Heimskringla


Heimskringla - 11.11.1886, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.11.1886, Qupperneq 3
1 i livað heims er glcSi og rauna fans ei liirðir ástin, alvalds gjöf, um autS nje lieiður nokkurs manns. llann stökk upp, bandaði a'S eins höfSinu aS mjer aS skilnaSi, og þaut út úr herberginu. Skömmu síSar fór jog sjálfur út. Jeg ætlaSi ekkert sjerstakt fyrir mjer, annað en liegja ofsann í æSum mínum meS llknmlegri þreytu. Eptir aS jeg hafSi þotiS ura bæinn einn klukkutíma eSa svo, þá sá jeg að jeg var staddur nálægt götunni góSu, án þess jeg hefSi fariS þangað af ásettu ráSi. Hún gerSi hvortveggja aS að draga mig að sjer og banda mjer frá sjer. Jeg hafSi óljósa hugmynd um, aS jeg hefSi okki fariS neitt sjer- lega heiönrlega aS kveldiS áSur. Jeg var nokkurnveginn viss um það, að liOttka mundi brosa heldur liæSnislegn aS þessum unga, ókunnuga manni, sem ljet sjer svo annt um aS verða riddari hennar. En svo taldi jeg mjer trú um, aS þaS væri einni ástæSu meira, tii þess aS leitast viS aS koma inn hjá henni betri hugmynd um mig. Og þessvegna tók jeg í mig hug og dug, og brá mjer skyndilega fyrir horniS. Á sama augnabliki varð jeg var viS vin minn og meSbiöil; hann liafSi togaö húuna niöur á augabrýrnar, kom úr gagnstæöri átt og stikaöi stórum aS litla græna húsinu. Hann tók líka eptir mjer, báSir námum viö staðar, og snerum okkur svo snöggt viö á næsta augna- bliki, eins og viS lieföum veriö aS | villast. Hjartaö barðist ákaflega uin.í mjer. „ Eu sú skömm sem er aS þessu undir- ferli og tortryggni, sem er i okkur hvorum við annan." sagöi jeg grátandi viS sjálfan mig, og jeg fann |>aö aö ef þessu lijeldi áfram, þá mundi jeg bráð- um fara aS hata bezta vininn minn af öllu mínu hjarta. Jeg var í Versta skapi ; jeg fór aptur sömu leiðina og jeg hafSi komiS, og var að hngsa um, hvort'þaö mundi ekki vera þaö viturlegiusta og karlmann- legasta, sem jeg gæti gert, aö snúa viö aptur, og vita hvað mjer tækist, enda þó þaS yrði lieil lcgíó af gðmlum vinum íyrir mjer. ltaföi jeg ekki eins mikinu rjett eins og hver annar til þess aö gera mig að iióni vegna stúlk- unnar ? Atti jeg nú að vera svo hug- laus að hætta við allt saman, eptir aS jeg hafði talað svo digurmanulega deginum áöur, og boðizt sjálfur til að veröa riddari þessarar leyndardómsfullu, töfrandi konu ? þaS skyldi aldrei ske! Jeg skyldi fi:ri til hennar á sömu stuudu, þó heimurinn dytti sundur i smáparta! Jeg sneri mjer við skyndil^ga—þar stóð Sebastian. í ósköpunum, sém á mjer voru, haföi jeg enda ekki heyrt tíöa fótatakiö lians á eptir mjer. upú hjer ! ” hrópaöi jeg upp, og ljet sem jeg væri standandi hissa. „Páll!” svaraöi hann og hin liijóm- fagra rödd lians skalf dálítið. uVið skulum . ekki vera aö neinum ólíkinda- iátum. Okkur -okkur hefur þótt vænt hvorum um annan, þjer og mjer. En trúöu mjer, ef þessu á að halda áfram, þá sten/.t jeg þaö ekki. Jeg veit, livert þú ert að fara: jeg ætlaði sjállur sömu leiðina. þú elskar liana—reyndu ekki aö þræta fyrir það. Jeg komst aö þvi allt í einu. „Og ef jeg nú elska liana, livað þá?’ hrópaöi jeg, og vildi hálft í livoru bjóöu honum byrginn, liálft í hvoru skamm- aðist jeg mín. „Jeg kannast við það, að þau álirif, sem hún liefur liaft á mig ” „Kondu hjerna inn í hliSiS”, sagði hann. „Fólk kemst ekki áfram fyrir okkur, og þú talar svo liátt., aö menn fara að taka eptir þjer. þú sjer að jeg hef á rjettu að standa ; mjer heföi líka sannarlega þótt þa?S undarlegt, ef það l'< fsi ekki farið svoua. En þú sjer sjálf Ur’ a* þetta getur <>kki lialdið svona Annarlivor okkar verður að víkja”. (Framhald síðar). S A M T INingUR. Hin stærsta ey í heimi er Ástralía. Hún er 2,500 mílur frá austri til vesturs og 1,950 mílur frá noröri til suöurs. Flat- armál hennr er 2.984i4 ferhymings- milur. ■■■ - -Hið stærsta veldi heimsins er liiö brezka riki. Flatarmál |>ess er 8,557^4 ferhyrningsmílur, eða einn sjötti partur hnattárins. íbúatala |.ess um 3f0 milj- ónir. ----IIiS stærsta lýðveldi lieimsins eru Bandaríkin. Flatarmál þeirra er 3.580)4 ferhyrningsmílur. íbúar nálega 60 milj- ónir. ----IIiS stærsta bókasafn í heimi er 5 Paris á Frakklandi, stofnaö af Lúðvík 14. paö saman stendur af 1,400,000 bók- um, 175,000 handritasyrpum, 300,000 land- og sjávar uppdráttum og 150,000 minnispeningum úr ýmsum málmum. FRJETTIR frá íslandt. (Eptir ísafold). lteykjavík, 16. sept. 1886. Búnaðarskýrslur. StjórnartíS- indin liafa nýlega liaft meðferðis búnað- arskýrslur landsins 1882- 1884, eptir Indriöa Eiuarsson. Hjer er ágrip af )>eim, saintalan f\rr- ir allt landið. 1882 1883 1884 Nautgripir 18,425 17,120 18,402 SauSfjenaður 424,128 337,342 406,222 Hross 33,436 30,695 32,065 Tala nautgripa liefur fariö lækkandi á landinu í nærfelt 2 aldir, frá 1703, er elztu skýrslur ná til, par til 1884, og aldrei veriö eins lág og 1883. ÁriS 1703 voru nautgripirnir nær 36 þús., að kálf um meðtöldum.; en sjeu kálfarekki meS taldir 1883, verSur talan aö eins liöug 20 pús. Nautgriputulau iiefur með öör- um orðum minukað á pessu tímabili um hjer um bil tvo limrntu. En nú liefur fólkstalan aukizt stórurn á sama tíma- bili, og gerir l>að apturfiirina í nautpen- ingsræktinni enn ineiri tiltölulega, og það svo, aö þnr sem komu 71 nautgrip- ir á hvert hundraS manns 1703, þá komu ekki neina 33 á hvert hundraö manns. að meöaltali árin 1876 1880. Nautpeningnum helir því í raun rjettri fækkað talsvert meira en um lielming á þessu tímabili. Hefði að eins fækkað un\ lielming, hefði liveH 10o manns átt að hafa 39 nautgripi 1876 1880. í Hanmörkn komu 74 nautgripir á livert 100 manns, er síðast var talið, en í NorSurálfunni allri, að fáeinum ríkj- um frátöldum (Tyrklandi, Grikklandi og nokkrum smáríkjum) um [30 nautgripir um 1880. Aptur hetir sauðíjenaði fjölgaS stöS- ugt aö öllu samtöldu á þessu sama tíma- bili, síðan 1703, þótt áraskiliti liati verið að því mikil, þar á meðal fækkun síð- ustu árin, sem skýrslurnar ná yfir. Bauðfjenaðurinn var, að lömbum meötöldum, 1503....................... 279 þús. 1770...................... 37o 1783....................... 233 1804 ...................... 219 1821—25 meðaltal.......... 378 1826 -30 meðaltal......... 456 1831 - 33 meðaltál........ 557 1843...................... oo7 - 1849 ....... 619 1853—55 meðaltnl.......... 624 1858—59 meðaltal........., 507 1861—65 meðaltal.......... 523 1866—69 meðaltal.......... 587 - 1871—75 meðaltal.......... 587 1876-80 meðalta!.......... 655 ? 1881...................... 760 1882....................... 620 - 1883 ..................... 490 1884 ...................... 590 - llöf. hefir aS eins tilgreint tölu liins fullorðna l'jár (vetnrgamalt [og eldra)%síð- ustu fjögur árin, af þyí að hann hefir eigi þózt hafa nægileg gögn til að finna hvað inargt fjeð hefir veriö, ef lömb eru ineðtaliu. En gjöri maöur ráö fyrir líku hlutfalli milli fulloröins fjár og lamba eins og að undanförnu, verður talan uáhvgt því, sem hjor er til fært. Annars var tala fullorðna fjárins þessi : 1881 ...................... 524 þús. 1882 ..................... 424 1883 ..................... 237 — 1884 ..................... 406 — Sauðfje hetir aldrei verið jafnmargt álundinu, svo skýrslur nái til, eins og vorið 1881, eða að lömbum ineðtöldum um 760 þús. þá hefir landið verið búið aS ná sjer aptur eptir fjárkláöanu. Hann haföi fækkað fjenu niður i 455 )>ús. alls ! þegan hæst stóð (1859). En eptir 1881 snýr við blaðinu. „llarSi veturinn” var raunar 1880 81, en álirif hans á fjártölnna koma eigi fram beinlínis f\Tr en áriö eptir, nema hvaö vorið 1881 liefir drepið yfir 18,000 lömb, sem engan veginn eru eins dæmi því vorið 1855 drap yfir 29,000 lömb. En frá fardögum 1881 til fardaga 1882 fækkar fullorönn fje um 100,000; þar af var þó um 20,000 fjár selt úr landi á fæti, og um 50,000 lagt inn í kaupstað. Svo drepur voriö 1882 yfir 65.000 lömb, af hjer um bil 180,000, er líklegt er aö liafi fæözt það vor, eptir fjártölunni. þetta gerir svo mikiö aö verkum, að fjártalan fellur 1883 í 337,000 af árs- gömlu fje og eldra, og hefir það orðiö það fæst síðan, 1853, að undauteknum tveimur verstu kláðaárunum : 1859 er það komiö niður í 310 þtís., og 1861 er það var 326 )>ús. Árið 1884 sýndist allt vera á við- reisnarvegi aptur. í tiltölu við fólksfjölda liefir fjáiþ eign verið langmest á landinu áriu 1853 til 1855, nefnilega vel 11 kindur á mann ÁriS 1873 var hún rjettum lielmingi mlnni, þ. e. 5J£ kind á mann. Árin 1876 til 80 komu 9 kindur á mann. í öörum löndum Norðurálfunnar er sauöfjáreign svo lítil, að hvergi kemur 1 kind á mann, eða varla meira enliðugt % kind á mann í allri álfunni samtals; í Danmörku 78 kindur á 100 menn. Eins er i Bandaríkjunum í NorSur-Ameriku: 70 kindur á 100 menn. En í La-Plata- ríkjum í Stiður Afríku koma 30 kindur | á mann, og i Ástralíu 27. það er aðgætandi við þessar skýrsl- ur um tölur sauðfjárins lijer á landi, að þær eru byggöar á frnmtali eigandanna sjálfra, þar sem annarsstaðar er farið heim á livern bæ og talið hjá mönnum af öðrum. En framtalinu fylgja, eins og kunnugt er, megn tíundarsvik, og meðan ekki verður komizt fyrir, hve t miklu þessi tíiindars'uk nema, verða all- ar landshagsskýrslur vorar injög svo óáreiöanlegar. Ilöf. hefir nú gert til- raun til aö komast fyrir þctta með nokk urs konar líkindarreikningi, eptir ull- inni, sem liutt er úr landinu. Ilann glzkar á, að vinnu-uil á öllu landinu samsvuri að vöxtiun liaustullinni, að svo miklu levti, sem hún er ekki fiutt út á gæruuni, en kaupstaðarullin samsvari því, sem vorullin vegur þvegin. Og sje þvegiö reyfi af kind aö meðaltali yfir allt land 2]4 pd. heföi veturgamalt fje og eldra átt að vera á öllu landinu árið 1881............................ 826,000 í stað þess að skýrslurnar telja aö eius ........................ 524,000 Undandrátturinn hefir með öðrum oröum numið............... 302,000 kindum fuliorðrmm, eð'a talsvert meira en þriðjungi. 8je lömbum bætt við þessa tölu, eptir venjulegu hlutfalli, verður fjártal- an 1881 nálægt 1,200,000, og eru það 17 kindur á inann. Hrossum liefir líka fækkað til muna eptir 1883, úr 38,600 niöur í 30,700 voriö 1883. Árið 1703 voru liross '27,000 á land- inu, en þar eru folöld meðtalin. 22. sept. 1886. L andsbankin n. LandshöfSingi j hefir 16, þ. m. skipað landritara Jóu Jensson endurskoðara við landsbankann, samkvæmt 9. gr. bankalaganna, með 500 kr. þóknun á ári. P r e n t smiðjuleyf i. „Prentfje- lag ísflröinga” liefir 19, f. m. fengið konungsleyfi til að setja á stofn prent- smiðju á ísafirði. N ý j a sálmabókin, Stjórnar- lierrann iiefir 25. f. m. ieyft, að hina nýjn sálmabók megi hal'a við guðsþjón- ustu hjer á landi í kirkjum og heima- húsum. þar sem söfnuðir og prestar koma sjer saman itm það. Málaflutningsmaður v i ð yfirdóminn er settur af landshöfð- ingja 15. þ. m. landritari Jón Jensson, í stað Franz Siemsens, sem er settur sýslumaður í Gullbr. og Kjósarsýslu. TíSarfar er enn hið sama lijer um bil noröanlands og vestau. TöSur liggja óhirtur enn á túnuni sumstaðar. 29. sept. 1886. lleiðursgjafir úr styrktarsjóði (’hristjáns IX )>. á. lietir l.indshöfðingi veitt )>eim dbrmanni þorki li Jónsyni á Ormsstöðuin og Guðbrandi bónda Sturlaligssyni í Ilítardai, 160 kr. hvorum fyrir framúr- skarandi dugnað í landbúnaði. Prófastar skipaðir. Biskup hefir skipað 2. þ. m. síraHjörleif Einarsson á Undirfelli prófast i Húnavatns-prófasts- dæmi, og síra Jónas Hallgrímsson á SkorrastaS prófast í SuSur-Múlapró- fastsdæmi. TíSarfar. Um. miðjan þennan mánuð hefir, eptir því sem frjezt hefir, loks brugðið til þurlta norðanlands og vestan, og hey náðzt inn vel þurr á endanum, en ákaflega lirakin undir. Búizt við skemdum á heyjum í garðif vegna hita í því, sem áður var hirt illa þurt. T jarsala verður með mesta móti í haust, vegna heyskorts og skulda, en lítið gefið fyrir. Verð á kjöti hjer í Rvík 14 a., 16 a. og 18 a. pundið eptir gæðum. 13. okt. 1886. Spánarfiskur. Eptir því sem kon- súll Svía og Norömanna í Bilbao, Alfred Kirsebom, segir frá í fróðlegri verzlunarskýrslu fyrir áriö 1885, liefir það sem flutzt hefir af saltfiski tilhafnanna á norðanveröum Spáni nokkur síSustu árin undanfarin numið: 1881 1883 1885 frá Noregi .... skpd. 80,631 67,012 90,78(T —ísl. og Færeyjum — 23,129 14,721 9,788 —Lbd. og Hjaltl. — 7,356 3,707 758 —Frakkiandi .... — 1,875 27,140 30,435 112,981 112,580 140,767 þessi skýrsla sýnir skýrt og greinilega i l'ver feikua-vöxtur er i fiskiverzlun Frakjca við Spánverja, og að fiskiverzl- un annara landa þar þverrar aptur að sama skapi, sem við er að btíast, nema þó ekki Norðmanna þessi árin. Enda hafa Norömenn hagkvæman verzlunar- samning viö Spánarstjórn, en I)ana- stjórn ekki, eins og knnnugt er. Höf. skýrslunnar kemst svo að orði því viðvíkj- andi : „ það er naumast nokkur efi á )>ví, að verzlunarsamningsleysið muni aS lokum draga þann dilk eptir sig íslandi til handa og Færeyjum aö fiskur þaðan, sem í sjálfu sjer er ágætur, bolast algjöra burtu frá hinum spænska mark- aði. Kirkjufærsla. Landshöfðingi hefir 21. f. m. samþykkt ályktun hjer- aösfundarius, að kirkjurnar á Mosfelli og Gufunesi í Mosfellssveit sjeu lagðar niöur og í þeirra staS reist ný kirkja á Lágafelli, liæfilega stór fyrir báðar sóknirnar. Póstávísanir til útlanda, er hingaö til liafa ekki orðið senda:- ann- arstaðar frá hjer á laudi en Iieykjavik, eiga nú eptirleiöis samkvæmt ráðstöfun landsliöfðingja aö geta orðið afgreidd- nr enn fremur frá ísafirði, Akureyri og Seyöisfirði, með því móti að greitt sje burðargjald fyrir peningaua og ábyrgð- argjald frá póstafgreiðsIustaSnum til Reykjavíkur, auk hins Iögboðna póstá- vísanagjalds til útlnnda. Tilefuið er umræðua þar að lútandi á alþingi í sumar. Preutsin iðj usjóður norður ogausturamtsins. Af andviröi fyrir prentsmiöju norður - og austuramtsins, er seld var fyrir nokkrum árum, og sjóði þeim, er liún átti, eru 2700 kr. lagöar í styrktarsjóð handa fátækuni og efnilegum námsmeyjum og unglingum i kvennaskóla'num á Laugalandi og gagnfræðaskólanum á Möðruvöllum. Amtsráðið nyrðra úthlutar styrknum, vöxtunum af þessum 2700 kr., i 4 27- kr.-ölmusuni, 2 til Iivers skólans. Kon- ungur hefir statffest stofnunarskrá sjóðs- ins 29 júlí þ. á. Aflabrögö hafa verið allgóð síðari part sumars og þaS sem af er haustinu hjer í veiðistöðunum við Faxaflóa sunnan- verSau. Enda er þaS nær hin eina björg almenniugs. þar sem nú er að kalla má gjörsamlega tekið fyrir lán í kaupstöðum, og í þess stað gengið fast eptir skuldum, með stefnuförum sum- | staðar, neð þvi aö hlutaðeigandi kaup- inenn verða að hafa allar árar úti til aö halda sjer á tloti. 1) a n a d a. Framhald frá fyrstu síð'i. Tekjur Kyrrah.fjelagsins í síg- | astl. sept.mánufii voru $9f)9Á)6‘J, J>ar , af gengu í kostnað $587,073, svo hreinn ágógi um mánuðinu \ ar $375,189. Á níu mánuJSum af !>essu ári hafa tekjur fjelagsins verið $7,036,787, en kostnaftur 4,529.729 dollars. Nefndin, sem stjórnin hefur sett til að hafa hönd í bagga moð uiii- sjón járnbrauta, rannsaka iflál gegu brautafjel. o. s. frv., hefur um und- anfarinn tíma setið í Toronto oo- ver- ig að rannsaka mál gegn Grand Trunk-fjelaginu. Segir nefndin að ^’elagið hafi haft af alinenningi uin $42,000 á ári með |>ví, a® hafa eigi |>riðja plás fólksvagna á milli Toronto og Montreal, eins og {>a<5 samkvæmt samningunum viS stjórnina er skyld- ugt að gera. það er fullyrt að Kyrrah.fjelagið sje í þann veginn, að kaupa Northern og Pacific Junction-járnbrautina, erligg- ur gegn um Muskoka-lijeraSiS og nosð- ur á Kyrrah.brautina hjá Callender. Fær með því stuttan og óslitinn veg til Toronto. Ma n i íol>a. Vntnsvegabwtnr. Verkfræðing- amir, sem síöari hluta sumarsins hafa verið að kanna bæði Rauðá og Assini- boine í tilliti til umbóta o. s. frv. hafa nú lokið verki sínu. Rauðá er könnuö nákvæmlega frá Winnipeg ofan að ósum. DýpiS var mælt og botninn kannaður með hundrað feta millibili. Frá Winnipeg ofan að St. Andrews- strengjum er meðaldýpi hennar 10 fet, en þaðan einar 10 mílur ofan eptir er hún ekki meira en 3 feta djúp að meðaltuli, sumstaðar ekki meira eu 1 % fet. Frá Selkirk og ofan að ósum er nœgilegt dýpi, og á þeirri leið eru sandrifin við ósana hinn eini þröskuldur á veginum. Á 10 mílna sviðinu, þar sem grinningarnar eru, eru 4 allliarðir strengir, enn einn þeirra langverstur viðfangs, því þar er botuinn mjög stórgrýttur. Á þessu 'grynninga sviöi var botninn kannaður gaumgæfilega á hverjum 50 fetum, og kiumaður bæði langs eptir ánui og þvert yflr, og upp- dráttur tekinn af hverjum stórsteini i bottiinum. Víða á þessum kafla er klöpp undir, með þriggja feta þikku lagi af möl, Ieir og stórgrýti ofan á. Til þess að gera ána skipgenga fyrir vatnabáta á þessum 10 mílna kafla mundi hálf miljón dollars tæplega lirökkva til viðgeröanna. Assiuiboine-áin hefur og veriö kðuu- uö milli Winni]ieg og Portage La Prairie, ekki eiginlega í þeim tilgangi aS gera hana aö greiöuin vatnsvegi, heldur til að athuga, hvernig hægast veröur að koma í veg fyrir að hún flói yflr bakka sína og geri annað eins tjón og árið 1882. Til þess að koma algerlega í veg syrir flóð )>arf nð byggja mikilfenglega HóS- garða á vissum stööum, og mundi þaS verk kosta að minnsta kosti eina milj. dollars. En ekki lízt verkfræöiuguniiin vel á aS gera hana að góðum ski|>- gengum vatnsvegi. það er bæði, að vutnsmagniS er ónóg, farvegurinn brattur og strengir margir í henni, svo flóö- lokur lyrfti að. byggja lijér og þar. Ilið eina ráð til að gera haua skip- genga er, aö áuka vatnsmagnið og )>að er auövelt, meö töluverSum tilkostnaöi, með því að grafa skipgengan skurð úr heuni um 50—45 mílur fyrir vestan Wiunipeg norður í Manitobavatn. A þessari leiö er mátulega mikill halli á landinu, og svo er þar einnig Langavatn á leiðinni, er ljettir mikið undir, þar þaö myndaði part af skurðinum. Um bætur á ánni og skurðurinn inundi kosta mikla fjárupphæð, en )>ú opnað- ist 'líka mörg hundruð mflnalöng skipa leið norövestur eptir. Eldur kom upp i Calgary á sunuu- dagsniorgiininn var og sópaöi burtu yfir 100,000 doilarsvirði af húsurtí á stuítri stundu ; af þessari ujiphæð voru einungis 24,000 i eldsábyrgö. í þorpinu er eigi uokkur mýnd af slökkviliöi, og heföi eigi verið logn, mundi meginhluti þorpsins hafa brunniö til rústa. það er mælt að kveikt hafl verið í vísvitandi einkum hjeldu menn )>að, eptir aö eldur kom upp í auðri kornhlöðu seint um daginn, eptir að hinn fyrri eldur var útdauöur. /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.