Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.10.1886, Blaðsíða 4
I . FRJETTIR FRÁ ÍSLANÐI. Framhalcl frá fyrstu Sígu. VIII. Liig um prentsmitSjur. 1 gr. í kaupstöiSum og þeim verzl unarBtötSum, er lögreglustjóri er búsett- ur i, er heimilt hverjum þeim, sem er fjár sins fullnVSi og hefur óllekka'S mannorS, a5 setja prentsmitSju og reka prentiSn, enda fullnægji hann skiIyrtS um. þeim, er til þess þurfa, atS vera kaup statSarborgari, og leysi borgarabrjef hand- itSnamanna, ef haun hefur paS eigi átSur á þeim stað. Utan kaupstatSa þessara og verzlunarstatSa þarf leyfi landshöftSingja til þessa, en þati veitist ókeypis. Brot gegn þessu vartiar sektum frá 25—500 krónur. / 2. gr. Allar prentsmitSjur þær er nú eru etSa sitSar kunna stofna’Sar at! verKa á landi hjer, eru skyldar a'S láta landsbókasafninu ókeypis i tje 2 eintök og amtsbókasöfnunum á Akureyri og Stykkishólmi sitt eintakiiS hvoru af hverju því, sem prentatS er, hvort heldur er smátt etSa stórt, svo og hinni konung legu bókhlötSu i Kaupmannahöfn 2 ein- tök, er annatS sje á skrifpappír, og há- skólasafninu 1 eintak o. s. frv. (Lögin eru alls í 4 greinum). IX. Lög um kosningar til alþingis. X. Lög um rátSgjafaábyrgð. XI. Stjórnarskipunarlög um hin sjer- stöku málefni íslands. Alþingi var sagt uppí gær kl. 1 e. hádegi. Á þessu þingi hafa ver- itS afgreidd lög......<... 11 atS tölu Lagafrumvörp tekin aptur.. 5 — ■ ------ feld..............6 — Uppástungur og ályktanir- samþykktar................ 5 — - Uppástungur og ályktanlr teknar aptur...............3 atS tölu Uppástungur og ályktanir felldar..........•....... 2 — - Uppástunga ekki útrædd.. 1 — - Fyrirspurnir hafa verið.... 3 — - Enn fremur álit kjörbrjefa nefndarinnar...............1----- pingraál því alls .... 37 að tölu í sameinuðu þingi hafa ver- ilS haldnir.............. 3 fundir í efri deild............ 23 - í neðri deild.............23 - Alls... .49 fundir 2 mílur á dacr, og f>ag aetli hann aö reyna, kveóst hann til pess þurfa alla pá daglaunainenn, sem hann geti náC til.—Járn fyrir (50 mílur eru nfi á leiðinni ; kom þritsjungur peirra til Montreal á laugardacrinn var, annar JiritSjungurinn kemur Jjarigaó á laugard. kémur oir hinn sígasti • annan lauirardacr. Þaf$an verða J>au fiutt viðstöíulaust til Winnipeg eptir Kyrrahafshrautinni. Mann .og Holt hafa tekifc ag sjer aJ5 byggja hrautina til noróurenda Wintiipegvatns, en McLennan og Grant milli vatnsins og flóans, og er búízt við a(5 peir síöarnefndu fjelagar hyrji afi einhverju ieyti á vinnunni í vetúr, hiiggva skóg, sprenoja kletta o. s. frv. Annaðkveld (föstud.) hefur hig fslenzka kvennfjelag skemmtisam- komu i húsi Framfarafjelagsins til arfts hinum íslenzka söfnu'Si; ASg. lOc. Líkast hefur eitthvafj af íslands- póstinuin brunnið við járnhrautar- slysig á sunuudaginn var. Alvinna FÆST NÚ r VIÐ La ndsy f irdó.mu r i n n. Eins og frjetzt hafði var 28. f. m. 2. yfirdóm- ari Lárus Sveinbjörnsson skipaður 1. dómari og sýslumaður Kristján Jónsson 2. dómari og dómsmálaritari við lands- yfirrjettinn. Bæ j ar f ó g e t a e m b æ 11 i ð í Reykjavík var veitt 28. f. m. sýslumanni Halldóri Danielssyni. Grasbrestur og ópurkar. Eptir síðustu frjettum hafa gengið það, sem af er sláttarins, mjög miklir óþurkar á Vesturtandi, Austurlandi og Norður. landi, og víðast hvar engin tugga kom- in inn. petta er því tilfinnanlegra, sem þar er víðast mjög mikill grasbrestur. Manitoba. Eins og getið er um í öSruin stað kom Hugh Sutherland, forseti Hudsonflóa-brautarfjelagsins heiin aptur á sunnudaginn var, og mefj honum kona hans og tvö börn. Það má svo sem nærri geta, aS allra augu vonuSu til hans, {>ar sem áf5ur var búiS aö auglýsa, aó fjelagifS óskaíi eptir mönnum 6g hestuin undir eins til af5 vinna á Hudson- flóa-hrautinni, enda var honum fagn að mikillega. Segir hann, afi pen- ingarnir sjeu áreifSanlega fengnir til af5 byggja alla brautina, svo framar- lega sem hann getur uppfyllt nokkra skilmála, sem hann kvef5st vona að sjer takist að gera. Hverjir pessir skilmálar eru, vill hann eigi opin- bera, nema þann einn, að f haust þarf afS byggja og fullgera 40—60 mílur af brautinni, og pafS álítur hann hægt, ef vefSur verfSur eigi pví óhag stæfSara. Tveir menn, D. I). Mann og H. S. Holt, hafa tekifS afS sjer brautarbygginguna, og eru tilbúnir að hyrja innan fárra daga. Segir Mann, ag mögulegt sje ag byggja Járnbrautarslys varg á Ky rra- hafsbrautinni á sunnudagsnóttina er leifS, um 190 mílur austur frá Win- nipeg. Partur af brautinni er lá vifj jafsar á feni haffji á Svipstundu sígió undan brekkunni, sem var á afSra hönd, og sokkiiS í feni®. Rjett fyrir austan fenig er sveigur á brautinni og par liggur hún gegnum klöpp svo paf5 var eigi fyrri en gufuvagninn, er dróg Kyrrahafs hrafslestina, kom vestur fyrir klöppina, afs vjelarstjór- inn sá hvar járnteinarnir rjett fram- undan honum voru að hverfa ofan í fenifS. Vagnlestin var á harfSri ferð, svo hún varfS eigi stöðvufS, prátt fyrir tilraunir vjelarstjórans, sem sam- stundis stefndi gufustraumnum I öfuga átt, en [>afS gagnaði eigi. Lestin knúði vagninn áfram með fullri ferfS, pó gufan stefndi honum ajitur á bak, móti lestinrii, og á svip- stundu var hann kominn í fenifs, og sokkinn I leðjuna meir en til hálfs. En pessi tilraun vjelarstjórans varfs pó til pess, að tveir öptustu vagn- arnir hrukku eigi af teinunum, og mefs pessu snarræði sínu frelsafji vjelarstjórinn Hf—llklega fleirihluta —farpegjanna, en sjálfur býfiur hann afs líkipdum bana. Þegar vagn- inn var sokkinn I lefSjuna, komst gufan eigi út, svo ketillinn sprakk og gufan gaus framan á vjeiarstjórann og skafSbrendi hann um höfufsið og brjóstifS ; hann gat eigi hlaupifS úr vagninuin fyrir pvf, afS kolavagninn reis á enda, aptan vifi gufuvagninn og kolin hjeldu manninum föstum. Tveir vagnar brunnu til rústa, en gufuvagninn er óskemndur afj öðru en sprungunni á kattlinum. Alls meiddust 7 menn, en engin skaðlega nema vjelarstjórinn, sein lítil von pykir að rakni við. Svo a$ segja allur farangur ferfsamanna brann, og pafs var afS eins ineð hörku brögfSuin aáí Hugh Sutherland, sem var far- pegi á lestinni, gat eptir margar til raunir, náfs kistu peirri úr eldinum, sem I voru geymdöll skjölin vifSvIkj- andi Hudson-flóa-brautinni.—Daginn eptir afi slysifS varfs, var brautarpart- urinn byggfjur uppaptur, svo Kyrra- hafshrafslestin fór par yfir vifsstöðu- laust á mánudagsnóttina.----Nálægt pessum stafS varfS aniiaft slys fyrir tæpum mánuði- Þá hafgi klettur Þeir sem vilja fá vinna efja upplýsingar um land, o. s. frv. komi á skrifstofu (( Heimskringlu ” 35—37 King St. F. 13. -Vntlei'sson. II. 8. Lindal hefur mikla ánægju af, að kunngera löndum í Winnipeg, að hann er viðbú- inn að selja þeim eldivið og kol með lægsta gangverði í bænum. Flytur einn ig búshluti og allskonar varning fyrir landasína fyrír lægra verð en aðrir. Umbiðjendur snúi sjer til Árna Friðrikssonar 225 og 227 Boss St. eða til li. 8. Lindals 197 Jraiiina st. rrii. Pinney. selur éptirfylgjandi vörutegundir fyrir peninga út I hönd. 32 pd. góf5u hafrainjöli..Í>1,00 21 ” hrísgrjón.......... 1,00 14 ” ljósasta púfSursykur.. 1,00 10 ” harður molasykur.... 1,00 8 ” ágætt kaffi........ 1,00 Af lakari tegundum er ’gefifi meira fyrir hvem dollar. Areiðanleg vigt. hrunig á brautina, er sprengdi gufu- vagninn, og molbraut 4—5 vöru- flutningsvagna. í Jcafj skipti beifj bægi vjelarstjóri og kyndari bana. ' "W iimipeg. Hinn nýji forstöfiumafjur Kyrra hafsfjelagsins, William Whyte, kom hjer til bæjarins seint. I vik- unni sem leið, og er nú tekinn vig stjórnartaumum fjelagsins I pessum hluta landsins. Á mefSal hinna 'mörgu, góðu myndasmifSa hjer I bænum má telja Parkins freinstan, afi pví leyti hvafi myndir hans eru æfinlega svo jafnval teknar. Þag er líka óendanleg ös I stofum hans, 434 Main St. (uppi á lopti) á hverjum einasta degi. Herra Jón Bjarnarson (frá HjefSinshöffja), sem búifj hefur hjer I bœnuin um undanfarin 4—5 ár, flutti alfarinn vestur 1 íslenzku ný- lenduna I Rock Lake County á mánud. var. Gleymflu etti, að hann Hamilton er reigubúinn til afj selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, 'enn flestir agrir matsalar I bænum. Heit máltíg á hvaga tíma dags sem er. Terrapin Rcstaurant, Main St. White & naimliaii. Vilji þjer fá1 góðan, duglegan, alklæðnað, þá farið til "VVliite & Maiiahnn Hinna xtærMn fataverzlunarmanna i ^yiiiiiipeg. 406 Main Street. Scott & Leslie "V erzla m e d allkonar húsbúnað. Iiúmstæði, og albúnað tilheyrandi svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og með ýmsu verði. Borð af öilumtegundum, stólaoglegubekki allt Melteinntaklesa billegt. Komið og lítið á varninginn, hvert þjcr kaupið eða ekki ZW Munið að búðin er á: fflain Street. 276 J. II. Ashdowii, Hardware Merchant, Cnr. Hain &. Rannatyne St., Winnipeg. Verzlan þessi er nafnkunn fyrir það, hve allt er þar selt með lágu verði, svo sem: Hitunarofnar, matreiðslustór, allskonar húsgögn úr pjátri, o. s. frv. Smíðatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og allskonar kaðlar með flelru og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum. J. H. AnIkIowii. Hnrdwnre Importrr, Wfnnipeg. Man. [7-1 — t/iitiiii The WiMipci Drni Hall Beint á mótd nýja pósthúsinu. J. F. Hon ard & Co. LyfHalar. Höfum öll homoeopata lyf. llmvötn og Toilet-mum. Allt sent greiðlega eptir brjef- legri umbeifjni. Mulhöilfdid Brothet*^, ’ Harflware. 46S Main .Street. Eldiviðarsagir af beztu tegund og sciguuarstóla, skógaraxir af öllum tegundum Bissur, hvellhettur, högl, púður, skrár og ^^Húsapappír, vegglím, hár fyrir vegglím, lamir, steðja og smiðjubelgi, skeifur £T kyrklukkur og kúabönd, sleSabjöIIur, oghestskónagla, hverfisteina með öllum^ S,r°kkar 0g m^olkurr,onnur’ vatn8 °g * . . . " ’ . „ . t , .. . mjólkurfotur og þvottabala, fiskilínur og buningi, jarnkeðjur a allri stærð, timbur 2| öngla, luktir, steinolíu, smíðatól og mælikvarða, hestasvipur, vatnsdælur, p vasahnífa, borðhnifa, með fleiru. [7J Cominereial Bank ofManitwba. Cor. Iiannatyne & Main Strs. Stjórnendur McArthur Boyle og Campbell, lána peninga tnefj gótS- n kjörum. Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um aft ná viðskipt- um íslendinga. S. A. ROWBOTHAM & CO. Cleinents Block .... 49G Main St. Verzla ine® peninga og fasteignir bæfii í bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsamlega bogiS a)5 koma vig og skoga landsölu list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lóðir, og höfum selt íslendingum all margar í sumar. Iiennsla. Jeg býð framvegis kennslu í í s 1 e n z k u, veraldarsögu, landa- f r æ ð i, r e i k n in g i o. fl., ef nógu margir vilja sæta því. Kennslustundir verða á kvöldin frá kl. 7—9 á hverjum virkum degi. Menn snúi sjer til mín annaðhvort á skrifstofu „ Heimsksinglu ” eða heimili mínu. 155 William Str. West. Einar Hjörleifsson. Campliell Bros. 530 Main St. aærri City Hall. Selja með lágu verfii matreifislu- stór með öllu tilheyrandi, 8vo og allskonar hitunarofna, vogir, smíðatól, bygg- ingapapplr, saum, vegglím, farva, gluggagler, kítti, vatns og mjólkur- fötur, heykvislir, orf, ljái, hverfisteina, vasahnífa og hnífapör, kaðla, netja- garn, steinolíu, lampa m. fi o. fl, í þessari verzlunarbúð er íslendingur, Kr. Ólafsson, sem mælist til að landar sínir kaupi þar fremur en annftrsstaðar þar þeir getafengiðallan varningmeð sömu kjör- um, ef ekki betri, en á öðrum stöðum. Winntpeg 18- seþt. 1886. Kscru vinir ! i Oss væri mesta pökk á afi pjer kæmuð og fyndufj oss og lituð á vörur vorar ; vjer skulum taka kurteislega á móti yður, skipta heiS- arlega vifj yður og gefa yður vörur upp á hundra® cents fyrir %1 ,00. Vörur yorar eru nýjar og pag vantar ekkert í |>ær, og alfatnað- ur er ódýr. KomiS og finnifi oss ; pjer vitið allir, hvar vor er a® leita. Boston Clotbiai Hone. Rjett að segja beint á móti nýja pósthúsinu. Xo. 458 Mnin 8t. Blaðið 4íAnntri” er til sölu hjá Eggert Jóhannssyni. 35 og 37 King St., og kostar einndoll. árg. Allir austflrð- ingar ættu að kaupa það, svo þeim sje kunn- ugt það, sem gerist á gömlu stöðvunum. Allai-Líií. t f Konungleg post og gufuskipalina. MiIIi Qnebec, Halifai, Portlanfl o« EVRÓPLI. pessi línaer hln bcsr.ta og billcganta fyrir Innflytjendur frá Norðurálfu til Canada. Innflytjendaplássiðá skipum þessarar línu er betra en á nokkum annara lína sklpum. Fjelagið lætur sjer annt um, að furþegjar liafi rúmgóð herbergl, mikinn og hollan mat. Komið til mín þegar þjer viljið senda farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg skal hjálpa yður allt hvað jeg get, G. H. Campbeli. General western Agent. 471.......Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] J. L. Wellw VERZLAR MEÐ Hardvöru, hitunarofna og matreiðslustór, ásamt allskonar pjáturvarningi, svo og farfa, olíu af öllum tegundum og gler. 566 Main St. Cor. Mc William, Winnipeg, Man. (7.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.