Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.05.1887, Blaðsíða 3
nm og Klettafjöllm fram með vestur- 'tröndunum, eins og flóðgarðar fyrir iiinum miklu böfum, er skilja hiim nýja heim frá hinum gamla heimi. En hess- ir stórvöxnu fjallgar-Kar eru ekki fyrir- ferðameiri í hinu geysi mikla megin- • andi heldur en fellingar á fati etfa öldur á sjó. 3000 mílur frá hafi til liafs, 3,000 frá austri til vesturs, 3000 frá suðri til uorðurs, frá Atlanzhafi til Kyrrahafs, frá Mexicoflóa til íshafs; allt þvi nœr óþrjótandi sljetta. MtVMuti meginlands þessa liggur Uæst yfir sjávarmál; þvert yfir það frá í.awrence-flóanum vestur með stórvötn- unum allt til Kyrrahafs liggur brún há- lendisins, sem a'Sgreinír vötn þau, er HuSur falla S Mexicofióann eða austur í Lawrence-flóann, frá þeim; sem falla uorðaustur i Hudsou-flóann eða norSnr í íshafið. En hvergi eru hæðar eða fjöll svo teljandi sje, aSeins öldótt sljettlendi hæst nálægt landamærum Bandaríkjanna og Canada, nálægt 1000 fet yfir fjávar- mál við upptök Mississippi og Raufiár. en hærra begar vestar dregur. Fyrir norðan brún þessa hallar landinu norð- austur að Hudsonflóa og norður að ís- hafi, en fyrir sunnan hana hallar pví suður að Mexico-flóa. í norðurhlutan- eru tvö aðal-dallendi, Saskatchewau dal- urinn og Rauðárdalurinn, allt eintómt -ljettiendi, 500,000 ferhyrningsmilur afi stærð. Fyrir sunnau eru einnig tvö afar mikil dallendi, jLawrence-dalurinn, er liggurfrá stórvötnum Ameríku austur til Atlanzhafs og Mississippi-dalurinn. Þessi mikli dalur er yfir 1200 mílur á lengd fránorðritil suðurs og yfir 1000 niilur á breidd frá austri til vesturs, allt ein sljetta, meir enn milj. ferhyrningsmilur að stærð, líður suður að Mexicoflóa. Um þetta mikla flæmi fellur Mississippi með auka-ám siuum. Austurströnd Ameríku frá Lawrenceflóa til Mexicoflóa, er hæð- ótt, en ár flestar ómerkar. Vesturströnd in er fjöllótt og ár allstórar. Jarðveg- ur er víöast góðúr, og 1 hinum ofan- greindu dalverpum ágætur. Þær afar- miklu sljettur eru viðast grasi vaxnar. en skógarbelti fram með ám og vötnum. Þessar grassljettur eða prerínr (samsvara xtepper á Rússlandi eða Ltanos 5 Suður- Ameríku) eru einkenni Ameriku. Hvergi sjer augað annnð eins ótakmarkað og mikilfenglegt landslag; eitt endalaust haf á vetrum, þakið livítum snjó, og á -umrum grænu grasi þylgjandi í sumar- blænum. Skógland er einkum þar, sem landið er hæðótt eða fjöllótt; fram með austur- og vestursturströndum Ameríku, þar hafa verið og eru enn geysimiklir skógar Á vesturströndinni eru sedrus- og furu trje risavaxin, opt 300 fet á hæð og 30—45 fet að ummáli. LopUlag er mismunandi náttúrlega eptir áfstððu, fjarlægð frá sjó, hæð yfir -jávarmál o. s. frv. Það er ómögulegt að gefa hjer fullkomna lýsingu. Meö- alhiti Ameriku cr heldur minni en Ev- rópu á samsvar udi breiddarstigi, sem kemur einkum til af lögun landsins og hafstraumum. Á vesturströnd Atneriku er einnig talsvert heitara en á austur- -itröndinni. Elunig er regnfallið þar meira. ÞatS má segja að Norður-Ame- ríka hafi tvennskonar loptslag eylande- 1optslag og meginlandsUrpUlag. Hið fyrr- uefnda, sem likist þvi, er á sjer stað á íslandi, nefnilega tlltölulega litill mun- ur á meðalhita sumars og vetrar, vot- viðrasamt og umhleypingasamt. Þaunig er veðurlag á austur- og vesturströnd Ameríku, nema hvat! það er mismun- andi á hita eptir breiddarstigi staðarins. Þegar frá ströndunum dregur breytist loptslagið og verðuc í miðhluta lands- ins, það sem kallast meginlands loptslag, nefnil. afar-heitt á sumrum og fjarska kalt á vetrum og litið regnfall, heiðrikt veður og stillingar. Það er einfaldast að taka fjTÍr belti 5 stig cSa 800 mílur á breidd, þvert yfir landið. Frá25 til 30stig, sem innifelur Mexico, part af Texas og Florida, er nær þvi brunsbeltis-loptslag, nema á fjöllunum í Mexiop. Meðahiti á sumrum 80 stig á Fahernh^it. Landið er að mestus ljett, og framleiðir hitaboltis ávexti. Frá breiddarstigi 30-35 er subtropúld hálf-brunabeltis loptslag; þetta innifelur víkin Suður-Carolinu, Georgiu Alabama Mississippi, Louisiana, meginiiluta Tex- New Mexico og Arizona; þar er meðal -umarhiti 75 F., meðal vetrarhlti 55. Meiri hluti þessara rikja er sljetta; vaxa þar allskonar suðrænir ávextir. í beltinu frá 35-40 n. b. liggja ríkin Virginia, Iudiana, Tennessee, Missourl, Arkansas, Kansas, Indian Territory, Co- lorado, suðurUtah, Nevadaog California. A austurströndinni er meðalhitinn á sumrum 75 F., á vetrnm 45-50 F. Upp í landinu t. d. í Kansas er sumarhiti 76 F., vetrarhiti 30 F. Á vesturströndinnl í Californiu er sumarhili 65-70 F., vetrar hiti 50-55 F. Regn 25-50 þumlungar. Belti þetta má kallast heitt tempra-S, og hefur meðal sumarhita, um 70-75 F. og vetrarhita 40-50 F. Regn 25-40. Land- ið er sljettur og fjöll að austan og vest- an, mjög frjórsamt, og afrakstur þess innifelur ýmiskonar tempraða-beltis ávexti, einnig bómull, tóbak og mais auk annara korntegunda. Frá breiddarstigi 40-45 liggur hið eiginlega tempraða belti Ameríku. Þetta inuifelur part af Canada, nefnil. suður- hluta Nova Scotiau og Ontariofylkis. í þessu belti liggja einnig ríkin Maine, Massacliusets, Vermont, New Hampshire. Rhode Island, Connecticut, New York, Pennsylvania, Ohio, norður-Indiana, suð ur Michigau, Illinois, meginhluta Wis- consin, Iowa suður-Minnesota, suður- Dakota, Ncbraska, Wyoming, suður- Idaho, norður-Utali, norður Nevada, norður-California og Oregon. Á austur- ströndinnl t. d. Rhode Island er meðal sumarhitinn 65-70 F., í Nova Scotia 62 til 68, vetrarhiti 30-40 F., í Ontario suin- arhiti 67 F., vetrarh. 30 F. Regn 29 þuml. í miðhluta landsins t. d. noröur- Nebraska sumarhiti 70-75 F., vetrarhiti 25 F. Regn 31 þuml. Á vesturstríind- inni t. d. Oregon sumarhiti 62-68 F., vetrarhiti 40-46 F. Regn 30-65 þuml. Landslag er líkt og íiður, fjöll tneð austurströndunum, en allt þar á millt sljettur. Þetta svæði hefur bezt ioptslag og í því eru talin inöirt af liinum lielztu ríkjum Bandaríkja ásamt boztu fylkjum Canada. Landið er víðast frjóv- samt, gott til skóga, töluverðar náuiiir, ágœtt kornyrkju- og kvikfjárland, veiði ekki að elns með fram sjávarströndunum heldur einnig í ’stórvötnunum, Ontario, Huron, Michigau og Superior.—Járn- brautir liggja elns og net yfir landið og samtengja borgir og bæi, sem risið hafa upp á þessari öld. Öllum framförum fleygir fram, landið byggist óðum, at- vinnuvegirnir fjölga, auðlegð vex, skólar og aðrar menntastofnanir fylgja ineð iðnaðinum og velmegun þjóðarinnar. Milli breiddarstigs 45-50 liggur hið kald-tempraða belti Ameríku. í þessu er suðurhluti Canada, Nýfundnaland og fylkin Prince Edward Island, New Brunswick, Quebec, mið-Ontario,suður- Manitoba og suðurrönd Norðvesturlands ins og Britisli Columbiu, einnig ríkin norður Minnesota, norður-Dakota, Mon- tana, norður-Idaho og Washington. Á austurströndinni svo sem i Quebec er sumarhiti 60-64 F., vetrarhiti 20-30 F. Regn nálægt 35 þuml. í miKliluta lands- ins, nefnil. Manitoba er me’Salliiti 66 F., vetrarliiti ,0. Regn 17 þuml. í norð-l vesturlandinu likt, en lieitara og minna regnfall þegar vestar dregur. Á vestnr- ströndunni í Washington er sumarhiti 62 F., vetrarh, 37-40 F. ltegn frá 15-100 þuml. í British Columbiu er sumarhiti 58-60 F., vetrarh. 35-40 F. Regn 20-120 þuml. Austurfylkin eru hæðótt, jarð- vegur sumstaðar grýttur, miklir skógar, gnægð veiði, allmiklar námur, yfir hðf- uK all-gott land, ýmiskonar ávextir og allar korntegundir þrífast vel, bezti liluti landsins numinn, iðnaður vel á veg kominn, skólar góðir og menntun og fje lagslíf á all-háu stigi. (Framhald siðar). F r e g n i i* Úr hinum íslenzku nýlendum. ARGYLE, MAN, 26. apríl 1887. Flestir eru búnir að sá iiveiti, f>ó ekki sje eða hafi verið Alitleg gróðrar tiðin; frost á hverri nóttu, (buml. fiykkur is á vatni í nótt sem leið) og norðvestan kulda stormar á daginn. Lítið snjófól fjell á jlirðu 11. J>. m., annars engar firkomur svo teljandi sje, svo jðrðin er nO J>egar orðin mjög sknelnuð afjiurki. Fjelagslífið er svo gott, sem vjer getum búist við pvi í Jiessari íslendingabyggð; Jiað er svona blátt áfram, meinhaegt og fjörlítið, en siðferðiskrapturinn sígur J>ó heldur áfrain, í framfaraáttina.—Tvö bind- indisfjelög eru nýlega stofnuð, sitt I hvorum söfnuði. Innan takinarka Fríkirkjusafnaðar (f>að er í tp 5 og 6, •Range 13) gátu alls gengið í bindindi samkvæmt lögunum 116. Af f>eim eru innritaðir 101, en jafn vel f>ó 15 menn sjeu enn utan við fjelagið, Þá get- jeg, sein gengist hef fyrir stofnun fjelagsins og átt tal við hvern einasta mann innan takmarka pess, gengiö út frá pvi sein visu, að J>essir 15 ekki siður en hinir inurituðu bindindismenn, játi bindindi hið mest áríðandi vel- ferðarmál vort, bæði í andlegu og iíkamlegu tilliti, og hafi fullkomna löngun til J>ess að hlynna að fyrirtæk- inu, sem bezt, í orði og’ eptirdæmi. Jeg tel pað sannarlega gleðilegt, hve almennt pessi kristilega pllrf hefur komist inn í meðvitund manna í pessum söfnuði, af pví pað má telja sem stígið spor til framfara í sönnum siðgæðum, og pó einstakir eldri menn liafi enn pá ekki ljeð nafn sitt undir lög fjelags vors, pá teíjum vjer J>á ei að siður sam- verkamenn vora á pessu framfara- spori, treystandi J>ví, að peir raeð hið góða dæmi fjelags-tilgangs vors fyrir augum, fái löngun til pess að gerast, með tímanum, reglulegir fjelagslimir. Á sumardaginn fyrsta hafði fjel. skemtisamkoinu að heimili mínu. Var hún hafin með kristilegri ræðu og textinn úr brjefi Páls post. til Kól. 3. 17. Til skemtana hafði samkvæmið: tölur, söngoghljóðfæraslátt (áorgel, fíólín, lúður) hlaup, stökk og fleira, seinast danZ. Allt fór petta vel og síðsamlega fram, en einna tilkomu mest pótti skemtunin pegarokkar alkunna kæra vísa: Eldgamla ísafold o. s. frv. var sungin og leikin með á lúður og tvö fíólín; pað leit út eins og löngun til- heyrandanna í J>á skemtun væri ó- seðjandi. Hvernig bindindisfjelagið stend- ur í Frelsis söfnuði er mjer ekki full kunnugt, en seinna mun verða ský-rt frá pví nákvæinlega. Mjer finnst pað væri mjög æskilegt afi öll J>au smá bindindisfjelög, sem eru að myndast og myndast kunna hjer á eptir ineðal íslendinga lijer í Ame- rlku saineini sig í eitt aðal fjelag. Þvi aðpau staudi undir einni aðal yfirstjórn með sjerstökum grund- vallarlögum, er sú eina nauðsynlega trygging fyrir pví, að hin ýmsH smáfjelög gliðni ekki I sundur pegar minnst varir. Tvær skemtisamkomur hafa ver- ið haldnar í vesturparti byggðarinn- ar, Frelsis söfnuði, hin fyrri 2. febr., hin slðari 30. marz. Var sú sam- koma haldin til arðs fyrir söfnuðinn og komu inn rúmir $70,00 á hluta- veltu. Iljer liefur verið töluvert kvilla- samt í vetur og vor, einkum af taki og lungnabólgu. Hafa tvær konur dáið úr peirri veiki. Jarðprúður Jónsdóttir, 66 ára gömul, komin hingað til Ameríku 1879 með dóttur sinni og tengdasyni Þorsteini Jónssyni frá ísólfsstöðum á Tjörnnesi í Þingeyjarsýslu, lá að eins einn vikutíinaum næstl. nýárogdó4. janúar. Guðrún Kristjánsdóttir ættuð úr Skagafirði, 35 ára gömul, kona Guðmundar Norðmanns (af Sljettu í Þingeyjarsýslu) sálaðist eptir 7 daga sjúkdómslegu pann 18. p. in. frá manni sínum íneð 4 kornung hjóna- bandsbörn og 1 stjúpbarn á 12 ári. Guðrún sál. var góð kona og uinhyggjusöm inóðir. Jarðarförin fór fram i gær. Tvær ræður voru fluttar að heimili ekkjumannsins I áheyrn 85 manns. 66 manns fylgdi líkinu til grafar. Barn á fyrsta ári dó 11. p- m. Áttu pað hjónin Brinjólfur Guðlögs- son og Halldóra Sigvaldadóttir. J. Ólafsson. Úr brjefi úr Peinbina, Co. Dakota, dags. 28. f. m.: uUmsiðustuhelgi og frameptir vikunnigengu miklirkuld- ar, skörp næturfrost, svo suma daga var ill-vinnandi fyrir frosti í jörðu. Nokrir bændur eru búnir að sá hveiti sínu, aðrirnýbyrjaðir, en allir verða að lfkinduin loknir við hveiti- sáning eptir viku tíma.-Margir eru farnir að kviða fyrir purkinuin. og ekki að vonlausu, pví enn er tíðin mjög pur, en jörðin linjóskpur frá fyrra sumri.” SAMTÍNINGUR. Úr vasabók Clements Wynkoops. „Mín er hefndin. Jeg mun endur- gjalda”, segir drottinn, í sinni Ueilögu bók. [ Á þesst orð, benti C. W. sínum uá- kalda víssfingri um morguninn, þegar komiK var að honum örendum í hæginda- stól í lierbergi hans í gestahúsi einu í New York]. Chicago, 26. desember 1879. „ÞaK var í Chicago 26. desember 1879, að jeg og Jkitter Stevenson, ásamt fieirum, tók mjer hvíld eptir jólagleði- stjáið í húsi Gibbons. Jeg hló eins og jeg var vanur, og gerði gys að þeim fáfengilegheitum, að menn skyldu vera að halda hátíð í minningu þess, sem aldrei hefði verið neitt, en vesalings Potter mótmælti mjer, og var liryggur yflr tali mínu. Jeg kvaðst skyldi veðja við hann mánaðarkaupi minu um það að hann gæti ekki sannað, að þessi guð, som hann tryði á, væri til. „Heimfærðu mjer þá, að enginn guð sje til”, sagði hann”. „Þessi guð yðar er almáttugur, er ekki svo?” spurði jeg. <(Jú, sannarlega er liann þirö”. ((Sje hann það, þá láttu liann slá mig hjer með dauðanum, ef hann er þess megnugur”. Potter fölnaði af gremju yflr ósvífni ininni, en jeg liló sem fyrr að hjegóma lians. En liann sagfii, að guð vœri rjett- sýun, og dæmdi livað “ina á sínum tíma; efia hvort jeg hugsaði, að jeg mundi geta skipað honum að sýna mjer teikn og merki tilveru lians, rjett þegar mjer ditti það í hug”? 1. janúar 1880. Alla þessa viku hef jeg ekki haft þor tii ak skrifa neitt. Jeg skammast mín og það fyrir sjálfum mjer, að segja það, og get engum orðum að því komið. Er jeg að verða limafallssjúkur? EKa er jegað deyja taug fyrir taug? Getur þaK skeð, að til sje guð, og að hann hafi heyrt egning mína? Jeg fyrirverð sjálf- ann mig, nfl hugsa svo, en samt er kom- innyflr mig einhver óttaleg plága. Morg-! uninn eptir kveldið góða, vaknaðl jegvi* einhver ónotalegheit í hægra handleggn- um, eins og öll blóSlireifing í mjer væri stÖnznð, en spritti á stað sllt í einu. Næsta morgun var handleggurinn alveg eins og dauður, og enginn blóðrás fram ar til i honum og hefur aldrei síðau ver- ið. Bieði handleggurinn og höndin hafa kóinað meir og meir, og eru gráhvít á lit, sem á helstæfðum manni. Hið eina iifsmark er þati, að neglurnar eru eins rau'Sleitar og áður. Það er undrunar- vert, að höndin eins og dauð, hefur þó sitt fuila afl eptir sem áður, þó öll tilfinn ing sjefarin. Jeg get haldið pennanum eins fast og stöðugt og áður, og skrifað jafnvel sem fyrr. Hvar skal þetta nema staiSar? Það er spurzniáli-5. [Hjer viK er eitthvað yfirnáttúrlegt, mjer hulið, og því þorl jeg ekki að leita læknis. Jeg hef núi* handlegginn, þar til skinnið liefur nuggast af, enþrátt fyrir það, sjest ekkert lífsmark. ’ Frá öxl og fram á fingurgóma er dautt, dautt, dautt! 5. janúar. Hamingjan hjálpi injer! Beinast þegar jeg skrifaði haföi jeg onga hug- mynd urn i>á liörmung og skelfing, er jeg or nú búinn að [reyna. Þetta eru annaðtveggja verkanir guðs eða djöf- ulsins. Það er. jeg viss um. Síðan höndin kólnaðí hef jeg aldrei tekið í hönd nokkurs af ótta fyrir því. að þetta ónáttúrlega náttúru afbrygði yrði upp- víst. í dag kom föðurbróðir minn til mín á skrifstofuna; við höfum ekki sjest í langan tíma. Honum er sjerlega vel vií mig, og í hugsunarleysi greip jeg í hendi hans, en áður jeg sanzaíi mig, hrökk hann tilbaka frá mjer og hljóð- aKi upp yfir sig. Hann varnmstundál veg orðlaus, en er hann gat talað, sagKi hann mjer frá hinu övænta, er hann sá. Hannsagði: að um leið og liann fann Is- kuldann af hendi minni, hefði andlit mitt orðið sem dauðs manns, og augUn elns og brostin; að hann hefði getað svarift, aK framini fyrir sjer stæði dauður mað- ur. O, kæri vinur! Þú getur ekki ímyndað þjer, hvað mjer varð ilit við. Öjá, nú veit jeg það. Þessa hina sömu dauðasjón munu allir sjá, er jeg snerti. Jeger afmyndaður. Sá tími mun koma, að menn flýja mig sem skaðvætt. Og nú veit jeg að guð er til! óttalegur gu5, hrætSilegur guð. Guö almáttugur, allt heyrandi, allt sjáandi. Hef jeg ekki sönnun fyrir því? Er ekki þessi guð endurgjaidandi. 5. október. Jeg er ferfibúinn austur. • Það er farið að kvikna umtal um mig hjer. En ef nokkur skildi komast að þessum heimuleikum mínum og gera þá opin- bera; jeg held jeg dræpi hann. New York 11. nóvember. ((í gærdag mætti jeg frjettaritara blaSsins Tritmne, að nafni Holt, í Berry- ville, við þurftum að sofa saman í gesta- húsinu sökum þreyngsia. Um nóttina fjell hendi mín ofan á hann, svo hann vaknaði, og vifi það sá liann hina þar með fylgjandi dautiasjón, en jeg taldi honum trú um, að liann liefði dreymt. Guð veit hvað jeg hefSi gert, ef hann liefði ekki trúað. 26. desember. Nú er eittár liði'5 síðan þessi kvala- fulli -lifandi dauði yfirfjell mig. Mjer finnst það vera sem heil öld, og bráðum mun þó koma annað verra. Ó, guð ! Er þetta rjetti dómurinn? Innihald jólaræðunnar, er jeg hrafiritaði 1 gær, var um það, að allir, er bæðu, fengju fyrirgefningu, En jeg get ekki beðift Það er partur af kvaladóminum.—Mun jeg þá aldrei fá hvíld? 1. janúar 1881. Jeg hef setið nýársheimboö, en það er máske það galdasta spor, sem jeg hef stígið. í einu húsi inætti jeg þeirri fríð- ustu stúlku, sem jeg hef sjeð, er nefnd var Margrjet >Vrilloughby, og undi jeg mjer mjög vel lijá henni. Hún bauð mjer að heimsækja sig aptur. Á jeg að fara; kvilli minn segir jeg skuli ekki, en hjarta mitt segir jeg hljóti aö fara. 15, marz. Margrjet veríSur mjer allt af kærari; jeg hef byrjað á að semja sögu, þar sem við erum sögu-lietjurnar, og þegar jeg er búiun, les jeg heimi söguna. 22. apríl. Nú er sagan búiu, á morgun les jeg hcnni hana. 26. april. Sökum anna á skrifstofunni gat jeg ekki fundið Margrjetu fyrr en eptir mið- dag. Þegar jeg var búinn að lesa sög- una til enda, leit jeg til hennar og sá, að augu liennar voru full af tárum. ((Mig furðar ekki Þó liún elskaði hann” sagði hún, ((þar e'5 liann leiö svo margt og elskafSi hana svo heitt”. ((En mund- urðu elska mig svo heitt, ef jeg heffti liðið svomikið og elska'5 þig jafnlieitt”, spurði jeg. Er þaS undravert þó jeg sje glaðurí Hef jeg ekki þríst henni upp afl brjósti mjer? Hef jeg ekki kysst liennar mjúku og fögru varir? Ilefur hún ekki sagt að liún elska'Si mig, og að ekkert skyldi skilja okkur. Jeg legg mínadauðu hönd við 11110 mjer og gleymi henni, en tek þá vinstri í hennar stað. 10 maí. Miðnætur-myrkri'8 hefur fallið yfir um hádegi dagsins, og gleðibikarinn sleginn frá vörum mínum, rjett í þvijeg var að smakka sætleik gleðinuar. Relði guðs er meiri en jeg liafði hugsað, og hegning hans þyngri en jeg þoli. Ó! þú kvalafulla líf, dauði, hvaða mynd, sem væri, gæti ekki verið kvalameiri en þess ar jarðnesku helvítis-kvalir. Jeg er viss um, að þessi hönd inín mundi liana aldrei snerta, og þó,—Ó, guð ! Þáð varst þú, er gerðir það.—Mín ískalda liendi greip utan um hennar drifhvíta handlegg. Hún hneig frá mjer og starði ámig um stund og datt svo niður með liljó'Si, sem jeg hef aldrei þvílíkt heyrt áSur, og bið að jeg aldrei framar heyri slíkt. Það er hljóð, sem meS bergmáli útmálaði hina hræðilegu sjón, er bar’ fyrir augu henn- ar, þaS sundursleit hinar innstu taugar hjarta mins, og þa« sýndi mjer mismun- inn milli guös og mín; það tilkynnti rnjer hinn sterka, alvisa, algóða og alls- rá'Sandi drottinn.——Þegar hún raknaði vrS aptur, var liún reifS, reið af því, að jeg snerti liana. Jeg sem elskaði liana svo heitt, a8 jeg mundi glaöur hafa lagt líf mitt fyrir liana. Jeg, sem lieldur hefði gengið gegu um eld og vatn, en a8 henni hefði nokkuð grandað.—Meira get jeg ekki skrifað. Þetta er mjer allt af í fersku minni og fyrir hug skotssjónum. Samvizkan lætur mig aldrei í friöi, svefninn hefur flúiö mig, dauöinn einn getur læknaö sár mitt. Og nú kemur hann. Jeg hef drukkiö eitr iö, og inuan stundar verS jeg köminn þangað, sem bíður min—hvað”?--------- X.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.