Heimskringla - 05.05.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.05.1887, Blaðsíða 2
kemur út (aS forfallalausu) á hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 .James St. W........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. Blaðið kostar: einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25 ; og um 8 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. nm 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáleturslinan. Auglýsingar, som standa í blaðinu skemmri tíma en mánuðt< kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og þriðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipað er að taka þœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í ncesta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Sbrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur geflnn. f-AílAÁKVAKÐANIK VIÐVÍKJANDI FR.JETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti biaði frá pósthúslnu, stendur i á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, •g hvort sem liann er áskrifandi eða •kki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað alit, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á l>eim stað, sem blaðið er geflð út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólamir hafa úrskurðað, að kað að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan >au eru óborguð, sje tilrauu til svika (priwui facie of intentional fraud). "'i' ■ Vjer höfum fengið ákúrur Or ýmsum áttum fyrir að prenta svar Kristófers Jansons til sjera Jóns Bjarnasonar, og f>að áður en grein- in var sett I stíl. í>að má vel vera, að pað hefði verið rjettara að neita gTeininni um rúrn í blaðinu. En vjer álítum [>að enganvegin skaðvænlegt fyrir vora lutersku kirkju, |>ó andstæðar skoð- anir komi fram oj>imberlega. Dvert á móti álítum vjer það heppilegra. Deir eru að voru áliti verstir viður- eignar, sem vega að manni f myrkr- inu. Setjum nú svo að f>að sje til islenzkir menn, sem f anda fylgja u/utara-kenningunni pó peir að nafninu sje meðlimir í lúterskum söfnuði. Er [>á ekki einmitt gott, er ekki parflegt að svona greinir komi út? Dað er vor meining. Deir sem kunna að hafa henni sam- hljóða skoðanir, hljóti pá að koma fram í sinni rjettu mynd, beinlínis eóa óbeinlínis. Og pá fáhinir allir, sem halda fast við sína feðra trú, tækifæri til að vinna en öruggar og kappsamlegar í víngarðinum, en peir gerðu nokkurntíma áður. Dað fær pá hver einstaklingur tækifæri til að hugsa meira nm, og vinna meira útbreiðslu kristindómsins en honum annars hefði dottið í hug að vinna, á meðan hann athugunarlaus ruggaði sjer i vöggu aðgerðaleysis- ins, hugsandi sem svo, að ekkert væri að óttast og að pað væri prests- ins eins að útbreiða kenninguna um fagnaðarboðskapinn. t>að vilja máske sumir segja, að pað komi ekki til, pað hafi engir ísleiulingar unitariskar . skoðanir. Vjer segjum ekki heldur að pað sje, vjer segjum éinungisað pað sje ekki óhugsandi. Eða hversvegna er ólík- legt að íslendingar kunni að hafa pær skoðanir? Er ekki andvara- leysi í trúarefnum, ef ekki algert trúleysi, viðurkennt að eiga sjer stað að meira og minna leyti um pvera og endilanga Ameríku? Sje pað viðurkennt, er pá ekki að búazt við að fleiri eða færri íslendingar fylgji straumnum? Það er aauðlærð ill danska”, og svo er um petta. Og pað er öldungis eins líklegt að meðal peirra kunni að hittast menn, sem liafa pessar eingyðisskoðanir, eins og meðal peirra kunna a® hittast menn, sem eru algerlega trúlausir. En, án sjerstaks tilfellis er ó- mögulegt að segja pennan eða hinn hafa svona skoðanir. I>eir, sem kunna að hafa pær, eru fæstir svo djarfir eða framgjarnir að peir fari að hrópa upp með pær fyrir almenn- ingi. Þeir láta sjer nægja að kunn- gera pær vinu'm og kunningjum í kyrrpey og útbreiða á pann hátt pessar skoðanir á bak við pá, sem mundu andæfa peim að gagni. Iön- in vinnur, og I kyrpey getur pess- um mönnum tekist að sundurbora allan grunnmúr kyrkjunnar. Dað pykir máske freklega mælt petta, en pað er athugandi, að pegar búið er að ná einum steini úr inúrveggnum, pá er auðvelt að losa pann næsta. Grein eins og pessi getur pessvegna orðið fremur til gagns en ógagns. Menn ræða um hana og opinbera sig um leið. Hún verður pá einmitt meðalið til að draga pá úr myrkr- inu fram í dagsljósið, sem hafa skoð- anir henni samdóma og pá segjum vjer að mikið sje fengið. Hver og einn er pannig kemur frain, er orð- inn uppvís; pað er tilgangslaust fyrir hann að reyna að dyljast framvegis. Dað sjáallir sem vilja, aðhann hefur skoðanir andstæðar vorri barnakenn- ingu, og geta bent á hann sem óvin hinnar lútersku kirkju. Og pessi vissa um óvin mitt á meðal vor, ætti sannarlega að vera hvöt fyrir hvern einstakling að gera sitt til að fá krist- indóminn útbreiddan meðal pjóð- flokks vors hjer, að reyna að laða pá inn í flokkinn, sem eru hálfvolgir og draga sig út úr, og gleyma pvl ekki að allir, undantekningarlaust, hafa rneiri og tninni áhrif, annað hvort sainansafnandi eða sundurdreifandi. Viðvlkjandi pví að vjer gerum illa að taka greinina af pví hún sje rituð gegn sjera Jóni Bjarnasyni, og pað á peim tírna sern hann er jafn- illa fyrir kallaður, par hann er heilsulaus, sem stendur. Við pví höfum vjer ekki annað að segja en í, að vjer efumst um að nokkur maður hjer í bæ beri meiri virðingu fyrir honum en vjer gerum, hvort heldur vjer skoðum hann sem kenni- mann eða sem prívat meðborgara. En pað aptrar oss ekki frá að standa við orð vor með að halda blaðinu opnu fyrir greinum, sem ekki eru persónulega meiöandi, hversu and- stæðar sem pær kunna að vera vorum eigin skoðunum á pví og pví máli. Vjer skulum annars geta pess að endingu, að oss er illa við allar deilur um trúarbrögð í frjettablöðum og munum framvegis neita að hafa mikiö af peim meöferðis I Heims- kringlu, hver sem í hlut á. ÍSLANDS-PÓSTU RIN N. V'jer höfum verið beðnir að taka I blaðið áætlun um ferðir póst gufuskipanna inilli íslands og út- landa á yfirstaiulandi ári. Jafn- framt og vjer verðum við pessum tilmælum landa vorra I nýlendunum skulum vjer geta pess, að vjer állt- um ónauðsynlegt að tiltaka burt- ferðardaga skipanna, frá Khöfn, og alltað einu ónauðsynlegt, að tiltaka komudaga peirra á smáhafnir við ís- land, og pess vegna setjum vjer áætlunina I pessu formi, Þess skal og getið, að blöð og brjef frá Winnipeg liafa nægan tíma til að ná I skipið ef pau eru send af stað hjeðan 16 dögum fyrir burtfarardag pess frá Granton. Sama tíma munu og brjef frá Minnesota nýlendunni purfa. En peir I Da- kota nýlendunni og I Argyle ný- lendunni I Manitoba, mega ætla brjefuin sínum ekki minna en 18 daga til ferðarinnar. Fylgjandi útdráttur er tekinn eptir Fjallkommni: ÚTDRÁTTUR úr fertináotlun póstgufnskipanno milli Is- lands og Granton áSkotlandi: Skipið fer frá Granton til íslands; Laura, 19. jan., 5. marz og 23. apr. Thyra, 10 maí; Laura, 1. júní; Romny 18 júní; Thyra, 5. júlí; Romny 21. júlí; Laura, 6. ágúst; Thyra, 1. sept.; Lmira, 1. okt. og 10 nóv. Skipiö á aö koma til Reykjavíktir 26. jan., 14. marz, 80. apríl, 27. maí, 7. og 25. júiií, 25. og 28. júlí, 21. ágúst, 16. sept., 10. okt. og 20. nóv. Skipiö fer frá Reykjavík til Granton 3. febr., 22. marz, 7. maí, 3. og 29. júní, 1. og 31. júlí, 5. og 28. ágúst, 24. sept., 16. okt. og 29. nóv. Kemur tii Granton9. febr., 29. marz 14. maí. 19. júní, 6. og 19. júlí, 11. og 15. ágúst, 13. sept., 8. og 23. okt. og 6. desember. Skipið fer frá Kaupmannaiiöfn 4 dögum fyrr en það fer frá Granton, og kemur til Grantou 4 dögum fyrr en það kemur til Khafnar. Til Seybisýjarbar kemur skipiö, 16. maí, 12. júní, 10. júlí, 11. ágúst, 5. september, og 6. október. Til Akvreyrar kemur skipið 18. maí, 16. júní, 13. júlí, 14. ágúst, og 8. september. Til fsufjarSar 21. maí, 18. júní, 16. júlí, 16. ágúst, og 11. september. ATVINNUMÁL. Enn sem komið er, er fremur pröng á atvinnu hjer vestra. Vinna við opinber verk er enn ekki byrjuð nema lítillega, svo sem aðgerð á járnbrautum o. s. frv. I>ó er útlit fyrir að vinna verði töluverð 1 sumar. En að kaup verði nokkuð hærra en en pað var I fyrra er ekkert útlit fyrir. Innflytjandastraumurinn hing- að til vesturlandsins er tvöfalt meiri nú enn I fyrra, svo pað parf ekki að búazt við purð á verkamönnum, jafnvel pó fleirihlutinn af innflytj- endum sje landnemendur. Dví pað er vanalega fleiri og færri af land- takendum, sem purfa að gefa sig við vinnu nokkurn hluta fyrsta sum- arsins, og svo slæðast æfinlega fleiri og færri með, sem ekki hafa nokkra nugmynd um aö taka upp land, heldur koma einungis í atvinnuleyt. Dað er annars von um að mikið verði byggt af járnbrautum I sumar. Ekki Canadamegin línunnar einungis, heldur I Dakota. St. Paul, Minne- appolis og Manitoba járnbrautarfjel. t. d. hefur ákvarðaðað byggja miklu meira af járnbrautum I sumar en pað hefur gert 2 -3 undanfarin suiniir. Fyrst og freinst er pað einhuga með að byggja brautina vestur að hafi, og ætlar sjer að koma henni af I einum fieng I sumar vestur gegnum Dakota og Montana, vestur að fjöll- um. Til pess parf pað 10—12,000 manns allt sumarið. Og paö er nú pegar byrjað á pessu verki, eða um pað bil. Sama fjelag hefur og á- kveðið að byggja brautargrein frá Park Hiver norður að landamærum, gegnum hina Islenzku nýlendu I Dakota, og við pað verður allmikil vinna. t>á er Northern Pacifie fje- lagið. Það er búið að kaupa Duluth brautina, er liggur til Grand Forks, og parf margra inanna með allt sumarið til að gera við haua milli Duluth og Grand Forks. Svo ætlar pað og að byggja brautina áfram norður að línu frá Grand Forks, líklega nálægt vestur bakka Rauðár og gegnum Pembina. Af pessu er auðsætt að I vestur og norður Dakota verður ekki svo lltil atvinna við járnbrautabygging í sumar.—Auk pess verður og að Hkindum gert töluvert mikið við Rauðá, bæði á milli Moorehead og Grand Forks, og Grand Forks og Pembina. Con- gress hefur að si'ign veitt meira fje til umbóta árinnar nú en nokkru sinni fyr. Hvað mikið verður byggt af járnbrautum I Manitoba og Norð- vesturlandinu I Canada I sumar, er enn nokkuð óákveðið, og í tilliti til peirra, sem fyrirhugaðar eru suður um fylkið frá Winnipeg, er pað al- veg óákveðið vegna neitunarvalds Ottawa stjórnar. En af peim braut- um, sem neitunftrvaldið snertir ekki erákveðið að byggja pessar I sumar: Iíegina og Long Lake járnbrautina 50 mílur, Wood Mountain & Qu’Ap- pelle-brautina 75 mílur, North West Central brautina (frá Brandon norð- vestur) 150 mllur, Manitoba & Nórth- Western brautina 50 mílur, og Mani- toba Suövestur brautina (frá Glenboro vestur að Souris ánni) 10—15 mllur. Viðvíkjandi North West Central brautinni má segja, að pað er sama brautin, sem liefur átt að byggja eitt- hvað áleiðis nú um undanfarin 2 sumur, pó ekkert hafi verið gert enn. En forstöðumenn brautarfjelagsins hafa nú kunngert Brandon-búum, að innan fárra daga verði tekið til, uin síðir. Og Manitoba og norðvestur fjelagið að líkindum byggir ekki minna en 50 mílur, miklufremur má búazt við aö pað byggi meira, ef dæmt er eptir áframhaldi pess um undanfarin ár. I>að fjelag áhrærandi m& geta pess, aö [>að [>á og [>egar upp úr purru er líklegt til að byrja á brautarbyggingu frá Portage La Prairie til Winnipeg (60 mílur). Það vita allir að fjelagið ætlar sjer til Winnipeg með brautina við fyrsta tækifæri, en hvert pað byrjar á pví verki í sumar, ketnur að miklu leyti undir pví, liver afdrif frumvörpin, um brautarbygging suður að landa- mærum, fá I Ottawa. Hinar aðrar tirautir, sem fyrir- hugaðar eru, ef lcyfi fylkisstjórnar- innarverðaekkiónýtt, erurWinnipeg, St. Boniface og Carillon-brautin (50 mílur af henni eiga að byggjast I sumar), Manitoba Central, og Win- nipeg & Southern brautirnar. Hvor pessarabrauta, um 70 mílur á lengd, á að fullgerast að öllu leyti fyrir næsta nýár. En, sem sagt, pað kemur alveg undir Ottawastjórninni hvort nokkur pessara [>riggja brauta verður byggö- Fáist pað leyfi ekki, pá er samt llklegt að Iíauðárdals- brautin, sem fylkiö sjálft ætlar að byggja á sinn kostnað, verði byggð suður á landamærih, 70 inílur. Það er næsta ólíklegt að sambands- stjórnin svipti fylkisstjórnina frelsi til aö vinna opinber verk, enda er ekki ómögulegt að hún verði byggð samt, prátt fvrir boð og bann frá höfuðstaðnum. Um Hudson-tíóa brautina er ekkert hægt að segja. Sutherlainl fullyissaði menn um pað í vetur, aö livort sem hanu hreppti pingmans- embættið fyrir Winnipeg eða ekki, pá yrðu 200 mílur af brautinni byggðar í smnar, að pað væru til 4 milj. dollarstil aðkosta liygginguna. En einlægt síðan hefur liann pagað eins og steinn og enn pá er ekki byrjað á vinnu við brautina, ekki svo mikið sem aðgerð á pessum 43 mílum, sem byggðar voru í liaust er leið. Vinna hjer I bænum verður töluvert meiri I sumar en I fyrra. Bæði verður skurða gröptur tölu- vert inikill svo og timburlagniug stræta. Auk pessa er byrjað á tölu- vert fleiri byggingum nú en um saina mund í fyrra, en að þær haldi áfrain pannig sumarið út er vand- ráðin gáta. Svo mikið er víst, að enn pá eru talsvert fleiri menn i bænum en fá vinnu. Raddiralineiinings. [Ritstjómin ábyrgist ekki meiningar þær, er frara koma í „röddum almenn ings”.] AÐSENT FRÁ B. PJETURSSYNI. í 2. nr. 2. árg. Sameiningarinnar stendur dómur síra J. Bjarnasonar um ræður, sein jeg hef snúið á vora tungu. þessi dómur er sendur út um allar áttir með u8am.” áður enu ræðurnar koma út úr prentsmiðjunni, og þanuig úr garði gerður, að hefði jegekki svo leugi þekkt síra J. B., sem einn hinn samvizkusam- asta og sannleikskærasta inann, þá hef ði jeg ugglaust haldið að dómuriun hefði verið saminn í þeim tilgangi aðvilla sjón- ir fyrir mönnura fremur enn til að leið« beina lesendum. Hver sem ber þennan ritdóm saman við „Nauðsynlega hugvckju” eptir síra J. B., mun fljótt finna, að þar ræður allt annar andi; þar skín þessi sannleiks,mannúðarog hógværðar andi, sem síra Jf B. er svo eiglnlegur, út úr hverju orði. En þegar hann reit hugvekjuna var hann lieilbrygð- ur, og hafði góðan málstað, en nú hef- ur liann lengi verið veikur og liggur enn rúmfastur. Það gerir allan muninn. Þess vegna likist þessi ritdómur síra J. B. mest óstilliugar oröum sjúks manns, er hann grípur til í hálfgeröu ráðaleysi. •Jeg tek því ekki nærri mjer þær smá- linútur, er jeg liefl fengið, en get þó ekki látið þeim alveg ósvarað. Jeg kann ekki við, að menn haldi að jeg liafl áminum gömlu dögum orðið svo Jiugfanginn’ af þessum ræðum, að jeg hafi allt í einu snúizt og kastað barnatrú minni. Sira J. B. veit mikið vel, að jeg liafði sam- kynja skoðun, og kemur fram í ræðum Kr. Jansons, mörgum árum áður en jeg sá þær, já, löngu áður en jeg heyrði únitara nefnda á nafn. Eu það er al- menningi ókunnugt, og því get jeg þess hjer. Hvað (örverpi K. Jansons’ viðvíkur, erauðvitaö, aðjegvarð að útieggjaræöur annarsmanusorðrjett, úr því jeg tóUst pað á hendur, hvort sem það var þarft eða óþarft með tilliti til íslendinga e*a hinn- ar íslenzku kirkju. Að öðru leyti skal jeg geta þess, að jeg man ekki betur en það stæðl í Framfara heitnum, að Lúter hefði lagt fyrir að byrja barnaskírn með exorcísmus (útsæring djöfla), og að sumir »y»o(I«-prestar, sem vitaulega fylgja Lút- ers kenningu fastast allra manna, köll- uðu óskírð ungbörn „spirende djevle ”(vax- andi púka). Svo jeg hef í öllu falli ekki orðið fyrstur manna til að unga þessu örverpi út á íslenzku. í niðurlagi dómgreinarinnar spyr síra J. B., livort nokkurt vit sje í því frá skynseminnar sjónarmiði, að fara að óska mönnum guös blessunar í nafni Sókrat- esar, Konfuciusar, Þorgeirs Ljósvetninga- goða, B. Guiiulögssonar, eöa K. Jansons og B. Pjeturssonar? Nei, ails ekki, að jeg held. Eu liver gerir það? Og væri nokkurt meira vit í því að óska guðs blessunar í nafni þessara manna frá sjón- armiði hinnav lútersku kirkjutrúar, og það enda þó niaður bætti nafni sira Jóns Bjarnasonar aptan við hin nöfnin. Að endingu skal jeg að eins drepa á aðra spurningu sra J. B., sem er óendan- lega merkilegri og meir áriðandi, sem er og hefur verið lifsspurzmál ailra hugs- andi manna: ((IIvernig víkur því við, aö glið sknpar þessa heims maskínu eins og hún er, og lætur náttúrulögmál sitt lirinda henni á stað, viftindi með fullkominni vissu að hún, þessi voðalega vjel dráps og eyðileggingar hlýtur að lendaáótelj- andi þúsundum þúsunda mannaumingja og merja þá og mola”. Ja, hvers vegna hefur guð skapað heiminn? Og hvers vegna liefur hann skapað mennina, vit- andi með fullkominni vissu, að allur þorri þeirra, þessi ótölulegi ara-grúi af miljóuum miljóna mundi fyrr eða síðar lenda í óumræðilegum, óendanlegum hel- vítis kvölum, að því er‘orþódoxian’kenn- ir? Það er ekki fyrir ((skynsemistrúar- menn“ að svara slíkum spurningum. Það er ekki annara meðfæri en þeirra „rjett- trúuðu’. Engir aðrir vita neitt um at- hafnir, orð og hugsanir guðs frá eilífð um það, hvað hanti hafi ætlað, viljað, getað o. s.* frv. Að öðru leyti liefur K. Janson svarað flestum spurningum og aðfinningum síraJ.B. í greitiarkorni, er jeg hef þýtt, og kemur hjer á eptir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.