Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 2
kemur át (aO forfallalausu) á hverjum ftmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 85 og 37 King St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgfiarmaSur: Frimann B. Anderson. Rjtstjórn : Frímann B. Anderson. Einar Hjörleifsson, Eggert Jóhannsson, BlaSi« kostar : einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar í blatSinu kosta : .inn dálkur um 12 mánuSi.......$200 ______________6 ............... 120 ______________3................ 75 dálkur um 12 mánuUi........ 120 ______________6 .............. 75 ______________3 .............. 40 u úr dálki um 12 mánuöi........ 75 _____________6 .............. 40 ______________3—.............. 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. ■m 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, mm 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaðinu •kemmri tima en mánuð, kosta: 10 cents linan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipaS er að taka pœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- ftögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. li. og frá kl. 1 til kl. 3 e. h. nema á miðviku- dögum. JjAQAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FIUETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur i á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða •kki. í. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- •ndinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 8. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun fil svika (prima, facie of intentional fraud). HJEKLEND PÓLITÍK. Vjer höfum áftur í blaöinu lát- ið f>ai5 álit í ljósi, ag íslendingar, sem hjer eru búsettir, ættu ag taka f>átt i f>essa lands pólitísku málum. Og vjer efumst eigi um, a® allir, sem nokkuð hugsa um framtíð sína hjer, segi þa« álit öldungis rjett. Það hafa ag minnsta kosti eigi svo vjer vitum komig fram skoðanir andstæðar f> v í áliti voru. Þess verður eigi svo langt a® bíóa, a® alpýhu veröi stefnt saman á kjbr- fund, eigi a$ eins til afi kjósa stjórnend ur fyrir Manitobafylki, heldur einn ig til f>ess ag kjósastjórnendur hins sameinafca ríkis, til pess a« kjósa sambandsstjórn. Við f>essar í hönd farandi kosningar fá margir íslend- ingar a® kjósa, sem aldrei fyrr, aó minnsta kosti eigi hjer í landi, hafa átt atkvæöisrjett. Og f>ag er glefti efni aö svo er, aS vjer búum í pví landi, f>ar sem vor rödd er eins at- kvæöamikil í öllum pólitískum mál- um, ef hún einnngis lætur til sín heyra, eins og hjerlendra manna. Og f>essi rödd vor verfiur f>ví sterk- ari, f>etta vald—f>ví vald er pað, svo framarlega sem menn kunna og vilja hagnýta sjer f>atS— f>ví meira, sem vjer búum hjer lengur. En f>essu valdi fylgir ábyrgð. Þa® stendur hver einn atkvæöisbær maður i ábyrg-g fyrir gerðum pess, sem hann kýs. Það er á lians ábyrgö, hvort hann kýs trúan ]>jón eSa ótrú- an til f>ess ag meghöndla almenn- ings mál og almennings fje. Og pessi ibyrgó hvílir jafnt á allra herð- um, sem atkvæði eiga, hvort sem peir nota pag ega eigi. Þaó rýrir eigi ábyrgðarhluta einstaklingsins hif allra minnsta, aö sitja heima á kosningardegi og neita ag greiða atkvægi, úr pví hann á annatS bortS er • atkvætiisbær, pvi patS eina at- kvætSi getur ritSÍtS af baggamuninn. ÞatS getur ortíiö til pess atS hrinda ónýtum og ótrúuin f>jóni, en koma dugandi og dyggum pjóni atS völd- um, ef rjettilega er á pví halditi. ÞatS er pess vegna skylda hvers pess, er atkvætSi á, ats brúka patS pegar krafizt er, pegar kosningar farafram. Og til pess at5 geta kos- itS heppilega útheimtist pekking á hinni pólitísku sögu landsins. En nú eru hjer margir atkvætSisbærir menn af vorum pjótSflokki, sem eigi pekkja hana atS neinu ráði, margir alls ekkert. Þeir sjá autSvitatS atS hjer eru tveir flokkar, sem hanga hvor I annars hári, ár eptir ár ; sjá pá rífast um alla skapatSa hluti, sem á einhvern hátt snertir stjórn lands og lýtSs, og pá er búitS. Þeim hefur aldrei veritS skýrt frá hinu pólitíska ástandi í Canada, nema ógreinilega, svo patS er hreint eng- in von til atS peir, sem eigi lesa enska tungu, skilji í pessum óend- anlegu pólitísku deilum. ÞaJ5 er alveg ógerlegt, at5 fara hjer ai5 rekja hina pólitísku sögu landsins nákvæmlega. En vjeT viljum gera tilraun til ats koma mönnuin í skilninginn um hin helztu atritii met5 [svo fáum ort5um, sem vertSur. Sem sagt, eru hjer tveir at5al- flokkar, kallatsir C'oncervatives (vijS- haldsmenn) og Reformers (umbóta- menn). Bát5ir pessir flokkar voru hjer til fyrir 1867 (sameiningar ár fjögra austurfylkjanna). En um leii5 og sambandsstjórnin var stofn- ug, hlutu stefnur pessara flokka at5 taka allmiklum breytingum, sam- svarandi pörfurn hins nýmyndatja ríkis. HvaS er pað, sem pessum flokkum ber á milli ? Þat5 fer mik- itS eptir pví, frá hvatSa sjónarmiði magur skot5ar pá. Frá sjónarinitSi fylkisstjórnar er hægra aö segja, hva® peim ber á milli, sem sjaldan er pat5 sama I tveimur fylkjuuum, hvat5 pá fleiri, pví eitt á vi{5 hjer og annat5 í hinu. En frá sjónrfrmitíi sambandsstjórnarinnar erallt óhægra at5 segja, hvaö peim ber á milli. Leit5andi menn í bátSum flokkunum hafa sagt, ai5 peir sjálfir vissu pai5 eigi, nema jafnótt og eitthvert nýtt mál keinur fyrir, og pá er engin von til að aðrir sjeu fróðari. Báðir eru jafn konunghollir, pað er að segja, peir eru báðir jafnt áfram um, að ríkið haldi áfram að standa undir verndarvæng Breta, svo fram arlega, sem trúa má orðum eirra. og báðir eru jafnt áfram um að viðhalda sameining fylkj- anna og efla hagsæld hins samein- aða rikis á allar lundir. Þau tvö stórmál, sein mestum misklíðum hafa valdið, eru t o 11- málið og járnbrautamálið- Hið síðar talda kemur fyrst við sög una, og tökum vjer pað pví fyrst fyrir. Eins og menn hafa heyrt, var pað eitt aðalskilyrðið fyrir að Britisli Columbia gengi inn í sainbandið, að sambandsstjórnin tækist á hendur að byggja rjárn- braut pvert yfir meginlandið- Það sampykktu báðir flokkamir, og sam- kvæmt peim loforðum gekk fylkið inn í sambandið snemma á árinu 1871. En pegar kom til að byggja brautina, pá vildi sinn flokkurinn hvað- Sir John og hans fylgjend- ur (conservative-flokkurinn) vildi fá fjelag til að byggja brautina, og gefa pví svo svo mikla fjárupphæð fyrir. En pað vildi reformflokkurinn með engu móti. Hann vildi að stjórnin byggði hana smámsaman sjálf, að hún byggði hana eigi ’ör- ara en afgangur af rfkistekjunum leyfði, prátt fyrir að brautin átti að vera fullgerð eptir 10 ár, sam- kvæmt samningunum við British Columbiu-búa, og ætti liana síðan sjálf. Um petta var rifizt, og lítið unnið að bygging brautarinnar par til um haustið 1873. Þá fóru fram sainbandspingskosningar, eptir að Sir John hafði setið að völdum 5 ár, eða frá upphafi ríkisins. ’ Rjett eptir að pessar kosningar fóru fram, var honum, sem við pessar kosn- ingar varð yfirsterkari aptur, borið á brýn, að hann hefði f>egið fje frá fjelagi, sem vildi ná f brautina, og að peir peningar hefðu verið brúk- aðir til pess að kaupa menn til að endurkjósa conservative-flokkinn. Þessu sakamáli var framfylgt svo fast, að rjett eptir að hið nýja ping kom saman stuttu fyrir nýjárið 1874, var Sir John neyddur til að leggja niður völdin. Þá tók McKenzie (foringi reformflokksins) við stjórn artaumunum. Og par eð hann vildi heyra úrskurð alpýðu á máli pessu, pá ljet hann uppleysa pingið, og stofnaði til nýrra kosninga, og við pær kosningar vars hans flokkur yfirsterkari. l'ók hann pá við for- ustu stjórnarinnar og breytti braut- armálinu í pað horf, sem flokkur hans hafði frainfylgt frá upphafi. Stjórnin sjálf ákvað pá að byggja brautina, og hjelt pví áfram, pó hægt færi, til t pess við stjórnarskiptin 1878 ; á peim 4 ára tíma hatði McKenzie-stjórnin full- gert járnbr. suður frá Winnipeg austan Iiauðár, eða svo gott; hún var raunar eigi fullgerð fyrr en í desembermán. um veturinn. Á pess- um tíma hafði og verið byrjað á brautinni hjer og par avstur frá Winnipeg, en yfir pað heila voru verklegar framkvæmdir í sináum stíl. Þessu fyrirkomulagi á byggingu brautarinnar hjelt Sir John áfram par til árið 1880, að hann fjekk hana í hendur pví fjelagi, sem nú hefur hana. Um petta brautarmál hefur verið rifizt meira og minna á hverju pingi frá 1871 til pessa dags. Re- forinflokkurinn álítur núverandi fyr- irkomulag illbrúkandi, og segir að brautin hafi kostað rikið margfalt meira, heldur en ef stjórnin sjálf hefði staðið fyrir brautargerðinni og far- ið sjer hægar með að byggja hana. Þá er tollmálið- Það kom fyrst til umræðu fyrir alvöru á stjórnar- árum McKenzie, frá 1874—1878. Upphaflega byrjaði pað mál löngu áður en fylkin sameinuðu sig. Fyr- ir sameininguna var rætt einna mest uin pað árið 1866, pví pað ár var útrunninn verzlunarsamningur- inn milli Efri og Neðri Canada og Bandarlkja. Og pann samning vildu Bandaríkjamenn með engu móti endumýja, enda hefur hann eigi verið endurnýjaður til pessa dags. Þegar pað var fullvíst orðið, að Bandaríkjastjórn neitaði öllum verzl unarsamningum, pá breyttist toll- málið 1 annað horf. Sir John, sem var foringi andstæðinganna á fingi) heimtaði pá hærri toll, heimtaði verndandi toll, pað er að skilja, svo háan toll að hann útilokaði allan pann varn- ing frá öðrum ríkjum, sem efni ríkisins leyfðu að par væri búin til á verkstæðum, eða með öðrum orðum, hann vildi láta tollinn mynda iðnað í ríkinu. Áður hafði verið tollur á verzl- unarvarningi, bæði inn og útflutn- ingstollur, en eigi meiri en svo, að tekjur ríkisins að eins mættu út- gjöldunum á ári hverju. Þessuin tolli vildi McKenzie-stjÓrnin halda við, en var ófáanleg til að hækka hann nokkra ögn. Um petta mál var prefað par til um haustið 1878, að kosningar fóru fram, pá komu báðir flokkarnir sjer saman um að pað skyldi aðalatriðið, er alpýða skyldi skera úr, og úrskurðurinn varð sá, að alpýða vildi hafa vernd- andi toll. Sir Jolin náði völduin aptur, og ljet pá eigi standa á að hækka tollana. Og pessi vernd- andi tollur hefur haldizt síðan, par er conservative-fiokkurinn varð apt- ur yfirsterkari við slðustu sambands pingskosningu suinarið 1882. í pessum tveimur málum eru pó stefnur flokkanna fjarstar, að oss virðist. Hvað brautarmálið snertir, pá má geta pess til skýringar, að pó pað eiginlega áhræri Kyrrahafsbrautina, pá inni- bindur pað stjórnarstefnuna við öll opinber störf. Og sjer hver maður, hvað par ber á milli, sem sje, að conservativeflokkurinn vill rífa verkið áfram ]>ó pað kosti skuldabyrði, en reformflokkurinn vill fara hægra og forðast skuld- irnar. Hvað tollmálið áhrærir, pá er pað hjer, sem annarstaðar, mikilfenglegt mál og illt viður- eignar. Það er inál, sem allar pjóðir eiga I vandræðum með, sem rætt er á hverju ári, og sem verður haldið áfram að ræða allt til pess, sem liklega verður seint, að tollur verður algerlega afnum- inn í öllum löndum. Fyrr verð- ur pað mál eigi útrætt, og fyrr losast almenningur eigi við að úr- skurða eitt og annað pví viðvíkj- andi, I hvert skipti sem kosningar til pings fara fram. Þetta mál er pví sannarlega pess vert, að al- menningur kynni sjer pað, skoði pað frá öllum hliðum, En par sem reformflokkurinn vill pó eigi afnema tollinn, held- ur viðhalda honnm svo háum að að hann ásamt öðrum tekjum geti mætt öllum árlegum útgjöldum, pá er stefnumunur flokkanna I pessu máli eigi eins mikill og hann í fljótu bragði kann að sýnast. Hann getur eigi orðið tiltölulega mikið rninni, heldur en nú, ef hann á að mæta útgjöldunum. Að tollurinn, pessi verndandi tollur, hafi eflt hagsæld rlkisins, um pað verða tvennar ólíkar sagnir. Það eitt er vist, að verkstæði hafa stórum fjölgað á pessuin síð- ustu 8 árum. Vjer ætlum pað engar öfgar að segja pau sje nú 10 fyrir eitt áður, og pað eru nú til mörg verkstæð’j sem eigi voru til pá, svo sem, ljerepts verksmiðjur, klæðagerðarhús, inálm- bræðlsuhús, skotfæraverkstæði, syk- urgerðarhús, o. fl. pá er ef til vill eigi minnst varið i pað, sem hinn hái tollur á kolum hefur gert að verkum. Fyrir 8 árum voru hinar miklu kolanámur í Nýja Skotlandi að miklu leyti ónotaðar, en nú eru par teknar margar milj. tons af kolum á ári, og við kolatekjuna hafa fleiri tugir púsunda manns stöðuga atvinnu árið um kring. Aptur er hitt víst, að fyrir petta fylkið er pað stór skaði að tollur skuli hvíla á einhverri vissri vöru- tegund, en aptur á móti alveg nauðsynlegur á pessari sömu vöru- tegund fyrir eitthvert annað fylki. Á peiin varningi t. d., sem Mani- toba menn vilja hafa tollfrían, heimta Ontariomenn háan toll, og á peim varningi, sem Ontariomenn heimta tollfrían, vilja Manitoba- menn hafa toll. Þannixr hefu toll- O urinn verið fylkjunuin til gagns í pessari grein, en til ógagns í hinni. Iljer í Manitoba hafa notin af tollinum, ef nokkur, orðið lang- minnst, sem eðlilegt er, par sem hjer eru enn pá svo fá og smá verkstæði. Þegar psssi mál eru frá, virð- ist pað vera upptalið, sem greini- lega aðskilur flokkana. í öllum öðrum málum sýnist sá flokkurinn sein I minni hluta er á pingi, eigi hafa annan verkahring en að setja út á allt, sem stjórnin gerir, að finna eitthvað að öllu, og gera heytingaruppástungur á breyting- aruppástungu ofan, við öll pau frumvörp, sem hugsazt geta. En pær breytingar ná sjaldnast fram að ganga, par afl flokkanna en eigi málefni ræður atkvæðum I flestum tilfellum. En pó nú verka- hringurinn eigi væri annar en að setja út á, pá er andstæðinga- flokkurinn eigi að síður nauðsyn- legur. Stjómin parf að hafa ein- hverja, sem benda henni á gall- ána og segja henni til syndanna, ef ráðsmennskan á eigi að verða hennl til vansæmdar. Og hafi hún eigi hitann í haldinu af dugleg- um mótspyrnandaflokki, sem ritar hvert orð, hvert atvik, pá hefur hún pað af engum. I >ol tkíi. (Nóvella eptir Paul Ueyse.) (Framhald). „Jæja þá”, svaraði jeg, og gerði hvat! jeg gat til þess að líta óvingjarnlega og reiðilega út. „Annarhvor okkar verSur að víkja. Jeg get að eins ekki sjeð hvers vegna j e g yrKi a« gera það. Og það a« eins vegna þess jeg er skitnum tveimur árum yngri en þú—í náminu er jeg þó kominneins langt og þú”. Jeg hafði naumast talað þessi ónota- legu, harðbrjósta orð, fyrr en jeg iSrað ist þeirra. Á þvi augnabliki hljómuðu þau eins og óvirðulegt gort. ‘,Auk þess”, bætti jeg skyndilega við, „gerir það ekki eins mikið til, hvor verður á undan hinum, eins og hvor okkar það er, sem henni þykir vænt um. Eins og nú stendur lítur út fyrir að þú og jeg hafl jafnlítils að vænta. „það er satt”, sagði hann. „En engu að síður. get jeg ekki fengið af mjer, að fara að keppa við þig; og þar sem þú ert djarfari og betur máli farinn, þá yrði jeg að gefast upp að óreyndu, ef við ættum báðir að fara að láta tiifinningar okkar í ljósi fyrir henni ; þú veizt hvað jeg meina”. „ Ef svo er’, svaraði jeg, og horfði, eins og mjer stæði alveg á sama um þetta allt samau, inn um dimma hliðið og inn í aldingarð, þar sem eitt ein- asta rósatrje stóð í blóma ; u ef þú hefur ekki meira traust á sjálfum þjer en sem svo, þá geturðu eptir alltsaman ekki elskað hana eins mikið, eins og þú heldur, og eins og jeg get með sanni sagt að jeg geri. Mjer kom ekki dúr á auga í alla nótt (jeg taldi ekki þessar sjö stundir sem jeg hafði getað soflð í stólnum) og dagurinn hefur farið til ónýtis. Og þá lijelt jeg—”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.