Heimskringla - 21.07.1887, Side 4

Heimskringla - 21.07.1887, Side 4
C a n a cl a. (Frmhald.) áður og inn i lestina. Hittist f)á svo á, að gufuvjel hraðlestarinnar kom i 2 vagna, hlaðna með stein- olíu, er sprakk i lopt upp um leið °g vjelin sentist gegnum pá. Lest irnar stöðvuðust báðar í sama vet- fangi, og gaus f>á uj>p eldstólpi, er sást úr 25 mílna fjarlægð. Hrann par ekki einungis meginhluti vagn- anna í báðuin lestunum, heldur einn- fjöldi af húsum í grennd við braut- iniar. Uar fórust 19 farþegjar og 100 sköðuðust að meir og minna leyti, nokkrir peirra til ólífis. Vjel- arstjóri hraðlestarinnar fórst. Hað sást seinast til hans rjett áður en lestirnar rákust saman, að hann stóð enn og hjelt tveim höndum um hreifistöngina, í peirri von að hann gæti stöðvað lest sína fyr en pað væri of seint. ------- t 9 ----- Manitoba. Þá er nú fyrir alvöru byrjað á bygging Rauðárdalsbrautarinnar. Verkið var gefið út f smá skömtum fyrra miðvikudag og hlutu Þessir: Egan bræður 25 mflur, S. H. Strevel 19 mflur, Alex. Bryson 14 mílur og Joseph Irvine 7 mílur, alls 65 mílur. Sumir pessara lögðu af stað á fimtu- dagskvöldið með inenn og hesta, hinir á föstudagsmorguninn. Það voru 70—80 j>ör hesta hlaðin tjöld- um og allskonar vinnuáhöldum, seni fóru suðuryfir Aðalstræt:s-brúna yfir Assiniboine á föstudagsmorguninn um sama leyti og hermanna yfirlitið stóð yfir á vellinum fyrir austan strætið. Sú jámbrautarmannna j>ró- sessía var meir en hálf míla á lengd. Á brautinni vinna nú 3—400 manns og 120 pör hesta, er eiga að byggja mflu langan stúf afgrunni braut- arinnar á hverjum virkum degi, ef vel viðrar. Það er haft við orð, að fyrr en nokkurn varir muni byrjað á bygg- ingHudsonflúa-bratarinnar. Suther- land sjálfur vill lítið um pað segja, en gefur pó í skyn að kringumstæð- ur fjelagsins sjeu komnar í pað horf, að brautin verði lengd eitthvað dá- lftið í sumar. Svör uj)j> á spurningar, sendar í vikunni sem leið brautar agentum við eitthvað 50 vagnstöðvar f ýmsum áttum fylkisins um útlit fyrir uj>j>- skeru, veðurlag og ágezkað ekrutal undir hveiti í grenndinni, eru í pá átt að veðráattan hafi verið hin æski- legasta nú um langan tfma, einlægir smá skúrir með sterkum liita á milli. Enginn af pessum mönnuin gerir ráð fyrir minni uppskeru af hveiti en 20 bush. af ekrunni, en margir um og yfir 30. Um ekra tal undir hveiti vita peir fæstir en allir geta pó ein- hvers til. Portage La Prairie sveit stendur hæst að pvf leyti ; par eru sagðar 60,000 ekrur undir hveiti, Brandon 50,000, Boissevain 30,000, Indian Head 25,000, pá margar sveitir með 20, 15, 10 o. s. frv. Sum- staðar kvað byrjað að slá bygg, Heyannir byrjuðu almenntfyrir 12-- 14 döguin. Sigtr. Jónasson biður í(Hkr.” að geta pess, að hann hefur fengið brjef frá Do- minion Land Commissioner Smith, far sem hann viðurkennir að hafa fengið atS vörun frá 8. Jónassyni fyrir hönd 30 landnema í Nýja íslandi um að þeir ætli innan sex mánaða að bitfja um eignar- brjef fyrir jörSum þeim, er þeir sitja á, og að Mr. Smith segir atf hann skuli senda hverjum þessara manna viðurkenn- ingu fyrir að hafa fengið aðvörunina, og enn fremur, að hann skuli senda mann, svo fljótt sem skeð geti, til að skoða um- bætur ájörðum þessara manna, og iáta pann mann veita móttöku beiCni þeirra um eignarbrjef. Þetta sj>arar landnem- um þessum ferfi til Winnipeg með 2 ná- búa sína sem votta tii að sanna sögu þeirra um umbætur o. s. frv. AVinipe^. VenturferSin. Eins og tii var getið í síðasta blaCi komu íslenzkir vesturfar- ar ekki fyrr en á laugardaginn var, eigi að siður var ferð þeirra hraðari en margir bjuggust við. í þessum hóp eru nær 500 sálir, flest af austurlandi. Vfir höfuð lítur fólk þetta ágætlega út, pokka iega til fara, að sjá heilsugott venju frenuir. Sumir af þeim mönnum, sem nú komu, eru fyrirrennarar heilia hópa, er koma næsta sumar, ef pessuin lízt vel á og komast vel af. Herra Baldvin var mjög vant við kominn pessa dagana kringum helgina, en á ldaupuin fjekk frjettaritari (lHkr.” þessar frjettir hjá honum: GufuskiprS Camoenn fór á stað frá Reykjavík 13. júní með 40 vesturfara, er kusu heldur að fara kringum landið, heldur en bíða eptir næstu ferð, me15 fram af pví atS herra Baldvln var sjálfur með. í þessari ferð átti Camoens að taka fólk á Sauð- árkrók, Akureyri, Húsavík, VopnafirCi, Seyðisfirði og Eskifirði og fara út þafian til Englands. En íshroðinn fyrir norð- urlandi ruglaði pessari fyrirætlan. Vegna íssinf fór skipiC ekki norður mets vestur- ströndinni, heldur austur fyrir og kom við á SeyðisfirSi hinn 15., til þess að fregna um ís, hjelt svo áfram norður með og imrtti hinum fyrsta ís fram af Langanesi. Vestur af nesinu og allt til Eyjafjarðar var að eins íshroði og Skjálf- andaflói nær pví auður, en Eyjafjörður fullur, pað sem sást, inn fyrir Hrísey og til hafs norður fyrir Grímsey. Þó vildi svo til að rifa var gegnum ísinn úti fyrir fjarðítrmynninu, svo skipið komst í gegn og gat einhvern veginn skrúfað sig áfram gegnum íshroðann á Skagaflrði og inn á Sauðárkrók: kom pangað 17. júní. Á Sauðárkrók útti lierra Baldvin von á 200 farþegjum, en sökum algers bjargarskorts á Króknum (þar fjekzt ekk ert matarkyns, þegar Camoens kom) var uppsveitamönnum rátSlagt að flytja ekki pangat! og bíCa í óvissunni,- af pví efnin voru ekki svo mikil heima, að þeir gætu nestaC sig svo sem við mátti búast að þyrfti. Varð pví farþegja talan, er fór um bor5 á Sauðárkrók að eins um 90. Rifan í ísinn, er Camoens kom inn um, luktist saman á meðan það var á Sauðár- krók, og komst pví hvergi út aptur; var þreytt við að finna vök í 5 sólarbringa en til einskls. Hinn 24. komu 2 póst- skipin á Sauðárkrók, og voru með inat- vöru, svo bættist úr bjargarskortinuin. Þá komst og Camoens loks út, og fyrir Ilornstrandir, lijelt svo áfram suður og austur um landit!, án þess að lenda nokk- urs staðar fyrr en á SeySisfirði 27. kl. 8 um kveldið, og frjetti þá að 170 vestur- farar hefðu farið með Miaea til Granton áSkotlandi. Var pá haldið áfram ferð- inni til Vopnafjarðar; komu þar daginn ejjtir um hádegi, og voru par teknir 153 farþegjar. Næsta Htöð var EskifjörSur; komu þangað samdægurs kl. 8 um kvöld ið, og tóku þar 53 vesturfara, og lögðu út þaðan til Skotlands 29. júní. Komu þeir til Granton ki. 9 f. m. 2. júlí; þaðan viðstöðulaust með járnbraut vestur yflr landið til Glasgow, gengu af vögnunum tafarlaust niCur á bryggjur Ailan línunn- ar, og þar á bryggjunni mættu þeir Seyð- isfjarðar-hópnum, er kom þangað meC Wathne. Ki. 9 um kveldið fóru þeir frá Glasgow, og ki. 11,30 frá Greenock; ljetu þaðan í haf, og komu hvergi við fyrr en í Quebec, ki. 9 e. m. hinn 11. þ. m., en Ientu ekki fyrren að morgni þess 12.; fóru frá Quebec seinni part dagsins og komu til Winnipeg kl. 0 f. ra. 16. Þannig voru þeir 13 sólarhringa frá Eskifirði til Que- bec, þar sem þeir voru 15 sólarhringa að fara háifan annan liring kringum ísland. Frá Quebec til Winnipeg voru þeir rúm- an 3J4 sólarhring, svo öll ferðin frá Eskifirði til Winnipeg stóð yfir tæpa 17 sólarhringa eða hálfa þriðju viku. Er þetta því hraðari ferð, svo nemur um 80 kl.stundum, en nokkru sinni fyrr hefur verið farin frá íslandi. í þessum hóp voru alls 506 manns, þar af eru um 80 fjölskyldufeður, ógiptir karlmenn 97 og giptir og ógiptir alls um 175, ógiptar konur 75 og giptar ogógiptar konur 165; börn á fyrsta ári 25; hitt frá 1—12 ára og þar af 10—12 fleiri piltbörn en stúlkubörn. Heilsufar fólksins á ferðinni var gott nema hvað sjóveiki þjáði margaað meir og minna ieyti, eins og æfinlega er. Á leiðinni dóu 2 ungbörn, annað, þegar skammt var komið frá Glasgow, en hitt, fáar mílur fyrir austan Winnipeg; og ijetust bæði úr barna-kóleru. Aptur fæddust 2 börn á leiðinni, svo talan hjelzt hin sama. í Ottawa urðu eptir 14 manns 8 börn og 6 fullorðnir, er enga peninga áttu, og liöfðu að eins farbrjef til Que- bec. Voru þar afhentir stjórninni til um- sjónar á innflytjandahúsinu í Ottawa. Fargjaldið frá höfnum við ísland til Winnipegvar (í krónum): Yfir 12 ára........................130 frá 6—12 ára........................65 frá 1—6 ára.........................45 innan 1 árs.........................00 Af þessum hóp segir herra Baldvin að nálega, ef ekki alveg, tíundi hter karlmaður geti bjargað sjer í ensku og sumir þeirra tali haua sæmilega vel. MeC þessum hóp kom prestur Ný-ls- lendinga, sjera Magnús Skaptason. * * * Um tíðarfar heima segir herra Bald- við, að veturinn yfir höfuð hafi verið á- gætur, en þó var bjargarlaust að heita mátti, bæði fyrir menn og skepnur á Langanesi og Ströndum, þegar hann ferð aðist þar um snemma í aprílmánu’Si. En svo kom áfelliC, einkum á Norðurlandi, frá.19—24. maí, er drap fjenað manna í hrönnum.^ Snjókyngjan varð sumsstaðar á norðurlamli svo mikil að liesta fennti. Má t. d. geta þess um fjártjónið, ati lierra Sveinn Sölvason, sýslunefndarmaður frá Skarði í Skagaflrði, er kom með þessum hóp, álítur að í þessum illviðriskafla hafi í Skagafjarðarsýslu einni farist um 11,000 sauðfjár, á 3. liundrað hestar og um 80 nautgripir. Og eptir fregnum að dæma var fjárskaðinn í Húnavatnssýslu engu minni, og af Skagaströnd er þaC sagt, að sjera EggertBriem á Höskuldsstöh'um liefði verifi búinn aC jarðsyngja þó nokkra menn, er fallið hefðu úr beinum harðrjetti. í þessari síðtistu ferC herra Baldvins um landið sagði liannað ástand ifl hefði hvergi verifi jafn-liörmulegt og á Sauðárkrók. Annars var tíðin góð, þeg- ar liann fór, og útlit fyrir gófian grasvöxt í sumar. Afli á Vopnaflrði og Eskifirði ágætur, og vortiðin á suðurlandi yfir það heila hin lang-bezta, er menn þar muna eptir um mörg ár, opt 80- 100 í lilut af fullorfinum fiski dag eptir dag. * * * Eptir seinni hópnum, eittlivað um 700 manns, vonast Baldvin til Quebec 25. þ. m., og lagði af stað austur þangað til afi [mœta honum á þrifijudagskveldið var; ætlar hann afi dvelja daglangt í Ottawa og Toronto á austurleifiinni.— Kona hans bífiur eptir næsta hóp í Que- bec; var lasin eptir sjóferílna. Þessi næsti hópur kemur frá 8 höfn- um við ísland. Frá Rvík um 150, Stykk- ishólmi 50, Dýraflrði 50, ísafirði 100, Borðeyri 170, Sauðárkrók 110, Akureyri 100 og Húsavík 30. Camoens á að taka fólkið á 5 fyrstnefndu höfnunum, enAl- lan-línan samdi við Wathne um að taka það af hinum 3, af því skip hans, Miaca, er svo lítið, að það smígur eptir rifum í ísnum, þar sem Camoens kemst ekki. Ef að ís eða afirar tálmanir hafa ekki hindr- að, þá er ráðgert að þessi hópur fari af stafi frá Giasgow 15. þ. m. mefi Allan- línu skipinu Buenoe Ayres, komi til Que- bec á mánudaginn kemur og til Winni- peg á flmtud. eða föstudag i næstu viku. Þegar til stykkisins kom voru það 140, en ekki 500 söngmenn, er sungu á júbilí-samkomunni á laugardagskveldið var. í kappróðrinum á föstudaginn og laugardaginn töpuðu Winnipegmenn % verðlaunanna, en hjeldu þó eptir 2 3 vönduðustu gripunum; mefial þeirra .er gullbikar, sem kostaði |1000, er Sir Don- ald Smitli gaf. Scarth þingmaður Winnipeg-manna kom heim á laugardagskveldið var; sama kveld frjetti hann að yngsta barn hans lá hættulega veikt í Toronto; fór hann því austur ajitur á sunnudagskveldið. Ef 20 menn (minnst) siá sjer saman til skemmtiferðavestur að Kyrrahafl sel- ur Kyrrah.fjelagið þeim farbrjef fram og aptur frá Winnipeg til Vancouver fyr- ir $60, hið ódýrasta far fram og aptur yf- is hálft meginlandið (1480 mílur hvora leið) er menn þekkja. Ferðamenn fá að tefja í Banff, New Westminster, Van- couver og verður geflð tækifæri til að fara yfir á Vancouver-eina til Victoria til aö sjá sig þar um. Fyrra miðvikudagskveld var stúdent af Manitoba Coliege, A. B. Winchester vígður tii prests í safnaðarnefnu.austur í Kína. Hann fer af stað þangað innan fárra daga. Á fyrstu 6 mánuðum yfirstandandi árs fæddust hjer i bænum 349 börn, 176 sveinbörn og 178 stúlkubörn; |»ar af voru einir þríburar og fernir tvíburar. Á sanm | tíma dóu lijer í bænum 185 manns. Kæri lan<li ! hver sem þú ert, sem les þessar líiuir. Má jeg spyrja þig að einu spurzmáii ? Hefurðu frið við gufi ? Ef þú hefur ekki, lieyrðu livafi Jesús Kristur segir: ,Takið sinnaskipti, himnaríki er nálægt’ (Matth. 4. kap. 17. v.), og á öðrum stað: ,Verið ntí til taks ísraelsmenn að mæta yðar guði’ (Amos 4. kap. 12. v.). ,Vjer | biðjum þvívegna Krists; látifi yður sætt- ast við guð’ (2. Kor. 5. kap. 20. v.). Jeg er þinn einlægur, 4y 4á J. Jóliannsson. m- Þegar ensku skólunum verfiur lok- aö, hef jeg í hyggju að kenna börnum að lesa og skrifa frá kl. 10-12 f. m. og frá 1-2 e. m að stafa, peim sem þess óska. Jegætlamjer afi hafa kennslustofu ein- hvers staðar miðja vegu i bænum, og kenna alla daga nema iaugardaga. Þeir sem vilja sæta þessu, snúi sjer til Mrs. Kristrúnar Sveinungadóttirefia Mrs. Elín- ar Anderson, Ross Street nr. 113. T. Ilolm. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í FYLK- INU BRITISH C’OLUMBIA. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum, og merkt u Tenders for a timber berth ” verða meðtekin á þessari skrifstofu þangafi til á hádegi á mánudaginn átt- unda ágúst næstkomandi, um leyti til að höggva skóginn af u timber berth” No. 26. Flatarmál þessa landfláka er 50 ferhyrningsmílur, og liggur vestan við Columbiu-fljótið í fylkinu British Col- umbia. Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins svona lijer um bil, ásaint skilraálum, er stjórnin setur þeim er leyflð kaupir, fást á skrifstofu þessarar deildar, og á Crown I’únier-skrifstofunum bœði í Winnipeg, Calgary, N. W. T. og í New Westminster, British Columbia. Joiin R. Hai.l, settur varamaður innanríkisráðherrans Departinent of tlie Interior, ( Ottawa, 4th, July 1887. ) Hoiigh & Canipbell. Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man. J. Stanley Hough. Isaac Campbell. AlIan-LiiE. -----o----- Konuagleg post og gufuskipaliua. Milli Qnebec, Halifai, PortlatJ Og EVRÓPU. þessi línaer hin bezta og bilIegnMta fyrir innflytjendur frá Norfiurálfu til Canada. Innflytjendaplássifiá skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara llna skipum. Fjelagi* lætur sjer annt um, afi farþegjar hafl rúmgó* herbergi, mikinn og hollan mat. Komifi til mín þegar þjer viljifi senda farbrjef til vina yfiar á íslandi; jeg skal lijálpa yfiur allt hvafi jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.......Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] John IIonh. Pliotogi’aphet* hefur flutt frá horninu á McWilliatn og Main St. til 503 >lítiri Street ®“gagmai’t City Ilall Vorir íslenzku skiptavinir gera svo vel að festa petta í minni. 7 a 28 Wm. Paulson. P. S. Bardal.. Panlson &0o. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað. Stefna okkar er að selja ódýrt, en seija mikið. NB. Við katipttm gamlan liúsbúnað fyrir hæsta verð. ls Market St. IV....Winnipeg. Cabinet Pliotos Síi.OO tyinin -,-í- Bewts in.vmla-gallerY. \o. 1 HcWilliam St. W. fyrr Boss, liest cfc C* l’. S. Vjer dbyrgjumst góHar myndir og verklegan frágang. fslenek tunga UdnJS i fótógrvf- stofnnni. 30jn. Mwood Brewery Pi-eminm Lnger, Kxtra Porter. og allskonar tegundir af öli bæfii í tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframariega og hifi bezta öl á mnrkafinum. Redwood Brewery (Iíaufivifiar- bruggariifi) er eitt hið stœrsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada, Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar verifi kostafi upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verfia þau stækkufi enn meir. Vjer ábyrgjumst, a* allt öl hjer til búifi, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annnfi en beztu teg- undir af bæfii malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áfiur. Kdvvartl X.. Ði-e\vry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstæfiiuu mefi fárra mín. millibili. t. f. Tbe Green M Clotbiiil Hoise! Ógrynni af vor-og sum kiæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alkiíeðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljum mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, háisböndum, klútum, o. s. frv., höttum húfuin og fl. Svo og töluvert af vaðsekkjwm, er vjer seljum meg lágu verði. JoRn SpriDg. 434.............Main ntreet. 7 a 28 415 Main St. Winnipejf. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar varningur úr silfri. Æfðir menn til að gera við úr hvert. heldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk úr. Munið að húðin er skammt fyrir norðan Nýja pósthúsið, 28á20o Campbell Bros. Ileiðruðu íslendingar! Þegar þið þurflð að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, seni mögo- legt er afi gefa sjer afi skaðlausti. Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaup sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem œfin lega er fús á afi afgreiða ykkur og tala ís- lenzka tungu. LdtiJS okkur njóta landsmanna ykkar þíð skuluð njóta Yeirra i vitiskiptum. 144á] Cani|»l>rll Kr«M. Mnin 8t.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.