Heimskringla - 05.05.1887, Blaðsíða 4
eitthvað líka ; er J>að nú fullyrt, að
hann hafi í hug að gefa jafnmikiS og
hvor þessara tveggja, og búizt við
að pað verði bókhlaða með öllu
tilheyrandi, f>ar sem allir geta gengið
inn og lesið ókeypis.
Lög um afnám ölbruggaría voru
sampykkt á nýja-Skotlandspinginu í
vikunni sem leið. Ölbruggarar
barmasjer og segja aðpeirra atvinna
sje gersamlega eyðilögð.—í fyrra
voru J>ar gefin út li>g er aftóku vín-
sölu í staupatali.
Ontario-fylkispinginu var slitið
í vikunni sem leið. Hið síðasta
verk pess var að sampykkja sams-
konar áskorun til Englandsstjómar
viðvíkjandi írska málinu, og sam-
pykkt var á sambandspingi.
Flóðið . í Lawrence-fljótinu fór
að rjena uin miðja viku er leið, og
öll hætta er nú alveg úti. Skað-
inn í borginni sjálfri var livergi
nærri eins mikill og I fyrra, en í
f útjöðrunum, undirborgunum, og
út á landsbyggðinni beggja megin
fljótsins er hann engu minni, ef
ekki meiri.—Talað er um að byggja
flóögarð fram með allri borginni að
sunnan, er kosti um 3 milj. dollars;
sagt er að hann muni vernda borg-
ina sjálfa á hverju sem gengur, en
aptur margfalda tjónið á suður-
bakka fljótsins.—Skipin sem áttu
að halda farvegi fljótsins opnum,
voru ekki tilbúin í vetur er leið fyrr
en svo seint, að (sinn var alveg ó-
vinnandi, svo pað er enn óreynt,
hvort sú tilraun heppnast.
Kyrrah.fjel. hefur í hyggju að
stofna gufuskipalínu milli Chicago
og Port Arthur í sumar, svo og aðra
línur milli Chicago og Owen
Sound til að keppa við brautafjelög
syðra með vöruflutning pvert yfir
meginlandið. E>ó verður pað pví að
eins gert, að flutningslögin í Banda-
ríkjum haldi sjer óbreytt.
Vegna hinnar óstöðugu og yfir
höfuð köldu tíðar í vor, er ekki bú-
izt við að Efravatn verði orðið ís-
laust fyrr en um miíSjan pennan
mánuð; hálfum mánuði seinna en í
fyrra.
Fyrra priðjudag bar einn af
andstæðingum Mercier-stjórnarinn-
ar 4 Quebec-pingi fram pá ákæru, að
stjórnin væri búin að fyrirgera al-
pýðu trausti, og heimtaði að ping-
menn skæru úr pessum áburði með
atkvæðum. Um petta var rifist frá
kl. 3. e. h. á priðjudag, par til kl. 6
á miðvikud.kv., að gengið var til at-
kvæða. Lauk pó svo, að stjómin
situr enn að völdum; kafði 10 at-
kv. fleira en andstæðingar hennar.
Skipskaðar við strendur British
Columbiu hafa verið alltíðir t vetur
°g vor. Siðan f haust er leið hafa
par drukknað 58 manns.—Selaveiða-
skip, aptur komin að norðan, láta
illa af vetrarvetrfðinni. Hin sömu skip
leggja út aptur pessa dagana til
sela- og fiskiveiða í Behringssundi.
—E>að er mælt að mikið verði um
námavinnu 1 fylkinu í sumar. Fylk-
isstjómin leggur %60,000til hjálpar
námafjeliigarn.- [>að er fyrirhugað
að byrja á tveimur járnbrautum á
meginlandinu f sumar.—Yfir 4 milj.
feta af söguðu timbri var sent í
aprílmán. frá British Columbiu til
Ástralíu, Kína og Japan.
Manitoba.
E>á er nú Rockwood, eða Nýja
íslands kosningamálið frá- Nefndin
lauk við verk sitt á fimtudaginn var
og lagði álit sitt fyrir pingið, en pað
var í páátt að Sainuel Jacob Jackson
væri rjett kjörinn pingmaður fyrir
Rockwood kjördæmið, samkvæmt
vottorðunum um tölu atkvæðanna á
Gimli. Undir eins og búið var að
yfirfara nefndarálitið, stakk Norquay
uppá að pað væri sampykkt og að
Jackson væri Þegar leiddur til sætis
Uppiástungan var borin upp til atkv.
og voru 3 á móti, en ekki er pess
getið hverjir peir voru. Og undir-
eins á eptir var hann leiddur inn í
pingsalinn; gengu peir sinn við
hverja hlið hans Thomas Greenway
og Martin svarti(pað eru 2 Marteinar
4 pingiog báðireru í rauninni blakk-
ir á brún og brá en Portage La
Prair ie Martin er pó enn svartari
en Martin frá Morris)og leiddu hann
fyrir forseta. Og eptir að hafa heilsað
honum tók liann sjer sæti að baki
Martins, er leiddi hann inn. Var
honum fagnað með lófaklappi allra
pingmannana pegar hann tók sætið,
er að pví búnu stóðu upp einn eptir
annan og heilsuðu honum.—IEið
fyrsta verk Jacksoh’s verður að spyrja
ef |>að sje áform dómsmáladeildar-
innar að komast eptir hver hafi brennt
kjörseðlakassann, og hegna peim
seka. Hann vill áreiðanlega að
Sibbalt sje velgt, enda fær hann
marga meðinælandurí pví; nefndinn
sem yfirheyrði Sibbald, leizt víst allt
annað en vel á pann pilt. I>að er
ætlan Jacksons að heimta að önnur
nefnd sje skipuð til að finna pann
er brenndi kassann, og vill að hún
hafi vald til að senda eptir vitnum,
svo sem purfa pyki. Hann kveðst
sjálfur geta gefið töluverðar upplýs-
ingar í pessu máli, og vill segja að
sumir háttstandandi menn verði ekki
öfundisvergir, ef hann opinberar pað
sem hann veit um brennumálið.
Dað voru 4 fslendingar, sem
nefndin ljet sækja til Nýja íslands,
en peir voru Guðni Dorsteinsson,
Jónas Stefánsson, Sigurbjöm Sig-
urðsson, og Sigurgeir Einarsson.—
Deir voru aðeins einn dag um kyrt;
fóru aptur á miðvikudag.
Dingið sampykkti heil-langa
rollu af áskorunum til sambands-
stjórnarinnar í vikunni sem leið, um
að afnema einveldið í Manitoba með
pví að leyfa brautabyggingu suður
á landamærin. Dað var Leacock,
conservative, sem stakk upp á, að
pær væm sampykktar, og 1 )rewry
studdi uppástunguna. Askoranir
Þessar póttu harðorðar, og vildu
sumir af Norquay-sinnum breyta ein
stöku atriðum, en pað vildi Leacock
ekki; sagði gagnslaust að sampykkja
áskorun, ef maður ekki segði mein-
ingu sínameð berum orðum. Áskor
anirnar voru sampykktar melS 18 at-
kvæðum gegn 14. Detta pykir sönn-
un fyrir, að Norquay er veikur fyrir,
par eð hans menn komast ekki að
með eina einustu breytingar uppá-
stungu.
Dað munaði að eins einu atkv.
á pingi um daginn til pess Torrens
landlögin væru gerð ógild. Við pá
atkv.greiðslu kom flokkaskipting
samt ekki til greina. Allir pingm.
úr vesturhluta fylkisins eru andstæð
ingar laganna, vegna pess, hve kost
bær pau eru. Deir komu með dæmi
er sýndu, að málafærslumenn höfðu
stundum heimtað 40 doll. fyrir verk
sín við að fá eignarbrjefið. En nú
hefur dómsmálastjórinn lofaðaðgera
lögin svo úr garði, að pessi kostn-
aður geti ekki átt sjer stað fram-
vegis.
R. S. Thompson, pingmaður
fyrir Cypress, hefur lagt fyrir pingið
2 áskoranir frá sveitarstjórninni i
Argyle; hin fyrri er um afi sveitar-
stjórnin megi leggja skatt 4 land
Canada N orð vestur- landfj elagsi ns;
hin síðari, um meiri fjárstyrk frá
fylkisstjórninni til raenntastofnana
fyrir alpýðu.
Kosningalögunum hefur verið
breytt. Dað var águr mögu-
legt að komast að, hvernig menn
greiddu atkv., pó seðlar væru brúk-
aðir. En nú hafa pau verið gerð
svo úr garði að sögn, að enginn
parf að óttast að hans miði pekkist;
fylkisstjóri hefur staðfest iireyting-
una.
Fregn frá Medicine-Hat í Norð-
vesturlandinu segir, að í vikunni
er leið, hafi Indfánaflokkur skotiíS á
ferðamenn einhversstaðar nálægt
landamærunum suður frá Lethbridge
enn fremur að um sama .leyti hafi
Indíánar skotið á varðmenni Cypress
hæðunum.-—Varðmenn voru undir
eins sendir af stað til að höndla
Indíánana. VaríSstjórinn, sem hjer
er í bænum, segir petta hafa verið
Indíána sunnan úr Montana.
Dað er mælt að Manitoba &
Norðvestur-brautin verði tafarlaust
byggð 10 mílur áfrarn frá I.angen-
borg-stöðvunum við nýlendu íslend-
inga. Fjelagið hefur sem sje mynd
að nýlendu fyrir enska, fátæka inn-
flytjendur, norÍSvestur frá íslenzku
nýlendunni, ogflytjanú pegaríhana
3—400 fjölskyldur, og pví verður
brautin lengd. Fjelagið lánar pess-
um innflytjöndum peningatil að bú-
setja sig. '
Tíðarfar helzt enn hið sama;
sífehlir umhleypingar. Tvo prjá
daga af hverri viku vanalega hlýtt,
en hina 4 kuldastormur, regn eða
fanngangur. Regn fjell mikið um
síðustu helgi um alltfylkið og gladdi
marga bændur, er farnir voru að
kvíða purkinum.—Hjerí Wpg. ljetti
rogninu á mánudaginn var; gekk í
ofsaveður af norðri með snjóhragl-
anda, er liielzt af ogf til fram undir
kvöld.
W iiinipeg.
Ilin ýmsu þjó'Sfjelög í bænum komu
saman á fundi á mánudagskv. var, og
samþykktu áiyktanir, er sendar verða
stjórninni í Ottawa, áhrærandi innfiutn.
ingsmál og innflytjendur. Ályktanirn-
ar eru í Jæssa átt: Þar eð meirihluti inn
flytjanda til Canada flytur til Manitoba
Norðvesturlandsins, þá væri ákjósanlegt,
a’S þessi fylki ættu einn fulltrúa í stjórn
arráðinu; þar eð tilölulega hafa ekki
fengist eins margir innflytjendur til
landsins og miklum peningum hefur ver-
ið varið til þess í útlöndum, þá er álitið
heppllegraaðmlnnka þau útgjöld,en auka
þau að því skapi innanríkis innflytjönd-
um til hjálpar; að einungis áreiðanlegar
og vel úr garði gerðar iandlýxingar sjeu
sendar til útlanda; að stjórnin sjái um,
að innflytjöndum sje gefln nægur hvíld-
artími í Montreai, áður en landferðin sje
byrjuð, og að annast sje um að vel fari
um þá á landferiSinni; að nokkur hluti
peninganna, sem varið er til innflutnings
sjeu settir til sí'Su og þeim vari'5 til að
hjáijm nauðstöddum innflytjöndum, sem
anna5 tveggja eru r.júkir eða allslausir.
þegar ferðinni er lokift; a5 stjórnin sjái
innfiytjöndum fyrir vinnu, og þar af
leiðandi sje nauðsynlegt að járnbrautir
og önnur opinber verk sjeu unnin til-
tölulega miki5 og innflytjanda-straumur-
inn er mikill; þar eð efnaskortur hefur
verið einn af hinum tilfinnanlegustu
ör5ugleikum, sem innflytjendur hafa haft
við að striða að undanförnu, tii þess að
geta byrjað búskap undireins, þá er þa5
skoðun fundarins, að heppilegast væri aö
lánfjeiög lánuðu þurfandi innfiytjöndum
dálitla peninga upphæð til að byrja
búskap með, og fengju pant í heimilis-
rjettarlandi lántakandans, sem trygging
fyrir peningunum.—Fyrir hönd íslend-
inga mættu á fundinum F. B. Anderson,
Sigtr. Jónasson, Á. Friðriksson, og P. S.
Bardal.
---Þa5 hefur lengi veri5 þurrð á skemmt-
unum hjer í bænum a5 því er sjónleiki
snertir, og ver5ur sjálfsagt framvegis
annað slagi ð vegna þess að flutningalögin
í Bandaríkjum banna afslátt á farseðlum
leikflokka. En, á milli St. Paul og
Winnipeg engin stórbær, svo flokkunum
þykir óálitlegt a5 kaupa farbrjef me5
fullu verði fyrir fjölda manns jafnlanga
leið, þegar ekki er þá um a5 gera nema
þennan eina sta5, Wpg., hjer megin
línunnar. Princeas Opera liouse hefur
lengi staðið tómt, en næsta mánudags-
kvöld verður það opnað. Hin vítSfræga
austurríska leikkona Rhea, kemur hingatS
me5 allan sinn leikflokk á mánud.kemur
og leikur hjer á hverju kvöldi alla næstu
viku. Ritin sem hún leikur, heita: Fairy
Fingers, Pigmalion <£ Qalatea, CamiUe,
The Widmr, Frou-Frou og The Country
Girl. Rhea var hjer fyrir 3 árum og
þótti afbragtf, þó hún tali enskuna, eða
talaði hana þá, herfilega illa.
Fyrra mánud.kv. samþykkti bæjar-
stjórnin að senda W. B. Scarth, Þingm.
fyrir bæinn, áskorun um að spyrja sam-
bandsstjórnina hvað hún ætli a5 gera á
þessu sumri í tilliti til uinbóta á RavrSá.
Sendimennirnir hje5an til Ottawa,
er eiga að hjálpa þingmönuunum til að
afnema neitunarvald landshöfðingja í til-
iiti til járnbr. bygginga, fór af stað aust-
ur á föstudagskv. var; þessir vorusendir:
L. M. Jones bæjarráðsoddviti J. H. Ash-
down forseti verzlunarstjórnarinnar, F.
B. Robertson, J. H. Brock, G. F. Galt, og
N. Boyd.
Rauðá var ekki orðin ísiaus fyrr en
á föstudagskvöldið (29 April), en það er
9—10 dögum siðar en vanalega hefur
verið um undanfarandi 10—12 ára tíma.
í vikunni sem leið var rifiu uiður
hin elzta bygging í bænum, er stóð á
horninu á Main St. og Portage Avenue.
Húsið, eða rjettara sagt, nokkur hluti
þess var byggður 1862,
Þegar þig vantar Þurra vöruW
(Dry-goods), þá farðu beint til hans
G. JOHNSON
Á NORÐVESTURHORNI
Ross & Isaiiel-stræta.
Þar fær þú góða vöru, gott verð, góða
mæling, rjett bítti, og þar er SW°af nlega
sagt 8att.HiU
Stór verzian einkanlega sótt eptir.
TJni 30 dajsa
l'r a S> . m :i i .
Cabinet-fotografs $2,00 tylftin!
Vjer ábyrgjumst ágætan, verklegann
frágang á hverri mynd,
Telenzk tunga er tifluð í fotograf-
atofunni.
.1 O ll 11 lí o fS t
fvrruin lioss, Best & Co.
Ho. 1. McWilliam St. W.
Mrs. M. Perret.
415 Main St. AVInnipeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissnesk úr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pÓ8thÚ8Íb,
ReflwoodBrewery.
IVminm Lager, Kxtra Porter,
og allskonar tegundir af öli
bæ5i í tunnum og í flöskum.
Vort egta „Piisner ”-ði stendur
jafnframarlega og hi5 bezta öl á
markn'Snum.
Redwood Brewery (Rauíviíar-
bruggaríi5) er eitt hið stærsta og fuil-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
verið kostað upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuð enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a5 allt öl hjer til
búi5, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæði malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áður.
Edward L. Drewry.
NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
E^-.Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu
með fárra min. millibili.
MacBeth, MacBetb & Merlani.
mAlfærslumenn.
Skrifstofa í Mclntyre Block
á AíSalstræti. beint á nóti Merchants
Bank.
IEST 4 BAKEE
Ódýrastur húsbúnaður í bænum
bæði nýr og brúkaður. Alls-
konar húsbúnaður keyptur og seldur
og víxlað.
Bæði hálm-og stopp-dínur bún-
artil cptir fyrirsögn kaupanda.
West & Bater, 43 Portap Are.
7 a 23 jo.
Tlie &reen Ball
CloUíní Honse!
Ógrynni af vor-og sumar
klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
iunihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seljum
Jnjög ódýrt.
Knnfremur, stórmikið af skyrt-
um, krögum, hálsböndum, klút«m,
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vaðsekhfwn.
er vjer seljum mefi lágu verði.
Joln Spriig.
434............Hain Ntreet.
7 a 28
Hoiigli & Campbell.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Allaj-Liie.
Kooungleg post og gnfiiskipahna.
fflilli
QueRec, Halifax, Portlani
og
EVRÓPU.
þessi linaer hin besr.ta og billegaata
fyrir innflytjendur frá NorSurálfu tii
Canada.
Innflytjenda plássið á skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lín*
skipum. Fjelagið lætur sjer annt um, a5
farþegjar hafi rúmgóð lierbergi,
mikinn og hollan mat.
Koinið til mín þegar þjer viljið seoda
farbrjef til vina y*ar á íslandi; jeg skal
hjálpa ylSur allt hva* jeg get,
G. H. Campbeli.
General western Agent.
471......... .Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.J
John Ross.
Photographer
hefur flutt frá horninm á
McWilliam og Main St. til
503 Main Street
^"gagnv»Tt City Hall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa petta 1 minni.
7 a 28
Conimerciiil Iíank ofManitoba.
Cor. Bannatyne & Main Strs.
Stjórnendur McArthur Boyle
og Campbell, lána peninga meí5 góD-
um kjörum. Bankinn lœtur sjer
einkanlega annt um ag ná viðskipt-
um íslendinga.