Heimskringla - 28.10.1886, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.10.1886, Blaðsíða 4
gilsá (hálft túnið eyðilagt), Grund (allt túniS þakiS urS og meiri hluti af engjuin), Móar (nokkrar skemmdir á túni og miklar áengjum), Esjuberg (tveirfimmtu túns- insáaS geta eySilögSust, miklar skemmd- ir á engjum), Árvöllur (helmingur túns ogengja undir urS), Skrautliólar (miklar skemmdír á engjum), Sjávarhólar (mikl ar skemmdir á túni og engjum). Auk þess höfSu í KolIafirSi og á Esjnbergi orSiS um 60 hestar af heyi undir skriSu á hvorri jörSinni.—I Kjósinni hafSi skriSa skemmt talsvert jörSina Fremra Háls. Enn fremur hafSi Laxá í Kjós flætt yfir allt og sópaS burt heyi, sumstaSar aS mikl um mun t. a. m. á Reynivöllum (um 200? hestum), og boriS leir og leSju á engjar. Leiruvogsá í Mosfellssveit hafSi flætt yfir allar engjarnar í Leirvogstungu og bori’S á þær leir og leSju til mikilla skemmda. BrauS veitt. pingvellir 8. þ. m. prestaskólakandídat Jóni Thorsteinssen. Auk hans sóttu sjera Skapti Jónsson á Ilvanneyri viS SiglufjörS, sjera Bjarni pórarinsson á Prestbakka, sjera Stefán Jónsson í Stafholti og prestaskólakandídat Skúli Skúlason. TíSarfar. Eptir seinustu frjettum aS norSan úr Húnavatnssýslu og Skaga- fjarSarsýslu frá 4. [>. m. hafa þar haldi/.t sömu óþurkarnir og úrkomurnar sem áS- ur, svo að því nær ekkert var komiS inn af heyi nokkursstaSar þar um slóSir ; eru ekki í manna minnum dæmi til jafnmik- illa óþurka þar sem i sumar—Sunnanlands haldast og óþurkarnir. F i s k af li er hjer allgóSur. Húsbruni. Geymsluhús úr timbri eign Jóns hreppstjóra á BrunnastöSum á Vatnsleysuströnd, brann aðfaranótt 2. þ. m. meS talsverðu af munum í. Húsið hafði veriS vátryggt. Fornmenjarannsóknir. Sig- uröur Vigfússon, fornfræSingur, sem fór hjeöan norSur í land 4. f. m. til forn- menjarannsókna, kom hingaS aptur í fyrra dag. Hefur hann rannsakað marga merka staSi þar nyrðra. Fyrst allan Vatnsdal, t. d. allt landnám Ingimundar gamla, allt viSkomandi Grettirssögu, þar á meSal stöSvar Gláms o. s. frv. Síöan í SkagafirSi alla sögustaSi úr Sturlungu og Landnámu, sem sje Orlygsstaði mjög ná- kvæmlega, Hauganes, Flugumýri viövíkj- andi heimsókninni og brennunni.SíSan fór hann heim til Hóla og rannsakaöi ná- kvæmlega alla dýrgripi Hólakirkju, skrif aði af þeim nákvæmlega Iýsingu um ásig- koinulag þeirra o. fl. og geröi samninga við alla hlutaöeigendur um, að Forn- gripasafnið fengi þessa dýrgripi mót sómasamlegri borgun til kirkjunar; mun verSa skýrt nákvæmar frá því seinna hjer í 'blaðinu. í Ilegranesi rannsakaöi hann síðan liinn forna þingstaö, sem hann telur hinn merkasta þingstaS, sem liann hefur nokkurn tíma komið á, að undan- teknum hinum forna alþingisstaö ; enda fann hann þar 48 búöir og mannvirki. þar á meðal hringmyndaöa upphækkun ákaf- lega stóra og forna; ’ þar að auk anníið minna hringmyndaS mannvirki, og telur hann víst, eS hjer sje fundinn einn af hinum fornu fjórðungsþihgstöðum.—Enn fremur safnaði hann, eins og liann er vanur, ýmsum fornmenjum á leiöinni. Um ferS þessa kemur út nákvæm skýrsla síöar meir. Reykjavík, 17. sept. 1886. Málþráðurtil íslands. Veö- urfræöingar hafa lengi práð aö málþráö- ur væri lagður til íslands. Hoffmeyer formaöur veSurfræöistofnunarinnar í Kaupmannaliöfn baröist fyrir því og fjekk komið málinu svo langt á veg, aö til oröa kom að gefa enskum manni, Baird, leyfi til aö leggja þráðinn. SíSan Hoffmeyer andaðist, hefur þess ekki ver- iö hreift, þangaö til nú aS heyrst hefur aS Baird og öörum manni. Wood, hafi veriö veitt leyflS til aS leggja þráðinn, og aS þeir muni bráðlega byrja á því. {Politikf.fi 21. ágúst). þorvaldur Thoroddsen kom hingaö í fyrra dag úr ferðum sínum fyr- ir vestan. Hann fór hjeöan 1. júlí í sumar til Bildudals. Hefur rannsakað og skoðaö firöina þar fyrir sunnan og Látrabjarg, alla strandlengju BarSastrand- arsýslu inn 1 GilsfjarSarbotn, alla Stranda- sýslu og Ilornstrendur norður á Ilorn. TíSarfar. segir hann hörmulegt af Ströndum. í ágústmánuöi verra en elztu menn þar muna, sífeldar rigningar, kaföld og kuldar; 5. sept. engin tugga komin inn af heyi fyrir noröan Reykjar- fjörð. í Steingrímsfirði aptur á móti betra,—Fyrir noröan í Húnavatns- og Skagafjaröarsýslum hefur tíöin batnaö litlu eptir septembermánaSarbyrjun og um lielgina sem leið var þar þurkur. Eptir frjettum af SeySisfirSi hefur þar og batnaö tíöin um sama leyti; og svo mun ’liafa verið víðar um land.—Iljer syöra var góður þurkur 10.—14. þ. m. og hafa þá flestir náö inn heyjum sínum. 15. þ. m. var hjer rigning; í gær góöur þurkur. Heyskapur. hjer sunnanlands mun vera allt aö því í meðallagi allvíö- ast; en sumstaðar ekki einusinni það. Míuiitobn. Innan skamms verður opnað hið nýja pósthús í Nýja íslandi, aS Árnesi x ÁrnesbyggS, nálega mitt á milli Gimli og íslendingafljóts. SigurSur Sigurbjörns- son er tilnefndur póstafgreiSslumaður. Á fimtudaginn 21. þ. m. fóru þeir F. B. Anderson og B. S. Lindal í landar skoðunarferS í annaö skipti. Fóru þeir noröur meö Hudson-flóabrautinni, og skoSuöu einkum township 19—21 í Range 4 og 5, fyrir vestan fyrsta hádeg- isbaug, en township þessi eru um 12 mílur fyrir noröan Shoal Lake og 10— 20 mílur fyrir austan Manitobavatn. Á leiðinni staönæmdust þeir í tjaldbúöum íslendinga, sem tekiö hafa aö sjer aö byggja mílu af Hudson-flóabrautinni vestur af Shoal Lake sunnanverðu, og um 40 mílur norðvestnr frá Winnipeg. þess má geta, að þetta er í fyrsta skipti að íslendingar hafa tekiö cordruct á járn- braut, og ber þó ekki á öðru, en aS þeir standi sig eins vel í því og aörir. Á land þaö, er þeir skoSuöu leist þeim vel, en hafa í hug aö fara innan skamms í aðra skoöunarferS; ætla þá aS skoöa landið milli Shoal Lake og VíSinesbyggSar í Nýja íslandi. Svo hefur og herra F. B. Anderson í huga, ef veður leyfir, að skoða land í Qu’Appelli-dalnum vestur. SíSar munu koma landlýsingar, bæði yfir landiö við Moose Mountiíin, sem hann skoSaði i sumar, og svo þaö sem hann er nú aö skoða. Um 30 mílur af Iludson-flóabr. voru tilbúnar fyrir járnin á laugard. var, og þann dag komu 14 vagnhlöss af járntein- um að austan. Ekki veröur samt byrjaö aö járnleggja brautina fyrst um sinn, þar partar eru eptir óunnír hjer og þar ; verö- ur brautarbyggingunni haldiö áfram meö- an veður leyfir, og 60 mílur fullgerðar, ef mögulegt veröur. LjósrauS kýr, stórhyrnd, með hvít- an blett á júgrinu, 7 vetra, komin að burði, hefur tapast 22. þ. m. Jeg borga fyrir fyrirhöfnina að koma henni til mín, eða láta mig vita hvar hún er niöurkomin. Jóhannes Björnsson Cor. of Syndicate Str. und Point Ihvrjlus Avenue. Conimerciiil Bank ofManitoba. Cor. Bannatyne & Main Strs. Stjórnendur McArthur Boyle og Campbell, lána peninoa meö góð- um kjörum. Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um afi ná vigskipt- um íslendinga. Tlc ffmipei Dmi Hall Beint á móti nýja pósthíxsinu. J. F. Iloward «V Co. Fyfsalar. Höfum öll homoeopata lyf. Ilmvötn og 'Poiiet-muni. Allt sent greiölega eptir brjef- legri umbeiöni. S. A. ROffBOTHAM & CO. Clemcnts Block.... 490 Main St. Verzla rrieö peninga og fasteignir bægi í bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsainlega bo<>ií aö koma viö og skoga landsölu list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lógir, og höfum selt fslendingum all margar í sumar. Iíennsla. ViS bjóSurn hjer meö kennslu í íslenzku, ensku,veraldarsögu, landafræði, reikningi o. fl., ef nógumargir vilja sæta því. Kennslu- stundir veröa á kvöldin frákl. 7—9 áhverj- um virkum degi. Menn snúi sjer til okkar annaölivort á skrifstofu u Ileimskringlu ” eöa á 155 William Str. West. Einar Hjörleifsson. SiirurSur Jónasson. O ÍI Miíls i Co selja ágætt kaffl (grænt) meö aðdáanlega lágu veröi, sem sje: O pund fyrir dollar! Ennfremur, 20 pnnd fyrlr dol- lar af mjallhvítu púöursykri, einnng- is ef keypt ern 5 pund af liinii ■ niidæla kinverska og japan- iska tei, al veg nykoninn, sem kostarein 50 ets. piindid. Munið aö búöin er á AðalstrætinVx nr 308. Alvima FÆST NÚ VIÐ r Þeir sem, vilja fá vinilll e<$a upplýsingar um land, o. s. frv. komi á skrifstofu u Heimskringlu ”. 35—37 King St. F. 13. Andcrson. B. 8. Lindiil hefur mikla ánægju af, að kunngera löndum í Winnipeg, að hann er viðbú- inn að selja þeim eldivið og kol með lægsta gangverði í bænum. Flytur einn ig búshluti og allskonar varning fyrir landasína fyrir lægra verð en aðrir. UmbiSjendur snúi sjer til Árna FriSrikssonar 225 og 227 Ross St. eða til fí. 8. Lindah 197 Jeniiina st. Gleymfln ekki, ag hann Hamilton er reiðubúinn til a$ selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn flestir aórir matsalar í bænum. Heit máltíS á hvaga tíma dags sem er. Terrapin Restaurant, fl’T'T Aljiiri St. Preininni l.nger, Extrn Porter, og allskonar tegundir af öli bæði i tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hið bezta öl á markaönum. Redwood Brewery (RauSviSar- bruggaríið) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturliluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar verið kostað upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. i Vjer ábyrgjumst, að allt öl lijer til búið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annaö en beztu teg- undir af bæöi malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áöur. Edward I j. DreAvry. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. ZW Strætisvagnar fara hjá verkstæöinu meö fárra mín. millibili. MacBeth, MacBetl & Satherland. MÁLFÆRSLUMENN. Skrifstofa í ílclntyre Itlock á Agalstræti. beint á nóti Merchants Uank. Allan-Liie a Vilji þjer fá góftan, duglegan, alklæ‘5na,S, ------o------ Koniiiigleg post og gufuskipalina.!; Milli Queiiec, Halifax, Portlanfl ! EVRÓPU. ! þessi línaer hin Iiezta og liillegasta I fyrir innflytjendur frá NorSurálfn til j Canada. Innflytjenda plássiS á skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara lína skipuin. FjelagiS lætur sjer annt um, aö farþegjar hafl rúmgóö herbergi, m i k i n n og h o 11 a n mat. Komið til mín þegar þjer viljiö senda farbrjef til vina yöar á íslandi; jeg skal j hjálpa yður allt hvað jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.........Main St. Winnipeg, Man. '[oá k.] BlaSiö „Anstri” er til sölu hjá Eggert Jóhannssyni. 35 óg 87 King St., og kostar einn doll. árg. Allir austflrS- ingar ættu að kaupa það, svo þeim sje kunn- ugt það, sem gerist á gömlu stöövunum. þá fariö til Hinna stoerstu Jataverzlxnarmanna fiipur barnfoNtra jsetnr feng iö vist í nr. 200 Carleton Street. I WIXXII'KO. 49 6....Mlain Street. Scott & Leslie V erzl u ni e <1 allskonar húsbúnaö. RúmstæSi, og albúnað tilheyrandi svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og meö ýmsu veröi. liorö af öllumtegundum, stólaoglegubekki allt SClt eÍnHtaklegrn liiIlogt Komið og lítið á varninginn, hvert þjer kaupið eSa ekki Munis að búðin er á; Main Strcet....276. J. II. Aslidown, Hardnare Merchant, Cor. Main A Itannatyne St., Winnipeg. Verzlan þessi ernafnkunn fyrir þaö, hve allt er þar selt ineð lágu verði, svo sem: Hitunarofnar, matreiðslustór, allskonar húsgögn úr pjátri, o. s. frv. SmíSatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og allskonar kaðlar með fleiru og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum. J. H. AmIhIow n, Hardware Importer, Wicinipco-. Jlan. [7-J Bnffalo Storo. SjáiS vora gráu ullardúka á 20 cents Yard. “ vort ágæta uUarband á 40 cents pundið “ vorn ágæta nærklæðnaS á 1,80 “ “ “ “ alkl. fyrir karlm. á $7,00 og upp “ “ “ alkl. “ drengi á $3,00 “ “ Alfrefl Pearson, 1 tl l 'l ’A I A > ST<>RE Corner Main Ntreet & Portage Ave. Winnipeg 18. sept. 1886. Kæru vinir! Oss væri mesta þökk á a® f>jer kæmuð og fynduft ops >og lituð á vörur vorar ; vjer skulum taka kurteislega á móti ySur, skipta hei<5- arlega við ySur og gefa yður vörur upp á hundrag cents fyrir $1,00. Vörur vorar eru nýjar og paft vantar ekkert í [>ær, og alfatnað- ur er ódýr. Komig og finnið oss ; pjer vitió allir, hvar vor er að leita. Boston Clothing Honse. Rjett aS segja beint á móti nýja pósthúsinu. 1ÍO. 45H Hain St. CamplM‘11 Bros. 530 Maii St. nærri City Hall. Selja me® iágu vergi matreiðslu- stór me® öllu tilheyrandi, Svo ofí allNkonar hitUnarofna, vogir, smíöatól, bygg- ingapappír, saum, vegglím, farva, gluggagler, kítti, vatns og mjólkur- fötur, heykvíslir, orf, ljái, hverfisteina, vasahnífa og hnífapör, kagla, netja- garn, steinolíu, lampa m. fl o. fl, í þessari verzlunarbúð er íslendingur, Kr. Ólafsson, sem mælist til að landar sinir kaupi þar fremur en annarsstaðar þar þeir getafengiðallan varningineS sömu kjör- um, ef ekki betri, en á öSritin stöðum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.