Heimskringla


Heimskringla - 26.05.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.05.1887, Qupperneq 4
€anadft. (Frmhald.) næst var hendinni, og J>ar með fylgdu hrópin „Til helvítis með páfann”! u Til helv .... með O’- Brien” u drepið svikarann ” o. s. frv. Einn steinninn kom I höfuð 'frjetta- ritara blaðsins New York Tribune, °g fjell hann meðvitundarlaus út af hliðargangnum og inn á milli 2 húsa. Þrisvar sinnum komu steinar í O’- Brien og særðu hann bæði á annari öxlinni, á brjóstinu og á hægri síðu, en ekkert sárið er stórt eða skaðlegt. Um síðir fiúði O’Brien og fylgdar- menn hans grjóthríðina, er einlægt fór vaxandi ; komust inn í búð hjá manni einum, er lokaði framdyrunum, leiddi pá út um apturdyr hússins og fylgði þeiin eptir leynistigum til hótelsins aptur. En skríllinn hjelt áfram grjótkastinu við búðina þar til ekki var heil ein rúða á fram- hlið byggingarinnar, og er O’Brien kom ékki út aptur rjeðst skríllinn á hurðina, sprengdi hana upp og leit- aði hans um allt húsið.—O’Brien sjálfur álítur að þetta haíi verið bein tilraun til að ráða sig af diigum ; kvaðst opt hafa heyrt hrópað upp I hópnum, að hann skyldi flæmdur niður að vatninu (Ontario-vatni) og fram í það.—Borgarstjóri fær ávít- ur miklar í öllum blöðum bæjarins fyrir að láta þetta upphlaup eigasjer stað, segja það hafi verið skylda hans að sjá um að nægilega margt lögreglulið væri í nánd til að verja manninn, sem var gestur í borginni. —Á fimtudagskvöldið hjelt hann fund í Ottawa, og var þar sýnd lítil mótstaða. Á föstudagskvöldið í Kingston, sem er eitt Óraníumanna bælið enda var honum sýnd nokkur mótstaða þar, en þó ekki gróf. Á mánudaginn var hjelt hann fund í Hamilton, fyrir áskorun bæjarbúa, og var þar með lokið fundahöldum hans í Canada. Flóðið í New Brunswick er rjenað; stóð það yfir meira en viku Skaðinn er metin 1-1 i-t dol. Quebec-fylkisþingi var slitið 18. þ. m. Hra. Smithers, forseti Montreal- bankafjelagsins, ljezt í Montreal 20. þ. m. 65 ára gamall. Hann var forseti bankafjel. um 6 undanfarin ár, frá 1881. Er mælt að Sir Don- ald A. Smith, sem nú er varaforseti verði kosinn forseti fjelagsins. Verzlunarstjórniní Torontosam þykkti á fundi, hinn 20. þ. m., álykt anir um að frjáls verzlun þyrfti að komast á, milli Bandaríkja ogCana- da. t>að eru um 1000 manns í veszlunarstjórninni, og voru allir á þessum fundi, og þar allur helm- ingur þeirra var á móti þessari álykt- un, þá varð æði hávaðasamt í fund- arsalnum, og lá nærri að þingheim- ur berðist. En mitt í þessum glumru- gangi hrópaði forseti upp, að álykt- anin væri samþykkt, jafnvel þó enginn heyrði til hans, nema þeir er næstir stóðu. Sir George Stephen fullvissaði bónda einn úr suðvesturhluta Mani- toba, er staddur var I Montreal á laugardaginn var, að innan eins árs yrði Manitoba Suðvesturbr. lengd um 100 mílur. Manitoba. ætlar stjórninað heimtalOaf hundr- aði af upphæð boðsins sem trygg- ing. Enn fremur ráðgerir Norquay að auglýsa í blöðunum nákvæmlega, hvað hver sjerstakur partur verks- ins við að byggja brautina kostar, til þess almenningur sjálfur sjái hvert hann eða ráðsmenn hans dragi sjer nokkuð af fjenu. En í raun- inni mun tilgangurinn sá, að sýna almenningi að^em milj. dolk er ekki of mikið fje til að fullgera 70 mílna langa braut, eins og Greenway og hans sinnar hafa einlagt sagt, og þess vegna fundið skyldu sína að koma fram jafn þussalega og þeir hafa gert í þessu almenna áhuga- máli. A.^A.jC.^La Riviere, fjármála- stjóri fylkisins, lagði áætlunarskrána yfir útgjöld og |tekjur fylkisins á fjárhagsárinujl887-’8 (1. júlí til 30. júní)*fyrir þingið á föstudaginn var. Áætlunin fylgdi heillöng ræða, yfir- lit yfir fjárhag fylkisins, eins og hann er nú |og eins og hann hefur verið um undanfarin ár, áður en við bótin fjekzt úr sjóði hins sameinaða ríkis.Q Fjármálastjórinn gerir ráð fyrir að tekjurnar á þessu næsta fjárhagsári verði $700,657,54 og út- gjöldin*$566,115,75. í samanburði við hin fföstu útgjöld á yfirstand- andi fjárhagsári eru föst útgjöld á næsta fjárhagsári lækkuð svo neinur $14,270,00 alls. Meðal útgjaldanna næsta ár eru $25,000 fyrir viðauka við vitlausra spítalann í Selkirk, framskurð á votlendi $25,000, og ak brautabyggingar og bsúasmiði $30 þús; þingmannalaun $21,000, ferða- kostnaður þeirra $550; launforseta á þingi $1000, laun ráðherranna (5 talsins) $15,000; tillag til alþýðu- skólanna $73,000, tillag til háskól- ans $2000. Ársleigur af peningun- um, er fylkið tók til láns fyrir jám- brautafjelög $98,550, þar af er fyr- ir bygging Manitoba Suðvesturbr. (til Glenboro) $45,600 fyrir Mani- toba og Norðvesturbrautina $40 þús, og fyrir Winnipeg og Hudson- flóabrautina $12,950; prentkostnaður og auglýsingar $15,050. í vikunni sem leið kom Martin frá Portage La Prairie með þá uppá- stungu, að lögin viðvíkjandi verka- manna kaupi væru ónýtt. Þau lög eru þannig, að dómsúrskurður frið- dómara í kaupgjaldsmálum er ein- hlýtur, og þar eð friðdómarar dæma vanalega verkamanninum í vil, þá þykjast verkgefendur vera illa settir, þar þeir ekki geta vlsað málinu til hærri rjettar, og því vildi Martin fá koinið í gegn. En Norquay setti sig á móti því, sýndi fram á, að sú breyting yrði illþolandi fyrir verka- lýð, sem ekki hefði peninga til að standa I málaþrasi. Varð það því niðurstaðan, að dómur friðdómara er einhlýtur enn, ef peningaupphæSin, sem verkgefandi er dæmdur til að greiða verkamanninum er ekki meiri en 25 dollars. Allir þingmennirnir fóru til Selkirk til að yfirlíta vitfirringa-spit- alann og sjáhvert brýn þörf er áað stækka hann. Sem stendur eru 76 sjúklingar á spitalanum, 54 karlar og 22 konur, og er nokkur hluti þeirra hálfvitar, er þar verða að eyða æfi sinni á almennings kostn- að. í einu hafa verið þar flest 110 sjúklingar, en húsrúm er þar ekki fyrir fleiri en 120, svo nærri lætur að hann sje orðin fullur nú, eptir að eins eitt ár. Frumvarpið um bygging Rauð- árdalsbrautarinnar var samþykkt á fylkisþingi 18. þ. m., en ekki hefur fylkisstjóri staðfest það enn, en á hans samþykki mun ekki standa. —Á laugardagskv. kom hinn til- vonandi yfirverkfræðingur við braut- ina til bæjarins, og á að byrja á mæling brautarstæðisins tafarlaust. Einhverjum einum manni verður gef in kontrakt á að byggja brautina, en til þess að vera viss um að hann fullgeri verkið á tilteknum tima, líklega fyrir lok október í haust, Fyrir fáum dögum mættu Sel- kirk-búar á fundi og samþykktu ályktanir i þá átt, að stefna stjórn- arinnar i tilliti til járnbrautamálsins væri rjett, og að fulltrúi þeirra á sambandsþingi, A. W. Ross, væri beðinn að greiða atkvæði með stjórn inni í þessu máli. Það er auðsjeð að Selkirk-íta langar til að fá braut- ina og brú á ána, en vitið ekki svo mikið, að þeir sjái hvaða skaða þeir gera fylkinu í heild sinni með svona asnalegnm ályktunum, þegar verst stendur á. viS Round Lake og tp. 19, R. 5 og tp. 19, R. 7 norðan við Crooked Lake í Qu’ Appelle dalnum afmarkað fyrir íslenzka nýlendu. Landið er að minu áliti ágætt búland, og fegursta, erjeg hefhjersjeð. Austurhluti pess er að eins um 50 míl- ur suðvestur frá Þingvalla nýlendunni, með fram nýlendu Svía, sem allir eru vel ánægSir. Einn íslendingur hefur numið par land í section 20, tp. 18 norð an við Hringvatn og lætur vel af. Þeir sem nema land fá frítt far. Fjórir dug- legir íslenkingar geta fengið flutning og leiðsögumann ókeypis; þeir sem vildu sko-Sa [ættu ekki að draga það. Frekari upplýsingar og kort fást hjá mjer. Winnipeg, 23. maí 1887. F. B. Anderson. BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND í ALBERTA-HJERAÐI. INN8IGIUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: l( Tender for grazing land”, verða meðtekin á þessari skrifstofu þang- að til á hádegi á mánudaginn sjötta dag júní mánaðar næst, um að leigja til beiti- lands um tuttugu og eitt ár, Township 17 Range 25 og Township 18 Range 26 vestur af fjórða hádegisbaug, liggjandi í hjeraðinu Alberta. Beitilandsreglurnar, svo og skilmála stjórnarinnar áhrærandi leigu á beitilandi, geta bjóðendur fengið á þessari skrifstofu, og á Dominion Land-stofunum í Winnipeg og Calgary. A. M. Bukgess, varamaður innanríkisráðherrans Department of the Intérior, ) Ottawa, 12th, May 1887. ( Photograph—stofnr eru almennt viðurkenndar að vera hinar fullkomnustu í bænum. Nýjustu verkfœri einungis 1 brúki. Yorir íslgnzku skiptavinir æfinlega velkomnir. ' m 461 - - - - Ifaln Street. WEST & BÁKER Ódýrastur húsbúnaður í bænum bæði nýr og brúkaður. Alls- konar húsbúnaður keyptur og seldur og víxlað Bæði hálm-og stopp-dínur bún- artil eptir fyrirsögn kaupanda. West & Baker, 43 Portap kn. 7 a 28 jn. Tbe Green Ball Clothinn Honse! Ógrynni af vor-og sumar klæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljum mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, hálsböndum, klútum, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af váðsekkjvm, er vjer seljum meS lágu verði. Jobn Spring. 434............Main street. 7 a 28 Hongli & Cainpbell. Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man. J. Stanley Hough. Isaac CampbeH. Allan-Line. Sporvegur Kyrrah.fjel., er lá niður til Rauðár gegn um eystri Sel- kirk, var rifinn upp fyrir nokkru síðan. En nú síðan þrætan um járnbrautamálið byrjaði, hefur fje- lagið tekið til að leggja hana aptur á sama stað. Hótel brann í Boissevain fyrra sunnudagsmorgun, og brann þar inni maður frá Winnipeg. Yegalengdin frá Winnipeg til Grundar pósthúss í íslenzku nýlend- unni í Argyle, Manitoba, eptir Mani- toba Suðvestur-brautinni er 114 mílur. Járnbrautin er 108 mílur og frá endastöðvunum (Glenboro) til Grundar 6 mílur. Tíðin hefur verið hin æskileg- asta fyrir !jarðargróða. síðastliðna viku. Frá þvl á þriðjudag (17.) til þess á föstud.kv. þurkur og hiti, mestur hiti ! 86 stig^í 'skugga. Á íaugardaginn 'var steypiregn og skarpir skúrir með hita á milli, bæði á sunnudaginn og mánudag- inn. Það er mælt að Kyrrahafsfje- lagið hafi ákveðið aö byggja korn- hlöður í sumar á öllum helztu vagn- stöðvum sínum 1 fylkinu, ennfremur, að það ætli að byggja stóra hveiti mölunarmylnu við Keewátin vagn- stöðvarnar, 3—4 milur vestan við Rat Portage.—Er líklegt að þar rísi upp margar mylnur með tímanum, því þar má fá óþrjótandi vatnskrapt með lítilli fyrirhöfn. Dar er nú ver- ið að byggja hveitimylnu, er á að mala 1,000 sekki (100 punda sekki) af hveiti mjeli á dag. í St. Boniface, gagnvart Win- nipeg er verið að byggja sjúkrahús er á að rúma 100 sjúklinga. Nunn- ur hafa eingöngu safnað samskotum til að koma upp byggingunni, er verður undir þeirra umsjón eptir að húsið er fullgert, eins og hið gamla sjúkrahús í þorpinu. Fyrir rúmri viku síðan var byrjað á bygging Qu’AppelIe og Wood Mountain-jránbrautarinnar. Var byrjað norður í Qu’Appelle-. dalnum við gamla Qu’AppelIe virkið, sem er 15—16 mílur norður frá sam nefndum vagnstöðvum við Kyrrahafs- brautina. W innipeg. Skemtisamkoma verður haldin í húsi íslendingafjelagsins hjer í bænum á laugardagskvöldið kemur 28 þ. m., undir stjórn herra Eyjólfs Eyjólfssonar. Skemmtanir, söngur og ræður, verSa svo góðar sem föng eru á. Inngangseyrir 15 cents. Yeitingar, svaladrykkjir o. þ. h., verða seldar á húsinu. Síra Jón Bjarnason, sem um langan undanfarin tíma hefur verið rúmfastur, er nú orðinn svo frískur aptur, að á sunnudagskvöldi'5 var var auglýst, að hann mundi geta staðið fyrir guðsþjón- ustu á sunnudaginn kemur (hvítasunnu- hátið). Enn þá er hann samt mjög veikur af sjer og má ekkert á sig reyna. Hinn þritSj ársfundur hins ev. lút. kirkjufjelags íslendinga í vesturheimi verður settur í húsi ísl. fjel. hjer í bæn- um á þriðjudaginn 21. júní næstkomandi. Bæjarstjórnin vill koma því á, að bæjarstjórnin verði framvegis kosin til 2 ára,og að bæjarstjórnin sjálf kjósi odd- vita en ekki almenningar. Þessar breyt- ingar eru nú fyrir lagabreytingar-nefnd fylkisþingsins, og allar líkur til að þœr komist I gegn. Öllum þorra bæjarbúa er illa við þessar breytingar, einkum þá er lýtur að oddvita kosningum. í *íðam dálki greinarinnar: „Yfirlit. Landslag og loptslag Norður Ameriku”, í 19 línu að neðan stendur: “hjer um bil 35—40 gráðum” á að vera hjer um bil 35—40 grdbur. NÝTT NÝLENDUSVÆÐI. Hjer með kunngerist, að jeg hef fengitf township 18 og 19, R. 3 norðan XJan 30 daga l’r a í) . mai. Cabinct-fotografs $2,00 tylftin! Vjer ábyrgjumst ágætan, verklegann frágang á hverri mynd, Islenzk tunga er töluQ í fotograf- stofunni. .1 o li n Best fyrrum lloss, Best Co. No. 1. McWilliam St. W. . Mmú Brewery. Preminm Lager, Kxtra Porter, og allskonar tegundir af öli bæ«i í tunnum og I flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hitS bezta öl á markatinum. Redwood Brewery (RautivitSar- bruggaríitS) er eitt hiö stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriö kostatS upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verCa þau stækkutS enn meir. Vjer ábyrgjumst, atS allt öl hjer til búitS, er af beztu tegund einungis, þar vjer bníkum ekki annatS en beztu teg- undir af bætSi malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni átSur. Edward L. Drewry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. •W Strætisvagnar fara hjá verkstætSinu metS fárra mín. millibili. t. f. MacBeth, MacBeth & Sithaianfl. MÁLFÆRSLUMENN. Skrifstofa í Mclntyre Block á Aðalstræti. beint á nóti Merchants Bank. -------o----- T T Konungleg post og gufuskipalma. Milli Qaehec, Halifai, Portlaai Og E VRÓPU. þessi línaer hin be/.ta og billegasta fyrir innflytjendur frá NortSurálfu til Canada. Innflytjenda plássitSá skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara llna skipum. Fjelagits lætur sjer annt um, a1S farþegjar hafl rúmgótS herbergi, mikinn og hollan mat. KomitS til mín þegar þjer viljit! senda farbrjef til vina ytSar á íslandi; jeg skal hjálpa yöur allt hvatS jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.........Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] •Xoliii Rons. Photographer hefur flutt frá hominu á McWilliam og Main St. til £503 >1 jvin Sticct |^”gagnvart City IIa.ll Vorir Islenzku skiptavinir gem svo vel að festa þetta I minni. 7 a 28 Mrs. M. Perret. 415 Main St. Winnipeg. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar varningur úr silfri. Æfðir menn til að gera við úr hvert heldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk úr. Munið að búðin er skammt fyrir norðan Nýja pósíáúsið,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.