Heimskringla - 04.11.1886, Síða 2

Heimskringla - 04.11.1886, Síða 2
..Heirastrinila ” kernur út (að forfallalausu) á hverji flmmtudegi. Skrifatofa og préntsmiíVja: 35 og 37 King St. Winnipeg, Man. Kigandi og ábyrgSarmaður : Frimann ií. Anderson. DýraveiSi er nóg í skóg ínurn |o<T fisk má fá frá Manitobavatni frá (5- IS inílur í lmrtu. Iludson- (Tóa-brautin gerir ,|>aS a« verkum afl auSvelt vertiur atS ná til mark- afiar. Ritstjórn : Frímann B. Anderson. Einar Hjörleifsson, Eggert Jóhannsson, BlaðiS kostar: einn árgangur $2,00 hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánutii j yrkju í sameiningu. 75 cents. Borgist fyrirfram. Næt pvi allt lancliÖ fyrir nor«- an 17 er opiö og [>aiS er vel fall- iÖ til, kvikfjárræktar eirigöngu og og eins til kvikfjárræktar og akur- Auglýsingar i blífSinu kosta : einn dálkur um 12 mánuði..........$2001 ar voru ________________6 ........ ....... 120 _______________- 3.................. 15 dálkur um 12 mánu'Si........... 120 ío 401 Iljer koma á eptir athugasemd- ir um pessi township, sein skrifaö- upp, meftan viö vorum á ferflinni. Range III. ToicMwip 18. Flatt og öklu- r.^ úr dálki um 12 mánuöí........... 75 myndafl, skógland og grassljetta, ________________ö ......... ........ 40 30 | jarövegurinn dökkleitur leir 6-8-10 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 pL I í>uml,» undirjarövegur malarkennd- um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, ur eöa sendinn leir, afrennsli gott, lögö 6 mílur frá. Townshipið er ágætlega faliið til kvikfjárræktar, dágott til akuryrkju ; allt enn opið fyrir innflytjendur. R. V. Township 19. Flatt og öldu- myndað, líkt 19, IV ; heldur er par meira af skógi, jarðvegurinn líkur, nóg af við, heyi og vatni. Fisk tná fá úr Manitobavatni 4 mílur frá. Járnbrautin veiður lögð rjett við. Townshipið er vel fallið til akur- yrkju og kvikfjárræktar í samein- ingu. Mest allt autt. Tovmship 20. öldumyndað og flatt; líkt 19. townshipinu, en um 6 mánuði $15,00. $9,00, um 12 mánuði austurhelmingurinn, sem nær út að Auglýsingar, sem standa r blaðinu Shoal Lako «r %ur «g par eru skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents fögur engi ; skógur er af town- ,ma“ f'kipti, og o < ent> í ann.ið heyjaland nálega helming- Auglýsingar standa í blaðinu, pang- urin'b hitt er pur grassljetta vel að til skipað er að taka pœr burtu, fallin til akuryrkju. Iludsonflóa- nema samið sje um vissan trma fyir brautin vergur ly„g fram hjá suí5. fram. 1 ° J Allar auglýsingar, sem birtast eiga vesturhorninu. Meir en hálft towrr- í nœsta blaði, verða að vera komnar t.il shipið er entt opið fyrir nýbyggara, ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar dögum. 'Toicnship 19. Sbrifstofa blaðsins verður opin alla shippinu. Flatt, Líkt 18 toicn- grassljetta og virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og skóglendi, góðar encrjar, nómjr frá kl. 1 til kl. 3 e. h. nema á miðviku-1 b skógur, jarðvegur heldur betri. en í 18, afrennsli eins: ljómandi fall- egt vatn 2—3 mílna stórt í suð- vesturhorninu ; járnbrautin að eins 4—10 mílur í burt; vel fallið til 1. Hver maður, sem tekur reglulega I, ., ... , , , , . kvikfjárræktar ocr akurvrkiu í sam- Pon r,An4biínímii (iknndnia í n_ I * f-* * " dögum. LAQAÁKVARÐANIR VIÐVÍK.JANDI FRJETTABLÖÐUM. engjameira ; er líkt 20, IV.; runnar, engjar, ílóar og smátjarnir eru par hvað innair um annað. .Tarðvegur- inn sendinn leir. Landið er dásam- lega fagurt áliturn, en lreldur lágt; vatninu iná veita út í Manitbbavatn, sem er 6 inilur í burtu. Járnbraut* in verður lögð um townshipið. Landið er gott til kvikfjárræktar. Allt autt. Township 21. Flatt og öldu- myndað; helmingurinn er skógur og helmingur engjar jarðvegur- inn sendinn leir 10—12 puml. djúp- ur ; undirjarðvegurinn sendinn leir; skógar skiptast á við engjar; tjarn- ir hjer og par; nóg af veiðidýr- unr ; townshipið er framúrskarandi gott fyrir kvikfjárrækt. pað er allt opið fyrir nýbyggendur. því, sem lrinum heiðraða höf. hefur gleymzt að taka til greina. pað verður því tilgangur minn með þessum fáu línum, að sýna fram á, hvernig þessu er varið. Einnig skal jeg sýna fram á, að ísl. hafi hagnýtt sjer alla atvinnu, en ekki alla, síðan þeir komu til Vesturheims. En til þess að það geti orðið bæði greinilegt og skiljan- legt fyrir lesendur „Ueimskringlu",’ verð jeg nð tala fáein orð um það sem liðið er, áður en jeg minnist á lrinn yfirstandandi tíma. / það er eflaust öllum kunnugt, lrvað mikill munur er á íslandi og Ameríku, einnig livað mikill munur er á að lifa og framfleyta sjer þar eða hjer. ísland er ekki annað en eyðisker, sem engir ættu aðbúaá, en Ameríka er aptur á móti móti blaði frá pósthúsinu, stendur i t byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans j oiiungu ; allt autt. nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg un fyrir allt, sem liann hefur sent, hvort sem hinn. hefur tekið blöðin af pósthús inu eða ekki. ENN UM ATVINNUMÁL Í8LENDINGA í AMERÍKU. [Aðsent]. 3. pegar mál koma upp út af blaða kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sein heimili áskrifandans er. 4. Dómstólamir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrjk ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). LANÐALEIT. Það gengu fimm dagar til ferðarinnar, frá 21.—25. október, og á peim tíma fóruin við um 70 mílur norður á við og 36 mílur vestur á við, eða til og frá hjer um bil 225—250 mílur. H Yardley var fylgdarmaður okkar, og með hon- um rannsökuðum við átta townships austur af Manitobavatni og par fram með, sem Hudson-flóa brautin á að hggja, Ranges III—V. Landið er yfir höfuð flatt og ljómandi fagurt á að líta, lítil runna og skógarbelti skiptast á við gras- sljettu-breiður og engjar; hjer og par eru tjarnir og smávötn. Jarðvegurinn er yfir höfuð dökkur leir, 8—12 puml. djúpur; undir jarðveginum er sendinn leir- sandur enn mismunandi á hæðunum- og batnar eptir pví sem norðar dregur. Landið er fremur lágt, en vatni rná veita af pví út í Mani- tobavatn ; vatnið er yfir höfuð gott og laust við alkali, nema á ein- staka stað. . Þar er gnægð viðar, bæði til eldsneytis, girðinga og húsagerðar, og næstuin pví ótæmandi ógrynni af heyi, einkum í norftuT-towmhip unum. Toicnship 20. Öldumyndað í ö*ru og þriðja nr. Jleimskriuglu skóglendi og grassljetta, líkt hinum stendur greinarstúfur um „atvinnumál”, fyrrnefndu ; jarðvegurinn dýpri og sem allir hljóta a* viðurkenna að sje frjóvsamari ; nóg af heyi og skógi ;jnau5synleg ritgjörð, að svo miklu vatn í tjörnum ; townshipið er vel lpyti’ sem hún nær tUKangi síuum. Til- gangur tjeðrar ritgjárSar vir-sist vern sú, fallið til kvikfjárræktar. R. W, Township 18. Flatt og myndað skóglendi og grassljetta; skógurinn lágur; jarðvegurinn leir og sendinn á ásunum ; nóg hey og gott vatn. Township 19. Öldumyndaðar sljettur og skógar til skiptis. Jarð- að vekja atliygli manna á þessu nauð- synjamáli. En það vantar til, aS allt sje öldu-1 tekið nákvœmlega tii greina, eins og hefði átt að vera, þegar um jafnmikið nauðsynjamál þjóðar vorrar er að ræða, J vorra fátœku landa þegar hingað er kom með auðugri löndum. ísl. eru því bæði fátæk og afskekkt þjóð, svo fátæk, að varla nokkur menntuð þjóð er eins. þar af súpa þeir líka, og þar af leiða flest vandræði þeirra þegar hingað kemur. ísl., sem hingað hafa flutt frá íslandi, og lijer er verið að tala um, hafa margir Iiverjir verið svo fátækir, að |>eir gátu ekki, nema með naumindum, kostað sig og familíu sína til VesturlieimS, og sum- ir hafa jafnvei neyð/.t til að taka lán tii ferðarinnar eða veriS kostaðir af opin- beru fje. Svo þegar liingað hefur komið, eru þeir allslausir, péningalausir, mál- lausir, hælislausir iiálf-ráðalausir og vit- lausir ; þeir- vita livorki upp nje niður, þekkja varla suðrið frá norðinu, með öðr- um orðum, það mætti vel segjaum marga að þeir væri eins og þeir liefðu sjirottið ''PP úr jörðinni eða lirapað ofan úr tungl- Inu rjetta í sömu nndránni, er þeir stigu fyrst á land í Vesturheimi. petta kann nú máske að þykja vel í lagt, og væri það líka, ef jeg meiuti alla, án undantekn- ingar, en það er nú ekki svo. Jeg hlýt að hafa lieiðarlegar undantekningar, ekki síður en höf., þegar hann undan skilur alla, sem hafa numið lönd og stunda bú- skap, jafnvel þó þeir sjeu í hengjandi skuldum, og búskapur þeirra sje >eim meira til skapraunar—jeg vil ekki segja skammar—en ánægju og heiðurs. Svona koma nú ísl. í þenna nýja heim. Svona er nú ástand meira hlutans, þegar til VeHturheimH er komi s. r'a‘5 er því enffin furða, þó víða finnist snurða, og að margt gangi öðruvísi en menn gætu helzt óskað sjer. Svona, segi jeg enn, eru nú kjör Ef þetta er nú að hagnýta sjer at- vinnu, þá veit jeg ekki hvað það er. Ef það getur kallnst ÖIl iiagnýtíng á at- vinnu, þá má kalla flest allt! það mætti þá einnig segja, að það væri a 111, aö lifa hjer í Ameríku, allt, að vera' einusinni til, ef það getur álitizt, að svona bláfátækir menn, eins og flestir ísl. eru, skuli þó hafa komið ár sinni svona vei fyrir borð í framandi landi iija framandi þjóð, öreigar og fákunn- andi eins og börn. Nei, jeg segi að þeir hað bagnýtt sjer alla hjer fáanlega at- vinnu eptir ýtrustu kröptum, og verið miklu heppVri með að fá vinnu opt og tíðum, heldur en að nokkrar vonir hafa til staðið. * En þó kaflar hafi komið fyrir af ár- inu, sem ísl. hafa hlotið að vera án at- vinnu, getur víst enginn kennt ódugnaði þeirra um það, frekar en hjá öðrum þjóð- flokkum, því það er eitt af hinu algenga hjer i landi, að fjöldi verkamanna er at- vinnulaus að vetrarlaginu, þó þeir hafi haft góða vinnu yfir sumartímann. En auðvitað er, að ísl., eins og aðrir, fara nusjafnt með það, sem þeim berzt undir hendur. þeir sóiunda opt sumarkaupi 8inu f-vrir óþarfa, og er slíku engin bót mælandi. Mð er alls ekki meining mín heldur, að ástand ísl. hefði ekki mátt vera betra; en að það geti verið betra, þegar litið er til kriugumstæðanna yfir höfuS, leiði jeg í efa. J tl,liti ti! Mss, sem höf. talar um, að 1*1. sjeu hugsunarlausir, og vilji held- ur moka, grafa, bera o. s. frv., en að leita sjer ljettbærari atvinnu, vil jeg geta þess, að það er ekki hugsunarleysi ein- göngu, sem þeim baggar, heldur er það tfckifærisleysi, því þeir eru mjög fáir, sem hafa haft því láni að hrósa, að vinna að verzlun, vera á skrifstofum, og jafn- vel læra handverk. Já, ðrfáir eru þeir í samanburði við þá, sem hefðu helzt kosið sjerþessa atvinnuvegi, efþeir hefðu átt kost á því. Jeg þekki sjálfur inarga persónulega, sem hafa verið að synda út fyrir svona lagað tækifæri, svo árum skipti, en aldrei náð tilgangi sínum, ýmsra orsaka vegua. eins og atvinnumál eru. Jeg fyrir mitt leyti er höfundinum samdóma, ekki sízt í því, að vekja máls á þessu, en um það, að ísl. hafi hagnýtt sjer a 11 a atvinnu síðan þeir komu til vegurinn dökkleitur leir 9—10 pml. Vesturheims, get jeg ekki orðið honum Undirjarövegurinn malarkendur á I samdóma í. Höf. leggur mikla áherzlu , „ tj • i j i • t -t 1 á það, að ísl. hafi hagnýtt sjer alla at asunum. Heyjaland hier um bil 4; , h J J 4 ' vinnu hjer í landi, en eptir mínum íógur vigur til eldsneytis og girg- skilningi á þessu máli og þeirri þekking, mga ; 12 mílur frá Manitobavatm. I sem jeg hef haft af atvinnu ísl. hjer Járnbrautin vergur lögð um town- yfir höfuð, síðan jeg kom fyrst til Vest shipig. Þetta township er vel fallið urheims, hlýt jeg að játa, að allur þorri til kvikfjárræktar og akuryrkju í sameiningu. Noröurhelmingurinn allur auður. Township 20. Likt 19., flöt og öldumynduð grassljetta og engi j þessa lands skiptast á við skógarbelti. Minna ið. Svona eru nú ísl. þegar þeir bj-rja fyrst að leita sjer atvinnu meðal framandi þjóða. Enginn er öðrum meiri í efnalegu tilliti. Enginn hefur svo mikið afgangs ferðakostnaði sínum, að hann geti keypt jörð, stofnað verzlun, eða tekið sjer nokkurn nytsaman starfa fyrir hendur, annan en hina svokölluðu daglaunavinnu. fáir kunna enska tungu, enginn hefur minnsta inngrip í, hvernig vinnuvjelum er stýrt, eða með livað margvíslegu og mis jöfnu móti að menn afla sjer fjár og frama; fáir kunna handverk, sízt svo að það geti komið að nokkru verulegu gangi lijer ; enginn veit livað til þess út- heimtist, að geta verið skrifstofuþjónn, eða gegna opinberum embættum. Allir eru jafnir í þessu, líkt og börn, en mis- jöfn er auðskilið framför þeirra. pað eina, sem ísl. geta undir svona löguðum pað þarf meira að segja, en að ísl. j kringumstæðum er, að vinna alla óvönd- ? a‘S stafi af þronnu, og vankunnattu, því þetta sogí jP fátækt, inálleysi þó nú t. m. as margir af fsl. hafi stafað sig áfram í hinu daglega máli, vantar mikið til að þeir geti lesið og skrifað ensku að nokkrum mun> sem j,ú er höfuð skilyrðið. Væru fleiri ísl. í þeim efuum að geta haldið verzlanir, eða staðið í stór- um fjelögum iíkt og aðrir, mundi betur þá mundu fleiri ungir og efnilegir fá atvinnu við skrifstofustörf og mundu ekki ísl. vilja unna fara. h «. Eða ísl. hefur hagnýtt sjer alla atvinnu, sem peir hafa átt kost á að fá, pað er að skilja, þegar litið er til kringumstæðna þeirra allra yfir höfuð og þess ástands, sem þeir voru í við hingað komu sína til lotið að atvinnu, en það hefur höf. ekki i gert. Hann segir bara að ísl. hafi hag- ur en nokkur líkindi hafa staðið til. Mjer finnst því óliætt að þakka það pví eru belti af ösp og eik, og svo grassljettur á milli ; sugurhelming- urinn er ein stór engjabreiða, og hjer og par Ijómandi falleg stöguvijtn. Jarðvegurinn er dökkleitur leir, und- irjargvegurinn sendinn leir og mal- arkendur ; grassljetta einn sjötti; engjar | ; skógur 1 ; fisk iná fá, frá Manitobavatni 15 mílur í burtu ; nóg af veiðidýrum. Járnbrautin vergur nýtt sjer alla atvinnu, án þess að hann dugnagi K,irrUi ástundun og sívakandi hafi minnsta tillit tii kringumstæðnanna árvekni, hvað þeir hafa þó spilað sig numinn norgur, en suðurparturinn; hafi hagnýtt sjer aila atvinnu. pað þarf u«Ustu vinnu, sem fáanleg er, allt skógar hjer um bil pur sljetta 4-; a5 fœra lil giMandi ástæður, og taka þeim er mögulegt yfir að komast. pað hjer og par stöðuvötn ; nóg er paraf | 111 ^rc lna’ smatt °K stúrt’ sem ®ctur | hafa þeir líka gert, og heppnast það bet veigidýrum, svo sem kanínum, rá- dýrum o. s. frv. ; fisk n(á fá frá Manitobavatni. Járnbraut vergur lögS um townshipig. Þag er framúr- skarandi vel fallig til kvikfjárræktar og vel fallig til landbúnagar yfir höfuö ag tala—og er allt opig. Towtiship 21. Líkt 20. town- shipinu, en jargvegurinn er feitari, og meira af engjuin. Norgarlega í hjá þeirra, vel-flestum Isl. við hingaðkomu áfram ÚT hyldýpi fátæktarog fákunnáttu bæði í peningalegu, máls og j,vi ómögulegt er annað að segja, en að menntunarlegu tilliti. Höf. álítur, að (,ats sje gtór munur á ástandi þcirra í vjer ísl. höfum eins mikinrjett eins samanbUrði við það, sem var, þe£ar þeir og aðrir til að gegna verzlunarstörfum, Uomu fyrst til ve8turheims. þá voru vera á skrifstofum og læra ýmsar hand- .diir fátækir, já, áttu alls ekki neitt, iðnir o. s. frv. petta segir hann satt. nema konur og börn, skildu ekkert, Vjer höfum jafnrjetti við allamenn hjer kunnu ekkert o. s. frv. En nú eiga flest- í landi, en það er ekki þar með sagt, ir nokkuð og sumir talsvert. Margir að ísl. geti undir núverandi kringum- (.eim,, sem lifa í bæjum, eru nú bdnir'að stæðum náð pessum jafnrjetti. pví hefðu eignast lieimili, pað er, hús, bæjarlóðir, þeir getað það með eins hægu móti og og búshluti, einnig dátítið af skepnum, höf. hefur gengið að rita um það, þá svo sem, hestum, kúm, svínum, og ali fuglum, en hafa þó aldrei unnið annað en daglaunavinnu. Margir komast því mik- ið vel af með sig og sína, án þess að vera upp á aðra komnir; kunna nú tölu- vert í ensku, og skilja nú hvernig að vel flestri vinnu er háttað, og allt útlit fyrir, að þeir sjeu á góðum framfaravegi. þykir mjer ijósast að allur þorri þeirra hefði gengt þessum iðnaðarstörfum, því það er óhætt að fullyrSa, að ekki vantar ísl. vilja til að bjarga sjer á ljettan hátt, ef þeir bara hafa tœkifæri til þess. En það er nú einmitt það, sem flestum bagg- að einmitt meiningin málsins, og eitt af löndum sínum þess tækifæris frekar en oðmm, ef þeir væru þvi vaxnir að geta gegnt vandasömum störfum, Jú, það sjer hver heilvita maður, og hlýtur að viðurkenna. En nú er ekki þessu máli a5 gegna, á meðal ísl. íslendingar eru smámenni en þá í öllu, sem stórt er, í augum Ameríkumanna,—sem er „ auður og fjöldi ”. peir þurfa allt eða vel flest a« sækja til nnnara, en sinna eigin landsmanna, en af þvíleiðir að þeir hljóta að vera eins og nokkurskonar eptir- hátar meðbræðra sinna, en það er von- andi að tíminn breyti því, 0g að hin islenzka kynslóð standi með tíð og tíma jafnfætis öðrum þjóðflokkum, sem búa > þessu landi, en eru þó eins og ísl. framandi. Vjer vitum allir livað mikill fjöldi, hefur flutt sig og flytur árlega til hinnar fögru og ríku Ameríku frá ýmsum lönd- um Norðurálfunnar. Af þeim eru marg- ir fátækir og mállausir líkt og ísl. En það korna ætíð með í bland stór- ríkir menn, sem undireins byrja að vinna að einhverju stórkostlegu, og gefa svo löndum sínum atvinnu. frekar öðrum eins og eðlilegt er. pví vanti einhvern þessara auðmanna skariian mann, til að vinna á skrifstofu, eða við verzlun sína, hverju nafni sem nefnist. Mundi hann ekki frekar láta bróður sinn, frænda sinn, vin sinn, eða þá sínn eigin landa sitja fyrir tækifairinu, fyrr en liann tæki fátækann og fákunnandi ísl. ? Jú, vissulega. )’iið gera allir ærlegir menn þeir hugsa um sinnar eigin þjóðar hagsmuni, eins vel og sína eigin. Svona hefur injer virzt það ganga hjer meðal meðbræðra vorra. A þetta

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.