Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 1
'Winnipeg-, Man. 18. November, 1880 Nr. 1 1 r 1. ar ALMENNAR FRJETTIS, Fra lltlöndnm. ENGLAND. ' í pólitískum mA.1- «m hefur ]>ar eigi gerzt neitt, er sjo í frásögu færandi, nema ef vera skyldi bendinfrar pær, um fyrir- aotlanir stjórnarinnar, er komu í ljós í ræðu Salisburis á migviku- dagskvöldig í vikunni sem leifi. Þaí var í heimbogi hins nýja borg- argreifa í Guildkall, að hann gaf til kynna, svona óbeinlínis, fj-rir- ætlanir sínar vigvíkjandi írska mál- inu, Egyptalandsmálinu og Búlgara- málinu. Vigvíkjaiidi írska málinu sagði hann, ag [>a<5 ]>yrfti eigi ag líta til löggjafar á írlandi til þess aJ5 bœta kjör al]>ý’ðu par, heldur til framhaldandi gó-grar og vitur- legrar stjórnar í höndum Englend- inga. Hann vildi eigi lála skilja orS sín svo, að hann vildi neita ír- nm um löggjöf, en hann vildi hafa löggjöf peirra í sem smærstum stíl. Vigvíkjandi Egyptalandsmálinu, saggi hann, aS Englendingar myndu rýma ]>ann sess, pegar ]>eir væru tilbúnir, fyrr eigi. BúlgaramáliS áhrærandi, sagSi hann, aS vildu stór- ▼eldin halda sjer við Berlínar- satnninginn og láta hann ráSa úr- slitum málsins, mundu ]>au skjót- lega komast aS raun um aS Eng- lendingar mundu eigi hika sjer viS aS gera sitt til. í þessu máli pótti hann vera allharSorSur um Rússa ; sagSi paS miSur sæmilegt aS láta einu stórveldinu líSast aS kaupa nokkra menn til ]>ess um hánótt, aS veita stjórnara eins ríkis atför, hneppa hanu i bönd og flytja burt. Og halda svo áfram aS vernda ]>essa sömu skálka, svo ]>eim yrSi eigi hengt aS verSleikum. Lord mayors dagurinn. ÞaS gerSist ekkert stórkostlegt í Lon- don um daginn. ]>egar borgargreifa prósessian fór um göturnar. ÞaS var líka brúkuS öll varúS- Kvöld- inu fyrir skemmtigönguna fyrir- bauS lögreglustjórínn aS festa upp nokkrar auglýsingar í borginni og hafa nokkra fundi á opinberum stöSum. Og um morguninn (miS- vikudaginn 9. nóv.) mátti svo heita aS öll borgin væri á hervérSi. Allt fótgöngu- og riddaraliS í borginni beiS alvopnaS í heræfingaskálunum og hjá peim friSdóinari meS her- reglur i höndunum, er hann átti aS lesa upp svo allir mættu heyra, ef þeir yrSu kallaSir út, til aS berja á fylkingum sósíalista. Um morg- “ninn kl. 5 fóru 2 vagnlestir frá Windsor inn til borgarinnar [>jett- skipnSa af völdum hermönnum al- vopnuSnm úr lífverSi drottningar. Auk ]>essa viSbúnaSar var 8000 gangandi og 300 ríSandi lögreglu- Jjjónum raSaS fram meS götum peiiri, er [irósessian átti aS fara ept- ir. En allur 'pessi visbúnaSur varS til einksis annars, en as gera alla borgarbúa framúrskarandi óttaslegna Sósíalistar gerSu ekkert aS verkum. ÞaS voru aS e'ns örfáir tiltölulega, ^etn komu saman á fundi á Trafal- flr«r-torginu seinni part dagsins, eins og ákveSiS hafsi veris, og sá fundur var hinn friSsamlegasti, stóS fieldur eigi yfir nema fáar minútur. var einungis einn sósíalisti, er Taf Sv° hávaSasamur, as liann var U lr,m. fastur, og ]>aS gerSi hann aS r.iði flokkstjórnarinnar, til ]>ess aS Ata lögin 8kera úr, hvort lög- reglan hefsi val,i ti] aS fyrirbjóSa fundahöld á opinbeniln stag fremur pennan en aSra dafra FRAKKLAND. Þa« bar til á þingi Frakka í vikunni sem leiS, þegar veriS var aS ]>rátta um fjfir_ mál ríkisins, og deildar meiningar komu fram viSvíkjandi ]>ví, hvort rjett væri aS leggja fram 227 milj. franka til herbúnaSar eingöngu A pessu fjárliagsári, aS gamall Bona- partisti, og stækur fjandmaSur re- públikana, aS nafni Raouel Davol, gekk frá sæti sínu, konungsinna megin í húsinu, og settist á bekk hjá repúblikum, eptir aS hafa hald- iS langa ræSu um vandræðin, sem ]>essi geysi mikli flokkadráttur væri búin aS stefna landinu í. Repú- blikar, [>ar á ineSal de Freycinet sjálfur, ]>ustu til hans, til ]>ess aS heilsa þessum nýja og óvænta liSs- manni, er þeim [>ótti [>ví vænna um af þeirri ástœSu, aS hann til þessa hefur veriS andstæSur öllum toll-álögum, en Ijet nú í ljósi, aS tollarnir væru nauSsynlegir til þess aS eí!a fjárhag ríkisins, enda hlaut hann iíka aS hafa þá skoSun, þar sem hann gerSist liSsmaSur repú- blikana. Þing frakka hefur sainþykkt aS veita L| milj. franka úr ríkis- sjósi til styrktar Parísarbúum viS aS koma upp hinum mikla járn- turni, 984 feta háum, er á aS verSa fullgerSur fvrir sýninnuna miklu 1889. ÞÝZLALAND. Áætlunarskrá yfir útgjöld ÞjóSverja til viShalds hernum á næsta ári var lögS fyrir ríkisþingiS á fimtudag. var. Til viShalds landhernum þarf 267, 577,000 mörk (um 67 milj. dollars), sem er 16| milj. meira en í fyrra. Til viShalds sjóhernum þarf 10 milj. mörk árlega eptirleiSis. EptirleiSis eiga 6 sprengibátar aS verja Elbu-mynniS, og aS minnsta kosti 4 hvorumegin viS skurSinn, sem veriS er aS grafa milli NorS- ursjóarinns og Eystrasalts. ÞaS er nýlega komiS upp, aS þrátt fyrir all allar mótspyrnur úr öllum áttum þýzkalands, ætlar Bismark aS halda því fram, aS þýzkir syningamunir verSi sýndir, og þaS í stórum stíl, á aiþjóSar- sýningunni f Paris 1889. BÚLGARÍA. Eptir inargar sainkomur hefur ráSiS loks komis sjer saman um aS kjósa Valdimar prinz úr Danmörk til ríkisstjóra í Búlgaríu. Kom þaS sjer saman um þetta á fimtudsgskveldiS var, og sendi þ>á fregn út um allan heim, og meSal annars til föSur hans, Kristjáns, er hlaut aS gefa samþykki sitt, eSa allt var ónýtt. Á föstudaginn sendi karl því skeyti, þakkar því innilega fyrir þann heiSur, er þaS hafi sýnt Danaveldi, en aS hann undir eng- um kringumstæSum geti þegiS þetta boS fyrir hönd sonar síns. Þetta svar kom ráSinu heldur en eigi á óvart, mátti þaS þá kyrr- setja sendiherrana, er voru í þann veginn aS leggja af staS til Cannes á Frakklandi, á fund Varldimars, og taka á ný til máls vis kosn- inguna. Þegar þetta er ritaS hefur eigi heyrst aS ráSiS hafi tilnefnt ar.nan prinz. INDLAND, Sömu óeyrSirnar og spellvirki f Burmah. LandiS er eginlega eigi annaS nú sem stendur en eitt allsherjar ræningja- bæli. ÞaS hefur og aukis óeyrS- irnar upp á síSkastiS aS sú fregn var útbreidd, aS Bretar ætluSu aS afhenda Theebaw konungi ríkiS aptur og flytja svo sjálfir á brott. En sú fregn er alveg hæfulaus. AFGANISTAN. Þar átti sjer staS allmikil uppreist um daginn og konungur sendi hermanna hópa til aS bæla uppreistina. ÞaS tókst, og á föstudaginn var koin herstjór- inn ajitur til höfuSstaSarinn Cabul, og liafSi meS sjer 10 hestavagna hlaSna meS höfuS þeirra uppreist- ar manna er falliS höfSu. Þessi sviSakássa var sönnun um sigurinn. Fra Ainerikn. i flitmlarikin. Stjórnin hefur fikveSiS aS reyna aS fyrirbyggja liinar sífeldu óeir'Sir, rán og gripdeildir Indíána, sem búa í Dakota, bieöi náliegt landainnrum Canada og þeirra, sem liúa sunnan til í Dakota, meS því aö aSskilja alla óskilda fiokka þeirra, flytja snma til Montana, en liafa þá, sem eptir verSa, undir strangri hergæzlu, og einungis einn og einn ættbfilk saman í hverjum einum hóp.—þa'Ser einnig mælt, aö hun hafi í hyggju a5 láta veröa af því, aS selja land Indíána, eptir aö hver fullorðin Indíáni hefur fengrð 160 ekrur af landi, leggja fjeS i ríkissjóðinn og skipta svo vöxtunum á hverju ári jafnt á milli allra Indíána, sem hlut fittu í laudinu. Eins og nú er' hafa Indífinar lítið gagn af sinui miklu landeign. Indí- ána liöfðingjar leigja landið og raka sam an stórfje árlega 'meti þessu móti, en landeigendur sjfilfir [hafa jekkertf "nema þann litla blett, er þeir riekta, og eru því einlægt í fjárþröng. þessa auðsupp- sprettu vill stjórnin taka frá höfðingjum Indíána. Vi5 ný-afstaðnar kosningar sýndi yfirpóstméistari Bandaríkjá svo megna partísku og gekk svoúangt í að safna atkvæSum, aS þaS þykir líkast til aS Cleveland forseti megi til að reka hann I úr völdum, svo framarlega sem liann fylgir sínum eigin kenningum eptir- leiðis jafn stranglega og hann hefur gert að undanförnu. Miles herstjóri klagar”y(ir þvi, hve allir í hermáladeild stjórnarinnar, frá þeim hæsta til hins lægsta, kappkosti að gera lítið úr verkum hans í tilliti til höndlunar Indíánanna í suövesturríkjun- um í haust. Segir hann að skrifstofu- þjónarnir ekki einungis dragi úr verkum sínum í bókunum, heldur einnig ófrægi sig persónulega með öllu móti. Skýrslur hafa verið lagðar fyrir stjórnina, er sýna að á fjárhagsárinu 1885 og 1886 voru í Bandaríkjum slegnir |64,100,000 í gull og silfurpeningum, sem er talsvert meira en á næsta fjár- hagsári á undan, en kostaði þó $197,000 minna fyrir haganlega meðhöndlun fjár- málastjórnarinnar. Af þessnm 64 milj. voru rúmlega 34 milj. gull og 30 silfur peningar. pessi skýrsla sýnir og að á þessu fjárhagsári var peningaupphæðin í Bandaríkjum í veltu manna á meðal $857,104,254. þar af voru gulipeningar (eða seðlar innleysánlegir með gulli) $548,320,031 og silfurpeninger (eða seðl- ar innleysanlegir með silfri Silter ceríi- fic/ites) $308,784,222. þriðjungur guli- peninganna og tíundi hluti silfurpening- anna, sem slegnir voru á árinu, voru gamlir peningar, sem þurftu að endur- nýjast. Skýrsian sýnir einnig, að á sið- astl. ári voru tveir fimtu hlutar alls gulls og silfurs í heiminum grafnir úr jörðu innan Bandarikja. pað lítur lielzt út fyrir að það rísi mál út af kosningunum í Minnesota. Sem áður var frá sagt, er McGill taiinn að vera hinn næsti ríkisstjóri, hefur hann að sögn 2—300 atkv. fleira, heldur eu demókrataliðinn, Ames. Hvorki hann sjálfur nje hans flokkur kannast við að svona sje, heldur bera repúblikum á brýn, að svik hafl verið höfð í frammi við tölu atkvæðanna, að öllum atkvæða- miðum með Ames hafi verið kastað burt og atkvæðamiðar fyrir McGill hafi verið búnir til. Ames sjálfur ber það fram, að ef rjett sje taiið, þá hafi hann 14,000 atkv. fleira en andstæðingur hans, og að hann þess vegna sje rjett kjörinn ríkis- stjóri, hvernig sem það mál annars fari. Fyrir 3 vikum síðan var rændur póstvagn í Missouri-ríkinu, og fengu ræningjarnir þar frá [80—100,000 dollars ípeningum. Enn þá hafa ræningjarnir ekki náðst, en fyrir fáum dögum fjekk Franlc James (alþekktur ræningi, sem eitt sinn var) brjcf frá „Jim” Cummings er eitt sinn sinn var einhver Ötulasti liðsmaður í ræuingjaflokki þeirra bræðra Jesse og Frank James, og innan í því var 50 doll, í brjefpeningum, er ritariun segist senda Frank til minningar um þetta rán. Frank sendi bæði brjefið og peningana til forstöðumanns fjelagsins er sendi peningana sem rænt var, og kvaðst hvorki vilja nje [þurfa að [nota svona fengið fje. Cummings iiefur um undanfarinn ár verið vestur í Wyoming, en kom til heimiiis síns í Missouri-rík- iuu stuttu áður en ránið varð, og er þar enn. þykir því auðsætt nú, liver höf- undur ránsins er, og mælt að hjálpar- maðu r lians liafi verið þjónn fjelagsins, er var í vagninum, og’átti að gæta fjár- ins. pað er mælt að Cuttings, ritstjórinn í E1 Paso. Texas,”[ sem [í sumar ! kvað svo mikið að, sje að stofmdicrflokk, er 10,000 manna eiga’að’vera^í, í'þeimjtii- gangi, að brjóta undir’sig norðurj hluta Mexicoríkis og stofna þar sósíalista lýð- veldi.* Einlægt síðanl F sumar^hefur hann haft stöðugt brjefa-skipti við só- síalistastjórnirnar, bæði i New [York og Chicago, og um þetta mál einungis á að hafa verið ritað.—í þorpi einu í New Mexico skrifuðu 213 menn sig á her- mannalista Cuttings á fimtudagskveldið var, svo l>að er fullkomið útlit fyrir að eitthvað sje hæft í þessu. En það |er eptir að vita, hvort stjórnln leyfir þegni slnum að mynda herflokk og herja á annað ríki að saklausu. Vinnustöðvunin í Chicago er enduð í petta skipti. Powderiy, foringi 'vinnu- riddarafjelagsins, sendi þeim boð á laug ardaginn var, að allir skyldu taka [til starfa aptur. þessu boði var hlýtt, en þar rjeðu atkvæði en ekki vilji, því fjölda margir neituðu að hlýða, en máttu þó til, eptir að sampykkt var á fjölmenuum fundi á laugaadagskveldið að það værí sjálfsagt að hlýða skipun foringjans. Ríkisstjórnin í Minnesota hefur ný- lega selt canadiskum timburverzlunar- mönnum 7,000 milj. feta af standandi grenivið í norður hluta ríkisins austan við Skógavatn. petta mál varð demó- krötum að dugandi vopni við nýafstaðn- ar kosningar þar; þótti þeim óheyrilegt að leyfa stjórninni að selja erlendum mönnum jafn mikið af beztu timbur- eign ríkisins. Ástæðan til þess að skóg- arflákinn var seldur er sú, að engin járnbraut liggur suður um rikið, svo austarlega, og engir vatnavegir liggja suður, austur eða vestur frá skóginum. en aptur á móti er óslitin vatnaleið frá honum norðvestur til Rat Portage í Canada. pað viðrar nokkuð öðruvísi í aust- urparti landsins, heldur en hjer í vest- urlandinu í haust. Hjer hefur að eins gránað rót tvisvar í haust; endrar nær blíðu tíð. Eu á laugaidaginn var gerði hríð svo milda og fannkomu, ofan á 18 þuml. djúpan snjó, í New York-ríkinu, að vagnlestir stöðvuðust í hópum og sátu fastar í stórfönnum. C a n a d a . Samkomu sambandsþingsins hefur verið frestað til þess 7. desember næst- komandi, svo það er ekkert útlit fyrir að kosningar til sambandsþinga fari fram á þessu ári, nema ef þingið yrði upp- leyst án þess það komi saman. Akuryrkjudeild stjórnarinnar hefur nýlega keypt allmikið af ýmsum ung- um aldintrjám frá Rússlandi, sem [ilantað verður á fyrirmyndar-buunum í Manitoba og Norðvesturlandinu i vor er kemur. Liigregluskipin, sem í sumar hafa varið fiskimiðin við austurstrendur Canada, eru nú hætt þeirri yðju, tíl þess á næsta vori, að undanteknum 3 skipum, sem verja Fundy-flóaun og halda því fifram í allan vetur. Gabriel Dumont, yfirhershöfðingd Rieis í fyrra, vill komast haim til sín aftur en þorir ekki. J.rátt fyrir auglýs- ing stjórnarinnar, að öilum flóttamönn- urn sje fyrirgefið: Hann heldur að stjórnin láti taka sig fastan undirein* og hann kemur yfir línuna, og a5 hann fari sömu förina og Riel, Nú liefur hann sent nefnd manna til Ottawa tíl þess að fá skriflega fyrirgefning og fullvissu um að hið umliðna skuli gleymt. Stjórnin hefur ákveðið að eptirleiði* hljóti allir nautgripir reknir norður yfir línuna frá Bandaríkjum að vera 60 daga í varðhaldi, áður þeir eru reknir yfir hana. þetta er gert þesa- vegna, að hin skaðvænlega pest pleura- pneumon in hefur svo víða gert vart við sig syðra, og eptir því, sem næst verður komist helzt einlægt við í og umhverfia Chicago. pessi regla gildir fyrir allt ríkið, frá hafi til liafs. Stjórnin hefur nýlega búið til nýjar reglur fyrir skipstjóra á erlendum skipum, sem lenda við bryggjur í Canada, hvert heldur við stórvötnin, Lawrenco fljótið eða sjóarströndina. Meðai annars í reglum þessum ér skipstjórum fyrirboðið að taka fólk eða flutning án sjerstaks leyfis, frá einni höfn á aðra í ríkinu. pað varðar 400 dollars útlátum ef reglurnar eru brotnar. Framvegis verða búnar til sprengí- kúlur á allri stærð á bjrssukúlnaverk- stæðinu í Quebec, að boði stjórnarinn ar. Hún ljet fyrir skömmu reyna nokktar þeirra, og þar þær reyndust allteins velgerðar og sprengikúlur frá Woolwich verkstæðinu, þá sá hún að óþarfi var að kaupa þær þar lengur. í stjóruartíðindunum í vikunni sem leið voru prentaðar fjárhagsskýrslur ríkisins fyrir síðastliðið fjárhagsár (frá 1. júlí 1885 til 30. júní 1886). par stendur að tekjurnar hafl verið 33, 311,419 dollars, en útgjöldin 39,176,973 dollars, nærri því 6 milj. meiri en tekjurnar. Stjórnarblöðin segja þennan mismun vera afleiðing Riel-uppaeistar- innar, sem komi tii með að kosta stjórnina 7—9 milj. áður lokið verði. Ein af átján. pað er auglýst i stjórnartíðindnnum, að á næsta sam- bandsþingi verði- beðið um leyfi til að byggja járnbraut norðaustur frá Win- nigeg, er á að liggja til Aibany-ár minnisins við suðvesturströndi ua á James-vik. pað mun mega reiða sig á að þeir, sem þetta augiýsa láta sjer ekki koma til hugar að byggja þessa braut, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, lieldur er það gert i þvi skyni að rýra álit hinnar eiginlegu Hudson flóa- brautar, sem nú er í smíðum. Kyrrahafsbrautarfjelagið hefur að sögn ákveðið að auka við höfuðstól sinn að mun—líklegast að auka hann um helming. Hlutabrjef til þess verða inn an skamms boðiu upp á peningamarkað- inum i London á Englandi. Fjelagið er búið að koma ár sinni svo fyrir borð, að það innan skamms fær óslitna járn braut, og liana með peim styztu, inn í miðja borgina New York. Til þess að fá þessu framgengt, þurfti fjelagið að (Framhald á þriðju síðn).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.