Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 2
kemur út (a8 forfallalausu) á hverjum llmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 1K .lames St. W.........Winnipeg, Man. (Ttgefendur: Prentfjeiag Helmskringlu. BIaSi-8 kostar: einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. nm 1 mánuð $2,00, um 3 mánuöl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuSi $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mseli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu *kemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents linan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS og þriSja skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, pang- a* til skipaS er aS taka (xnr burtu, nema samiS sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sara birtast eiga í ncesta blaSi, verSa a5 vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miSviku- dögum. ASsendum, nafnlausum ritgeröum verður enginn gaumur gefinn. I.AÍIAÁKVAKÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eía annars er skrifaS utan á blaSiS, oe hvort sem hann er áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blaSinu upp, verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaS; annars getur útgef- andinn haldiS áfram aS senda honum bla'Bi'S, þanga-S tii hann hefur borgaS allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekis blöSin af pósthús- inu eSa ekki. ’ 3. pegar mál koma upp út af biaSa- kaupum, má höfSa rnáliS á þeim staS, sem blaSiS er gefiS út á, hvaS Iangt burtu sem lieimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS haS aS neita aS taka móti frjettabiöSum eSa timaritum frá pósthúsinu, eSa flytja burt og spyrja ekki eptir >eim, meSan >au eru óborguS, sje tilraun til svika (pfima fatie of intentional fraud). valdboðið bjndindi. Lðgskipað bindindi hefur verið reynt1 á ýmsum tímum í mörgum ríkj um Bandaríkja. Það liefur einn- ig verið reynt í j?msum hjentðum (sveitum) innan fylkjanna í Canada en aldrei í einu eða öðru fylki í heild. Svona lög liafa náttíirlega ver- ið samin fyrir áskoranir Bindindis- fjelaganna i f>ví og pví ríkinu, peirri og f>eirri sveitinni. En hef- ur árangur þeirra verið jafnmikill og góður og bindiudisfjelögin hafa ifitlað? Sannast að segja hefur það ekki verið til f>essa. t>að er ekki heldur við að búazt. Dar sem per- sónulegt frelsi er eins mikið og pað á a5 vera í Ameríku, f>á finna menn fljóttpegar skórinn f>rengir að faet- inum. «Og menn finna J>að máske ekki sízt, ef lögin takmarka frelsið, við nautn áfengra drykkjaeða annars fuunaðar. Menn segja J>á. að aðhið heiðraða löggjafarping mætti allt eins vel ganga lengra og fyrir- -tkipa með lögum, hvaða matar mað- nr skyldi neyta, á hvaða tíma dags, á hvaða tíma menn skyldu ganga til rekkju o. s. frv. Þegar nú svo er komið, að menn fara að hugsa og tala þannig, þáfer upphefð bind- indisfjelaganna að fara hnignandi. Þau eru náttúrlega talin frumkvöðull pessa ófrelsis, og fá um leið ein- veldis-blæ, er undir eins aflar peim óvina. Margir sem áöur voru ör- uggir meðmælendur, verða afskipta lausir, ef ekki beinir andstæðingar bindindismanna. En það er. ekki par með búið. Óánægjan vtír <5- frelsinu grefur um sig og útbreið- ist J>ar til porri manna lítur pannig á málið, að það sje í rauninni allra skylda að brjóta Jögin svo opt sem pví verði við komið, og með öllu upphugsanlegu móti. Reynslan hef- ur líka sýnt að petta er gert dags daglega. Brennivín og allskonar áfengir drykkir eru fluttir í tunna- tali á hverjum degi inn í pessi lög skipuðu bindindis hjeruð. Vfnið er flutt í olíukönnum og allskonar ílát- um, sem pað hefur aldrei verið flutt í fyrr, og pað er ekki svo sjaldan, að flatar vínflöskur eru fluttar í hundr aða tali I formi, sem lítur út öld- ungis eins og bók. Og menn hafa gengið svo langt, að senda pað opinberlega með pósti, af því vín- flutningur með pósti er ekki bann- aður í póstlögunum. Það eru ekki fáar flöskur af víni t. d., sem send- ar eru með pósti á hraðlest á hverj- um degi frá Chicago vestur til Iowa, sem er eitt petta lögskipaða bind- fndis ríki. En nú er ekki svo sem að öll pessi brögg sjeu nauðsynleg, held- ur eru pau brúkuð til þess að sýna löggeföndunum, að það sje þýðing- arlaust að semja svona ófrjáls lög, að þeir geti ekki gert þau svo úr garði, að ríkið eða byggðin sje bindindis hjerað, nema rjett að nafn- inu til. Menn purfa sem sje ekki að beita þeim af þeirri ástæðu, að vín fáist ekki án pess. Það eru all- ar knæpur í bæjunum fullar af víni, þrátt fyrir lögin, og hver, sem vill, fær pað keypt með jafnhægu rnóti, og par sem vínsala er leyfð. Sá eini munur er á, að menn par verða að stelast inn um hliðardyr á húsinu, I stað pess að ganga um aðal-inngang- inn. Og auk pess, ^sem vínið er að fá í hverri knæpu, þá er það vana- lega meira og minna í flestum prívat húsum. Af pvílögin banna að hafa pað, finnst öllum sjálfsagt að hafa sem mest af því, að byrgja sig með pá vöru fyrst og fremst. hvað sem nauðsynjavörum líður. Það má máske segja, að J>etta sje svona vegna pess, að lögin hafi ekki verið nógu hörð, og það er mik ið satt í pví. Þau liafa opt verið svo úr garði gerð, að hegningin fvrir brot peirra hefur engan fælt frá að brjóta þau við hvert tækifæri En pví voru pau svo útbúin? Ein- initt vegna pess, að löggefendurnir sjálfir voru á móti lögskipuðu bind- indi, höfðu enga trú á pví, en vildu afla sjer fylgis bindindisfjelaganna, og kölluðu pess vegna hræsnitia sjer til hjálpar. En nú fæst bráðum tækifæri til aí sjá, ^hvort lögskipað bindindi dugar, hvort pað getur komið I veg fyrir víndrykkju til hlj’tar. Það hafa sem sje verið gefin út lög í Kansas-ríkinu nú rjett fyrir skömmu sem fyrirbjóða vínsölu og alla með- höndlun þess í ríkinu. Og þau eru efalaust hin stálslegnustu bindind- islög, sem nokkru sinni hafa verið samin hjer megin hafsins. í peim er tiltekið, að engir aðrir en apo- tekarar megi selja vín, og þeirekki nema til meðala brúkunar. Ekki J>ar með búió. Lyfsalinn verðurað sj'na skýrteini fyrir, að hann sje útlærð ur efnafræðingur, að hann hafi gott mannorð, að vörurnar I apótekinu sje I pað minnsta 1,000 dollars virði, að vínanda og víni undanskildu, og að hann sjálfur sje bindmdismaður. Og áður en hann fær leyfi til að selja vín til meðalabrúkunar, verð- ur hann fyrst og fremst að borga 1,000 dollars til stjórnarinnar, sem trvgging fyrir að hann hlj’ði lög- unum, og að auki fá vottorð 25 karlmanna og 25 kvennamnna um pað, að hann hafi óflekkað mann- orð, og eigi rjett á að fá leyfið. Bin sá, sem parf að kaupa vínið, verður að fá leyfi til pess hjánæsta County Court-dómara, og f>að leyfi fær hann ókeypis ef hann afleggur eið I }>á átt, að vínið skuli brúkað til lækningar einungis; um leið verður hann og að lj'sa sjúkdóm- inum nákvæmlega. Fyrri en hann hefur gert petta fær hann ekki leyfi til að kauj>a viniö, og selji apótekarinn honuin pað án leyfis- ins frá dómaranum, tapar hann sín- um 1,000 dollars og fyrirgerir rjetti sínum til að fá vínsöluleyfi aptur, að minnstakosti árlangt. Þetta eru þó sannarlega hörð lög, og I öllum atriðunum eru þau jafn óárennileg fyrir pá er vildu rejrna aö verzla ineð vín á laun. Það er ekki sjáanleg nokkur smuga á þeim, er menn geti sinogið um, svo pað verður fróðlegt að frjetta hvort pau verða að tilætjuðuru not- um. Ef pau gera pað, pá eru þau hin fyrstu lög I Ameríku, er kúga menn til að vera bindindismenn, meira en að nafninu til, Dugi pessi lög ekki, pá má kalla fullsannað, að valdboðið bind- indi gagnar ekki, og að bindindis- fjelögin þá verða að taka eitthvert annaö ráð til að útrýmaþessu pjóð- armeini úr landinu. EIGNIR LAN8DOWNES Á ÍRLANDI. Það hefur mikið verið rætt og ritað ujn komu O’Briens, riýstjóra blaðsins United Ireland, liingað til Canadal þeim erindagerðum, að æsa almenning gegn Lansdowne landstj. Allur porri blaöanna ávítar O’Brien fyrir þetta tiltæki. Segja pað komi Canadatnönnum ekki neitt við hvernig Iandsdrottinn hann pyki á írlandi, að menn hjer líti á hann einungis sem landstjóra, en ekki sem landsdrott- inn, og segja, sem líka er satt, að hann sje góður landstjóri, blátt áfram, og mikill starfsmaður. Þess- ar ávítanir, sem komið hafa jafn- snenima úr öllum áttum, hafa haft pau áhrif, að óeyrðarseggir, skríl- lj'ðurinn, I ýmsum bæjum eystra hafa látið pað boð útganga, að O’Brien megi vara sig ef hann leyfi sjer að koma til þess og þess staðar til að flytja fyrirlestra um harðstjórn Lansdownes. Það er auðvitað mikið rjett, að beinllnis kemur mönnuin hjer pað ekki við hvernig landsdrottinn hann kann að vera j'fir á írlandi, kemur pað ekki við fremur en mönnum kemur pað við hvort hann er lands- drottinn eðaekki landsdrottinn, hvort hann á nokkrar eignir eða engar. En óbeinlínis kemur mönnum f>að pó æfinlega við; og úr pví hann nú er landsdrottinn á írlandi og f>að með þeim stærstu, þá verður ekki annað sagt, en það sje leiðinlegt að ala hann hjer. Það er leiðinlegt að hafa pann mann fyrir lýðvald, sem maður veit að kúgar fátæka undir- sáta sína I öðru landi. Hann auð- vitað er ákjósanlegasti landstjóri, bæði duglegur, framsýnn og þægi- legur við alla. En pað er óvíst að pað sje honum að þakka pó hann hagi sjer skikkanlega I þessari stöðu. Maður hefur enga sönnun fyrir að hann yrði jafn ljúfur og ástúðlegur ef hann hefði tiltölulega mikið vald yfir mönnum hjer og hann hefur yfir leiguliðum sínum á írlandi, ef hann væri annað en það sem hann er,— nafnið tómt, ábyrgðarleysingi, sem ekki má gera annað stjórn landsins áhrærandi en pað, sein stjórnarráðið og pingið fyrirskipar. Lansdowne er langt frá að vera með hinum harðsvlruðustu lands- drottnum á írlandi, en hann hefur eigi að síður sj;nt leiguliðum slnum svo mikla hörku, að almenningi hjer hljHuraö líka ver við hann eptir en áður, einmitt vegna pess, að porri manna hjer fylgir máli hinna vesælu íra, sem allslausir, kúgaðir og kvald- ir lemjast um á óræktar mý-rum og holtum á írlandi ár eptir ár, ineð peim einum árangri, að þeir með hörkubrögðum geta fætt sig og klætt. En prátt fyrir pessi vandræði þeirra með að viðhalda lífinu, verða peir leiguliðar Lansdownesað gjalda hon- uin 70—80,000 dollars á ári I leigu eptir landið, auk allra annara út- gjalda, landinu og rlkinu til parfa. Og ef þeir ekki koma með pening- ana tiltekinn, dag inega þeir búast við að verða reknir út úr húsunum, frá öllu slnu, og okkert tillit haft til árstlðar. Þetta er sannleikurirm I tilliti til leiguliða Lansdownes, eins og leiguliða hvers annars auðmanns á írlandi, svo pað er ekki af pví að sjá, að hann sje nokkuð betri en landsdrottnar par almennt gerast, pó hann að líkindum sje ekkert verri. Eignir hans á írlandi eru mest- ar I tveimur stöðum I Kérry-County (á vesturströndinni sunnarlega) og I Queens-County (70—90 mílur suð- vestur frá Dublin). í hvorum pess- um stað er landeign hans um 9,000 ekrur, og I Queens-County er leigu- liðatalið um 100; leicruliðarnir eru I raun og veru mikið íleiri, en þessir 100 eru ábyrgðarmenn fj-rir land- skuldinni. í Kerry.County eru leigu- liðarnir almennt fátækir enda er land- ið verra, svo aö Lansdowne I haust er leið sló af landskukl peirra fyrir þettaár svo nam 25—-35 af hundraði, og fjekk því í veg komið, að önnur útgjöld þeirra voru lækkuð að sama skapi. Þetta heimtuðu leiguliðarnir I Queens-County líka, sögðust hafa haft litla uf>pskeru, lítil not af lifandi peningnum, og kviðu vetrinum. En pað var ekki viðkomandi, að peirra landskuld væri lækkuð meira, petta eina ár, en svarar 10—20 af hundraði. Hin venjulega Iandskuld eptir pessar 9,000 ekrur I Queens- County er um 30,500 dollars á ári, eða rúmlega $4 fyrir ekruna og þessi leiga hefur, að lieita iná, staðið I stað nú I 25 ár. Á pessu tímabili kveðst Lansdowne liafa varið nálega $100,000 til umbóta á landinu, og geti pessvegna ekki staðið við að slá meira af leigunni en hann geri. Það sýnist æði mikil upphæð þetta, $100, <XK). En livað er upphæðin mikil, sem hann hefur sogið út út pessum fátæklingum á sama tíma, án pess vextir af fjenu í hans höndum sje meðtaldir? Tuttugu og fimm sinnum 36,500 gerir 912,500 dollars. Á fjórðungi aldar hefur liann f>á varið minna en einum dollar af nlu af tekjunum til umbóta á sinni eigin eign. Það má ganga að pví vísu að hver einstakur leiguliði hans hefur varið tvöfalt meira af sfnu litla fje til að gera lamlið nýtilegt, á sama tíma. Leigliðar hans, einn eptir ann- an sýndu honum fram á, að síðastl. ár hefði landið ekki gefið af sjer svo mikið að næmi landskuldinni einni, og hann þessvegna mætti til að slá af leigunni. En það var ekki til að talu um; hann hafði varið 100, 000 dollars til umbóta á síðastl. 25 árum, en pó ekki hækkað landskuld- ina, er heitið gæti, svo pað var ó- hugsandi, að þeir væru jafn bág- staddir og þeir sögðu. Um petta var práttað I vetur er leið til pess 22. marz, að flokkur lögreglupjóna með vopnaða aðstoðarmenn lagði af stað til að reka leiguliðana út úr húsunum. Og þá voru 8—9 hús tæmd I einum fleng. Þetta verk stóð yfir í 2 daga; var pá illveður báða dagana, kuldastormur með regni og haglhríð á víxl, og út I petta veður voru allir reknir, en varðmenn settir I húsin. í einu húsinu voru 2 örvasa kerlingar, svo hrumar, a5 hvorug gat gengið; eigi að síður voru pær rekar út í óveðrið eins og hinir. í öðrum stað hafði íbúðar- i húsið brunið inn, og leiguliðinn, sem var alveg efnalaus, bjó nú I kofa- lrjalli, sem fyrrum var brúkaður fyrir fjós, og var einskisvirði; eigi að síður var maðurinn rekinn úr fjós- ræflinum; pað mátti ekki ský-la hon- um fyrst hann ekki vildi eða gat borgað hina tilteknu leiguupphæð. Þetta fór fram á landeign hins lieiðraða landstjóra I Canada, semá að vera góðmennskan sjálf. Og fyrir pað, að O’Brien kemur úthing- að til að mæla móti þessu atferli, fær hann ávíturfrá blöðunum og hótanir frá skrílnum. Yílrlit. Lnndnhjtj og loptslag Norbur-Atnenkv Ifvert er bezt að faraf spyrja menn lieime á Fróni. Ilvar er bezt að veraf spyrja menn hjer. Þessi spurzmál eru mikilsvarSandi framtið nianna er aðmiklu leyti undir pví komin, að peir kjósi rjett í fyrstu, að "peir byrji rjett. En til pess að dæma um, livar bezt er, parf pekkinjr, ekki að eins á landinu og pjóðinni yíir höfuð, heldur einnig á hin um ýmsu pörtum landsins og hinum einstöku deildum pjóðfjelagsins; og um leið og ^menn skoða kosti landsins, og ástand pjóSfjelagsins, veröa peir að iíta til sinna eigin parfa, og rannsaku hvaS þeim sjálfum bezt hentar. ljindndm er og ætti að vera eitt af vorum a'Sal-áliugamálum, hvort lieldur til aS efla framfarir poirra, sem hjer eru eBa greiða götu þeirra, sem að heim an koma. Þa5 er pess vegna, að jeg vil reyna að gefa fáeinar uppiýsingar í peirri von, aS petta ófullkomna ágrip verði peim til nota, sem vilja fræðaet, og re.jfna a5 iweta kjör sín og annara. Vesturfarir haldaáfram. Menn hafa komist á pá skoðun, að Vesturheimur haflbetri kosti að bjó'Sa en ísland, aðland ið sje frjóvsamara, og þjóðfjelag Ame- ríkumanna mnrgbreyttara og framfara- ineirn, atvinnuvegirnir fleiri og langtum lurgra að komast áfrnm í Ameriku en heima á íslandi. En Vesturheimur er stórt meginland, og ólíkt að landslagi og veðráttufari í hinum ýmsu lilutum landsins, svo er og pjóðfjclagið mismun andi og atvinnuvegirnir ólíkir. Suður- Ameríka jafn-ólík Norður-Ameríku eins og SuSuráifan er ólík Norðurálfunni. SömuleiSis, á suðurhluti Norðui-Ame- ríku ekki framar samjöfnuð við noröur- hlutan, heldur en suðurhluti Norður- álfu við norðurliluta hennar. Enn frem- ur er mjög mismunandi landslag og loptsla^ á austurströndum og vestur- ströndum meginlandsins og í miðhiuta i>ess. Hvati landslag snertir, pá er Suður Ameríka fjöllóttari og margbreyttari en NorSur-Amerika, eu aðal-halli þeirraertii suðausturs hvortveggja hafa hæst fjöll aS vestan, en par sem moginhluti Suður Ameríku liggur við brunabeltið, pá ligg ur meiri liluti Noaður-Ameríku i tempr aSa beltinu. NorSvr -.Uneríka er stór príhyrning- ur, livers grunnlína liggur nálægt norð ur Iieiinsskautsbaugnum. LandiB er eiu afarmikil sljetta frá Atlanzliafi að austan til Kyrraliafs o'S vestan. Að vísu rísa Alleglianies meS fram austurströndun-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.