Heimskringla - 21.07.1887, Side 3
fyrst um sinn, og að of kostnaðar-
samt væri eins og stendur að fá lðg
gilding með sjerstöku lagaboði,—
Að öðru leyti er fjelagínu leyft að
semja sjer aukalög um öll málefni
sín, Jiar 4 muðal um að takmarka
vald fjelagsnefndarinnar (fjárhalds-
mannanna), og f>vl er í rauninni
komið undir J>ví, hvernig aukalögin
verða, hvort fjelagið og stjórn J>ess
verður ófrjálslegt eða ekki; og [>ar
öU aukalög eru ósamin enn, er of
snemmt að dæma um J>au. Sigurb.
er J>ví hjer að berjast við hugar-
burð sjálfs sín eins og ojitar.—Grein
hans ber ljóslega með sjer, að liann
hefur ekkert vit á J>ví, sem hann er
að tala um. Ræður hans á fjelags
fundum liafa sýnt (eins og [>að er
hann hefur ritað í ttHeimskriuglu”),
að hann veit ekki livað frelsi og
fjelagsskapur [>ýðir. Það lýtur út
fyrir, að hann vilji hafa ótakmark-
að frelsi til aS skamma fjelagsbræð
ur sína og brftka ósæmileg orð á
fundumog eyða tírna annara, kvöld
eptir kvöld með pvætting sínum og
ribbalda-hætti, en gæti pess ekki,
að aðrir menn liafa rjett og frelsi
gagnvart honum, og að paðer skylda
forseta að vernda fjelagsmenn fyr-
ir slíku. Fjelagsmenn hafa fund-
ið til yfirgangs Sigurbj. á fundum
áður jeg varð foráeti, og í eitt skijrti
^rmjer sagt, að pað hafi komið fyr-
að ej>tir að Sigurlij. liafi gengið
berserksgang, hafi fundurinn tekið
svo ofan 1 lurginn á honum að hann
hafi grátandi beðið fyrirgefningar.
Djóðfjelagiö hefur rjett til að vernda
sig h r'r hættulegum mönnum.Þann-
ig setur pað glæpamenn í fangelsi
<>g vitfirringa á vitlausra sjiítala.
Onnur fjelög hafa jíka rjett til að
vernda sig fyrir ofstopamönnum, og
Pví tók jegorðið af Sigurb. 4 fundi
peim, erhann nefnir, par hannekki
hjelt sig við málefni J>að, 8em verið
var að ræða. Jeg veit ekki til að
neinn annar fjelagsmaður hafi haft
ástagðu til að kvarta undan, að fá
ekki að tala, enda gæta aðrir sóma
síns og fjelagsins.
Sigurb. ferst að tala um fjelags
skap. Hann er hinum íslenzku fje-
lögum hjer til svo mikillar upp-
hýgginRar ! Það
væri syndaðgera
hann rækann ftr ísl.fjelaginu, pvi
pá hefði hann ekki tækifæri til að
vera neinu hinna «PI>byggiJegur. af
pví hann ekki er í peim.
Mjer dettur ekki í Img að Bvara
grein Sigtirbj. öðru en komið er,
Jjví pað eru eintómar lokleysur sem
hann fer með, og livað á móti öðru.
Rúminu í blaði yðar er betur varið
til annars en svara slíku orði til
>>rðs.
Jónasson.
| — fyrir—
íslendingafjelag i Manitoba,
samþykkt á almennum fjelagsfundl í
fundarhúsl fjelagsins í Winnipegh*
þann 9. apríl ígg"
b grein.
Nafn.
Nafn fjelagsins skal verg ^ftlmd-
ingafjelag i Manitoha", og aíalstöðv-
ar þess skuiu vera í Winnipeg-bæ.
* 2. gr.
Tilgangur.
Tilgangur fjelagsins skal vera sem
hjer segir:
o A5 hjálpa nauðstöddum meðlimum
fjelagsins eða ekkjum og muna'Sar-
lausum börnum þeirra í öllum þeim
raunum, sem orsakast geta af veik-
indum, ólijákvæmilegum slysum eða
dauða, með tillögum fjeiagsmanna,
vamskotum, gjöfum eða á annau hátt.
. ð stuðla að því, að fylkið bygg-
,ra.ef’ bv‘ *ð aðstoða innflytjendur
1,eiðbein» Þeim vi'Svíkjandi land-
nami °g með þvi að annast um að
mnflytjendur og fó,u þelrra hafi sk ,H
og athvarf raeðan á því stendur að
þeir hafa ekki fenglð fastan sama-
stafl.
r Að stofna bókasöfn og lestrarfjelög
e*a iðnaðarstofnanir etta hvorttveggja,
innan Manitobafyikis.
3. gr.
Bjitirfylgjandi menn skulu vera
fjárhaldsmenn (stjórnarnefnd) fjeiags-
ins :
Sigtryggur Jónasson (timburverzlun-
armaður),
Pjetui Jónsson Skjöld (bókhaldari),
Eyjólfur Eyjólfsson (mjólkursali),
Sigurður .Jóhannesson (trjesiniður),
Hinrik Jónsson,
allir til heimilis í Winnipeg-tae.—Þeir,
etta meirihluti þeirra, skulu hafa fram-
kvæmdarvald í fjelaginu, og haía vald
til a« starfa í nafni þess og fyrir
liönd þess, og nota innsigli þess. Þeir
skulu og Iiafa þau völd, rjettiudi og
undanþágur, sem lögin leyfa. Þeir
skulu og hafa vald til við og við, og
hvena'r sem vill, að hafa með liöndum
taka á móti og hagnýta, fyrir hönd f je-
lagsins, hvers kvnar hús, fasteignir,
leigufje laust og fast, eða erfðafje,
sem er, en fasteignir þær, sein fjelagið
hefur árlega með höndum, mega ekki
nema meiru verði en flmm þúsund
dollars (#5,000).
4. gr.
Yald fjárhaldsmannanna má tak-
marka með aukalögum fjelagsins.
5. gr.
Ejárhaldsmennirnir, eða meirihluti
þeirra, skulu hafa vald til að semja
aukalög viðvíkjandi öllum störfum
og athöfnum fjelagsins, og sjeu þau
lög bindandi fyrir meðlimi þess og
embættismenn og aðra, sem kunna að
gangast undir að hlýða þeim.
6. gr.
Fjelagsmenn skulu á ársfundi, sem
lialda skal á þeim degi, sem ákveðinn
verður með nukalögum, kjósa úr sín-
um flokki forseta, skrifara og gjald-
kera, sem einnig geta verið fjárhalds-
menn, og svo aðra þá embættismenn
eða þjóna, sem þeim kann a-5 þykja
nauðsynlegt; sömulei'Sis stjórnarnefnd
eða fjárhaldsmenn, sem allir haldi
embætti í eitt ár, eða þangað til eptir-
menn þeirra hafa veri'íl kosnir.
7. gr.
Fjelagið skal hafa innsigli, og skal
ákveði* með aukalögum, hvernig það
skuli vern.
8. gr.
All aukalög fjelagsins skulu undir
skrifast af forseta og skrifara og inn-
sigluð með innsigH fjelagsins.
í>. gr.
Skrifarinn skal skrifa greinilega
upp allar gerðir fjelagsins, og gjald-
keri skal veita öllum peningum mót-
töku, og borga þá út eptir reglulegri
samþykkt fjárhaldsmannanna; hann
skal og halda greinilegar og rjettar
reikningsbækur, ogskulu þar innfærS-
ir allir peningar, sem hann tekur á
móti, og tilgreint frá hverjum þeir
sjeu, og allir útborgaðir peningar,
hverjir liafl tekið á móti þeim, og í
liverju skyni þeir sjeu borgaðir. Þess-
ar bækur skulu ávalt vera til sýnis,
þegar fjárhaldsmennirnir, eða einhver
þeirra, vilja rannsaka þær.
10. gr.
Öll afsalsbrjef, skuldabrjef, víxlar,
ávísanir og önnur tryggingarbrjef skulu
undirskrifnst af forseta, skrifara og
gjaldkera, og innsiglast með innsigli
fjelagsins, að undanteknum ávísunum.
11. gr.
Skrifarinn skal halda bók, sem köll-
uð sje Hlutahók, og skal innfæra í
hana nöfn allra fjelagsmanna, og upp
hæð og númer hluta þeirra, sem þeir
liafa í fjelaginu, og skulu hlutirnir
færanlegir yfir í eign annara manna á
þann hátt og me* þeim skilyrðum,
sem ákveðið verður í aukalögum; all-
ir slikir hlutir skulu skoðaðir sem
lausafje, með aukalögum má og gera
ákvarSanir um að menn fyrirgeri rjetti
sínum til slíkra hiuta í vissum tilfell-
um; sömuleiðis, um að fyrirbyggja
það, aö aðrir en fjelagsmenn geti orð-
ið eigendur hlutanna.
12. gr.
Enginn fjelagsmaðnr skal með per-
sónu sinni eða sjerstökum eignum
sínum standa í ábyrgð fyrir skuldum
fjelagsins framyflr óborgaða hluti,
eða það sem liann skuldar upp í hluti
þá. sem liann kann a* hafa í fjelaginu.
13. gr-
Fjelagið má uppleysast á hverjum
tíma sem vUl með aukalögum; þó má
þaö eigi gerast fyrr en það hefur los-
a* sig við allar löglegar kvaðir. sem
á því hvíla.
14. gr.
Fjelagið skal gefa skýrslur um á-
stand sitt og starf eptir því sem þá
og þá kann að verða kraflst, til Leu-
tenant-Governors i fylkisráðinu.
15. gr.
Allar eignir, fastar og lausar, sem
fjelagþað nú á, semkalla'5 er: ttFram-
farafjelag íslendinga í Vesturheimi",
skulu þegar afliendast þessu fjelagi
og vera þess eign.
16. gr.
Þessi grundvallarlög skulu vera
grundvallarlög þessa fjelags, og viður-
kennast sem þvílík af me'Slimum þess,
þegar fjárlialdsmennirnir, sem nefnd-
ir eru hjer að framan, í annari grein,
hafa undirskrifað þau.
Þessu til staðfestu hafa framan-
greindir menn sett eiginhandarnöfn sín
hjer undir, þann níunda dag aprílmán-
aðar, árið ejitir Krists burð eitt þúsund
átta hundruð áttatíu og sjö.
Sigtr. Jónasson, P. J. Skjöld,
S. J. Johannesson, K. Eyiólfitson,
Ilinrik Johnson.
FJÓlHll JÚLÍ 18 87.
Það er eptirtektavert., hversu mikið
jafnlítill bær sem Minneota skarar fram
úr stærri bæjum i grenndinni með
skyldurækni í þjóðhátíðarhaldi. í ná-
lægum bæjum er 4. júlí ekki hátíðlegur
haldinn nema svo sem annað hvort ár,
þar sem aö í Minneota þeim degi er
fagnað rjett að segja árlega með borg-
aralegri viðhöfn og liátíðlegum brag.
Það er heiður fyrir Minneota að standa
framar nábýlum sínum í þessari grein.
Það er ekki hjer meö sagt, ellegar við
því að búast, að hátí'Sahaldið sje full-
komnara eða náibetur tilganginum hjer
lieldur en þá það er viðhaft, í hinum
stærri bæjum í grenmlinni, þar sem efni
og ýmsir hagsmunir eru meiri til und-
irbúnings og framkvæmda. Þó er þjóð-
hátíðjn vanalega vel sótt, og fer laglega
fram. Það er líka pessi drvekni ogfram-
takssemi vietS uð Idta þuð eittheað heita,
sem er seo mikils rirði. 4. júlí er að lög-
boði hátíðlegiir dagur, og það er ekki
svo tilfinnanlega kostnaðarsamt afi halda
uppi merkingu dagsins. Þeir sem mest
styðja tækifærið með tilgjöfum, fá vana
lega margfaida endurborgun.
Það er vonandi að Minneota haldi
fram sínum góða vana. IIví skyldi frí-
um borgurum leiðast afmælishátíð frels-
isins, og láta liana falla marklausa ann-
að livort ár ? Mönnum leiðist ekki að
sneiða upp bakaðann ttTurkey" á hverj-
um einasta þakklætishátíðardegi (Thanks-
giving), og því skyldi mönnum þá leið-
ast þjóðhátíð einvsinni d ári.
Minneota verður aldrei leitt á há-
tíðum, og ekki leið seinasti 4. júlí hjá
sem nokkur markleysa væri ! Deginum
var fagnað með feykna skothríð go her-
brestum, og snemma sáust tlöggin blakta
á hverjum liursti. Fólkið hnaj>paðist
að úr öllum áttum, þar til rneiri fjöldi
var saman komin en nokkru sinni áður
liefur sjest í Minneota. Hljóðfæraslátt-
ur, kappreið, lilaup, stökk, knattleikur
og fleira, gegn ærnum verölaunum fór
fram heila daginn; fjöruglir og regluleg
ur danz byrjaði með kveldinu. En það
var því mi'Sur lieldur lítið um ræfiuhöld;
að eins ein ræða var flutt á aðal-skemmti-
sta'Snum. Það er merkilegt, jafnmikið
sem stjórnmálefui eru höfð í dagdómum
árið um kring, að menn skuli ekki hag
nýta sjer önnur eins tækifæri—svofjöl-
mennar samkomur—til meira ræðuhalds.
Það er auðvitað ekki að búast við
því, að allir sjeu rætiu menn, en þafi
ætti ekki að vera ósanngjarnt að reikna
uppá eina tbnm eða ser í þúsw»J manna
samkvcrmi; samt hefur enginn yfir öðrum
að kvarta, þegar allir eru iíkir, og,
eins og jeg sagði áður, þoð er betra uð
Idta þafl eitthvaH heita, heldur en ekki
neitt. Menn verfia líka afi hafa ofurs-
litla meðlítiun, og meta stundum vilj-
ann fyrir verkið. Málagarparnir, IJnd,
Forbes, Seward og McPhail eru ekki
altjend við hendina; menn verSa að
sætta sig við eitthvað annað á stundum.
ÍSLENZKT SAMKVÆMl.
Kl. 3 var stofnað til íslenzkrar sam-
komu í skóla-húsi bæjarins. Margir
höfðn komið með hraðlestinni upp
frá Marshall um uiorguninn, svo
í það heila var fjöldi landa í bænum,
og hvert sæti í skólanum vel sett. En
því miður lá viis a!i færi fyrir iöndum
eins og hinum, þeir voru tregjr til
máls, þó fórst þrtm að nokkrum mun
betur, því þó herra G. A. Dalmann
væri sá eini, sem hjelt ræöu, þá hafði
herra Sturlögur Guðbrandsson ort, og
tileinka'8 samkomunni eitt ágætt kvæði,
sem var tiutt, og svoleiHú kvieói ern
opt á t'tð margar radSvr. Með leyfl
höfundarins kemur kvæðið hjer fyrir
almennings sjónir.
KVÆÐl ORT
—af —
Sturlögi Guðbrandssyni.
Þú frelsis auðga frjálsa storð,
Flekklaus af þínum ráða drottnum,
Hamingjan traust þig batt vi« borð,
Að brim-öldum þinnar æsku þrotnum;
Framtíðar skært þjer lýsir ljós,
Lögheillir síðan náðu gengi,
Þjer ódáins skapað hefur lirós
Þitt hagfrætSis góða ráða mengi.
Ánauðar varstu fjötrum flækt
Á fjörríkum þínum bernsku dögum,
llreta stjórn fjekk þig klær uin krækt,
Og kúgat! með eigingyrnis lögum.
Evrópu meining öll var slík,
Auðgast á þinum merg og blóði,
En hjújia þig atS eins fanga flík
Svo fargast þinn skyldi megin gróði.
Þá reis hin unga þróttkva þjóð
ÞrælreyrSa lilekki af sjer að slíta.
Og grimmefldum fjendum geyst að óð,
Sem gýrugu blóði hlutu’ að sníta.
MetS frábærum dug og sigursæld
Sjer ráku óvina mergð af höndum.
Hin drottnunargjarna drótt varð fæld
Dreyrroðnu brottaf landsinsströndum.
LýSurinn sjálfsstjórn sig á tók,
Sigraðar eptir blóðgar þrautir,
Almennings heillir efldi og jók,
Til eining og friðar ruddi brautir.
fiags þessa vitnar helgi liald,
Ilarðreyrð varð þjó'Sin leyst úr dróma,
Og Evrópu laus við okurs gjald,
Sem alþýðu gleði raddir hljóma.
Háðendur hollir ríkja vois,
A8 reyndir velfertSar beztu störfum,
Fastir í sj>orum frama og þors
Fúsir að greiSa úr lýksins þörfum.
Stjórnfræðis iieill og hæsta ment
Hjer er með þeirra fylgi stígin,
Laganna grimd er löngu ent,
Og löggefendum í gleymsku linígin.
Heimsþjiíbir allar stara stilt
A stjóruhetjur vorar, Bandaríkja.
Borgararjett sinn fá uj>j>fyllt,
Flokkar þúsunda hingatS víkja.
Lítum Afríku þræla þjóð,
Er þvingunarhlekkjum hjer var bundin
Og auðkýflngs kúgun undir stóð
Alsrold í lífsins nú er fundio.
Valhnígnir ;iú þrí liggja lík
Lofscelir Bandafýoða viuir,
Vonar vppfyUing vor er sltk,
vlð celgengni landsins sty&ji hinir
Og feðronna stefnv fylgi af dvg
Og frelsinu vinni hollar beetur.
Ijagacernd peirra lofrerfiug
í landinu festi djúpar reetur.
Ef allir fjelagsmenn þjóðarinuar
hefðu jafu heilnæmar skoðanir á hinu
borgaralega lífi, og þær er koma í ljós
hjá liöfundi kvæðisins, einkanlega í
seinasta erindinu, þá yrði minna af
vaudræðaóánægju og kvörtumnn í land-
inu, færri socialistar, anarchistar, nihil-
istar, prohibitionistar og Kniglits of
Labor, en meiri úrræði. framtakssemi,
endurliætur, stjórnliylli, friður og vin-
átta ; þá sæu allir að eintómar kvartan-
ir bæta ekkert mein, og að heiðingja-
háttur bætir ekki ávirðingar menntaða
heimsins.
Yflr höfuð að tala fór liátíðin vel
fram. Það vantaði bara ræðumenn.
Veður var ákjósanlegt, rdgla góð. Ef
einhverjir skyldu vera óánægðir með
hátíðina, þá er að gera betur næst!
Þar sem 4. júlí er haldinn hátíðlegur
•ár eptir ár, ættu inenn einhverntíma
að komast upp á það að liafa almenni-
lega þjó'Shátíð.
Minneota, Minn., 9. júlí 188..
F. It. Johnson.
Cí-lpsy Blaii’.
(Þýdd saga.)
(Farmlialil).
tEn maðurinn, sem flutti liana burt.''
tVitnisburður hans fyrir rjetti mundi
þýðingarlaus, en þó er hann ómissandi
til að byrja verkið meft’.
Hvernig getur vitnisburður hans í
miilinu verið gagnslaus, ef hann inni eið
að því aS þessir menn liefðu keyj>t liann
til að nema Lucyu burt i
Vegna þess, að þegar Lueya var
numin burt var hún barn að aldri; svo
hann gæti ekki svariS, aS þessi stúlka
væri sú sama’.
Manton andvarpaði og mælti: tAllar
míuar sannanir eru þá til einskis, og
vesalings Lucya fær aldrei náð fvi, sem
þó er hennar með rjettu’.
tJú, það mun henni hlotnast, mælti
Blair alvarlegur.
tOg þó segir þú að þessar röksemdaleiðsl
ur dugi ekki’.
tEkki fyrir dómstólum, en þær eru
mjer til mikils gagns. Og því lofa jeg
pjer, Manton Leonnrd, að endist mjer
aldur til, skal jeg fá henni í hendur all
an arfinn, sem henni ber með fullum
rjetti’.
tHvernig ?’
tÞa5 skiptir þig engu; en fyrirgefðu
að jeg vil ekki segja þjer fyrirætlanir
mínar, því viðvíkjandi. Það er fastákveð-
in regla mín að gera það aldrei’.
tEn tilraunin gæti mishepnast’.
tGipsy Blair hefur aldrei taj>að sínu
máli enn sem komifi er’. svaraði lögreglu
þjónninn, drjúgur af sjálfum sjer.
tArfur hennar er svo mikili að milj-
ónum skiptir; náir þú honum henni til
handa skal þjer það að fullu launað’.
tÞað mun mjer takast’.
tHvenær ætlarðu að byrja ?’
Hið bráðasta, þegar jeg er laus við
Burt Clark og fjelaga hans’.
.Hversu mun þess langt aS biða ?’
tÁður enn ein sól er af himni verða
þeir allir gengnir í gildruna, ef ekkert
óvænt kemur fj-rir’.
* * *
Clark og fjelagar hanskomu til Wolf
Glen um miHjan dag, og buggust þar
um til að gista þar næstu nótt. Clark
hafði mælt sjer þar mót við nokkra
falsjieninga-gerendur, sem hann var 5
samverki með. llann var, eins og þar
segiru ttí öllum skömmum kandídat”.
Var það eitt af klækisbrögtíum lians, að
klæðast dularbúningi, og kom fram, bú-
inn sem maður af háum stigum, í borgum
og bæjnm, og skemmti sjer þannig lang-
tímum saman á spila, tdúfna’ og dr>'kkju
húsum; en þegar hann varð þess var, að
lögreglan var farin að gefa honum auga,
þá var liann allt í einu kominn langt vest
ur 1 óbyggðir og hjelt svo áfram ránum
og gripdeildum.
Á meðan fjelagar Clarks tilreiddu
uæturstaðinn, gekk hann að tjaldi Lu-
cyu. En er liann kom aS tjalddyrunum,
var skammbyssu stungið út á milli vöru-
sekkja, er þar stóðu innar í tjaldinu, og
sást þar á lítið og lubbalegt mannshöfuð,
er jafnskjótt hvarf a|>tur inn á milli
sekkjanna, en byssan var ekki dregin til
baka, henui v.ar iniða'5 á Clark, er stóð í
dyrunum.
Svijiur Lucyu var sorg og gremju
blandinn, og við komu Clarks varð hún
gagntekin af hræðslu. Von hennar var
horfln, og þar eð hún hafði hvorki
sjeð Kiugston nje heyrt neitt um hann,
áleit liún að Clark hefði líklega sagt satt.
Clark sýndist nú að vera glaður og
rólegur; hann ávarpaði Lucyu mjög vina
lega: tErtu ferðalúin Lucya ?’
tHvernig dyrfist þú að koma fyrir
augu mjer, morðhundurinnn þinn’ mælti
hún reiðugleg.
tJeg, morðingi ?’
tJá, þú morðingi !’
tHver hefur nú verifí drepinn ?’
tKingston’.
tKingston—Ojá, það var satt; hann
lenti í eittlivert þras vik tvo fjelaga vora
og var svo stunginn’.
tHvílíkt skrýmslil—Þú hugsar þjer
ati spinna þannig saman lýgina til að þvo
blóöið af höndmn þjer’.
,Bíddu við. Nú förum við að skiljn
hvort anna'5. Hingað til hef jeg um-
borið brek þín með þolinmæ'Si, en nú
er hún algjörlega frotin !’
15. KAPÍTUU.
Það var sem kalt vatn rynni Lucyu
milli skinns og hörunds.—Hún áleit að
kæti Clarks væri sprottin af því, að hann
teldi sjer sigurinn vissann, en sigur hans
var ósigur hennar.—Hún sneri sjer að
Clark og spurði mjög alvarlega: tHefur
sú hugsun aldrei vaknak lijá þjer, að þú
mundir eitt sinn deyja?’
tNei, aldrei’.
tRenndu þá huganum að þínu hinnsta
takmarki; þegar það kemur, mun þjer,
hvort þú vilt eða ekki, verða að horfa til
baka á hina fömu leið, og þar muntu
líta öll þín blóðugu illverk, og með ótta
og skelfingu fyrir hinu ókomna muntu
deyja, nema þú yðrist og bætir ráð þitt’.
tSóttdauður mun jeg ekki verSa,
Lucya, því jeg veit, að þegar sá tími
kemur, mun jeg til heljar ganga með
skóna á fótunum’.
tÞví ofsækir þú mig C’lark ?’
tVegna þess jeg elska þig’.
tÞað er ósatt’.
tÞú fær bráðum að sjá að jegi segji
satt’.
tJeg fæst ekki um neinar sannar.ir
þínar. LofatSu mjer einungis að fara
lieim til bróður iníns'.
tJeg lief sent ej>tir friðdómara’.
tFriðdómara ?’
tJá, og jeg vonast ej>tir honum nú á
hverri stundu.—Áður en einn kl.tími er
liðin verður þú, I.ucya Leonard, löglega
eiginkona Burt Clarks!’
tAldrei!’
tEkkert fjas. Þar með sýni jeg þjer
bezt, hvað heitt jeg elska þig’.
tJeg skal heldur liggja dauð en gipt-
ast þjer, skálkinum !’
(Framli. síðar.)