Heimskringla - 28.10.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.10.1886, Blaðsíða 2
„Híiffiskrimla” kemur út (aö forfallalausu) á Uverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: , 35 og 37 King St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgöarmaður : Frímann B. Anderson. Ritstjórn : Frímann B. Anderson. Einar Hjörleifsson. Eggert Jóhannsson, BlaSi-S kostar: einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar í blaöinu kosta : einn dálkur um 12 mánuSi........$200 ___L __________6 ... 120 _________________3 .. .. ^5 dálkur um 12 mánu'Si........ 120 _________________6 —.. 75 _________________3 . .. 40 V úr dálki um 12 mánuSí.. 75 _________________6 .. ..40 _________________3 .. .. 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og þriðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, þang- að til skipað er að taka þœr burtu, nema samið sje um vissan tima fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 2 til kl. 4 e. h. nema á miðviku dögum. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn lialdið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn liefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilrami til svika (prinia facie of intentional fraud). NÝJA STJÓRNARSKRÁIN Á ÍSLANDI. Það mun flestum vera kunn- ugt, að alþing íslendinga hefur nú í annaS sinn sampykkt stjórnarskrá fyrir Iandig. Þetta sígasta f>ing var haldift aó konungs bogi, einkum og sjerstaklega til f>ess ag ræöa um stjórnarskrármálió, og f>ingig sain- f>ykkti óbreytt stjórnarskrárfrum- varpifi f>ag frá í fyrra. Vjer óskum fslendingum af heilum hug til hamingju meS f>etta yerk. Af öllum þeim íslendingum, sem hjer eru vestan hafs, eru f>eir víst sárfáir, ef f>ag er nokkur maS- ur, sem eigi eru á f>jóSarinnar og fúngsins bandi í f>essu efni, og sem f>á annars hafa sett sig lifandi vitund inn í J>aS. í hverju landi í heiminum, par sem nokkurt lag er á stjórnarfyrir- kornulagi landsins, hefSi f>essa tvö- falda samj>ykkt pingsins veriS nóg til f>ess, aS stjórnarskráin hefSi orS- iS aS lögum. Hugsum okkur parla- mentiS á Englandi, eSa látum okk- ur nægja meS fylkispingiS hjerna í Manitoba, hugsum okkur f>aS kall- aS saman, beinlínis til f>ess aS skera úr einhverju vissu máli, en svo jafnframt sagt viS f>aS um leis: ÞaS stendur alveg á sama, aS hvaSa niSurstöSu f>ú kemst, f>ví f>aS verS. ur ekkert faris eptir f>ví. ÞaS f>ætti stök ókurteysi, ef J>annig væri fariS aS vis einhvern einstak- ann mann, og ósvífnin keyrir fram úr öllu hófi, f>egar f>annig • er tal- vis 1 ö g g j a f a r f> i n g. Þetta var sá boSskapur, sem fylgdi skipuninni um aS aukaj>ing skyldi haldast í sumar. Og f>eir, sem eitthvaS f>ekkja til Nellenrans og fjelaga hans, sem völdin hafa í Kaupmannahöfn sem stendur, f>eir vita aS hann er vísastur maSur til aS standa viS f>aS- ÞaS getur J>ví virzt svo í fljótu bragSi, sem hjer sje ekkert aS óska íslendingum til hamingju meS. Ef f>aS er nokkuS, sem ætti aS geta sýnt íslendingum J>aS svart á hvítu, aS f>eir eru enn ekki frjáls J>jóS, aS sú pólitíska sjálfstæSi, sem stjórnarskrá f>eirra heimilar, er ekk- ert nema húmbúg, ef einhver vill hafa sig til aS nota liana svoleiSis- f>á ætti J>etta mál aS geta J>aS. Og hún hefur allt af veriS notuS svo- leiSis, stjórnarskráin f>eirra. ESa hvaSa gaumur hefur veriS gefinn aS skoSunum fúngsins á sumuin f>eim málum, sem J>eim hefur ver- iS mest áhugamál um, t. d. laga- skólanum og afnámi amtmannaem- bættanna ? En J>aS lítur svo út, sem f>etta mál hafi opnaS augun á almenningi fremur en nokkurt hinna, enda er J>aS líka mikilsverast. Og sje svo, og hjaSni -ekki von bráSar f>essi stjórnmálaáhugi niSur, sem, eptir síSustu kosning- um aS dæma, er kominn í íslend- inga, J>á er sannarlega betur faris en heima setiS- ÞaS kemur dagur eptir pennan dag, og J>jóSirnar lifa lengur en einstök ófrjálslynd kon- unga-ráSaneyti, f>ó f>aulsætin sjeu. ÞjóSirnar koma f>ví fra.n á endan- um í stjórnarmálum. sem pær alvar- lega v i I j a—f>aS er enginn vafi á f>ví—og eins Islendingar, eins og aSrir menn. Og paS er ekki svo mikill skaði skeSur, eins og sýnzt getur í fyrstu, þó f>ær J>urfi aS hafa nokkuS fyrir J>ví. aS ná frelsi sínu. Því f>eim J>ykir J>á f>ví vænna um f>aS eptir á, og verSa f>ví fastheldn- ari á f>ví, ef einhver skyldi vilja taka J>aS frá J>eim aptur. UM SJÁLFSTÆÐJ. Ræða Einars Hjörleifssonar á síðustu samkomu „Framfarafjelagsins”. ÞaS hafa sjálfsagt margir af ykkur, mínir herrar og frúr, heyrt söguna af b ó n d a n u m og a s n a n- u m. Jeg ætla samt aS segja ykkur hana í fljótu bragSi. ÞaS var einu sinni bóndi, sem átti sjer einn son og einn asna. Svo ætlaSi hann einu sinni aS fara til markaSar, bóndinn, ogselja asnann, og hann lofaSi drengnum sínum aS fara meS sjer. Þeir lögSu svo á staS, feSgarnir, og teymdu asnann. Þegar f>eir voru koinnir spölkorn áleiðis, f>á mættu f>eir manni. uSæll vert J>ú, kunningi”, segir maSurinn. uBlessi f>ig”, segir bóndinn—uSvo f>ú teymir asnann f>inn”, segir maSurinn. uFinnst þjer ekki J>aS mundi fara eins vel um J>ig, ef J>ú færir á bak á ólukkans asnann ? Jeg mundi aS minnsta kosti lofa honum aS bera mig, ef jeg væri í þínurn sporum”.—uÓjú, J>aS er nú annars satt”, sagSi bóndinn, og svo fór hann á bak asnanum, og hjelt áfram leiSar sinnar, og ljet dreng- inn rölta. BráSum mætir hann öSr- um manni. uEn aS sjá til J>ín, manneskja”, segir f>essi maSur, uaS pú skulir geta fengis J>aS af J>jer, svona stór og sterkur, eins og f>ú ert, aS láta drenggreyis ganga, en ríða sjálfur, eins og prófastur. Jeg lield J>jer væri nær, aS lofa lieldur strákgarminum aS tylla sjer upp”. —uÓjá, J>aS er nú annars satt”, sagSi bóndinn, og svo fór hann af baki, setti stráksa upp á asnann, og gekk sjálfur. As stundarkorni liSnu mæt- ir hann priSja inanninum. uEn aS sjá nú annaS eins og petta”, segir J>riSji maSurinn, uaS ungur og frísk- ur strákurinn skuli vera aS glenna sig á asnanum, og J>ú, gamall og slitinn, eins og pú ert, skulir labba meS hliSinni. Jeg held ykkur væri J>á nær, maSur minn, aS tvímenna á ólukkans asnanum, ef strákurinn getur ekki gengis”.—uÓjá, J>aS er nú annars satt”, sagSi bóndinn, og svo tvímenntu f>eir á asnanum dálitla stund. Loksins mæta J>eir gapialli kerlingu. Kerlingin var hálf-úrill og ergileg, og byrjar strax á ónot- um. uEn aS horfa á ykkur, bölfaSa slánana, geta fengiS af ykkur aS niS- ast svona á blessaSri skepnunni, orindhoraSri, afframalli oo- úttauir- ö 7 ír» o.o aSri. Jeg held paS væri nær fyrir ykkur, aS bera sjálfir asnatetriS, en aS láta hann bera ykkur báSa”.— Ó- já, paS er nú annars satt”, sagSi bóndinn. Svo fóru J>eir báSir af baki, bundu saman lajipirnar á asn- anutn, fóru út í skóg og sóttu sjer viSarspíru, hrugSu henni undir bönd- in, fóru sinn undir livorn endann á sj>írunni,‘ vógu allt uj>p á herSarnar á sjer, og þrömmuSu svo á staS meS asnann. Svo komu {>eir aS dálítilli ársprænu. ÞaS lá örrnjó trjebrú yfir ána, og ekkert- utan meS á hvoruga hliS—alveg eins og brýrnar yfir skurSina hjerna í Winnipeg. Brúin fór fljótt aS láta undan, pegar pessi fmngi kom út á hana. ÞaS kom skjáljiti á feSgana og peir inisstu spíruna ofan af öxlunum á sjer ; asn- inn lenti utan viS brúna, pegar hann kom niSur ; þeir höfSu ekki vit á aS slejipa, en höfSu ekki afl á aS ná asnanum upp—og svo steyptist allt saman út af brúnni, ofan í ána, bóndinn, drengurinn og asninn, og J>aS eru öll líkindi til aS f>eir liggi f>ar enn I dagr ’ ÞaS er i raun og veru J>essi gamla saga, sem inenn eru ósköp opt aS jagast uin—miklu ojitar en margur heldur—um þetta, hvort bóndinn má ríSa sínum asria, J>egar honum sýnist, láta strákinn ríSa honum, pegar hann vill paS heldur, tvímenna á honum, pegar J>aS á viS, <>g f>a enda bera hann, ef hann er nógu heimskur til J>ess; paS er spursmáliS um J>aS, hvort hann á aS liafa J>etta, ej>tir J>ví, sem honum finnst sjálfum haganlegast, eSa hann á aS skipta um, eptir þvi sein öSr- um finnst hann eigi aS haga sjer. Fólk er almennt á móti bónd- arium; f>aS finnst flesturn hann hafi fariS hlægilega aS ráSi sínu. Hann ætlaSi aS geSjast öllum, og hann missti asnann, soninn og sjálfan sig. En liugsum oss aS sagan hefSi endaS dálítiS öSruvísi. Hugsuin oss aS J>aS hefSi eigi orSiS fyrir bóndan- um nein á, og J>ar af leiSandi heldur eigi nein brú, og aS f>eir hefSu get- aS rogazt meS asnann inn á markaS- inn, feSgarnir, og selt hann. HvaS var J>á í rauninni um aS tala. Bóndagarmurinn koin sínu fram, og hann lagaSi sig auk J>ess eptir öSr- um, reyndi aS komast svo nærri al- mennings álitinu, sein hann gat. Menn hæSast meS öSrum orS- um aS bóndanum, af J>ví hann á endanum varS undir, eigi af J>ví aS hann á 11 i s k i 1 i s aS verSa und- ir. As minnsta kosti er J>aS víst, aS margir aular eru hafSir í háveg- um, J>ó f>eir sjeu aular, ef þeir geta komis vel ár sinni fyrir borS. 4(Átti skiliS aS verSa undir”. Þ\í f>eir menn eiga í rauninni æfinlega skiliS aS verSa undir, sem annaS hvort eigi hafa hugsaS sig um, hvaS f>eir ætla aS fara aS gera, áSur en peir gera J>aS, eSa f>á ekki J>ora aS standa viS J>aS, sein J>eir J>ó eru sannfærSir uin aS sje rjett. Eiga menn J>á ekkert aS laga sig eptir öSrurn mönnum ? Er al- mennings álitis í sjálfu sjer . einskis- vert ?,~ Vitaskuld. menn eiga aS laga sig eptir ÖSrum mönnum, uáttúrlega er almenningsálitiS mikilsvert. Og úr pví jeg á annaS borS, hef nefnt almenningsálitiS tvisvar sinnum, J>á er bezt jeg segi uin paS nokkur orS- pví fyrst og fremst stendur J>aS í nánu sambandi viS J>etta, sem jeg er aS tala um. Þegar um sjálfstæSi er aS gera, J>á er almenningsálitiS vanalega annar málspartúr, einstakl- ingurinn æfinlega hinn málspartur- inn. Svo hef jeg heyrt aS jeg hafi orSiS fyrir óvild manna, aS minnsta kosti nöldri og slettum, sjerstaklega fyrir eina grein I uHeiinskringlu”, J>ar sem talaS er í fáeinum orSuin um almenningsálitiS, og sein mjer er kennt—eíns og líka er rjett, f>ví greinin er ej>tir mig. Jeg er viss um aS J>au ergilegheit í mönnum eru bara misskilningur, og jeg er sann- færSur um, aS J>aS mál er einmitt eitt af [>eim fáu, sem jeg er alinenn- ingi, eSa öllum heilvita mönnum, samdóma um. ’ Almenningsálit og almennings- álit geta veriS tvær hugmyndir hvor annari algerlega ólíkar. Eitt er al- menningsálit á jiólitískuin sökum, smáum og stórum, eins í minnsta fjelagi og í voldugasta stórveldi, annaS er almenningsálit á cföruin málum. ÞaS er náttúrlega engin skylda a S v e r a á s a m a m á 1 i eins og almenningur í jiólitík. MeS því þokaSist aldrei neitt áfram, meS því stæSu menn allt af í staS. En þaS er skylda hvers manns,sem eitthvaS á aS gera fyrir almenning, eins og til aS mynda allar stjómir eiga aS gera, aS gera ekkert ]>vert ofan í vilja al- mennings? Vegna hvers. Fyrst og fremst er þaS af sömu ástæSum, eins og jeg má ekki fara ofan í vasa þess- ara gentilmanna, sein hjer eru inili, taka peningabucldurnar þeirra og brúka peningana, án þess J>eir vilji J>aS sjálfir. Þó jeg ætli aS brúka þá til einhvers, sein þeiin er gagn aS, þá má jeg J>aS ekki. Þeir geta ætlaS aS l>rúka jæniugana til ein- hvers, sein J>eim er enn gagnlegra. Og jeg má heldur ekki senda þá eitthvaS út í v eröldina, þvert á móti vilja þeirra, til þess aS gera eitthvaS, sem þeir sjálfir hafa þörf á. Þeir geta haft eitthvaS annaS aS gera, sem þeim er enn nauSsynlegra. Og þaS er þeirra sjálfra aS skera úr, því þeir verSa sjálfir fyrir tjóninu, ef eitthvert tjón hlýztaf háttalaginu, og þeir bera sjálfir ábyrgSina. ÞaS er fyrst og fremst af þessari ástæSu, aS J>aS getur enginn liaft rjett t i 1 aS vera í neinni stjórn, nema sá sem er á sömu skoSunum og almenn- ingur um almeuningsmál. En þaS er líka til önnur ástæSa, og hún er sú, aS þegar til lengdar lætur, þá g e t u r engin stjórn hafil- izt viS, nema hún sje samkvæm al- menningsálitinu. Pólitík hefur æfin- lega legiS í mætti þess sterk- a r a. ÞaS er almenningur, sein er er orSinn sterkastur af öllum. ÞaS var hervaldiS ásur, [>aS er a 1- menningur nú. Hann er svo sterkur, ef hann fylgist aS, aS hann getur tekiS höfuSiS af stjórnunum, ef í hart fer, eSa þá hengt J>ær, ef honum þykir þaS skemmtilegra. En [>aS geta stjórnirnar ekki gert vis almenning. Þegar til fram- kvæmdanna kemur, verSa menn því aS laga sig eptir almenningsálitinu I jiólitískum málum. Þ.ví er allt öSru vísi varis meS önnur mál, einkuin og sjerstaklega af því, aö þar liggur ábyrgSin á ein- staklingnum, ekki á almenningi; [>ar af leiSandi keinur eiustaklingnum þaS meira viS, heldur en alinenningi, og þaS má enda búast viS, aS á viss- um málum hafi vissir einstaklingar miklu betra vit heldur en almenn- ingur. Jeg skal taka til eitt sösfulegt O Ö dæini.* ÞaS var einu sinni maSur, sem fann [>aS út, aS jSrSin mundi snúast kringum sólina. Allir aSrir hjeldu, aS sólin mundi snúast kring- um jörSina. Þeir sögSust sjá þaS dags-daglega, og J>aS þyrfti ekkert aS segja sjer um [> a S. Almennings- álitiS á þeim tímum sagSi svo : Hon- um ferst, gikknum, aS halda hann viti betnr um þetta en viS allir sam- an. Auk þess er þetta rammhættu- leg skoSun, sem getur leitt menn til helvítis. ViS brennum hann, ef hann jetúr J>aS eigi ofan í sig. Svo át maSurinn þaS ofan í sig, til þess aS verSa eigi brendur. En þegar hann var búinn aS því, þá laumaSist þó út fir honum : u Og samt snýst hún ”. Og jörSin liefur þar aS auki allt af haldiS áfram aS snúast á hverjum einasta degi, sem guS hefur gefis síSan, hvaS sem almennings-álitiS á fæim tímum sagSi, og meira aS segja, nú segir hver einasti civiliseraSur maSur í lieiminum, aS jörSin gangi kringum sólina. Og þarna gægist einmitt fram ný ástæSa fyrir J>ví, aS almenningur eigi aS láta einstaklinginn í frisi, þegar um J>au mál er aS ræSa, sein eigi leggja neina ábyrgS á heiulur almenningi, og sem liann aS öllum líkingum hefur ekkertvitá. Hún er alveg samsvarandi seinni ástæSunni fyrir því aS einstaklingurinn á aS láta almenning ráSa í pólitík. Hjer kemur alveg eins frain máttur þess sterkara. Sannleikurinn er nefnilega sterkari en almennings- álitiS, og þegar hann á annaS borS er kominn á staS, J>á er eigi aS nefna ann- aS, en hann verSur at5 fara sinnaferSa. Sannleikurinn getur haft endaskipti á almennings-álitinu, andlega tekiS, en almennings-álitiS getur aldrei háft endaskipti á sannleikanum. Þetta játa nú víst flestir menn, þegar talaS er um þaS svona almennt. En J>aS erörSugaraaSstandaviS J>aS, þegar til reyndarinnar keinur. Og ísl. eiga því örSugra meS þaS, sem þjóSin hefur eigi í sjer neina virS- ingu fyrir andlegu þreki út af fyrir sig. Húu ber virSingu fyrir krók- óttum bragSarefum, en eigi óforsjál- um ídealistum. Hún ber virSingu fyrir líkamlegri karlinennsku, eigi andlegri karlmennsku út af fyrir sig. MaSur sjer J>a5 á sögum þjóSarinnar, bæSi [>eim, sem færSar eru í letur og, eins hinum, sem ganga í munnmæl- um frá inanni til inanns. Og alveg eins og þeir fyrirgefa aulunum allt, ef þeir koma vel ár sinni fyrir borS og hæSast aS bóndanum, af því hann missti asnann, en eigi af því hann var ílón, eins meta þeir mikilinennin eptir því, hverju þau geti til leiSar komiS, en eigi fyrir þaS aS þau eru mikilmenrii í sjálfu sjer. ÞaS liggur auSvitaS töluvert til grundvallar fyrir þessu u þvl af ávöxtunum skuluS J>jer þekkja þá”. En aS hinu leytinu er þetta þó rammskakkt, þvi þaS er eigi einn inaSur, sein kemur neinu til leiSar, heldur er J>aS maSuririn í sam- bandi vis svo margt og svo margt, sem fyrir utan hann liggur. Og þaS er oj>t, aS mikilmenniS getur [>aS eigi á einuin tíma, sem lítilmenniö bæSi getur og gerir á OSrum tíma. En þrátt fyrir J>aS, er þó mikilmenniS mikilmenni og lítilmennis lítilmenni. En þetta stuSlar aS J>ví, aS það er allur fjöldi inanna, sem á erfitt ineS aS þola þær skoSanir, sem eru þvert ofan í ]>eirra eigin hugmyndir. Og menn eiga svo örSugt meS þaS, aS jeg fyrir mitt leyti þyrSi eigi aS ráSa nokkr- um manni til þess svona skilinálalaust út í bláinn aS verSa sjálfstæSur maSur. Eigi af því, aS jeg álíti, aS maSur >urft endilega aS koinast í hár saman vis almennings-álitiS, þó maSur sje sjálfstæSur, aS maSur geti eigi veris sjálfstæSur og þó á sömu skoSun og allur þorri manna. ÞaS dettur mjer eigi í hug. En liitt sjer hver lifandi maSur, aS ef einhver vill af heitum hug verSa sjálfstæSur maSur, þá tekur hann ekkert meira tillit til skoSana alinennings, en annara skoSana, og [>aS g e t u r [> v í v e 1 veriS, aS hann lendi í illdeilum við þetta mikla' vald. Og fari svo, >á græSir hann eigi á sjálfstæSinni. Hún er sanfiarlega engin speculation. ÞaS eru öll líkindi til aS hann tajú áliti sfnu, vinfengi manna og mögu- legleikunum til aS komast áfram í veröldintn. Hann getur yfir höfuS ' tapaS öllu -nema sjálfum sjer. En aS hinu leytinu verSur hann auSvitaS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.