Heimskringla - 11.11.1886, Síða 1

Heimskringla - 11.11.1886, Síða 1
Jíeim M ar Winnipeg, Man. 11. November, rsri*. 10. Allir, wem brjefaskipti hafa tíS ritstjrtrn uIIeimskr*nglu 'iíS- víkjandi kaupum á blaBÍnu, útsðlu pess, eSa ögrum málum, sem snerta bla«i«, eru be«nir a« rita þannig utan á f>au brjef framvegis : <(Heimskringla”, 35 <fc 37 King Street, Winnipeg, Aíanitoba. ALIENNAR FRJETTIR, A l'ra l'tlömluni. ggQA höfninni*í*Portsmouth var á priSjudaginn var reyndur [sprengi- bátur me5 einu Jnj'jasta laginu.^ Iíonum var lileypt 8 fet ni«ur i sjóinn, rjett undir tómu herskipi, og f>ar sprengdur. Ætlutiu allir a« skipskrokkurinn inundi fara í ótal mola, en [>aö var» 'ö«ru nær. lnn- vi«ir skipsins liSmugust nokkutS, brustu og bentust, en f>ó eigi svo a« J>a« gæti eigi fari« allra sinna ferga. Sjóflotastjórunum, sem viö- staddir voru, leizt eigi á blikuna, pvi peir sáu, a« i sjóorustu hefgi herskipi® getag haldig áfram eptir sem á«ur. ENGLAND, Þeir Gladstones fylgjendur höfgu fund mikin í Ijeeds á Englandi á migvikudaginn og fimmtudaginn var. \ oru f>ar samankomnir fulltrftar frá hinum frjálslyndu pólitísku flokkum úr öll- um áttum landsins. Frá f>ví i ágúst i sumar höfíSu yfir 100 fjelög veriö stofnug, er öll sendu fulltrúa á J>enn- an aöalfund. HiS fyrsta verk fund- arins var a5 láta i ljósi óbilandi traust á Gladstone, sem ' foringja Hberal-i\okksins. Chamberlain var par, og gerSi hverja tilraunina á fætur annari, ag rjftfa fy-lking Gladstones. En [>ag hafgi ekkert ag segja. Gladstones menn stógu fast fynr, svo Chamberlain mátti hverfa aptur ag svo búnu. Margar nýjar raddir komu fram til atS stygja írska máliö, og var [>ag sampykkt s« liberal-flokkurinn skyldi halda [>ví áfram alveg óbreyttu. Nokkrir vildu a« pví væri bætt inn í verkahring flokksins, a'S ríkiskirkjan væri af- numin á Englandi, og aö afnumin væru erfgíisætin í lávargamálstofuinn á pingi. Hvorugt petta vildi Gladstone, saggi alpý'Su eigitilbúna afi ræga [>au mál. 8ígan Tory-flokkurinn tók ag umskapast svo mjög og gera Churchill á'ð átrúnaðargogi, eru margir hinir helzt leigandi inenn hans farnir a» rætia uin [><>rf á endurskírn. Þeiin þykir ótækt a« láta hann heita Tory lengur. Á fundinum i Bradford um daginn kom þetta fyrst til tals og sitSan hefur [>at5 verig rætt aptur og fram. 1 fvrstu var stungiö uppá að nefna flokkinn þjóöfjelag, og lá nærri a« [>at5 væri sanipykkt, en [>á stakk einhver uppá a« kalla hann' u Framfara-flokk ” (Progreesiste). Þetta nafn Ijet mikiii betur i eyrum flestra, og líkast a{5 pat5 vert5i nafn flokksins ef nafni hans á annati borö veröur breytt. Allir hinir yngri inenn í ílokknum eru áfram um, eigi einungis aö nafninu sje breytt, held- ur aö stefna flokksins sje sniöin meir eptir pörfum nfttíöarinnar, h rá (illum stööum á frlandi koma fregnir um, aö aldrei fyrri , haíi bændalýöurinn veriö jafnvel viöbúinn aö takaámóti lögreglunni, ef hún kemur til a« reka leigu- ]it5a burt fyrir ógoldnar landskuld- ir. Þessi fjelagsskapur bænda, til að standa á móti burtrekstrinum, eykst daglega um allt landiö, og sagt er aö eptir fáar vikur lijer frá veröi ómögulegt að reka nokkurn inann á burt, nema meö [>ví aö steypa iillu landinu í stríö og styrj- öld.—-Lansdowue lávaröur (land- stjóri f Canada), sem er einn meö hinuin stærri landeigöndum á ír- landi, hefur nýlega ritaö opiö brjef í cnsku blööin, þar sem hann lætur 1 ljÓS)> aö allir landsdrottnar ættu aö slá af landskuldunum svo nemi -35 af hundraöi, og dóms- málastjórnin slái 20 af lnmdraði af skatti peiin, er hún heimtar aö bændum. Þetta brjef hefur haft [>au áhrif, aö margir landeigendur Iiafa kunngert leiguliöum, aö peir geri sig ánægöa meö '■> hluta lands- skuldanna. BÚLGARÍA. Ráöiö hefur kom- iö saman, en eigi gert neitt annaö en stinga upp á, að stórveldafund- ur sje kallaður saman í Konstan- tinójx‘1. til aö ræöa um petta mál peirra. og jafnframt aö Rússum sje fyrirboöiö aö hafast nokkuð aö, meöan á þessum fundi stæöi. Sum- ir leiðandi menn Búlgara hafa sent Gladstone bænarskrá [>ess efnis, aö hann hlaupi undir bagga með peiin og leggi til allt hvaö hann getur svo að ríkiö haldist sjálfstætt, aö svo tniklu leyti sein auöiÖ verður. Rússar halda áfrain í sömu stefnu. peir segja annan daginn aö peim detti eigi í hug aö leggja Búlgaríu undir sig, en annan daginn er eigi annað aö heyra en frekjuyröi og herútbúnað frá Pjetursborg. Iíúss ar reiddust á ný, Pegar peir sáu ráðiö koma saman ; sögðu paö nýj an vott um óvild til sín, og að eigi væri til neins aö eyöa fleiri oröum viö aöra eins sótrapta og Búlgarir væri, heldur væri nú tíminn, aö hinar rússisku byssur ljetu til sín heyra. Þaö er mælt að Valdimar priilz f Danmörku sje algerlega hættur við aö pyggja konungstignina í Búlgaríu. Er pess til getiö, að George Grikkjakonungur, bróöir hans, liafi ráðið honum frá pvi um daginn, pegar hann var í Kaup- mannahöfn. Nú vill Conza prinz, hálfbróöir Milans Serbakonungs, gjarnan ná f embættiö, óg býður sig frain til pess. Hann er náskyld- ur De Giers ráöherra Rússa á Eng- landi. Stjórn Búlgara hefur látiö þá alla lausa, sem hjálpuöu til aö nema Alexander prinz á burt í sumar. yfirsterkari, enda var það viöa, aö repúblik-flokkurinn geröi enga til- raun til aö andæfa demókrötum, sem par eru víðast B—10 móti ein- um repúblikana. í Virginiu geröu peir samt tilraun til aöfækka demó- krötum, og varö sá árangurinn, að peir náöu undir sig 0 kjörhjeruð- um, auk peirra, er peir áöur höföu. í Tennessee sóttu 2 bræöur, Robert og Alfred Taylor, um ríkis- stjóraeinbættiö. Robert er demó- krati og hlaut hanii embættið; fjekk 20,0(K) atkv. fleira en Alfred. f engum þessum ríkjum komu ,’erkamannafjelögin fram meö sjer hliöholla menn, nema í Illinois; [>ar var verkamannaflokkurinn sterk- ur, og I þeim kjörhjeruöum, sem mestmesfnis voru á demókrata bandi, fengu peir nálega jafnmörg atkv. og demókratar. En í kjörhjeruðum par, sem jafnt var af repúblikum og demókrötum, gátu peir litlu sem engu til leiðar komiö-—í flestum þessum ríkjum komu bindindisflokk- arnir fram meö sína menn, en eigi er þess getiö aö þeir hafi nokkurs- staöar átt sigri að hrósa. Þaö er dauft hljóöiö í demókrata blööunum síöan útfall kosninganna frjettist. peim þykja greinilegar horfur á, aö viö næstu forseta kosn- ingar missi þeir gersamlega haldiö á veldissprotanum. Þau segja auö- vitaö eigi svo með beruin oröum, en viöurkenna aö peirra flokkur hafi beð- iö stóran ósigur við pessar kosningar, og nema peir gæti nú alvarlega aö, hljóti peir aö bíöa annan ineiri. út pann boöskap, aö allir, sem ynnu viö hinn stóra gripamarkaö, uthe Union Stock Yards” skyldu eigi byrja á vinnu. Þessu boöi veröa allir verkamenn aö hlýöa, hvort peir vilja eöa eigi. Viö þennan gripamarkaö vinna uiu 25,000 manna, svo paö er búizt við aö róstusamt veröi umhv-erfis hann pessa dagana, enda hefur her- flokkur verið kallaður út, paö er aö skilja, á aö bíöa búinn á hergagna- búrinu. Maöur aö nafni Lavvrence Donavan stökk ofau af hinni nýju hengibrú yfir Niagara-gilið á laug- ardaginn var og lukkaðist aö rifbrjóta sig og merja aöra mjöömina. Hæö brúarinnar yfir v’atniö er 190 fet. Á meðan veriö var að taka haun upp í bátinn, sem beið eptir honum á ánni, haföi hann við orð aö pó sjer væru gefnir miljón dollars fyrir, pá vildi hann eigi stökkva af brúnni aptur. En seinna um daginn lofaöi hann aö stökkvaaf henni ániesla sumri ef hann fengi 10,000 dollars fyrir paó. Þessi sami inaöur stökk ofan af Austurár- brúnni i New York í sumar (um 150 fet) og slapp pá óskemmdur. peim, sem til eru, sjeu fluttar til Winnipeg og afhentar herskólan- uin. Enn fremur ráöleggur hann stjórninni aö kaupa töluvert tnarg- ar byssur og fá pær í hendur her- sveitastjórunum, svo að sem flestir læri að meðhöndla pær. í New York-ríkinu urðu demó- kratar yfirsterkari til alpingis i Washmgton, en aptur urðú peir uiiclir viö kosningarnar til ríkisþingsins, eöa svo er ætlað, eptir atkv. tali, sein víst er oröiö.—Þennan sama dag fór og fram bæjarstjórnar kosning í Nevv York. Sem áður hefur veriö getiö um, komu verkamannafjelögin fram meö sækjanda um oddvita em- bættiö, en á móti honum sóttu 3 menn, repúblikaliði, demókrati og bindindistnaður. Atkvæði fjellu pannig: A. S. Hewitt, demókrati fjekk 88,933 atkv. Ilenry George, verkmannaliði 65,900, Rooswelt, repúbl. 59,859 og bindindismaðurinn 518 atkvæöi. Meginhluti bæjar stjórnarinnar eru demókrotar. Aftöku Maxwells, morðingjans í St. Louis, Missouri, sem svo mikið var rætt og ritað um í fyrra, hefur veriöfrestaö til 1. janúar næst. Hann var í fyigtu (I sumar) dæmdur til af- töku lýnn 9. desember.—Orsökin til pessa dráttar er sú, aö málafærzlu- menn hans ætla sjer aö hléypa mál- inu fyrir hæzta rjett, en það er enn eigi búið aö endurrita framburö vitn anna, pó margir menn sje búnir aö sitja við paö I tvo mánuði. Skýrslur yfir fólkstal, gripa- eign, skipastól, landbúnaö o. s. frv. í Nýfundnalandi hafa nýlega veriö lagöar fyrir stjórnina í Ottawa, í peim tilgangi líkast til, aö hún kynni sjer efnahag eyjarbúa áöur en farið veröur að taka eyna inn í sambandiö viö Canada, sem eyjar- menn fegnir vilja, en Canadamenn mikið síöur. Skýrslur pessar sýna, aö fólkstaliö á eynni var 193,124 ár- ið 1884, og á Labrador (sem heyrir undir Nýfundnalaudsstjórn) 4.211. Arið 1874 var íbúatal Nýfundnaland* eyunnar 161,374, svo fólksfjölgunin á pessum 10 árum er töluvert mikil. Verzlun Canada ríkis vlö útlönd í síöastli'önum október nam rúmlega 19}ý miljón dollars. par af var goldiö í toll 2,236,007 dollars.—Tekjur og útgjöld stjórnarinnar á 4 fyrstu mánuöum þessa fjárhagsárs (1. júlí til 31. okt.) voru: tekjur 11,460,084, og útgjöldin 8,006,000 dollars. Tekjurnar á þessnm 4 mán. hafa veriö rúmlega l[ý milj. meiri, heldur en á sí'Kasta fjárhagsári, 1885. ÁSTRALÍA. Þar hafa haldizt eldsumbrot mikil í jöröu. í fyrri viku eyöilagöist ein ey Kiaýu\ á henni voru 31 smáporp, er öll fóru i kaf I ösku. Reykjarstöplar 1000 feta háir standa upp af ýmsu m smá eyjum par í grendinni. Frá Anieriku. Bandarikin, Kosninga úrslitin í peim 24 ríkjum, sem 2. p. m. kusu ríkis- stjóra, og fulltrúa á ríkispingi, er eptir pví sem næst veröur komizt þannig: í Minnesota hafa repúblik- ar orðið yfirsterkari. Ríkisstjórinn A. R- McGill er þeirra maöur, og í ráðlærradeild rikisþingsins eiga peir 39 menn móti demókrötum. Eu I fulltrúadeildinni aptur eru demókratar yfirsterkari, eiga par 39 menn inóti 34 repúblikum. Bændafjelög ríkisins hafa og geng- iö örugglega fram viö þessar [kosn- ingar; hafa kjöriö einn mann i ráð- herradeildina og 3 í fulltrúadeild- ina á pingi- Repúblíkflokkurinn hefur og yfirhönd í pessuin rikj um: California, Nevada, Colorado, Penn- sylvania, Ohio,Massac,husette, Illi- nois, Michigan, CVisconsin, Iowa og Nebraska. í Suöurríkjunum flestuin, ef Það er inælt aö margir segl- og gufubátar hafi farizt á Michigan vatninu á föstudaginn og laugar- daginn var 1 stórviöri, sem var vatninu.—Sama dag er sagt að gufuskip meö 125 mönnum á hafi farist rjett úti fyrir höfninni 1 New Haven, Connecticut. Ilafði skipið legiö á höfninni um hríö, en lagt út og ætlað til New York, en stór sævi var svo mikið með ofsaveöri aö viö ekkert varö ráöiö, og [>aö hvarf svo allt I eitiu, eptir sögu sögn manna, er horfðu á pað gegnum sjónpípu. Þennan saina dag fóru og fram kosningar í Dakota. Þar var kosin fulltrúi á Washingtonpingið. Þeir, sein um embættiö sóttu voru : O. S. Gifford fyrir republik-flokkinn og M. H. Day fyrir demókrata, Á undirbúningsfundi í haust var paö ætlaö að enginn mundi sækja gðgn Gifford, og var pvl álitinn sjálfkos- inn par hann var 1 einu hljóöi tilnefn ur, en er fram leiö, komu demókratar fram meö sinn mann. Repúblik- flokkurinn fylgir pvf fram, að Dakota sje sldpt S 2 ríki, og aö paöhafifram- gang án almennings leyfls; pessu fylgjá og demókratar, en vilja að almenningur ráöi úrslitum meö at- kvæðagreiöslu. Gifford hlaut em- bættiö, enn miklu færri atk. fjekk hann nú, heldur en í fyrra. Munaöi atkv. einkum í norðurhjeruðunum ; í Pembina,,Walsh, Cavalier, Ward, McHenry og Bottinean Counties voru demókratar til muna sterkari en repúblikar. Demókratar uröu yfir- sterkari viö kosningarnar til Dakota pingsius, og til allra innbyrðis em- bætta. Jaröhristmgur geröi vart við sig S New York á sunnudagiun var. en eigi olli hann pó neinum skaöa Enn t>á einu sinni er Emerson og Nor’Svesturliniutarfjelagið (frá Manitoba) fariö aS bi'Sja stjórnina um leyfi til þess aö byggja nefnda braut. Á laugardaginn var voru fullgerSir allir steinstólparnir, sem hin mikilfeng lega stálbrú IÝyi-raliafSfjelagsins ytlr Lawrence fljótiö hjá Montreal á aö hvíla á. Er nú ekki annað eptir en koma járnunum fyrir, sem öll eru til a búin, og á þaö aö veröa búi'S um næsta nýár. Fylkisþinginu i Quebeo er stefnt saman á fimtudag 9. desember næsb- komandi.—Nú er mælt að Koss, foringi conservative flokksins, sem beið ósigur viö kosningarnar, sje aö hugsa um a1S segjn af sjerstjórnar ráösmennsku áöur en bing kemur saman. paö er nú ljóst. orSi'S, a'S hann getur ekki haft taum lialdi-S framvegis, mótpartar hans á þingi verða 35, og aö auki 4 óháöir (independents) þingmenn, sem opt mundu veröa honum undstæ'Sir. IIan» liöar yrSu' því einungis 26 talsius. Cleveland forseti hefur látiö paö boö út ganga, aö almennur hvíldardagur og almennur pakkar- dagur skuli haldinn á fimtudaginn 25. J>. m. C a n a d a . í Montreal er ný myndað gripa- slátrunar og ketniöursuöu fjelag með % milj. dollars höfu'Sstól. liriparuark- aöur fer þar ovölun svq g^ysi tpikill> °S verður þð enn meiri þegar iokið verSur vi-S dýpkun fljótslns um 2}2 fet, er veröur atS sumri, að þa« þykir engin ástæöa til að láta Chicago-búa hafa jafnmikiS Eigi frjettist neitt meira um Jeinveldi í þeirri grein og þeir hafa nú. uppleysing pingsins, nje hvenær Hin ýmsu vinnuriddarafjelög eystra, einkum 1 Ontario, hafa ákveö- ið aö tilnefna fulltrúa fyrir sig, er sæki um Jpinginennsku-embættin, bæöi á sambands og fylkispingi. Slátrararnir í Chicago hættu vinnu I hópum siöari part vikunnar sem leið, [>ó peir ]>á fyrir fáum dög- um heföu samþykkt aö vinna tíu kl. tíma ú dag. Ogá m án u dagsm (>rgun - inn var tók vinnuriddarafjelagið v-ið kosningar muni fara fram. Ýmsir menn nákunnugir stjórnarmálum, bera á móti pví, aö pær rerði haldn- ar i haust, en þar eö ýmsír þeirra manna, sem nú heyra til stjórninni, eru farnir aö safna loforðum um at- kvæöi, halda fundi um kjörhjeruð- in o. s. frv., [>á pykir paö sjálfsagt aö kosningar byrji pegar minnst varir. - Þinghúsiö er nú tilbúið fyr- ir samkomu þingsins, enda éru inargir, sem ætla að því veröi stefnt saman og að þaö sitji svo sem mánaðartirna, áöur en paö v-eröur uppleyst. eigi ölluin, hafa demókratar oröið stj6rn verkstöövunarinnar, og sendi 0g ráöleggur aö ein eða tvær af Meöfylgjandi ársreikuingunum, sem nýlega voru lagöir fvrir stjórn ina, er allangt yfirlit frá Middleton hershöföingja yfir liersveitirnar, verk þeirra á árinu og um berbúninginn yfir Iiöfuö. í pessu yfirliti sínu minnist hann á Gatling-byssurnar, Vinnuriddarafjelags-stjórnin í Quebec fjekk breytt peim greinum í löeum sinutn á ársfundinum í Richmond, sem voru svto ógeðþekk- ar kapólska klerkalýönum, aö fje- lagsmenn uröu annaötveggja aö ganga úr því eöa vera neitað um sakramenti. pó eigi sje nema mánuður síöan hinar geysi miklu kojiarnámur fund- ust skammt frá Kyrrah.brautinni fyr ir noröan Efravatn, ]>á er unniö aö kopartekjunni í svo stórum stíl nú pegar, aö 10 vagnhlöss að meöaltali eru seud þaðan á hverjum degi til málmbræðsluhúsanna. (Framhald á þriöju síön).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.