Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.11.1886, Blaðsíða 3
Jeg gat ekki lokitS setningunni. GóiSlega, lireinskilnislega andliti'S hans varS svo náfölt, og á því sá jeg ljóst, hve miklu meira þetta samtal fjekk a hann heldur en mig, því mjer fannst sannast aiS segja viss TonumtiskuT yndisleikur vitS þa‘5. Mjer þotti aptur vænt um hann. „HeyrSu”, sagSi jeg „vi* komust aldrei neytt áfram me« þessu lagi. Jeg sje a'S hvorugur okkar vill láta undan af frjálsum vilja. Forlögin verSa a'S skcra úr.” „ Forlögin”? „ E*a hlutkesti, ef þú vilt þaS heldur. Jeg ætla a* kasta þessum peningi niSur. Ef konungsmyndiu verSur ofan á, þá hefur þú unniS; ef letriS—” „GerSu þaS”, hvíslaSi hann. „pó þaS væri failegra—” „Viltu segja mjer til þegar jeg á aS kasta?” „ KastaSuI” Peningurinn fjell til jarSar. Jeg beygSi mig niSur í myrkrinu, sem vi'S stóSum þarna í, til þess aS vera viss um hvort upp kæmi. „ Hvort er ofan á? ” heyrSi jeg hann nöldraSi, þar sem hann hallaSi sjer upp aS dyrustafnum. Sjálfur porSi hann ekki gæta aS aS því. „ Bastel ” sagSi jeg, ”jeg get ekki aS því gert. LetriS er ofan á. pú skilur, aS pegar maSur hefur einu sinni skotiS máli sínu undir úrskurS forsjónarinnar—” Hann hrærSi sig ekki, og ekkert hljóS kom út af vöruni lians. pegar jeg rjetti mig upp og leit á liann, sá jeg aS hann hafSi lokaS augunum, og stóS eins og hann vissi livorki í þennan heim nje annan. „ Taktu þetta ekki svona nærri þjer”, sagSi jeg. „Ilver veit nema jeg kunni aS koma eptir tvo til þrjá daga og segja pjer, aS mjer falli hún ekki, aS nú getir þú komizt aS, Og aS—” „ GóSa nótt ” hvísiaSi hann allt í einu, og þaut á staS í einu hendings- kasti. Jeg beiS þar ekki eptir nema eitt augnablik. ViS þennan skyndilega skilnaS fjell hreistrið frá augum miuum. Jeg var mjer þess meðvitandi að til- flnningum minum fyrir þessari leyndar- dómsfullu veru var ekki jnfnandi sam- an viS hans, og að þaS vær illmennska af mjer, ef jeg notaSi mjer þennan heimskulega úrskurS hlutkestisins. Jeg þurfti ekki aS hlaupa nema svo sem tíu faSma til pegs aS ná honum, og jeg varS aS Ilafa mig allan viS, til þess aS geta haldis honum aptur, því hann vildi fyrir iivern mun komast burtu. „HeyrSu mig”, sagSi jeg, „mjer hefur snúizt hugur. pú verSur aS hlusta á mig, annars fer jeg aS halda, aS þjer hafl aldrei veriS alvara meS vináttu þína ,viS mig. Jeg sver þaS hátíSlega, Bastel, aS jeg rými úr vegi fyrir þjer. Jeg sleppi algerlega og til eilífrar líSar öllu tilkalli til liennar, hverri einustu ósk, liverri einustu von um hana. Jeg sje þaS allt ljóslega. þú næSir þjer aldrei aptur, ef hún tæki mig fram yflr. Jeg—já hversvegna mjer skyldi snúast hugur ! pú veizt aS maSur deyr ekki af því, enda þótt þaS verSi ekki ávextir úr öllum vorum draum-blóm- um. Rjettu mjer höndina, Bastel, og svo skulum viS ekki tala eitt einasta orS um þetta framar. Hann kastaSi sjer í faSminn á mjer, Mjer fannst á meSan. svo mikis um göfugleik minn og veglyndi, eins og jeg hefSi sleppt tilkalli til konungs- ríkis, sem jeg hefSi veriS erfingi aS, og geflS þaS frænda mínum í einhverri hliSarlínu. Hver sem svo hefSi sjeS okkur ganga einn klukkutíma og leiS- ast, og hefSi vitaS aS viS vorum að ráSstafa laglegri stúlku, sem aS öllum líkindum hafSi aldrei til okkar hugsaS, hann hefsi naumast getaS aS sjer gert »5 hlæja ekki aS jafnóverulegu göf- uglyndi. Jeg vildi fyrir hvern raun fylgja bonum þú þegar aS búSinni. Mig langaSi til as sanna paS, aS þaS væri mjer ekki um megn, sem jeg hafði lagt í sölurnar. „Gangi þjer vel ! “ hrópaSi jeg, um leiS og lumn sneri snerlinum í hurS- inni, og jeg leit glaSlega framan í hann. Gg svo fór jeg burt og vafSi um mig dyggS minni eins og skykkju ; hinar hetjulegu felliugar hennar voru mjer fullkomin uppbót fyrir allt þaS, sem jeg hafói sleppt tilkalli til. Jeg svaf svo vært um nóttina eptir, aS jeg skammaSist min næsta morgun, aS mig skyldi ekki hafa dreymt um hana. Gat þaS skeS aS logi þessarar „nýju ástar“ hefSi siokknaS svo skyndi- iega, og ekki einu sinni skiliS nokk- urn neista eptir. Jeg vildi ekki kann- ast vis þaS fyrir sjálfum mjer, og meS því gjöra minna úr því, hvaS tragnkt viS liöfSum komiS í bága hvor viS ann- an. par sem þa'S var sunnudagur hafSi jeg nægan tima til þess aS láta ekki truílast i mínum gloSilega sorglegu til- finningum. Fáeinar vísur sem jeg skrif- aSi þá um morguninn, man jeg enn þá. Hún hnuggin er af öfund og þrútin er af þrá og þögul og hljóS situr eldinum hjá hjartaS þaS kólnar, verSur aS einsaskagrá, Og ekki er neitt sólskin í loftinu aS sjá. Undarlegt var það, aS vináttan svo hrein skyldi verSa þeim til kvalar og gera slikt mein. Föl var hún og hálfblind af harminum þeim þó hafSi sama móSirin þær fætt í þennan heim. Sú elskaSa sig skreytir, og höfuS hátt hún ber, og hýrlegur roSinn á 111110001 hennar er. Sú föla gætir hússins og byrSi þess ber, aldrei býr hún sig til leikja, nje aS dansi skemtir sjer. En þogar hennar systir á kvöldin kem- ur heim, þá kuldalega hlær liún meS orSum þeim ; „pó búist þú í skartklæSi’, er blóS á þínum skó.“ Svo bægir hún frá systurinni allri hjart- ans ró. Og þó heldur fólk áfram meS aS segja, aS æskan sje sælu-tími, sem eng- an skugga beri á — æskan, sem meS ein- tómu hugarvingli og pintingum, sem hún sjálf flnnur uþp, lætnr svíkja út úr sjer beztugjafir heimsins ; æskan, sem falsar tilfinningar, til þess aS ná i ófarsældina, og þrýstir því meS ástríSu aS hjarta sjer, sem ómögulegt er aS ná í. Hjer um bil liálfur mánuSur liafSi liSiS svo, aS jeg hafsi ekki sjeS heppna meSbiSilinn miun, nema þá allra snöggv- ast viS sjerstök tækifæri. Af einhverri næmri samviskusemi, sem jeg virti full- komlega vis hann, þá hætti hann viS aS klifrast upp stigann, sem lá upp aS lestrarherberginu mínu, eins og hann hafSi aSur gert, og ef vis mættumst á götunum, þá skildum vis bráSlega meS einu eSa tveimur algengum orSum, og tókum ógnarlega kuldalega hvor í hönd- ina á öSrum. En þrátt fyrir þas varS mjer þessi óalúS óþolandi. þegar þrisja vikan var aS byrja. ViS vorum lausir vis skólann um þaS leyti; paS var of heitt til lestr- ar eSa líkamsæflnga, og jeg sá emia aS castalíanski brunnurinn var þorna'Sur upp. Jeg fann aS þaS var heinlínis orSin þörf fyrir mig, aS hafa hinn þögla vin minn nærri mjer. Jeg þrási þaS beinlínis aS heyra hann syngja enn þá einu sinni meS sinni djúpu rödd : „Mjer finnst aS á fyrri tíS‘, og mjer leiS jafnilla i ein- veru minni, eins og F^jetri Schlemihl, þegar hann hafsi misst skuggann sinn. Loksins rjeS jeg af aS flnna hann. Ilann bjó hinu megin vis Spree uppi á lopti í húsi, sem skraddarakona eiu átti; hún matreiddi fyrir hann, og hlynnti aS honum aS því litla loyti, sem þurfti. Jeg verS hjer aS geta þess, aS hann fjekk mjög lítinn styrk frá ættingjum sínum, og aflaSi sjer þess, sem á vantaSi meS söngkennslu, sem honum var reynd- ar borgaS mjög laklega fyrir. pegar jeg kom inn i Iitla herbergiS hans, sat hann hjá gömlu piano, sem hann hafSi fengiS á leigu, og var að skrifa einhverjar nótur í nótnabók á hnjenu á sjer. Ilana stökk upp meS ánægju-ópi, ljet bókina detta á gólfi'S, og tók utan um höndina á mjer meS báSum höndum. Ifann 1 jet mig setjast niSur á harSa uofann og kveykti í vindli, og vildi endilega, hvaS sem jeg sagSi, láta mig drekka glas af bjór, sem Bkradd- arakonan sótti út á næsta veitingastaS. Fyrst sögSum við litis, eins og viS vor- vorum vanir, en litum opt hver á ann- an, brostum, og vorum hjartantega glað- ir af því, aS viS skyldum verahvor hjá öSrum aptur. (Framhald síðar). S A M T í N I N G U Ií. ----Hinn lengsti óskeyttur hraSfrjetta- vír í heimi er sá, sem liggur yfir Ri- stush-fljótiS á Indlandi. Vlrspotti þessi er 6000 feta langur, og er strengdur milli tveggja hæSa, sín hvorumegin fljótsins. ----HiS stærsta stöSuvatn í heimi, meS fersku vatni, er Efravatn i Ameríku. paS er 400 mílur á lengd, 160 á breidd og 200 feta djúpt. YfirborS þess er 635 fet yfir sjávarmál. ----Stáljaktin Alva, sem William K. Vanderbilt á, hljóp af stokkunum í Wil- mington, Del. á laugardaginn var. Hún kostar $650,000, og þaS er sagt aS hún sje fegursta skemmtiskip, sem nokkurn tima hefur veriS smíSaS. Hún er 285 feta löng, 32 feta breiS, 21 fet á dýpt og ristir 7 fet. Hjólin gegnumskorin eru 13 fet. Hún flytur 1311 tons. Hún er eins vel búin aS innan og skrauthall- ir, og svo er vel sjeS fyrir þægindum farþegjanna, aS meSal annars eru á henni bæSi telefónar og rafurmagnsljós. Frcgnir Úr hinum íslenzku nýlendum. Minueota Minn. 9. Nóvember 2886. pá eru nú embættismanna kosning- ar, um garS gengnar hjer um pláss, og þar af risnar deilur og óeirSir niSur- fallnar; hjer í Lyon Co. unnu republicar allar liosningar meS miklum atkvæSamuu. Um kvöldiS á undan kosningardeg- inum, hjeldu ísl. er í Minneota bæ búa, fund meS sjer, til aS ræSa um í hönd farandi kosningar ; útfall fundains varS : aS þeír skyldu allir veitast aS, voti, sem einn maSur. Democrötum, andstæSing- um þeirra, þóttu þær tiltektir mjög ófrjáls- lyndar, og eigi samboSnar frjálsum þegn- um þessa lands, eu samflokksmönnum þeirra, sýndist rjett er þeir gjörSu. Vjer verSum, og hljótum aS játa, aS )>aS eru aS eins .-árfáir menn í flokki vorum hjer í landi, sem rjett yfirlit hafa af stjórnarmálum, og til þess, aS vjer vinn- um sem vjer eigum aS vinna í þjóðmál- um hjerlendum, er nauSsynlegt fyrir oss aS fylgjast aS og aS taka leiSbeiningum hvers annars í því efni, tii hins rjetta. Svo eigi sje hægt aS segja um oss, sem einn Marshallsbúi sagSi um Skandinava lijer um áriS, aS þaS þyrfti að leiða þá til kosninga, sem gripi til vatns. Allmiklar hreyfingar eru hjer á meSal nýlenbubúa, nú um stundir, viS- víkjandi kirkju og safnaSamálum, fund- ir hafa veriS haldnir í þremur stöSum, og hefir útfall þeirra allra veriS því nær hiS sama, sem er þaS, aS söfnuSir og safnaSardeildir hafa rayndast, söfnuSirn- ir eru nú þegar teknir til starfa, aS und- irbúa sig til aS taka á móti presti á næsta ári, til frambúSar. Sá er söfnuS- irnir vonast eptir aS fá liingaS til prest starfa er herra N. S. Thorlaksson. í 5 nr. Heimsk. sagSi jeg aS hveiti uppskera væri hjer 1 meSallagi, frá 10 —12 bush. af ekrunni, en vildi liafa sagt frá 15—16, þaS er hjer álitin meSal upp- skera. tlveiti prisar í dag viS hiS sama og áSur, milli 50 og 60 cent' í dag er 57 stig hiti, kólgaS loft, vindur á vestan. FR.JETTIR FRÁ ÍSLANDI. Reykjavik, 16. október 1886. TIÐARFAR hefir veriS milt sunn- anlands í haust, en nokkuS hvikult, og Hkt mun liafa viSrað vestra og alt norS- ur aS EyjafirSi. í pingeyjarsýslu batn- aSi sumartíSin ekki með haustinu, og voru )>ar sumstaSar (á Sljettu og i Núpa sveit) óhirtar töSur í byrjun þessa mánaS ar. par gerSi snjóáfelli mikiS 1. þ. m., svo fje fennti.—VíSar á útkjálkum mun hafa viSraS þessu líkt, enn verst mun tíSin hafa verið á Skaga (í Húnavatns- sýslu). par heflr enginn útheysbaggi náðzt í sumar, )>ví aS ekki hefir orSiS s!egiS fyrir snjó, og kúin var getíS inni um mitt sumar. AFLABRÖGÐ hafa verið allgóS hjer viS Faxaflóa í haust.—í Vestmanna- eyjum hefir feriS hlaSafli.—Mestur afli hefir í sumar veriS á VopnafirSi; fengu þar yfir sumariS 3 menn á 1 báti 15,000 af stútungi og ýsu.—VíSast aflavart kring um land. DÁINN er 9. þ. m, eptir langa og punga legu Jón Páimason bóndi í Stóra dal í Húnavatnssýslu, einn af merkustu bændum norSanlands. Ilann sat á al- þingi 1863 og 1865 sem varaþingmaður Húnavatnssýslu. (Fjallkonau). KAFLAR ÚR BRJEFUM FRÁ ÍSLANDI. Úr BreiSafirSi, 27. gept.: „ ÁstandiS er hörmulegt, nálega hver maSur stórskuldugur og lifir ein- göngu af náS og miskun kaupmanns- inns, án þess aS hafa ráS á einum eyri. Eitt áriS hefur komiS öSrp verra, og núna hefur sumariS veriS hræSilega slæmt, kuldar og þurkar fram eptir sumrinu, og svo seinni hlutann einlœgar rigningar, og þaS litla, sem fjekkst af heyi hefur skemmzt mikiS. Öll islenzk vara í fjarska-lágu verSi. Kaupmenn taka t' d. kjöt af bændum fyrir 12 aura pundiS, og menn neyS- ast til aS láta þaS upp í skuldir, og sökum heyleysis. Svona er nú ástandiS á gamla íslandi, aS minnsta kosti’ lijer um pláss, og líklega enn veira er þaS á norSur- landi, hvaS heyskap snertir í sumar. En hvernig líSur ykkur þarna í Ameríku ? paS væri fróSlegt aS vita. Hjer vilja margir gjarnan komast af landi burt, ef þeir mögulega gætu, en frjettir um líðan íslendinga í Vesturheimi eru mjög misjafnar.” Úrg SeySisfirSi, 30. Sept.: „ VoSalegt var útlitiS nyrSra, einkum í Skagafirði og Húnavatnssýslu, þcgar jeg fór af SauSárkróki 4. þ. m. Engir þar voru þá búnir aS ná inn nokkrnm töSubagga, og lá taSan víSast í flekkjum á túnunum, auSvitaS orSin því nær ónýt. Sýndist mjer helzt útlit fyrir aS menn mættu þar til aS drepa hverja skepnu í haust, sem þeir ekki gætu selt Englendingum á fæti. Hjer eystra er nú, sem betur fer, ,hagur manna betri hvaS hejrhirSing suertir. Ekki get jeg annaS skiliS en aS fjöldi manna reyni aS komast vestur yfir aS sumri norSan aS, ef þeim verSur unnt; en hætt er viö, aS ýmsir verSi aS sitja eptir sökum efnaleysis. Bindindisfjelag SeySfirSinga lifir nú allgóðu lífi, og veit jeg ekki betur en aS allir nú verandi meSlimir þess sje góSir og eindregnir. Oood 7'emplar-stúkn komst og á hjer í sumar, en meSlimir hennar eru aSrins 18.—Nú er búiS aS fá tilhöggvinn viS í hús handa Bindindisfjelaginu, 16 ál. langt og 12 ál. breitt; kostar hann 1500 krónur, en sjóSur fjelagsins er naumast 800 kr., þegar frá ganga 200 kr., sem stóðu í sildarfjelagi nokkru í Mjóa- firSi, er nú er komiS á höfuSiS. Og svo er nú eptir að koma húsinu upp, og veit jeg ekki, hvernig þaS gengur í þessu árferSi.” Sömuleiðis úr SeySisfirSi, 27. 8ept.: „ Fiskafli hefur veriS hjer fremur góSur í sumar, helzt þegar á leið, og er enn, en síldarlaust til beitu síSan snemma í sumar, svo atrjált hefur orSiS um róSrana, því skel er orSin seinfengin. VerS á fiski er líka nú svo lágt, aS þaS hefur aldrei veriS eins. Sama er um verS á keti aS segja; sagt, aS kaupmenn muni ekki bjóSa meira en 14 auraj fyrir pund af bezta keti, og svo þaSan af lægra. Svo útlit er fyrir, aS engin sláturtíS verSi, því bændur vilja heldur láta skuldir standa, en láta fjeð fyrir nærri því ekki neitt. Aptur á móti vilja þeir selja Englendingum allt, sem þeir geta, ef þeir bjóSa þolanleg boð. Nú um þessar mundir eru markaSir um allt hjeraS. Pöntunarfjelag FljótsdalshjeraSs ætlar aS senda eitthvaS 2,300 sauSi fyrir eigin reikning til Englands til aS borga meS vörur þær, sem menn hafa fengiS lánaSar, og væri betur þaS geugi vel. Lengst af hefur kærleikurinn miili bœnda og kaupmanna veriS heldur kaldur, og ekki hefur hann hlýnaS í ár, því aldrei hefur veriS eins hart gengiS eptir skuldum sem nú, einmitt þegar verst gegnir. Sjer í lagi hefur Gránuverzlan skaraS fram úr í því. „Norska verzlan” hjer er víst að fara á höfnSiS, og krefja þeir því nú óðum skuldir sínar.” Enn úr SeySisfirSi, 2. okt.: „í dag er mesta snjókoma og var í nótt, sem leiS, meS nokkuS hörSu frosti. HeiSarnar sagSar ófærar fyrir hesta og fje; svo mikill snjór er kominn á þær. í fyrri nótt brann upp tveggja „ etasju ”-hús á FjarSaröldu, sem Teitur Ingimundarson átti og var „ hótel ”, og nokkuS brann af öSru húsi (Níelsens) þar rjett hjá; bæSi húsin voru assúreruS. Mildi, aS ekki brunnu öll húsin á öldunni. í brjefi, sem skrifaS var á SuSur landi í síSastl. septembermánuSi voru þær frjettir, aS tíSin væri óvanalega hörS; bændur, sem áSur hafi veriS kall- aðir vel efnaöir, sjeu óvissir um, hvern- ig þeir eigi aS halda fólki sínu óskemdu í vetur, en hjá allmörgum, einkum á ströndinni, sje þegar fariS aS sjá á fólki enda væri þaö engin furöa, því bændur fengju ekkert lan hja kaupmönnum, og þessa árs saltfiskur væri þá enu ekki kominn upp í 30 krónur. Nú sje ekki talaS þar um annaö en AmeríkuferSir, og næstum því hver, sem komizt geti, muni faraí sumar ; mörgum Reykjavikur búum, sem áöur hafi verið mjög á móti AmeríkuferSum, hafi nu algerlega snú- izt hugur og eggi menn [mjög til út flutninga. AltalaS sje, aS innnesjamenn ætli aS senda mann á sinn kostnað gagn gert til Canada, fyrra hluta þessa vetrar til þess aS geta fengiS áreiðanlega sann- ar sögur af ástandi manna hjer og lands kostum. Vjer getum auövitaS ekki ábyrgzt, aS hvaS miklu leyti þessar fregnir sjeu sanuar, en sjeu þær óýktar í brjefinu, þá eru þær sannarlega merkilegar. Canada. Framhald frá fyrstu sígu. hyggja einungis 30 mílna langa járn- braut fram um skagann norðan vis NíagaragiliS aS brönni, og ,þá braut er nú veriS aS byggja af kappi. Nefndin, sem skipuS var til aS rannsaka orsakir til hinna sifeldu flóöa í fljótinu hjá Montreal, og finna up)> ráö til aS koma í veg fyrir þau fram- vegis, ráSleggur fyrst og fremst stór- kostlega flóSgarSa fram meS allri borg- inni, upphækkun margra stræta, sem liggja lágt, og aS gufuskip úr stáli sjeu látin ganga eptir öllu fljótinu frá mynni þess til bæjarins Three ltivers (80 mílur austur frá Montreal), og mölva ísinn jafnskjótt og hann myudast. í Montreal og vestur eptir Ontario fylki hefur veriS sleðafæri nú nærri því viku. Manitoba. Uppleysing fylkisþingsins. Fylkisstjórinn og ráðaneyti hans rjeði loksius af aS uppleysa þingiS og stofua til nýrra kosninga á föstudaginn var. Kosningar eiga aS fara fram á fimtudaginn 9. desember næstkomandi. og atkvæðatalis á aö vera komis í hendur fylkisstjórans 14. s. m. Undirbúningsfundur, þar sem þing mannaefni verSa tilnefnd, verða haldnir í öllum kjörhjeruðum á firatudaginn 2. desember næstkomandi. AtkvæSa móttökumenn viS koining- arnar í þeim hjeruðum, sem íslendingar eiga atkvæði í, eru þessir : í suður Winnipeg, K. N. I,. Mc Donald, í norður Winnipeg J.B. Moore; St. Andrews, Jolin Mac-dougall; Rock wood, J. B. Rutherford; og í Cypress (Argyle Munic.) George Playfair. Grand Trunk fjelagis hefur ákve.S- lö aS koma því í gang, aS jarðgöng verS grafin nudir Detroit-ána milli IVindsor í Ontario og Detroit'í Michigan. Göngin vei-ða nokkuS á aðra milu á lengd og nálega 1 míla undir ánni sjálfri, og er gert ráð fyrir aS þau kosti 2—3 inilj. dollars. þaS var mikiS rætt um aS grafa þessi göng fyrir 10—12 árum síöan, en vegna þess hvaS botninn er vondur í ánni, þá varS ekkert af því. Allar lestiv

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.