Heimskringla


Heimskringla - 04.11.1886, Qupperneq 1

Heimskringla - 04.11.1886, Qupperneq 1
Allir, Nt'in brjefaskipti hafa vitS ritstjórn jHeimÁknnglu" vi5- víkjandi kaupuin á blaginu, útsölu þess, ega Ogrum m&lum, sem s;ierta blatiiö, eru beftuir aS rita þannig utan á f>au brjef fram*egis : „Heimskringla”, 35 (b 37 King Street, Winn ipeg, Manitoba. ALMENNAR FRJETTIR, Fra l'ltlöndnin.. ENGLAND. Allt bendir til pess að Englendingar og Frakkar fari í hár saman fyrr eSa seinna út af Egyptalandsmálinu. Ensku blöS in hafa allt til þessa leitt hjá sjer atS svara gífuryrSunum í frönsku blööunum, sem Oll afi undanskildu blatSinu Tetnps í l’aris æpa hástöf- um, aS Englendingar verSi a?i víkja úr Egyptalandi, ag pessir elztu og grimmustu fjendur h rakka ;negi eigi drottna J>ar lengur. Þessu svara ensku blö«in eigi nema sem sjahlnast, og þegar pau gera þa«, pá í pá átt, a» petta mál sje eigi í pví horfi enn, ag ástæga sje til fáryrSa. pau láta og í ljósi, eink- um frjálslyndu blögin, ag Þjóúverj- ar, Rússar, Austurríkismenn og ít- alir hafi allt eins mikifS ag segja í þessu ináli og Frakkar e*a jafnvel Englendingar sjálflr. Churchill lávargur haföi geysi- mikinn fund í Bradford á Englandi fyrra mifSvikud.kv. til ag gefa mönn- um hugmynd um fyrirœtlanir stjórn- arinnar framvegis. Þar flutti hann heillanga ræöu, óg minntist þar me-fial annars á grein pá, sem prentug var í JVews fyrir sköinmu, vifSvíkjandi fyrirætlunum rágsins. Sú grein sagfii hann að mundi hafa skotizt inn í blafiitS óvart, hún heffii sjálfsagt veritS samin fyrir hátSblatS- itS Punch. Þessa útskýring, vits- víkjandi greininni, sagtSÍ hann atS tilheyrendur sínir yrtSu atS láta sjer nægja. Annars pykir Churchills eigin mönnum þessi rætSa hans hafa veritS nokkutS punn, áttu voná henni framúrskarandi gófiri, par sem mörg hundruti inálsmetandi mönnum haftsi verits stefnt sainan til atS hlýtsa á hana. En hún var pá eigi annatS en endurtekning þess, er hann Ragtsi í sumar, pegar honum var borits á brýn, atS hann tæki Gladstones mál og gerfSi atS málefnum sinnar atjórnar. Og nú er Charles Dilke farin að brjótast í a« ná sjer upp aptur °ggegna opiuberum störfum. Hug- mynd hans er, atS gerast blatSstjóri í London, en nú sem stendur getur hann engu áorkatS, allir fælast haun og honum er jafnvel eigi óhætt á götunum, par sem hanu er þekkhir. En nú heldur hann stiSgugt áfrain ats safna vitnum og vottortSum um, atS hann I sannleika sje saklaus, og hann kvefcst viss um atS geta sann- atS sakleysi sitt fyrr etia sífiar, enda kvefist hann inuni verja til pess æfi sinni, sem eptir er, ef pörf krefur, atS endurreisa mannortS sitt. Þag er búizt vitS mikilfencdeg- um óeirtSum i Tjondoti á pritSjudag- inn kemur, pegar Lord Maýors prósessían fer um göturnar, en pví er búizt vitS óeirtSum, atS foringi lögreglunnar hefur fyrirbotSiS sósía- lístum atS ganga í prósessíu pann saina dag. Sósíalistar segja hann eigi hafa neitt vald til atS banna peim gönguna og ætla pvf eigi aJS hlýtSa botSunum. Sem dæmi Upp á pau fádæmis ósköp af peningum, sem nú bggja artSlausir í höndum einstakra manna eptir petta útrennanda liarfiæris í tímabil, má geta pess, atS um dag- inn var vififrægt ölbruggara fjelag í Dublin á írlandi gert atS hluta- brjefafjelagi metS 6 milj. pund ster- ling, höfutSstól. Hlutabrjefin voru undireins botsin á peningamarkatsin- um í London til atS fá saman pessar 6 milj., og patS stótS heldur eigi á pví atS pær fengjust; eptir 2 daga var búiJS atS bjótSa fram £127 milj. í þetta eina fjelag, en einungis 0 mifj. voru pegnar. ------- - | ^ 1 -------- FRAKKLAND. Allt bendir til pess atS Freycinet-stjómin vertsi eigi langlíf. Andstætiingaflokkurinn á pingi vertSur einlægt stærri og stærri og nú fyrir skömmu fjellu atkvætSi gegn rát5inu svo vitS sjálft lá, afi pafi segtsi af sjer, en pó vartS þaS eigi, heldur kom pað fram metS annaíS frumvarp um ný alþýguskóla- lög, og patS vartS sampykkt, pó at- kvætSamunurinn væri lítill. Boulanger hermálastjóri heimt- ar 127 milj. franka til pess atS auka og efia herliti rikisins, bætSÍ land og sjóher. StórflótS í Rhone-fljótinu uin undan farin hálfann mánutS hafa gert stórskafia á -sutSausturhluta Frakk- lands. ÞÝSKALAND. BlaJS Bismarcks u NortSur pýskalands TíiSindin ” kem- ur nú fram sem andstætSingur allra frönsku blaSanna í tllliti til nýlendna- stjórnar Englendinga. Segir atS ÞjótSverjar hafi eigi ástæfiu til atS klaga yfir neinum gerfSum Englend- inga, og atS þau fáu nýlendumál sem ÞjótSv. og Engl. hafi átt í deilum um, verði innan skamms leidd til lykta friSsamlega og bátSum þjótiun- •um á hagkvæman liátt. TalsvertSar æsingar eiga sjer statS metSal alpýðn út af pví, ai> rjett ný- lega fyrirbugu Frakkar atS tlytja pýskt öl inn á Frakkland, en sú verzlan hefur verifi geysi mikil að undanförnu. Nýlega var afhjúputS nyndastytta af Frifirik mikla í her<ramiabúrinu í Berlín. RUSSLAND. Minnisvartii til minningar um sigur Hússa í Rússa og Tyrkja strítSinu var nýlega afhjúp- atSur í Pjetursborg, og patS tækifæri notagi keisarinn til afi ávarpa herliJS sitt, minna pajS á hina fornu her- frægS Rússa, sem hakiist heftsi til pessa dags, og atS hann vonatSi, aJS pati enn væri reifiubúitS til atS berjast jafn-hraustlega fyrir fötSurlanditS, ef á þyrfti atS halda, og fljetta óilairg- legan sigurkrans um hiun rússiska fána. Hinn þýzki rátsherra í Pjeturs- borg hefur sent Vilhjálmi keisara fullvissu uin, aú patS sje alveg til- liæfulaust, ati líússa keisari hafi skotiiS mann, eins og sagt var um daginn ; einnig ósatt atS tilraun hafi veritS gertS atS rátSa keisarann af dögum. BULGARÍA. ÞaJSan er ekkert nýtt atí frjetta. RátSitS hefur enn eigi komitS saman ; er inælt ats patS bítSi eptir aJ5 stórveldin tilnefni ein- hvern fyrir ríkisrátS. Einn af hinum kjörnu metSlimum rátSsins, StoyanofE, pjótSskáld Búlgara, kvetSst ætla atS koma fram metS þá upp á stungu, að Búlgaría sje gert ati lýtS- veldi.—Rússar eru farnir aJS ratia lierskipum sínum á höfninavitS Varna (hafnarborg Búlgara viJS Svartahafits) og kunngera Búlgörum ats peir sje tilbúnir atS senda sprengikúlnahHtS á bæinn undireins og stjórnin sam- pykki atS hegna þeitn mönnum, sem sendu Alexander prinz á burt í sumar. HerlitS Búlgara hefur verið kallats út, og er nú hvert porp í rík- inu undir hervertsi. INDLAND. Þar haldast óeyrgir °g upphlaup. Múhamets og Bramatrúarmenn halda áfram að myrða hverjir aðra og brenna hvor annars samkunduhús og íbúðarhús : í Burmha gengur allt á trjefótum. Landið er fullt af ræningjaflokkum og uppreistarmönnum, sem fara um landitS og brenna 'byggðir og þorp, og herlið Englendinga, sem þar er til varnar, getu engur til leiðar kom- itS með að kefja pessar uppreistir niður. Það er nú verið atS draga þangað meiri litSsafla frá Indlandi, en Indlandsstjórn segir að Englendingar megi búazt við að viðhalda par mörg- nm tugum þúsunda hermanna í 4—5 ár, áður en kyrð kemst Æ og uppreist- arseggirnir fangnir. AFRÍKA. Þaðan koma fregnir um slfeldar orustur og spellvirki er hirðingja konungar á suður strönd- inni vinni. Það er sannfrjett, að í sumar í júlí ljet einn þessi smá- konungur taka heilan hóp af kristni- boðum og pína úr þeim lífið —í ein- um hóp t. d. liöfðu 32 menn verið brendir lifandi.-—Meðal peirra, sem pannig voru píndir var biskup að nafni Hannington, og er nú búið að prenta dagbók hans í London, par sem hann segir nákvæmlega frá öllum viðburðum á hverjum degi. F r n A ni e r i k n. Bamlankin. Nýlega hefur Cleveland forseti vikið tveimur aðstoðarmönnum dóms- málastjórnnrinnar úr v+vWmrt fyrir ekki aðrar sakii; en þær, að báðir gáfu sig við pólitískum ræð'iin á undirbúningsfundum til kosninga. Dóinsmálaráðherrann klagaði petta fyrir Cleveland brjeflega, og eptir að hafa yfirfarið brjefið skrifaði Cleveland neðan við pað : u pessum mönnuin skal vikið úr völdum undir- eins ”, og sendi svo brjefið til dóms- málastjó'rans aptur. Burtrekstur úr embættum fyrir jafnlitlar, ef nokkrar sakir hefur aldrei fyrr átt sjer stað í Bandaríkjum, og sýnir ljóslega hve ægilegt að einveldi forsetans er, par sem hann pannig, ef honum ræðgr svo við að horfa, getur svipt embætt- ismennina hvort heldur vill málfrelsi eða embætti. Eigi verður forseta samt kennt um partisku í pessu efni, pví aniiar pessara manna er og hefur verið frá barndómi, hinn strangasti demókrati. Bandaríkjastjórn er nú fyrir alvöru byrjuð á herskipasmíði. Það eru nú sem stendur 8 skip í smíð- um, öll með nýjasta lagi og nýj. asta/ herbúnaði. Eitt er fullgert, stórt og vandað mjög. og 9 til eru fyrirhuguð, þar á meðal eitt, sem eigi á að hafa annað til vopna en ^dynamite’-byssur, er eiga að flytja 200 punda þungar ylynamite’ kúlur mflu vegar áður en pær springa.—Auk pessa hefur og stjórn in upp á síðkastið verið að safna í skrá nöfnum þeirra verzlunarskipa í ríkinn, sem svo eru traust að brúka mætti við herþjónustu, ef á pyrfti að halda, og hefur hún nú þegar fengið nöfn 71 skipa, lesta- tal peirra o. s. frv. Myndastyttan mikla á New York höfn var afhjúpuð á fiintudaginn var í viðurvist rúmlega miljón manna. Þar var Cleveland forseti og veitti gjöf Frakka móttöku í nafni þjóðar- innar. Þar voru og margir franskir stjórnendur viðstaddir, ámeðal peirra Ferdinand de Lesseps greifi, sjóflota- stjórinn Jarues, yfirhershöfðingi Pelissier, og Fredric August Bertholdi, sem smíðaði petta trölls- lega líkneski.—Eptir að ræðuhaldinu var lokið tóku hin ótal mörgu her- skip á höfninni til og skutu blind- skotum viðstöðulaust í hálfa klukku- stund. Það pótti mikilfenglegt að horfa yfir skipaflotann frá myndastytt- unni. Hvar sem maður leit var eigb annað að sjá en skip á allri stærð, alpakin fánum hið efra, en þyljurnar svo pjettskipaðar af áhorfendum sem ftamast mátti verða. öll höfnin, frá bryggjunum í New York yfir að hryggjunum í Brooklyn, og öll Austuráin norður fyrir brú, var til að sjá, sem einn óslitin manngarður og ein samanhangandi mastragrind. Bartoldi byrjað á smíði mynda styttunnar árið 1874 og lauk við hana 1885, og pá var hún tekin sundur og flutt í járnslegnum köss- um til New York, og síðan hefur stöðugt verið unnið við að setj^ hana saman og upp. Alls hefur hún kostað rúmlega 1 milj. franka. Fótstallurinn sem hún stendur á er 149 fet og 10 þuinl. hár yfir sjávar mál og byggður úr Granit. Út undan jarkanum á hægri fæti lík- neskjunnar sjest á slitur af stór- kostlegri járnkeðju. Það eru ófrels- isfjötrarnir, sem frelsið hefur svipt í sundur og treður nú undir fótum. í hægri hendi, sem hún heldur nærri pví beint upp, heldur líkneskj- an á kyndli miklum, gerðum af stáli, með 36 hringmynduðum glugg- um á (hver peirra 10 þuml. að pvermáli). Inn í þessu stálhulstri brenna 8 rafurmagnsljós og hefur hvert peirra 6000 kertaljósaafl. Þetta ljós lýsir upp meginhluta hafnar- innar, og verður traustur leiðarvis- ir fyrir sjófarendur að næturlagi, pví löngu áður en þeir koma að hafnarmynninu sjá þeir petta sól- bjarta ljós í vesturátt.—Andlit lík- neskjunnar veit á móti suðaustri, og hittist þá svo á, að hún snýr baki við Lafayette minnisvarðanum í Jersey City. Um kveldið eptir að mynda- styttan var afhjúpuð var. hún öll upplýst ineð rafurmagnsljósum, svo að hún var tilsýndar að sjá sem eitt ljóskerfi. í New York er nj'dáin ekkja A. T. Stewarts, auðkífingsins mikla. Hún lætur eptir sig eignir, er neina 40 50 milj. doll. Stórkostlegt járnbrautarslys vildi • til á Chicago, Milwaukee og St. Paul brautinui á fimtud.kv. var, Hraðlestin hljóp af teinunum, nokkrir vagnar brunnu til ösku, og frá 10—20 menn biðu bana, og 10 til 12 meiddust meira og minna. Ættingjar og vinir sósíalistanna í Chicago, er dæmdir voru til af- töku hinn 7, dese.nber næstkom- andi, ganga nú skörulega fram í að fá samskotafje til pess að kosta mál þeirra fyrir hæsta rjetti. Um síð- astl. 3 vikur hafa komið inn að meðaltali $700 á viku, til að auka pennan varnarsjóð- Fregnir frá Montana segja fleiri tugi púsunda af nautpeningi hafa brunnið til dauðs' í sljettueld- um, og soltið til dauðs á öðruin stöðum. Hjarðlönil par eru sögð alpakin dauðum skrokkum hvar sem maður fer. Eitt fjelag er mælt að hafi tapað 30,000 nautgripum, metn- um á $250,000. í fyrri viku heimsótti Cleveland forseti Riclunond í Virginia, og opn- aði þar akuryrkju og kvikfjársýn- ingu. Það er í fyrsta skipti að hann hefur komið í Virgina-ríkið enda var honuin fagnað rausnarlega. Þar hitti hann gamla uppreistarsegginn JefFer- son l)avis.—Það hefur verið tikið til pess, að kona Clevelands vildi eigi fara með honum í pessa ferð heldur sat eptir í Hvítahúsinu. Eru það til- gátur sumra að hún sje eins stækur óvinur sunnanmanna eins og gamli Davis er stækur óvinur norðanmanna. í Washington eru nýútkomin pingtíðindin frá síðasta pingi ; eru þau í tveimur bókum 1,600 blaðsíður hvor, og eru hin lengstu er par hafa nokkurntíma verið prentuð. Hin lengstu pingtíðíndi næst þessum eru 2,200 síður, eða 1,000 síðum styttri en pessi. Jarðhristingur gerfii vart við sig á sunnudaginn var bæði í Suður- Karólínu-ríkinu og Georgia. Hvergi var hann svo harður að skaði hlytist af, en í Charleston varð það, að rjett eptir að hristingurinn var umliðinn opnaðist jörðin I garði umhverfis toll- húsið I borginni og gaus par upp vatn, hreint og tært, sem kristallur, er var heitt í fyrstu en kólnaði er frá leið- Vatnið héldur áfram að spýtast par upp svo nemur 4 pottum á hverri mínútu. Canada. Það er fullyrt að sambands- stjórnin hafi ákveðið að láta uppleysa þingið og stofna til nýrra kosninga nú pegar. Það hafa um undanfarin tlma átt sjer stað allmiklar deilur milli Sir Johns og annara I ráðinu út af pessu spursmáli. Karl hefur viljað að kosningar færu fram I haust en aptur aðrir að þingið komi saman fyrst og það svo ekki uppleyst fyrr en síðari hluta vetrarins. Það er mælt að allt sje nú tilbúið fyrir upp- leysing pingsins. Það er mælt að stjómin hafi afráðið að gefa John Carling, ráð- herra akuryrkju málanna, fylkis- stjóra embættið I Ontario, pegar nú verandi fylkisstjóri hefnr endað sinn einbættistíma. Þrír ráðherrarnir, Foster, White og Thompson, sem um undanfarin tíma hafa verið að ferðast um 3 sjó- arfylkin, Nýja Skotland, Nýju Brunsvík og Prince Edwardeyju, til pess að komast eptir fyrirætlun Ibú- anna par viðvíkjandi aðskilnaðarmál- inu, eru nú komnir aptur til Ottawa og segja pað mál eigi annað en ein- tóinan hjegóma frá upphafi. Það hafi eldrei verið meiningin að heimta aðskilnað við ríkið, heldur liafi það verið gert til pess að hafa einhverja ástæðu til að fá stjórnarskipti, sem eptir allt sainan eigi tókst. Og síðan kosningar eru afstaðnar er eigi fram- ar minnst á aðskilnaðinn, og foríngi stjórnarinnar og hvatamaður málsíns segir fólk eigi tilbúið enn að ræða það mál frekar. Það er útlit fyrir að fyrverandi stjórn I Quebee fái eigi að sitja að völdum lengi, pó hún hafi ákvarðað að prjózkast við og sleppa eigi taumhaldinu. Fylkisstjórnin hefur seut æðsta ráðherranum skipuu um að kalla saman þingið hið allra fyrsta, og segja af sjer völdumim. Næstkomandi iniðvikudair er von á o að atkvæðatalið I öllum kjörhjeruð- unuin verði fullgert, og að menn páviti fyrir vissu hvernig flokkarn- ir standa. Tíu dögum síðar verður auglýstur samkomudagur þingsins, er verður um mánaðamótin að öll- um líkindum, og þá verðvir bundinn endi á stjórn conservative-flokksins. J>ess vegna ^verða sambandsþings- kosningar að verða um það bil af- staðnar pá» ef sambandsstjórnin vill liafa fylgi fylkisstjórnarinnar i Que- bec við kosningarnar. (Framhald á þriðju síðn).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.