Heimskringla - 16.06.1887, Page 3

Heimskringla - 16.06.1887, Page 3
mest atS, Heima á Fróni er kvikfjár- rækt helzti atvinnuvegur, pá sjómenzka, en iðnaður lítill, námagröptur og málm- vinna nærri engin og skógarhögg alls ekkert. Reynzlan hefur sýnt, að, þótt einstakir gjörfugleika menn hafl komizt upp á eina eða aðra vinnu hjer í landi t. d. skógarhögg og námavinnu, þá er hún þeim ekki Jafn eiginleg og ljett eins og innlendum. Aðeins ungir menn læra vinnu auðveldlega og geta orðið jafngóðir verkamenn og innlendir, en ðldruðum mönnum er örðugra að læra og vinnan tekur meira á þá. Mikill fjöldi manna hefur reyndar breftt eptir þessu, enmargir hafa i hugsunar- leysi látið stjórnast algerlega af kring- umstæðum. Menn eru uppaldir við búskap vanir við sjó, en kunna litið til iðnaðar; enda hafa þeir gefið sig helzt við sinni gömlu iðn, veiðiskap og búskap. Þeir, sem hafa sezt ati í bæjum, hafa sjaldan skarað fram úr í iðnaði nje verzlun en optast orBið að lúta lægri vinnu, svo sem bera vatn, saga við, grafa skurði eða moka, og verið nokkurskonar undirtyllur eða ókeyptir þrælar innlendra. Þar á móti hafa þeir, sem sezt hafa að út á landi og stundað búnað komizt furðanlega vel áfram, að sinu leyti betur en innlendir. Þegar tekið er lillit til efnahags og kringum- stæða þeirra. Kvikfjárrækt hefur heppn- ast mönnum vel, þó í sumu megi þeir læra af innlendum. Jarðyrkju hafa menn lært auðveldlega og flestum lán- azt. Fiskiveiði liafa menn einnig gefvB sig viB, en, þó hún opt hafi komið sjer vel fyrir fátæklinga, þá er hún arð- minnst og stopulli en landbúnaður, og örðugt er að stunda hvorttveggja til sam- ans, og þess vegna betra að stunda ann- aðhvort útaf fyrir sig. Menn skyldu síður fara þangað sem mjögmikil skóg- vinna útheimtist nje heldur gefa sig við námagreftri eða málmavinnu eða vana- legri daglaunavinnu, heldur annaðhvort ganga á verkstæBi og læra handverk eða setjast að á Iandi og byrja búskap. (Framh. síðar.) F i' e g n i r Úr hinum íslenzku nýlendum. MOUNTAIN, DAK., 30. maí 1887. I>að virðist sem menn í J>essari Isl.-nýl. hafi ekki mikin áhuga fyrir að rita í t(Hkr.” um pað, sem við ber meðal vor, f>ar sem ekki hefur sjest neitt frjettalegt hjeðan svo langan tíma, og er slíkt undarlegt, f>ar sem t><5 er jafngóður fjelagsskapur og i Vikurbyggð, einkum meðal hinna ungu manna. Jafnvel J><5 ekki væri miklar frjettir ritaðar, pá ættu menn f>ó að láta í ljósi skoðanir sínar á ýmsum mélefnuin, er væru fróðleg fyrir alpýðu. J finir eldri menn ætti einkum að gera sjer far um f>að, pvl f>að eru einmitt ]>eir, sem bezt geta af eigin reynslu sýnt unga fólkinu fram á, hvaða stefnu er bezt að taka til að verða sjer og öðrum til upp- hyggingar og heiðurs í mannfjelag- inu. Tiðarfar hefur hjer verið bæði of purkasamt og kalt, svo allt útlit er fyrir að hveitiuppskera og hey- verði með rýrara móti, nema því fljótari umskipti komi. Að visu var rigningin, sem kom 21. þ. m., mikil hjálp, og hefur siðan verið heitara veður; aptur komu hjer góðir regn- skúrir 23. og 28. Á hvítasunnudag var rigning mest allan daginn og kaldur norðvestan stormur þegar leið á daginn, sem hjelzt par til um miðj- an næsta dag. í kvöld er heiðskírt veður og stillt, svo regnið gerir mikið gott, þó heldur væri kalt. Kf vjer fengjum aðra eins vætu einu sinni I viku, par til í miðjum júlí, p& getur uppskera enn pá orðið nokk- e margir af bændum eru skyldug- ír, enn ef uppgkera verður eins lítil hjer í sumar eins og í fyrra, pá er ekki útlit fyrir að skuldir þeirra minnki, og svo lengi sem peir ekki geta borgað skuldir sinar geta þeir ekki tekið miklum framförum i efna- legu tilliti. Kn pó standa peir vel að vígi, sem búa á góðum engi- löndum, ef purkas>imar verður, ept- ir pví sem hey seldist hjer siðastl. ár, gem varí haust er leið: $3-4 ton, og í vor $7-9. Jeg hef að eins lieyrt einn bónda tilnefndan hjer í nýlend- unni, er á pessu timabili seldi hey tonnið á $3, og pegar hann var spurður, hvernig Jiann gæti staðið sig við að setja svo ódýrt, svaraði hann jafnan pví: að hann vildi ekki vera pekktur að pví að nota sjer ney$ annara.—Þessi maður er Jón Hörgdal, bóndi I Hallsonbyggð—. Hann ætti vissulega lieiðurskilið fyr ir mannkærleik |sinn, pvi sannarlega er pað mikilsvirði fyrir pá, sem kaupa, og ekki sizt pá fátæku. Fjelagsskapur er hjer heldur góöur, og virðist allt af fara vaxandi Kappræðufundir hafa viöa verið haldnir hjer síðastl. vetur, og voru peir fjölmennastirá Mountain. Fund ir voru haldnir einu sinni i viku fram að sáningatima, en síðan aðra hvora viku, og hafa ungir drengir jafnt og fullorðnir tekið pátt i kappræðum, sem lýsir pvi, að ungdómurinn er farin að kosta betur kapps um að upplýsa sjálfan sig en verið hefur. Kf vjer höldum áfram að vinna í pá átt, pá er vonandi að pað verði með framtiðinni að góðum notum fyrir oss. Ungu mennirnir hjer í Víkur- byggð byrjuðu vorið með pvi, að koma á fót bindindisfjelagi, sem saman stendur mestaf ungummönn- um, er virðast hafa mikin áhuga á að vinna kappsamlega móti nautn áfengra drykkja. Nafn pessa fjel. er Leiðarstjarnan og einkunnarorð pess berjwnst til sigurs. Meðlimir pess eru 35, og ekki búizt við að peir fjölgi í sumar, en í haust eru miklar likur til að vjer fáum nokk- urn viðbóta, ef allt gengur vel.— Fjelagið hjelt skemmtisamkomu á sumardaginn fyrsta (ókeypis fyrir alla) og var hún vel sótt. Að kveldi sama dags var leikið ritið Úthýsing- in af fólki norðan af Sandhæðum, og var inngangseyrir 15 cents. Flest- ir, er sáu leikinn, ljetu vel af honum. Nú eru menn hjer farnir að hugsa til undirbúnings fyrir pjóð- hátíðina 4. júlí hjer I Víkurbyggð, er búið að kjósa nefndir til að und- irbúa skemmtanir pær, er fram eiga að fara á hátiðinni, svo jpað er fullt útlit fyrir að skemmtanir verði hjer bæði meiri og fullkomnari en nokkru sinni áður, par sem vjer höfum svo langan undirbúningstíma nú, en undanfarin sumur hefur ekkert ver- ið um pað hjer i Víkurbyggð nema hálfsmánaðartíma fyrir hátiðina, en allt um pati fengu Vikurbúar pann vitnisburð, að samkoma peirra 4. júlí f. á. hefði verið betri heldur en í nokkrum öðrum smábæ par ná- lægt. Vjer vonum eptir að sjásem flesta af kunningjum vorum frá Cana- da hjer syðra á hátiðinni. t>. Þorfinnsson. MINNEOTA MINN., 4. júní 188T. Síðan jeg skrifaði siðast hefur veðrátta verið hin hagstæðasta; hæg- ir regnskúrir hafa komið við og við, en pess á milli sólskin og stillingar; aldrei ofsa hiti. Kn á pessum tíma hefur mannlifið hjer I Minneota ver- ið umbreytingum háð, en pær eru allar tilheyrandi verzlunarstjettinni. Hin fyrsta er sú: að hinn mikli unautakongur”, T. D. Seals, er fall- inn I verzlunarrot, vegna skulda, og er nú veriö að selja eignir hans, pær sem nást. önnur er sú, að peir bræður (Davidsons) hafa selt bank- ann, er peir áttu hjer i Minn., Kng- lendingi, Steele að nafni, hefur svo heyrzt að peir bræður muni flytja innan skamms alfarnir til St. Paul. í Norðurbyggð er nýmyndað lestrarfjelag; til byrjunar hefur pað nú fengið 4 íslenzk frjettablöð og býzt við að fá bækur i haust. í gærkvöld hafði safnaðardeild Minneotabúa fund með sjer til að ræða um ýms safnaðarmál, par á meðal um húsbygging fyrir prest- inn. Málið var mikið rætt, Jen sök- um timaleysis varð engin viss niður staða pví viðvikjandi, og pvi svo visað til næsta fundar, sem haldin verður í kvöld. Kptir pví, sem út- lítur með petta mál, verður húsið byggt og að öllum líkindum hjer í Minneota.—Kirkjusöfnuður Norð- manna hjer i Minn. hefur hreift pví, að sjera N. S. Þorláksson gerðist einnig prestur hans, en um pað hef- ur ekkert verið samið enn. í gæt lag kom hingað með hraðles'tinni frú Þorbjörg, móðir al- pingismanns Jóns Ólafssonar.—Guð- laugur Guðmundsson, sem fór hjeð- an hfcim til íslands fyrir tveimur ár- um síðan, er sagt að muni koma hingað aptur i sumar. Kinnig hefur heyrzt, aö Vilborg Snorradóttir hafi i hyggju að koma. Járnbrautin, sem Marshállbúar vonuðust eptir að sjá lagða gegn um Lyon-hjeraðið I sumar, fyrir ein hverjar gildar og góðar ástæður kemur nú ekki í sumar. Siðastl. föstudag var barnaskóla Minneota sagt upp eptir níu mán- aða setu. Kr pað satt, að sjera Matthías Jochumson hafi gefið kost á að ger- ast prestur íslendinga hjer í Ame- ríku? E>að hefur heyrzt hingað, að hann hafi beðið herra B. Pjetursson að útvega sjer söfnuð hjer vestra. Glpsy Blaii'' (Þýdd saga.) (Farmhald). Lucya hrökk frá honum eins eg hann væri höggormur, er vildi bíta hana; hest- urinn, sem var farin að stillast, byrjaði á ný atS ólmast, en enginn tók eptir því, að ókyrrleiki hestsins orsakaðist af því, að svartskeggjaBi ’maðurinn stakk hann með nál í síðuna. Fljótur sem eláing greip hann Lucya úr söðlinum og setti hana ,niður í grasiB og hvíslaði um leið í eyra henni: ,Óttastu ekki, þjer skal ekkert |mein unniC; jeg skal verja þig eins og sjálfan mig’. Við þessi hughreystingarorð, lifnaði aptur von um frelsi. Þessl maður hafði áður talað í köldum og bistum rómi, en nú í blíðum og viðkvœmum, og henni virtist hann mundi hafa bæði vilja og mátt til að efna það, sem hann sagði. Hann variS aptur alvarlegur í máli, og tók þannig til orða: ,Þetta bannsetta tígrisdýr reif mig til skemmda’. ,Hafðu þetta, hvolpurinn þinn’, hróp- aði Clark, um leið og hann sló svart- skeggjaða manninn á nasirnar. (Vogar þú, sótrapturinn þinn, aö snerta hendi vitS ungum stúlkum’? Maðurinn datt við höggið, en sagði, um leið og hann stóð upp aptur: ,Þessi skrifast þjer til góða, Clark’. Jlaltu tungu þinni í skefjum, asni, því annars getur skeð að þú lútir látt’, mælti ræningjaforinginn reiðulegur. 4. KAPÍTULI. Hinn svartskeggjaBi dróg sig út úr hópnum og tautaði eitthvaB llátt fyrir munni sjer. Traust það, er Lucya rjett áður hafíi til hans, hvarf nú rjett eins og dögg fyrir sólu. Eða var það ekki von? Hvernig gat hún vænt hjálpar af þeim manni, er óhegnt Ijet það, sem honum var gert til hneysu, bæði hrakinn og nefndur þýjarnöfnum. Bf þessi ímynd- aði verndari hennar hefði brej-tt eptir þátíBar þarlendum siö mundi hann um- svifalaust hafa gripið til skammbyssu sinnar eða dregið hinn oddhvassa morB- hníf úr skeiðum. Á þeim tíma voru það þau tvö vopn, er leiddu flestar sakir tll lykta.—En þó hugsafli hún að hann með elnhverju öðru gæti orðið sjer aB liði, þó hann í þetta skipti hefði sýnt sig sem ragmenni. Lucya var nú sem fangi fallin í hend ur Clarks.—Vjer verðum þó að segja honum það til hróss, aö hann reyndi til eptir megni að klætiast vlnarbúningi í augum hennar, þó þaB væri árangurslaust. Hún vildi enn gjöra elna tilraun tll að sleppa, fyrst engin brögð dugðu, hugsaði hún sjer að reyna aB vekja meBlíðun Clarks meB fyrirtölum og bæn- um. ,Ó Burt Clark! ef mannlegt blóð rennur í æðum þínum, sjeu ekki allar mannlegar tilfinningar útdauBar úrbrjósti þjer, sje ekki samvizka þín sofnuB, þá vona jeg aB þú fyrir guBs skuld hafir meðlíðunmeð mjer og lofir mjer að fara í friBi heim aptur til hins dauBvona bróður míns!' ,Sje skapadægur þess gamla komið, þá er þjer ofvaxið að varna dauða lians eða lengja lifstundirnar. Jeg hef annaB að gera en að þrasa hjer; jeg kæri mig alls ekki um að nýbyggjarnir krækji önglum sinum í hæla mjer’. ,Þú getur fariB með mjer til bróður míns, svo þegar jeg hef veitt honum þá siBustu hjálp, þá skal jeg fara jmeð þjer aptur, ef þú æskir þess’. ,Nei, min kæra. Vmsra orsaka vegna læt jeg ekki sjá mig í Wadeville fyrst um sinn; það er þvert á móti hinni þeg- ar gerðu ætlan minni'. ,Lofaðu mjer þá að fara einni, og trúðu því, sem jeg segi þjer, taktu hest- inn minn, en láttu mig hafa annan i stað- in. Jeg sver það vlð æru mína, að jeg skal koma aptur til þín’. ,Hættu sliku. Þú ert kvennmaður. Æra og orð kvennfólks eru einskisvirfli’. Lucya sá nú að allar tilraunir hennar til undanfærslu voru til einskis. Þó hún væri djörf og huguð, gat hún ekki ann- aB en óttast hina yfirvofandi hættu, og þar við bættist síi hugsun hennar, að hún þóttist sjá bróður sinn liðið lík, einmana og án nokkurar hjálpar. Þetta allt sam- an gerði hana nær því frávita, svo hún hrópaði grátandi: ,Ó, Burt Clark! lofaðu mjer lieim til vesalings bróður mins’. ,Jeg get það ekki, Lucya’. ,Þú ætlar að gera mig stjórnlausa’, mælti hún, og greip um leið til skamm- byssunnar. ,Komdu. Jeg skal liugsa um hvað hægt er að gera’, sagði Clark, en hann vissi ekki að á þessari stundu hjekk líf hans sem á hálfbrunnum þræði.—Hann tók Lucyu við hönd sjer og leiddi hana þannig um stund, þar til þau komu í lítið dalverpi, er var aðfangastaður stiga- mannanna um nóttina; var þar kveiktur eldur, og settust allir kring um liann; sumir lágu í grasinu, aðrir stóðu eða sátu og reyktu pípur sínar, og töluðu um liðna og ókomna tíma. Clark kom með stól handa Lucy til að setjast á, og gafst henni tækifæri til að virða fyrir sjer þennan óaldarflokk. Hin sólbrunnu andlit og drungalegi svip ur, er grúfði yfir þeim öllum, boðaði henni enga miskunn. Einkum gat hún nú betur að gætt svartskeggjaBa mann- inn. Hún þekkti hann af hinum skrítna höfuðbúnaBi, er hann bar, að öðru leyti var hann klæddur sem hinir. Og þó var hann einhvern veginn frábrugðinn þeim, andlitsdrættirnir voru ekki eins grimm- legir, og augna tillit hans ekki svo villt sem hinna. Lucya aðgætti hann vandlega; henni datt í hug að hann mundl, ef til vildi, vera dularbúinn.—Hún hrökk upp úr þessum liugsunum sínum við skotdunur, er ómuðu í fjallshlíðinni. llæningjarnir spruttu allir á fætur, og gripu vopn sín. ,Slökkvið eldinn’, mælti Clark, ,slökkvið hann á augabragði’. En um leið heyrBizt blýstrað skammt frá. jBíðiB viB’, mæltl foringinn, ogskip aðl einum aB fara og vita, frá hverjum vísbendingin væri. Fáein andartök liðu; hver stóð í sömm sporum, búin til varnar. í annað sinn heyrðu þeir blýstrað með tvenns konar hljóðbreyting. Við það hvarf hræðslusvipurinn af enni Clarks. .Engin hætta fjelagar’ mælti hann, látiB eldinn loga’. í þvi sama sáust tveir menn nálgast eldinn, var það annar sá, er Clark sendi, en hinn varmaður herða- breiBur, og lýsti búnaður hans og yfirlit því, að hann mundi tilheyra flokknum. Hann gekk mjög þunglamalega sem hann væri langt að kominn. ,Hvati lengi hafið þjer verið hjer’, spurði hann um lelð og hann settist niBur. ,Síðan um mlðjan dag’, svaraöi Clark ,en sástu nokkuð ótryggt?’ ,Nei, en jeg hef nýjar frjettir a« segja’. ,Það er svo. Máske nýbyggjarnir sjeu að búa sig á mótl oss?’ ,Nei’. ,Eru það þá gótSar frjettir?’ ,Getur veriB, og máske ekki’. ,8yngdu það út, hver skoliinn sem það er’, mælti Clark óþolinmóður. (Gipsy Blair, lögregluþjónninn hefur fundiB spor vor’. Ræningjarnir fölnuðu við þessa fregn; nafn þess manns var nóg til að skjóta þeim skelk í bringu. En Lucya tók einkum eptir breyting á svip svart- skeggjaða mannsins, þegar nafnið var nefnt. Clark náði sjer fljótlega aptur. Hann dró hnif sinn úr skeiðum og stakk hon um allt að skapti í trjástofn, er þar stóð, og mælti: .Sjáið, hvernig hnífurinn stendur í þessu trje, væri Gipsy Blair hjer, skyldi hnífur þessi standa þannig í hjarta hans’. Lucya horfði stöðugt á svartskeggj- aða manninn, hún sá að hann skipti lit- um og sýndist eldur tindra úr augum hans. Henni flaug í hug, að matSur þessi mundi veraí einhverju sambandi við hinn ægilega lögregluþjón.—Hver veit nema Gipsy Blair sje nær en nokkurn varir. Það væri ekki óhugsandi að stigamanna- foringinn oglögregluþjónninn stæðu and- spænis hvor öðrum einmitt á þessari stundu. 5. KAPÍTULI. Við þessa hugsun endurnýjaðist von Lucyu; hún minntist þess, er hann hafði sagt í eyra henni, þegar hann tók hana af Itaki. Nú þóttist liún sjá, að það hefði verið klókindabragð hans að vægja fjrrir foringjanum. Lucj'a var að leita atS Gipsy Blair, og fjTÍr bllnda tilviljun var hún nú búin að fynna hann. Hefði hún farið þjóðleiðina, þá hefðl hún slopoið hjá þessari hættu, er varð á þessum vegi fyrir henni, en þá hefði líka fer5 henn- ar orSið erindisleysa.—Hún áleit sig heppna mitt í ógæfunni. Ræningjarnir hjeldu ráðstefnu—um hvað, mun lesarinn ímynda sjer—. Enn svartskeggjaBi maðurinn tók engann þátt í umræBum þeirra eða ráBagjörSum, en virtist þó veita öllu nákvæma eptirtekt, er hinir sögðu. Hinn nýkonjni maBur tók til máls, þegar Clark liafSi stungið hnífi sínum í trjeð, á þessa leið: ,Vjer getum aldrei orBiB óttalausir meðan Gipsy Biair er lif- andi; hann fylgir oss sem vor eigin skuggi’. ,Envjer erum hjer 20 saman og allir vel hraustir menn, og sýnast þvi litlar lík- »r til að einn maður reisi rönd viö svo mörgum’, mælti Clark. ,Nei, hannverB ur aB víkja’. ,Það er hægar sagt en gert. Gipsy Blair er heljarmenni viSfangs’. ,Þú skelfur af hræBslu, Nathan Grit- man, sem lauf fyrir vindi, ef þú heyxir nafn hans nefnt; það er gott útlit fyrir að þú hafir ótta af honum’. ,Það er hið samafyrir þjer, síðan þú hrökklaðist undan byssu hans forðum. Þú ert óspar á heitingar og svardaga og fljótur til að stinga hnífi þínum í dauða hluti o. s. frv., |en ef þú mætir Gipsy Blair, mun lúður þinn gjallaöðrum rómi’. ,ÞaB mun reynt verða; við munum finnast, og þá skal annar hvor okkar lúta’. ,Það verður þú, sem lýtur’, heyröist einhver óþekkt rödd segja. Ræningjarn- irhorfðiróttaslegnir hver á annan. ,Hver talaði’, var spurt. ,Hvers orð voru þetta?’ En enginn þóttist hafa talað. ,Er hjer svikari á meBal vor?’ Spurði Clark í grimmlegum rómi, og brá litum. ,Þaö er að eins einhver, sem vill hræða þig’, sagði Nathan Gritman. Lát um oss ekki eyða tímanum í óþarfa þrasi, tölum heldur um t>að, sem gera þarf. Munum þaö að vjer höfum mikilsrarð andi mál að íhuga, semer:að ryBja Glpsy Blair úr vegi frá oss’. • ,Hvað varstu aB skjóta þarna upp i fjallinu’ spurði Clark. ,Það var hjörtur, er jeg sendi kvaðju mína’. Lucya tók vel eptir öllum breyting- um, er voru margvíslegar á svip hins svartskeggjaða meBan á samtalinu stóB. Það var hann, sem talaBi orðin, er hin- um varð vest við. Þá talaBi hann í sama rómi sem hann hvíslaði huggunar orðun- um í eyra hennar. Og væri þessi maður ekki Gipsp Blair sjálfur, þá hlaut hann samt að vera hans maður. Lucya braut huga sinn um, hvernig hún gæti bezt framflutt erindi sitt undir þessum kring- umstæðum. Hún hitti ráðið, og veik sjer að Clark, spyrjandi: ,Er það Ronald Blair, sem þið taliö um?’ ,Já, eða livað um það. Hefur þú nokkuð um hann að segja? spurði Clark. ,Jeg var send til að finna Ronald Blair, en þið hafiðtafið ferS mína’. Meö- an hún talaði hafði hún ekki augun af þeim svartskeggjaBa; hín vildi sjá, hvort orð hennar hefðu nokkur áhrif á hann. Hann horfði líka á hana eins og hálf- undrandl. ,Þú varst send til aB finna Gipsy Blair?’ spurBi Clark. Alllr uröu nú for- vitnir að hejra um erindi hennar, en Nathan Gritman sagBi: ,Nú eru refir í launsátrum, f jelagar. Nýbyggjarnir búa oss svik. Hún hefur átt að flytja boð þeirra til Gipsy’. ,Er það svo Lucj'a?’ ,Til hans hafði jeg erindi’. ,Segðu tafarlaust, hvað það er, efia jeg skal kvelja þig til þess’, aagði Nath- an Gritman. Hinn svartskeggjaði hafðl tekið ajer þar stöðu, sem hann gat vel heyrt hvað Lucya sagðl, án þess þó að eptir honum væri tekið. ,Jeg skal segja ykkur erlndið. Fjt- ir mörgum árum síðan voru þeir fafiir Ronald Blairs og föðurbróðir minn fje- lagar og vinir, og nú vill bróðir minn framhalda (>eim vinskap við son vinar síns’. ,Hver and.., hvert er erindið’. ,8em jeg sagfii áður liggur bróðir minn að fram kominn, og það er hans síðasta ósk að ná fundi Ronald Blairs, svo hann geti sagt honum og falið á hendur launungarmál, er hann hefur. Jeg vissi að Gipsy var hjer skammt frá, fór jeg því á staB að sækja hann og vísa honum leið til Leonhards, er býr á Beach búgarði vlð Fjórðalæk’. ,Þetta var þó sannarlega happa at- vik að hún skyldi þannig segja erindi sitt. og svo hvar bróður hennar er að finna. En hvafi á slíkt þvaður afi þýða, sem þú fer með?’ mælti Gritman. ,Þetta er merkilegt erindi’, mælti Clark, ,já, svo merkilegt, að jeg held jeg verði að láta Lucyn lialda áfram að flnna Gipsy Blair’. ,IIvað hugsarðu með því?’ ,Með því móti gætum vjer ginnt ref- inn í gildruna, þegar hann aleinn og ugglaus vœri á leifi til Leonhards’. (Framhald síðar.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.