Heimskringla - 23.06.1887, Side 1
ar
Winnipeg, Man. .Txini, 188'
Nr. ao.
ALMENNAR FRJETTIR,
Frá l'tlonduin.
ENGLAND. Opt hefur verið
gestkvæmt i London, en aldrei líkt
prí sem nú er, nema ef vera skyldi
árið 1851, pegar hin fyrsta allsherj-
ar sýning var opnuð, og vantaði pó
mikið til að pá væri eins margt par
og nú er. Pegar pess er getið, að
hvert eitt og einastahótel oggreiða
sOluhús í borginni, og eru pau pó
bæði mórg og stór, eru fyrir hálf-
um tnánuði síðan svo full af gest-
um, að peim er vísað frá hópum
saman á hverjuin degi, pá geta
menn gert sjer ofurlitla hugmynd
um manngrúann. Og pó koma all-
ar vagnlestir pjettskipaðar ineð
gesti til að vera á júbilhátiðinni.
Ein bygging t. d., sem stendur við
eitt strætið, er drottningin ekur ept
ir og sem fyrir löngu var leigð fyr-
ir áhorfendur að standa við glugg-
ana, hefur nú verið gert. að greiða-
sOluhúsi, og undir pví eina hús-
paki búa nú 2000 aðkoinumenn. —
Meðal stórmennanna, sem sjerstak-
lega var boðið til hátíðahaldsins, iná
nefna: Dana, Grikkja, Belgíu og
Saxa konunga, krónprinz Svía,
Rússa, Austurrikis, Þjóðverja og
Hessen. Auk pessara eru sjálfsagt
yfir 20 prinzar, prinzessur og peirra
fjölskyldur, og annað eins eða fieira
af stórhertogum og furstum. All-
pessi konunga og prinza kranz var
viðstaddur guðspjónustuna í West-
minster Abbey, enda voru par ekki
viöstaddir nema tiltölulega fáir aðr-
ir, pví kirkjan er lítil. Framan við
kördyrnar var reistur skeifumynd-
aður pallur, og á honum miújum
stóð krýningarstóllinn, rjett niður
undan ljósakrónunni, og á honum
sat drottningin. Auk hennar sátu
á pallinum 32 menn; voru pað
n&nustu ættingjar drottningar. Á
hægri hönd krónprinz t>jóðverja,
kona hans og börn, en á vinstri hönd
prinzinn af Wales, kona hans og
börn, og svo hin önnur börn drotn-
ingar út frá til beggja handa —Helztu
verk drottningar við hátiðahaldið
eru: Á mánudaginn hirðin flutt til
Buckingham-hallarinnar í London
frá Windsor, á priðjud. guðspjón-
ustan og prósessíuför um borgina,
og að kvöldi almenn móttaka gesta;
á miðvikud. móttaka gesta og heilla
óska o. s. frv. í Buckinghamhöllinni,
heimsækir barnafund i Hyde Park,
hirðin flatt aptur til Windsor, og
um kvöldið afhjúpar hún likneski af
sjálfri sjer á kastalahól i Windsor-
garðinum; & fimtud. móttaka gesta
og heillaóska, yfirlitur 200 deildir
alökkviliðs í Windsorgarði, kemur
( veizlu, Bem 75,000 bOrnum verð-
ur haldin í Windsor garði, og situr
•ð almennri gestaveizlu i kastalan-
um um kvöldið; á föstud. liklega
útbýting heiðursmerkja o. p. h.,
annars óvíst verk 2 siðustu daga
▼ikunnar.
Á pingi Breta hefur verið rætt
^öluvert um hinn nýja toll á járn-
YaPningi í Canada. Vildu nokkrir
stjórn Breta fyrirbyði Canada-
ktJóm að leggja hann &, en stjórn-
arráðið segir ekki hægt að gera pað
þö
svo væri, inyndi aldrei til
peirra ráða tekið, Canadamenn væri
alveg sj&lfráðir að gerðum sinum.
t>á hefur og verið rætt um samn-
úiga hinna pýzku auðmanna við
Canadastjóm uni kaupin á lnter
Colonial-brautinni. Stjórnin hefur
nefnilega heyrt, að hugmynd pess
fjelags sje, að semja við Canada-
Kyrrah.fjel um vöruflutning frá
Kyrrahafi til Montreal, koma upp
gufuskipalínu til austurlanda og
verða pannig fyrir til en Bretar.
Kr likast að pað hafi pau áhrif, að
stjórnin sampykki að veita Kyrra-
hafsfjelaginu stvrkinn, sem pað hef-
ur beðið um.
ÞÝZKALAND. Þaðan er að
frjetta áframhaldandi lasleik keisar-
ans, og svo er nú Bismarck gamli
sagður mjög lasinn líka. l>að hvíl-
ir pvi sorgar og kviða blær-yfir Ber-
lin pessa dagana, einkum pegar
frjettist um lasleika Bismarcks. l>jóð
verjum lízt illa á framtiðina, ef peir
karlar báðir skyldu kveðja heiminn
i senn.
FRAKKLAND. Það er búizt
við falli Rouvier-stjómarinnar nú á
hverjum degi. Herbúningsm&lið
hlýtur að koma til uinræðu pessa
dagana, og par erstjórnin veik fyr-
ir. Grevy forseti fær einlægar á-
skoranir úr öllum áttum að láta Cle-
mencau (vin Boulangers) mynda ráð-
iíSmæst, og mælt að hann sje farinn
að sjá að annað inuni ekki duga
en láta undan alpýðuviljanum. Aun-
ars er Rouvier að reyna að dreifa
huga manna ineð pví að stinga upp
á samningum við Abyssinukonung,
um samvinnu með að reka ítali
burt frá Rauðahafinu.
TYRKLAND. Soldán er i
pröngri kví nú sem stendur, og ó-
víst hve vel honum gengur að sleppa
úr henni nema með pví að hörfa
austur yfir hellusund með allt sitt
hyski. Á aðra hlið er hinn harð-
snúni brezki Leo, en á hina hinn
úlfúðarlegi rússneski Björn, og hvor-
tveggju ógna honum og hóta öllu
illu ef hann ekki tafarlaust geri
pað, sem hvor um sig vill. Þessi
vandræði soldáns risa öll út af hin-
uin fyrirhuguðu samningum við
Knglendinga, I tilliti ti! Egypta-
lands. Báðherra Ilússa í KonStan-
tínópel neitar rjetti Tyrkja til að
gera samningana, segir pað sje fyrir
öll stórveldin að ráða úrslitum
Egyptamálsins vegna pess að
Suez-skurðurinn óbeinlinis tilheyri,
Egyptum og bríxlar soldáni uin,
að hann hafi verið keyptur til að
ganga að pessum samningum, a8
ráðherra Englendinga hafi látið all
riflega fjárupphæð i privat peninga-
pyngju soldáns. Samningar soldáns
og Englendinga eru koinnir svo
langt, að hann getur ekki hætt við
pá nema með bersýnilegum samn-
ingsrofum, og pá veit hann, að
um leið hefur hann gersamlega eyði-1
lagt vinsemi Englendinga, en i
fjárhagslegu tilliti einu er pað Tyrkj-
um óbætandi tjón. Á hinn bóginn
veit hann að allir búendur Balkan-
skagans eru meira og minna rúss-.
neskir i anda, að minnsta kosti engir
vinir sínir. l>að yrði undir öllum
kringumstæðum ljett verk fyrir
Rússa, að æsa pá Upp og siga á
Tyrki, ef hann afrjeði að halda &-
fram samningunum við Englendinga.
Það er jafnvel sagt að Rússar sjeu
nú búnir að stiga fyrsta sjiorið til
að kveikja óeirðir. Það er sem sje
sagt, að rússneskt gull hafi verið
orsökin til samsærisins til að fella
soldán úr völduin, sem uni getið var
um daginn.
AFGHANISTAN. Þaðan er að
frjetta uppreist meðal setuliðsins i
Herat, svo fjendur Khnirsins voru
nærri búnir að n& haldi á hergagna-
búrinu. Herlið Rússa kvað vera
einar 25 mílur norður frá Herat; er
komið inn yfir landamæri Afghana
að sögn, og stendur par vígbúið.—
Herlið Breta er vigbúið i suður
hluta Afghanistan.
t t
Fra Ameriku.
Bandaríkin.
land ‘forseti brjef til hermálastjór-
ans, par sem hann neitar að af-
henda hinum ýmsu ríkjum fánana,
er teknir voru í orustum i innanrík
isstriðinu nm árið. Segir i brjef-
inu, að stjórnin hafi ekki vald til
að sleppa peim úr hendi sjer, en
æskir eptir að Congress afráði hvað
við fánana skuli gera. —- Öll hin
mikla mergð af fánum, bæði sunn-
an og norðan manna hefur legið i
stóruin pökkum, í kössum i skúma-
skotum i herstjórastofunum. For-
setinn hafði fyrir nokkru dregist á
að lpfa að afhenda ríkisstjórunum
fánana, af pvi hann hafð heyrt að
margir peirra væru pegar afhentir.
En nú fyrir skömmu komst hann
að pví, að pað var ekki, og aftók
pví að pað væri gert.
Það er mælt að helmingur eða
meir af hermönnuin tilheyrandi hin-
um sameinaða norðanher, sem eiga
að koma saman á sína árshátið i
St. Louis, Missouri i september í
haust, muni ekki koma par pegar
peir vita að Cleveland forseti ætlar
að verða par, samkvæmt loforðum.
Þeir segja að ineð pví |gefi peir
hernum partiskan blæ, sem ekki á
að vera, og svo neita pverlega að
hjálpa til að vfðfrægja Cleveland.
Margir peirra lofa jafnvel að koma
hans til St. Louis á pessum tima
skuli verða sneypuferð en ekki til
sæmdar. Cleveland á auðsjianlega
að gjalda pess að hann ber ekki
hershöfðingjanaf n.
Cleveland forseti rak í senn
frá embættum 22 hjeraðstollheiintu-
menn, og sparaði með pví rikinu í
minnsta lagi *100,000 á ári. Hon-
um pótti peir menn hafa svo litinn
starfa, að hann áleit tollheimtumeun
í næstu hjeruðum gætu bætt vinn-
unni við sig.
Landsumsjónarmaður Banda-
ríkjastjórnar hefur kunngert stjórn-
inni að Burlington & Missouri River
j&mbrautafjel. sje búið að svíkja út
úr stjórninni 200,000 ekrur fram
yfir pað, er pvi var lofað I fyrstu.
Stjórnin r&ðgerir að höfða mál gegn
fjelaginu, til að ná aptur landinu,
að minnsta kosti gera tilraun til að
ná pvi.
Verzlunarhrun mikið átti sjer
stað i Chicago I síðastl. viku. í vor
sem leið myndaðist par hveitikaup-
manna fjelag, er keypti inn allt pað
hveiti, sem pað fjekk klófest ineð
einhverju móti, en seldi ekkert út
aptur, ætlaði að sprengja upp verðið
með tímanum. í byrjun siðastl viku
var pað búið að fylla allar kornhlöð-
ur og kornvöruhús I borginni, og
biðu pá um 3,000 vagnhlöss á vagn-
stöðvunum, sem ekki var hægt að
losa, en frá 16 til 20 milj. bush. i
komhlöðunum. Þegar parna var
komið praut fjelagið allt i einu pen-
inga. Á priðjudagsmorgunin pegar
kommarkaðurinn vár opnaður var
hveitiprísinn 92| bush. Eptir kl.-
stund var pað komið niður i 80,
kl. 12, 76, og um kl. 2 e. in. var
pað komið ofan í 73| bush. L)ag-
inn eptir fjell pað enn niður, f 69,
en hækkaði pó aptur og varð um
72—74 um kvöldið. Skaðinn, sem
eigendur hveitisin biðu pessa tvo
daga er ekki fyrir innan 8 inilj. doll.,
og kemur að mestu niður & 17 mönn-
um, sem margir verða nær pvi, ef
ekki alveg, gjaldprota.- -Hrun petta
hafði ill áhrif á kornmarkaðina
bæði f New York, Montreal, Duluth
og Minneapoles; pó fóru engar
verzlanir á höfuðið í peim bæjum.
í pessari kviðu hrundu 10- -12 stór-
verzlanir I ('hicago.
stærstu kafii spekúlantar fóru á haus-
inn. Kafiið fjell i.verði svo nam 5
cts. á hverju pundi, en pá komu
fram tvö ný fjelög, er keyptu inn
allt pað katti sem bauðst, svo hrun-
ið varð ekki almennt. Rjettist pvi
verzlunin skjótlega við, og daginn
eptir var kaffið komið i *16,45 huiulr-
að pundin.
Gufuskip !>rann til ösku ofan að
vatnsmáli á Michigan-vatni í síðastl.
viku. Skipið var fermt með varning,
auk margra farpegja. Hversu marg-
ir menn fórust er enn óvist, en ætlað
15- 20.
Ársfundur læknafjelags Banda-
ríkja var haldin í Chicago fyrir
skönimu. Á peim fundi var meðal
annars rætt um nytsemi gas-efnis
til að lækna tæring.
í porpi einu í Ohio rikinu, er
Findley heitir, var fyrir skömmu
haldin gas-h&tíð mikil. Þar höfðu
fyrir skömmu fundist auðugir gas-
brunuar í jörðu ; eru nú fundnir 31
talsins ogliggja pípur úr öllum til
porpsins. Gasið á ekki einungis að
lýsa porpið, heldur á að byggja par
mesta fjölda af verkstæðuin, er gas-
ið á að knýja. Og pessi gas-hátíð
var stofnuð pegar hyrningarsteinn
fyrsta veskstæðisins var lagður. Þá
á 2 dögum, sem hátiðin stóð yfir,
var byrjað á bygging 10—11 verk-
stæða.
Einn brennivínssalinn i Maine,
sem er eitt lögskipað bindindisríki,
hefur nýlega fundið upp óyggjandi
ráð til að selja vín, og pað opinber-
lega. Svo er sem sje ástatt að alls-
herjar lög Bandaríkja halda verndar
hendi yfir peim, sem kaupir vin f
útlöndum og selur innanrikis án pess
að taka pað úr umbúðunum, sem
pað kemur í. Og alveg engin und-
anpága i tilliti til ríkja, sem bind-
indi hefur verið sampykkt í. Þetta
athugaði einn vínsalinn i Maine, brá
sjer yfir til Liverpool, pantaði brenni-
vín í vissuin mæli, og fjekk pað fyrst
hjer um daginn. Sföan hefur hann
selt vínið opinberlega, rjett undir
nefi bindindismanna, sem ekkert
geta gert nema hrist höfuðið.
Á lllinois pingi hefur verið
sampykkt frumvarp, sem tiltekur að
samsæri til að prjedika um anarchí
og uppreistir sje fangelsissök. Allir,
sem styðja að pesskonar fundahöld-
um eru samkvæmt lögunum jafnsek-
ir peim, sem flytja ræðurnar.
Það lá nærri að bindindislög
yrðu sampykkt & Massachusetts ping-
inu í vikunni sem leið. Með málinu
voru 139 en & móti 74. En til pess
pað yrði sampykkt purfti j| atkvæð-
anna.
í Texas rikinu er strið mikið
i vændum milli vinsala og bindindis-
manna. Hinn 1. næsta mánaðar
öðlast par gildi ný og mjög ströng
vinsölulög, par sem vínsölum er
fyrirboðið að hafa spilaborð i hótel-
inu, að selja mönnum innan lögaldurs
(21 árs) vín, og að selja fyllibolt-
um vín, og peir eru allir álitnir fylli-
boltar, sem drekka við hvert tæki-
færi, hvert sem peir drekka sig ó-
færa eða ekki. Auk pessa & að
stefna til kjörpinga i ágúst par sem
á að bera upp til atkv. breyting á
grundvallarlögunum, erheimili ping-
inu að fyrirbjóða alla vínsölu innan
rikisins. Vínsalarnir hafa sameinað
sig í fjelag og sent nefnd manna
norður um ríkin til að safna pen-
ingum og öðrum nauðsynlegum liðs-
afla. Þeir segjast fúsir til að hlýða
svo ströngum löguro, sem pinginu
póknist að semja, en algert bindindi
segjast peir ekki pola undir nokkrum
kringumstæðum.
Fellibylur æddi yfir Grand
Forksí Dakota í síðastl. viku, banaði
5 kvennmönnum og skaðaði meira
og minna 26 manns, par af deyja
efalaust 3. Eignatjón er metið
*150,000.
Sami bylur varð 4—5 manns
að bana nálægt Crookston, Minn.
Frá Montana kemur sú fregn að
hópur af Canadiskum Indfánum hafi
nýlega farið suður yfir linuna og
stolið 150 hestum, eign Bandarikja
Iniána. Fyrri hafa peir aldrei verið
jafn stórtækir. Hermannaflokkur er
á hælum peirra.
N&lægt Fort Angelos í Washing-
ton Territory mynduðu nokkrir
austurrfkja menn einkennilega ný-
lendu I vor. Nýlendubúar kaupa
landið í fjelagi, yrkja pað í fjelagi
og skipta öllum ágóða milli sín til-
tölulega eptir pvi sem hver leggur
til. Nokkuð yfir 100 manns er flutt
í pessa sameignar nýlendu.
C a n a d a .
Bindindismenn vnnu frægan
sigur á pingi í vikunni sem leið.
Fyrst var tillagan, að ónýta lögin.
fellt, og svo var uppástungan um að
selja mætti suðræn vin og öl, par
sem Scott-Iögin eru í gildi, einnig
felt.
Frumvarp um að skipta Norð-
vesturlanáinu i 19 pingmeimsku-
hjeruð, og að kosningar fari fram í
haust í októbermánuði, er fyrir
pingi. í pvf er gert ráð fyrir 20
pingmönnum, er sitji á Norð- cstu;
landspinginu í Regina, einn ping-
maður fyrir hvert hinna 19 kjörhjer-
aða, nema Calgary-hjeraðið, par
eiga peir að vera 2.
Samningum Hudsonflóabrautar-
fjelagsins við sainbandsstjórnina hef-
ur öllum verið breytt eins og Suth-
erland æskti eptir, fjekk allt, sem
hann bað um, nema leyfi til að bygga
suður á landamærin frá Winnipeg.
Scarth var framsögumaður pessa
máls.
Manitoba Suðvesturbrautarfjel.
hefur verið gefin lengri frestur til
að byggja brautina. Þingmenn
Manitoba heimtuðu að sú skylda
fylgdi frestinum, að brautin yrði
lengd 25 milur í sumar, en pað var
felt. Aptur voru peir skilmálar
settir, að fjel. yrði að vera búið at>
lengja hana að minnsta kosti 50 mil-
ur f septembermán.lok 1888.
Tvö, hvort öðru andstæð, j&m-
brautarfjelög í Norðvesturlamlinu.
Regina og Long Lake og Qu’Ap-
pelle Long Lake & Saskatchewan,
hafa verið sameinuð í eitt fjelag
undir hiuu siðartalda nafni, svo nú
er búizt við að byrjað verði á vinn-
unni undir eins og brautin lengd
frá I.angavatni norðvestur til Saskatc-
hewan-árinnar i sumar. Stjórnin
hefur gelið pessum járnbrautafjel.
6,400 ekrur fyrir hverja milu af
braut, og eiga öll að byrja á vinnu
í sumar: Qu’Appelle, Long I.ake
& Saskatchewan-fjel., fyrir 325
mílna langa braut, Alberta & Atha-
basca-jámbrautarfjel. fyrir300 milna
langa braut, frá Calgary til Ed-
monton og Calgary suðvestur i
Klettafjöll, og Medicine Hat járn-
brautar og kolafjel., fyrir 8 mílna
langa braut.—Fjelögin eiga að
borga allan kostnað við mælLng
landsins.— Þar eru farnar yfir 4
milj. ekra.
Viðauka áætlunarskrá var lögð
fyrir pingið í vikunni sem leið. Við
aukinn við útgjöldin á næsta fjár-
Iiagsári er 4-5 milj. dollars. Með-
(Frsmhald á fjóríu <ðu).
Annað verzluiíarhrun átti sjer
stað í New York pessa sömu daga.
Fyrir fáum dögum Sbndi Cleve-1 Þar fjell kattið í verði og 3 hinir