Heimskringla - 11.11.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.11.1886, Blaðsíða 2
„Heimslmníla” ketnur át (aö forfallalausu) á hverjum ' fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: 35 og 37 King St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgöarmaður : Frímann B. Anderson. Kitstjórn : Frímann B. Anderson. Einar IljörleifsRon, Eggert Jóhannsson, Blaöiö kostar : einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuín 75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar í bla'Sinu kosta : einn dálkur um 12 mánuöi........$200 ’_______________6 ............. 120 __________________3 ..... ......... 75 dálkur um 12 mámrSi....... 120 __________________6 ..... ......... 75 _ _!____________3 ............. 40 úr dálki um 12 mánuöí......... 75 ________________(i -----— .......... 40 __________________3 ..... ........ 80 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuö $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, þang- a« til skipað er að taka þœr burtu, nema samið sje um vissan tima fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga i nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Sbrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 1 til kl. 3 e. h. nema á miðviku- dögum. LAGAlKVAUÐANIK VIÐVÍKJAN 1)1 FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, oe hvort sem hann er áskrifandi eða •kki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann ukuldar fyrir fað; annars gerur útgef- andinn lialdið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem liann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki, 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða máiið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meöan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (primi facie of intention.nl fraud). LANDALEIT AUSTAN VIÐ (ÍRUNNAVATN (Shoal Lake). II. Hinn 81. f. m. of/ 1. þ. m. skoðuðum v ið Jón Jfilius landitS fram mej Grunnavatni (Shoal Lake) austanvergu. Landið milli vatns |>essa og Winnipegvatnsins hefur annars veri® skoðaó fyrir ( árum sí«an af herra Sigtryggi Jónassyni og 0«rum. Er f>a« yfir höfug að tala sljettlendi, skógi vaxifi .ne® grassljettum og engjum á víxl og vel falliS til kvikfjárræktar. Jarg- vegur er dOkk mold, en allgrunn- ur, 6—10 ptunl. á dýpt : par undir mOl eða sendinn leir ; vatnt víftast gott, eii veiting ví®a slœm. VeiSi er næg í vótnunum ; næsti inark- a$ur er Stonewall og Selkirk, frá 20 30 inílur e«a yfir. Mest allt er enn ónumiS. í petta sinn hOfSum viS aS eins tíina til aS skoSa fáein town- shi]> meS frain austurströnd Grunna- vatns. MeSan á ferSinni stóS var inndælt veSur, heiSur himinn og glaSa sólskin. Útsýni er vtSa mjOg fagurt. Til vesturs liggur Grunnavatn spegilfagurt, } > a k iS grösugum eyjum; til austurs liggja Ijósar sljettur og dökkur skógur, og til norSurs og suSurs er aS sjá friSar engjar og skógarrunna á vixl. Tmnmhip 16 er aS nokkru levti nutniS ; eru landnámsmenn hel/t enskir, stunda ]>eir einkuin ] griparækt, einnig skógarvinnu og veiSar og virSast í allgóSum efn- um. A Secti<>n 17 er hóndi, lto- bertson aS nafni, hefur hann fjölda grípa, og liefur hyggt veitingahús allmikiS og sögunarmylnu, einnig gufubát, sem gengur eptir Grunna- vatni. Township petta er sljett, litiS eitt öldótt, jarSvegur allgrunn- ur og möl undir ; engjar töluverSar og skógur nægur til girSinga, en heldur smár til húsaviSar, vatn er víSast gott, en lítill halli ; landiS er, vel falliS til kvikfjárræktar og sumpart brúklegt til akurvrkju. Tmcnship 17 er aS inestu ónumiS; landslag líkt og í 16 ; sljettlendi meS skógarbeltum, gras- sljettum og mýrumá víxl, jarSveg- ur líkur, en votlendur; landiS er vel fallis til kvikfjárræktar en lítt til akuryrkju. 7'owmhip 18 eralveg ónumiS; ápekkt fyrgreindum ; grassljettur, inýrar og skógar; gott kvikfjár- land. Toiomhip 19 líkt. Jtange I austan viS I. aSalhá- degisbaug er alveg ónumiS frá township 17 norSur og líkist ofan- skrifuSu aS landslairi. o ltange 11 og 111 austur af Range I eru purrari og skógmeiri. Nær skógur sá allt austur í Nýja fslaud vis Winnijiegvatn ; er paS einkuni lagaS til kvikfjárræktai*, en má nota til akuryrkju. Asal-annmarkar lands pessa eru votlendi og fjarlægS frá markaSi ; afrakstur pess eru engjar, skógar, allgóSur jarSvegur og vefSi 1 vötn- unum. Þar sem braut nú verSur lögS innan skamms norStir á milli Winnipeg- og Manitobavatns, hlýt- ur larid petta aS byggjast og verSa landnámsmenn pá aS leita lengra í burtu ; væri pví ráSlegt, aS íslend- ingar notuSu sjer nú tækifæris og næmu góS lönd, er nú standa til boSa. 7‘T. II. . 1 nderson. FlEIN ORÐ UM NÝ.JA ÍSLAND. það er tiltölulega lítið, sem vjer Ný- íslendingar ritum í blöðin í samanburði við það, sem ritað er úr öðrum nýlend- um. það er eins og ekkert sje til að rita um, eða að menn komi sjer ekki til þess. Jeg er ekki mikill ritsmiður, þó ætla jeg að ráðast í, að minnast á ástand nýlendubúa, sjerstaklega hvað efnahag þeirra snertir. það er einkum af því, að mjer virðast dálitlar ýkjur um ástand nýlendubúa liafa komið fram í blaðinu „HeimsKringlu", sem þó er þeirra eigin sögusögu, sem jeg fyrir mitt leyti get ekki alveg samþykkt. Ilvað efnahag snertir, þá er liann lijá mjög mörgum ekki ýkjandi, því er miður, að margir eru enn efnalitiir og jafnvel eptir margra ára veru hjer; eiga því langa leið fyrir liöndum, að geta koinist í tölu góðra bænda. En spurs- málið verður: Hverju er það að kenna, að líðun manna í efnalegu tilliti er ekki betri ? þeir sem þekkja landslag hjer, hljóta að sjá, að það er seinunnið til akuryrkju, eins og í hverju öðru skóg- lendi, og framför því sein í þeirri grein. í annan stað hafa burtflutningar hjeðan gert liið mesta tjón; þeir hafa veikt áhuga manna á öllum framförum, veikt tilflnningarnar lijá þeim sumum með að búa í haginn fyrir sig, sem eðlilega hef- ur haft töluverð álirif á þá, sein með einlægum vilja hafa ætlað að láta fyrir- berast lijer. þessi hugsun liefur allt til skumms tínia lifað hjá allmörgum, en vonandi er, að liún fari að hjaðna niður. þetta atriði hefnr, eins og öllum er ljóst, gert oss nýlendubúum hið mesta tjón. það hafa allar frumfarir strandað á því. ilið almenna álit þeirra, sem feið- ast um nýlenduna, er þetta. ”Ný-íslend- ingar lifa mest á griparækt, mest naut- peningi, nokkuð á akuryrkju, eu liún er ný og lítil, hin ruddu rjóður kringum húsin eru því nier eins og þau voru fyr- 6—8 árum síðan”. A þessu verður ekki sjeð, að vel- sældin sje ýkja mikil, þegar þess er gætt, að landið er ekki allstaðar lagað fyrir kvikfjárrækt. Menn hljóta því á all- mörgum stöðum að leggja mikið í kostn- að til að viðhalda og auka þennan bjarg ruðisstofn sinn, og jeg vil ’segja, aS það sje langt frá að nautpeningsræknn borgi sig, nema ef tii vill á stöku stöðum. Fiskiveiðin er góð að því leyti, að hún er optast við hendina, er því betri kost- ur iivað fæðisbyrgðir manna snertir, ekki sízt liinna efnalausu, sem eru að flytja liingað við og við. En sem verzlunar- vöru hefur ekki þurft að telja fiskinn, nema hvítfisk: hann liefur því ekkí stór- lega bætt efnahaginn. Akuryrkja er í mesta ólagi, það verður ekki varið. Margir sá í sömu blettina árlega, og því verður uppskeran svo rýr, af þeim fáu tegundum, sem ræktaðar eru. Jarðepli eru hið almennasta, mais, baunir og nokkrar garða-sáðtegundir, er bregðast meir og minna; hveiti, sem sáð er, rjett sýnishorn ; þeir sein hafa sáð þvi árlega, eru fáir. þegar á þetta er litið, sýnist ekki von að velmegunin sje mikil, og sízt að miklar vörubyrgðir sjeu fyrir- liggjandi, sem vanti ekki annað en að lireyta þeim í ]ieninga, einungis ef sam göngurnnr á landi væru greiðari, svo að peningar fengjust með því inn í nýlend- una. Jeg get ekki álitið að vegleysið á landi, yfir sumarið, sje aðalmeinið til peningaleysis lijer, meðan iiægt er að nota vatnsveginn, það er sú vegur, sem allstaðar er talinn hagur að, eins og öll- um ætti að vera ijóst. það er ekki vatnsleiðinni að kenna, þó hún sje ekbi notuS, lieldur skipaleysinu. það má enginn taka svo orð mín, að ekki sje nauðsyn á sumarlandvegi til markaðar. það var fyrir mörgum árum síSan, og væri æskilegt, að eitthvað færðist i lag með veginn, til aS greiða samgfingurnar. Hveitiyrkjan þarf að aukast fljót- lega, því það er fullsannaS, að þess er þörf. þó landið sje lítið sem lireinsað er hlá allflestum, þá gæti það gefið meira af sjer. það virðist lítil fyrirhyggja í, að viðhalda girðíngum ár eptir ár í kringum arðlaust land, sem ekki einn fimmti partur er ræktaður af, eða jafn- vel minna. Með því að yrkja hveiti er tvennt sem fæst, fyrst og fremst hveiti, j»6 ekki væri nprrm til hpimuliriikunar og þyrfti þá akra ekki stóra; svo má liafa stöng ina til gripafóðurs. Peningar þeir sem ganga fyrir hveiti út úr nýlendunni árlega eru mikiir. það er meirn en tími til kominn að stunda meir akur- yrkju en gert er, og sjerstaklega hveiti- yrkjuna, í einu orði sagt, að yrkja það sem vjer þurfum nú að kaupa af hveiti og öðrum korntegundun, þó ekki væri meira. það sparaði talsvert peninga. það er ómögulegt að iiveitirækt borgaði sig ekki eins hjer sem annarsstaðar, þó mörgum virðist svo sje. Sá maður, sem ekki getur leitað sjer atvinnu ýmsra orsaka vegna, vinnur sjer inn peninga heima lijá sjer með |>ví að rækta hveiti á landi sinu, og þar að nuki eykur hann verðhæð landsins, eptir því meir, sem hann ræktar fleiri ekrurnar á því. Griparækt væri líklega flestum kær- ust, ef þess væri kostur, en það ættu menn að sjá, að hún er ónóg eingöngu; landið eins og það er lagað ber ekki þann gripafjölda, sem nægði liverjum búanda, nema þar sém flæðiengi er. Ef önnurhver Sectioa. væri byggð í allri nýlendunni þó ekki væri meira, og vinnan lík því scm nú er, og liver búandi hefði um 20 nautgripi, hvar ætti slíkur fjöldi að liafa liaga ? eða hvar ætti að heyja lianda því, þar ekki gætu allir náð til flæðiengjanna þegar hægt væri að nota þær; því tilfellið er að það munu vera fá lönd sem hafa svo mikið slægjuland, að griparækt á þeim dygði eingöngu. það þarf líklega ekki að gera ráð fyrir að hjer byggist fljótlega, en þá sæu menn fyrst hvað slæjurnar eru miklar, þegar lieyskapar löndin tækjust, svo þeir sem liefðu all- an sinn hcyskap á þeim, hefðu þá ef tii vill ekkert heyskapar land. þá gæti farið svo að þessir menn yrðu óánægðir og færu að feta í fótspor þeirra sem hafa farið burtu fyrir likar orsakir, þó þess sje nú varla getandi. Með því að bæta jarðyrkjuna, búa til akra og tún, mætti koma i veg fyrir slæjuskort, þess þarf og með í ðllu skóglandi. það verður engin velmegun hjer fyrri, lijá allflestum, en akrar og tún aukast stórlega, þá fara menn fyrst að sjá hvað í landinu er fólgið. þá fyrst fær bú- skapurinn einhverja þýðingu. að búa á landi ár eptir ár og rækta það iítið eða ekkort, virðist ljelegur búskaparraáti, því sá búandi, sem hefur enga slæju á sínu landi, en hefur talsverða gripi, en hefur litla eða enga akuryrkíu, sá getur ekki talið landi sinu það til ágætis þó hann geti verið á því, þegar gripa- stofn lians lifir á þeim lieyaila sem hann fær á víð og dreif. þetta sjá allir. það lítúr svo út eins og of mikið sje iitið á stundarhaginn en ekki fram- tíðina, i þessu atriði. 1 framtíð Nýja Islandt er margt sem ætti að stuðla að þvi, að landið sje þess vert að það sje vel ræktamli, þó stöku staðir vii-ðist lítt liyggilegir. það liggur sein kunnugt erstutt fráWinnipeg, sem hefur útlit fyrir að verða stór borg, sem verður að líkindum aðalmarkaður í Manitoba og jafnvel Norðvesturland- inu líka, verður smátt og smátt aðsetur alskona vísinda og framfara í hverri grein. Auk þess er mikilivert að hafa Winnipegvatn á aðra lilið, en lludson- flóa-brautina á aðra, )>ví liún hlýtur einhverstaðar að leggjast á iniili Winnipeg— og Manitóbavatns. það er sú braut, sem hefur sjálfsagt mikla þýðingu fyrir alla þessa landspildu sem liggur norður á milli vatnanna, hjer á bak við oss, því byggð færist fljótlega norður meS brautinni. Verðum vjer þá áður langt líður ekki á hala veraldar, eins og sumir hafa kallað það. það má svo að orði kveða að vjer Ný-íslendingar verðum í þjóðbraut ein- hverri þeirri mestu i landinu. Skipa- ferðirnar á Winnipegvatninu aukast að því skapi sem byggðin fœrist norður; þá verður sjálfsagt Gimli og fleiri bæir farnir að fleygja af sjer svcfnmókinu, og taka að klæðast þeirri áhrifamiklu hreifing framfaranna, eins og hvervetna annarsstaðar á meginlandi þessu. Ekki ómægulegt að járnbrautargrein komí einhverstaðar að vatni þessu, og ef til vill í gegnum nýlenduna. þá mætti segja: Nýja ísland liggur mjög vel við inn-og útflutningi .í allar áttir; þetta nýlendusvæði hefur verið vei valið hvað það snertir, það er ekld lengur útúrskdttV; þetta ntl 1 fraintítS- innl, segja menn, og ekki að vita nema sumir kunni að hrisfa liöfuðið yflr þessum loptbyggingum. Jeg lýk svo máii mínu með þeirri ósk og von að framtíð Nýja íslands verði lijartari hjer eptir en liún liefur verið mörgum sinnum áður; með því eykst álmginn til framfaranna : ef hin dimmu ský taka að svífa frá, sem svo opt Iiafa liðið yfir Nýja ísland, )>á er jeg viss um betri framtíð þessara nýlendubúa. Nýbyggi- I >ottkí». (Nóveila eptir Paul lleygr.) (Framhald). þetta var líka það, sem mjer fyrst datt í hug, þegar jeg vaknaði morgun- eptir. Jeg man j>að samt greinilega, að þessi ógæfa, sem jeg sá svo glöggt, að fyrir okkui lá, olll mjer í rann og veru engrar sorgar, heldur æsti hún freinur upp velþóknun þá, sem jeg hafði á sjálf um' mjer, og mjer þótti sem nú væri mikils um mig vert, þar sem nú voru líkindi til að jeg færi sjálfur að reyna allt það, sein jeg þangað til hafði að eins lesið um. Jeg þreyttist aldrei á að særa fram fyrir fchugann )>á sorglegu og kveljandi viðburði, sem þessi flækja hlyti endilega að leiða af sjcr, og sam- an við allar mínar hugsanir blatidaðist nokkurskonar þægileg meðaumkun, sem ómögulegt [er að lýsa, fyrir sjálfum mjer. fyriFSebastian, ogfyrir henni, sem saklaus var orsök í öllum okkar hörm- ungum. í stnðinn fyrir að fara í skóiann, þar sem jeg hefði orðið að sýna mig án þýzka stílsins, þá fór jeg að heimsækja „limgarðs-skólann”, eins ,og Frakkar segja, það er að segja, að ráfa um listi- garðinn ; þar settist jeg niður á afskekkt--, an bekk í allra afskekktasta iiorninu í garðinum, og fór að trúa pappírnum fyrlr mínum æskusorgum. Heine og Eiehendorfí kepptu þá um míua ódauð- legu sál. Jeg var ekki nógu þroskaður þann morgun fyrir kaldhæðniiui í u liueh der Ideder", og það skrjáfaði of romnntisht í trjátoppunum fyrir ofan höfuðið á mjer, til þess að jeg gæti kveðið nokkuð annað en það sem átti við ungan slark- ara. Um hádegisbilið sá jeg með þung- lyndislegri ánægju, að kvreðið, sem jeg kailaði „Ný ást”, og sem jeg hafði byrjað á um morguninn, mundi verða æði mikil viðbót viðbindið, ef jeg hjeldi lengi áfram með það að sama skapi eins og jeg hafði byrjað þar. Að áliðnum degi sat jeg í herberg- inu mínu, og átti mjer einskis iils von ; jeg var að reyna að draga upp audlits hliðina á elskunni minni eptir minni; þá heyrði jeg fótatak Seliastians í stiganum. Jeg flýtti mjer að fela pii]i])írsörkina, og dýfði pennanum í blekliyttuna, til þess að sýnast svo sem jeg væri önnum kafinn, og liann hefði truflað mig. þegar hann kom inn, hafði jeg ekki hjarta tii að líta á hann. Haun heilsaði mjer líka ósköp stutt- lega, beygði sig, eins og hann var van- nr í ruggustólnum mínum, og fór að reykja stutta pípu. EPtir lijer um bil hálfan tíma sagði hann : „Ilefurðu komið þangað síðan ?” • „Já”, svaraði jeg og leitaði að orði í orðabókinni minni, eins og jeg hefði mjög mikið að gera. „Og hvað heldurðu um hana nú ? ” „Hvað jeg held ? Jeg hef enn ekki ráðið gátuna. Svo mikið veit jeg samt, að hún er ekki stúlka með holdi og blóði, heldur er luín einhver vatnadís, einhver Melúsína, „köld inn uð hjartanu”, og hver veit, hvort hún ekki l4detinit in pisaern", eins og iiafgúa, þegar liún er i sinni rjettu mynd ?” Ilann stökk upp. „Jeg verð að biðja þig að tala ekki í þessum tón ! ” „Vertu þolinmóður gainli drengur”, sagði jeg. „Farðu nú ekki að geta þjer til, að jeg hafi neitt ljettúðar-álit á henni. það liefur eittlivað komið fyrir hana áður, það er alveg auðsjáanlegt. En livers vegna þarf að vera nokkuð ljótt í því ? Ilugsaðu þjer, að hún hafi að eins orðið fyrir einhverri óhamingju, sárri sorg, eða sterkri ást. ,.þú heldur |>að ?” og hánn leít t.il mín ungistarlega og sorgléga, „Mjer skyldi alls ekki þykja |>að undarlegt", hjelt jeg áfram, uþó liún rae* þessuin of fullorðinslegu augum og þess- ari dásamlegu Stillingu, liefði þegar gengið 5 gegnum kvalir vonlausrar ástar. Gleymdu ekki pólska föðurnum hennar. Pólskar stúlkur fara shemma bœði að vekja ástríður og finna til þeirra. Guð má vita, hvernig aumingja barnið hefur komizt inn í þessa flugna-gildru. En okkur mun báðum reynast |>að örðugt, að frelsa hana út úr henui”. Eptir þetta var þögn í fjórða lilut.a stnndar, og hann blaðaði á meðan i kvæða-handritiuu mínu. „Mjer þætti giiman að skrifa þetta kvæði upp”, sagði liann allt í einti, og rjetti mjer eitt, blaðið. „Hvers vegna ?” sagði jeg, „Bastel, jeg er liálfliræddur um, þig láugi til að segja, að það sje eptir sjálfan þig. u Slcammastu þín! ” svaraSi hann og varð dimmrauður í framan. UJ e g fara að þykjast vera skáld ! En jeg hef lag í höfðinu ; það er langt síðan jeg hef u compónerað ” nokkuð.” u Finndu eitthvað betra og skemmti- legi'B. Hvað gætirðu gert úr þessu veikhugsaða voli ? þetta kvæði er hálfs árs gamalt” (frá þeim u gömlú timum”, sem jeg mundi ekki sjálfur greinilega eptir!). Ilann hafði tekið lilaðið aptur, og hallaðist, fram yfir það, því hann var fremur nærsýnn, og söng J>essar vísur með' lágri rodd undlr einföldu, hátíð- legti lagi. Hve auðnast mætti.að oigaast þig, og eiga skilið þig nð fá ? Jeg veit að stöðug, viðkvæm ást þig vinnur hverju lietur á. þó lirúgur gulls jeg fengi og frægð þá fremstu og beztu þessa lands- ei ’liirðir ástin, alvalds gjöf, um auð nje lieiður nokkurs ínanus. þú trje, sem beygir græna grein, þú getur farið blóma á mis því vökvi ei döggin vora jörð, allt verður |>á til ónýtis. þú lijarta, er dávei liefur reynt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.