Heimskringla - 04.11.1886, Qupperneq 4
Nú hefur North West Centraljárnbr.-
fjel. kunngert stjórninni aíi þatS ætli
ekkert a« vinna a* bygging brautarinn-
ar þetta ár, heldur atS þatS ætli ats fá
breyttum nokkrum ortSum í samningun-
um milli þess og stjómarinnar undir
eins og þing kemur saman. Eptir nú
gildandi samningum, er fjel. skylt tilatS
borga allar skuldir, sem lii* uppruna-
lega fjelag haftSi'steypt sjer í, en þessu
vill fjel. fá breytt þannig, a« þa« borgi
einungis fyrir vinnu, sem laut at! braut-
inni, vcrkfæri og efni brnutinni tilhoyr-
andi.
Fylkisstjórnin hefur veri* beiSin ati
lögbinda nýmyndatS járnbrautarfjeiag er
heitir Winnipeg, St. Boniface og CariUon-
járnbrautar-fjelag. Tilgangur þessa
fjelags er a« byggja jámbraut suður
um fylkitS frá Winnipeg, er verJSur um
100 míina löng. HöfutSstóll þess er \%
milj. dolíars, í 15,000 hlutum. er kosta
100 dollars hver.—Fjelag þetta lofar atS
byggja brautina á komanda sumri.
’ NortSvesturlands þingitS var opna« í
Regina á þritSjudaginn var,—I ávarpi
sinu sagtSi Norívesturlandsstjórinn, a«
sitSan í janúar i vetur er leiiS hef«u
veritS opnatSir 31 aiþýtSuskólar í hinum
þremur hjeruíum Assiniboia, Alberta
og Saskatchewan. Enn fremur, atS í
vor er lei* hef-Si komtegundum veriS
sáS í 71,951 ekrur af landi, og aS í
sumar heftSu verití plægtSar 14,000 ekrur
af nýju landi og undirbúitS til sáningar
á næsta vori.
Fylkisstjórnin hefur látitS þa!S bo5
út ganga, a'!S á mánudag 15. november
yfirstandandi ötSlist hin nyju sveitar-
stjórnarlög lagagildi.—í þessum lögum
hafa sveitarstjómir ekki leyfi til atS gefa
jámbrautarfjelögum peninga e*a skulda-
brjef fyrir atS leggja braut þar og þar,
og verSur ekki annatS sagt en atS þessi
lög ötSlist lagagildi í tæka títS, því ýmsar
sveitarstjórnir höftSu í huga at! gefa
Hudsonflóa-brautinni fje til atS byggja
brautina eptir vissum sta«, en nú
geta þær ekki steypt sveitunum í skuldir,
þó fegnar vildu.
Fylkisstjórnin hefur í huga atS
rjetta þeim hjálpar hönd, atS einhverju
leyti, sem misst hafa aleigu sína, etSa
nær því, í sljetteldi í haust. í því
skyni hefur hún sent opitS brjef til
hinna ýmsu sveitar oddvita, þar sem
spurt er hverjir hafi misst aleigu sína,
hverjir gripahús, gripi, kornhlötSur og
hey, hvaíS mikitS, ef nokkutS, hafi verit!
í eldsábyrgtS, hvatS þeir hafi á atS lifa á
komandi vetri, hvats margir sje í fjöl-
skyldunni, og hvernig sveitarstjórnin
áliti heppilegast atS hjálpa þeim, sem
nauðstaddir sjeu.
þatS virSist mörgum brögtSum beitt
til atS auka tölu kjósendanna. Vjer
ætlum þat! engar öfgar atS segja, atS
hvergi hafi enn faritS fram endurskotSun
kjörskránna svo, atS ekki hafi fleiri og
færri nöfn veritS á þeim, sem hlutu atS
strikast út. þatS fóm ljótar sögur af
því i Selkirk um daginn og Norquay
kennt um, en ljótust er sagan, sem
nú kemur frá Springfieid, þar sem annatS-
hvort McArthur (þingmannsefni Reform
flokksins) etSa einhver fyrir hann, haftsi
falsats nöfn nokkurra manna.
’W’ iimipeg.
þatS hefur veritS rætt og ritatS um
atS koma upp alsherjar gripamarkatSi,
sláturhúsum og ketnitSursutSu hjer i
brenum um undan farna 2—3 mánuði.
Bæjarstjórnin hefur rætt um þatS og
verzlunarstjórnin þá ekki sitSur, en til
þessa hefur ekkert veritS gert, sem
metS fram kemur til af því, atS óvíst var
hvatS mikitS atS KyrraliafsfjelagitS vær
viljugt atS leggja i sölurnar til þess svona
lögutS verkstætSi kæmust upp. Nú
fyrir skömmu leitS kom flutninga stjóri
fjelagsins hingatS til þess beinlinis at!
rætSa um þetta mál. Nefnd manna,
bætSi frá bæjarstjóminni og verzlunar
stjórninni mætti honum á fundi og
ræddu þetta mái ýtarlega. LofatSi hann
öllu gó5u fyrir liönd fjelagsins, svo sem,
lágu flutningsgjaldi austur, stækkun
gripaskúranna hjer, sem nú rúma ekki
nema eitthvatS 800—1,000 gripi o. s. frv.
En hann rátSlagtSi bæjarbúum atS fara
hægt í sakirnar, atS byggja i smáum
stil. áleit þó jafnframt nautSsynlegt atS
byrja, þvi væri þatS ekki gert hjer,
yrtSi gripamarkatSur stofnatSur i einhverj-
um öSrum bæ lengra vestur. •
Á peningamarkatSinum i London á
Englandi var i sitSastlitSinni viku bo'SiS
$1,20 fyrir hvert dollarsvirði af skulda-
brjefuin Winnipeg-bæjar; ársleigan af
þeim skuldum er 6 af hundratSi.—Allar
skuldir bæjarms eru um 2,400,000
doliars.
Á mánudagsmorguninn var ljezt
hjer í bænum James Andrew Miller 47
ára gamall. Hann var dómari vitS yfir-
rjett fylkisins frá 1880 tii 1884, og 1884
og 1885 var h'ann dómsmálarátSherra
fylkisins—Bylta, sem hann fjekk í stiga
í hóteli lijer i bænum á fimtudagskveld-
itS var, varS lionum atS bana.
Skeiiinitisamkimia nntlir
forystn hins „íslenzka kvennfjeiiigs”
vertSur haldin i Framfarafjelagshúsinu
annatS kveld (5. þ. m.). Samkoma þessi
á að verKa einliveruvegin einkennileg,
enhvernig helzt, er leyndardómur. En
leiðandi konur fjelagsins fullvissa oss
um, atS hún vertSi ólik öllum þeim sam-
komum, er vjer höfum átt atS venjast að
undanförnu. ArtSurinn iif þessari, eins
og svo mörgum ötSrum samkomum þessa
fjelags, leggst i kirkjubyggingarsjóð
kvennfjelagsins. Aðgangur kostar ein-
ungis 10 cents.
Almrnn nkeninitÍNninkoina
verður lialdin i Framfarafjelagshúsinu á
laugardagskvöldit! kemur (6, þ. m.) und-
ir forgöngu herra Eyjólfs Ej’jólfssonar.
Skemmtanir verða, söngur og rætSuhöld,
svo og kafliveitingar ókeypis. MetSal
þeirra, sem koma fram til at! skemmta,
má telja Einar Hjörleifsson, SigurtS J.
Jóliannesson, Sigurbjörn Stefánsson,
Kristinn Stefánsson, og BártS SigurSsson.
Söngnum stýra N. M. Lambertsen, Einar
Sæmundsson og Gísli Guðmundsson.
Skemmtanir byrja kl. 8 e. m. metS söng
og ræðuhöldum. Veitingar, hinn al-
gengi islenzki drykkur, knfli, atS sítS-
ustu.—AtSgangur 25 cents. Enginn
skyldi láta fátækt aptra sjer frá atS koma.
Herra E. E. bitSur alla jafnvelkomna,
sem ekki geta borgatS, og hina, sem
borga fyrir aðgönguleyfið.
Hjónavígslur meðal íslendinga
í Winnipeg: Gísli Árnason og Jónina
Jónsdóttir, 25. október.
Á mánudagskvelditS kemur byrjar
liinn viðfrægi J/ri>o«!ríMeikflokkur að
leika hjer á P'rincess Oper% Jlouee,
og heldur áfram, ef til vill í rnánutS.
Laikirnir næstu viku eru: á mánudags og
þriðjudagskvöld uAnsebrui". eptir hitS
franska leikskáld Sardou; miðvikud.kv.
uEngaged” eptir Gilbert; fimtud.kv. hinn
fagri írski leikur JShavghra/an”, og
föstud. og laugard.kv. hinn enski leikur
uThe Patsing Regiment".
I’arkin* fotógrafi lieldur enn áfram
a« taka 12 C'abinet-myndir fyrir fyrir
$1,50, en það vertSur ekki til lengdar.
Notið tækifæri'5! þœr verSa brátSum
$5 aptur.
Coinmercial Bank ofManitoba.
Cor. Iiannatyne & Main Htrs.
^ Stjórnendur McArthur Boyle
og Campbell, lána peninga rneg góó-
um kjörurn. Bankinn lœtur sjer
eiiikanlega annt um ats ná vigskipt-
um íslendinga.
Tbe Wiiipei Drni Hall
Beint á móti nýja pósthúsinu.
J. F. Howard & Co.
Lyfisalar.
Höfum öll homoeopata lyf.
Ilmvötn og Toilel-muni.
Allt sent greiólega eptir brjef-
legri uinbeigni.
S. A. ROWBOTHAM & CO.
Clmb Block .... 490 Main St.
Verzla meö peninga og fasteignir
bæói í bænum og utan bæjar.
íslendfngum er vinsamlega bogiö
aó koma vig og skoga landsölu list-
ana. Vjerhöfuin mjög ódýrar bæjar-
lóöir, og höfum selt íslendingum
all marg’ar í sumar.
O
—J——a—p——— ■■■■■■ !■ i
Ivennsla.
Við bjóðum hjer með kennslu í
í s 1 e n z k u, ensku, veral darsögu,
landafræði, reikningi o. fl.,
ef nógumargir vilja sæta því. Kennslu-
stundir verða á kvöldin frá kl. 7—9 áhverj-
um virkum degi. Menn snúi sjer til okkar
annaðhvort á skrifstofu „ Heimskringlu ”
eða á 155William Str. West.
Einar Hjörleifsson.
Siguróur Jónasson.
J. G. M il I s & Co.
selja ágætt kaffl (grænt) með aðdáanlega
lágu verSi, sem sje:
!) pund fyrir dollar!
Ennfremur, 5ÍO |innil fyrir dol-
lar af mjallhvítu púðursykri, einnng-
íh ef keypt ern 5 pund nf liiiiu
inndæla li in verskn ojj japan-
iska tei, alvejj nykomnu, seni
kostnr ein 50 etM. pundid.
Muhið að búðin er á
Aðalstrætinu nr 308.
B. S. Lindal
hefur mikla ánægju af, a5 kunngera
löndum í Winnipeg, að hann er viðbú-
inn að selja þeim eldivið og kol með
lægsta gangverði í bænum. Flytur einn
ig búsliluti og allskonar varning fyrir
landaslna fyrir lægra verð en a'ðrir.
Umbiðjendur snúi sjer til Árna
Friðrikssonar 225 og 227 Ross St. e'5a til
II. S. Lindnlt
197 Jemima st.
Gleymflu etti,
a« hann Hamilton er reióubúinn til
a« selja betri og meiri mat fyrir
25 cents, enn flestir aórir matsalar í
bænum.
Heit ináltíó á hvaga tíma dags
sem er.
Terrapin Restanrant,
477 Main St.
Reflwood Brewery.
Preniinm I.njjor, Kxtra Porter,
og allskonar tegundir af öli
barSi í tunnum og í flöskum.
Vort egta ,, Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hið bezta öl á
markaðnum.
Redwood Brewery (RauðviSar-
bruggaríið) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturliluta Canada.
Meira en 50,000 dollars liefur nú þegar
verið kosta'5 upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar ver'ða þau stækkuð enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, að allt öl hjer til
búið, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæði malti og humli. þct.ta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áður.
Etlwarcl I .. Drcivry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
/
Strætisvagnar fara hjá verkstæðinu
með fárra mín. millibili.
MaoBeth, MacBeth & Sotherland.
MÁLFÆRSLUMENN.
Skrifstofa í Mdntyre Illock
á Aóalstræti. beint á nóti Merchants
Iiank.
r r
Konungleg post og gnfuskipalina.
Milli
Qnebec, Halifax, Portlaii
°g
EVRÓPU.
þessi línaer hin bezta ogbillegaMta
fyrir innflytjendur frá NorSurálfu til
Canada.
Innflytjenda plássið á skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. Fjelagið lætur sjer annt um, að
farþegjar liali rúmgóð lierbergi,
mikinn og hollan mat.
Komið til mín þegnr þjer vilji-5 senda
farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg skal
hjálpa yður allt hvað jeg get,
G. H. Campbeli.
General western Agent.
471........Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.]
Blaði'ð „AnMtri” er til söiu hjá
Eggert Jóbannssyni. 35 og 37 King St.,
og kostar einn doll. árg. Allir austflrð-
ingar ættu aðkaupa það, svo þeim sje kunn-
ugt þa'ð, sem gerist á gömlu stöðvunum.
I.ipur barnfoMtra getur feng
i!i vist í nr. 200 Carleton Street.
Kæru vinlr!
v Oss væri mesta pökk á ag pjer
kæinug og fynduíS oss og lituó á
vörur vorar; vjer skulum taka
kurteislega á móti yóur, skipta heiÓ-
arlega vió yóur og gefa yóur vörur
upp á hundrag cents fyrir
$1,00. Vörur vorar eru nýjar og
þaft vantar ekkert i ]>ær, og alfatnafi-
ur er ódýr. Komig og finnió oss ;
pjer vitió allir, hvar vor er áó leita.
Boston ClothiBi Hoise.
Rjett aó segja beint á móti nýja
pósthúsinu. Xo. 458 Main 8t.
White & Ranahan.
Vilji þjer fá góðan, duglegan, alklæðna'S,
þá fari'5 til
Hinna stœretu fataverzlunarmanna
í WIXMPFK.
49 6.....llain Street.
Canipliell Bros.
530 Main St, nærrí Citj Hall.
Selja með fágu verfti matreióslu-
stór með öllu tilheyrandi,
8vo og allskonar
hitunarofna, vogir, smíSatól, bygg-
ingapappír, sauin, vegglím, farva,
gluggagler, kítti, vatns og mjólkur-
fötur, heykvíslir, orf, ljái, hverflsteina,
vasahnífa og hnífapör, ka«la, netja-
garn, gteinolíu, lainpa m. fl o. fl,
í þessari verzlunarbú'ð er íslendingur,
Kr. Ólafsson, sein mælist til að landar sínir
kaupi þar fremur en annarsstaðar þar þeir
geta fengi'ð allan varningmeð sömu kjör-
um, ef ekki betri, en á öðrum stöðum.
Scntt & Lulie
"V erzl a 111 e <1
allskonar húsbúnað. Rúmstæði, og albúnað tilheyrandi
s v e f n h e r.b e r g i , af ýmsum tegundum, og ineð ýmsu verði.
tíorð af öllumtegundum, stólaog legubekki allt Melt eiiiMtakleea billejjt.
Koinið og lítið á varninginn, hvert þjer kaupið eða ekki
Munið að búðin er á: Klaiit Street..870.
• I. 11. Ashdown,
Hardnare Hercliant,
Cor. VI iií ii .V tBannatyne Nt„
Winnipeg.
Verzlan þessi ernafnkunn fyrir það, hve allt er þar selt með lágu verði, svo sem:
Hitunarofnar, matreiðblustór, allskonar húsgögn itr pjátri, o. s. frv.
Smíðatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og allskonar kaðlar með
fleiru,og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum.
J. H. AmIhIowii,
Hardware Iinporter,
Winnipcg. IMan.
P.J
Biiffalo Store.
Sjáið vora gráu ullardúka á 20 cents Yard.
“ vort ágæta ullarband á 40 cents pundið
“ vorn ágæta nærkiæðnað á 1,80 “
“ “ “ alkl. fyrir karlm. á $7,00 og , npp
“ “ “ álkl. “ drengi á $3,00 “ “
Alfred Pearson,
BUFFAIA > six >1 í 10
Corner Jlain 81 rce t & Portage Ave.
Winnipeg 18. sept. 1886.