Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR, Fra l'jtlóuditni. ENGLAND. Daðan er ekkert að frjetta. Síðastl. viku eins og hinar undanfarandi hefur verið lát- laus deila um írska þvingunarlaga- frumvarpið á t>ingi Breta. Það gengur tregar en Salisbury hugði, að koma pví í gegn, og rtö er ekki búizt við að pað verði fyrir hvíta- sunnu.—Hinuin írsku pingmönnum gengur tregt að leyta rjettar síns. Blaðið Times bar einum pingmanin, Dillon, ósannindi á brj'n í vikunni sem leið, viðvíkjandi samvinnu hans með Sheridan og Oðrum, er riðriðnir voru Cavendish-morðið. Dillon heimtaði að blaðstjórinn væri látinn s&nna orð sín, en þingið gaf pví engan gaum; prætti uin málið 2-3 daga og svo var búið.—Parnell ligg- ur mjög veikur norður á Skotlandi; er hann búinn að liggja par meira en viku, og er ekki á batavegi enn, eptir síðustu fregnum. Eru margir farnir að óttast, að hann muni ekki framar geta verið forvígismaður íra. og pykir pað, sein nærri má geta, fyrirkviðanlegt, ef hans missir við á peim tíina, sem á öruggastri for- ystu parf að halda. Dað stendur mikið til á Eng- landi með undirbúning undir júbil- hátiðina, sem haldin verður21.næsta mánaðar. Konungum og fjölskyld- um peira úr flestum ríkjum Norður- álfu, er boðið til liátíðahaldsins. Kristján Danakonungur og hans fjölskylda, s\o og Georg Grikkja- konungur verða boðsgestir prin/.ins af Wales í Sandringham-höllinni. FRAKKLANI). Schnaebeles, lögreglustjóri Frakka, sem Djóð- verjar tóku fastan fyrir skömmu, var látinn laus um fyrri iielgi, og fór hann pá beint til Parísar, og sagði Goblet, foringja stjórnarinnar, alla söguna. Er mælt að stjórnin gefi honum lausn frá embætti og sæmileg eptirlaun f 'stað pess, að »agt var um daginn, að hann yrði rekin frá embsettinu eptirlaunalaust. Aður hann fór út úr skrifstofu Gob- lets, var honum boðið að minnast ekki framar á petta mál, en sú skip- un kom of seint. Hann var áður búinn að segja alla söguna, og sagði svo frá: að hann hefði verið á pýzkri landeign, pegar 2 menn rjeðust á hann, að hann hefði slegið annan um og slitið sig af hinum, og hlaup ið yfir landamærin, en peir, auk annara fleiri, sóttu eptir og tóku hann fastann á franskri landareign. f^essi saga kveikti enn meiri æsing- »ðist saman í hópa út á vlðavangi, hæði i Paris og annars staðar, og hlýddi á æsandi ræður, er allar lutu að pví, að berja á Þjóðverjanum og hripsa af honum Alsace-Lorraine- fylkin. Annars hefur ófriðarskýið, sem hvfldi yfir landamærum B'rakka og Þjóðverja fyrir nokkrum dögum flutt sig úr stað og hefur nú stað uæmst yfir Afghanistan og par f grennd í Asíu. Þaðan koma nú mjðg ófriðlegar fregnir, er allar miða að pví, að sýna fláttskap og uudirferli Rússa. í «lag (12. p.m.) verða seldir við opinbert uppboð i Paris allir gim- steinar og gullstáz, er tiBieyra hinni frönsku krónu. Þykir pað sönnun fyrir að Frakkar ætli ekki að endur reisa konungsvaldið fyrst uin sinn. ^tjórnin hugsar sjer að græða ekki SVo ^Kið fje á sölunni; gerir hún ráð fyrir að Englendingar, Amerfku- menn og Rússar bjóði óspart í gim- steinana, sem ekki einasta eru inik- ilsvirði í sjálfu sjer, heldur einnig óroetanlega. mikilsvirði sem sögu- leg eign. Dýrasti gimsteinninn er sagður 2i| milj. dollars-virði, en G&eernorinn í Madras keypti hann fyrir 100,000 árið 1702; árið 1717 var hann seldur orleanskum rikis- stjóra á Frakklandi fyrir h milj. doll. Þegar franska stjórnarbyltingin hóf/.t var steinninn sendur til varðveizlu til Berlfnar á Þýzkalandi, og næst pegar liann sást á Frakklandi var hann smeltnr f hjöltiri á sverði Na- poleons Bonapartes. Þessi steinn vegur 130 karats, og óvíst að st.jórn Frakka tfmi að selja hann svo mik- ið pykir f liann varið. Hinn mark- verðasti gimsteinn, er áreiðanlega verður seldur, er steínninn Sancy. Eigendur hans báru hann í mörgum orustum; einusinni glataðist bann um tíma, skósveinn eigandans hafði horfið gersamlega, en hann geymdi steininii. Nokkru síðar frjettist að pjónninn hefði dáið i Strazborg. Eigandinn fór JiHiigað og Ijet grafa upp lík skósveinsins, og fannzt pá steinninn í munni hins trygga pjóns. Meðal munanna eru 2 hárprjónar og hver peirra settur 100 gimstein- uin; alls verða seld 30 pús. giinsteina. Fri Ameriku. Bamlarikin. Nú er kominn tfmi til að Bandaríkjamenn fari að hugsa um næsta forsetaefni sitt, pvf í sumar verða peir formlega tilnefndir, sem flokkarnir kjósa til að sækja um einbættið. Kosningarnar fara auðvitað ekki fram fyrr en að liaust- nóttum 1888, en sækjendurnir purfa æfinlega árslangan tíma til undir- búnings, ferðast uin ríkin og sýna almenningi fram á kosti sina og lesti Pess er á móti sækir o. s. frv. Það var byrjað að ræða uin pet'ta mál stuttu eptit nýár í vetur og hef- ur síðan verið haldið áfram uppi- haldslaust, en enginn er enn útval- inn pó margir hafi verið kallaðir. Það mun óhætt að segja, að fleiri- hluti deinókrata vill að Cleveland sæki um endurkosningu og telja honum embættið víst ef hann geri pað. Auðvitað eru nokkrir í peirra flokki, sem frá upphafi hafa verið andstæðingar lians, en poir eru að sögn einlægt að fækka. Cleveland hefur fengið margar áskoranir frá leiðandi mönnutn f ílokknum um að segja hvað hans fyrirætlanir eru pessu viðvíkjandi. En hann hefur til pessa ekki gefið peim neinn gaum; sumum, er hafa spurt hann um potta, hefur hann sagt að hann muni vera til- leiðanlegur, eu öðrum hefur hann aptur sagt liið gagnstæða um fyrir- ætlanir sínar. Þessar mótsagnir pj'ða margir vinir hans á pann hátt, að hann muni sækja um endurkosn- ingu, ef hann fái nokkurnyegin vissu um, að hann verði sigursæll, og segja að hann muni aldrei kuim- gera peim fyrirætlanir sfnar form- lega.—Þ6 ekki sje nokkur vissa fyrir pvf, pá telja allir vfst, að Blaine gamli muni sækja um embættið apt- ur, undir merkjnm repúblíkatia.— Karl er nú á leiðinni til Norðurálfu og verður par 3—4 mán.; fór af stað pangað undireins og hann varð ferða- fær, eptir vesöldina er greip hann í Idaho um daginn.—-Yaraforseta- efni eru nú pegar orðin 4 talsins. Þeir, sem ætla að sa>kja um pað embætti eru Vilas, póstmálastjóri Clevelands, Lamar, innanrfkismála- stjóri, og Voorhees, ráðherra. Þessir 3 liafa tilnefnt sig sjálfir, sem iiezt- fallna til varaforsetastarfa, og eru nú að ferðast um suðurríkin f undirbún- ings-erindum. Hinn 4., sem lfklega sækir um pað embætti er maður að nafni Grady, í Atlanta, Georgia. Sjálfur hefur iiann ekki tilnefnt sig, en aðrir hafa gert pað, og er pað ef til vill ekki lakara. -Hann, eins og hinir 3, er demókrati; enn hefur ekki heyrst getið um neinn af flokki rípúblíkana, er ætli að sækja um petta embætti. Klaganir yfir flutningslö'gunum koma stöðugt til umsjónarnefndar- innar. Það eru ekki einungis verzl- unarmenn og járnbrautafjelög sem klaga, heldur eru konsúlar stjórn- arinnar 1 öðrumrfkjum farnirtil pess líka. Ilin síðasta pess konar klög- un kom frá konsúlnuin í London, Ontario, í vikunni sem leið. ’Hann segir að pað verði skjótlega að gera eitthvað til að afstýra stórkostlegu tjóni, sem verzlun Bandarikja hljóti að líða bráðlega ef svona standi til lengdar. í brjefinu sýnir hann framá að síðan lðgin öðluðust gildi hafi verzlun Ontariomanna við Bandarfk- in staðið alveg kvrr; hún hafi tekið enda með marzmánuði, og tiltekur eitt dæmi til að sýna livað pað tjón sje stórkostlegt. llann segir að einn verzlunarmaður hafi verið búinn að panta vörur uppá íl0,000 hjá eitiu verzlunarfjelagi fNew York, en áður en liann gæti náð peiin til sín, öðluðust. lögin gildi, svo hann mátti hætta við kaupin fyrir hið óheyri- lega liáa flutningsgjald. • Og eins og nú stendursegir hann óinögulegt að fá Canadisk járnbrautafjelög til að tiltaka flutningsgjald til ákveð- inna staða syðra, pví eins víst pykir að greinin um langan og stuttan flutning verfii burtnumin úr lögun- um. Nefiuliu ferðast stbðugt títú, frá eintii Btórborginni til annarar og heyrir klaganir manna bæði verzl- unarinanna og járnbrautarfjelaga. Stjórnin hefur nýlega gefið út strangar reglur viðvíkjandi innflutn- ingi áfengra drykkja, skotfæra og vopna til Alaska. Það er fyrirboðið að selja eðagefa Indfánum hvort held- ur vín eðaskotfæri; pvl peir pykja ó- tryggir, og paraf leiðandi hættulegt að peir hafi mikið af vopnum, og geðæsandi meðölum. H aw ai i an - eyj ad rottn i ngi n K api o- lani var f Washington sfðarihluta vikunnar sein leið, og var vel fagn- að f höfuðstaðnum. Forsetinn og frú hans buðu henni heim til sin, og degi sfðar bauð liún peim til sinna herbergja.—Það er mælt, að erindi hennarsjeeiginlega að hjálpa stjórn- endum sfnuin til að fá lánaðar 2 miljónir dollars, f Norðurálfu. Það gengur ekki greitt að fá peuinga, svo hún hjelt pað mundi hafa góð áhrif á auðkífingana í London, ef hún sjálf færi- af stað og ferðaðist um Norðurálfu. Það er tekið til pess í Washing- ton, að forsetinn eða frú hans ljetu aldrei bjóða ekkju Hendricks vara- forseta í heimboð, á mánaðartfma peim, sem hún dvaldi f höfuðstaðn- um, ekki heldur heimsóttu hana. Það var f fyrsta skipti síðan maður heiinar ljezt, að Mrs. Hendrick koin til höfuðstaðarins, og öllum pótti sjálfsagt að forsetinn mundi fagna ekkju pess manns, er stóð hon- um næst að hávegum. Það kvað vera í orði að byggja málmbræðsluhús í Dulutli, er á að verða hið stærtsa í htými. Eiga par að verða bæði járn, kopar og silfur bræðsluhús f sömu byggingunni.— FlutningslÖguntim er pakkað, að petta verkstæði er f vændutn, áður en pau öðluðust gilili var málnuir- inn óhreinsaður fluttur til stórbæj- anna eystra, en nú er paö ekki hægt vegna kostnaðarins. f David Frothingham. sem tekinn var fastur í haust er leið fyrir sam- særi í að ræna $50,000, setn stolið var úr vörzlum hans á hraðlestinni, var frfkenndur fyrir yflrrjettinum i St. Louis, Missouri, f vikunni sein leið. Eigi að sfður er pað ætlan manna að hann sje sekur; pó Iiann máske ekki hafi verið hvatamaður ránsins, pá trúa flestir að hanu hafi verið í vitorðinu með og átt von á hluta af fjenu. Yfir 12,000 kolanámamenn hættu vinnu í Pennsylvania í vikunni sem leið. Kigendur námanna segja sjer sje saina hvort mennirnir vinni eða ekki. Það geri ekkert til pó uppi- hald verði á kolatekjunni svo sem 2-—3 mánuði. Það er ráðgert að fagna O’Briei^ ritst. United Ireland, inikillega í New York, pegar liannkemur pang- að. í gærkvöldi(ll p. m.) átti að halda almennan fund í Cooper-union salnum, og flytja honum fagnaðar óskir o. s. frv. pað kvað vera fast ákveðið, að f sumar verði mæltút landið, ogopnað fyrir landnám, í norðvestur Dakota, suðaustur af 'l'urtle Mountain páð átti að mæla petta land sumarið 18- 85, en pegar átti að byrja á verkinu, var sagt að Indiánar ættu landiö, að stjómin hefði ekki keypt pað af peim. Nú er pað mál leytt til lykta, og innanrfkisráðherrann liefnr kunngert mælingastjóranum f Dakota, að nú megi hannmæla landið svo fljótt sem haiin hafi föng á. Bindindislög voru sampykkt á Ilakota löggjafar pinginu í vetur, er til taka, að íbúarnir f hverju Coulity skuli með atkvæðagreiðslu ráða hvert vínsala sje leifð f pví og pví county eða ekki. Þessi atkv.greiðsla á að fara fram f haust er kemur, í nóvem- lier mánuði, í sama skipti og county- stjórnin er kosin. Þ6 er pess að gæta, að atkv æðagr. S bindindismálinu getur pví aðeins farið fram, aS fyrir- fram liafi priðjungur county-búanna æskt eptir pvf á formlegan hátt.-Þessi nýju lög skipa svo fyrir að vínsölu- leyfi (til að selja f staupatali) f öllum stórbæuin í Dakota skuli framvegis vera $1,000, en f smábæjum $500. Yfir 3000 mannsmeð 2000hesta vinna nú að bygging St. Paul, Minneapolis & Manitoba brautarinn- ar, vestur frá Minot, Dakota. Lfkneskl af John C. Calhoun var afhjúpað f Charleston, í fyrri viku. Calhoun var frægur stjórn- fræðingur suðurrfkjanna, en ákafur ineðhaldsmaður prælavaldsins. Jarðskjálftar gerðu vart við sig bæði f Arizoiitt og vfðar í suðvestur rfkjunum, í vikunni sem leið. Hin írsku pjóðfjelög lijer í landi eru æst gegn Times f London út af prentun brjefsins, er Parnell á að hafa skrifað, en sem pau segja lýgi. Og Egan kveðst tilbúinn að sanna að Pamell sje saklaus. Hann býfist og til að fara yfir til Dublin á írlandi og mæta fyrir rjetti, ef álitið sje aS hann sje sekur í einhverju máli, sem ekki hafi verið rannsakað. C a n a (1 n . Frá sambaudspingi er ekkert markvert að frjetta. Sendimeiniirn- ir frá Manitoba ræddu heillengi við stjórnarráðið á priðjudaginn og mið vikudaginn í vikunni sem leið um járnbrautamáliðí Manitoba, ogsögðu skýrt og skorinort frá ölluiu mála- Vöstum. En allar peirra ræður hafa sjáanlega enga pýðing. Hið eina svar, sem sendiinenn fengu var petta gamla og góða svar, sem stjórnin liefur æfinlega á tungu- broddinum : Verið fullvissir, heiðr uðu herrar, að stjórnin tekur mál- efni yðar til gaumgæfilegrar yfir- vegunar við fyrsta tækifæri. Þó sendimönnuin væri vel tekið, pá er pað peirra mefning, að lítil von sje um afnám einveldisins. Það er vafa laust að Kyrrah.fjel. beitir öllum upplnigsanlegum vopnumtilað koma í veg fyrir afnám pess. Sjerstak- lega inun pað láta sjer annt um, að leyfið til að byggja Manitoba Cent- ral-brautina ^erði ónýtt, einkum fyrir pá ástæðu, að pað er ölluni ljóst, að pað fjelag er í rauu og veru ekkert annað en Graud Trunk fjelagið. Það fjelag á ekki svo lít- inn part í Manitoba og Norðvestur- brautinni, og pegar pað er tiltekið í Manitoba-Central-brautar-leyfinu að fjelagið megi byggja jámbraut frá Winnipeg til Portage La Prairie (endastöð Man.. og Norðv.brautarinn ar), pá er auðfundið hvaðan vindur- inn stendur. Fáist petta leyfi, pá parf Grand Trunk fjel. að eins að byggja braut frá Duluth norðvestur á landamærin, og pá hefur pað óslitna braut austur að hafi frá Win- ipeg, hvert sem pað vill heldur gegn um Chicago eða austur frá Duluth, gegn um Wisconsin og Michigan oginn í Ontario, hjá Sault St. Ma- rie. Þetta sjer Kyrrah.fjel. og ótt- ast að petta hafi framgang. Það veit líka að Grand Trunk fjel. er í hæsta máta líklegt til að halda Man. og Norðv.brautinni áfram norðvest- ur um Edmontoii, og eptir hiiiu upj* runalega ákveðna Kyrrah.br.stæði gegn um fjöllin og vestur að Kyrra- hafi. Það er heldur engin efi á, að pað gerir sitt til ftð stjórnin haldi uppteknum hætti. Það hefur auk heldur heyrzt, að fjel. sje nú að kaupa landið fram með landamær- unum allstaðar sem pað getur við komið, og með pví móti reyna, ef annað bregzt, að koma í veg fyrir að járnbraut að norfian geti orðið tengd annari að sunnan. Það er enn ekki víst, hvenær járnbrautamálií kemur til umræðu á pingi. Það kom ekki fram á mið- vikudaginn var, eins og pó var á- kveðið; er nú ráðgert að pað komi upp 11. p. m., en alveg óvist pað verði fyrr en á mánudaginn kemur. Watson (frá Manitoba) er framsögu- maður í pví máli, og útbjó pað pannig, að conservatives, bæði frá Manitoba, Norðvesturlandinu og British Columbiu, hafa látið í Ijósi, að peir ekki geti fylgt pvi máli, pegar ti) atkvæða kemur. Fyrir- liðar refomi-smna á fylkispinginu i Manitoba sáu pessa yfirvofandi hættu, og sendu Watson áskorun um að liafa málið svo úr garði gert, að allir pingmenn úr vesturríkimi fylgdu honuni að máli. En hvort hann gerir pað eða getur pað, er óvist, af pvi málið er komfð fyrir ping, J>ó ekki sje farið að ræða pað enn. Þannig gengur pessi raáls- framfærsla einhvern veginn staurs- lega frá upphafi til enda. Og ofan á petta bætist audstæði fjölda blað anna eystra, sem annaðtveggja ekki skilja málið eða vilja ekki lita á pað frá sjónarmiði Manitobamanna. Það er sögð von til að sendi- mennirnir frá Manitoba fái komið pvi til leiðar í Ottawa, að fyrirmynd arbúið, sein fyrirhugað er í Mani- toba, verði liaft einhvers staðar í greniíd við Winnipeg. Verkstöðvanir eiga sjer stað nær pvi í liverjum stórbæ um öll austurfylkin. (Framhald á fjórSu síðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.