Heimskringla - 05.05.1887, Blaðsíða 3
SVAR TIL
SÍRA JÓNS BJARNASONAR.
Jeg hef fengið grein, sem ritu'5 er
i Sameiningunni, nr- 2, par sem síra
Jón Bjarnason ræðst í móti tveim ræð-
um eptir mig, undireins og pær eru
komnar út á íslen/.ku, pýddar af Birni
Bjeturssyni. Jeg pekki nafn síra Jóns
Bjarnasonar frá fjTri tímum; hann hef-
ur verið í Minneapolis, og á par marga
vini, sem geyma nafn hans í kærri minn-
ingu. Með pví að inargir af þessum
vinum hans eru lika vinir mínir, liefi
jeg ætíð haft pá hugmynd um pann
mann, að hann væri framúrskarandi
elskuverður og mannúðlegur. Þess
vegna sárnar mjer að lesa grein lians,
*em frá upphafl til enda er gagnsýrð af
Þykkju og beiskju, og þar a® auki
skrifuð me« þessum digurmannlega reig-
ingi, sem því miður sýnist vera óað-
greinanlegur frá öllum prestum, sem
' itja og vagga sjer í hinum m.uka hæg-
indastól þess, sem nú einu sinni er á-komið
ogfast-ákveðið. Hvort sem liöfuð mitt er
ferkantað eða hnöttótt ætla jeg að svara
raeð fáeinum orðum.
Jón Bjarnason spyr: uIIver getur
með tómri skynseminni án trúar sjeð
gæzku gufSs í öllu, sem nú við ber í
heiminum í kring um oss?” En neita
jeg þá því, að maður eigi að hafa trú?
Er það ekki einmitt þetta, sem jeg er að
berjast fyrir, að menn fái betri og sann-
ari trú á guði enn áður, með því a5 út-
rýma öllu því, sem er ómóralskt (ósitS-
legt) og ljótt, úr hugmyndum sínum
um guð. En þegar Gamla testamentið
segir oss t. d. frá því, að guð hafl bo'S-
ið Gyðingum að ljúga og sí'San að stela
frá Egyptalandsmönnum, og því næst að
hann ætSi eins og ólmur hermaður og
skipi þeim að strádrepa, jafnvel þungað
ar.konur og ungbörn, þá segi jeg ugg-
laust, a* guð hafi aldrei boðið þetta og
því um líkt, og a5 hafi liann gefi'5 þetta
boð, þá sje hann ekki minn guð, og
heldur ekki Jesú, því haun bíður oss að
elska óvini vora, og „í guði er kærleik-
ur”. Jeg mun segja þetta, hvort sem
Þvílík lastmæli um guð standa í hinu Garnla
testamenti Gyðinga eða í testamentum
annara manna. Það er jafn-ljótt og jafn-
osatt fyrir því. Bjarnason vill sanna,
»ð það sje óhæfa, sem jeg stend á, að
allt, sem hafi snefilaf eyðileggingu, sje
sent af sjálfum oss, yfir oss sjálfa. Jeg
ætla samt enn að vera á því. Það er
hin sama, djúpa hugsun, sem fólgin er
í sögunni um syndafallið, 'er hún segir,
að jörðinni hafi veri bölvað sökum manns
ins. og a’S syndin og dauðinn hafi kom-
lð í heiminn [fyrir manninn. Allt þaö,
3em gengur að líkama vorum «‘5a anda,
stofnunum mannfjelagsins o. s. frv.,
Það er afleiðing af vorum eigin, feðra
oða forfeðra syndum e'Sa af syndum
Þeirra hundralSa og þúsunda af ættum, sem
liðnar eru. Allt mannlifið og þroskinn
eru sahnarlega ávö vturinn af óháðu sjálf-
taeði hinna mörgu uiljóna; ef vjer verðum
fyrir ofríki og rangiæti, þá er það vegna
Þess, að vjer eða forfeður vorir hafa
kjörið skakkt; ef vjer blessumstog þríf-
umst vel, kemur þafS af því að vjer, eða
forfeðurvorir, höfum kjörið rjett, kjör-
i« samkvæmt gutSs vilja. Ef vjer ekki
höldum fast á þessum frívilja, ef vjer
sleppum ábyrg« vorri á syndinni, þá
megum vjer segja, að vjer ekki get-
um gcrt við syndinni, að þa5 sje guð
semhafi hagað því svona. Já, þjáning-
in er leidd af sjálfum oss yfir sjálfa oss,
Því það er hrS rjettláta og ósveigjanlega
náttúru lögmál guðs, a-S sá sem veíur
sjer að [gera hans vilja, blessast, en sá,
sem kýs hið gagnstæSa, leiðir yfir sjálf-
an sig bölfun með hinum illu aflei'Sing-
um. En nú er að minnast á eySilegg-
ingar náttúrunnar. Bjarnason spyr í
háði, hvort að túrninn, sem fjell yfir
mennina í Siloam, hafl veriS sendur yfir
Þá af þeim sjálfum. Já, náttúrlega.
Máske Bjarnason meini að gnti liafi
komið og V8lt jj0num um koll. Nei,
liann fjell beinlínis af því, að hann var
ekki nogu traustlega byggSur; það hef-
ur venð haft ljelegt kalk, eðagrunnurinn
var ekki nógu lfirjettur p*a hann var
ekki nógu traustur. t,eir VP8alingar,
sem vildi pað til, að standa undir hon-
um, þá er hann fjell, ur*u þá aí gjalda
klaufaskapar forfeSra sinna,turnsmi«anna.
Bjarnason segir enn framur: ll8Vo jard_
skjálftinn í Charleston í fyrra var seud-
ing frá hinum ógæfusömu laöunum yfir
sjálfa sig?” Já sannarlega; hverjum
öðrum mundi verða um kennt, Þeir hafa
þá byggt bæ sinn á hættulegum stað,
þar sem hætt er við jarðskjálftum, og
svo mega þeir til með að þola afleiðing-
iugarnar, allt að einu og íbúarnir í Cata-
niu á Sikiley, er byggt hafa bæ sinn við
rætur eldfjallsins Etnu, hljótaað láta sjer
lynda, að ýmsir partar af honuin eyði-
leggjast, þegar Etnagýs, og eins verða hin-
ir íslenzku bændur aö sætta sig við, a«
hrauuelfan flæði yfir haga þeirra, )>á er
eldgos verSa þar nyrðra, og þeir hafa
byggt of nærri hinum eldgjósandi fjöll-
um. Heldur Bjarnason að guð hafi sent
dálítinn jarðskjálfta sjerstaklegatil Char-
leston, vegna þess þeir þar væru svo
óguðlegir, eða að hann eyðileggi alla
lífsvinnu hinna fátæku fslendinga svona
aS gamnl sínu, éða aS hannbani lútersk-
um presti, er stendur við hjónavígslu
og gefur saman hjón upp í St. Cloud,
vegna þess hann eigi nú að deyja. 8á
skilniugur á gu'Si, að hann sje eins og
barnfóstra, sein fer og gefur gætur að
hverjum einstökum af oss, leiðir inn í
allt of margar hjervillur, til þess a'S menn
geti trúað því; já, og þa'5 sem er enn
verra, það leiSir til sífeldrar kœru á
hendur guði fyrir þá hryllilegu glœpi
og þjáningar, sem vjer sjáum kringum
oss í heiminum. Ætti guð að gæta
hvers elnstaklings, hví lætur hann menu
þá drepast og limlestast í járnbrautaslys-
förum, deyja með hinum óttalegustu
kvölurn. Nei, allt þetta eru aflerSingar
af syndum manna, er hitta aðra menn.
Þegar járnbrautalest eyðileggst og menn
fá bana hundruðum saman, þá er þaS
ekkl guð, sem hefur sent þessa óharn-
ingju, en það er «rítc7i-maðurinn, sem
hefur gleymt að switcha, eða brúarsmið-
urinn, er hefur gert brúspennnuna of veika
sem slysunum veldur. En er þá ekki
náttúrulögmálið, sem innibindur allar
þessar hörmungar svo sem jarSskjálfta,
hvirfilbylji o. s. frv. skapað af liinum
ástríka guði? Jú, vissulega, og Jón
Bjarnason verður að læra að sjá speki
guðs í þeim með því að lesa náttúru-
sögu, ef liann ekki veit til hennar áður.
Jafnvel þessar eyðileggingar hafa óend-
anlega miklu meiri blessan en böl fyrir
manninn í för með sjer. Þessi sterku
umbrot eru hreinsunarfæri fyrir allau lík-
ama náttúrunnar. Þa« er liörmuiegt fyr-
ir þá vesalinga, er fyrir ver«a; en hví
hafa þeir sezt þarna að? Guð getur þó
ekki tekið í handlegg á hverju manns
barni og sagt: Nú verður þú að búa þar
e$a þar, því á þessu svæði getur komið
fellibylur. lendi menn á feril ej-Silegg-
ingarinnar, verða þeir ey«ilagSir, haldi
þeir sjer fyrir utan ferilinn, verða þeir
ekki eySilagðir. Þegar menn taku sjer
bólfestu á fenjum og flóalöndum, og
skæ'Sar sóttir svo vitja þeirra, þá geta
menn ekki skotið skuldinni á guð, því
þeir máttu ,sjá þetta fjTir fram.—Fj’rir
þá „orþódoxu”, sem láta þroska mannsins
taka enda með þessu lífi og senda hann
eptir dauðann til himnaríkis eða helvítis,
verður þetta hörð kennlng, en fyrir oss
hina „liberölu, sem trúum á framhald
þroskunarinnar, þartil hver maður hefur
ná« ákvörðun sinni fyrir frjáls kjör, fjrr-
ir oss hefnr hinn flíkamlegi danði ekki
svo mikla þýðingu. Vjer skoðum dauð-
ann að eins sem fæðingu til nýs lífs.
Þar sem Bjarnason endar dóm sinn um
„Gu'S Gyðinga *g Guð kristinna inanna”
ineð þessum or'Sum: uVjer verðum að
trúa því, að drottinn sje kærleikurinn
og hansvegir með mennina einber misk-
un og trúfesti”—þá er enginn honum
meir sammála en jeg. Þetta er einmitt
það, sem vjer eigum að trúa; en, verð
jeg að bæta við, þessu er ekki hægt að
trúa, ef vjer stöndum á því, að gu« GyS-
inga og guð kristinna manna sje einn og
hinn sami, ómögulegt að trúa, ef vjer
ímyndum oss, að guð sje barnastúlka, er
skuli fara og gæta hvers einstaklings,
því væri svo, þá gætir hann vor illa. Nei,
einmitt til aS geta trúað þessu, verðum
vjer að leggja ábyrgðarhlutann fyrir
ranglætinu, þjáningunum í heiminum á
sjdlfa oss, en ekki á gu'5. Það er ávöxt-
urinn af fáfræði, skynleysi, illgirni og
ranglæti mannanna.
Þá er nú að minnast á hina ræðuiia.
Bjarnason hefur rjett, er lianu segir, að
jeg haldi a« öll fæSingarsagan í Betli-
liem, með englasöng o. s. frv., sje skúM-
tkapur, en ekki saga. Einmitt þessu
trúi jeg; en það er fagur skáldskapur, er
margar fagrar og djúpar hugsauir liggja
í, og sem þess vegna á a'5 geymast. Ætt-
um vjer að skoða þetta sem sögu, lend-
um vjer í þeiin vandræðum. að éinmitt
það sama, orð fj’rir or'S, er sagt um
fæðingu annara siðabótamanna mörgum
hundruðum ára á undan Jesú. Það er
vel farið, að liinn íslenzki barnalærdóm-
ur ekki kennir fyrirdæming óskírðra
barna; en það eru önnur trúfjelög, sem
telja það mikift vafamál, þó þau ekki
beinlínis kenni það, og jeg hefi sannar-
lega með eigin eyrum heyrt lúterska
presta lj’sa „gjörspillingu” vorri á þá leið
a« vjer viS fæSinguna vœrum án nokk-
urs neista af hinu góða, og [ofurseldir
helviti, þartil skírnin hef'Si endurfætt
oss. Bjarnason verður að gæta þess, aS
jeg skrifa ekki sjerstaklega á móti hin-
um íslenzka barnalœrdómi nje móti Lút-
ers trúarmönnum, heldur set fram, blátt
áfram, trúarkenng hinna líberölu kristnu
manna í mótsetning viS öll liin .orþódoxu’
trúarbrögð.
Þar sem Bjarnason talar um kvalir
Jesú, er hann ekki teinrjettur, ekki (1or-
þódox”. Hann segir: tlþað á að vera
lilægilegt, að saklaus líSi fyrir sekaun”.
En segir ekki Janson sjálfur í fyrri ræS-
unni, að, „vjer verSum aS líða hver með
öðrum, taka hver með öðrum ábyrgðina
og þola heguinguna hver með öðruin”.
Ef nú Bjarnason ger«i ekki meiraúr þján-
ingum Jesú en það, að hann hefði hlotið
að líða sökum þess að samtíðaþjóS hans
skildi liann ekki, var ekki nógu þrosk-
uð til að veita honum viðtöku, hlaut þess
vegna a« líða þjáningar hvers og eins
pislarvotts, sem kemur með eitthvaS
nýtt, og er smánaður af því gamla, já,
þá værum vjer á sama máli og Bjarnason
En bæði hin lúterska og öll hin tlorþó-
doxa” trúfræSi segir að Jesús hafi liðið
í ataðinnfyrir oss, a-5 hann hafl tekiS vor-
ar syndir upp á sig og þola'S hegninguna
fyrir þær, svo að vjer gætum sloppið.
Það er þetta, sem jeg kalla guðfræSis-
bull, að jeg ekki segi annað verra. Það
er au'Svitað ekki hægt að færa neina
synd yfir á annan mann, og þó að sak-
lausum manni sje hegnt, getur það ekki
íifmáð sök hins verulega syndara. Ef
að mjer vildi þaS til, að myrSa mann,
þá væri t. d. ekki mögulegt að færa
þetta morS yfir á Bjarnason, hve feginn
sem liann vildi taka það upp á slg; þó
hinn saklausi Bjarnasoh yrði hengdur
fyrir það mor'5, er jeg hefði framið,
mundi jeg allt um þa« verða jafnmíklll
morðingi eptir sem áður. Frá skynsem-
is sjónarmiði únitara er það einmítt gtlð-
dóinlegt rjettlæti, að til er þetta nána
samanhengi og innbjTðis ábyrgð meðal
mannkynsins, sem olli því, að Jesús
lilaut að líða eins og einn hlekkur í þess-
ari keðju, og sömulei'Sis, að hver og
einn megl til með að friðþægja fyrir
sínar eigin syndir, að ekki sje unnt'að
flytja sj-ndir frá einum til annars, eðaað
liegna saklausum í stað hins seka.
Mjer er það gátuefni, hvað þeir
11rjetttrúu,Su” með öllum sínum blóðuga
friðþægingar lærdómi gera við rjettlæti
guðs.
Bjarnason segir enn fremur, a'S Jes-
ús liafi kennt eilífa fyrirdæmingu. Þetta
segi jeg skýlaus ósannindi; það er ekki
hægt að sýna einn einasta stað, þar sem
Jesús hafl kennt þetta, eins og líka jafn-
vel þeir „orþódoxu” eru nú farnir að
sjá. Þess vegna koma nú mótmælin gegn
þessari kenningu um eilíft. helvíti öflug-
ast frá hinum torþódoxu’ herbúðum. Jeg
skal hjer benda Bjarnason á Can&n Farr-
ars röksamlegu bók um hinar eilífu hel-
vítis hegningar, sem einmitt nú er kom-
in út á dönsku.—Svo kemur Bjarnason
að lyktum með ákæru á hendur únitörum
fyrir áhugaleysi á kristniboðan, vegna
þess þeir sendi ekki út meðal heiðingja.
Þekkir þá Bjarnason nægilega til
þess, sem hann talar um? Hann verður
a'5 minnast þess, að unitarar í Aineríku
eru tiltölulega ungir sem trúarfjelag, a'ð
þeir eru fáliðaðir í samanburði við liin
miirgu (orþódoxu’ fjelög, með því að
fáfræði og þar af lei'Sandi skyldu-trú
mun enn um langan aldur verða í meiri
hlutanum. Þar til og með höfum vjer
ef til vill nokkuð aðra skoðun á trúar-
boðaninni, og á því, hvert fyrst og
fremst ætti að beina henni, enn þeir ,or-
þódoxu’ hafa.
Vjer förum, oins og Páll, helzt til
þeirra, sem menntaðir eru, sem liafa ein-
hverja hugmynd um, hvað mannleg tign
þýflir, en ekki til Hottintotta og Zulu-
•Kafla. Vjer erum líka svo djarfir, atS
halda aS margir af liinum svonefndu heið
ingjum, sem á að snúa til hinnar uorþó-
doxu”, kristnu trúarfræði, standi miklu
hærra, já, meirað segja sjeu betur kristn
ir en þeir, sem eiga að snúa þeirn. Jeg
skal gefa þakkarorð á milli menntaSs
Kínverja eða Hindúa og norsks bónda,
sem stendur fullur úti fj-rir skytningi
og bölfar sjer upp á, að hann hafi liina
ekta, hreinu, lútersku trií. Þar ineð hafa
einnig únitarar kristniboOan til heiðingja,
en þeir leita ekki upp þær þjóðir, sem
lægst standa til þess að fleygja peniuguin
sínum út til ónýtis, eins og norska kristni
boðið hefur gert, en þeir snúa sjer til
þeirra heiðingja, sem meira liafa af and-
legum þroska. Þannig hafa þeir kristni-
boðan á Indlandi og munu bráðum fá
stöðvar i Japan; þar til og meS hafa þeir
nú byrja* á skólastörfum meðal Indíána
í voru eigin landi, ti( þe*s að gera úr
þeim friðsama búendur, er geti og vilji
hafa ofan af fyrir sjer sjálfir. A meðan
vjer lifurn í svonefndri kristni, sem sokk-
in er ni'Sur í allskonar lesti, þá hefur
hún hina brýnustu þörf fyrir siðabóta-
boSun, og þess vegna snúa únitarar helzt
og einkum athygli sinni til landsins sjálfs,
til liinna mörgu þúsunda, er missa alla
guSlega trú og allt traust á lífinu, vegna
þessa a« .orþódoxían’ verður þeim of barna
leg og sjálfri sjer sundurþykk. Að ná
aptur þessum gáfuðu og skynsömu mönn
um til þeirrar kristni, sem eins og Krists
eigln kenning, áður en guðfræðingarn-
ir afskræindu hana, getur svalað hinum
dýpstu löngunum hjartans og ekki kem-
ur í bága við skynsemi þeirra—Það er
eitt af ætlunarverkum únitara. Þeir
vilja ekki troða sjer inná aðra söfnu«i,
en þeir vilja liafa sama rjett til að boða
sinn fagnaðarboðskap, eins og þeir uor-
þódoxu” hafa til að boða sinn. Þeir
vilja ekki taka sauði Bjarnasonar frá
lionum, en þeir af sauðunum, sem farn-
ir eru að líta kringum sig, ogfinnabetri
beit fj'rir anda sinn annars staðar en í
liinum gamla Islenzka barnalærdómi,
þeir ættu að fá leyfi tll a« fara
þangað, sem þeir fá bezta nær-
ingn. Bjarnason talar eins og að hlð nú-
vorandi kristniboð til heiðiugjanna sái
einingu og blessun í kring um slg og
kveiki ljós í hinu ógurlega myrkrl. MeÖ
allri virðingu fyrir hinuin mörgu hug-
uðu mönnum, sem með mikilli sjálfs-
afneitun og söknuði fara út meðal villu
manna,verð jeg að segja, að kristniboðið
meöal heiðingjanna hefur j’fir höfuð verið
rekið með miklu hyggjuleysi, og hefur
opt og einatt haft meira af óhainingu en
liamingju í för me'S sjer. Kristniboðar liafa
brotizt inn meðal friSsamlegra þjóðflokka,
afklætt þá þjóðerni sínu og opt þar með
hinu pólitíska frelsi, tekið af þeim
nafn þeirra og þjóðvenjur, rutt til rúms
gráðugri og svikulli verzlun með ópí-
um og brennivíni, og með því inóti leitt
fjarskalega niðurlægingu yfir kynþáttu,
sem áður voru liraustir. Að fara út til
Hottintotta og Zúlumanna með lúterska
guðfræði, það er sannarlega alls ekki
nein sönnun fj'rir lifandi kristindómi;
þa5 getur lík« jafnopt verið tízkumál.
Bjarnason skilur ekki a« maður geti
beðið í Jesú nafni, nema ‘því að eins,
að maður trúi á guðdóm hans. En
biðja ekki Múhamedanar í nafni Múha-
meds, Búddhamenn í nafni Búddha. Vjer
biðjum í Jesú nafni, vegna þess vjer álít-
um hann liina æðstu opinberun sannleika
guðs ájörðunni, vegna þess að vjer trú-
um um hann, a« hannliafi sýntoss, hvað
það er að vera guðs sonur. Hversu opt
segjum vjer ekki á daglegu máli: æ gerðu
það fyrir þennan eða hinn, þá er vjer
vitum, að þessi eini var einkar kær þeim
sem vjer erum að biðja um greiða. Og
þess vegna biðjum vjer guð vorn í Jesú
nafni, vegna þess að hann er vor hrein-
asti fulltrúi og þvi guði kær, sem sá, er
gert hefur vilja lians á jörðinni; þannig
er mikið vit í því, að óska manni guðs
blessunar í nafni Sókratesar, ef maðiir er
fylgismaður Sókratesar e«a Ivonfuciusar,
ef mabur heyrir hans fiokki til, og trúir
þar með að hann hafi hæðst komizt allra
dauSlegra manna.
Að lyktum vil ,jeg biðja Bjarnason
að koma ekki optar me'S þau beiskyrði,
að vjer viljuin taka kristna trú frá svo
mörgum, sem oss er unnt. Þetta er rang
læti. Vjer viljum rejma að koma meiri
vitund inn í trú manna í stað vana, að
gera menn meir liýandi kristna í staðinn
fyrir fawv-kristna; vjer viljum frcra þeim
efasjúku birtu og frið og sælu, í sta'Sinn
fyrir þá kvöl, að ganga með heimuleg-
ann efa, sem lærdómskverið og prest-
ar þeirra telja sj'nd vera.
Kristofer Janstm.
Canada.
(Frmhald.)
Skýrslur yfir fjárha£rsárið 1885-
86 (frá l.jújí ’85 til 30. júní ’86)
sy'na, að á J>vl tímabili voru öll út-
gjöld stjórnarinnar nokkuð yfir 39
milj., og tekjurnar nokkuð yfir 33
milj. doll. Ilíkisskuldiranar 1. ().
m. voru alls $270,340,146.
Málskostnaðurinn í málinu gegn
Riel í fyrra er alls $26,688. Aftöku
kostnaðurinn og jarðarför er talið
með. Málafærslumennirnir fyrir báða
málsparta fengu 100 doll. á dag
liver.—Skaðabætur borgaðar Battle-
fordbúum 131,000 doli., 40,000 doll,
minna en peir heimtuðu.
Herlið í ríkinu var 31. desemb.
I vetur alls 38,223. Á síðasta fjár-
hagsári var kostnaðurinn að halda
því og herbúningi við $4,030,554,
par af var aukakostnaður vegna
uppreistarinnar $2,851,895. í eptir
laun voru á árinu goldin $24,788.
Auk pessa lierkostnaðar, er varð-
mannakostnaðurinn í Norðvestur-
landinu; á síðastliðnu fjárhagsári
var hann $1,354,000, svo að nálega
5^ inilj. doll. gengu í beinan her-
kostnað á árinu. ,
Kptir skýrslum að dæma, sem
lagSar voru fyrir píngið fyrra mánu-
dag var Ibúatal Manitobafylkis í
ágústmán. f fyrra sumar 108,640,
par af rúm 7000 kynblendingar, og
5,691 Indíánar.—Árið 1881 var
íbúatalan alls 65,954.
Aðskilnaðarmálið við Canada
kom til uinræðu á Nýja-Skotlands-
pinginu I vikunni sem leið. Fielding,
formaður stjórnarinnar kom með pað.
Blaðið Recorcler sein fylg<li pessu
máli af alefli í fyrra, er nú komið á
allt aðra skoðun, og segir að pað sje
ekki meining Fieldings, að heimta
úrskurð alpýgu I pessu máli fyrst
um sinn.
Riels eptirmælendurnir í Quebec
hafa ákveðið að biðja fylkispingið
um árleg eptirlaun frainvegis fyrir
ekkju Iiiels.
Fyrir fylkispinginu í Quebee
er frumvarp til laga um, að kross-
mark sje reist í hverju dómhúsi I
fylkinu. Protestantar andæfa pessu
frumv. af alefli, og verði pað lög-
gilt hafa peir heitið, aö pað skuli
rifið niður jafnfljótt og pað verði
reist upp, í öllum peim stöðum sem
protestantar eru búsettir, og jafnvel
pó engir protestantar sje I umdæminu.
Möfði/iglee/ gjöf. í vikunni,
sem leið sendu peir Sir George
Stephen og Sir Donald A. Smith
brjef til oddvita bæjarstjórnarinnar í
Montreal pess efnis, að ef hún vildi
kaupa 10 ekra spildu af landi, er
peir tiltóku (og sem liggur vestan-
vert við borgina í lilið fjallsins, er
bærinn dregur nafn af, Mount Royal),
og gefa hana sem grunnfyrir sjúkra-
hús, pá skyldi hvor peirra gefa §
miljón dollars, til að koma upp hús-
inu og mynda sjóð pví til styrktar.
Undireins og bæjarstjórnin sjái sjer
veg til að pyggja petta boð, segjast
[>eir tilbúnir að afhenda landshöfð-
mgjanum eina miljðn dollars, f
peningum, er verði fjárhaldsmaður
pangað til bæjarstjórnin afhendi
sjúkrahúss-stjórninni eignarbrjef fyr-
ir landinu. Hinir einu skilmálar er
gefendurnir setja eru : að peir ráði
nafni hússins, er á að verða Itoyal
Victoria Hospital, að peir megi
kjósa stjórn hússins fyrir fyrsta árið
og að húsið verði æfinlega opið fyrir
Ullum hjálparpurfum, hvaða [>jóð og
livaða trúarflokki, sem peir tilheyra.
Ennfremur, að byrjað sje á bygg-
ing hússins svo fljótt, sem föng eru
á.—Sem auðvitað var, stóð ekki á að
ráðið sampykkti boðið.—Þetta hús
á ekki einungis að verða sjúkrahús,
heldur fullkomnunarskóli fyrir lækna,
svo og skóli fyrir sjúkrahússpjóna og
pjónustukonur, allt f sömu bygging-
unni.
Þessi gjöf hefur vakið löngun
hjá Pjetur Redpath, einum miljón-
eigandanum f borginni, að gera