Heimskringla - 28.04.1887, Side 1

Heimskringla - 28.04.1887, Side 1
 1. ar Winnipeg, >1nn. í>». Aprll, 1887. IVr. 18. ALMENNAR ERJETTIR, Fra l'tlömlum. ENGLAND. t>að hefur verið róstusamt á þingi Breta um undan- farna viku. Rósturnar byrjuðu fyrra föstudag, og var tilefni þoirra [>að, að einn af Salisburys-sinnum sagði f ræðu sinni: að f>að væru glæpa- menn, udynamiters” og morðingjar fyrir vestan Atlanzhaf, sem mest- megnis hjeldu lífinu í pjóðfjelagi íra; og að gagnbekkingar sínir, pingmenn íra, væru f fjelagi með mönnum, sem peir vissu að væru morðingjar. Þetta var eins og að hleypa eldi f sinu. Healy, pingmað- ur fyrir Cork-kjörhjeraðið á írlandi, stóð pá upp reiður, og kvaðst ekki hika við að segja Saunderson (svo hjet kærandinn) ljúga, ef hann ætti við sig. Forseti skipaði Healy að aptur kalla pessi orð, en hann neit- aði. Nefndi pá forseti nafn hans, og samstundis gerði Smith, forvígis maður neðri-deildar, pá uppástungu, að Healy væri sviptur málfrelsi. t>á stökk annar íri á fætur, og kvaðst einnig segja Saunderson vera lygara. Samstundis var sampykkt með 118 atkv. gegn 52, að Healy skyldi sviptur málfrelsi; gekk hann pá lir pingsalnum, og á ekki apturkvæmt pangað fyrr en eptir viku. Eptir að Healy var á burt, var deilunni haldið áfram jafn-grimmri og f upp- hafi. írar heimtuðu að Saunderson skyldi einnig knúður til að taka aptur orð sfn eða að öðrum kosti sæta sömu hegningu og Healy, en for- ■eti ljet sjer nægja ílækjusvör hans, er engýi var von á.apturkalli orð- anna. Annað atvik1 sem vakið hefur ekki minni æsingar meðal íra, er ákæra blaðsins Times gegn Parnell. t>að prentaði fyrra mánudag brjef, er pað segir vera frá Pamell til Egans, forstöðumanns frska pjóðfje- lagsins í Vesturheimi. Brjefið er f pá átt, að Parnell hafi orðið hissa, að vinur Egans (ónafngreindur) skyldi reiðastsjer. Hann hánn hefði pó átt að sjá ftð pað var eini vegur inn fyrir Pamell að álasa morgingj- mn Cavendish og Burkes, og að gera pað undireins var nauðsýnlegt. Hann kveðst sjá eptir, hvernig Ca- vendish fór, en f sannleika hafi Burke ekki fengið önnur laun en hann átti skilið. Þetta brjef, segir Times, að sje ritað af ókenndum manni, en undirskriptin sje Parnells eigin. Þetta brjef hefur kveikt geysi miklar æsingar, og allur fjöldi manna álftur pað ritað af einhverj- um fjandmanni Pamells, og að blað ið hafi prentað pað, vitandi að pað var falskt, einungis til að staðfestá framburð Saundersons, að frsku pingmeunimir, jafnvel sjálfur for- inginn vissu, að fjelagar peirra og samverkamenn voru stórglæpamenn og morðingjar. Blaðið Pall Mall Gazette heimtar að ritstjóri Times sje hnopptur f fangelsi fyrir jafn-ósvífin áburð og petta er; segir blaðið leyfi sjer að svívirða Parnell vegna pess hann sje írskur, og ímyndi sjer pess vegna að paS geri ekkert, hvernig »in hann sje talað. Annað frumvarp er fyrir pingi Breta, sem írum er engu minna ógeðfellt en pvingunarlagafrumv., en pað er frumv. til hegningarlaga. í Pvf er dómurum gefið nærri ótak- naarkað vald. Ef peir hafa gran um a8 pes«i eða hinn sje sekur 1 ein- hverju lagabroti, getapeir látið taka hann og hneppa f fangelsi. Og par fflá hann bfða til pess tfma, er dóm- wanum pykir hentugur til að hefja ™nnsókn 1 málinu. Svo er og 1 pví fmmvarpi tiltekið, að par sem ekki virðist mi’igulegt að fá saman pá dómsnefnd á írlandi, er dæmi manninn sekan, pá má flytja fangann yfir til Englands, ásamt öllum vitn- um, og dæma par í málinu. í vetur hefur sinámsaman verið ýtt við leiguliðum Lansdowns, lands- höfðingja í Canada, og peim kunn- gert, að ef peir ekki gerðu sig á- nægða með afföll pau á landskuld- unum, er boðin voru í haust (25—30 prc.) og borguðu hana, pá yrðu peir að vfkja. Og f vetur voru 1—2 menn reknir frá öllu sínu. Svo varð hlje á sókninni um tfma, en nú ný- lega er tekið til aptur. Tók O’- Brien, ritstjóri blaðsins United Ireland, pá pað ráð, að skrifa írskum pjóðfjelögum f Canada og segja peim málavöxtu. Dessi brjefaskipti höfðu pann árangur, að fjelögin bæði í Montreal, Ottawg, Toronto og víð- ar sendu O’Brien áskorun að koma til Canada og halda fyrirlestra um petta efni, og fór hann af staS í pá ferð á sunnudaginn var, 24. p. m., og einn af leiguliðunum, sem útbyggt var, með honurn. ÞÝZKALAND. Sú fregn kem ur frá Berlín, að stjórn Þýzkalands hafi nýlega lokið heimulegum samn ingum við Svíakonung um samvinnu gegn Rússum. Ekki batnar um byggðarlagið í hinum frönsku fylkjum Þjóðverja, Alsace-Lorraine. Menn eru hneppt- ir í fangelsi hrönnum, setuliðið par er aukið um priðjung eða nær pví, en nú orðitS um 37,000. íbúar pess- ara fvlkja. gefa og tilefni til grun- Semi um ótrú, pegar peir ganga eins langt. og nokkrir nýsveinar við her- inn nm dagiuiT gerðu. Þegar peir f bræði sinni tóku hinn pýzka fána, tættu hann sundur og tróðu undir fótum sjer.—í vikunni sem leið var tekinn fastur franskur járnbrauta- stjóri og pað að orsakalausu; hið eina er honum var borið á brýn var pað, að liann væri ineðliinur hins svonefnda föðurlandsvina fjelags. Ein skipan Bismarcks er pað, að framvegis skuli ekki kennarar nje lærisveinar á skólunum brúka annað mál en pýzku. Hann hefur og beð ið vin sinn, páfann, að leyfa sjer að lögleiða lög um að prestar f pessum fylkjum framvegis prjediki einungis á pýzku, jafnvel pó í frönskum söfnuðum sje. Thyre, hertogafriiin af Cumber- land, dóttir Kristjáns 1 lanakonungs, erbrjáluð. Hún kvað lengi hafa verið utan við sig, en um daginn pegar systur hennar, keisarafrúnni á Rússlandi, var veitt banatilræði, missti hún algerlega vitið. Hún er nú á heimulegum spitala, og sögð á batavegi. FRAKKLAND. Það eru all- ar horfur á, að Goblet-stjórnin verði neydd til að leggja niður völdin inn an skamms. Astæðan er sú, að stjómin hækkaði til muna tollinn á aðfluttum kornmat f fyrra mánuði. E>ar af leiddi, að brauð hækkaði í verði frá priðjung til helmings. Og slðan sendir lýðurinn látlaust klögun arskjöl til stjórnarinnar. Meðal hinna mörgu umbóta á herbúnaði Frakka, má telja pað, að fyrir skömmu ljet Boulanger pað boð út ganga, að framvegis skyldu allir hershöfðingjar hafa ineð sjer greinilega uppdrætti yfir Frakkland og önnur nærliggjandi rfki, er sýni nákvæmlega alla pjógvegi, brýr yf- ir vatnsföll, vfggirðingar og vega- lengd frá einum stað til hins. SUÐUR-AMERÍKA. Kólera er farin að útbreiðast um allan suður hluta landsine; er oríin all-inannakæC í Argentinu lýðveldinu. Síðan í febrúar héfur hún banað 200 manns að meðaltali á dag. Ófriður er komin upp milli Breta og Venezuelu-marina út af landa- merkjaprætum milli Venezuelu og brezku Guiana. Gullnámur funduzt í prætulandinu, og par af reis præt- an. Undireinsog gullið fanzt mynd aðist brezkt fjelag, er kostaði ærnu fje í gullgraptar-vjelar o. p. h., en er pað ætlaði að taka til starfa fyrir- bauð Venizuelu-stjórn pví að leita gullsins. Fjelagið fór pá skömuiu sfðar á höfuðið. Frá Ameriku. Bandarikin. Umræður um tiskiveiðamálið verða að vonum endurnýjaðar á Washington pinginu pessa dagana. t>aS hafa komið boð frá Salisbury um endurnýjung fiskisamninganna. Ákveðið boð er pað að vísu ekki, en pað sjezt gjörla, að Salisburys meming er, að halda vináttu Banda- ríkja óhaggaðri. Hann segir f brjefi um petta mál til hinns brezka ráð- herra í Washington, að pessi prái Bandaríkjastjórnar komi að líkindum til af pvf, að hún hafi póttzt verða fyrir skaða síðast, pegar hún mátti borga 11 milj. dollars, að nokkru leiti, sem skaðabætur og að nokkru leyti í launaskyni fyrir leyfið til að fiska við strendur landsins til pess 1885. Þessvegna býður hann nú svona óbeinlfnis, að ef stjórnin vilji afnema toll af innfluttum. fiski frá Canada, pá muni Bandarikjamönn- leyft að fiska við strendur Canada alveg endurgjaldslausl.-^-Eptir orð- um innanrfkisstjóraiís að dæma pykir mjög óvíst að stjórnin vilji sæta pessum kostum. Stjórnin fer að komast að raun um, að nýju flutningalögin verða ill viðureignar pegar kemur til að fram- fylgja peim rækilega. Það líður ekki svo dagur að ekki komi klögun úr einhverri átt, svo og áskoranir um að breyta einni greininni, eða helzt að strika hana burtu, en pað er greinin um flutningsgjaldið fyrir langan og stuttan veg. Þverbrauta fjelögin öll segja pað sje ekki um annað að gera, en afnema pessa gr. úr lögunum, ella tapi pau megin- hluta flutningsins frá hafi til hafs. Eitt brautarfjelagið frá New York hefur ákveðið innan fárra daga, að selja leikfjelagi farseðla með braut- um sínum fyrir sama verð og áður var, priðjungi ininna en venjulegt fargjald.—Ætlar pað með pessu að hleypa sjer f mál gegn stjórninni og reyna hvert lögin eru mótstríöandj grundvallarlögum ríkjanna eða ekki. Ilegning fyrir að selja farseðla með niðursettu fargjaldi er, samkvæmt pessum lögum, fangelsi fyrir bæði seljanda og kaupanda farbrjefanna. ■ Skýrslur um nautn áfengra drykkja, er lagðar voru fyrir pingið um daginn sýna, að frá 1840 til 1886 hefur nautn brennivfns stfgið upp frá 43 milj. til 72 milj. gallons; vfn frá 4J milj. til 22 milj. gal; óg öl (allar tegundir) frá 23 milj. til 642 milj. gallons. Skýrslurnar .sýna að allt petta vín kostar 700 milj. dallars, að tala peirra manna, er drekka vfn var 1886 14,925,417, og að par afleiðandi koma í(45,90 á hvern peirra að meðaltali, ef gert er rá<5 fyrir að engir fleiri kaupi nokk- urntíma vín. í pessum skýrslum er pess getið, að síðan 1882 hafi nautn hinna sterku drykkja, brennivfns o. s. frv. farið minnkandi, og að hin fínu vlnin sje heldur ekki drukkin eins mikið nú og fyrir 6—7 árum síðan, en f pess stað, að öldrykkjan fari árlega í vöxt. Kafli drykkjan hefur á síðustu 5 árum farið mjög í vöxt" svo nemur meira en pundi á mann í ríkinu á ári og er pvi pakkað, að víndrykkjan fer minkandi, meira en nokkru öðru. Frumvarp um hækkun vínsölu- leyfis um allt New York-ríki var ónýtt í vikunni sem leið. Það komst gegn um báðar deildir, en Hill rík- isstjóri neitaði að staðfesta pað. Faun hann pað að frumv. að leyfið átti ekki að vera jafndýrt allstaðar, og að partur pess var mótstríðandi grund vallarlögunum. í fyrri viku brann allmikill partur hinnar elztu borgar í Ame- ríku—St. Agustine í Florida-—-.Með- al markverðustu hygginga, er brunnu var hin spænska, gamla dóinkirkja, byggð 1793. Þar brann og dómhús byggt um síðustu aldamót, og præla markaðurinn. Sú bygging var all- stór um sig, en lág, og hvfldi hið bratta pak hennar á mörguin stein- stólpum, en veggir voru engir. Stein. gólf var í skúr pessum, og f pví miðju gosbrunnur. í pessa rjett voru hinir vesölu, svörtu prælar reknir um hundrað ár, rjett eins og sauðfje, og seldir til hæztbjóðanda. Á miðju pakinu var dálítill hvolf- turn, og í honum klukka, er hringt var áður en uppboð á prælunum byrjaði.—Spánverjar stofnuðu pessa borg, byggðu hið fyrsta hús 8. sept 1565. Þeir gáfu borginni petta nafn, af pví að paö var á St.Augus- tinus dag, aí> peir fyrst stigu á land f hinu fyrirhugaða bæjarstæði. Bókasafn pýzka sagnaritarans, Von Ranke, er ljezt í fyrra, hefur verið keypt eins og pað er fyrir Syracuse (New York) háskólaiin. Safni® saman stendur af 35,000 bind- um, og er talið hið bezta og full- komnasta sögusafn, sem til er. í fyrri viku var reyndur nýr útbúnaður á farpegjavögnum í Chicago. Sex fólksvagnar voru festir saman eins og venjulegt er, svo var skjaldpil slegið saman við ytri rönd pallanna, á milli vagnanna og pak sett yfir, svo a» hvergi var rifa á. Teigleður er brúkað til ag tengja pilin og pakið við vagnana, svo pað gerir ekkert til, pó vagn- arnir ruggi til hliða, eins og all-títt er á ósljettri braut. Svona útbúin lest var dregin með brunandi ferð 60 mflur fram og aptur frá Chicago með fjölda fólks í vögnunum, er fannst mikið kveða að pessum út- búnaði, par lestin pannig myndar hús undir einu paki með jafnmörg- um herbergjum í og vagnarnir eru margir. Þessi útliúnaður kemur og í veg fyrir að menn detti af, pegar peir ganga milli vagnanna. Lieut. J. W. Danenhouer, einn af peim fáu, er aptur kom lifandi úr Jeanette norðurförinni um árið, rjeði sjer bana f vikunni sem leið. Hann var sagfcur sinnisveikur. Lík Abrahams Lincolns, forseta var 14. p. m. flutt úr hinum leyni- lega geymslustað pess, og fært f hina skrautlegu grafhvelfingu f minn- isvarga hans í Springfield, Illinois. Kistan var opnuö og lfkið skoðað, og 6 menn, er pekktu Lineoln f lif- anda lffi, gáfu vottorö sitt uin, aö petta væri lfk Lincolns.~Svo vel hafði Ifkaminn verið smuröur, að hann var litið skemmdur, andlitið eins náttúrlegt nú og fyrir 22 árum síðan, pennan sama mánaðardag, pegar hann var myrtur.—Árið 1876 var gerð tilraun til að ræna líkinu úr pessu sama grafhvólfi, svo pað var tekið burtu og geymt í leynileg um stað undir minnisvarðanam til pess nú, að öll hætta var úti. Og bein forsetans, göfugmennisins, sem engum vildi mein, en öllum vel, fá nú að líkindum að hvíla f friði. —Hið eina lík, sem enn er komið í petta grafhvolf, er lík konu hans. Hawaiian-eyja-drottningin, Ka- piolani, ásamt Lilinokalani prinzessu og fleiri stórmennum frá Kyrrahafs- eyjunum, er mynda ríki hennar. kom til San Francisco seint í vik- unni er leið. Ferö hennar er heit- ið til Englands; ætlar hún að verða í London á júbil-hátíð Victoriu drottningar f júní. Eptir pað ætl- ar hún að ferðast um meginland Norðurálfu, og yfirlfta mannvirki Kákasus-kynflokksins. Hún dvelur viku í Californiu, fer paöan til Washington og heimsækir forset- ann og frú hans, og eptir litla dvöl í höfuðstaðnum fer hún til New York og paðan til Englands. Ilún hefur aldrei fyrr komið út yfir landa mæri rfkis síns. — Eyjarnar, rfki hennar, liggja rúmar 2000mílur suð- vestur frá San Francisco. Það er fullyrt að Northern Pacific-járnbrautarfjelagið sje búið að kaupa hina svonefndu Duluth & Manitoba járnbr., er liggur frá Du- luth til Grand Forks. Þessu til sönnunar má geta 'pess. að Oakes, varaforseti Northern Pacific-fjelags- ins, segir pað sje satt, að mælinga- menn sjeu komnir af stað til að út- velja brautarstæði fyrir Duluth & Manitoba-brautina frá Grand Forks norður að landamærnm Canada, og að Irrautin verði byggð á pví svæði í sumar.—Það eru annars góðar horf ur á, að ísl.* í Dakota fái nú loks- ins járnbraut um nýlendu sína í sumar. í brjefi úr nýlendunni til Hkr., dags. 18. p. m. stendur: tÞað er nú von eða jafnvel vissa um, að grein af St. Paul, Minneapelis & Manitoba-járnbrautiimi veröi byggð f sumar frá Park líiver norðnr að línu, gegn um hina fsíenzku nýlendu. Það er nú búið að flytja 50 vagn- hlöss af timbri að brautarendanum við Park River, er sýnir að eitthvað á að vinna”.—í sama brjefi er tfgin sögö hin bezta, og sáning vel á veg komin. C a n a d a . Eins og getið var um í sfðasta blaði var sambandspingið opnað fyrra miðvikudag. Þann dag var ekki annað gert en að kjósa ping- forseta; [>að emt>ætti lnaut Col. Jo- seph Alderic Oumet, sem í fyrra greiddi pó atkv. gegn stjórninni í Riels-máliuu. Þessi Oumet rar foringi franskrar herdeildar, er var send vestur móti Riel, uppreistar- vorið, og fjekk pá allt annað en hrós fyrir hugrekki og dugnað sem herstjóri.—Á fimtudaginn, daginn eptir opnun pingsins kom lands- höfðingi á ping og flutti sitt venju- lega ávarp til beggja deildanna. f pvf gat hann um liskiveiðapræturn- ar; kvað stjórnina stöðugt hafa brjefaskipti, petta mál áhrærandi, við Bándaríkjastjórn, og kvaðst von ast eptir að pað yrði leitt til lykta á pann hátt, að báðum málspörtum mætti vel líka. Enn fremur gerir hann ráö fyrir, að pingið verði beö- ið um að mynda nýja stjórnardeild, verzlunardeild, breyta tolllögunuia og gefa Norðv.hjeruðunum sæti f efri deildinni. Þá gat hann pess og, að pingið verði beðið um fjár- framlög til að grafa skipgengan (Framhald á fjórðu siðu.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.