Heimskringla - 26.05.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.05.1887, Blaðsíða 2
kemur <ít (aS forfallalausu) á hverj um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. BlaðiS kostar : einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánu'bi 76 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. í mánuö $2,00, um 3 mánuSl $5,00, wm 6 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa i blaSinu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS og þriSja skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, þang- a« til skipaS er aS taka pœr burtu, nema samiS sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast, eiga í nœsta blaíi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dCgum. Skrifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á mrBviku- dögum. ASsendum, nafnlausum ritgerðum rerður enginn gaumur gefinn. LAOAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega mótí blaSi frá pósthúsinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS, •g hvort sem hann er áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blaSinu upp, verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaS; annars getur útgef- andinn haldiS áfram aS senda honum blaSiS, þangaS til hann hefur borgaS ailt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekiS blöSin af pósthús- inu eSa ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaSa- kaupum, má höfSa máliS á þeim staS, sem blaSiS er gefiS út á, hvaS langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS þaS aS neita aS taka móti frjettablöSum •Sa tímaritum frá pósthúsinu, eSa flytja hurt og spyrja ekki eptir þeim, meSan þau eru óborguS, sje tilraun til svika (pr\m*b facie of intentional fraud). FISKIVEIÐA-DRÆTAN. Dessi þræta milli Canada og Bandaríkja hefur til p»essa verið. ill viðureignar og verður liklega fram- vegis, eptir stíflyndi beggja máls- parta að dæma. t>egar hvorugur vill poka hið minnsta og hvor um sig pykist hafa rjettari og betri málstað en hinn, þá er ekki við samkomulagi að búazt. Nú orðið eru f>ó miklu friðsamlegri horfur á málinu heldur en var um tíma í vet ur er leið, enda er f>örf á J>ví, ef prætan á að lykta friðsamlega. Út- litið var allt annað en friðsamlegt í vetur, pegar málið var rætt á f>ing- inu í Washington; f>að var f>á ekki annað sýnna, en að herlið yrði kall- að út f>ann og f>ann daginn, |til að vaða inn 1 Ontario og Quebec fylk- in og brenna allt hvað fyrir var. Dá átti og að veita yfir 100 milj. doll. til herskipasmíðis, herskipakaupa og landvarnar. En f>egar sannleikur- inn kom í ljðs, pá sást að herbún- ingur hafði aldrei verið meining stjórr.arinnar og pví siður meining hennar, að byrja á óeirðum. Allt petta mikla umtal um styrjöld var uppspunnið af fáeinum blaðurhálsum, sem áttu sæti á pinginu, og sem vildu gjarnan ná hylli hins mikla grúa af óupplýstum skríl-lýð, sem álítur háreysti og óeirðir hinn eina sanna vott um mikilmennsku. Og pessu líkir piltar pekkjast 1 öllum fjelagsskap, pess konar froðukúfar siást á hverjum smápolli. Eigi að síður hafði vindstrokan úr pessum fýsibelgjum sín áhrif. Hún kveikti æsingar um gjörvallt landið í báð- um ríkjunum, og hún framleiddi valdið, sem forseta var gefið, til að afnema öll viðskipti á landi og sjó við Canada, pegar honum pætti við eiga. Hann hefur auðvitað ekki beitt pessu valdi enn, máske gerir aldrei að pvl, er viðskipti á landi áhrærir, pví pað yrði ómetanlegt tjón fyrir bæði ríkin í verzlunar- legu tilliti, en hann hefur petta vald eigi að síður og getur gripið til pess fyrr enn nokkurn varir. Dað er um petta mál eins og flest önnur, að ((sjaldan veldur einn, pegar tveir deila”. Bandaríkjamenn sýna töluverða eigingirni og práa, par sem 'peir hvorki vilja gjalda eitt cent fyrir aðfiska á hinumbeztu fiskimiðum Canada, og pað inn á fjörðunum sjálfum, nje heldur af- nema tollinn á canadiskum fiski inn- fluttum til Bandaríkja. Að afnema innflutningstollinn á fiski sýnist pó ekki vera nema meðallagi hátt end- urgjald fyrir leyfi til að senda flota af fiskiduggum á hin canadisku fiski mið, inn á firði og víkur, til pess að fiska par tvo priðju hluta ársins. En pó er pessu boði Canadainanna pverneitað. Sjerstaklega verður sín girni Bandaríkjamanna augljós, pegar litið er til pess, hvernig peir líta á sln eigin fiskimið við strend- ur Alaska. Dað er ekki einungis 3 mllna svæði, heldur fjörutíu sinn- um 3 mílna svæði að minnsta kosti, sem er fyrirboðinn staður fyrir cana- disk fiski- og selaveiðaskip út frá hinum yztu töngum skagans. Cana- diska skipíð, er peir tóku fast par í fyrra sumar, var fullar 130 mílur undan landi, og með seinna her- skipinu, sem var sent norður pang- að um daginn, voru pau boð send, að jafn víðáttumikið svæði skyldi verndað I sumar fyrir átroðningi er- lendra veiðimanna. Hvað mundu Bandaríkjamenn segja, ef Canada- menn tileinkuðu sjer tiltölulega víðáttu mikil fiskimið fyrir austur- strönd landsins? I>að mundi íljótt verða sagt, að peir mættu eins vel kallast eiga allan vesturhelming At- lanzhafs. En pað er ekki par með sagt, að Canadamenn hafi verið nokkuð betri viðureignar gegn um allar pessar prætur. Deir hafa sýnt nóg- an hroka og ónot, sem ekki mátti eiga sjer stað, pegar ætlast var til að málið hefði friðsamlegan enda. Að taka duggur fastar og selja við uppboð, ef pær hleyptu undan veðri eða til að kaupanauðsynjavörursínar inn á einhverja höfn á austurströnd- inni, er langt frá lipurleg aðferð. Hið sama er umað neita, að selja skip- stjórum á duggum salt, eldivið eða jafnvel- að fá sjer vatn. Dess kon- ar stífni gengur næst pví að neita að bjarga manni úr lifsháska af pvl hann sje ekki meðborgari. Hin siðustu boð, er Canada- stjórn hefur gert, fyrir áskorun Englandsstjórnar er, að Washing- ton-samningnum (frá 1818) skuli fylgt petta sumar út, eða jafnvel lengur. í honum er tiltekið, að Bandaríkjamenn hafi leyfi til að stunda fiskiveiðar endurgjaldslaust innan vissra takmarka fyrir landar- eign Canada, og sjefrjálstað hleypa inn á hafnir undan veðri og til að kaupa eldivið, fá vatn og gera að skipum sínum. En par eð pessi takmörk, sem i samningnum er tal- að um, hafa aldrei verið fastákveð- in. Dá er gtungið upp á nefnd manna, er samanstandi af Banda- ríkja- og Canadamönnum og Eng- lendingum, til að afmarka sviðið nákvæmlega, og að pau takmörk sjeu svo greinilega sýnd á öllum sjóuppdráttum, sem framvegis verði gefriir út í báðum ríkjunum, að skipstjórar geti ekki skýlt sjer með pví, að peir hafi ekki vitað betur, sökum ófullkominna uppdrátta. Dessir kostir sýnast ekki vera neitt harðir aðgöngu, en pó er al- veg óvist ag Bandaríkjastjórn gangi að peim. Hún hefur, en sem kom- ið er, hvorki sagt já nje nei við peim. Að Canadastjórn ætli að frainfylgja pessu hálfnauðuga boði sínu, pað hefur hún sýnt með pví, aö senda pví samhljóóa reglur til skipstjóranna á lögregluskipum sín- um. Dessi præta kemur mönnum hjer í vesturlandinu í rauninni ekk- ert við, hvorumegin línunnar sem er, allt svo lengi sem forsetinn ekki grípur til einveldisins og afnemur allar samgöngur. En undireins og hann gerir pað, pá fer mönnum að koma málið við eins mikið og fiski- mönnum eystra kemur pað við nú. Maður getur gert sjer ofurlitla hug- mynd um hvaða áhrif viðskipta- sundrungin hefði, með pví að lita á allan pann flutning, er fer með hin- um 2 járnbrautum gegn um Mani- toba, Dakota og Minnesota fram og aptur á hverjuin sólarhring. Og pó eru pessi viðskipti ekki neitt i sam- anburði við öll pau viðskipti Cana- daog Bandarlkjamanna, er eiga sjer stað, í Duluth og á öðrum stöðum við stórvötnin suðvestanverð. Enda hafa líka bæði St. Paul- og Duluth- búar sent áskoranir til forsetans, að undanskilja allan vesturhluta Cana- da (fyrir vestan stórvötn), ef hann beitti valdi pví, er hann hefur, til að aftaka öll viðskipti. Duluth-bú- ar t. d. sýndu honum fram á, að canadiskir peningar svo milj. doll. skipti stæði par fastir í kornhlöðum, kornverzlun og gufuskipalínum milli Duluth og Montreal, að bæjarmenn heimtuðu að pessi viðskipti hjeldust áfram vegna pess, að kornverzlun í Dulnth gæti pví að eins haldið á- fram, að pað yrði flutt til Montreal, vegna ódýrleiks á flutningi, að frá Duluth til Montreal hefði I fyrra sumar verið send yfir 8 milj. bush. af korntegundum til útflutninga, og að sú upphæð mundi að minnsta kosti verða tvöfölduð á yfirstandandi sumri. Degar pannig væri komið, að öllum samgöngum væri lokað, pá færu menn hjer fyrst að sjá, að fiskiveiða-prætan er ekkert smámál áhrærandi að eins fáa fiskimenn á sjávarströndinni. JÁRNBRAUTAMÁLIÐ. Nú er fyrst farin að koma hreif- ing á menn í tilliti til járnbrauta- málsins, og pað er enginn efi á, að nú verður eitthvað undan að láta. Á miðvikudagskvöldið 18. p. m. var loks sampykkt á fylkispingi frum- varp Norquays um bygging stjóm- arbrautar frá Winnipeg suður á landamærin. í pví efni pótti pá mikið fengið, pví Norquay fullviss- aði menn líka um, að brautin skyldi bráðlega byrjuð og haldið áfram af kappi til pess hún væri fullgerð. Hann kvaðst ekki hirða um hvað Kyrrah.fjel. segði eða gerði, kvaðst tilbúinn að byggja brautina gegn um land Kyrrah.fjel. og jafnvel yfir pess járnbraut, ef pörf krefði, og frá pví gæti enginn aptrað Mani- tobastjórn. Detta allt saman frjetti stjórn Kyrrah.fjel. í Montreal, og pá fór nú að síga I barúnana. Svo mikil frekja I fylkisstjórninni hjer var ófyrirgefanleg, ogekki um ann- að að gera en reyna að hræða hana. Og á fimtudagsmorguninn var sendi Sir George, forseti fjelagsins, heil- langt brjef með hraðfrjettapræði til Norquays, og Kunngerði honum par I, að dauðinn og gröfin væri Win- jipeg vis, ef hann dirfðist að byggja jbraut suður á landamærin og hleypa jNorthern Pacific-brautinni og Grand jTrunk inn i Manitoba til að keppa Ivið sína braut, að fjel. á augabragði Isvipti niður öllum sínum verkstæð- um í Winnipeg og flytti pau til |Port Artliur, er að öllu leyti væri hentugribær fyrir verkstæði; og jafn vel brautin sjálf, eða rjettara sagt, iaðalstöðvar hennaryrðu fluttar burtu úr Winnipeg til Selkirk, að til pess purfi ekki annað en byggja braut frá Portage La Prairie til Selkirk og brúa Rauðá par. Detta eru heit- ingar að gagni, pví Sir George tók pað fram, að petta væri alvara, en ekkert spaug. En Winnipegmenn óttast pær ekki svo mjög; vita að bæjarstjórnin heldur skuldbinding fjelagsins undirskrifaðri af Sir Ge- orge og með innsigli fjelagsins dag- settri 10. október 1881, par sem fjelagið bindur sig til að hafa öll verkstæði, sem purfi fyrir brautir pess innan Manitobafylkis um allan aldur í Winnipeg. Fyrir petta lof- orð gaf bæjarstjórnin fjelaginu $200 púsund í peningum, er borgast eiga 20. sept. 1901, og 40 ekrur lands í bænum, og skuldbinding um að all- ar eignir fjelagsins í bænum tilheyr andi járnbrautinni skyldu um aldur og æfi vera skattfríar. Og auk pessa hefur bæjarstjórnin frá peim degi leyft fjelaginu að brúka járnbraut- arbrúna yfir Rauðá endurgjaldslaust, en hún kostaði upphaflega $270000 og síðan hefur verið kostað upp á hana I pað minnsta $30,000.—Þá er og pess að gæta, að fjelagið á ekki með að breyta legu brautarinnar eitt einasta fótmál, án sampykkis sam- bandsstjórnarinnar, og pa<5 mun ó- hætt mega fullyrða, að sambands- stjórnin porir ekki að láta flytja að- alstöðvar fjelagsins burtu frá Winni- peg. Hinsvegar er ekki nema lík- legt, að fjelagið fyrr eða síðar byggi pennan brautarstúf og sendi eptir honum vöruflutning, sem fari pvert yfir landið i lokuðum vögnum, pví pað er peningasparnaður fyrir fjel., en gerir Winnipeg ekkert til. Dá eru og sendimennirnir æst- ir út af ávítunum, er peir hafa feng- ið hvaðanæfa. Og til pess að sýna almenningi fram á að peir sjeu hafð- ir fyrir rangri sök, ætla peir að halda almennan fund hjer í bænum á miðvikudagskv. 25. p. m., og hafa beðið alla sveitastjórnaroddvita I fylkinu að mæta par til að heyra skýringar peirra á málinu. 0 Verxlnnarmal. ITveitiverzlun er engu liflegri en verið hefur að undanförnu. Á korn- markaðinum i Chicago er hveiti, sem selt verðurí júni og júlí næstk. aðeins 83-85 cents bush. og er pað allt annað en álitlegt, pví pegar fram í júlí kemur, er vanalega far- ið að bjóða hærra í hveitið sökum purðar á vörunni. En eptir pessum boðum að dæma vopast hveitikaup- menn efalaust eptir áframhaldandi lágu verði.—Á Lundúna markað- inum stendur pað alveg í stað; Indlands hveitið er par stöðugt boð- ið fyrir lægra verð en hið amerík- anska.—Hjer i Manitoba stendur hveitiverzlunin alveg i stað. Bænd- ur hafa nú um langan tíma ekki flutt eitt einasta bush. til markaðar. Og i kornhlöðunum liggur pað óáhrært, en nú verður farið að flytja pað austur, par eð stórvötnin eru nú islaus fyrir tveimur vikum síðan. Almenn verzlun stendur í stað og prísar haldast líkir og að undan- förnu. Kaffi er sú eina vara, sem einlægt heldur áfram að stiga upp. Á New York markaðinum hækkaði pað um eitt cent pundið 1 aprílmán- uði.—Á austurmörkuðunum I Canada eru ljerept um pað bil að hækka i verði svo nemur 6 af hundraði; er pað fyrir samantekin ráð verkstæða- eigandanna. Varning bænda í Manitoba áhrærandi má geta pess hjer, að smjer peirra pykir ekki gott, enda er pað, svona yfir höfuð, I lægra verði en smjer í austur fylkjunum. Hjer fá bændur ekki ineira en 10-lfl cents fyrir pundið, en i Monteal t. d. er lægsti prís 15 cents, og meðal prís 18 cents. Stórkaupmenn hjer hafa ritað austur og klagað yfir hve óvandlega pað sje búið til, segja pað bæði litljótt, illa hnoðað og hvergi nærri bragðgott, og pess- vegna gangi tregt að selja pað. Bæjarmenn vilja heldurkaupa sirijer flutt inn í fylkið að austan pó pað sje 4—6 cents dýrara, en hið heima- tilbúna. Og pó pað sje sent austur pá selzt paö annaðtveggja alveg ekki, eða pá seljendunum I skaða. Sje petta satt, pá parf hjer bráðrar aðgerðar. Það eru svo margar mjólkur kýr nú orðið í fylkinu, að pær ættu að gefa af sjer ekki ein- ungis nægilegt smjer fyrir parfir fylkisins, heldur töluvert til útflutn- inga. Og pá ríður á, að pað sje svo gott að pað seljist fyr tiltölulega hátt verð og smjer selzt í austur- hluta landsins. Dað er úti um arð af nautpeningsræktinni um nokk- urra ára tíma, ef pað orð kemst á, að Manitoba smjerið sje slæmt. Peningaverzlun er töluvert Uf- legri nú, en hún var fyrir mánuði síðan, en pó ganga inborganir frem- ur tregt enn sem komið er. Landverzlan I bænum hefur ekki tekið neinum framförum síðan snemma i april. Stafar pað af ó- vissunni um járnbrautabygging suð- ur á landamærin. Það var einmitt vonin um að einveldið mundi verða afnumið og að 2 eða 3 járnbrautir yrðu byggðar inn I bæinn i ár, sem um tíma hleypti ofurlitlulifi I land- verzlun. En nú pegar visara pykir að einveldið haldi áfram, heldur en að pað verði afnumið, pá er farið að dofna yfir verzlaninni aptur. Dó helzt nokkur verzlun enn og mun fljótt verða töluvert lifleg, ef sann- anir fást fyrir aö fylkisstjórnin sjálf ætli að takast á hendur að byggja braut suður frá bænum, og sem í raun og veru er almanna álit að verði. Nýjar IslenzJcar verzlanir. Berg- vin Jónsson hefur opnað klæða- verzlun á norðausturhorni Ross og Isabel stræta, gagnvart verzlunar- búð Guðmundar Jónssonar. Páll S. Bardal og Vilhelm Pálsson opna innan skams, liklega um næstu mánaða mót, húsbúnaðar-verzlun hjer i bænum, við City Hall-torgið norðanvert, nálægt King St. Ver5 á ýmiskonar matvöru o. fl. á marka-Sinum lijer í Winnipeg, (21. mai) Nautaket (nýtt), pd...........$0,05—0,18 “ (salta«) “............. 0,06—0,08 Kálfaket “............. 0,12—0,16 Svínaket (nýtt) pd........... 0,10—0,12 “ (reykt) “.............. 0,12-0,15 Svínslæri, “.................. 0,15—0,15 Sau-Kaket, “............. 0,15—0,25 “ 100 “............14,00-00,00 Hvitfiskur, “............. 0,08—0,00 Gedda, “............. 0,02—0,00 Gullaugu tylftin........... 0,20—0,00 Egg “ (ný)....... 0,10—0,12 “ (í umbúKum) “ ............ 0,10—0,12 Smjer, pd.............. 015,-0,25 Kartöplur bush................ 1,10—0,00 RauK (og aKrar) betur (Beete) .. 1,00—0,00 Laukur (þurkaKur) bush....... 3,00—0,00 Næpur bush............ 1,00—0,00 Ertur pottmælir............... 0,10—0,00 •Hey, ton 7,00—8,00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.