a*- göngu a* skólanura, me* sömu kjörum og karlmönnum, þó því a* eins a* þa« haldi áfram náminu og ætli a* ganga gegnum háskólann. Fimm ný pósthús voru opnuð í Manitoba á föstud. var, og hi* 6. í svensku nýlendunni norður af Minnedosa verður opnað innan fárra daga. Það pósthús heitir Skandi- navia. Hinn fyrsti ársfundur Manitoba Dairy-fjelagsins var haldinn hjer í bænum i vikunni sem leið, og á honum haldinn langur fyrirlestur um smjer- og ostagerg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.