Heimskringla - 16.06.1887, Síða 4
l'ana d a.
(Frmhald.)
Ársfundur Merchantsbankans
v ar haldin í fyrri viku. Hreinn ágóði
af verzlaninni var rúmlega 10 af
hundraði. $200,000 var bætt við
viðlagssjóðinn.
í næstl. viku varð allharður
jarðskjálfti á Gaspe-skaganum við
Lawrence-flóann austur frá Quebec.
í Kingston, Ont. verða í sum-
ar byggð málmbræðsluhús og járn-
verkstæði, er kosta $250-300,000.
Hveitiverzlun er all-lífleg í Mont-
real; meðalhveitiveið 96 cents bush.
Manitoba hveiti nr. 1 liard fæst ekki
fyrir minna en 1 dollar.
Innan fárra daga verður byrjað
á bygging flóSgarðanna í Montreal.
I>ar kvað vera purrð mikil á verka-
mönnum, f>ví bæði eru járnbrauta-
byggingar miklar til og frá eystra,
og ' svo eru byggingar með mesta
móti í borginni. Einnig er kvartað
um að múrgrjót muni ekki fást svo
greiðlega til garðhleðslunnar.
Manitoba.
Þihgi slitið. Kl. 3 e. m. á
fðstudaginn var kom þingið saman
í síðasta skipti; hafði lokið við öll
mest-áríðandi verk 4 fóstud.nóttina;
sat pá til kl. nær J>ví 5 um morg-
uninn. Stuttu eptir að pingið kom
saman kom fylkisstjórinn inn í f>ing
salinn, og staðfesti 55 frumvörp til
laga og sagði svo þingi slitið að
því búnu. Alls hefur pá pingið
staðið yfir 58 daga (kom saman 14.
apríl), og hefur á peim tíma samið
og sampykkt 63 frumvörp til laga,
er síðan hafa öll verið staðfest af
fylkisstjóra. Tvö af peim verða
sjálfsagt ónýtt af sambandsstjórn-
inni (tvö járnbrautarleyfin) og ekki
ómögulegt að hún reyni að ónýta
leyfið, sem pingið gaf fylkisstjórn-
inni, til að byggja Rauðárdalsbraut-
ina.
Frumvarpinu um styrk til Hud-
sonflóa-brautarfjelagsins var mikil-
lega breytt. í stað pess, sem stjóm-
in lofaði hinni ákveðnu upphæð til
hvaða fjelags, sem tæki að sjer að
byggja brautina, þá stendur nú f
lögunum að Winnipeg og Hudson-
flóa-jámbrautar og gufuskipafjelag-
inu einu sje lofað pessum styrk.
Upphæðin sem lofað er, er hin sama,
ábyrgð 4 4 prc. af $4^ milj. um 25
ár og pessar 4| milj. má vera part-
ur af peím 10 milj., sem fjelagið 4
að útvega sjer áður en pví verður
afhent pessi ábyrgð stjómarinnar.
Eptir að fjelagið hefur selt skulda-
brjef sín fyrir 10 milj. doll., verður
sú upphæð, er fyrir pau verður gef-
in, afhent 3 fulltrúum, er annast
um útgjöld, reikninga o. s. frv. Einn
peirra útvelur stjórnin, annan fje-
lagið og hinn priðja kaupendur
skuldabrjefanna.—Samkvæmt samn-
ingi fjelagsins við sambandsstjórn-
ina hefur fjelagið vald til að gefa út
Og selja skuldabrjef sín fyrir 16J
milj. doll., en pær 6^ milj., sem
eptir verður, pegar 10 eru seldar,
tekur fylkisstjórnin og geymir par
til hún er sannfærð um ati brautin
verður fullgerð samkvæmt samning-
unum. Stjórnin hefur og hönd t
bagga með landsstjórn fjelagsins,
og hefur kjörið pingmann E. P.
Leacock fyrir landumsjónarmann fje-
lagsins. Með pessi lög, sem nú em
orðin, er Sutherland ánægður, enda
lagði hann af stað austur kvöldií
áður en pingi var slitið, sjálfsagt t
peningaleit.
Meðal breytinga 4 sveitarlög-
unum mágetapess, að eptir 1. jan-
úar næstkomandi hefur enginn mað-
ur nema eitt atkvæði við sveitar-
stjórnar- eða bæjarstjórnar-kosning-
ar, hversu miklar eignir, sem hann
kann að eiga í tveimur eða fleiri
kjörhjeruðum. t>á er og kvenn-
fólki gefin kosningarjettur við sveit-
og bæjarstjórnar kosningar. í fyrstu
var frumv. svo stílað, að ekkjur og
ógiptar konur að eins höfðu rjettinn
en síðan var pví breytt pannig: að
allar konur 21 árs gamlar, sem eiga
svo mikla upphæð í eignum undir
sínu nafni, sem kosningalögin til-
taka, skuli haja atkvœðisrjett. Einn
af meðmælöndum kvennrjettarins,
Murray, fyrrum pingsforseti, kvaðst
vonast eptir að lifa pann dag, að
kvennmenn sæti á pingi sem fulltrú-
ar almennings; sagði að pingmenn
mundu pá hegða sjer siðsamlegar,
vanda meir orð sin en nú er, og víst
væri um pað, að löggjöfin yrði betri
og hreinni, ef kvennmenn ættu pátt
í henni.
Viðauka áætlunarskrá yfir út-
gjöldin á komandi fjárhagsári var
lögð fyrir pingið á föstudagskvöld-
ið var og sampykkt mótmælalaust.
Viðbótin er alls $1,049,438,32. L>ar
af er ein milj. fyrir bygging hinn-
ar tilvonandi stjórnarbrautar, og
peirri upphæð verður náttúrlega
dreift yfir margra ára tírnabil, lík-
lega 30-50. Alpýðuskólatillagið er
aukið um $10,000, er núalls 83,000
doll. Auk pessa er í viðbótinni
gert ráð fyrir pessum útgjöldum,
auk ýmsra smágjalda: Til styrktar
nýbyggja er verða fyrir tjóni af
völdum sljettuelda $10,000, viðauki
við sýningahöllina I St. Boniface
$5000, viðauki við ýms opinber
störf $5000, aukalaun til 35 ping-
manna $3,500, $100 á mann (líklega
til að að halda júbilhátíðina), gjöf
til heimilis fyrir munaðarlaus börn
$200.
Bóndahús skammtfrá Deloraine
í suðvestur Man. brann til rústa á
föstud.nóttina var, og fórust 3 börn í
eldinum. Hjónin hlupu út um
glugga af efra gólfi hússins og höfðu
með sjer sitt barnið hvort, en eng-
in vegur var að bjarga hinum 3, pví
húsið brann á fáum mínútum. Elzta
barnið, er brann, var 14 ára, hin 12
og 7 ára.
Hestapjófarnir, sem skutu ný-
byggjann um daginn, eru ófundnir
enn; er getið til að peir sjeu faldir
í hvammi einum 20 mílna löngum
og 2-3 mílna breiðum, sem er pjett-
vaxinn með skógi og fullur af smá
gjám. Fjöldi manna umkringir
hvamminn, en aðrir leita í myrk-
viðinum.
Hveitiverzlun hefur verið með
lang-líflegasta móti nú um síðastl.
viku. Bændur hafa flutt töluvert
af pví til markaðar og fengið 65
til 75 cents fyrir bush.
Tíðarfar síðastl. viku hefur ver-
ið hið æskilegasta; sólskin og hiti
með smáskúrum öðruhvoru. Á föstu-
daginn hiti allan daginn fram til
kl. 6 um kvöldið, pá byrjaði að
rigna og rigndi til kl. 8 svo fjarska-
lega að jörðin var eins og haf eptir
dembuna.—Hraðfrjettir frá eitthvað
70 stöðum í fylkinu og Norðvestur-
landinu allt til Klettafjalla, er sendar
voru hingað á laugardagsnóttina
(10. p. m.) var sýna, að regnfall
hefur verið nægilegt fyrir jarðar-
gróða hvervetna um síðastl. hálfan
mánuð. Segja pær allar að akrar
líti vel út; hveitistöngin orðin 14 til
20 puml. há, grasvöxtur að sama
skapi.
IVinipeg.
Bæjarstjórnin fjekk pví ekki ráðið
aí breyta deildum bæjarins, eins og
hún pó vildi og samþykkti um daginn.
Fylkisstjórnin hefur sem sje ráð í lðg-
um bæjarins í þesskonar málum, og þar
eð gróf mótmæli komu fram, þá fellti
fylkisþingið uppástunguna.
Bæjarstjórnin hefur veitt 48 hótelum
5 bænum leyfl til að selja vin. 12—13
menn hafa beðið um leyfi tii að opna
drykkjustofur (Saloons), en leyfl hafa
peir ekki fengið enn.
EndastötS Rau'Bárdalsjárnbrautarinnar
er mælt að verði fyrir sunnan Assini-
boine-ána, fyrst um sinn, vegna kosn-
aðarinsvið að brúa ána. Byggingar, sem
upp þarf aB koma á passum enda braut-
arinnar í sumar eru: Farþegjastöðvar
fyrir $8,000, vöruhús, járnsmiðja, að-
gertSarsmiðja, vagnhús, fyrir 4 gufuvagna,
olíugeymsluhús, kolageymsluhús, kvik-
fjárskúr og 2—3 önnur smærri hús.—
Af vögnum kaupir stjórnin, til að byrja
með, 4 gufuvagna, 4 fólksvagna, 50
lukta flutningsvagna og 50 pallvagna
(Flat C'ars), 2 vagna fyrir lestaþjóna, 6
kvikfjárflutningsvagna og 2—3 vagna af
öSrum tegundum, auk smávagna, hand-
vagna o. s. frv.
Eldur kom upp í íshúsi hjer í bæn-
um á mánud.nóttina var, eyðilagtSi það
á stuttum tíma, svo íshlaðinn stóð nak-
inn. Samhliða var vöruhús húsbúnaðar-
veszlunarfjelags, er einnig brann til
kaldra kola meS mest öllum varningi.
Skaði 10,000 dollars.
Tveir menn með grímur fyrir and-
liti rændu einn af prestunum, sem hjer
eru á Presbyterian klerkaþinginu á laug-
ardagskv. var, nálægt miðnætti. Hann
var á ferð heim til sín norfiarlega í
í bænum og var aleinn.
Sjúkrahúss-júbilí-nefndin, sem fyrir
nokkru var sett til að safna fje til að
borga skuld þá er hvílir á sjúkrahúsinu,
hjelt fund á laugard.kv. var. Voru
þar kosnir 21 menn, er aptur eiga að
kjósa 40—50 menn til að ganga um
bæjinn og safna gjöfum. Skuldin sem
hvílir á húsinu er rúm $12,000, og vill
nefndin að hún sje borguð fyrir 1.
júlí.
Herra F. B. Anderson hefur ákveðií
að flytja hjer í bænum nokkra fyrir-
lestra um ísland á ensku. Eru 3 ákveðn-
ir, hinn fyrsti gengur út á lýsing lands-
ins, annar um heimilislífið og hinn 3.
um íslenzkar bókmenntir, að fornu og
nýju. Fyrsti fyrirlesturinn verður hald-
in í kvöld (16. júní) í Victoria Hall. Að-
gangur 25 cents.
uOff viítir berast burt d tvmane-straumi
og blómin fölna á einni hjelunótt".
J. II.
Hinn 23. maí 1887 andaðist i Minne-
apolis Sigríður Jónssdóttir á 23. aldursári
eptir 6 daga sjúkdómslegu.
Sigríður sál. var flestum þeim hæfi-
leikum búin, sem stúlku getur prýtt,
guflhrædd og gótShjörtuð. Hún varfl vel
við daufla sínum, því hún fann sig þegar
sameinaða frelsara sinum, sem hún ætíð
hafði fyrir leiðtoga á sínum hjervistar-
dögum.—Hennar er sárt saknað af vinum
og vandamönnum, og )>ó einkum af henn-
ar sorgbitnu móður, Katrínu Jónsdóttir.
Það er guðs eins aB hugga og grætSa hið
margsærða móðurhjarta, sem svo opt
hefur veritS sært á svipaBan hátt.
Lake Stay, Lincoln Co., Minn. 2. júní ’87
Ólafur Arngrímsson.
Hattvirtii landar!
Þegar yður vantar ódýrar vörur, þá
minnist atS með því að kaupa af mjer
sparið þjer yður að minnsta kosti 25
cts. af hverjum áollar. Því jeg hef keypt
allar mínar vörur 25 per cent lægra en
vanalegt verð.
TakiV nú eptir! Ljerept 3cts. Yd. og
upp, hnappar 3 tylftir á 5 cts., nálabrjef
tvö á 5 cts., ritblý 3 stengur á 5 cts.,
Rubberkragar 15 cts. (annarstaðar 25),
giptingarhringir og allskonar gullstáz
priðjungi ódýrara en annarsstaðar, og
fleira og fleira metS líkum prís.
Munið að þetta fæst í
„Draiee Dry Goois Honse ”
Á NORÐAUSTURHORNI Rohm og
iHabel Htræta. y
J. B. JoMsoe.
•Wm. Paulson. P. S. Bardal.
Paulson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, en
selja mikið.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Market St. W....Winnipeg.
Mail Contract.
INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála-
stjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa
þar til á föstudaginn 8. júlí 1887, um að
flytja pósttöskuna fram og aptur tvisvar
í viku um fjögra ára tima á póstleiðinni
milli La Broquerie og Winnipeg frá 1.
ágúst næstkomatídi.
Töskurnar skal flytja í hæfilega
traustum vagni, og skal póstur koma
við í Girioux, Clear Springs, St. Annes,
Loretto og Prairie Grove. Vegalengd
kringum 47 mílur.
Póstur skal fara frá La Broquerie á
mánudag og fimtudag kl. 6 f. m., og
koma til Winnipeg kl. 4.30. e. m. eða
svo snemma aB hann nái í póstlestina til
Port Arthur. Póstur skal fara frá Win-
nipeg á þriðjudag og föstudag kl. 9.45.
f. m. eða undir eins eptir komu póstlest-
arinnar frá Port Arthur, og koma til
La Broquerie kl. 8.15. e. m.
Eða, ef bjóðanda þykir hagkvæmara:
Fara frá Winnipeg á þriðjudag og föstu-
dag kl. 9.45. f. m. eða undir eins eptir
komu póstlestarinnar frá Port Arthur og
koma til La Broquerie kl. 8.15. e. m.,
fara frá La Broquerie á MIÐVIKUDAG
og LAUGARDAG kl. 6. f. m. og koma
til Winnipeg kl. 4.30. e. m. eða svo
snemma að hann nái 1 póstlestina til
Port Arthur.
Frekari upplýsingar, skilmálar og
eyðublöð fyrir boðin fást á upptöldum
pósthúsum á þessari póstleið, og á þess-
ari skrifstofu.
W. W. McLeod,
Post Office Inspector.
Post Oflice Inspectors Office, f
Winnipeg 23rd, May 1887. (
Photograph—stofur eru
almennt viðurkenndar að vera
hinar fullkomnustu í bænum.
Nýjustu verkfœri einungis í
brúki.
Vorir íslenzku skiptavinir æfinlega
velkomnir. 19m 7jl
461 ... - Main Street.
Cabinet Pliotos
#3,00 tylftin
-t-
Hests mynda-gallery.
No. 1 RcWilliam St. W.
fyrr Ross, Best <fc Co.
P. S. Vjer dbyrgjumst góZar myndir
og verklegan frágang.
tslensk tnnga tölutS í fótógrvf-
stofunni. 30jn.
Mwoofl Brewery.
Preminm Lager, Kxtra Porter,
og allskonar tegundir af öli
bæBi í tunnum og i flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hifi bezta öl á
markaBnum.
Redwood Brewery (RauBvitSar-
bruggaríiB) er eitt hiS stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú )>egar
veriB kostafi upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuð enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a5 allt öl hjer til
búið, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bætsi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ðlkjallara
en nokkru sinni átSur.
Edwartl L. Drewry.
NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara hjá verkstæíinu
meB fárra min. millibili. t. f.
MacBeth, MacDetb & SntberM
MXLF Æ-R S L U M E N N.
Skrifstofa í Mcltttyre Block
á AfSalstræti. beint á nóti Merchants
Bank.
IEST 4 BAKER.
Ódýrastur húsbúnaður í bænum
bæði nýr og brúkaður. Alls-
konar húsbúnaöur keyptur og seldur
og víxlað
Bæði hálm-og stopp-dínur bún-
artil eptir fyrirsögn kaupanda.
West & Baker, 43 Portap Are.
7 a 23 jn.
The &reen Ball
Clotbioí Honse!
Ógrynni af vor-og sumar
klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
innihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seljum
nijög ódýrt.
Ennfremur, stórmikið af skyrt-
um, krögum, hátsböndum, klútmm,
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vaBsekfy'um,
er vjer seljum meíS lágu verði.
JbIid Spring.
434............jUain street.
7 a 28
Hough & Campbell.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Allan-Liic.
-----o-----
Konungleg post og gufuskipalína.
Milli
Qneliec, Halifai, Portlanfl
og
EVROPU.
þessi lina er hin bezta og billegaftta
fyrir inniiytjendur frá NortSurálfú til
Canada.
Innflytjenda plássiðú skipum þesearar
linu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. FjelagitS lætur sjer annt um, aS
farþegjar hafi rúmgóð herbergi,
mikinn og hollan mat.
Komið til mín þegar þjer vilji'S senda
farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg skal
hjálpa ySur allt hvað jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471........Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.]
•lollll Ilosíit.
Photographer
hefur flutt frá horninu 4
McWilliam og Main St. til
503 34ain Street
®”gagnvBrt City Ilall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa J>etta í minni.
__________ 7 a 28
Mrs. M. Perret.
415 Main St. Winnipeg.
Sigarverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstá*, gleraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eöa svissnesk úr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsift, 28*20o