Heimskringla


Heimskringla - 26.05.1887, Qupperneq 1

Heimskringla - 26.05.1887, Qupperneq 1
ALMENNAR F8JETTIR, Frá IJtlöndnm. ENGLAND. Stjórnarráð Breta sat lengi fyrra laugardag og ræddi utanríkismál ríkisins, er um langan undanfarin tíma hafa eins og gleymst ▼egna hins atkvæðamikla írska máls. Meðal þeirra mála er ráðið ræddi um var egypzka málið, og mun megin- hluta ráðsmannanna hafa komið á- samt um, að heppilegast yrði að England tæki Egyptaland undir sinn verndarvæng til halds og trausts. Virðist f>ví að reka muni að því er spáð var fyrir lðngu síðan, að egypzktamálinu mundi Ijúka þannig að bæði land og lýður lenti alger- lega í hendur Englendinga. I>að er mælt að Sir Henry Drummond Wolff, ráðherra Breta í Egyptalandi, og Mouktar Pasha, fulltrfii landstjórans I Egyptalandi, hafa komið sjer sam- an um að afhenda Bretum æðstu ráð landsins 1 hendur, þau hin siimu ráð, sem nú eru í höndum Tyrkja Soldáns. Er sagt að Tyrkir sje tilleiðanlegir ef peim er boðin sæmi- lag peningaupphæð fyrir, J>vl enn er búskapur peirra ekki ágóðasam- ur. Eigandaskiptin yrðu að sögn stórmikill hagur fyrir Egypta sjálfa, í peningalegu tilliti. öll peirra skuldabrjef yrðu pá umsteypt, og Bretar ábyrgðust ákveðna ávijxtu af peningunum. Og eigna-tilkall Frakka áhrærandi er sagt að þeir mundu fúsir að gefa sitt eptir, ef peim væri borgað 1 peningum út í hönd sú upphæð er p>eir segjast eiga hjá Egyptum. Alpýða Egyptalands mundi taka skiptunum fagnandi. Veit að pá J>arf hún ekki að borga nema hinn ákveðna skatt á hverju ári, en ekki einlæga auka skatta eins og Tyrkja Soldán heimtar. Hans skattheimta [>ar er svo löguð, að J>ess meir, sem bóndinn framleiðir, þess meiri skatt má hann borga, auk hins ákveðna fasteignaskatts. Með öðrum orðum, bóndinn verður að gefa Soldáni vissan part af allri sinni uppskeru, en J>að er allt annað en hvöt til starfsemi. Fyrra laugardag (14. p>. m.) opn- aði Victoria drottning hina svo nefndu fólks höll (Peoples Palacé) 1 London. Ók hún frá Buckingham höllinni 8 mílna langan veg hvora leið gegnum borgina, og á þeirri leið fylgdu henni 15,000 hermenn °g 10,000 lögregluþjónar. Á pessari leið fram og aptur |>urfti hún aC fara gegnum borgarhliðið, sem nú er bvergi til, og var J>ar við hliðið borgargreifinn og afhennti henni lykilinn að hliðinu, og mætti henni f>ar aptur, 4 heimleið hennar og tók við lyklinum. t>á fór hún og inn í höll borgargreifans (Manison Housé) og dvaldi J>ar um hríð, en pað er í fyrstaskipti á æfi hennar, að hún hefur komið þangað með alla hirð slna—Á mánudaginn (16. J>. m.) veitti hún borgargreifanum, embætt- ismönnum við borgarstjórnina og mörgum helztu stórbokkunum mót- töku í Buckingham höllinni og var [>ar fylgt öllum hinum forna sið, á 14. öld, við samskonar tækifæri. Kl. 8 e. m. settist drottning 1 hásætið klædd í 14. aldar búning og um- kringd af bæði körlum og konum einnig í peirrar aldar búningi. Samstundis komu inn 2 skýrisdóm- arar 1 fornbúningiog beiddu hennar hátign að veita borgargreifanum og fulltrúum Londonbúa áheyrn. Eptir fomumeið hugsaði hún sjg Um svariS svo sem 2 mínútur og sagði svo að J>eir skyldu leiddir inn. Var ]>á slegið opnum breiðum dyrum gagn- vert hásætinu og borgargreifinn á- samt rúmlega 200 borgarbúum gengu inn, 30 saman, hlið við hlið, allir klæddir 1 14. aldar búningi. Las J>á ritari fulltrúanna upp einhverja bæn- arskrá að fornri venju, drottningin lofaði að veita J>að, sem um var beð- ið. Kraup [>á borgargreifi á knje, tók aðra hönd drortningar og kyssti. —Segir sagan að hann hafi fylgt fomsiðnum svo rækilega, að J>egar hann kysti hendina heyrðist smellur- inn um allan salinn, svo drottningu varð J>að á, að hún brosti. Og J>á var búið ; J>að hló allur J>ingheimur, en eptir reglunum mátti engum stökkva bros. FRAKKLAND. Ein stjórnar- ráðsbyltingin <ym átti sjer stað á Frakklandi hinn 17. J>. m. Orsökin í J>etta skipti var sú, að andstæðing- um stjórnarinnar J>ótti fjármálastjóri Goblets fara ósparlega með fje rík- isins, sögðu áætlunina fyrir næsta fjárhagsár vera háa frain úr öllu hófi, og heimtuðu að útgjöldin í öllum deildum væru læk"kuð. Fjármála- stjórinn barðist fyrir sínu málefni og sagði ómögulegt að lækka út- gjöldin ineira en búið væri, og á- ætlunin fyrir komandi fjárhagsár gæti ekki verið lægri. Eptirnokkr- ar deilur um J>etta var gengið til atkvæða í málinu og voru [>á 250 atkv. greidd með fjármálastjóra en 275ámóti. Samstundisgekk Goblet, formaður stjómarráðsins, úr J>ing- salnum, ók til húss Grevys forseta og sagði af sjer. Freycinet, fyrrum formaður stjórnarráðsins, er nú aptur tekinn til að efna upp á nýtt ráð fyrir á- skorun forsetans. Sjálfsagt er talið að Boulanger haldi hermálastjórn- inni hver sem ráðinu stýrir ; J>ykir [>að eini vegurinn til að halda honum í skefjum. BELGÍA. l>ar hefur verið sam- [>ykkt á ríkisjúnginu, að vinda bráð- an bug að J>ví a'5 efla allar vígirð- ingar á landamærunum að sunnan og austan, og að byggja nýjar víg- girðingar J>ar sem J>urfi. Belgíu stjórn óttast sem sje að J>að kunni að verða gestkvæmt meira en góðu hófi gegnir á sinni landeign, ef Djóðverjar og Frakkar skyldu í annað sinn fara að reyna vopna- viðskipti, en J>ykir landið fullsetið eins og er, og ekki á bætandi. AFGHANISTAN. Þar haldast einlægt óeirðir. Emlrinn hefur enn ekki getað bælt niður uppreist- ina gegu valdi hans, er Rússar að sögn voru höfundar að. Nú kvað vera hætt við allar tilraunir að á- kveða landamæri Rússa og Afghana, fyrir frekju Rússa 1 j>vl m&li. Er mælt að Englendingar sje nú að hugsa um að setja setulið og búsetja ráðsmenn sína 1 Oandahar, svo J>eir sje nærri leiksviðinu, ef Rússar fara af stað með ófriði, eins og búist er við. KÍNA. t>ar kvað vera mjög mikil verzlunardeyfð. Hið lang- stærsta teverzlunarfjelag á austur- lönduin, 1 Shanghai, hefur lokað dyrum sinum, að minnsta kosti vikutlma, vegna framúrskarandi lágra prísa & tei. Hið fyrsta gufuskip, Vancouver og Hong Kong línunnar, lagfii af stað frá Hong Kong hinn 17. J>. m., 16 dögum seinna en ákveðið var. Bæði fólks ogvöru flutningurbauðst mikið meiri en skiprúmið leyfði. t t Fra Ameriku. Bandaríkin. Ekki fjekk Keiley konsúls-em- bættið í Paris, fJ>ó hann æskti eptir J>vl, eptir að hafa verið gerður apt- urreka 1 2 ríkjum Norðurálfu sem ráðherra Bandarlkja. Cleveland for- seti tilnefndi Jared L. Rathbone frá California konsúl Bandaríkja 1 Paris á Frakklandi, 18. J>. m. Fjárhagsskýrslur póststjórnar- deildarinnar voru lagðar fyrir J>ing- ið 1 Washington 1 vikunni sem leið. í J>eim gerir póstmálastjórinn ráð fyrir að útgjöldin við póstflutning á yfirstandandi fjárhagsári verði ein ungis 3| milj. doll. meir en tekj- urnar, 1 stað J>ess sem hann við byrjun ársins bjózt við að J>au yrðu 6 milj. meiri. Hann fær mikið hrós úr öllum áttum fyrir sparlega með- höndlan fjárins í pessari deild, og er J>ví almennt spáð, að svo muni verða sem hann hefur einlagt von- að, að [>rátt fyrir lækkun póstgjald ins um J>riðjung muni póstmála- deildin verða sjálfstæð eptirnokkur ár. Innanrlkisráðherrann hefur beð ið forseta um leyfi til að senda her- mannaflokk vestur 1 Wyoming Ter- ritory til að rifa niður girðingar, er hjarðeigendur hafa byggt. t>eim var 1 síðastl. marzmán. fyrirboðið að byggja girðingar ogskipað að taka niður J>ær, er [>á voru byggðar, en fjelögin neita, og lofa J>ví að nauta hirðar slnir skuli viðbúnir að mæta hermönnum, ef [>eir verði sendir til að rífa girðingar. Hjarðeigendurnir verja sitt mál með J>ví, að [>eir hafi keypt stóra fláka af landi hjer og J>ar, og sjeu J>ess vegna sjálfráðir, hvort J>eir byggjagirðingar umhverfis sitt eig- ið land eða ekki. En J>eir gæta J>ess ekki, að innan um J>essa fláka, er [>eir hafa keypt, er ónuinið land, er stjórnin neitaði að selja J>eim; ætl- aði J>að innflytjöndum; og umhverf- is J>að mega J>eir undir engum kringumstæðum byggja girðingar. Bandaríkjastjórn hefur 1 bruggi nýja samninga við Rússa xúðvíkj- andi framsölu glæpamanna. í J>eim er tiltekið að morðingjar, vígsekir menn, stórþjófar og svikarar og aðr- ir stórglæpainenn, sem flýja kunna frá Rússlandi til Bandarlkja, skuli framvegis ekki. hafa J>ar griðland, ef peir finnastog J>ekkjast. En ekki verða J>essir samningar alj>ýðlegir í Bandaríkjum, ef dæmt er eptir at- ferli New Yorkbúa. I>ar var hald- in fundur undir beru lopti til að ræða um samningana hinn 19. J>. m., og mættu [>ar uin 20,000 manns; var J>ar 1 einu hljóði sampykkt að J>essir fyrirhuguðu samningar væru 1 alla staði óllðandi. í Washington er nú etaddur fulltrúi ensku og hollensku auð- mannanna, sem ekki geta fengið peninga sína frá Virginiu-stjórninni, 1 J>eim tilgangi að sagt er, að knýja sambandsstjórn Bandarlkja til að borga skuldina, fyrst Virginiumenn neita.—Skuld þessi er orðin gömul; peningarnir voru lánaðir smámsam- an löngu fyrir innanríkisstrlðið, á meðan suðurríkin neituðu að ganga 1 sambandið við norðurríkin. Tværsysturí Montgomery, Penn- sylvania hafa rjett nýlega höfðað mál gegn Bandaríkjastjórn, er reis út af J>vl, að á ineðan innanrlkis- strlðið stóð yfir lánaði faðir J>eirra Sunnanmönnum peninga og varn- ing, en slðan hefur ekkert verið end- urgolðií, Höfuðstóllinn með áfölln- um leigum 1 meir en20ár, er nú orð- inn yfir 4 milj. doll., og J>essa upp- hæð heimta J>ær af stjórninni. Það kvað vera 1 ráði að gera New York að aðal-silfurmark- aði heimsins; að færa Jmngamið peirrar verzlunar frá London. Mann- ing, fyrruin fjármálastjóri, og allir hinir stærstu bankastjórar í New York eru forsprakkar J>essa fyrir- tækis. Þeir sein inest gangast fj-r- ir [>ví eru ^Manning og Jordan, er um daginn sagði af sjer fjárhirzlu- verðinum. Er hugmynd þeirra að stofna nýjan banka 1 New York, vestræna pjóðbankann (Wesíern JSTational PanJc) og leggja á liann allt óslegið silfur, sem nú er flutt til London, og gefa svo út ávísanir á J>að, er gangi 1 peningaverzlan eins og t. d. ávlsanir frá kornmark- aðinum 1 New York eru gjaldgeng ar 1 kornverzlun. En áður en petta verður framkvæmt, verða forstöðu- mennirnir a<5 fá bæði samj>ykki og loforð um samvinnu stjórnarinnar 1 Washington. James J. Hill, forseti St. Paul Minneapolis og Manitoba járnbraut- arinnar, tókst hjerna um daginn að koma 1 veg fyrir að fyrirhuguð járnbraut, til að keppa við hans braut, yrði byggð frá Duluth norð- vestur um Minnesota. Fjelagið, sem ætlaði að byggja jbrautina, er Duluth South Shore & Atlantic-braut arfjelagið. Þegar Hill varð J>ess vls að fjelagið ætlaði að byggja, hepti hann J>að með J>vl að sjá svo um, að peningar fengjust ekki á New York-markaðinum, og jafn- framt fór hann á fund fjelagsstjórn- arinnar og kvaðst vera tilbúinn að selja hennar braut í hendur allan flutning austur frá Duluth, sem kæmi meS sinni braut, ef fjelagið lofaði að skerða ekki einveldi sitt fyrir vestan Duluth. Þessu játti fjelagið, og er J>annig mynduð ein Kyrrah.brautin enn, eða verður að öllum líkindum eptir 2-3 ár. Til [>ess að fá J>essa braut óslitna aust- ur ætlar St. P. M. & M. fjelagið að byggja braut 1 sumar frá Crookston til Duluth. Allar Kyrrah.brautirnar 1 Banda- ríkjum hafa að sögn ákveðið að hafa framvegis engin viðskipti við nokkra J>á braut 1 Bandaríkjum, er flytur vörur frá Canada Kyrrahafs- brautinni eða til hennar fyrir lægra gjald tiltölulega en [>ær setja öðr- uin Kyrrah.brautum fyrir samskon- ar flutning. Meðal J>eirra brauta er fyrir J>essari hefnd verða 1 vestur rlkjunum er: St. P. M. & M. braut- in, St. Paul & Omaha brautin og Kansas City & St. Josephs-brautin. Hraðlest á Missouri, Pacific- brautinni var stöðvuð að næturlagi og rænd 18. J>. m., norðarlega 1 Tex- as-ríkinu. Ræningjarnir voru 15 saman, vel vopnaðir, og með grlmur fyrir andliti. Tóku J>eir meginhlut [>ess, er fjemætt var 1 hraðflutnings- vagninum og svo meginhluta þess, er farj>egjar höfðu fjemætt, sem, eins og vant er við svona tækifæri, sátu agndofa meðan á gripdeildun- um stóð. Einn af farj>egjum drápu ræningjarnir og særðu annan hættu- lega. Það er mælt að auðug marmara náma sje fundin 1 Californiu; einnig hefur J>ar fundizt járnnáma.—Stór- kostlegir skógaeldar geysa um Michigan og Wisconsin. Margar milj. feta af timbri, trjábolir, sem liggja um skógana og viðmylnurnar, eru eyðilagðar. Þegar seinast frjett- ist var J>orp með 4000 ibúum 1 voða; á allar hliðar umkringt af eldinum. Northern Pacific-brautarfjelagið er byrjað á bygging brautarinnar frá Grand Forks með fram Iíauðá norður að landamærum. C :i ii íx íl u Ekkert markvert gerðist á sambandspingi 1 vikunni sem leið. Var mestmegnis rætt um fjárhags- ræðuna og svo tollinn eða tollbreyt- ingarnar, sem nýlega voru auglýstar. Allar þessar breytingar komu Blake og hans fylgjöndum á óvart., enda sýndi hann furðu litla mótspyrnu. Fagnaði yfir J>ví að kolatollurinn var afnuminn, og viðurkenndi J>örf- ina á að auka járn-iðnaðinn 1 ríkinu. —Á miðvikudagskvöldið hinn 18. var Júngsamkomu frestað J>angað til á miðvikud. 25. J>. m. Ekki er járnbrautamálið komið til umræðu enn, en áður en J>ingi var frestað 1 vikuimi sem leið var samj>ykkt, að J>að skyldi tekið til umræðu fyrst allra mála á fimmtu- daginn 26. [>. m.~L J>vl máli lýsir Wattson, framsögumaður málsins, vantrausti alþýðu á stjórninni fyrir einræði hennar 1 járnbrautamálinu, að svo miklu leyti, sem J>að áhræri Manitoba. Verður því fróðlegt að heyra hvert Scarth stendur vifi lof- orð sln með að greiða atkv. gegn stjórninni 1 J>ví máli. Annars eru allir Manitoba þingm. skuldbundnir að greiða atkv. þannig 1 J>ví máli, en tvo af J>eim mun mega telja svik- ara nú [>egar, eptir öllum líkum að dæma, en J>eir eru Joseph Royal og A. W. Ross. Fundahöld O'Briens. Skömmu fyrir hádegið á J>riðjud. 17. J>.m. kom O’Brien til Toronto og með honum Dennis Kilbride, einn af leigu liðunum, er Lansdowne ljet reka frá húsum og heimili um daginn. Eins og á var getið 1 vetur fjekkst enginn salur til að halda fundinn 1, svo hann var haldinn 1 Queens Park, og byrjaði kl. 4 e. m. Það var búist við að róstusamt yrði á J>eim fundi enda varð [>að líka. t>ar voru samankomin 15—20,000 manns, karl- ar og konur, og gerði hver einstakl- ingur allt sem 1 hans valdi stóð til [>ess að halda uppi háreysti og bar- smlði. Kveunfólkið barðist með sólhllfum sínum og limum af trjám og karlmenn með hnefunum og hverju sem handbært var. Óraníumenn orguðu : u Niður með páfann, ” Borgaðu landskuldina,” og uHurra for Lansdowne ” og J>ar fram eptir götunum, en J>& mæltust þjóðliðar íratil að J>eir vildu haldasjer saman og fylgdi hnefahögg hverri áminn- ingu, til J>ess hún festist betwr 1 minninu. í garðinum voru 150 lögregluþjónar á fæti og gátu litlu til leiðar komið með að halda fólk- inu 1 skefjum. Auk [>ess voru 50 ríðandi lögregluþjónar lífvörður O’Briens, er stóð á ræðupallinum mitt 1 manngarðinum, og höfðu J>eir ærinn starfa að aptra hinum tryllta lýð að vaða upp á pallinn. Svo stóðu og 2 hersveitir vígbúnar 1 herskálunuin, ef algert upphlaup ætti sjer stað, en til [>ess kom ekki að pær yrðu kallaðar út. Fundar- menn að eins orguðu og börðmst svo 1 smá hópum [>ess á milli. En æðis- gangur þeirra var nógur til J>ess að engir heyrðu til O’Briens nema frjett- aritararnir og [>eir næstu umhverfis pallinn.—Um kvöldið var honum haldin veizla mikil ; sátu þar til borðs nærri 300 manns.—Á miðviku- dagskvöldið ætlaði O’Brien að ganga út um borgina sjer til skemtunar, og fór úr hótelinu kl. rúmlega 8 um kvöldið og með honum nokkrir menn. En ekki voru þeir koinnir nema fá stig frá hótelinu, þegar skríllinn fór að kalla upp með allskonar óþverra nöfn. Jókzt þá tala skrílsins, er fylgdi þeim O’Brien eptir og leið ekki á löngu áður farið var að kasta & þá grjóti, leir og hverju því er (Framhald á fjórSu síðu).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.