Heimskringla - 30.06.1887, Síða 1
1. ar
Winnipeg, Mari. 30, tTuni, 188í
ALMENNAR FRJETTIR,
Frá Ijtlöndniu.
ENGLAND. Stjórnarráð Breta
er Mlf ráðalaust; veit ekki hvað
bezt er að gera í tilliti til samn-
inganna um Egyptaland við Tyrki.
Tyrkir hafa beðið um afsökun um
nokkurn tíma. Mega ekki hugsa
neitt uin pólitísk mál pessa dagana,
f>ví hinn 24. p. . m. byrjaSi Bair-
amshátíð peirra, sem boðorðabók
peirra, kóraninn, stranglega skipar
að sje haldin á hverju sumri. í
boðorðum peirra er hvergi tiltekið
hvað lengi hátíðin skuli standa yíir,
en u drottinn hinna rjetttrúuðu ”
(soldán) getur látið pá hátíð vera
svo langa og svo stutta, sem honum
póknast. Og par sem hann, auð-
sjáanlega til að tefja timann, og
svo ineð fram af hræðslu við Rússa,
barði pví við? að vegna hátiðarinnar
gæti hann ekki skrifað undir samn-
inginn, pá búazt Bretar við að hann
fyrirskipi langt bæna og föstuhald í
petta skipti. Sir Drummond Wolff,
sein í rauninni gerði samningana
einn fyrir hönd Breta, er nú farinn
að óttast, að stjórnarráð Salisbury’s
láti undan síga, fyrir sameinaða
mótstöðu Rússa og Frakka, og skilji
sig eptir einan á leiksviðinu. Hefur
hann pví sent Salisbury stranga
skipun, að láta síg vita undireins,
hvað ráðið ætli að gera. Detta kein-
Ur Salisbury illa. Hann vill fara
^segt og pannig knýja hin stórveldin
til að sýn sin spil fyrst, en fær pví
I ** fy-»io ópídinmooði
Wolffs.
Á júbilhátíðinni var krónprinzi
Þjóðverja sýndur meiri heiður en
nokkrum öðrum erlendumstórbokka,
enda búazt Englendingar líka við
góðum afleiðingum af J>ví. Fyrst
°g fremst að pað muni styrkja vin-
fengi Englendinga og Þjóðverja, og
hinar aðrar pjóðirnar á megin-
landinu muni fremur veigra sjer við
að hlaupa í deilur við hvort pað ríki
sem er, pær hljóti að sjá hið afar-
'uikla afl peirra, er sjálfsagt yrði
sameinað, ef almenn styrjöld ætti
sjer stað. Sjerstaklega ætlast peir
til að pað hafi góð áhrif á Rússa
keisara, ætla honum að sjá muninn
á alpýðlegristjórn og harðstjórn.
Sama daginn, sem hann situr í kast-
ala sínum og má ekki óhultur gægj-
ast út um gluggann, ekur Victoria
'Irottning í opnum vagni aptur og
fram um Luudúnaborg, gegn um
einn óslitinn manngarð, og er heilsað
^neð óslitnu fagnaðarópi alla leið.
Það voru 30,000 börn, sem
heilsuðu drottningu á miðvikudag-
inn S fyrri viku í Hyde Park. Fjöldi
stórnienna var á fundinum og seih
að nafninu stýrðu fundi peirra, en
stjórn varð ekki við komið nema lítil-
lega. Kaðlar voru strengdir með
fram akbrautinni er drottning ók
eptir, en pegar hún kom ruddist
barnahópurinn svo fast fram, að kaðl-
arnir máttu láta undan, en börnin
röðuðu sjer umhverfis kerruna, og
sungu af olluin mætti bæði God
&ane the Queen og God bless the
l*rince oý ~\Vctles, og mátti svo að
orði kveða, að hver syngi par með
sínu nefi. Ein lítil stúika færði
drottningu gullbikar, gjöf frá bOrn-
unum» °g pegar hún fór, sungu pau
öll Ilule Jlrittannia, og gekk bet-
ur en við hina söngvana, pví hljóð-
færin, sem l>yrjuðu, hjeldu peim á
laginu, að miklu leyti.
Á Bandaríkja sýningunni, sem
stendur yfir í London, eru skjöl til
sýnis pví til sönnunar ttð Islendiny-
urinn Leiiur Eriksson hefði fundið
meginland Vestureims árið' 985, og
pess vegna iiinn fyrsti af Norðurálfu
mönnum til aj» finna latidið. For-
stöðumenn sýningarinnar hafa og
fengið lánaða uppdrætti frá hinu
konunglega landafræðisfjelagi á
Englandi, er sýna leiðina, sem Leif-
ur sigldi, og pá hluti landsins, sem
hann fann og gaf nafn.
RÚSSLAND. Það er mælt að
Rússar hafi sagt Tyrkjum -stríð
á hendur svo fmmarlega, sem peir
haldi áfram samningnum við Breta.
Frakkar hafa að sögn tilkynnt
Tyrkjum liið sama og jafn snerama.
Rússa keisari ráðgerir að fara
áður langt líður í kynnisferð iiieð
allafjiilskyldu sína, fyrsttil Khafnar
og svo til Berlínar, á fund gamla
Vilhjálms, og ef til vill paðan til
Vínar á fund Jósefs keisara.
AUSTURRÍKI. í Vínarborg er
úú staddur Milan Serba konungur
og situr á ráðstefnu nieð Jósef keis-
ara. Eriiulið kvað vera að ræða um
hvernig Serbar geti auðveldlegast
losast við pað vald, sem Rússar
hafa yfir pjóðinni, og endurreist
aptur vald Austurríkis, sem ár eptir
ár hefur farið hnignandi. En Jósef
keisara pykir pörf á að gera eitthvað
til, til að leiðrjetta petta, J>ar sem
hann hefur nú ekki einungis Kússa,
heldur Frakka svona óbeinlínis á
móti sjer, og býzt við óeyrðuin á
Balkanskaganum, útaf Egyptamál-
inu.
Um 150 pílagrímar drukknuðu
í Danube-fljótinuí vikunni sem leið.
Voru saman 250 á ferju yfir fljótið
pegar fellibylur hvolfdi henni.
Haglstormur í fyrri viku hafði
eyðilagt aiTra ög'sáðtegundir á Balk-
anskaganum víða. Haglið var svo
stórt að pað óg pund, og gekk
pvert í gegnum pak á timburhúsum.
BAVARIA. Otto konungur er
orðinn algerlega brjálaður, og er
enn verri viðfangs en Lúðvík bróðir
hans, er drekkti sjer f fyrra. Stjórn-
arráð ríkisins hefur í einu hljóði
sampykkt, að hann sje ófær til að
bera konungsheiti, og verður hann
pví að líkindum knúður til að segaj
af sjer, en Luitpold, fiiðurbróðir
Ottos, sjálfsagt kosinn konungur;
hefur öllum llkað vel við hann síðan
hann tók við ríkisráðinu í fyrra
sumar.
IIOLLAND. Rfkispingið hefur
nýlega aukið kosningarrjett almenn-
ings. Framveg*is verða í rfkinu um
300,000 atkv.bærir menn í stað 130,
000 að undanförnu.
MIÐ-AMERÍKA. Seigt of fast
gengur með gröpt Panamaskurðsins.
Franskur mælingamaður, sem par
hefur verið um hrfð, segir að hvítir
menn, sem pangað eru fluttir til
vinnu, hrynji niður eins og gras fyr-
ir sláttuvjel. Hann kveðst hafa litla
von uin að De Lesseps gamla auðnist
að ljúka verkinu; liæði prengi að
peningaleysi og náttúru öflin standi
öll á móti. Ekki einn 5. hluti verks-
ins er liúinn, og inikið af pví sem að
nafninu er búið, er unnið að eins til
hálfs.
t t
Fra Ameriku.
Bandaríkin.
Ohreinsuð steinolía sem elds-
neyti á gufuvagni var fyrst reynd í
Pittsburg, Pennsylvania um fyrri
helgi og heppnaðist ágætlega að
sögn. Olíubrúsi með 200 gallons
(800 pottum) af olíu í var látin f
kolavagninn, og úr honuin lágu
pípur inn f eldhólfiið f gufuvjelinni.
Vagninn var að pví búnu settur fyr-
ir póstlestina frá Altoona til Pitts-
burg, er dró hana alla leið viðstöðu
laust, pó ekki væri brennt einni
spítu af eldivið eða einni reku af
koluin. Eldmagnið var einlagt jafn
mikið, rjett eptir pörfum vjelastjór ,
ans, engan kindara purfti og aldrei
purfti að opna eldholið, reykur upj>
úr vagninum mjög lítill og náttúr-
lega ekki hið minnsta neistaflug.—
Saint eldsneyti var brúkað á sama
vagni, er sendur var áfram með
póstlestina austur frá Pittsburg dag-
inn eptir.-—Það var rússneskur vfs-
indamaður, sein fyrstur manna fann
upp á pessu, ásamt útbúnaðinum, er
til pess purfti. Síðan hefur einn af
formönnum í verkstæðum Pennsyl-
vania-járnbrautafjelagsins í Pitts-
burgh stöðugt unnið að pessu sama,
og hefur aukið og endurbætt út-
búnaðinn. Ef petta verður al-
mennt eldsneyti á járnbrautum verð
ur pað ósegjanlegur peningasparn-
aður fyrir f jelögin.
I>að er hægar sagt en gert að
fá saman tylftardóm í New York
til að dæma í máli bæjarstjórnar-
innar gegn Jacob Sharp, einum af
peim fjelögum, er í hitteð fyrra
páði mútur fyrir að leyfa strætis-
brautabygging eptir endilöngu
Broadway-strætinu. t>að er meira
en mánuður síðan málið var hafið,
og pað byrjaði með pví að safna
mönnum í dómnefnd, enn f henni
purfa að vera 12 menn. Á pessum
tíma hafa verið kallaðir 1,950 menn
til pessa starfa, af peim hafa 1,152
rerið yfirheyrðir og eiðsvarnir, 52
hafa verið útvaldir og tekið sjer sæti
á nefndarbekkjunuin, af peim hafa
14 verið aptur kallaðir af almenn-
ingi, sem hefur álitið pá of partiska.
Málafærslumenn hins seka (peir eru
6 talsins) hafa útskúfað 20, og rjett-
urinn í sameining 7, svo að af pess
um 1,950 kölluðu eru enn ekki
nema 11 útvaldir. Eptir 5 vikna
sókn vantar pess vegna einn mann
til pesS málið verði tekið fyrir.
Dómarinn er nú loksins farinn að
kvarta ýfir vandræðunum að fá sam
an hæfilega menn, og kennir pað
umboðsmanni dómnefndarinnar, sem
stöðugt beitir svo mikilli partisku,
að engu hófi gegnir. N Hann t. d.
pverneitar að kalla aðra en pá, sem
lægzt standa í pjóðfjelaginu, og
pess vegna er nær pví hver maður
sem fram kemur ófær til að dæma
í hvaða máli sem er. Sharpe er
auðvitað einlagt í haldi, en ekki f
fangelsi, allann pennan tíma. Hann
verðnr að mæta. fyrir rjetti á hrerj-
um degi, situr par rólegur og bros-
ir í kampinn, hve nær sem einum
nefndarmanninum er vfsað á dyrnar.
Bæjarráðið í New York h#fur
ákveðið að daglannamenn sínir, er
ekki vinna nema hálfan laugardag-
inn, geti ekki ætlast til að fá borg-
un fyrir paun tíina, sem peir ekki
vinna. Það minnkar pví fagnaður
verkamanna yfir hvíldardeginum,
pví laun peirra eru ekki svo.há, að
peir megi missa hálfan dag, pegar
veður leyfir peim að vinna.
Stórkaupaverð á kaffi, sem ætl-
að er til smásölu í júií næstkoin-
andi, var á kaflimarkaðinum í New
York f vikunni sem leið að meðal-
tali 817, hver hundruð pund;
ágúst-kaffi 818 hundruð.—8^00
pús. skaði varð af hruninu á kaffi-
prísnum um daginn, og stóð pó
ekki yfir heilan dag.—Þennan dag
voru par seld yfir 14 milj. punda af
Ómöluðu kalfi. Hrunið var kaffiverzl-
unarfjelagi í Rio Janeiro í Brazilfu
að kenna.
Bankafjelag í Cinncinnate, Ohio
varð gjaldprota í vikunni sem leið
fyrir óráðvendni bankastjóranna.
Skuldir bankans eru um 86 milj.,
en eignir hans að öllu saman töldu
ekki yfir 1 milj. dollars.
Á Erievatni hvolfdist gufubátur
f vikunni sem leið og drukknuðu
par 10 inenn, en 4 komust af með
pvf að halda sjer við skipskrokkinn
nær pví hálfan sólarhring áður en
peim varð bjargað.
í Huron, Dakota á að halda
fund 13. júlí næstk. til að endur-
nýja umræður um deildarmál Da-
kotamanna. Suður-Dakotabúar kvað
einlagt smám saman vera að vekja
máls á pví, að áfram purfi að halda
við petta mál, og láta almenning
greiða atkvæði með eða mót. t>eir
trúa staðfastlega að suðurparfur-
inn, ef aðskilinn frá norðurpartinum,
fái sjálfsforræði og ríkisstjórn und-
ir eins.
Nú kvað vera byrjað á bygg-
ing járnbrautarinnar norður frá Park
River; er búið að mæla hana æði-
langt norður, og eptir sögn á að
liggja norður um austurbrún Pein-
binafjalla, 5-6 mílur vestur frá
Garðar.
t>að er mælt að Northern Pa-
cific greinin frá Grand Forks, sem á
að ’samtengjast Rauðárdalsbrautinni
frá Winnipeg, inuni fullgerð norð-
ur að línu um lok ágústmánaðar.
Kvað vera búið að byggja grunn-
inn hálfa leið, og búið að mæla
hana alla leið. Við landamerkin
verður hún um 150-200 faðma \ est-
ur frá Rauðárbakkanum. t>að kvað
og vera í ráði að Northern Pacific
fjelagið byggi grein af braut sinni
til Pembina norðvestur frá Grafton
í Walsh County. Ef af pví verður
legzt hún rjett fram með eða gegu
um íslenzku nýlenduna endilanga.
C a n a d a .
Sambandspihgi var slitið á
fimtudagskv. var, eptir 2 mánaða
og 10 daga setu, sem er hin stytzta
pingseta, er lengi hefur átt sjer
stað. Undireins og landstjóri hafði
slitið pinginu ók hann á vagnstöðv-
arnar, og fór með fjölskyldu sína
niður til strandanna við I.awrence-
flóann, par sem hann gerir ráð fyr-
ir að dvelja um hrlð.
t>að komst á að breytt yrði
uiðurskipun embætta í stjómarráð-
inu. Tollmálastjórnin hverfur, en
í staðin kemur verzlunarstjóm.
Verzlunarmálastjóri og fjármála-
stjóri vinna að mörgu leytí sameig-
inlega; hafa báðir hönd í bagga
með tekjur og útgjöld stjórnarinn-
ar, og skipta milli sín verkum hinn
ar fyrrverandi tollmálastjórnar. Að-
stoðarmenn verzlunarstjórans verða
að vera pingmenn, pó ekki fái peir
sæti í stjórnarráðinu. Þykir pað á-
gætt fyrirkomulag, pví með pví
venjast hinir yngri menn á starf-
semi, læra verk stjórnarinnar og
verða pess vegna hæfari til að gegna
störfunum, pegar hinir gömlu jálk-
ar falla frá.
Það var lögleitt á pinginu, að
allir, sem biðjaum leyfi til að byggja
járnbraut, verða frainvegis að láta
nákvæma uppdrætti af hinn fyrir-
huguðu braut fylgja bænarskránni.
Hugh Sutherland, ásamt nokkr
um pingmönnum úr Manitoba og
Norðvesturlandinu, fór á fund stjórn-
árráðsins 2 dögum áður en pingi
var slitið, og bað stjórnina að á-
byrgjast 4 af hundraði um árið í
25 ár af 5^ milj. dollars. Vildi
hann pannig fá ábyrgð á peim 10
milj., er hann hefur í hug að selja,
og sá að pá var vandalltið að selja
skuldabrjefin, par kaupendur peirra
geta ekki búizt við hærri leigu ept-
ir peninga slna, auk pess sem peir
geta^. einnig keypt hlutina fyrir svo
sem 60-70 cents dollarsvirðið eða
máske minna S byrjun. Stjórniil
Svaraði pessari bæn á pann hátt, að
jafnvel pó hún vaui fús á að hjálpa
fyrirtækinu áfram, pá gæti hún ekk-
ert gert S petta skipti, málinu hefði
verið hreift of seint.—Það má heim-
færa, upp á Sutherland málshátt
Amerikumanna: uHann kom mátu-
lega snemma til pess að verða of
seinn”. Það sýnist vera svo fyrir
Hugh S hverju sem er.
Á pessu pingi var beðið um
styrk til járnbrauta, i peningum, er
nam 23 milj. dollars. Þingið gaf
2\ milj., svo einhver hefur farið ó-
maksferð til Ottawa.
t>að er enn ekki fenginn neiún
fylkisstjóri fyrir Quebecfylki. Sir
A. P. Caron, herinálastjóri, neitaði
að taka embættið. t>á var pað boð
ið J. A. Chaplau, rikisráðherra, og
leit iengi út fyrir að hann mundi
ætla að pyggja pað. En nú fyrir
fáum dögum kunngerði hann stjórn
inni að hann vildi undir engum
kringumstæðum pyggja embættið.
Wi/fred Laurier hefur að lykt-
um afráðið að taka við algerðri for-
ustu reformflokksins, alveg skilyrð-
islaust. í sama skipti og blaðið
Toronto Glohe auglýsir formennsku
Lauriers segir pað enga von til að
Blake geti framar sinnt pólitískum
störfum.
C. P Oriental-llnu-skipið Abys-
sinia latjði af stað frá Vancouver
til Yokohamíf að kvöldi hins 20. p.
m. Gat pað ekki rúmað alla pá
farpegja er rjeðust, nje borið vöru-
magnið, sem átti að senda. I>ykir
pað sönnun fyrir, atS lSnan muni
borga sig og verða áfram-haldandi.
JÞýzka fjelagið er áfram um að
fá Inter Colonial-brautina keypta;
er höfuSstöll pess 4 milj. dollars.
I>að vill að stjórnin byggi brautar-
greinir fram og aptur á ýmsum
stöðum um Cape Breton, jafnframt
og hún selur brautina, og ef hún
lofar að kaupa að pvl 200,000 tons
af hreinsuðu járni á næstkomandi
6 árum, pá ætlar pað undireins að
koma upp járnhreinsunarhúsum I
Nýja Skotlandi, er hreinsi frá 40 til
50,000 tons á ári, auk annara verk-
■tæfia, er til samans eiga að kosta
81,500,000. t>að vill og ag stjórn-
in lofi pví að flytja allar slnar
vinnuvjelar og útbúning tollfrltt
frá Þýzkalandi, og að hún leggi
toll, er nemi 817, á hvert ton af
innfluttum járnbrautateinum, og á-
byrgist að viðhalda honum um 10
ár. Það er og til með að leigja
brautina, en kaupa ekki, ef stjórn-
in kýs pað heldur. Það er mælt
að petta fjelag ætli að setja upp
gufuskipalinu milli Vancouver og
Kina, að hið stóra pýzka gufuskipa
fjelag uGerman l.loyds” standi á
bak við, og eigi vissan fjárstyrk frá
stjórn Þjóðverja, ef fyrirtækið hef-
ur framgang.—Gufuvagnasmíðisfje-
lag I Glasgow á Skotlandi hefur
boðið stjórninni að setja upp stór-
ar vagnsmiðjur $ Canada nú pegar,
ef hún veiti 850,000 til fyrirtækis-
ins. Ástralíustjórn hefur boðið pví
875,000 til að setja upp smiðjurn-
ar par, en pað vill heldur setjast
að S Canada vegna járnnámanna,
ef pað fær 850,000.
Mjöl úr Manitoba-hveiti er að
sögn farið að bola út öllu öðru
hveitimjöli af markaðnum S Montreal.
Hafnbótanefnd Montreal-bæj-
arráðsins hefur fengið lánaða 8325
pús. frá sambandsstjórninni til pess
að fullgera dýpkun fljótsins milli
Quebec og Montreal, svo pað verði
hvergi grynnra en 27^ fet.