Heimskringla - 07.07.1887, Page 3

Heimskringla - 07.07.1887, Page 3
28. maí 1887. Alþingiskosning fór fram í Vest- mannaeyjum 9. J?. m. Kosinn Þorsteinn •Jónsson með um 30 atkr. Þingmenska niður lögð. Danska stjómin hefur að sögn ,tekið þá rögg á sig, að bannaembæUismönnum (sýslumönnum |og læknum ?]) að fara á þing, nema þeir fái hæfa menn til að gegna embættum meðan þeir eru á Hngi. Það er bví lík- legt að flestir geti ekki sótt þingið í sumar. Þingmaður Snæfellinga, Siguró- ur sýslumaður Jónsson, hefur því lagt niSur þingmensku. Vildu Snæfellingar kjósa síra Hallgrím Sveinsson í hans stað, enn hann neitaði. Kosnlngin á að fara fram 17. júní. PrestvígtSur var 15. þ. m. kand. Skúli Skúlason til Odda. Gufuskipið (( Miaca" kom til Itvikur 21. þ. m. frá Austfjörðum; fór aptur austur 23. með allmarga farþega. Strandferðaskipið „Thyra" kom til Rvíkur 26. þ. m.; liafði komist að Langanesi en þortsi eigi lengra fyrir ís, fór síðan austur, í kring og norður a* Horni á Ströndum og sneri þar enn aptur sakir íss; -þaðan á komustaðina á vesturlandi og hinga'S. Hafís hefur þannig legið mill Horns og Langaness. F r e g n i r Úr hinum islenzku nýlendum, GIMLI, MAN. 21. júní 1887. Hjeðan er fátt að rita, er frá- sagna sje vert. Detta er og sá tími árs, sem minnstar eru samgðng- ur við önnur hjeruð. I>á er og fá- mennast í nýlendunni um þetta leyti, þar margt ungt fólk fer upp til bæjanna að leita sjer að vinnu, og einhleypir menn, sem allmargir hafa hjer vetursetu, par eð peim pykir pað ódýrara en lifa f bæjum, og hafa pá einnig vinnu hjá bændum stundum, etu nú komnir burt til að leita sjer atvinnu, svo eptir eru ein- ungis bændur með konur og börn, sem hafa nóg að starfa að garðyrkju og gripahirðing o. s. frv. Síðastl. vetur var hjer mikið fjörugra lif en undanfarna vetur. Orsakir til pess má telja meiri fólks- fjölda, meiri umferð, verzlanina á Gimli og skemmtisamkomur pær, er haldnar voru og ritað hefur verið um í uHkr.” áður, en petta aptur afleiðing af meiri velmegun nýlendu- búa, og af vaknandi áhuga á fram- fara viðleitni, starfsemi og einkum pvi, að gera nýl. að heimkynni sínu framvegis. Tiðarfar. 18. þ. m. hófst norða afelli með grimmum froststormi og sn; komu til f jalla, oghjelzttil h. 22. í þes kasti var viða innistaða fyrir f je.-Að noi an (úr Húnavatnssýsiu) og vestan ( Dala og Stranda sýslu), er að frje mikinn fjárfelli og bjargarskort hi mesta. Nú er hjer sysra bezta veður a f l a b r ö g ð ágæt. k Austfjörðum af lausttil þessa. Manna,»t- 24. þ.m. andaðist Sig- urður B. Sívertsen, uppgj. prestur á Út- skálum, áttræður. 8. júní 1887. TiSarf ar. Síðan hretiS batnaði í f. hefur verið bezta tíð hvarvetna sem til hefur spurzt, og er gróður orðinn álit- l<*gur. Að norðan og vestan er að frjetta ágæta tíð síðau, enn hafís er enn fyrir norðurlandi, að minsta kosti milli Horns og Skaga, enn víðara hefur ekki frjezt. Eptir síðustu frjettum var ísinn á Húnaflóa heldur að lóna frá landinu. .4u*tur-tikaftrifell*iýnln, 12. maj. uHjer hefur optari hverju verið auð jörð siðan í byrjun marzmán, nema kast gerði um og eptir 17. marz og aptur um sumarmál- in til 16. þ. m. Síðan hefur veri-S fremur hlýtt veður, en gróður er lítill. — Heyleysi er að frjetta fjær og nær, en fellir verð- ur þó óví’Sa tilflnnanlegur. Um aflabrögð er þati að segja, aö í Suðursveit eru hæstir hlutir um 150, og er það mestur afli hjer ■ Augtur-SUaftafellssýslu”. -öœJosýgö/ 28. maí. „ Stórkostlegur Dorðanbyl!ir var hjer í viku um uppstign- ingardagsl,.yti'5 með 8—10 stiga frosti. Hest varð fannkoman fram til Dala, eink- um í Hankadal og Laxárdal. Af þeesu kaeti lei'Sir stóra fjárfelli, einkum í þeim byggðarldgUm _Ræði fra ísafjarðardjúpi og undan Jökli er að frjetta góðau fiskafla”. VMfoir-Skaftqfelhtýnlu (Meðallandi), 20. mai. u L m pálmasd. fór að snjóa og frjósa. enn brá til bata með bænadögunum- Síðan allgólS tíð til sumi.rmála,- Gerði þá bylji nreð grimdar gaddi (9—15 stig B.), svo Kúðafljót varð mannhelt, er engin man til afl fyrri hafl borlð við um þann tíma árs. Þetta íhlaup stóð S viku og brá þá til bata þar til í miðjum þessum mánuði, er aftur geríi norðan kastmeð grimdarfrosti, sem nú er dálítið að slota. - Aimenningur er heylaus, fjenaður far- >nn að falla og kýr nytlausar. Flest heimili bjargarlaus, og sumir hafa ekki mjolkurmörk fyrir inann hvern kveld og morgna,—Hjer hefur verið sjaldróið þessa ertíð, enda hefur verið flskilaust að kalla- t austur-Meðallandi lieid jeg hlutarhæð vera i0_30. Hunavatn»»pllVt 35 mai ^ 17 p m gekk hjeri voðalegt horðanáfelli með miklu frosti og ódæma fannkomu. Fenti fje hrönnum víða lijer Um sveitir, einkum ÍÞingiog Vatnsdal, á mörgum bæjum 30 40 og þar yflr, sumstaðar allt, að 100, sem talið er víst að liafl fariz.t,; sUmt af fjenu hrakti í ár og vötn.—Mesti bjargar- skortur er hjer. og sjer á fólki, einkum á Skagaströnd ”. Fjalllepnan. Herra Jóhannes Hannesson ger- ir allmikla verzlun; hefur hann feng- ið tvo liátsfarnia af vörum siðan vatn leysti, og hefur flestar algengar vörutegundir, svo sem: matvöru, ljerept, fataefni og harðvöru o. s. frv. Vörurnar selur hann með líku verði og viðgengzt í Winnipeg, enda fljúga pær út. Menn hafa gert mikið færri ferðir til Selkirk og Winnipeg siðan í fyrra haust, að J. H. byrjaði verzlun sína, með pví menn kannast við, að utíminn er peningar” og að slíkum ferðalögum fylgja ætið nokkur bein peninga-út- lát. t>að eina, sem fundið er að verzlun J. H. er, að hann taki helzt of lítið af vörum, pó hann tæki all- mikið af fiski í vetur, en menn hafa hjer allmikið af eggjum og smjöri, sem peir pyrftu að geta skipt fyrir vörur eða peninga—í öllu falli vör ur. En pað er aðgætandi, að til pess að geta pað, parf verzlunin að vera í töluvert stórum stíl, og vörumagnið mikið, sein naumast má vonast eptir í byrjun, og i ekki fólksfleira plássi.—Herra J. H. er vel lipur maður, góður fjelagsdrengur og einn með nýtustu mönnnm i byggð vorri. Hann á lof skilið fyrir að hafa byrjað á pessu fyrir- tæki, sem hann hefur gert, meir til hagnaðar búöndum hjer en sjálfum sjer, og sem óefað getur orðið til mikils góðs með timanum og undir- staða meiri framfara. Heilsufar hefur verið og er gott pað sem af er pessu ári yfir alla nýlenduna. Grasvöxtur litur út fyrir að verða með betra móti, mikið betri en í fyrrsb °g niun snemma byrjað á heyskap, ef tíð verður hagstæð. Póstgöngur vorar eru ekki í góðu lagi, bæði strjálar og óreglu- legar; er furða að menn skuli pola pað steinpegjandj. Vegavinna er nú nýafstaðin hjer í Víðinesbyggð, undir hinni nýju sveitarstjórn; vinnan hefur inest gengið í að taka rætur af vegunuin og höggva undirskóg af peim, sem var orðin mikill á pörtum. Vinnan var unnin á pjóðveginum, sem ligg ur eptir endilangri nýlendunni, og á pverbrautinni, sem liggur vestur í land, vestur af Gimli. Það er líka pörf á að gera pá braut sem lengsta og bezta yfirferðar, pví með fram henni liggur einhver bezti partur nýlendunnar, og voru par tekin mörg lönd i vetur og vor; er byggð- in nú komin vestur á 2. township eða township 19, 3. röð. Eru lönd par ólík pví sein niður á vatnsbakk- anum; skógur svo litill að naumast fæst í hús, en að eins til girðinga og eldiviðar, grassljettur stórar með lækjadrögum, er bera burt vatnið og er landið pvi purrt í kring; sums staðar brunaflár eptir eldana næstl. haust, svo að ekki sjer út yfir nema á pörtum. Yfir höfuð mun mega fullyrða, að ibúar Nýja íslands uni vel hag sínum, og áð peir sjeu fastráðnir í að búa sem bezt um sig, bæta lönd sín og poka sjer áfram á framfara veg, eptir pví sem efni peirra og ástæður leyfa. Dví til sönnunar má telja, að fjölda margir hafa byggt ný hús, einkum í Fjótsbyggð, og bætt um pau gömlu; og ýmsir hafa keypt sláttuvjelar, vagna, kerrur, sleða og plóga, ogfleiri munu liafa í hyggju að bæta við sig verkfær- um. í vor hafa menn einnig í mesta lagi unnið á löndum- sínum, byggt girðingar og stækkað rjóður sin.—Fiskiveiðar hafa aptur verið stundaðar með minnsta móti, sem kemur tíl af pví, að menn purfa pess ekki eins nú sem á meðan efnin voru minni. En hverju er pað að pakka, að jafnfátækir menn sem fjöldinn af nýlendubúum var, pá peir settust hfer að fyrir premur áruin siðan, eru nú komnir í pær kringumstæður, að purfa ekki að sinna veiðinni atöðugt? Dað er einmitt veiðinni að pakka, sem er sönn gullkista, ef hún er hæfilega og rjett notuð. Annars virðist eins og Nýja ísland sje af náttúrunni ætlað Islendingum hjer megin hafs, pvi hvergi eins og hjer geta peir stundað pá atvinnuvegi, sem peir eru vanir að stunda, kunna bezt að og lætur bezt, sem er kvikfjárrækt og fiskiveiðar, og sein reynslan ætl- ar að staðfesta, að verða peir einu atvinnuvegir, sem íyrst gera pá sjálfstæða í efnalegu tilliti i pessu landi. ICELANDIC RIVER M AN. 28. júnl 1887. Margir af bændum hjfer sáðu með mesta móti af hveiti og hyggi, I vor, er lítur vel út. En kartöflur hafa víða skemmst sökum rigninga, er gengið hafa miklar að undan- förnu. Næpur, rófur og aðrar kál- tegundir vilja mjög eyðileggjast af einskonar maur, sem jetur plönt- una, og menn hafa enn ekki fundið ráð til að vernda plöntuna. Æski- legt væri ef Hkr. gæti ráðlagt eitt- hvað í pessu efni. Vegna rigninga er nú laudið blautt, vegir vondir yfirferðar og mýrar hálffullar af vatni. En koini nú purkakafli pornar fljótt. Útlit er fyrir góðan grasvöxt, einkum á harðvelli. Skógarbymir iiafa gert vart við sig hjer í byggðinni í vor, og drepið nokkrar sauðkindur og kálfa, og jafnvel veturgamla nautgripi. Virð- ist svo, að peir sjeu að fjölga hjer í skóginum, og er bændum lítið gleði efni. Hinn 21. p. m. rar haldin skemmti- samkoma að Lundi við íslendinga- fljót, til heiðurs Victoriu drottningu. Samkoman byrjaði með andlegum bænum og söng. Að pvi búnuvoru hafðar almennar skemmtanir, ræður, sögulestur o. fl. MINNEOTA, MINN., 28. júní 1887. í dag er hitinn í forsælu 86 stig; drungalegt lopt með dimmum prumu og regnskýja bólstrum. Jarðargróði litur víðast hvar 'el út> °g f>að jafnvel á peim kom- ökrum, er menn töldu eyðilagða sökum sandfoksins I vor. Hýbýlabyggingum pessarar ný- lendu flegir árlega mikið áfram, t. d. i siunar hefur Sigmundur Jónat- ansson byggt gripahús og heyhlöðu yfir; húsið er hlaðið úr grjóti og kalkað; pað er 56 fet á lengd og 20 ft. á breidd, hlaðan, sem er á sömu lengd og breidd, er byggð úr timbri; hún er 8 fet á vegg, og inun rúma hjer um 30 ton af purru heyi. Enn fremur er með fram allri hliðinni á pessari, fram af gripa- húsinu, 12 feta breið tiinburbygg- ing, er tekur 3 fet upp á hlöðuvegg- inn; allt svo, með peim viðauka, er gripahúsið 56 fet á lengd og 32 fet á breidd. Gunnlaugur Pjetursson er að byggja ibúðarliús 24 fet á lengd, 16 á lireidd og 14 á hæð undir pak; pað er 2 fetum hærra en nokkurt annað hús i pessari nýlendu. t>að verður mjög vandað að efni og öll- um frágangi.—Svo hafa og ýmsir fleiri aukið og bætt hýbýli sín á jessu suinri. Menn peir, er farið hafa um nýlendur íslendinga hjer í Ameríku, segja, að pessi Minne- sota nýlenda sje peirra allra bezt hýst. Hjer í Minn. á að verða mikið um dj’rðir 4. júlí næstk., allir upp- hugsanlegir gleðileikar, sein í pessu landi er hægt að fremja, eiga pann dag að fara hjer fram, en vegna jess að jeg hef ekki dagskrána við hendina, tilnefni jeg engann, (pví ske kynni að eitthvað raskaðist frá rjettri setning), en pað er jeg viss um, að jeg man rjett, að dagskráin segir svo frá, að herra G. A. Dalm. ætli að halda ræðu á islenzku ! en um hvað, tiltekur hún ekki. í gærkveld fór herra C. G. Schram til St. Paul til að leita sjer að vinnu. Herra J. H. Frost vill fara hjeðan, en kemst ekki sökum pess, að hann fær engan kaupanda að eignum sínum hjer, og er pó merkilegt, pví nú bíður hann pær, rjett fyrir hálfvirði ! Arni Sigvaldason, er um nokk- urn undanfarin tíma hefur pjáðst af gigtveiki, er nú á batavegi. N. W. Jager póstafgreiðslu- maður hjer í Minn. hefur nýlega sagt af sjer pann starfa, en aptur tekur pá stöðu C. Cynjan, hann er demókrati. Yfirlit yfir alinennt vöruverð í dag hjer í Minneota: snijör (pund) 9 cents egg (tylft) 9 tl kartöplur (bush.) 1,00 tl bygg “ 40 tt hafrar “ .... 30 tt mais “ 40 tt hveiti “ 58 tt nýttkjöt (pund.) 7-10 tt reykt “ “ 10-15 tt kaffi “ 2t)-35 tt sykur “ 6-10 tt tóbak “ 20-50 tt G ipsy 111 n i i'. (Þýdd saga.) v (Farmhald). Idaho Jack gekk til Kiiigstons og tal- aði við hann hljóðlega, fóru svo báðir á leið til fjallsins. Þá var komin aptur- elding; næturmyrkrið livarf fyrir dags- bjarmanum, er við hvert augnablik hiekk- aði og lýsti meir og meir, og boðaði upp runa sólar innan stundar. Yið veginn, er þeir gengu, stóð stór steinn, og Lucya sat undir honum. En þegar hún sá þá koma, stóð hún upp og gekk í veg fyrir Kingston, lagði höndina á öxl hans oghvísla'Si í eyra honum; liann brosti við og svaraði henni einhverju apt- ur. Rjett í því bar Clark þar að. Hann tók í hönd Lucyu og mælti: tFarðu und- ir eins í tjaldið aptur’. Hann var varla búinn að sleppa orðinti, þegar hann var sleglnn svo hann fjell vií höggið. Það var Kingston, sem sló hann, og mælti um leið: ,Þar hefur þú skuld þína borg- aða!’ Clark spratt á fætur, og greip til byssunnar, enldaho Jack hljóp þegar á milli þeirra ogmælti: ,Nei, nei, vertu ekki svona bráður’, og laut um leið að eyra Clarks og mælti hljóðlega: ,Stiltu þig,—láttu mig sjá um piltinn’. Clark sneri þá að Lucyu og sagði: ,Komdu og fylgdumjer’. ,Hva5a rjett hefur þútilað skipa mjer að fylgja þjer?’ spurði Lucya þungbúin á svipin, en varð um leið litið til Kingstons, er talaíi þannig tii hennar á fingramáli: ,Farðu með lionum. Enginn hætta á ferSum’. (Komdu’ kallaði Clark óþolinmóður. ,Komur5u ekki viljug, beiti jegvaldi’. ,Jeg er fangi þinn nú’ mælti hún, ,en sá dagur mun koma, að þú verður að standa relkning af öllum þínum skálka- pörum’.-—Reiði hans var nú til fulls upp tendruð; hann þóttist viss um, a6 eitt- hvert leynilegt samband væri milli Lu- cyu og Kingstons.—‘En hver var þessi Kingston? Yar það mögulegt að hann °g Gipsy Blair væri einn og sami maður! —Nei, þaS var ómögulegt, því svo fremi að Gipsy væri mennskur maður gat hann ekki verið i tveim stöðum í senn. En að þeir mundu fjelagur, það var svo sem efalaust. Kingston og Idaho Jack hjeldu nú áfram til fjallsins; hinir tveir voru spöl- korn á eptir. Samstundis bjózt flokkurinn til ferða. Clark sag5i Gritman að fara á eptir Idaho Jack, <>g sjá til þess a!t þeir hlýddu skipan sinni. Clark gekk svo til tjaldsins til tals vií Lucyu, og er hann var komin inn, tók hann þannig til máls: (Jeg þarf aS tala við þig, Lucya’. ,Jeg er fangi Jþinn; talaðu’. ,Hver er þessi Kingston?’ ,Jeg veit alls ekki við hvern þú átt’. (Maðurinn, sera þú talaðir við áðan’. ,Það ættir þú bezt að vita sjálfur, þar er hann er einnaf þínum fjelögum’. .Heyrðu Lucya Leonard’mælti hann, og ætlaði um leið að grípa hendi henn ar, en hún hopaði undan; ,eitt sinn elsk atSi jeg þig, og sýndi þjer þá virðingu a6 bjóða þjer eiginorð mitt’. Ilún hló kuldahlátur, og svaraði liæðnislega: ,Þú veittir mjer þann helður að bjóða mjer eiginorð þitt!!’ ,Gættu að þjer stúlka’ mælti hann, Jeiktu þjer ekki að eldinum, hann brennir. Þú me'Skenndir rjett nýlega a6 þú værir á mínu valdi’. .Já, en jeg hræðist þig ekki Clark’. ,Ó ! þú treystir máske Kingston, en þar misreiknar þú þig illa, rósin mín, því taktu nú vel eptir því, sem jegsegi; áður en hálf kl.stund er liðin verður Kingston dauður; hann syngur nú sínar seinustu bænir, og ef þú ekki þegar í stað segir sannleikann, þá, svo sannar- lega sem himininn hvolflr yfir höfði mínn, skaltu fara sömu för’. 12. KAPÍTULI. Lucya bliknaði við orð Clarks, og Kingtton hafði þó sagt henni að hún þyrfti ekki að óttast; en Clark talaði nú með þeirri alvöru, að hún gat ekki var- ist hræðslu. ,Jeg hef aðvarað þig’ mælti Clark, ,og viltu iiú segja hið sanna um King ston ?’ ,Jeg hef sagt þjer að jeg vissi ekk ert um hann’. ,Því talaðir þú þá við hann ?’ (Jeg aðvaraði hann’. (Þú aðvaraðir hann’. (Já, það gerði jeg’. (Við hverjum ?’ ,Vi* þjer’. (Og livers vegna varaðir þú hann við mjer ?’ (Vegna þess að jeg komst að því að þú ætlaðir að gera honum illt’. (Hverjar voru orsakir til þess. að þú ímyndaðir þjer að jeg vildi gera honum illt ?’ (Þrælsnáttúra þín’. Clark livessti augun á Lucyrn og sagði: (Vara5u þig, því með þessum orðum smííar þú naglana í þina eigin líkkistu’. (Hugsaðu ekki Clark að jeg sje hrædd við þig’ mælti hún, er Clark spratt á fætur og gekk móti henni; hún hopaði til baka, dró skammbyssu sína fram og hrópa5i: (Komir þú einu feti nær mjer Claik, skal jeg frýja þig vitS það ómak a5 drepa mig’. (A, ha, þú liefur þá skotvopn’ mælti hann, og i sömu svipan greip hann hana höndum og tók af henni byssuna. Hvorugt þeirra tók eptir eða vissi a/, a« í nánd var þegjandi áhorfandi; það var Mitt, sein lá undir tjaldskörinni og haföi stóra skammbyssu í hendinni, er hann miðaði á Clark. Þegar Clark var búinn að taka af henni byssuna, hvislaði hann einhverju í eyra henni, og fór svo út. En hann var varla kominn út úr tjaldinu, þegar hún datt niður meðvitundarlaus. Þó hún hefíi heyrt kveðin upp dau5adóm sinn, mundi henni ekki hafa brugðið, en við síðustu orð Clnrks þraut liana þrek ger samlega. En Mitt, er sá og heyrði allt, hljóp inn þegar luín datt, greip vatns krukku, er stóð þar, og dreypti á hana svo hún raknaði vi« samstundis. Hún horfði ádverginn hálfhræddog undrandi. .Óttastu ekki’ tók hann til máls, (jeg er vinur þinn; Clark skal ekki gera þjer neitt illt meðan jeg er nærri’. Að svo mæltu hvarf hann aptur eins fljótt og hanu kom. En Lucya var í efa um, hvort hana dreymdi eða hún væii vakandi. Hún sá hann ekki, en heyrði hann aptur tala á þessa leið: (8ýndu engan mótþróa, þegar Clark segir þjer að fylgja sjer, því treystu því, að þín er vandlega gætt’. * * Þeir, Kingston og Idaho Jack, voru nú komnir inn á milli klettanna, og er þeir höfðu gengifi um stund komu þeir að gili eða gjá og námu þar statSar. Kingston, sein sýndist ekki mundu gruna neitt, talaði eitthvað við Idaho Jack mjög vinalega. Mattie og Brieklee komu að í því, mjög limskulegir, oghafði hvor um sig stóran hníf á milli tannanna. Þegar þeir áttu fá fet að Kingston, runnu þeir að honum l'áðir í senn og lögðu hnífunum i brjóst hans og fjell hann þegar til jarðar. (Karlmannlega er að unuið’ heyrðu þeir talað á bak við sig; morðingjarnir litu þegiw viö og sáu að Gritman stóð þar hjá þeim. (Framh. síðar.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.